mbl | sjónvarp

„Óhamingjusöm og ólukkuleg“

INNLENT  | 26. mars | 21:00 
Margrét Pála Ólafsdóttir, leikskólastjóri og höfundur Hjallastefnunnar, segist alltaf hafa fundið að hún var öðruvísi. Það var hins vegar ekki fyrr en hún kyssti konu í fyrsta skipti 26 ára að það rann upp fyrir henni að hún væri samkynhneigð.

Margrét Pála Ólafsdóttir, leikskólakennari og höfundur Hjallastefnunnar, segist alltaf hafa fundið að hún var öðruvísi.  Það var hins vegar ekki fyrr en hún kyssti konu í fyrsta skipti 26 ára gömul að það rann upp fyrir henni að hún væri samkynhneigð. Margrét Pála segir frá því þegar hún kom úr úr skápnum og viðbrögðum vina, ættingja og samfélagsins í kjölfarið í þættinum „Út úr skápnum“ á Mbl sjónvarpi.

Út úr skápnum
Að koma út úr skápnum er í senn ein erfiðasta og besta lífsreynsla sem fólk stendur frammi fyrir. Í þættinum Út úr skápnum kynnumst við sögu fólks sem hefur kynnst þessu af eigin raun og þeirri gleði, sorg og áhyggjum sem þessari ákvörðun fylgir.
Loading