mbl | sjónvarp

Haltur leiðir blindan

ÞÆTTIR  | 10. júní | 10:51 
Stuttmynd vikunnar heitir Haltur leiðir blindan. Eftir Óttar Má Ingólfsson. Myndin fjallar á gamansaman hátt um vináttu tveggja manna.
Stuttmyndahornið
Íslendingar eiga frábæra kvikmyndagerðarmenn og leikstjóra. MBL Sjónvarp sýnir nú stuttmyndir í samvinnu við Kvikmyndaskóla Íslands en stuttmyndirnar eru hluti af lokaverkefni nemenda skólans. Margir af ástsælustu leikurum þjóðarinnar bregður fyrir í myndunum.
Loading