Fyrstu myndirnar frá Mars

Reuters.

Geimfarið Fönix hefur sent fyrstu myndirnar frá reikistjörnunni Mars. Geimfarið lenti á reikistjörnunni laust fyrir miðnætti á íslenskum tíma. Þetta kemur fram á fréttavef BBC. 

Markmiðið er rannsaka jarðveg í grennd við norðurskaut stjörnunnar til að komast að því hvort sífrerinn þar kunni að hafa gefið möguleika á frumstæðu lífi.

mbl.is

Bloggað um fréttina