mbl | sjónvarp

Flugukast: Veltikastið

VEIÐI  | 10. ágúst | 14:00 
Í þessum þætti skoðar Börkur Smári veltikastið eða "rollcast" eins og það heitir á ensku. Þetta kast nýtist vel þegar ekki næst að taka bakkast t.d. við háan bakka eða klettavegg. Í lokin eru svo sýnd nokkur spey-köst sem eru byggð á veltikaststækninni.

Í þessum þætti skoðar Börkur Smári veltikastið eða "rollcast" eins og það heitir á ensku. Þetta kast nýtist vel þegar ekki næst að taka bakkast t.d. við háan bakka eða klettavegg. Í lokin eru svo sýnd nokkur spey-köst sem eru byggð á veltikaststækninni.

Þættir Barkar um flugukast

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading