mbl | sjónvarp

Hinn raunverulegi tollur áfengis.

FÓLKIÐ  | 13. maí | 10:00 
Stuttmynd vikunnar nefnist Utangarðs. Í myndinni er fylgst með tveimur útigangsmönnum frá morgni til kvölds en þeir tengjast sérstökum böndum.

Stuttmynd vikunnar nefnist Utangarðs. Í myndinni er fylgst með tveimur útigangsmönnum frá morgni til kvölds en þeir tengjast sérstökum böndum. Með aðalhlutverk fara hinn þrautreyndi Sigurður Skúlason og hinn bráðefnilegi Hilmar Guðjónsson. Myndin var sýnd á Stuttmyndadögum í Reykjavík á síðasta ári sem og á Reykjavík Shorts and Docs sem haldin var nú á dögunum. Valgeir Gunnlaugsson er höfundur og leikstjóri myndarinnar.

Loading