Greinar laugardaginn 23. febrúar 1991

Forsíða

23. febrúar 1991 | Forsíða | 197 orð

Byltingartilraun í Albaníu:

Skotbardagar í skóla hersins Vínarborg. Reuter. SKOTBARDAGAR brutust út við liðsforingjaskóla hersins í Tirana, höfuðborg Albaníu, í gærkvöldi milli umbótasinnaðra liðsforingja og harðlínumanna í her landsins sem hugðust bylta stjórn Ramiz Alia, leiðtoga Meira
23. febrúar 1991 | Forsíða | 316 orð

Írakar sakaðir um að skilja

eftir sig sviðna jörð í Kúveit Riyadh. Reuter. ÍRAKAR hafa kveikt í meira en 140 olíulindum í Kúveit á einum sólar hring, að því er bandaríski stórdeildarforinginn Richard Neal greindi frá í gær. "Um það bil fjórðungur olíulindanna er hulinn þykkum, Meira
23. febrúar 1991 | Forsíða | 769 orð

Landhersveitir gera harða hríð að framlínusveitum Íraka í Kúveit:

Saddam settir úrslitakostir um brottflutning herliðs frá Kúveit Írakar segjast ekki hræðast yfirlýsingar Bush forseta ­ Major kveður engan undanslátt koma til mála Washington, Nikosiu, London, Moskvu, Bagdad, Reuter, Daily Telegraph. GEORGE Bush Meira

Fréttir

23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 235 orð

200 ár liðin frá fæðingu Sveinbjarnar Egilssonar:

Minningarhátíð og sýning BÆJARSTJÓRN Njarðvíkur gengst fyrir hátíðarhaldi sunnudaginn 24. febrúar í tilefni af því að 200 ár eru liðin frá fæðingu Sveinbjarnar Egilssonar fyrsta rekstors Lærða skólans í Reykjavík. Landsbókasafn Íslands efnir um þessar Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 61 orð

Atkvæði ekki

greidd um fjárhagsáætlun UMRÆÐUM um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar og fyrir tækja hennar lauk á sjöunda tímanum í gærmorgun. Fundi borgarstjórnar var þá frestað og er fyrirhugað að honum verði fram haldið næstkomandi þriðjudag. Mun þá fara fram at Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 93 orð

Áburðarverð hækkar um 7%

STEINGRÍMUR J. Sigfússon landbúnaðarráðherra hefur heimilað 7% hækkun á áburðar verði í samræmi við tillögur stjórnar Áburðarverksmiðju ríkisins. Steingrímur kynnti ákvörðun sína á ríkisstjórnar fundi í gær, en hann segir að hækkunin sé innan þess ramma Meira
23. febrúar 1991 | Smáfréttir | 137 orð

EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt samhljóða á hrepps nefndarfundi Reykhólahrepps

sunnudaginn 17. febrúar sl. Hreppsnefnd átelur harðlega þá ætlun að fresta framkvæmdum við brú yfir Gilsfjörð þar til 1995. Hreppsnefnd krefst þess að staðið verði við loforð um að fram kvæmdir hefjist á árinu 1992. Rétt er að benda á fyrri samþykkt ir Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 422 orð

Fjárframlög til umferðarmála:

Umferðaröryggi í Reykjavík hefur aukist - segir Haraldur Blöndal, formaður umferðarnefndar MINNIHLUTAFLOKKARNIR í borgarstjórn lögðu fram nokkr ar tillögur um umferðarmál við umræður um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar á fimmtu dag. Haraldur Blöndal, Meira
23. febrúar 1991 | Miðopna | 287 orð

Fjárhagsáætlun Reykjavíkur:

Skiptar skoðanir um greiðslur til foreldra SKIPTAR skoðanir komu fram í borgarstjórn um greiðslur til foreldra barna á forskólaaldri, sem kjósa að vera heima hjá börnum sínum, við umræður um fjárhagsáætlun Reykavíkur á fimmtudag. Sjálfstæðismenn vildu Meira
23. febrúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 96 orð

Fjórtán gjaldþrot

nú í ár FJÓRTÁN beiðnir um gjald þrotaskipti hafa borist skiptaráð anda bæjarfógetaembættisins á Akureyri frá áramótum. Eyþór Þorbergsson skiptaráðandi hjá embættinu sagði að svo virtist sem ekkert lát væri á beiðnum um gjaldþrotaskipti. "Það er ekki hægt Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 162 orð

Fjögur arabaríki aðstoða íraska stjórnarandstæðinga

Kaíró. Reuter. EGYPTAR, Sýrlendingar, Saudi-Arabar og Íranir hafa veitt íröskum stjórnarandstöðuhreyf ingum lið í tilraunum þeirra til að steypa Saddam Hussein Íraks forseta af stóli, að sögn egypska dagblaðsins al-Abram í gær. Dagblaðið sagði að Meira
23. febrúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 340 orð

Fjölmennur fundur um málefni háskólans:

Rætt um nýjar deildir og byggingu stúdentagarða FJÖLMENNI var á fundi um mál efni Háskólans á Akureyri sem Reki, Félag rekstrardeildarnema, hélt á þriðjudag. Svavar Gestsson menntamálaráðherra flutti ávarp og kynnti m.a. stefnu ráðuneytis ins í Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 629 orð

Forystugrein í þýska dagblaðinu Die Welt um

sjálfstæðisbaráttu Litháa: Viðurkenning fyrir tilstilli Íslendinga Þ?SKA dagblaðið Die Welt fjallaði um ályktun Alþingis Íslend inga um sjálfstæði Litháens í forystugrein þann 14. þessa mánað ar. Þá birti blaðið ítarlega fréttaskýringu mánudaginn 18. febrú Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 252 orð

GATT-viðræðurnar:

Þráðurinn tekinn upp að nýju í Genf Brussel, frá Kristófer M. Kristinssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Yfirsamninganefnd hinna svokölluðu Uruguay-viðræðna innan GATT hefur verið boðuð til fundar næstkomandi þriðjudag í Genf. Ágreiningur um niðurskurð á Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 173 orð

Glaðloft á sinn þátt í

eyðingu ósonlagsins Washington. Reuter. GAS sem verður til við nælon framleiðslu og sleppt hefur verið út í andrúmsloftið á sinn þátt í eyðingu ósonlagsins, að því er fram kemur í vísindaritinu Scien ce. Nituroxíð heitir gasið á máli efnafræðinnar en er Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 176 orð

Harðar árásir Breta á framlínusveitir:

Írakar héldu að landhernaður væri hafinn Washington. Reuter. TALSMAÐUR bandaríska varn armálaráðuneytisins vísaði í gær á bug þeirri fullyrðingu Íraka að bandamenn hefðu haf ið landhernað gegn þeim í fyrradag. "Sókn á landi er ekki hafin," sagði Edward Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 213 orð

Hæstiréttur:

Staðfest 4 ára fangelsi fyrir grímunauðgun HÆSTIRÉTTUR hefur dæmt 29 ára gamalan mann, Gísla Grétar Þórarinsson, til fjögurra ára fangelsisvistar fyrir að hafa grímuklæddur og vopnaður hnífi ráðist að konu í Kópavogi og neytt hana til samræðis við sig með Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 121 orð

Ísrael: Hugsanlegur arftaki Peres

ljær máls á Palestínuríki Jerúsalem. Reuter. EINN af helstu frambjóðendun um í fyrirhuguðu leiðtogakjöri ísraelska Verkamannaflokksins, Moshe Shahal, kvaðst í gær hlynntur stofnun ríkis Palestínu manna sem tengdist Jórdaníu. Shahal er fyrrverandi Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 62 orð

Jakob Bergmann látinn

JAKOB Bergmann, fyrrverandi ríkisgarðyrkjumeistari, lést í Kaupmannahöfn 17. febrúar. Foreldrar hans voru Carl A. H. Bergmann og Ingibjörg Hall dórsdóttir frá Neðra-Seli í Landi. Eiginkona Jakobs var Edith Bergmann og áttu þau eina dóttur, Birthe. Hún er Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 592 orð

Kosningastefna Alþýðuflokksins:

Útiloka ekki aðild að EB Ísland í A - flokk, er kjörorð kosningabaráttunnar "ÞETTA er vandaðasta kosn ingastefnuskrá Alþýðuflokksins frá upphafi en flokkurinn verður 75 ára þann 12. mars næstkom andi. Þetta eru ítarleg og rök studd stefnumarkmið sem við Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 169 orð

Kvennalisti og Nýr vettvangur:

Tillögur um nýtt húsnæði fyrir Fæðingarheimilið FULLTRÚAR Nýs vettvangs og Kvennalista lögðu til við umræður um fjárhagsáætlun Reykjavíkur að keypt yrði eða hannað nýtt húsnæði fyrir Fæðingarheimili Reykjavíkur. Sjálfstæðismenn lögðu til að þessum tillögum Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 610 orð

Launahækkun opinberra starfsmanna vegna viðskiptakjarabata:

Engin efnahagsleg rök mæla með hækkuninni ­ segja forsvarsmenn ASÍ og VSÍ FORSVARSMENN ASÍ og VSÍ telja ekki marktækan bata á viðskipta kjörum og því engan efnahagsleg rök fyrir 0,3% kauphækkun opin berra starfsmanna. Þeir telja að hér sé um einhliða Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 202 orð

Loðnuveiðarnar:

Athugasemdir frá Noregi og Grænlandi NORÐMENN og Grænlendingar hafa gert athugasemdir vegna ákvörðunar sjávarútvegsráð herra að heimila veiðar á 175 þús. tonnum af loðnu. Samkomu lag hefur verið milli þjóðanna um 400 þús. tonna hrygningarstofn en með Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 384 orð

LUNDÚNUM. Helen Sharman, 27 ára gamall vísindamaður, vann samkeppni um að verða

fyrsti breski geimfarinn. Henni verður að öllum líkindum skotið út í geim inn í Sojuz-geimfari í maí í samvinnuverkefni Sovét manna og Breta. Sharman starfaði í súkkulaðiverksmiðju þegar hún sá auglýsingu: "Geimfara vantar. Engin reynsla nauðsynleg." Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 131 orð

Manndráp á með ferðarheimili þroskaheftra:

Gæsluvarðhald staðfest HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest þann úrskurð sakadóms Reykja víkur að 28 ára þroskaheftur maður, sem játað hefur að hafa deytt 24 ára stúlku, skuli sæta gæsluvarðhaldi til 1. apríl næst komandi. Verjandi mannsins hafði kært úrskurð Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 177 orð

Menningarverðlaun DV

afhent sjö listamönnum Menningarverðlaun DV voru afhent í fyrradag í þrettánda sinn í hádegisverðarboði í veislu salnum Þingholti. Menningar verðlaun DV eru veitt fyrir list sköpun á nýliðnu ári í sjö list greinum: Bókmenntum, mynd list, leiklist, Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 670 orð

Minni skattafsláttur vegna hlutabréfakaupa:

Fimm ára binditími hlutafjár of langur ­ segja stjórnendur verðbréfafyrirtækjanna FORRÁÐAMENN verðbréfafyrirtækja eru ekki á einu máli um hvort verðbréfamarkaðurinn hér á landi sé nógu þróaður til að réttlætan legt sé að einstaklingar þurfi að eiga Meira
23. febrúar 1991 | Þingfréttir | 92 orð

Mótun fiskvinnslustefnu:

Aukinn hagvöxtur ­ bætt lífskjör Tillaga fjögurra þingmanna Sjálfstæðisflokks Fjórir þingmenn Sjálfstæðis flokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um mótun fiskvinnslustefnu. Tillagan gerir ráð fyrir því að milliþinganefnd skili tillögum að Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 103 orð

Norræn ungmenni kynna kristilegt unglingastarf Í gær var undirritaður samstarfs

samningur á milli landssambands KFUM og KFUK og fræðslu nefndar kirkjunnar í Laugarneskirkju um svokallað "Ten Sing" unglingastarf. Hópur unglinga frá Nor egi hefur verið hér á landi að undanförnu til að kynna þetta starf og hafa verið haldin námskeið með Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 162 orð

Reuter Friðartillögur Sovétmanna ræddar Nikósíu

. Reuter. Alexander Bessmertnykh, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, (t.v.) og Tareq Aziz, íraskur starfsbróðir hans, í Moskvu á föstudag. Eftir fund þeirra aðfaranótt föstudags var átta liða friðartillaga Sovétmanna birt. Bandamenn höfnuðu tillögunni sem Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 66 orð

Reuter Margot Fonteyn látin Breska ballerínan Margot Fonteyn lést á fimmtudag,

71 árs að aldri, og var hennar minnst með nokkurra mínútna þögn fyrir ballet sýningu í Covent Garden í Lundúnum, þar sem hún dansaði í mörg um frægustu hlutverkum sínum. Hún er talin á meðal bestu ballet dönsurum sögunnar. Myndin var tekin árið 1962 er hún Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 320 orð

Sameiginleg yfirlýsing forsætisráðherra Íslands og Eistlands:

Áherslum breytt í endanlegum texta að ósk Eistlendinga Í SAMEIGINLEGRI yfirlýsingu forsætisráðherra Íslands og Eist lands, sem undirrituð var á fimmtudagskvöld og gerð opinber í gær koma fram nokkur atriði sem eru efnislega frábrugðin þeirri yfirlýs ingu Meira
23. febrúar 1991 | Miðopna | 332 orð

Sameiginleg yfirlýsing forsætisráðherra Íslands og Eistlands:

Alþjóðlegur vandi sem krefst alþjóðlegra lausna HEIMSÓKN þeirra Edgars Savisaars, forsætisráðherra Eistlands, og Lennarts Meri, utanríkisráðherra hingað til lands lauk í gærmorgun. Eftirfarandi yfirlýsing, sem þeir Steingrímur Hermannsson forsætisráð Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 178 orð

Samstarfshópur um

sölu lambakjöts: 600 tonn af lambakjöti á tilboðsverði N?TT söluátak á lambakjöti á lágmarksverði hófst í verslunum um land allt í gær, og samkvæmt upplýsingum Samstarfshóps um sölu lambakjöts fylgir tilboðinu töluverð verðlækkun, sem kemur fram í Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 503 orð

Samstarf við Eystrasaltsríki og

A-Evrópu rætt á Norðurlandaráðsþingi: 13 þingmannatillögur lagðar fram um málið Á Norðurlandaráðsþingi, sem haldið verður í Kaupmannahöfn 26. febrúar til 1. mars, verður sérstaklega fjallað um norrænt samstarf við Eystrasaltsríkin þrjú og Austur-Evrópu. Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 242 orð

Sigríður Snævarr afhenti

Svíakonungi trúnaðarbréf Sænska sjónvarpið sýndi athöfnina í fréttatíma SIGRÍÐUR Ásdís Snævarr afhenti í gær Karli Gústafi sextánda Svía konungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Svíþjóð. Sænska sjónvarpið fylgdist með atburðinum og sýndi hann í Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 173 orð

Sigríður Snævarr afhenti

Svíakonungi trúnaðarbréf SIGRÍÐUR Ásdís Snævarr afhenti í gær Karli Gústafi sextánda Svía konungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Svíþjóð. Sænska sjónvarpið fylgdist með atburðinum og sýndi hann í frétt atíma í gærkvöldi en það mun vera í fyrsta Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 345 orð

Sjálfstæðismenn í borgarstjórn:

Ekki þörf fyrir unglingahús í miðbænum FULLTRÚAR Kvennalista og Nýs vettvangs lögðu til við um ræður um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar, að komið yrði upp félagsaðstöðu fyrir börn og unglinga í Seljahverfi og miðbænum. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 656 orð

Skelfingarmáttur stærsti

kostur stórskotavopnanna Washington. Reuter. GÍFURLEGUR fjöldi stórskotaliðsvopna hefur verið dreginn sam an við landamæri Saudi-Arabíu og Kúveits af hálfu beggja stríðsað ila. Vopn af þessu tagi eru gjarnan nefnd konungar vígvallarins vegna þeirrar Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 600 orð

Stjórn Landsvirkjunar um skilyrði þess að virkjanaframkvæmdir vegna álvers hefji

st: Nauðsynlegar lagaheimildir taldar fyrir hendi Fyrirvaralaus rafmagnssamningur liggi fyrst fyrir LANDSVIRKJUN treystir sér ekki til að hefja virkjunarframkvæmd ir vegna álvers fyrr en fyrirvaralaus rafmagnssamningur liggur fyr ir við Atlantsál hf., en Meira
23. febrúar 1991 | Miðopna | 1422 orð

Tillögur nefndar sem endurskoðaði útvarpslögin:

Ótakmarkaður fjöldi íbúða geti tengst hverju kapalkerfi NEFND, sem menntamálaráðherra fól 18. janúar síðastliðinn að endur skoða núgildandi útvarpslög, skilaði áliti síðastliðinn fimmtudag. Á meðal tillagna nefndarinnar er að ekkert hámark verði á fjölda Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 271 orð

Tyrkir hvetja til þess

að Saddam verði steypt Stuðningsmenn Íraka fagna friðartillögum Gorbatsjovs Kaíró, Ankara. Reuter. Stuðningsmenn Íraka í araba heiminum fögnuðu í gær friðar tillögum Míkhaíls Gorbatsjovs Sovétforseta og viðbrögðum Ír aka við þeim en leiðtogar ar Meira
23. febrúar 1991 | Innlendar fréttir | 46 orð

Ungfrú Norðurland:

Fjóla Pálmadóttir kjörin Akureyri. FJÓLA Pálmadóttir var kjörin Ungfrú Norðurland í Sjallanum í gærkvöldi. Fjóla er 20 ára Akureyringur og stundar hún matreiðslunám. Sveindís Benediktsdóttir, 20 ára Akureyringur, var kjörin besta ljós myndafyrirsætan. Meira
23. febrúar 1991 | Erlendar fréttir | 105 orð

Viðbúið að olíuverð snarlækki komi til

landhernaðar Singapore. Reuter. BÚAST má við að olíuverð snar lækki hvort sem Írakar kalla her sveitir sínar í Kúveit heim eða landher bandamanna gerir innrás í Kúveit, að sögn sérfræðinga í olíuviðskiptum í gær. "Hvað sem gerist er þess ekki langt að Meira
23. febrúar 1991 | Akureyri og nágrenni | 206 orð

Þjóðarflokkurinn:

Framboðslisti til þingkosninga frágenginn STJÓRN kjördæmisfélags Þjóðarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra samþykkti á fundi í fyrradag framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Árni Steinar Jóhannsson, um hverfisstjóri á Akureyri, Meira

Menning

23. febrúar 1991 | Myndlist | 595 orð

Rut Rebekka

í Hafnarborg Myndlist Eiríkur Þorláksson Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, er full af hljóðfæraleikurum þessa dag ana. Þarna er auðvitað fyrst og fremst um að ræða þá hljóðfæra leikara sem birtast í myndum Rutar Rebekku Meira

Minningargreinar

Lesbók

23. febrúar 1991 | Menningarblað/Lesbók | 868 orð

Dagur Tónlistarskólanna:

VEKJA ATHYGLI Á STARFSEMI SKÓLANNA ­ segir Lárus Sighvatsson, skólastjóri Tónlistarskólans á Akranesi og formaður Samtaka tónlistarskólakennara Dagur Tónlistarskólanna er í dag, laugardaginn 26. febrúar. Tilgangur dagsins er að vekja athygli al mennings á Meira
23. febrúar 1991 | Menningarblað/Lesbók | 266 orð

DAGUR TÓNLISTARSKÓLANNA

Veist þú? - að tónlistarskólar á Íslandi eru 70 talsins. - að 9.000 nemendur stunda tónlistarnám. - að á árunum 1970-1990 fjölgaði nemendum tónlistar skólanna úr 3.000 í 8.400, það er tæplega þreföldun. - að fyrir 27 árum, það er áður en lög um Meira
23. febrúar 1991 | Menningarblað/Lesbók | 2643 orð

EINS OG AÐ KYNNAST

BESTA VINI SÍNUM .Litið inn á leiklistarnám skeið fyrir börn í Kram húsinu og rætt við leið beinandann, Hörpu Arnardóttur LEIKLIST virðist skipa und arlegan sess í þjóðarvit undinni. Það er eins og hún sé svo fjarlæg hvunndegin um að hún tilheyri öðrum Meira
23. febrúar 1991 | Menningarblað/Lesbók | 1958 orð

Elísabet Þórisdóttir og Bára Lyngdal Magnúsdóttir:

ÞEGAR ÞÚ UPPLIFIR EITTHVAÐ FALLEGT GERIR ÞÚ EKKERT LJÓTT AF ÞÉR Á MEÐAN UNDANFARIN þrjú sumur hef ur Gagn og gaman", leiksmiðja barna, verið starfrækt í Gerðu bergi, þar sem áhersla er lögð á myndlist, leiklist, tónlist og bók menntir. Í gegnum finnska Meira
23. febrúar 1991 | Menningarblað/Lesbók | 1249 orð

LITIÐ INN Í ÞÖGNINA

­ á sýningu Eddu Jónsdóttur, þar sem hún sýnir litríkar myndir úr dagbók, skjólmyndir, vegvísa og vörður LITIR og þrykk, stórar myndir og litlar, steinar og gler. Myndlistarkonan Edda Jónsdóttir opnar sýningu í Norræna húsinu í dag, sýningu sem hún nefnir Meira
23. febrúar 1991 | Menningarblað/Lesbók | 757 orð

Litla svið Þjóðleikhússins:

BRÉF FRÁ SILVÍU Leikrit um lífshlaup skáldkonunnar Sylvíu Plath Bréf frá Silvíu nefnist leikrit eftir Rose Leiman Goldemberg sem frumsýnt verður á Litla sviði Þjóðleikhússins næstkomandi föstu dagskvöld, í leikstjórn Eddu Þórarinsdóttur. Leikritið byggir Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.