Vara við veikleikum í snjalltækjum Apple

iPhone sími.
iPhone sími. AFP

Netör­ygg­is­sveit CERT-IS vekur athygli á alvarlegum veikleikum í Apple snjalltækjunum Mac, iPad og Apple Watch.

Veikleikana má misnota með illgjarnri (e. malicious) mynd/viðhengi og krefst ekki aðkomu fórnarlambsins. CERT-IS hvetur notendur Apple til að keyra inn öryggisfærslur á snjalltæki sín.

mbl.is