Fyrirtækin nýta sér Facebook til auglýsinga

Facebook tekur nú síauknum mæli á sig mynd auglýsingamiðils og þetta eru fyrirtækin að sjálfsögðu farin að nýta sér óspart. Því til sönnunar má tiltaka „á bak við tjöldin“-myndband sem komið er á Facebook og sýnir frá upptökum á nýjustu auglýsingu Vodafone með Pétur Jóhann í aðalhlutverki. Þar er hann í hlutverki Lykla-Péturs sem býður guðhræddum sálum símnotenda í himnaríki ... Vodafone. Kirkjan á eftir að eipa!

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.890 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »