Jómfrúarferð stærstu rafmagnsflugvélarinnar

Við reiknum með að flugmaðurinn hafi verið í stuði og …
Við reiknum með að flugmaðurinn hafi verið í stuði og farþegarnir spenntir. Skjákot af vef BBC

Tímamót urðu í flugsögunni þegar stærsta flugvélin, sem gengur alfarið fyrir rafmagni, fór í sína jómfrúarferð. 

Alls geta níu manns verið um borð í vélinni, sem er breytt Cessna sem nefnist eCaravan. 

Flugið átti sér stað í Washington-ríki í Bandaríkjunum sl. fimmtudag. 

mbl.is

Bloggað um fréttina