Æsispennandi viðureign í Vatnsdal

Þriðja myndin í seríu Bergvíkur um laxveiði er klukkustundarlöng mynd um þessa perlu í Húnavatnssýslum. Hér koma meðal annars við sögu Árni Guðbjörnsson og Bjarni rektor sem setur í mikinn fisk ofarlega í ánni. Friðrik Þór Friðriksson annaðist myndstjórn og þulur er Hallgrímur Thorsteinsson. Sem fyrr segir var þessi sería tekinn upp árið 1988 og margt hefur breyst.

Gæði myndefnisins eru ólík því sem við þekkjum í dag, en myndin er skemmtileg heimild um gamla tíma.

Uppfært

Hljóð vantaði á myndina en það hefur nú verið lagað. Beðist er velvirðingar á því.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
100 cm Víðidalsá Nils Folmer Jörgensen 26. september 26.9.
104 cm Víðidalsá Þorsteinn Sverrisson 25. september 25.9.
101 cm Snæfoksstaðir Sigurður Þór Sigurðsson 23. september 23.9.
107 cm Víðidalsá Kristján Jónsson 23. september 23.9.
101 cm Miðfjarðará Erik Koberling 18. september 18.9.
104 cm Víðidalsá Nils Folmer Jörgensen 18. september 18.9.
101 cm Víðidalsá Hörður Sigmarsson 15. september 15.9.

Skoða meira