Greinar þriðjudaginn 19. febrúar 1991

Forsíða

19. febrúar 1991 | Forsíða | 191 orð

Sovétstjórnin boðar

60% verðhækkanir Moskvu. Reuter. VALENTÍN Pavlov, forsætisráð herra Sovétríkjanna, tilkynnti í gær að stjórn hans hygðist hækka vöruverð um 60 af hundr aði að meðaltali er dregið verður úr gífurlegum niðurgreiðslum ríkisins. Hann sagði að laun yrðu hækkuð Meira
19. febrúar 1991 | Forsíða | 388 orð

Sprengjutilræði í tveimur af helstu járnbrautarstöðvum Lundúna:

Ringulreið skapast í samgöngukerfinu Talið að IRA hafi verið að verki Lundúnum. Reuter. SPRENGJUR sprungu í tveimur af helstu járnbrautarstöðvum Lund úna í gærmorgun með þeim afleiðingum að einn maður beið bana og um 40 urðu fyrir meiðslum. Kenneth Baker, Meira
19. febrúar 1991 | Forsíða | 587 orð

Stríðið fyrir botni Persaflóa:

Gorbatsjov reynir að afstýra landhernaði á síðustu stundu Moskvu, Nikosíu, Washington. Reuter, The Daily Telegraph. MÍKHAÍL Gorbatsjov Sovétforseti lagði í gær fram friðaráætlun í þeirri von að geta afstýrt yfirvofandi landbardögum í stríðinu fyrir botni Meira

Fréttir

19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 51 orð

113 fyrirtækjum hótað lokun

SJÖ starfsmenn hafa verið ráðnir til eftirlits á vegum skattrannsókn arstjóra til sérstaks eftirlits með sjóðvélum og sölureikningum. Þeg ar hefur 241 fyrirtæki verið heim sótt og hefur 113 þeirra verið hótað lokun verði ekki gerðar úrbætur innan 45 daga. Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 119 orð

3 sækja um stöðu

rektors við KHÍ KOSNING rektors Kennarahá skóla Íslands fer fram í skólanum mæstkomandi mánudag, 25. fe brúar. Þrír umsækjendur eru um stöðuna sem veitt er til fjögurra ára. Umsækjendur um stöðu rektors Kennaraháskóla Íslands eru Anna Kristjánsdóttir, Meira
19. febrúar 1991 | Miðopna | 1445 orð

75. Búnaðarþing sett í gær:

Grisjun sveitabyggðar þarf ekki að boða byggðahrun ­ sagði Hjörtur E. Þórarinsson, formaður Búnaðarfélags Íslands BÚNAÐARÞING var sett í 75. sinn í gærmorgun að viðstöddum for seta Íslands, forsætisráðherra, landbúnaðarráðherra og öðrum gest um. Hjörtur E. Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 251 orð

Alla tíð dreymt um að

sigla um heimsins höf ­ segir Herdís Ellen Gunnarsdóttir HERDÍS Ellen Gunnarsdóttir er önnur af tveimur kvenfulltrúum í för víkingaskipanna Saga Sigl ar og Oseberg meðfram Banda ríkjaströndum. Hún er 27 ára gamall Ólafsfirðingur og annast hótelrekstur við Meira
19. febrúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 115 orð

Alþingiskosningar:

Framboðslisti Alþýðuflokksins samþykktur FRAMBOÐSLISTI Alþýðu flokksins í Norðurlandi eystra var samþykktur á fundi kjör dæmisráðs á sunnudag. Hreinn Pálsson lögmaður á Akureyri, sem hafnaði í 2. sæti í próf kjöri flokksins skipar heiðurs sæti listans, en Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 178 orð

Atvinnuleysi

mest á Austurlandi í janúar SKRÁÐUM atvinnuleysisdögum í landinu fjölgaði um 48% frá des ember til janúarmánaðar. Alls voru skráðir um 70 þúsund at vinnuleysisdagar í janúar og jafn gildir það því, að um 3.200 manns hafi verið á atvinnuleysisskrá í Meira
19. febrúar 1991 | Miðopna | 281 orð

Ályktun fulltrúa 12 leikskóla í Reykjavík:

Réttur barna til vistar á leikskóla ekki tryggður Málefni leikskóla heyri undir ráðuneyti menntamála FUNDUR fulltrúa tólf leikskóla í Reykjavík hefur samþykkt ályktun þar sem lýst er furðu á að öllum börnum sé ekki tryggð ur réttur til leikskólavistar í Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 303 orð

Bagdad: Leynileg stjórnstöð tæpast

í kjallara Rashid-hótelsins Stokkhólmi. Reuter. TALSMAÐUR sænska byggingarfyrirtækisins Skånska AB segir að sprengjuhelda stjórnstöð sé tæpast að finna í kjallara Rashid-hótelsins í miðborg Bagdad en þessu hafa talsmenn Bandaríkjastjórnar haldið fram. Meira
19. febrúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 192 orð

Borgaraflokkur og Samtök um jafnrétti og félagshyggju:

Ákveðið að bjóða fram sameiginlega í kjördæminu SAMEIGINLEG kosningaskrif stofa Borgaraflokksins og Sam taka um jafnrétti og félags hyggju hefur verið opnuð á Ak ureyri, en samþykkt var á fundi flokkanna í Stórutjarnaskóla á sunnudag að vinna að sameigin Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 466 orð

Búið var að veiða um 55 þúsund tonn af loðnu síðdegis í gær:

3.600 krónur fyrir tonnið í Eyjum en 5.200 í Krossanesi MOKVEIÐI hefur verið hjá loðnuskipunum við Suðurland undanfarna daga. Síðast voru greiddar 3.600 krónur fyrir loðnutonnið í Eyjum en Krossanesverksmiðjan á Akureyri greiddi 5.200 krónur fyrir tonn ið Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 269 orð

Býst við mikilli vosbúð og hlakka til þess

­ segir Gerður Rósa Gunnarsdóttir GERÐUR Rósa Gunnarsdóttir, 21 árs stýrimaður á Eleseusi BA- 328, er einn af fjórum Íslendingum sem valdir voru úr hópi umsækj enda til að sigla með víkingaskipi meðfram austurströnd Banda ríkjanna í sumar í sameiginlegu Meira
19. febrúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 167 orð

Bæjarstjórn:

Fasteignagjöld íbúðarhúsnæðis lækkuð um 5% VEITTUR verður 5% afsláttur af fasteignagjöldum íbúðarhúsnæðis á Akureyri á þessu ári frá því sem ákveðið hafði verið við fyrri umræðu um fjárhagsáætlun bæjarsjóðs fyrir yfirstandi ár. Þetta er gert í framhaldandi Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 171 orð

CBS-menn í haldi Íraka

Nikósíu. Reuter. ÍRAKAR hafa fjóra sjónvarps menn bandarísku sjónvarpsstöðv arinnar CBS í haldi í Bagdad, að sögn fréttamanns CNN-sjónvarps ins í borginni. Þeirra hefur verið saknað frá 21. janúar er bifreið þeirra fannst mannlaus skammt þar frá sem Meira
19. febrúar 1991 | Miðopna | 601 orð

Danska blaðiðWeekendavisen:

Hluttaka Dana getur haft úrslitaáhrif í stuðningi við Litháen LEIÐARAHÖFUNDUR danska vikublaðsins Weekendavisen, sem gef ið er út af Berlingske hus, leggur eindregið til að Danir feti í fót spor Íslendinga og ákveði að taka upp stjórnmálasamband við Lithá Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 305 orð

Deilur um hlutverk

fréttamanna í Írak St. Andrews. Frá Guðmundi H. Frímanns syni, fréttaritara Morgunblaðsins. DEILUR um fréttamenn breskra fjölmiðla í Bagdad hafa orðið sífellt háværari, því lengra sem liðið hefur á Persaflóastríðið. ?msir þingmenn Íhaldsflokksins hafa Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 429 orð

Drykkjarvörur í grunnskólum:

Reynum að tapa ekki á sölunni ­ segir yfirkennari Hagaskóla MIKILL verðmunur er á drykkjarvörum sem seldar eru í grunnskól um á höfuðborgarsvæðinu. Munurinn á eins fjórða lítra mjólkurfern um er 60%, lægsta verð er 10 krónur en hæsta 16 krónur. Leiðbein Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 407 orð

Eftirlitsátak vegna sjóðvéla og sölureikninga:

113 fyrirtækjum hefur þegar verið hótað lokun Eftirlitssveitir skattrannsóknarstjóra í fyrirtæki landsins á næstu vikum "AÐLÖGUNARTÍMINN er lið inn," sagði Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra á fréttamannafundi fjármálaráðu neytisins og skattyfirvalda Meira
19. febrúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 371 orð

Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Akureyrar:

340 milljónir til nýframkvæmda Stærstu liðirnir á sviði dagvistarmála og bygging þjónustukjarna fyrir aldraða SÍÐARI umræða um fjárhags áætlun bæjarsjóðs Akureyrar og stofnana hans fer fram á fundi bæjarstjórnar í dag, þriðjudag. Gengið hefur verið frá Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 316 orð

Fjárhagsáætlun Selfosskaupstaðar:

31,2% tekna varið til fjárfestinga Selfossi. Fjárhagsáætlun Selfosskaupstaðar var lögð fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar miðvikudaginn 13. febrúar. Tekjur bæjarsjóðs eru áætlaðar 391.490.000 krónur. Rekstrarútgjöld eru áætluð 269.479.000 krónur. Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 293 orð

Forseti Grænhöfðaeyja

bíður ósigur í kosningum Praia. Reuter. PAICV, flokkurinn sem farið hefur með völd á Grænhöfðaeyj um undanfarin fimmtán ár, missti sín síðustu tök á stjórn lands ins á sunnudag er forseti landsins Aristides Pereira galt mikið afhroð í forsetakosningum. Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 147 orð

Forseti sameinaðs þings:

Ekki var sótt um vegabréfsáritun til Litháen FORSETI sameinaðs þings segir að ekki hafi verið sótt um vega bréfsáritun til Litháen vegna boðs þaðan um að fulltrúar Alþingis yrðu viðstaddir hátíðahöld í Litháen 16. febrúar sl. á fyrrum þjóðhát íðadegi Meira
19. febrúar 1991 | Smáfréttir | 90 orð

FRAMBOÐSLISTI Al þýðuflokksins í Vestur landskjördæmi í komandi þingkosningum va

r ákveðinn á fundi kjördæmisráðs í Borg arnesi föstudaginn 15. febrú ar. Listann skipa: 1. Eiður Guðnason, alþingismaður, Reykjavík. 2. Gísli S. Ein arsson, verkstjóri, Akra nesi. 3. Sveinn Þór Elín bergsson, kennariXLÓl afsvík. 4. Guðrún Konní Meira
19. febrúar 1991 | Smáfréttir | 95 orð

FRAMBOÐSLISTI Kvenna listans í Norðurlandskjördæmi vestra hefur verið ákveðinn o

g skipa listann eftirfarandi konur: 1. Guðrún L. Ásgeirsdóttir, kenn ari, Prestbakka, Hrútafirði. 2. Sigríður Friðjónsdóttir, lögfræð ingur, Víðimýri 10, Sauðárkróki. 3. Anna Hlín Bjarnadóttir, þroskaþjálfi, Egilsá, Akrahreppi. 4. Kristín J. Líndal, Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 273 orð

Framkvæmdastjórn VMSÍ:

Tryggingarfélög verði tekin til ítarlegarar skoðunar FRAMKVÆMDASTJÓRN Verkamannasambands Íslands sam þykkti ályktun, mánudaginn 11. febrúar sl., þar sem skorað er á ríkisstjórnina og Alþingi að taka tryggingarfélögin til ítarlegrar skoðunar. Í ályktuninni Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 145 orð

Friðarverðlaun Nóbels:

Eystrasaltsríkin tilnefnd Washington. Frá Ívari Guðmundssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. EIN af fastanefndum Bandaríkjaþings, Helsinki-nefndin svokall aða, hefur lagt til að Eystrasaltsríkjunum verði veitt friðarverð laun Nóbels á þessu ári. Meira
19. febrúar 1991 | Þingfréttir | 431 orð

Frumvarp um varnir gegn mengun sjávar:

Olíufélögin sjái um hreinsunarbúnað MARGRÉT Frímannsdóttir (Ab- Sl) vill breyta lögum um varnir gegn mengun sjávar. Á dagskrá efri deildar í dag er frumvarp til laga um breytingu á 18. gr. laganna þess efnis að: "Umboðsaðilar og fyrirtæki, er annast Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 183 orð

Genfarverðlaun Evrópu:

Samkeppni um sjónvarpshandrit Ríkissjónvarpið efnir til samkeppni um framlög Íslands til starfs launaveitingar Genfarverðlauna Evrópu, sem evrópskar sjónvarps stöðvar og menningarstofnanir standa sameiginlega að. Samkeppn inni er ætlað að koma Meira
19. febrúar 1991 | Þingfréttir | 185 orð

Guðmundur H

. Garðarsson: Afnema verður margsköttun iðgjalda til lífeyrissjóða Skattfrjáls í flestum EB-ríkjum Guðmundur H. Garðarsson (S-Rv) hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um afnám margsköttunar á iðgjaldi sjóðfé laga til lífeyrissjóða. Þingmaður inn Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 125 orð

Hafnarfjörður:

Bensínstybba fannst í nokkrum húsum BENSÍNSTYBBA fannst í gær í nokkrum húsum í Hvaleyrarholt inu í Hafnarfirði. Ástæðan var sú að maður hafði hellt bensíni í nið urfall og kom lyktin upp um nið urföll í nærliggjandi húsum. Nokkir íbúðareigendur á Hval Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 302 orð

Hátíðahöld í Chicago á sjálfstæðisdegi Litháens:

Þingið í Vilnius gefur Íslendingum hús undir sendiráð ÞING Litháens hefur ákveðið að gefa Íslendingum hús undir væntanlegt sendiráð sitt í Vilnius, að því er Stasys Kasauskas þing maður skýrði frá á hátíðarsamkomu sem haldin var Chicago í Bandaríkjunum í Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 1043 orð

Heimkvaðning innrásarliðsins

eini valkostur Saddams forseta? Amman. The Daily Telegraph. SADDAM Hussein Íraksforseti virðist ekki eiga um marga kosti að velja í Persaflóastyrjöldinni ef gengið er að því sem vísu að hann hafi ennþá fulla stjórn á Byltingarráðinu. Þessi valdastofnun Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 477 orð

Hermann Björnsson Ísafirði:

Í slökkviliðinu í hálfa öld Ísafirði. Við slökktum í Reykjanesskóla með heitu vatni og ég man eftir því þegar brunaboði í húsi bjargaði lífi fólks í fyrsta sinn á Ísafirði," sagði Hermann Björnsson sem nýlega hélt upp á hálfrar aldar af mæli sitt í Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 455 orð

Höfn: Engar lántökur hjá bæjarsjóði

Höfn. HAFNARBÚAR virðast mjög sáttir við þá fjárhagsáætlun er bæjaryfirvöld kynntu á opnum fundi í Sindrabæ nýverið. Í það minnsta heyrðust ekki háværar gagnrýnisraddir a fundinum þeim. Fjárhagsáætlunin var kynnt bæjarbúum eftir fyrstu umræðu hennar í Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 366 orð

Íslendingar og Norðmenn minnast landafunda Leifs heppna:

Víkingaskipi siglt frá Þrándheimi til Washington NORSKIR og íslenskir aðilar ætla að efna til kynningarátaks næsta sumar til að minnast landafundar Leifs Eiríkssonar og verður einn liður þessarar kynningar sigling eftirlíkingar Gaukstaðaskipsins frá Noregi Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 228 orð

Kosningabaráttan í Háskólanum:

Margar hugmyndir uppi til hagsbóta fyrir stúdenta segir Andri Þór Guðmundsson, formaður Vöku VAKA, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, gekk fyrir skömmu frá stefnuskrá fyrir kosningar til Stúdentaráðs og Háskólaráðs sem fram fara þann 12. mars n.k. og hóf Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 130 orð

Lést eftir vinnuslys

63 ÁRA gamall maður, Eyvindur Ásmundsson frá Borgarnesi, lést á Landspítalanum í fyrrinótt vegna afleiðinga slyss er hann varð fyrir við vinnu sína hjá Hita veitu Akraness og Borgarfjarðar aðfaranótt 30. janúar sl. Rör í aðveituæð Hitaveitunnar bilaði Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 359 orð

"Margra ára draumur rætist með þessu"

­ segir Vestmanneyingurinn Gunn ar Marel Eggertsson Vestmannaeyjum. GUNNAR Marel Eggertsson, 36 ára skipasmíðameistari og sjó maður frá Vestmannaeyjum, var einn fjögurra Íslendinga sem valinn var úr stórum hópi umsækjenda, til að sigla eftirlíkingu Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 213 orð

Mikill áhugi útlendinga á Bláa lóninu

FÉLAGI psoriasis- og exemsjúklinga hafa að undanförnu borist óvenju margar fyrirspurnir vegna sjúklinga í nágrannalöndunum um endurhæfingu í Bláa lóninu. Fyrir skömmu barst félaginu fyrir spurn vegna 1.600 psoriasissjúklinga í Þýskalandi. Að sögn Páls H. Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 267 orð

Mikill munur á fjölda kennara og leiðbeinenda eftir umdæmum:

Hlutfall grunnskólakennara 97% í Reykjavík en 52% á Vestfjörðum HLUTFALL leiðbeinenda og kennara í skólum landsins er mjög misjafnt eftir fræðsluumdæmum. Þannig eru 97,24% stöðugilda í grunnskólum Reykjavíkur í höndum grunnskólakennara en 2,76% í höndum Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 350 orð

Norræn skólaskák:

Íslendingar unnu þrjá flokka af fimm ÍSLENSKIR skákmenn stóðu sig vel í hinni árlegu einstaklings keppni í norrænni skólaskák sem fram fór í Færeyjum um helgina. Sigur vannst í þremur flokkum af fimm og í heildar keppninni unnu íslensku piltarnir nokkuð Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 186 orð

Norska sjónvarpið:

Lögin of léleg fyrir söngvakeppnina Ósló. Frá Helge Sørensen, fréttaritara Morgunblaðsins. NORSKA ríkissjónvarpið hefur aflýst söngvakeppni sem verið hefur árlegur viðburður en sigur vegarar hennar hafa löngum verið fulltrúar Noregs í söngvakeppni Meira
19. febrúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 199 orð

Ólafsfjörður:

Fjárhagsáætlun lögð fram Ólafsfirði. FRUMVARP að fjárhagsáætlun Ólafsfjarðarkaupstaðar og stofnana hans verður lögð fyrir bæjarstjórn Ólafsfjarðar til fyrri umræðu í dag, þriðjudag. Gerir áætlunin ráð fyrir góðri afkomu bæjarsjóðs og fyrirtækja hans og er Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 259 orð

Ólafsvík: Hraðfrystihúsið kaupir

togarann Má af Útveri Útver væntanlega lagt niður HRAÐFRYSTIHÚS Ólafsvíkur gengur á næstunni frá kaupum á togaranum Má, sem nú er í eigu Útvers hf. á Ólafsvík. Kaupin felast í yfirtöku skulda og verður Útver væntanlega lagt niður. Ólafur Gunnarsson, Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 185 orð

Óveðrið 3. febrúar:

Nefnd skipuð til að meta tjónið FORSÆTISRÁÐHERRA, Steingrímur Hermannsson, hefur skipað nefnd til að meta tjónið, sem varð í óveðrinu sunnudaginn 3. febrúar síðastliðinn og gera til lögur um hvernig megi tryggja, að einstaklingar og fyrirtæki geti fengið Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 271 orð

Rússland: Harðlínumenn reyna að

koma Jeltsín frá völdum Pravda kallar forseta Rússlands svikara Moskvu. The Daily Telegraph. Reuter. HARÐLÍNUMENN í kommún istflokki Rússlands hafa nú safnað nógu mörgum undir skriftum til þess að kallað verð ur saman aukafulltrúaþing Rússlands til að Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 272 orð

Siglingar Egypta til forna:

Heyerdahl rennir frekari stoðum undir kenningar sínar Oslo. Reuter. NORSKI könnuðurinn Thor Hey erdahl segist hafa fundið minjar um pýramída á Kanaríeyjum og styrkt þannig kenningu sína um að Egyptar geti hafa siglt til Ameríku til forna. Þetta kemur fram Meira
19. febrúar 1991 | Þingfréttir | 351 orð

Skattalög: Flutningar milli landshluta verði auðveldaðir

Lagafrumvarp sex þingmanna SEX þingmenn úr jafnmörgum flokkum vilja auðvelda fólki að flytja milli byggðarlaga og lagfæra ákveðið óréttlæti sem þeir telja viðgangast í skattalögum gagnvart hjónum. Þingmennirnir hafa lagt fram í efri deild frumvarp um Meira
19. febrúar 1991 | Þingfréttir | 237 orð

Skattamál: Skattbyrði á Íslandi

og í OECD-ríkjum ÓLAFUR R. Grímsson hefur boðið alþingismönnum að sitja ráð stefnu um skattbyrði á Íslandi og öðrum OECD-ríkjum. Fjármála ráðuneytið gengst fyrir ráðstefnu þessari næstkomandi föstudag 22. febrúar. Gestur ráðstefnunnar er hagfræðingurinn Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 237 orð

Sovétlýðveldið Georgía:

Sovéskir hermenn handtaka skæruliða Moskvu. Reuter. SOVÉSKIR hermenn réðust í gær til atlögu við þjóðernissinnaða skæruliða í Georgíu. Djaba Josselíjani leiðtogi Riddaranna, en svo nefnist hin vopnaða sveit skæruliða, fór hörðum orðum um leiðtoga Georgíu, Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 73 orð

Sóttur 60 km

inn í Írak Riyadh. Reuter. FLUGMANNI F-16 orrustuþotu bandamanna var bjargað í gær eftir að flugvél hans hrapaði til jarðar í Írak. Flugmaðurinn varpaði sér út í fallhlíf og sveif til jarðar 60 kíló metra innan írösku landamæranna. Björgunarþyrlur námu Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 328 orð

Stoðtækjaframleiðsla:

Fjórfalda þarf framleiðsluna til að anna eftirspurn ­ segir Erla Rafnsdóttir markaðsstjóri ÖSSUR hf., sem framleiðir ýmis stoðtæki, hefur engan veginn und an að framleiða hulsur úr silikon-efnablöndu, sem fyrirtækið hefur einkaleyfi á. Fjórfalda þarf Meira
19. febrúar 1991 | Þingfréttir | 37 orð

Stuttar þingfrétt ir:

Kennarar í Litháen þakka Alþingi Íslendinga hefur borist skeyti frá kennarasambandi Lithá en: Kennarar Litháen þakka ykk ur fyrir viðurkenningu á sjálfstæði Litháen. Guð blessi Ísland og íslenska þjóð." Meira
19. febrúar 1991 | Þingfréttir | 113 orð

Stuttar þingfrétt ir:

Ráðstefna um skattbyrði ÓLAFUR R. Grímsson hefur boð ið Alþingismönnum að sitja ráð stefnu um skattbyrði á Íslandi og öðrum löndum OECD-ríkjum, sem fjármálaráðuneytið gengst fyrir næstkomandi föstudag 22. febrúar. Gestur ráðstefnunnar er hagfræðingurinn Meira
19. febrúar 1991 | Þingfréttir | 106 orð

Stuttar þingfréttir:

Fleiri meðmælendur Geir H. Haarde (S-Rv) hefur lagt fram breytingartillögu við frum varp um breytingu á lögum um kosningu til Alþingis. Eins og frum varpið er nú, er gert ráð fyrir að framboðslista skuli fylgja skrifleg yfirlýsing um stuðning við listann Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 118 orð

Tvö herskip

sigla á dufl Riyadh. Reuter. TVÖ bandarísk herskip sigldu á tundurdufl skammt undan strönd um Kúveits í gær með þeim afleið ingum að fjórir sjóliðar af öðru þeirra slösuðust. Gat kom á landgönguskipið Tri poli atvikið er hið fyrsta sinnar teg undar frá Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 587 orð

Tvö manndráp framin í Reykjavík um helgina og maður særði föður sinn með hnífi:

Andlega vanheilir einstaklingar játa á sig voðaverkin Kona sem áður hefur gerst sek um manndráp varð sambýlismanni sínum að bana TVÖ manndráp voru framin í Reykjavík um helgina. 24 ára gömul kona, Hafdís Hafsteinsdóttir, Melgerði 2, Kópavogi, fannst látin Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 217 orð

Um 50 manns á fundi um Austurstræti

OPINN fundur hins nýstofnaða Miðbæjarfélags um Opnun Austur strætis" fyrir bifreiðaumferð var haldinn í Hlaðvarpanum 14. fe brúar sl. Um 50 manns mættu á fundinn, þeirra á meðal Vilhjálm ur Þ. Vilhjálmsson formaður Þróunarfélags Reykjavíkur, Stefán Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 111 orð

Utanríkismálanefnd:

Til Strassborgar í boði Evrópuþingsins Utanríkismálanefnd Al þingis heldur til Strassborgar í boði Norðurlandadeildar Evrópuþingsins á miðviku dag. Heimsókninni lýkur á föstudag. Í samtali við Jóhann Ein varðsson, formann utanríkis málanefndar, kom fram Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 312 orð

Varnarliðsþyrla bilaði í Tindfjöllum:

"Varð ekki um sel er olían fór að leka inn í þyrluna" VÉLARBILUN varð í þyrlu varnarliðsins þegar hún var að flytja fimm félaga í Flugbjörgunarsveitinni þar sem þeir voru við æfing ar í Tindfjöllum á laugardagsmorgun. Bilun varð í aðaldrifi þyrlu spaða og Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 426 orð

Viðurkenna að sprengjur

geiguðu í loftárás á Fallujah London. Daily Telegraph. TALSMAÐUR breska flughersins viðurkenndi um helgina að sprengj ur sem varpað hefði verið á hernaðarleg skotmörk í borginni Fallujah í Írak hefðu geigað. Írakar hafa haldið því fram að bresk Tornado- Meira
19. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 96 orð

Wall Street Journal:

Íslands getið vegna Litháens Washington. Frá Ívari Guðmundssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. DAGBLAÐIÐ Wall Street Jour nal gat þess í frétt fyrir helgi að Alþingi Íslands hefði sam þykkt með 41 atkvæði gegn 1 að verða fyrsta landið í heimin um til að Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 1298 orð

Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar 8

.-12. febrúar: 88,1% alþýðubandalagsmanna styður stjórnina en 69% alþýðuflokksfólks Í KÖNNUN Félagsvísinda stofnunar á fylgi flokkanna og afstöðu til ríkisstjórnarinnar kemur fram að fylgi Sjálfstæð isflokksins dregst nokkuð sam an þegar reynt er að kanna Meira
19. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 178 orð

Öldrunarþjónustudeild:

Prestur ráðinn til starfa Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir hefur verið ráðin í 75% stöðu prests við öldrunarþjónustudeild Reykjavíkurborgar. Ráðið er í stöðuna til tveggja ára. Ekki hefur áður verið starfandi prest ur við öldrunarþjónustudeild. Sigurbjörg Meira

Menning

19. febrúar 1991 | Bókmenntir | 804 orð

Að stela lífi sínu

Bókmenntir Súsanna Svavarsdóttir Þjófurinn. Höfundur: Göran Tunström. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn. Útgefandi: Mál og menning. Þjófurinn" er saga Jóhanns, drengs sem enginn vildi eiga og enginn vildi sjá. Hann er nánast hvítvoðungur þegar honum er kom ið í Meira

Minningargreinar

19. febrúar 1991 | Minningargreinar | 510 orð

Format f. minningar, 54,7¸

Viðskiptablað

19. febrúar 1991 | Viðskiptablað | 163 orð

Efnahagsmál

Skortur á lánsfé í Bandaríkjunum Flórída, Reuter. Á ÞINGI Félags bandarískra iðn rekenda lýstu menn áhyggjum sínum vegna lánsfjárskorts í Bandaríkjunum. Sums staðar eru erfiðleikar viðskiptabanka svo miklir að traustustu lántakendur fá veðlán ekki Meira
19. febrúar 1991 | Viðskiptablað | 447 orð

Iðnaður James Bond meðal jafningja

Stóraukin eftirspurn eftir hlerunarbúnaði í Englandi LORRAINE Electrocics er leið andi í framleiðslu á hátæknihler unarbúnaði í Englandi. Fyrirtæk ið selur framleiðslu sína í lítilli kompu í einu af úthverfum Lon don og undanfarið hefur mátt sjá marga Meira
19. febrúar 1991 | Viðskiptablað | 251 orð

Málmiðnaður

Samræmt tölvukerfi í blikksmiðjum N?LEGA lauk fyrsta áfanga í hönnun tölvukerfis fyrir blikksmiðj ur á vegum Félags blikksmiðjueiganda. Kerfinu er ætlað að auð velda og bæta vinnu við tilboðsgerð og framleiðsluferil í blikksmiðj um til að auka framleiðni Meira
19. febrúar 1991 | Viðskiptablað | 148 orð

Ráðstefna Stjórnun í matvælaiðnaði

HAGRÆÐINGARFÉLAG Íslands og Aðgerðarannsóknafélag Íslands halda ráðstefnu um vörustjórnun í matvælaiðnaði á morgun, miðviku daginn 20. febrúar að Borgartúni 6. Stendur ráðstefnan frá kl. 13-17:10. Ráðstefnan hefst með setningu formanns Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.