Æsispennandi viðureign í Vatnsdal

Þriðja myndin í seríu Bergvíkur um laxveiði er klukkustundarlöng mynd um þessa perlu í Húnavatnssýslum. Hér koma meðal annars við sögu Árni Guðbjörnsson og Bjarni rektor sem setur í mikinn fisk ofarlega í ánni. Friðrik Þór Friðriksson annaðist myndstjórn og þulur er Hallgrímur Thorsteinsson. Sem fyrr segir var þessi sería tekinn upp árið 1988 og margt hefur breyst.

Gæði myndefnisins eru ólík því sem við þekkjum í dag, en myndin er skemmtileg heimild um gamla tíma.

Uppfært

Hljóð vantaði á myndina en það hefur nú verið lagað. Beðist er velvirðingar á því.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
101 cm Vatnsdalsá Erlendur veiðimaður 29. september 29.9.
101 cm Eystri-Rangá Grzegorz Loszewski 27. september 27.9.
105 cm Hvítá við Iðu Katrín Tanja Davíðsdóttir 24. september 24.9.
101 cm Víðidalsá Jón Eðvald Halldórsson 22. september 22.9.
107 cm Grímsá Jón Jónsson 22. september 22.9.
101 cm Miðfjarðará Agnar Sigurjónsson 22. september 22.9.
101 cm Hvítá við Iðu Gunnar Pétursson 20. september 20.9.

Skoða meira

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert