mbl | sjónvarp

Stuttmynd vikunnar: Samúel

INNLENT  | 1. apríl | 9:30 
Höfundur stuttmyndar vikunnar er Sandra Steinþórsdóttir. Myndin fjallar um mann sem á leið sinni ríðandi á kjörstað hittir margt fólk sem reynir að hafa áhrif á hvert atkvæði hans fer.

Vikulega birtist á mbl.is stuttmynd frá nemendum í Kvikmyndasóla Íslands, að þessu sinni er það myndin Samúel sem fjallar um mann sem fer ríðandi á kjörstað og hittir fyrir margt fólk sem reynir að hafa áhrif á atkvæði hans. Samúel er eftir Söndru Steinþórsdóttur.

Stuttmyndahornið
Íslendingar eiga frábæra kvikmyndagerðarmenn og leikstjóra. MBL Sjónvarp sýnir nú stuttmyndir í samvinnu við Kvikmyndaskóla Íslands en stuttmyndirnar eru hluti af lokaverkefni nemenda skólans. Margir af ástsælustu leikurum þjóðarinnar bregður fyrir í myndunum.
Loading