Vandamál að tengjast Facebook víða um heim

Facebook virðist liggja niðri hjá fjölda notenda, sérstaklega í Evrópu ...
Facebook virðist liggja niðri hjá fjölda notenda, sérstaklega í Evrópu og Suðaustur-Asíu. Skjáskot/Facebook.com

Fjöldi notenda samskiptamiðilsins Facebook hefur greint frá vandræðum við að tengjast miðlinum nú í dag. Samkvæmt síðunni Down Detector er vandamálið helst bundið við Evrópu og Suðaustur-Asíu. Hefur myllumerkið #facebookdown verið notað á Twitter og lýsa þar margir viðbrögðum sínum bæði af alvöru og á grínsaman hátt.

Ekki virðist sem notendur Facebook á Íslandi hafi fundið fyrir þessum vandamálum.

Hér má sjá kort sem sýnir þá staði þar sem ...
Hér má sjá kort sem sýnir þá staði þar sem vandamál hafa komið upp við að tengjast Facebook í dag. Skjáskot/downdetector.com


mbl.is
Húsaviðgerðir - husco.is
https://www.husco.is/...
Lincoln Capri Landau árg. 1957
Bíllinn er lítið ekinn og aðeins tveir eigendur frá upphafi í USA og einn hér he...
Byggingastjórn - Húsasmíðameistari
Löggiltur byggingarstjóri og húsasmíðameistari Tek að mér: - byggingarstjór...