Varað við skæðri tölvuveiru

AP

Veiruvarnafyrirtækið Trend Micro varar við nýrri útgáfu af tölvuorminum Conficker, sem einnig er nefndur Downadup eða Kido. Er ormurinn talinn hafa smitað meira en 15 milljónir tölva frá því hann kom fyrst fram í nóvembeer. Segir Trend Micro að reiknað sé með að nýja útgáfan verði virk á morgun 1. apríl.

Fyrirtækið segir, að veiran sé svo öflug, að  það skipti ekki máli hversu virk veiruvörnin sé í tölvunni, stýrikerfi hennar verði að hafa vissan Microsoft „patch" sem beri nafnið: MS08-067  og kom út 23. október 2008. 

Vefur Trend Micro

mbl.is

Bloggað um fréttina

Sumarbústaðalóðir til sölu í Vaðnesi
Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu s...
HARMONIKKUHURÐIR SPARA MIKIÐ PLÁSS
Smíðum eftir máli, oftast afgreiddar samdægurs, verð frá kr. 13.900,- Mex ehf, ...
Tölvuþjónusta
Alhliða tölvuviðgerð, vírushreinsun, vírusvarnir, gagnabjörgun og verðtilboð. F...
 
Uppboð
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Lausafjáruppboð
Nauðungarsala
Lausafjáruppboð Einnig birt á www.naud...
Vantar þig trésmið
Iðnaðarmenn
Vantar þig trésmið? Úrræðagóður húsa...
Skattadagurinn
Fundir - mannfagnaðir
SKATTADAGUR FLE Ráðstefna um skattam...