mbl | sjónvarp

Markið: Fyrsti sigur Burnley í 46 ár

ÍÞRÓTTIR  | 13. desember | 22:41 
Burnley bar sigurorð af Arsenal, 1:0, þegar liðin mættust á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld og er þetta í fyrsta sinn í 46 ár sem Burnley tekst að leggja Arsenal að velli í ensku deildakeppninni í knattspyrnu.

Burnley bar sigurorð af Arsenal, 1:0, þegar liðin mættust á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld og er þetta í fyrsta sinn í 46 ár sem Burnley tekst að leggja Arsenal að velli í ensku deildakeppninni í knattspyrnu.

Pierre-Emerick Aubameyang skoraði sigurmark leiksins á 74. mínútu, því miður fyrir hann í eigið net.

Áður hafði Granit Xhaka fengið beint rautt spjald á 58. mínútu fyrir að taka Ashley Westwood hálstaki.

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá allt það helsta úr leiknum.

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.

Mest skoðað

Loading