Greinar miðvikudaginn 6. mars 1991

Forsíða

6. mars 1991 | Forsíða | 345 orð

Fyrsti fundur Majors og Gorbatsjovs:

Vandi Palestínumanna verði leystur Opinskáar viðræður um Eystrasaltsríkin Moskvu. Reuter, The Daily Telegraph. JOHN Major, forsætisráðherra Bretlands, átti í fyrsta sinn fund með Míkhaíl Gorbatsjov Sovétforseta í Moskvu í gær. Major sagði eftir fundinn, Meira
6. mars 1991 | Forsíða | 204 orð

Hernaðaruppbyggingu Sovétmanna haldið áfram:

Mesta kjarnorkuvopnastöð heims við norsku landamærin Washington. Reuter. SOVÉTMENN hafa frá árinu 1986 haldið áfram mikilli uppbygg ingu í kjarnorkuvopnaherstöð á Kólaskaga og er nú talið að stærsta forðabúr slíkra vopna í heimi sé á staðnum. Bandaríska Meira
6. mars 1991 | Forsíða | 411 orð

Úrvalssveitir Saddams

ná tökum á uppreisninni Bagdad, Washington, Beirút, Safwan, Genf. Reuter. ÍRASKIR bókstafstrúarmenn sögðust í gær hafa náð níu borgum á sitt vald, þar á meðal Basra, og hétu því að láta ekki deigan síga fyrr en þeir hefðu komið Saddam Hussein forseta frá Meira

Fréttir

6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 249 orð

Aðalskipulag Flateyjar óstaðfest:

Skipulagsstjórn íhugar að auglýsa tillöguna aftur SKIPULAGSSTJÓRN ríkisins hefur enn ekki staðfest tillögu að aðal skipulagi Flateyjar á Breiðafirði en talsverðar deilur hafa verið um afgreiðslu tillögunnar og leyfi sem hreppsnefnd Reykhólahrepps hefur Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 176 orð

Aðalstjórn Borgaraflokksins:

Hvatt til framboðs frjálslyndra AÐALSTJÓRN Borgaraflokks ins hefur veitt forystu flokksins fullt umboð til að standa að sameiginlegu framboði frjáls lyndra kjósenda til alþingis kosninganna í vor. Þetta var samþykkt á aðalstjórnarfundi sem haldinn var sl. Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 144 orð

Bátur án veiðileyfis færður

til hafnar VARÐSKIP tók Haförn BA 327 að meintum ólöglegum veiðum í gærmorgun og vísaði til hafnar í Grindavík. Að beiðni sjávarút vegsráðuneytisins kannaði Land helgisgæslan hvort í bátnum væri veiðileyfi til netaveiða sem ekki reyndist vera og í Meira
6. mars 1991 | Erlendar fréttir | 307 orð

Bretland: Mikilvægar aukakosningar

St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. Aukakosningar verða haldnar í Ribble-dalnum í Norður-Englandi á fimmtudag. Þær eru fyrsti raunverulegi prófsteinninn á vinsældir Íhaldsflokksins breska eftir að John Major Meira
6. mars 1991 | Miðopna | 270 orð

Byggingartími Séra Friðriks-kapellu styttist um ár

Byggingarframkvæmdir við Séra Friðriks-kapellu að Hlíða renda við Laufásveg í Reykjavík hafa gengið vonum framar og verða risgjöld á föstudag klukkan 16. Davíð Oddsson, borgarstjóri, tók fyrstu skóflustunguna 24. maí í fyrra og var byggingartími áætlaður Meira
6. mars 1991 | Erlendar fréttir | 177 orð

Chile: Skýrt frá mannréttindabrotum herforingjanna

Santiago. Reuter. PATRICIO Aylwin, forseti Chile, birti á mánudag skýrslu þar sem rakin voru mannréttindabrot í tíð herforingjastjórnar Augustos Pinochets sem ríkti í 17 ár. Aylwin hvatti herforingja til að aðstoða við að hafa upp á líkamsleifum Meira
6. mars 1991 | Erlendar fréttir | 43 orð

DAGVISTARGJÖLD hækkuðu um 12% síðustu mánaðamót á Seltjarnarnesi og kostar heils

dagsvist fyrir barn hjóna 16.480 kr. eftir hækkun en 9.700 kr. fyrir barn einstæðs foreldris. Dagvistargjöld á Seltjarnarnesi hafa ekki hækkað frá því í ágúst 1989, að sögn Meira
6. mars 1991 | Miðopna | 395 orð

Deilt um greiðslu ábata til starfsmanna ÍSAL:

Sættum okkur ekki við skilyrði fyrirtækisins ­ segir Gylfi Ingvarsson, aðaltrúnaðarmaður SLITNAÐ hefur upp úr viðræð um verkalýðsfélaganna og ÍSAL um hagræðingarmál. Fulltrúar starfsmanna segja að nýjustu hugmyndir ÍSAL um hagræðing arreglur gangi þvert á Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 568 orð

Drög að ályktun landsfundar Sjálfstæðisflokksins um skattamál:

Tekjuskattar verði lækkaðir í 30-35% LÆKKA þarf tekjuskatt einstaklinga niður í 35%, tekjuskatt fyrir tækja niður í 30-35%, aðstöðugjald verður að hverfa auk þess sem undirbúa þarf lækkun virðisaukaskattshlutfalls niður í 15%, segir í drögum að Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 305 orð

Ekkert svigrúm til skattalækkana í fyrstu lotu

­ segir Pálmi Jónsson PÁLMI Jónsson alþingismaður telur að ekkert svigrúm sé til skattalækkana á komandi árum vegna linnulauss hallareksturs á ríkissjóði sem núverandi ríkis stjórn beri ábyrgð á. Pálmi sagði að það væri stefna Sjálfstæðisflokksins að Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 640 orð

Fjárhagsáætlun Kópavogs samþykkt:

Heildartekjur bæjarins áætlaðar 2.422 milljónir "Skuldasöfnun hætt," segir Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs SÍÐARI umræða um fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir 1991 fór fram á bæjarstjórnarfundi s.l. fimmtudag. Heildartekjur bæjarfélagsins eru áætlaðar Meira
6. mars 1991 | Akureyri og nágrenni | 333 orð

Framkvæmdaáætlun í gatnagerð:

Hellur á Ráðhústorg Gatnagerð í Giljahverfi stærsta verkefnið Framkvæmdaáætlun vegna gatnagerðar var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær, en áætlað er að verja tæpum 111 milljónum króna í endur- og nýbyggingu gatna, malbikun gangstétta og ýmis Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 346 orð

Fundað um Suðurlandsskjálfta:

Mannvirki eiga að standast en hætta af innanstokksmunum Hvolsvelli. ALMANNAVARNIR ríkisins og Almannavarnir Rangárvalla sýslu gengust nýlega fyrir upp lýsingafundi um landskjálfta á Suðurlandi. Um 70 manns sóttu fundinn sem haldinn var í Hlíð arenda á Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 139 orð

Fundur Eystrasaltsríkjanna um miðjan mánuð

STEINGRÍMUR Hermannsson forsætisráðherra gaf á ríkis stjórnarfundi í gær skýrslu um viðræður sem hann hefur átt við forseta Eistlands, forseta Lett lands og varaforseta Litháens um samskipti Íslands og Eystrasalts landanna. Áformað er að halda fund hér á Meira
6. mars 1991 | Miðopna | 555 orð

Heimir Hauksson í Bahrain:

Sumir hafa gasgrímurnar enn til taks Gísli Sigurðsson læknir býst við að fara til Kúveit innan skamms GÍSLI Sigurðsson læknir segist reikna með að fara til Kúveit eftir einn til tvo mánuði til að ganga frá sínum málum og gefa skýrslur um það sem hann varð Meira
6. mars 1991 | Þingfréttir | 1220 orð

Hve mikið kostar frumvarp um grunnskóla?

Skiptar skoðanir um kostnaðaráætlanir ALLIR þingmenn virðast sam mála þeim markmiðum grunn skólafrumvarps Svavars Gests sonar menntamálaráðherra um að skólinn verði einsetinn og að börnunum verði boðinn máls verður í skólanum. - Hins vegar ber mikið á Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 237 orð

Hvetja til aukins foreldrastarfs í skólum

Menntamálaráðherra hefur skipulagt fundaröð um landið Menntamálaráðuneytið, For eldrasamtökin og SAMFOK hafa skipulagt fundaröð um landið í nánu samráði við fræðslustjórana í hverju um dæmi. Á þessum fundum er ætl unin að ræða um samstarf heim ila og Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 185 orð

Íslenskir aðalverktakar:

Almenningshlutafélag undirbúið HAFINN er undirbúningur þess að breyta Íslenskum aðalverktökum sf. í almenningshlutafélag með dreifðri eignaraðild í samræmi við viljayfir lýsingu eigenda fyrirtækisins, sem undirrituð var í tengslum við breytt eignarhlutföll Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 584 orð

Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra:

Tillaga um álmálið lögð fyrir þingið í vikunni Efnahagsástand í heiminum enn ótryggt og fjármögnun nýs álvers því í óvissu, segir Paul Drack aðalforstjóri Alumax PAUL Drack aðalforstjóri bandaríska álfyrirtækisins Alumax segir að þótt stríðinu við Írak sé Meira
6. mars 1991 | Erlendar fréttir | 341 orð

Kúveitborg:

Reiðin í garð Íraka látin bitna á Palestínumönnum The Daily Telegraph. RÚMLEGA fjögur hundruð Pal estínumenn voru handteknir í Kúveitborg um helgina grunaðir um að hafa átt samstarf við hernámslið Íraka. Var m.a. Haw alli-borgarhlutinn, þar sem stór hluti Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 439 orð

Leikurum sagt

upp þrátt fyrir lausar stöður STJÓRN og trúnaðarmannaráð Félags íslenskra leikara fjallaði um uppsagnir leikara í Þjóðleikhúsinu í gær og lýsti vonbrigðum með að ekki skyldi vera ráðið í lausar stöður leikara sem voru fyrir hendi í Þjóðleikhúsinu áður en Meira
6. mars 1991 | Þingfréttir | 468 orð

Ljótt að sukka með mat

­ segir Ásgeir Hannes ÁSGEIR Hannes Eiríksson (B-Rv) hefur nýverið lagt fram fjögur mál á Alþingi. Þingmaður inn vill hindra að fasteignir manna, munir og lausafé séu seld undir sannvirði á nauðungarupp boðum. Þingmaðurinn vill breyta vaxtalögum. Og Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 965 orð

Mat Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra:

Samningar um evrópskt efna- hagssvæði munu nást í vor Sjávarútvegsmál og stjórnun svæðisins erfiðustu mál samningaviðræðnanna ÞRÁTT fyrir tafir og harðnandi afstöðu samningsaðila upp á síðkastið munu samningar EFTA og Evrópubandalagsins (EB) um evrópskt Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 122 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg Tillaga kynnt að kirkju í Hjallasókn Tillaga að kirkju

byggingu í Hjallasókn, sem fyrir hugað er að rísi á mótum Hlíðarhjalla og Álfaheið ar, hefur verið kynnt söfnuðinum og er nú til um fjöllunar hjá bæjaryfirvöldum í Kópavogi. Að sögn Hróbjarts Hróbjartssonar arkitekts, er ráðgert að hefja framkvæmdir í Meira
6. mars 1991 | Erlendar fréttir | 243 orð

Norðmenn vilja sitja við sama borð og Íslendingar:

Fulltrúa EB boðið í skoðunarferð um Norður-Noreg Ósló. Frá Helge Sørensen, fréttaritara Morgunblaðsins. GRO Harlem Brundtland, forsætisráðherra Noregs, hefur ákveð ið að bjóða Franz Andriessen, sem fer með utanríkismál í fram kvæmdastjórn Meira
6. mars 1991 | Erlendar fréttir | 831 orð

Ótrygg framtíð Íraks:

Trúflokkadeilur og átök þjóða krauma undir niðri ÍRASKI uppreisnarleiðtoginn Mohammed Baker al-hakim sagðist í gær vilja frjálsar kosningar og jafnframt að hann byggist við því að Írakar myndu kjósa yfir sig múslimastjórn. Al-Hakim er heittrú aður shíti, Meira
6. mars 1991 | Miðopna | 151 orð

Prófastafundur kirkjunnar:

Fjallað um kirkjuaga og hlutverk og skyldur embættismanna ÁRLEGUR prófastafundur kirkj unnar hófst með guðsþjónustu í Dómkirkjunni í gærmorgun, en fundurinn verður að þessu sinni haldinn í fundarsal biskupsem bættisins við Suðurgötu. Að sögn biskupsins Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 530 orð

Ráðstefna um jöfnun atkvæðisréttar:

Siðferðileg skylda ríkisins að jafna atkvæðisrétt -segir Jón Steinar Gunnlaugsson, annar frummælenda "Íslenska ríkinu er siðferðilega skylt að laga löggjöf sína að mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna þar sem kveðið er á um jafnan atkvæðisrétt Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 314 orð

RLR útilokar ekki

tengsl milli ofbeldisverks og mannslátsins RANNSÓKNARLÖGREGLAN útilokar ekki að tengsl séu á milli mannslátsins við Bankastræti aðfaranótt sl. sunnudags og líkamsárás ar við Hverfisgötu sömu nótt. RLR vinnur jafnframt að rannsókn á líkamsárás sem gerð var Meira
6. mars 1991 | Erlendar fréttir | 375 orð

Samráðsfundur átta arabaríkja í Damaskus:

Egyptar og Sýrlendingar efli heri sína Damaskus. Washington. Reuter. FULLTRÚAR átta arabaríkja sem tóku þátt í hernaðinum gegn Írökum hittust í Damaskus í Sýrlandi í gær til að ræða leiðir til að koma á varanlegum friði í Mið-Austurlöndum. Hugmyndir eru Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 89 orð

Sjöunda tog­

ararallið hafið SJÖUNDA togararallið hófst í gær en fimm togarar taka þátt í rallinu í tuttugu daga, að sögn Sigfúsar A. Schopka fiskifræð ings hjá Hafrannsóknastofnun. Í rallinu verður togað á tæplega 600 stöðum á öllu landgrunninu við Ísland og því ætti Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 188 orð

Skipuleggja

hvalaskoðun frá Höfn HAFIN er skipulagning hvala skoðunar fyrir ferðamenn frá Höfn í Hornafirði. Það eru Jöklaferðir hf., sem fyrir þessu framtaki standa, en Tryggvi Árnason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir töluvert um staðbundin stórhveli í nágrenni Meira
6. mars 1991 | Miðopna | 261 orð

Skrá um íslenskar bókmenntir

á sænsku í Scripta Islandica ÚT ER komin 41. árgangur rits ins Scripta Islandica fyrir árið 1990. Það er ársrit Isländska Selskapet" í Uppsölum og fjallar um íslensk fræði að fornu og nýju. Í þessu hefti er birtur fyrsti hluti skrár sem Carl-Otto von Meira
6. mars 1991 | Erlendar fréttir | 147 orð

Sovétríkin:

Hugsanlegt að Trotskíj fái uppreisn æru Moskva. Reuter. Háttsettur fulltrúi innan so véska kommúnistaflokksins gaf í skyn í gær að hugsanlegt væri að Leo Trotskíj, sem gerð ur var útlægur og síðar myrtur af flugumanni Jósefs Stalíns, fengi uppreisn æru. Meira
6. mars 1991 | Akureyri og nágrenni | 507 orð

Stefnumótun atvinnumálanefndar samþykkt:

Áhugi á flutningi fyrirtækja til Akureyrar verði kannaður Þrír aðilar í útlöndum hafa óskað upplýsinga um bæinn ÞRÍR aðilar erlendis hafa óskað eftir upplýsingum um Akureyri með það fyrir augum að flytja þangað starfsemi sína. Þær hafa verið sendar til Meira
6. mars 1991 | Þingfréttir | 170 orð

Stuttar þingfréttir Prestar í kjaradóm

Ólafur Ragnar Grímsson fjár málaráðherra mælti í gær í efri deild fyrir frumvarpi til laga um starfskjör presta þjóðkirkjunnar. Frumvarpið kveður á um að kjara dómur ákveði launakjör presta. Þetta mál er flutt í samræmi við óskir Prestafélags Íslands. Frum Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 483 orð

Tillaga stjórnar Verktakasambands Íslands:

Framkvæmdum fyrir 4-5 milljarða verði flýtt Skapar atvinnu fyrir 1.000-1.500 manns og dregur úr stórfelldum sveiflum STJÓRN Verktakasambands Íslands hefur gert tillögu um flýtingu verklegra framkvæmda opinberra aðila þar sem ljóst sé að ekki verði úr Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 137 orð

Túlkun á sjávarútvegstilboði EB:

Ekki krafa um kvóta í íslenskri lögsögu Forsvarsmenn sjávarútvegs innan Evrópubandalagsins eru sagðir túlka tilboðsdrög um sjávarútvegssamning við EFTA þannig að það feli ekki í sér kröfu um veiðiheimildir í íslenskri lögsögu heldur sænskri og norskri. Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 363 orð

Tvöföldun Reykjanesbrautar:

Þarf 2-3 ár til framkvæmdanna eftir að undirbúningi lýkur Hugsanlegt að hefja framkvæmdir í sumar, segir aðstoðarvegamálastjóri TVÖ til þrjú ár þarf til að hefja og ljúka verki eins og að tvöfalda Reykjanesbraut, eftir að undirbúningi og hönnun er lokið, Meira
6. mars 1991 | Erlendar fréttir | 391 orð

Umhverfisógn í

kjölfar stríðsins London. Reuter. ENDA þótt Persaflóastríðið kunni að hafa runnið skeið sitt á enda mun umhverfisógnin sem það olli segja til sín í mörg ár enn, að sögn vísindamanna. Þegar hefur verið hafist handa um hreinsun lofts og vatns sem olía og Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 434 orð

Viðskipti fyrir utan rammasamninga Íslendinga og Sovétmanna:

Slippstöðin gerir Litháum tilboð í endurbyggingu skips Marel, Traust­verksmiðja og Kvikk selja fyrir utan rammasamning SLIPPSTÖÐIN á Akureyri hefur gert útgerðarfyrirtækinu Litryb prom í Klaipeda í Litháen tilboð í algjöra endurbyggingu á 104 metra löngu Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 102 orð

Þing líklega rofið í

næstu viku ALÞINGI mun starfa til 15. mars næstkomandi og verði frumvarp um breytingar á stjórnarskránni samþykkt ber að rjúfa þing í beinu framhaldi af því. Steingrímur Hermannsson for sætisráðherra sagði að það væru mörg mál sem ráðherrar ríkisstjórn Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 360 orð

Þjóðhagsstofnun um áhrif innri markaðar EB á íslenskan iðnað:

Samkeppnisstaðan versn- ar vegna lægra vöruverðs ÍSLENSK iðnfyrirtæki geta að jafnaði gert ráð fyrir versnandi sam keppnisstöðu vegna verðlækkunar á innfluttum iðnaðarvörum frá Evrópubandalaginu (EB) þegar innri markaður bandalagsins verður orðinn að Meira
6. mars 1991 | Innlendar fréttir | 140 orð

Þormóður rammi hf

.: Ekki byrjað að selja viðbótarhlutaféð Beðið meðan deilur standa SALA hlutafjár í Þormóði ramma hf. meðal íbúa Siglu fjarðar er ekki hafin enn en samþykkt var á hluthafafundi í fyrirtækinu 27. desember sl. að auka hlutaféð um 50 milljón ir kr. með Meira
6. mars 1991 | Akureyri og nágrenni | 207 orð

Þrotabú Öluns:

Óvíst um innheimtu ógreidds hlutafjár ENGIN niðurstaða fékkst á skiptafundi um málefni þrotabús Ölunns hf. á Dalvík sem haldinn var í gær, en þar átti að ræða um innheimtu ógreiddra hlutafjár loforða. Áður en til gjaldþrots kom var fyrirhugað að auka Meira

Menning

6. mars 1991 | Leiklist | 738 orð

Af venjulegu skrítnu fólki

Leiklist Súsanna Svavarsdóttir Á Herranótt hjá Menntaskólan um í Reykjavík. Hjá Mjólkur skógi. Höfundur: Dylan Thom as. Þýðandi: Kristinn Björnsson. Leikstjóri: Viðar Eggertsson. Aðstoðarleikstjóri: Guðrún Vil mundardóttir. Ljós: Árni Bald vinsson. Meira
6. mars 1991 | Bókmenntir | 503 orð

FURÐUSAGA Bókmenntir Erlendur Jónsson Auður Ingvars: MEFISTÓ Á MEÐAL VOR

. 170 bls. Fjölvaút gáfa. Reykjavík, 1990. Eigum við ekki að segja að saga þessi sé svo sem hundrað árum á undan sænskum myndum? Hún er sem sé í djarfara lagi. Þar að auki er þetta furðusaga hin mesta. Það er ekki ófyrirsynju að á titilsíðu skuli standa: Meira

Minningargreinar

Úr verinu

6. mars 1991 | Úr verinu | 96 orð

Arney KE aflahæst

bátanna í Sandgerði KEFLAVÍK - ARNEY KE sem er á netum er aflahæsti báturinn í Sandgerði frá áramótum með 505,6 tonn fyrstu tvo mánuðina. Sæborg RE sem einnig er á net um var með 284 tonn. Nú um hávertíðina er mikill fjöldi báta sem leggur upp í Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 2030 orð

Besta framlagið til þjóðfélagsins

er að útgerðinni fái að ganga vel Sigurður Einarsson útgerðarmaður og fiskverkandi í Eyjum eftir Agnesi Bragadóttur ÞÓTT sjö ára reynsla sé nú komin á núverandi fyrirkomulag við stjórnun fiskveiða ­ kvótakerfið, og það hafi vegna áranna fest sig í sessi, Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 149 orð

Deilt um um þorskveiði

í Eystrasalti DANSKA fiskveiðasam bandið, annað helztu sam taka innan dansks sjávarút vegs, hefur lagt fram nýjar tillögur um takmörkun þors kveiða í Eystrasalti. Lagt er til að aðeins skip minni en 100 tonn fái að veiða þorsk innan 40 mílna frá landi. Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 468 orð

Fiskvinnslustefnu

er okkur nauðsynleg Rætt við Kristinn Pétursson alþingismann FJÓRIR þingmenn Sjálfstæðis flokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar á Alþingi þess efnis, að mótuð verði fiskvinnslu stefna í landinu. Kosin verði 7 manna nefnd til að skila Alþingi Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 455 orð

Fjarlægð frá mörkuðum

mótar verð á þorskinum Verð á slægðum þorski á vertíðarsvæðinu allt upp í 107 krónur á kíló VERÐ á þorski upp úr sjó á þessari vetrarvertíð er nú að mótast. Nokkr ir þættir hafa þar afgerandi áhrif. Það eru nálægð við innlendu fisk markaðina, Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 248 orð

Flogið með ýsu til

Aberdeen ÍSLENDINGURINN Kjartan Bergsteinsson og fyrirtæki hans, Portland Fishselling Company í Aberdeen, halda áfram að reyna að fá fisk frá Íslandi. Einn liður í þeirri til raun var að flytja flugleiðis 400 kíló af ýsu til að kannað mark aðinn. Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 174 orð

FRAMLEIÐSLA

Framleiðsla SH um 90.000 tonn FRAMLEIÐSLA frystihúsa inn an SÖlumiðstöðvar hraðfrysti húsanna á síðasta ári varð slök 90.000 tonn, litlu meiri en árið 1986 en minni en þrjú árin þar á milli. Mest hefur framleiðslan orðið 1987, um 94.000 tonn. Uppistaðan er Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 264 orð

Greinir fiska allt

niður á 1000 metra Simrad EK 500 getur valdið byltingu í veiðum rannsóknum Í NOREGI eru að hefjast tilraun ir með nýtt fiskleitartæki, sem vonast er til að valdi byltingu jafnt í veiðum sem fiskrannsókn um. Getur það greint allan fisk undir og Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 249 orð

Gæzluþyrlan

bjargvættur margra manna Á SÍÐASTA ári var rúm lega 100 sinnum leitað að stoðar Þyrlusveitar lækna og var þar um að ræða 20% aukningu frá fyrra ári. Fjórt án sinnum var ekki unnt að verða við hjálparbeiðni, oft ast vegna slæms veðurs. Nú eiga 95 manns, Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 362 orð

Hvalaskoðun skipulögð

frá Hornafirði í sumar Mikið um stórhveli í Hornafjarðardýpi, Breiða merkudýpi og út af Höfðanum TRYGGVI Árnason, framkvæmda stjóri Jöklaferða hf á Höfn í Horna firði er nú að undirbúa skipulagðar hvalaskoðunarferðir frá höfn. Þeg ar Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 197 orð

Í netaróðri með

Ólafi Bjarnasyni ÓLAFSVÍK - ÓLAFUR Bjarnason SH 37 frá Ólafsvík er með fengsælli vertíðarbátum og fiskar jafnan vel. Fulltrúi Versins virðist því vera fiskifæla, því þegar hann brá sér í róður með með Erlingi skipstjóra og áhöfn hans. Aflinn varð aðeins Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 377 orð

ÍSFISKSÖLUR Í JANÚAR

Heildarafli og verðmæti Nafn Viðsk.land Sölur Kg Ísl. kr. Meðalv. Þorskur Karfi VIÐEY RE 6 Þýskaland 1 210.308 33.718.613,10 160,33 19.635 163.251 RÁN HF 4 Þýskaland 2 329.787 33.594.443,60 101,87 1.248 319.227 VIGRI RE 71 Þýskaland 1 175.238 Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 174 orð

Kanada aflar

meiri humars HUMARAFLI Kanada manna hefur farið vaxandi síðustu árin eftir lágmarks veiði upp úr 1970 vegna of mikillar sóknar í stofninn. Fyrir 100 árum veiddu Kanadamenn um og yfir 40.000 tonn af humri í Atl antshafinu, en árið 1910 hrundi hann og náði Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 676 orð

Lifandi humar vinsæll

vestan hafs í framtíðinni Ferskur humar á í lítilli samkeppni við aðrar skelfisktegundir HUMARINN skipar stóran sess í kanadíksum sjávarútvegi og eru Bandaríkin stærsti kaup andi humarsins og afurða unn inna úr honum. Miðað við verð mæti afla upp úr sjó Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 263 orð

Norskur lax af

markaði vestra? NORSKIR laxeldismenn njóta ríkisstyrkja og hafa auk þess stundað undirboð á Bandaríkja markaði. Er þetta endanleg nið urstaða bandaríska viðskipta ráðuneytisins að lokinni rann sókn, sem staðið hefur í heilt ár. Fer þetta mál nú fyrir Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 165 orð

Pólverjar deila um

þorsklöndun SAMTÖK um fiskveiði þróun í Póllandi hafa nú far ið fram á það við ráðuneyti samgagna og sjávarútvegs mála, að pólskum skipum verði bannað að landa óunn um ferskum þorski í erlend um höfnum. Bann af þessu tagi myndi hafa mest áhrif á Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 325 orð

?san sést ekki á

grunninu Axel Jónsson á Haukafelli SF 111 "VIÐ erum nýbúnir að landa 37 tonnum eftir vikutúr og það finnst mér ekki nóg. Það eru ekki nema 5,2 tonn á dag og þykir ekki mikið á togara. Þó ég sé ekki með skip af stærstu gerð, vil ég samt fiska eins og togar Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 552 orð

Sá guli farinn að

gefa sig ÞOKKALEGAR gæftir voru í síðustu viku og afli víða sæmileg ur sunnan og vestan. Þá virðist þorskurinn einnig vera farinn að gefa sig betur fyrir norðan og austan og sumir fiskuðu vel eftir því, sem verið hefur, til dæmis Sæljónið SU-104 frá Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 135 orð

Svíar stórir

í dönskum fiskiðnaði Í SÍÐASTA mánuði var gengið frá kaupum Procordia-samsteypunnar sænsku á danska fiskvinnslufyrir tækinu Glyngöre og er nú svo kom ið, að helmingur danska fiskiðnað arins er í eigu Svía og raunar þessa eina fyrirtækis, Procordia. Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 188 orð

Það gefur á bátinn

Sjómannamál Þetta er alþekkt orðtak, þegar óhapp vill til eða erfiðleikar steðja að. Enginn efi er á því, að það er komið úr máli sjómanna, enda mjög algengt meðal þeirra í eiginlegri merkingu, þ.e. um bát eða skip í miklum öldugangi, þegar skvettist inn Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 208 orð

Þorskkvótinn 24%

minni en árið 1987 Sú skerðing kemur fram í veiðiheimildum Færeyinga "ÞORSKVEIÐIHEIMILDIR hér við land hafa verið skertar um 24% frá árinu 1987 og það er óhjákvæmilegt að skerða afla heimildir Færeyinga hér við land nokkuð vegna þess. Þeir verða Meira
6. mars 1991 | Úr verinu | 308 orð

Þyrlan hef ur bjargað 95

Höfuðnauðsyn að Landhelgisgæsl an fái öflugra tæki Á SÍÐASTA ári var rúmlega hundrað sinnum leitað aðstoðar Þyrlusveitar lækna og var þar um að ræða 20% aukningu milli ára. Fjórtán sinnum var ekki unnt að verða við hjálparbeiðni, oftast vegna slæms veðurs, Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.