Ætla að senda pakkana með smáþyrlu

Forstjóri netverslunarinnar Amazon, Jeff Bezos, segir að fyrirtækið ætli í framtíðinni að koma sendingum til viðskiptavina sinna með því að nota fjarstýrðar smáþyrlur. Þyrlurnar munu koma pökkum til skila á innan við þrjátíu mínútum, svo lengi sem viðskiptavinurinn er í innan við 16 kílómetra fjarlægð frá næstu birgðastöð Amazon.

Þyrlurnar geta borið allt að 2,3 kílóa pakka.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Hellulagnir
Vertíðin hafin hafið samband í símum: 551 4000, 690 8000 á verktak@verktak.is...
www.apartment-eyjasol.is - Reykjavik-
1 and 2 bedroom apartments in Reykjavik. Beds for 4-6 pers. Be welcome eyjasol@...
Jema A/S danskar skæralyftur
Við seljum hinar vinsælu skæralyftur frá JEMA . Lyfta 1,2 m og 3 T ,glussadrifn...
Heimili í borginni- www.eyjasolibudir.is
Til leigu 2-3ja herb.íbúðir fyrir fjölskyldur og erlenda ferðamenn. ALLT til ALL...