mbl | sjónvarp

Mörkin: Seinheppnir varnarmenn WBA

ÍÞRÓTTIR  | 26. október | 23:29 
Karlan Grant skoraði jöfnunarmark West Bromwich Albion þegar sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma þegar liðið heimsótt Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Karlan Grant skoraði jöfnunarmark West Bromwich Albion þegar sjö mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma þegar liðið heimsótt Brighton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 

Grant fékk þá pláss til að athafna sig, nýtti sér það, og þrumaði knettinum í netið. 

Brighton komst yfir á 40. mínútu þegar WBA skoraði slysalegt sjálfsmark. Varnarmenn liðsins voru ansi seinheppnir eins og sést í meðfylgjandi myndskeiði en boltinn fór af Jake Livermore og í netið. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading