Japanskt fyrirtæki kynnti á dögunum bíl sem gengur fyrir blávatni. Úr því framleiðir hann svo vetni sem notað er til að framleiða rafmagn sem knýr svo bílinn. Fyrirtækið hyggur á fjöldaframleiðslu í samvinnu við japanska bílaframleiðendur.
Ásgrímur Hartmannsson:
Orkutap - það er náttúrulögmál
Bjarni Rúnar Einarsson:
Bílar ganga ekki fyrir vatni
Guðmundur Ásgeirsson:
Ekki-frétt vikunnar: eilífðarvél til sölu í Japan.
Sigríður Sigurðardóttir:
Draumabifreið....
Púkinn:
Vetnis-, rafmagns-, etanól-, bíodísel-, metan- og vatnsbílar