Öryggisatriði við veiðar - myndband

Nú er veiðivertíðin að ná hámarki sínu. Flest allar laxveiðiár hafa opnað og vatnaveiðin er í miklum blóma. Hér er myndband sem við birtum í fyrra, þar sem Ólafur Vigfússon fer yfir nokkur þau öryggisatriði sem veiðifólk ætti að hafa í huga.

Slysin gera ekki boð á undan sér en hér eru á ferðinni nokkur heilræði sem aldrei eru of oft rifjuð upp.

Veiðihornið er samstarfsaðili Sporðakasta

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
104 cm Svalbarðsá Viggó Júlíusson 6. júlí 6.7.
104 cm Nesveiðar Hugo 29. júní 29.6.
104 cm Nesveiðar Aron Pálmarsson 27. júní 27.6.
107 cm Nesveiðar Hilmar Hafsteinsson 25. júní 25.6.
101,5 cm Laxá í Kjós Guðjón Þ. Guðjónsson 23. júní 23.6.
101 cm Blanda Pétur Pálsson 21. júní 21.6.
101 cm Víðidalsá James Murray 20. júní 20.6.

Skoða meira