Gerðu klárt fyrir þann stóra í sumar

Núna er tíminn til að fara yfir veiðibúnaðinn. Vorið er í Leifsstöð og sætir ekki ferðabanni. Hér er fróðlegt myndband frá Ólafi Vigfússyni í Veiðihorninu um hvernig er best að fara yfir græjurnar. Hvað þarf að skoða varðandi flugulínuna og hvernig á að meðhöndla hjólin. Sjón er sögu ríkari.

mbl.is