Nýjar græjur í veiðinni

Það er endalaust til af dóti og græjum fyrir veiðifólk. Margir sem stunda þetta sport eru líka afskaplega nýungagjarnir og vilja gjarnan prófa allt sem nýtt er. Í þessu myndbandi sýnir Ólafur Vigfússon í Veiðihorninu tvo hluti sem geta einfaldað lífið í veiðinni. 

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
103 cm Mýrarkvísl Matthías Þór Hákonarson 30. september 30.9.
103 cm Stóra Laxá Ársæll Þór Bjarnason 29. september 29.9.
101 cm Stóra Laxá Friðjón Mar Sveinbjörnsson 28. september 28.9.
100 cm Víðidalsá Nils Folmer Jörgensen 26. september 26.9.
104 cm Víðidalsá Þorsteinn Sverrisson 25. september 25.9.
101 cm Snæfoksstaðir Sigurður Þór Sigurðsson 23. september 23.9.
107 cm Víðidalsá Kristján Jónsson 23. september 23.9.

Skoða meira