Hulunni svipt af nýjum iPhone-símum

Nýr iPhone verður kynntur til sögunnar í dag.
Nýr iPhone verður kynntur til sögunnar í dag. AFP

Bandaríski tæknirisinn Apple kynnir nú nýjustu línu hinna vinsælu iPhone-síma fyrirtækisins á haustviðburði sínum.

Meðal annarra vara sem búist er við að Apple kynni er Apple-úr og nýjar iPad-spjaldtölvur.

Fylgjast má með viðburðinum í beinu streymi hér:

mbl.is