Öryggisatriði við veiðar - myndband

Nú er veiðivertíðin að ná hámarki sínu. Flest allar laxveiðiár hafa opnað og vatnaveiðin er í miklum blóma. Hér er myndband sem við birtum í fyrra, þar sem Ólafur Vigfússon fer yfir nokkur þau öryggisatriði sem veiðifólk ætti að hafa í huga.

Slysin gera ekki boð á undan sér en hér eru á ferðinni nokkur heilræði sem aldrei eru of oft rifjuð upp.

Veiðihornið er samstarfsaðili Sporðakasta

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Selá Jóhann Gunnar Arnarsson 13. ágúst 13.8.
100 cm Selá Kristín Ólafsdóttir 13. ágúst 13.8.
100 cm Víðidalsá Magnús 11. ágúst 11.8.
100 cm Jökla Boggi Tona 7. ágúst 7.8.
102 cm Laxá á Ásum Chis Warne 6. ágúst 6.8.
100 cm Víðidalsá Jón Trausti 5. ágúst 5.8.
100 cm Fnjóská Gunnar Jónsson 2. ágúst 2.8.

Skoða meira