Framlag til villtar náttúru

Breski auðmaðurinn Jim Ratcliffe, sem nýverið keypti stóran hluta Grímsstaða á Fjöllum, á jarðir í Þistilfirði og Vopnafirði og kemur þar að leigu laxveiðiánna Selár og Vesturdalsá, var fyrstur til að hefja veiðar í Selá í ár, ásamt börnum sínum.

Í samtali við blaðmann, eftir að fyrsta laxinum hafði verið landað, sagði Ratcliffe að markmið hans með jarðkaupum hér á landi væri að vernda landið og náttúruna, og ekki síst laxastofnana í ánum.

„Ég er svo lánsamur að geta gert þetta og það er framlag mitt til villtrar náttúru í heiminum,“ segir Ratcliffe. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert