Gefst tækifæri á að tífalda hraða sinn

Hámarkshraði í boði um Ljósleiðarann verður frá og með 1. …
Hámarkshraði í boði um Ljósleiðarann verður frá og með 1. október 10 gígabætar. mbl.is/Atli Már Hafsteinsson

Öllum þeim sem geta tengst Ljósleiðaranum gefst tækifæri á að tífalda hraða sinn frá og með 1.október næstkomandi.

Í fréttatilkynningu segir að með þessu er Ljósleiðarinn að horfa til þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað og undirbúa heimilin í landinu fyrir framtíðina.

Hámarkshraði í boði um Ljósleiðarann verður frá og með 1. október 10 gígabætar en var áður 1 gígabæti og verður í boði hjá öllum fjarskiptafélögum á öllu þjónustusvæði Ljósleiðarans.

Með þessu er Ljósleiðarinn að horfa til þeirrar þróunar sem er að eiga sér stað og undirbúa heimilin í landinu fyrir framtíðina. Hámarkshraði í boði um Ljósleiðarann verður frá og með 1. október 10 gígabitar en var áður 1 gígabiti og verður í boði hjá öllum fjarskiptafélögum á öllu þjónustusvæði Ljósleiðarans.

Dagný Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans segir að með þessu muni Ljósleiðarinn leggja áherslu á að tryggja hraðan, öruggan og hnökralausan aðgang að tækifærum framtíðarinnar.

 

 

mbl.is