Talandi vélmenni út í geim

Talandi vélmenni mun fylgja japönskum geimförum úr í geim í sumar. Vélmennið segir ferðina stórt stökk fyrir félaga sína víða um heim. 

Fyrst um sinn mun vélmennið aðeins geta hermt eftir töluðu máli en það mun smá saman læra að hafa samskipti við menn. 

mbl.is