mbl | sjónvarp

Ert þú þræll samfélagslegra reglna?

ÞÆTTIR  | 1. júlí | 9:00 
Kameldýr o.flr er stuttmynd eftir Gunnar Inga Gunnarsson sem útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands vorið 2011. Í myndinni er velt fyrir sér spurningum sem sjaldan eru spurðar en svörin við þeim varpa ljósi á innri mann.
Stuttmyndahornið
Íslendingar eiga frábæra kvikmyndagerðarmenn og leikstjóra. MBL Sjónvarp sýnir nú stuttmyndir í samvinnu við Kvikmyndaskóla Íslands en stuttmyndirnar eru hluti af lokaverkefni nemenda skólans. Margir af ástsælustu leikurum þjóðarinnar bregður fyrir í myndunum.
Loading