Lærðu að hitcha – myndskeið

Hér fer Ólafur Vigfússon kenndur við Veiðihornið yfir undirstöðuatriðin í því að beita gáruaðferðinni, eða hitcha. Þorsteinn Joð gerði myndina og þarna koma fram nokkur af helstu atriðunum sem þarf að hafa í huga. Hitch er án efa ein öflugasta tækni sem hægt er að nota í laxveiði og alltaf sjálfsagt að byrja á henni. En sjón er sögu ríkari.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert