Nær jörðinni en tunglið

Loftsteinninn Pitbull sneiðir framhjá jörðinni í kvöld.
Loftsteinninn Pitbull sneiðir framhjá jörðinni í kvöld. Mynd/NASA

Nú í kvöld mun loftsteinn á stærð við íbúðarhús sneiða framhjá jörðinni. Mun hann sneiða svo nálægt okkur að hann verður nær jörðinni en sjálft tunglið. Á tímabili verður hann um 40 þúsund kílómetrum frá okkur. Loftsteinninn, sem NASA hefur gefið heitið Pitbull, er ekki hættulegur jarðarbúum.

Að sögn NASA verður erfitt að sjá steininn með berum augum en með einföldum stjörnukíkjum ætti að vera hægt að koma auga á hann í stutta stund klukkan 18 að okkar tíma. Erfitt getur þó reynst fyrir Íslendinga að sjá steininn því hann verður næst jörðinni fyrir ofan Nýja-Sjáland - hinum megin á hnettinum. 

Sjá frétt Metro

mbl.is
Malbiksviðgerðir
vertíðin hafin endilega leitið tilboða S: 551 400 - verktak@verktak.is eð...
JEMA Bílalyftur í bílskúrinn
Frábærar skæralyftur sem henta í bílskúrinn,lyfta 1,2 m og 2,8T, glussadrifnar...
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi
Til sölu ljóðabréf frá Davíð Stefánssyni til vinar síns. 15 erindi ásamt áritaðr...
Handlaug til sölu tilboð óskast
Ein handlaug ónotuð fæst fyrir lítið. uppl. 8691204....