Tóti mokar honum upp í Kjósinni

Laxá í Kjós er fjórða myndin í seríunni frá Bergvík um laxveiðiár. Hér má meðal annars fylgjast með því þegar Þórarinn Sigþórsson, Tóti tönn, fer á neðsta veiðisvæði árinnar í svokallaða Hökla. Hann er vopnaður maðki og fullvaxinni stöng. Sem fyrr er það Friðrik Þór Friðriksson sem annaðist myndstjórn og Hallgrímur Thorsteinsson er sögumaður.

Nú er eingöngu veitt á flugu í Kjósinni og nánast öllum fiski sleppt. Það var ekki á dagskrá árið 1988 þegar þessi mynd var tekin upp.

Sporðaköst segja góða helgi.

mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
103 cm Mýrarkvísl Matthías Þór Hákonarson 30. september 30.9.
103 cm Stóra Laxá Ársæll Þór Bjarnason 29. september 29.9.
101 cm Stóra Laxá Friðjón Mar Sveinbjörnsson 28. september 28.9.
100 cm Víðidalsá Nils Folmer Jörgensen 26. september 26.9.
104 cm Víðidalsá Þorsteinn Sverrisson 25. september 25.9.
101 cm Snæfoksstaðir Sigurður Þór Sigurðsson 23. september 23.9.
107 cm Víðidalsá Kristján Jónsson 23. september 23.9.

Skoða meira