Greinar fimmtudaginn 3. janúar 1991

Forsíða

3. janúar 1991 | Forsíða | 152 orð

Lettland: Útgáfumiðstöð hertekin

Moskvu. Reuter. HERMENN vopnaðir Kal ashnikov-rifflum umkringdu í gær útgáfumiðstöð nokkurra blaða og tímarita sem eru til húsa í sömu byggingunni í Riga, höfuðborg Lettlands. Starfsmenn efndu þeg ar í stað til mótmælaverkfalls. Um tuttugu "svarthúfur" Meira
3. janúar 1991 | Forsíða | 519 orð

Reynt til þrautar að finna stjórnmálalega lausn á Persaflóadeilunni:

Bush varar við undanlátssemi gagnvart Íraksstjórn Atlantshafsbandalagið ákveður að styrkja varnir Tyrkja með 40 herþotum Brussel, Washington, Bagdad, Nicosiu. Reuter. MARLIN Fitzwater, talsmaður George Bush Bandaríkjaforseta, sagði í gær að Írakar hefðu í Meira
3. janúar 1991 | Forsíða | 316 orð

Þrengt að Barre Sómalíuforseta:

Uppreisnarmenn hafna viðræðum Nairóbí. Reuter. SÓMALSKIR uppreisnarmenn höfnuðu í gær friðarviðræðum við full trúa stjórnar Siads Barre forseta sem stjórnað hefur Sómalíu í 21 ár. Sögðu þeir það ófrávíkjanlegt skilyrði af sinni hálfu að forsetinn færi frá Meira

Fréttir

3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 214 orð

18 hlutu fálkaorðuna

FORSETI Íslands hefur, 1. jan úar sl., sæmt samkvæmt tillögu orðunefndar, eftirtalda Íslend inga heiðursmerkjum hinnar íslensku fálkaorðu: Aðalstein Vígmundsson, bif reiðarstjóra, Reykjavík, riddara krossi fyrir störf að verkalýðsmál um. Egil R. Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 378 orð

Atlantshafsbandalagið sendir herþotur til Tyrklands

Brussel, Dhahran, Varsjá, Lundúnum. Reuter. Atlantshafsbandalagið (NATO) samþykkti í gær að senda meira en 40 herflugvélar til Tyrklands í því skyni að minnka líkurnar á því að Írakar ráðist inn í landið. Þetta er fyrsta sameiginlega að gerð NATO í Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 333 orð

Bandaríkin:

Gestgjafar og barþjónar ábyrgir fyrir tjóni er ölvaðir gestir þeirra valda Florida. Frá Atla Steinarssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Í FLESTUM ríkjum Banda ríkjanna gildir sú regla varð andi áfengisveitingar að það er ekki gestanna einna að ákveða Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 258 orð

Blönduós: Allt sorp

urðað eftir áramót Blönduósi. FRÁ og með áramótum verður allt sorp á Blönduósi urðað í landi Hjaltabakka sunnan bæjarins. Með þessari breytingu á eyðingu sorps verður aflagður brennslu ofn í svokölluðu Draugagili og losun úrgangs í gilið verður ekki lengur Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 257 orð

Bretland: Dregur úr vinsældum Íhaldsflokksins

St. Andrews, frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Dregið hefur úr vinsældum Íhaldsflokksins frá leiðtogaskiptunum á síðasta ári. Fjármálaráðherrann hefur lýst yfir, að komið geti til skattahækkana, brjótist út átök við Persaflóa. Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 184 orð

Bæjarráð Hafnarfjarðar:

Hafnfirðingar greiði 5.000 króna sorpeyðingargjald BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar sam þykkti nýlega að óska eftir heim ild umhverfismálaráðuneytisins til innheimtu sorpeyðingar gjalds. Jafnfram var samþykkt að óska eftir staðfestingu ráðu neytisins á því að Meira
3. janúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 81 orð

Eyjafjarðarsveit:

Átta um sóknir um stöðu sveit arstjóra ÁTTA umsóknir hafa borist um stöðu sveitastjóra í Eyjafjarðar sveit, en umsóknarfrestur rann út á gamlársdag. Birgir Þórðarson á Öngulsstöðum sem sæti á í sveitarstjórn sagði að verið gæti að fleiri umsóknir væru á Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 307 orð

Félagsmálastofnun 1989:

Félagsmál 37,7% af rekstrargjöldum borgarinnar Fjárhagsaðstoð vaxandi útgjaldaþáttur REKSTRARGJÖLD Reykjavíkurborgar vegna félagsmála námu 2.774 m.kr. árið 1989 og hafa aukizt sem hlutfall af heildarrekstrar gjöldum borgarinnar úr 26,6% árið 1983 í 37,3% Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 102 orð

Færeyjar: Stjórnarmyndun dregst

Kaupmannahöfn. Frá Nils Jørgen Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins. Stjórnarmyndun hefur að venju dregist á langinn í Færeyj um en mestar líkur eru nú taldar á tveggja flokka stjórn jafnaðar manna og Fólkaflokksins. Atli Dam, leiðtogi jafnaðarmanna, er Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 161 orð

Greiðslukortafyrirtækin hafa

samið við Tryggingamiðstöðina Greiðslukortafyrirtækin VISA og Eurocard hafa samið við Trygginmiðstöðina hf. um að annast ferðatryggingar korthafa sinna frá áramótum. Samningur inn nær til um 125 þúsund kort hafa og er gert ráð fyrir að ið gjöld Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 322 orð

Heilbrigðisráðuneytið:

Bæta þarf starfskjör á landsbyggðinni Bílar keyptar fyrir fimm heilsugæslustöðvar ERFIÐLEGA hefur gengið að fá lækna til starfa á nokkrar svo kallaðar H1 heilsugæslustöðvar á landinu sérstaklega á Vest fjörðum og Norðurlandi eystra. Er það niðurstaða Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 452 orð

Hekla hf.: Breytingar á yfirstjórn

Davíð Ólafsson tekur sæti í stjórn fyrirtækisins Um þessi áramót verður sú breyting á yfirstjórn Heklu hf., að Ingimundur Sigfússon, sem verið hefur forstjóri fyrirtækisins sl. 23 ár, verður stjórnarformaður í fullu starfi en Sigfús Sigfússon tekur við Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 94 orð

Jarlinn fær

vínveitingaleyfi BORGARRÁÐ Reykjavíkur hef ur staðfest umsögn félagsmála ráðs Reykjavíkur, sem felur í sér að ekki er mælt gegn því að veit ingahúsið Jarlinn, sem rekur veitingasölu við Bústaðaveg og Tryggvagötu, fái vínveitinga leyfi. Reykjavíkurborg er Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 396 orð

Júlíus Sólnes umhverfismálaráðherra:

Ágreiningsmál bíða næsta kjörtímabils "MÉR sýnist sem ágreiningur um landgræðslu og skógræktarmál verði ekki útkljáður á þessu kjörtímabili. Það verður bara áframhaldandi deila um þau á milli umhverfismálaráðuneytisins og landbúnaðarráðu neytisins, eins og Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 83 orð

Leiðrétting

VILLA slæddist inn í grein Vil hjálms Þ. Vilhjálmssonar: Fjármál sveitarfélaga og atvinnulífið en greinin birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 29. desember sl. Við komandi setning og sú næsta eru endurbirtar réttar hér á eftir: "Í vaxandi verðbólgu, eins Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 76 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg Fyrsta barn ársins Fyrsti Íslendingurinn sem fæddist á

árinu 1991 kom í heiminn á Fæðingardeild Landspítalans klukkan 1.12 á nýársnótt, en það var drengur sem vó 14 merkur og mældist 53 sm. Foreldrar hans eru Rósa Jónasdóttir og Árni Geir Jónsson, sem búsett eru í Reykjavík, og að sögn Rósu var búist við Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 95 orð

Reuter Hætt við náðun herforingja Gríska stjórnin ákvað á gamlársdag að falla f

rá áformum sínum um að náða fyrrverandi herforingja og ofursta í gríska hernum. Ráðgerði hún að náða 13 menn sem stjórn uðu valdaráni hersins 1967 en her foringjastjórn réð ríkjum í Grikk landi til ársins 1974. Var þessum áformum stjórnar Konstantíns Mit Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 187 orð

Reuter Time velur mann ársins Tímaritið Time valdi George Bush Bandaríkjaforset

a mann ársins 1990 og birti niðurstöðu sína undir yfirskriftinni "báðir mennirnir George Bush" (The two George Bushes). "Hann virtist eiginlega vera tveir forsetar á síðasta ári, hann sýndi heiminum tvær hliðar sem voru mjög ólíkar. Önnur var hlið Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 839 orð

"Ríkisvaldið elur á sundrungu á milli sveitarfélaga"

- segir Sveinn Andri Sveinsson, ný kjörinn formaður Samtaka sveitar félaga á höfuðborgarsvæðinu SVEINN Andri Sveinsson, lög fræðingur og borgarfulltrúi, var nýlega kjörinn formaður Sam taka sveitarfélaga á höfuðborg arsvæðinu. Samtökin eru lands Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 147 orð

Rúmenska konungsfjölskyldan:

Fréttin um ræðuna dregin til baka Genf. Reuter. TALSMENN Mikjáls, fyrrver andi Rúmeníukonungs, drógu í gær til baka frétt um að ára mótaræða konungs, sem hann sendi til dóttur sinnar í Búkar est, hefði verið gerð upptæk. Aðstoðarmaður konungsins Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 96 orð

Sekúndu bætt

við árið 1990 Flórída. Frá Atla Steinarssyni, fréttarit ara Morgunblaðsins. ÁRIÐ 1990 var einni sekúndu lengra en flest önnur venjuleg ár. Síðasta mínúta ársins var lát in vera 61 sekúnda. Þetta er einskonar "hlaup-sek únda" (sbr. hlaupár) til að Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 130 orð

SÍNE mótmælir niðurskurði

FUNDUR Sambands íslenskra námsmanna erlendis, SÍNE, 29. desember sl. mótmælti harðlega 200 milljóna kr. niðurskurði sem gerður var á fjárveitingu til LÍN í fjárlögum fyrir árið 1991. Á fundinum var farið yfir stöðu hagsmunamála námsmanna erlend is og Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 226 orð

Trésmiðafélag Reykjavíkur:

Álftárósi hf. veitt viðurkenning BYGGINGARFYRIRTÆKINU Álftárósi hf. hefur verið veitt viður kenning Trésmiðafélags Reykjavíkur fyrir að skara fram úr í aðbún aðar- og öryggismálum starfsmanna. Sérstök dómnefnd trésmiðafé lagsins skoðaði þrjá vinnustaði Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 215 orð

Utanríkisþjónustan:

Fyrsta íslenska kon- an skipuð sendiherra SIGRÍÐUR Snævarr hefur verið skipuð sendiherra og tekur við emb ætti sendi herra Íslands í Stokkhólmi frá 1. febrúar. Sigríður er fyrst íslenskra kvenna til að verða skipuð sendiherra. Sigríður Snævarr sagði við Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 215 orð

Utanríkisþjónustan:

Fyrsta íslenska kon- an skipuð sendiherra SIGRÍÐUR Snævarr hefur verið skipuð sendiherra og tekur við emb ætti sendi herra Íslands í Stokkhólmi frá 1. febrúar. Sigríður er fyrst íslenskra kvenna til að verða skipuð sendiherra. Sigríður Snævarr sagði við Meira
3. janúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 221 orð

Útköllum slökkviliðs fjölgaði 1990

Á LIÐNU ári var Slökkvilið Akur eyrar kallað út 76 sinnum vegna bruna, en það er þremur útköll um meira en í fyrra þegar þau voru 73. Sjúkraútköll voru einnig fleiri á síðasta ári en á árinu þar á undan og bráðaútköll voru líka nokkru fleiri. Stærstu Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 192 orð

Viðskiptaráðuneytið:

OECD tilkynnt að fallið verði frá fyrirvara um afnám hafta á fjármagnsflutningum VIÐSKIPTARÁÐUNEYTIÐ hef ur tilkynnt Efnahagssamvinnu- og framfarastofnuninni (OECD) í París, að Ísland hefði ákveðið að falla frá almennum fyrirvara sínum við samþykkt Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 329 orð

Vinnslustöðin og Ísfélag Vestmannaeyja sögðu sig úr SH

Vinnslustöðin dró úrsögn sína til baka eftir viðræður við SH í Eyjum í gær. Fundir með Ísfélagsmönnum í dag. TVEIR af stærstu aðilum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Ísfélag Vestmannaeyja hf. og Vinnslustöðin hf. í Eyjum tilkynntu úrsögn sína úr Meira
3. janúar 1991 | Innlendar fréttir | 440 orð

Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins:

Níu ráðuneyti raunhæf viðmiðun Fækka ber þingmönnum í 55 samhliða kjördæmabreytingu ÞORSTEINN Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fækka beri ráðuneytum til að vinna að sparnaði í ríkisrekstrinum og raun hæft sé að miða við níu ráðuneyti. Þetta Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 331 orð

Þúsundir Albana flýja land

með því að klífa fjöll og firnindi Aþenu. Vínarborg. Reuter. ÞRJÚ þúsund Albanir, sem flestir tilheyrðu gríska minnihlutanum í landinu, flýðu til Grikklands á gamlársdag og nýársdag en fyrr í desember höfðu 2.000 manns gert hið sama. Er þetta mesti flótta Meira
3. janúar 1991 | Erlendar fréttir | 404 orð

Örlagaríkt ár framundan

­ segja leiðtogar risaveldanna Moskvu og Washington. Reuter. GEORGE Bush Bandaríkjafor seti og Míkhaíl Gorbatsjov Sovét leiðtogi töluðust við í síma á ný ársdag og voru sammála um að árið 1991 yrði örlagaríkt, að sögn TASS-fréttastofunnar. "Þeir lögðu Meira

Menning

3. janúar 1991 | Tónlist | 629 orð

JÓLAÓRATORÍAN

Tónlist Jón Ásgeirsson Kór Langholtskirkju, kamm ersveit, einsöngvararnir Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sólveig M. Björling, Michael Goldthorpe og Bergþór Pálsson fluttu þrjá þætti úr Jólaóratoríunni eftir J.S. Bach sl. laugardag í Langholts kirkju, undir Meira
3. janúar 1991 | Bókmenntir | 674 orð

M?RARENGL- ARNIR FALLA Bókmenntir Ingi Bogi Bogason

Sigfús Bjartmarsson: Mýrar englarnir falla. (168 bls.) MM 1990. Á titilsíðu, fyrir neðan heiti bók arinnar, stendur "Sögur". Ekki smásögur, lygisögur, þjóðsögur - bara sögur. Deila má um hvort sagnaþátturinn sé nógu gildur í þessari bók til að Meira

Minningargreinar

3. janúar 1991 | Minningargreinar | 893 orð

Eyþór Erlendsson

3. janúar 1991 | Minningargreinar | 462 orð

Lára Guðjónsdóttir

3. janúar 1991 | Minningargreinar | 452 orð

Lára Guðjónsdóttir

3. janúar 1991 | Minningargreinar | 280 orð

Solveig Ása Júlíusdóttir

3. janúar 1991 | Minningargreinar | 94 orð

Þórður Magnússon

3. janúar 1991 | Minningargreinar | 191 orð

Þórður Magnússon

Úr verinu

3. janúar 1991 | Úr verinu | 134 orð

Fishing '91"

í Glasgow DAGANA 11.-13. apríl næst komandi verður sjávarút vegssýning í Glasgow í Skot landi en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 1986 og er ein sú stærsta sinnar tegundar. Skiptist hún í tvennt, annars vegar Fishing '91 um veiðar og vinnslu og hins Meira

Viðskiptablað

3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 680 orð

Bankar Spái erfiðu

rekstrarári framundan hjá bönkum ­ segir Tryggvi Pálsson, bankastjóri Íslandsbanka "FYRSTA starfsár Íslandsbanka er að baki og er bankinn farinn að starfa sem ein heild. Vel hefur til tekist vegna elju starfsfólks ins og velvildar viðskiptavina," segir Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 95 orð

Bílar Bílaleiga Flugleiða kaupir Toyota

SKÖMMU fyrir jól undirrituðu Toyota og Flugleiðir samning um kaup og sölu á 218 nýjum Toyota bílum á næstu tveimur árum. Að sögn Boga Pálssonar, fram kvæmdastjóra Toyota, er þetta stærsti samningur sem Toyota hefur gert um sölu á bílum til einstaks aðila. Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 184 orð

Bretland: Aldrei fleiri fyrirtæki hætt

rekstri en á síðasta ári St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Á SÍÐASTA ári urðu yfir 24 þúsund fyrirtæki gjaldþrota í Bretlandi. Þau hafa aldrei verið fleiri. 24.442 fyrirtæki hættu rekstri á sl. ári vegna Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 707 orð

Fjármál Skiptar skoðanir um frumvarp

um fjárfestingarlánasjóði Frumvarpsdrögin fela m.a. í sér afnám ríkisábyrgða og breytingu sjóða í hlutafélög DRÖG að frumvarpi um fjárfestingarlánasjóði, sem Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra hefur kynnt í ríkisstjórn, er nú í skoðun hjá þeim 11 sjóðum af Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 676 orð

Flugrekstur

Afkoma Flugleiða endurspeglar þróun efnahagslífsins ­ segir Sigurður Helgason, forstjóri Flugleiða "ÁRIÐ 1991 verður fyrsta heila árið, sem Flugleiðir reka eingöngu nýjar flugve´lar í millilandaflugi. Gert er ráð fyrir að næsta ár verði þokkalegt í rekstri Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 402 orð

Fólk Þúsundasta skipa voginn til Sak halin-eyju

GEIR Gunnlaugsson fram kvæmdastjóri Marels afhenti sendi herra Sovétríkjanna á Íslandi 1000. skipavogina sem fyrirtækið selur í athöfn nú fyrir hátíðarnar, þar sem einnig var mættur Jón Sig urðsson viðskipta- og iðnaðarráð herra. Skipavogin er af mörgum Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 590 orð

Heildverslun

Gott starfsfólk er ómetanleg auðlind ­ segir Hildur Petersen framkvæmdastjóri Hans Petersen hf. "SAMKEPPNI hefur aukist og á eftir að aukast verulega á næstu árum," segir Hildur Petersen, framkvæmdastjóri Hans Petersen hf. "Við höfum verið að undirbúa Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 575 orð

Hlutabréfamarkaður

Sala hlutabréfa hátt í 900 milljónir milli jóla og nýárs ALLS seldust hlutabréf fyrir hátt í 900 milljónir milli jóla og nýárs samkvæmt lauslegri samantekt Morgunblaðsins. Yfir árið í heild hefur hlutabréfasalan margfaldast miðað við árið 1989 og er ljóst Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 203 orð

Markaður Hlutabréf í Borgarkringlunni boðin til sölu

ÍSAFOLDARPRENTSMIÐA hf. hefur boðið til sölu hlutabréf í Borg arkringlunni hf. sem á og rekur verslunarmiðstöðina í Kringlunni 4 og 6. Bréfin eru boðin á genginu 1,14 sem miðast við áfallna vexti á óinnborgað hlutafé frá stofnun félagsins eins og áskilið Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 78 orð

Nýtt verðbréfa fyrirtæki

STEFÁN Jóhannsson og Pálmi Sigmarsson, forstöðumenn hjá Fjárfestingarfélagi Íslands hafa nú hætt þar störfum. Þeir hafa haf ið undirbúning að stofnun nýs verð bréfafyrirtækis í samstarfi við Eddu Helgason. Stefán var forstöðumað ur sjóðavörslu hjá Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 491 orð

Olíuiðnaður

Samkeppnin á eftir að aukast ­ segir Kristinn Björnsson forstjóri Skeljungs "Í FRAMHALDI af þeirri ákvörðun viðskiptaráðherra að gefa við skipti með bensín frjáls, er ljóst að olíufélögin koma til með að stunda önnur vinnubrögð á árinu 1991 en hingað til," Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 280 orð

Rafiðnaður

Rafverktakar sameinast um stórverkefni Í BYRJUN desember var haldinn stofnfundur hlutafélagsins Samein aðir rafverktakar hf., þar sem mættu rúmlega 80 manns, en hlutaf járloforð bárust frá 100 aðilum. Var stofnhlutafé 5,55 miljónir króna. Að sögn Sveins Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 574 orð

Samgöngur Verðum að vera

eigin gæfu smiðir ­ segir Hörður Sigurgestsson forstjóri Eimskips "REKSTUR þjónustufyrirtækis eins og Eimskipafélagsins mótast að verulegu leyti af umhverfi sínu. Þegar þensla er í efnahagslífinu verður þensla í flutningum og öfugt," segir Hörður Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 517 orð

Sjávarútvegur

Heildarvirðisauki sjávarútvegsins mun aukast verulega ­ segir Magnús Gunnarsson framkvæmdastjóri SÍF "Á ÁRINU 1991 mun SÍF halda áfram á þeirri braut sem farin hef ur verið undanfarin misseri; að undirbúa sig undir innri markað Evrópubandalagsins og leggja Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 224 orð

Tryggingar

Reykvísk endurtrygging verður Reykvísk trygging HEITI Reykvískrar endurtryggingar hefur nú verið breytt og heitir fyrirtækið hér eftir Reykvísk trygging. Jafnframt hefur verið stofn að líftryggingafélagið Reykvísk líftrygging. Að sögn Össurs Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 418 orð

Tryggingar

Íslendingar þarfnast mest jafnvægis og stöðugleika ­ segir Einar Sveinsson framkvæmdastjóri Sjóvá-Almennra "ÞEGAR litið er til næstu framtíðar og reynt að meta hvað framund an er hjá fyrirtækinu virðast horfur nokkuð bjartar hvað varðar rekst ur Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 636 orð

Tryggingar

Óbreyttir lífshættir þrátt fyrir skerta starfsorku Sérstök heilsutrygging boðin hjá Reykvískri tryggingu hf. HJÁ Reykvískri tryggingu hf. gefst fólki nú kostur á sérstakri heilsutryggingu. Hún felur í sér að við heilsutjón sem kemur nið ur á starfsorku Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 227 orð

Tölvur Tölvumiðstöð fatlaðra

safnar upplýsingum Á VEGUM Tölvumiðstöðvar fatlaðra stendur nú yfir skráning á einstaklingum, félögum, fyrirtækjum og stofnunum sem hafa inn sýn í tölvur og tölvustýrð hjálpartæki fyrir fatlaða. Tilgangurinn er að fatlað fólk geti leitað til Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 58 orð

Um hver áramót breytist gengisvið miðun íslensku krónunnar gagnvart erlendum gja

ldmiðlum. Í því efni er stuðst við svonefnda viðskipta vog sem endurspeglar utanríkis verslun Íslands í einstökum gjald miðlum. Á undanförnum árum hef ur vægi dollars minnkað úr 26,77% í 18,23 meðan vægi japanska yens ins, þýska marksins og sterlings Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 234 orð

Útgáfa Hátt í 1

.500 alfræðiorðabækur hafa selst BÓKAÚTGÁFAN Örn og Örlygur hefur selt hátt í 1.500 eintök af íslensku alfræðiorðabókinni sem kom á markað í byrjun desember. Salan er í samræmi við markmið fyrirtækisins sem gerðu ráð fyrir 1.000-1.500 eintaka sölu fyrsta Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 155 orð

Útgáfa Rannsóknastarfsemi á Íslandi kynnt

Í nóvemberlok kom út bókin Rann sóknir á Íslandi sem er ársskýrsla Vísindaráðs og Rannsóknarráðs ríksins fyrir árin 1988 og 1989. Í bókinni er umfangsmikil umfjöll un um alla þá margþættu rann sókna- og þróunarstarfsemi sem stunduð er hjá rannsóknarstofn Meira
3. janúar 1991 | Viðskiptablað | 310 orð

Verslun Helga Björnsson tekur að sér

skreytingar Borgarkringlunnar NÚ er ár síðan nýtt hlutafélag, Borgarkringlan hf., tók við hús næði verslunarmiðstöðvarinnar í Kringlunni 4 og 6. Forsvarsmenn Borgarkringlunnar hf. stefna að því að opna Borgarkringluna í byrjun mars eftir viðamiklar Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.