Ísinn bráðnar ofan af olíuauðlindunum

Ísinn í hinu lítt þekkta Laptev-hafi, norðan Síberíu, hefur bráðnað það mikið undanfarin ár að skipasiglingar þar um eru nú mögulegar í lengri tíma ár hvert.

Svæðið er ríkt af olíu og gasi og hefur nú verið hafist handa við ítarlegri rannsóknir með mögulega vinnslu í huga.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert