Nýjar græjur í veiðinni

Það er endalaust til af dóti og græjum fyrir veiðifólk. Margir sem stunda þetta sport eru líka afskaplega nýungagjarnir og vilja gjarnan prófa allt sem nýtt er. Í þessu myndbandi sýnir Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu tvo hluti sem geta einfaldað lífið í veiðinni. 

mbl.is