Blóðsykurmælir fyrir iPhone

Ljósmynd/sky.com

Í dag fer í sölu í Bretlandi nýtt tæki sem gerir sykursjúkum kleift að mæla blóðsykurinn með því að nota iPhone eða iPod touch.

Blóðsykurmælirinn kallast iBGStar og með honum fylgir ókeypis „app“ þannig að hægt sé að geyma og greina allar upplýsingar sem berast úr mælinum.

Ætlunin er að auðvelda sykursjúkum að fylgjast með blóðsykri sínum en það er afar mikilvægur hluti af meðferðinni við sjúkdómnum. Sykursýki veldur of háu magni sykurs í blóðrásinni og það veldur bæði skammtíma- og langtímaeinkennum svo og fylgikvillum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

3 sófaborð til sölu
Til sölu 3 sófaborð úr massífum við, bæði lítil og stærri. Seljast ódýrt. Egger...
Pallhýsi frá Travel Lite
Ferð með pallhýsi Nú er besti tíminn til að panta hús frá USA Verðið best , a...
 
Hádegisfundur
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Byggðakvóti
Tilkynningar
Auglýsing vegna úthlutunar byggða...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristni- boðssalnum. R...
Fundur
Fundir - mannfagnaðir
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna...