Lærðu að hitcha – myndskeið

Hér fer Ólafur Vigfússon kenndur við Veiðihornið yfir undirstöðuatriðin í því að beita gáruaðferðinni, eða hitcha. Þorsteinn Joð gerði myndina og þarna koma fram nokkur af helstu atriðunum sem þarf að hafa í huga. Hitch er án efa ein öflugasta tækni sem hægt er að nota í laxveiði og alltaf sjálfsagt að byrja á henni. En sjón er sögu ríkari.

Sendu ábendingu um frétt
eða myndir á veidi@mbl.is
mbl.is

Sporðaköst, 3. þáttaröð 1996

Velja þátt: 1 2 3 4 5 6