Mögnuð viðureign við stórlax – myndband

Baráttan sem Erik Koberling háði við stórlaxinn í Grjótárstreng í gær í Austurá í Miðfirði var mögnuð. Fyrst þurfti Erik að hreyfa við stórlaxinum sem lá bara límdur í botni. Þegar það loksins tókst hófust fyrst lætin.

Helgi Guðbrandsson leiðsögumaður er með honum en myndbandið tók Gími. Sjón er sögu ríkari, en laxinn mældist 100,5 sentímetrar þegar honum var loksins landað eftir hálftíma viðureign.

Erik Koberling með hænginn úr Grjótastreng. Hann mældist 100,5 sentímetrar.
Erik Koberling með hænginn úr Grjótastreng. Hann mældist 100,5 sentímetrar. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is

Seinustu hundraðkallar sumarsins

Lengd á laxi Veiðisvæði Veiðimaður Dagsetning Dags.
103 cm Mýrarkvísl Matthías Þór Hákonarson 30. september 30.9.
103 cm Stóra Laxá Ársæll Þór Bjarnason 29. september 29.9.
101 cm Stóra Laxá Friðjón Mar Sveinbjörnsson 28. september 28.9.
100 cm Víðidalsá Nils Folmer Jörgensen 26. september 26.9.
104 cm Víðidalsá Þorsteinn Sverrisson 25. september 25.9.
101 cm Snæfoksstaðir Sigurður Þór Sigurðsson 23. september 23.9.
107 cm Víðidalsá Kristján Jónsson 23. september 23.9.

Skoða meira