Geimbardagi í beinni útsendingu

Skjáskot úr bardaganum.
Skjáskot úr bardaganum. Skjáskot

Gríðarlega stór geimbardagi á sér nú stað í tölvuleiknum Eve Online. Svo margir taka þátt í bardaganum að nokkuð hefur hægst á leiknum en tíma tekur að vinna úr öllum þeim gögnum sem verða til í bardaganum.

Hundruð af dýrustu geimskipum sem til eru í leiknum eru notuð í bardaganum og hafa nokkur þeirra þegar verið eyðilögð.

Fylgjast má með bardaganum í beinni útsendingu hér að neðan.

Watch live video from Nick_Fuzzeh on www.twitch.tv

mbl.is