Indversk yfirvöld skutu á loft þyngsta fjarskiptagervitungli sínu til þessa sem er nýjasta skrefið í metnaðarfullri geimáætlun landsins.
CMS-03 gervihnettinum, sem vegur 4.410 kílógrömm, var skotið á loft frá Sriharikota í suðurhluta Andhra Pradesh-fylkis kl. 17:26 í gær.