Veiddi furðulegt „sæskrímsli“

Furðudýrið komið um borð.
Furðudýrið komið um borð. Skjáskot af Youtube

Sjómaður sem veiddi stórfurðulegt kvikindi undan ströndum eyjunnar Pulau Ubin við Singapúr er heppinn að hafa náð myndskeiði af feng sínum því annars myndi enginn trúa veiðisögunni.

„Ég veit að á þessu svæði er margvíslegt þang og annar sjávargróður svo ég hélt að ég hefði krækt í slíkt,“ segir veiðimaðurinn, Ramlan Saim, við dagblaðið The Straits Times. „En þegar ég lagði það í bátinn fór það að hreyfa sig eins og geimvera.“

En hvað er þetta eiginlega?

Samkvæmt Discovery News er þetta líklega körfustjarna (e. basket star) sem er ekki ólík krossfiski.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Einyrki-Launakerfi.Launaseðlar í Excel
Töflukerfi í MS-Excel fyrir Launaútreikn,Launaseðla, Skilagr RSK og Lífeyrissj. ...
Til sölu Musso Sport pallbíll árg.2004
Tilboð óskast í bílinn - gangfær en óskoðaður. Upplýsingar: 5531049 Ólafur Heið...
Mitsubishi Pajero - Instyle - Árg. 2007 - ek. 172þ km - kr. 1.350.000,-
Bíllinn er með olíufíringu og led ljóskösturum. Sumar- og vetrardekk (nagladekk)...
UNDIR ÞESSU MERKI SIGRAR ÞÚ
Hálsmen úr silfri 6.900 kr., gulli 49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500 kr., g...