Beint: Artemis skotið á loft

Artemis-flaugin tilbúin til flugtaks.
Artemis-flaugin tilbúin til flugtaks. AFP/Joe Raedle/Getty Images

Kröft­ug­ustu eld­flaug Geim­ferðastofn­un­ar Banda­ríkj­anna, NASA, til þessa verður skotið á loft klukk­an 12.33 í dag frá Kenn­e­dy-höfða í Flórída. Geim­skotið er liður í áætl­un um að flytja fólk á nýj­an leik til tungls­ins og seinna meir til plán­et­unn­ar Mars.

Hér má fylgjast með beinu streymi frá eldflaugaskotinu: 

mbl.is