Tölfræðilegir gallar ýki loftslagsvána

Helgi Tómasson.
Helgi Tómasson.

Helgi Tómasson, prófessor í hagrannsóknum og tölfræði við HÍ, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að skýrslur IPCC um loftslagsmál séu tölfræðilega vanþróaðar.

Vísar hann þar m.a. til orða Dennis Trewins, fyrrverandi hagstofustjóra Ástralíu, um að tölfræðilegir gallar á útreikningum IPCC væru til þess fallnir að ýkja loftslagsbreytingar framtíðarinnar. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert