mbl | sjónvarp

Fimm flugur fyrir vatnsleysið

VEIÐI  | 18. júlí | 9:30 
Aðstæður í laxveiðinni eru með erfiðara móti um þessar mundir. Rigning í vikunni hressti víða upp á ástandið en víða eru laxveiðiár enn vatnslitlar. Það er því sérlega mikilvægt þessa dagana að vanda sig við árnar.

Aðstæður í laxveiðinni eru með erfiðara móti um þessar mundir. Rigning í vikunni hressti víða upp á ástandið en víða eru laxveiðiár enn vatnslitlar. Það er því sérlega mikilvægt þessa dagana að vanda sig við árnar. Hér birtum við annað myndband frá Ólafi í Veiðihorninu og Þorsteini Joð þar sem fjallað er um nokkrar vel valdar flugur sem allir þurfa að eiga. Sjón er sögu ríkari.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading