Teslu skotið út í geim (í beinni)

Falcon Heavy er tilbúin.
Falcon Heavy er tilbúin. AFP

Fyrirtækið SpaceX mun senda Falcon-geimflaug út í geim í kvöld, en til stóð að flauginni yrði skotið á loft klukkan 18.30 að íslenskum tíma. Skotinu hefur hins vegar verið frestað til 20:45 hægt verður að fylgjast með skotinu í meðfylgjandi myndbandi. 

Verður þetta í fyrsta skipti sem flaug­in, Falcon Hea­vy, flýg­ur en fyrirtækið SpaceX hef­ur greint frá því að um til­rauna­skot sé að ræða og því geti ým­is­legt farið úr­skeiðis.

Elon Musk, forstjóri og stofnandi SpaceX, ætlar að láta eina af Tesla-bifreiðum sínum fara með geimflauginni. Vaninn er að eldflaugar séu gerðar þyngri með stál- eða steypukubbum en Musk þykir það ekki nógu spennandi. Því fer bifreiðin með.

Hægt er að fylgjast með skotinu hér:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Antik!!! Bílkasettutæki og hátalarar..
Til sölu Clarion bílkasettutæki ónotað, enn í kassanum..Verð kr 10000 (antik ! )...
Bátavélar 58 hp með gír
Eigum á lager 37 og 58 hp bátavélar frá TD Með gír og mælaborði og motorpúðum...
4949 skart hálfesti og armband
Er með nokkrar hálsfestar og armbönd úr 4949 línunni til sölu hægt að skoða inná...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9. Gön...
Forstöðumaður hornbrekku
Stjórnunarstörf
Laus staða í Fjallabyggð STAÐA HJÚKRU...
Mannauðsstjóri rykjanesbær
Stjórnunarstörf
Reykjanesbær er fimmta stærsta sveitarfé...
Framkvæmdastjóri barnaverndar reykjavík
Sérfræðistörf
Mynd af auglýsingu ...