Greinar föstudaginn 17. júní 1994

Forsíða

17. júní 1994 | Forsíða | 166 orð

Afsögn vegna

Eyrarsundsbrúar Stokkhólmi. Reuter. OLOF Johansson, formaður sænska Miðflokksins, sagði af sér embætti sem umhverfisráðherra í gær eftir að ríkisstjórnin ákvað að halda til streitu áformum um smíði brúar yfir Eyrarsund. Miðflokkurinn er einn fjögurra Meira
17. júní 1994 | Forsíða | 87 orð

Ábatasöm alúð

Frankfurt. Reuter. BROS og vinsamlegt viðmót eru allt og sumt, sem þarf til að auka tekjur Deutsche Bank, stærsta banka í Þýskalandi, um fjórðung. Hilmar Kopper, stjórnarformaður DB, lét svo ummælt á þriðjudag. "Við gætum aukið umsvifin á Meira
17. júní 1994 | Forsíða | 168 orð

Rúanda Frakkar

krefjast aðgerða París. Reuter. FRAKKAR hafs lýst því yfir að þjóðir heims verði að binda enda á "vítavert aðgerðarleysi" gangvart ástandinu í Afríkuríkinu Rúanda. Kváðust frönsk yfirvöld vera reiðubúin að grípa þegar inn í stríðið í landinu til að Meira
17. júní 1994 | Forsíða | 389 orð

Vinsamlegar viðræður Jimmy Carters við forseta Norður-Kóreu

Segja undirrót deilunnar vera "misskilning" Seoul. Reuter. STJÓRNVÖLD í Kína og Rússlandi eru andvíg áætlunum Bandaríkjastjórnar um refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreustjórn, sem hefur hafnað eftirliti með sumum kjarnorkustöðva sinna en grunur leikur á, að Meira
17. júní 1994 | Forsíða | 301 orð

Þorskastríð við Ísland ekki helsta áhyggjuefni Norðmanna

Óttast mest að missa af knattspyrnunni Ósló. Morgunblaðið. NORÐMENN hafa ekki mestar áhyggjur af þorskastríði við Íslendinga, heldur af því að missa af sjónvarpssendingum frá Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu. Norska ríkissjónvarpið, NRK, er lamað Meira

Fréttir

17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 325 orð

20 kefldar kvígur til Færeyja

TUTTUGU kelfdar kvígur voru fluttar um borð í Bakkafoss, skip Eimskipafélagsins, síðdegis í gær en gripirnir verða fluttir til Færeyja þar sem fylgst verður með þeim í sérstakri samanburðarrannsókn sem fyrirhuguð er á íslenskum og norskum kúm. Í fyrsta Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 465 orð

2,2 millj. bætur

vegna mistaka við þinglýsingu HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hefur dæmt ríkissjóð til að greiða Kaupþingi 2,2 milljónir króna með vöxtum frá 1988 vegna mistaka sem gerð voru við þinglýsingu hjá borgarfógetanum í Reykjavík og leiddu til þess að skuldabréf þar Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 195 orð

Aflahlutfall smábáta ekki verið jafn hátt hin síðari ár

Smábátar með helming þorskaflans Veiddu tæp 8 þúsund tonn í maímánuði SMÁBÁTAR báru helming alls þorskaflans að landi í maí. Veiddu þeir 7.809 tonn af 15.456 tonna heildarafla í maímánuði. Þorskafli þeirra var því jafn mikill og afli alls togara- og Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 262 orð

Afmælisganga á

sumarsólstöðum SÓLSTÖÐUGANGAN 21. júní verður nú farin í tíunda skiptið. Lagt verður af stað á miðnætti aðfaranótt þriðjudagsins 21. júní og gengið um Víkurgarð, með Tjörninni, um Hljómskálagarðinn, Háskólasvæðið, yfir flugvöllinn, um vesturhlíð Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 1000 orð

Alþingi kom saman til aukafundar í gær vegna undirbúnings hátíðarfundarins á Þin

gvöllum Ályktanir um mannréttindi og lýðveldissjóð ALÞINGI kom saman í gær til sérstaks aukafundar vegna undirbúnings hátíðarfundar á Þingvöllum í dag, í tilefni 50 ára lýðveldisafmælisins. Á dagskrá voru tvær tillögur til þingsályktunar, önnur um Meira
17. júní 1994 | Miðopna | 597 orð

Anna María Ámundadóttur Ljósmæður

skorti á lýðveldisdaginn Systkinin sögðu að haldið væri upp á þjóðhátíðardaginn vegna afmælisins hennar nna María Ámundadóttir, sjúkraliði á Borgarspítala, er fædd 17. júní 1944. Móðir hennar var stödd hjá systur sinni á Hvanneyri í Borgarfirði þegar Meira
17. júní 1994 | Miðopna | 596 orð

Ásta Sigurðardóttir Yndislegt að

eiga afmæli 17. júní Hélt upp á þrítugasta afmælisdag sinn og lýðveldisins með því að eignast dóttur sta Sigurðardóttir, forstöðukona á sambýli fyrir geðfatlaða, er fædd á Hvammstanga 17. júní 1944. Hún segist hafa komið á eðlilegum tíma í heiminn Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 259 orð

Bein útsending

frá Þingvöllum LANDSMÖNNUM gefst kostur á því að fylgjast með hátíðarhöldum á Þingvöllum í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins Íslands í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu í dag. Sjónvarpið mun bjóða upp á samfellda en blandaða dagskrá helgaða Meira
17. júní 1994 | Akureyri og nágrenni | 261 orð

B-listi og I-listi mynda meirihluta bæjarstjórnar á Dalvík

Dalvík. Morgunblaðið. NÝKJÖRIN bæjarstjórn á Dalvík kom saman til fyrsta fundar á sl. þriðjudag. Á fundinum lýstu fulltrúar B- og I-lista því yfir að tekist hefði samkomulag milli framboðanna um myndun meirihluta í bæjarstjórn og kynntu Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 396 orð

Borgarstjórn samþykkir tillögu borgarráðsfulltrúa R-lista

Heimild fyrir aðstoðarmanni TILLAGA borgarráðsfulltrúa R-listans um að heimila borgarstjóra, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, að ráða sér aðstoðarmann var samþykkt á fundi borgarstjórnar í gær. Ingibjörg Sólrún hefur lýst yfir að hún hafi hug á að fá Meira
17. júní 1994 | Akureyri og nágrenni | 370 orð

Brautskráning 136 stúdenta

HÁTT á annað þúsund manns sækja Akureyringa heim í tilefni af skólahátíð Menntaskólans á Akureyri. Hátíðin hefur staðið í tvo daga og verður þjóðhátíðardagurinn hápunktur hennar. Brautskráðir verða 136 nýstúdentar og er áætlað að rúmlega 740 manns sæki Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 129 orð

Clinton bauð bleikju

frá Íslandi SKÝRT var frá því í bandaríska dagblaðinu Washington Post í vikunni að eldisbleikja frá Íslandi hefði verið aðalrétturinn í fyrstu veislunni sem Bill Clinton Bandaríkjaforseti hélt erlendum þjóðhöfðingja í Hvíta húsinu. Gestir Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 384 orð

Dagskrá þjóðhátíðarhalda 17

. júní í Reykjavík Hefðbundin hátíð DAGSKRÁ þjóðhátíðarhalda í Reykjavík í dag verður með hefðbundnum hætti utan að hlé verður gert á hátíðarhöldum um miðjan dag milli kl. 9.30 og kl. 15. Sérstök fjölskyldu- og lýðveldishátíð verður jafnframt haldin á Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 268 orð

Davíð Oddsson forsætisráðherra

Deilur á milli frænda erfiðar Vonast til að hægt verði að semja við Norðmenn um veiðarnar DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagðist á blaðamannafundi í gær vona að hægt verði að semja við Norðmenn um veiðar á verndarsvæðinu við Svalbarða. Sé það hins vegar Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 342 orð

Deilur við Norðmenn vegna veiða í Smugunni og hjá Svalbarða

Búist við að íslenskum skipum fjölgi á svæðinu á næstunni ÍSLENSKU togararnir sjö sem eru á fiskverndarsvæðinu við Svalbarða og í Smugunni hyggjast halda þjóðhátíðina hátíðlega og veiða ekki í dag. Að sögn Ottós Jakobssonar, framkvæmdastjóra Blika hf. á Meira
17. júní 1994 | Erlendar fréttir | 165 orð

Einstæð ósvífni

London. Reuter. FLOKKUR frjálslyndra demókrata í Bretlandi ætlar að höfða mál á hendur öðrum stjórnmálaflokki, sem heitir svo líku nafni, að það varð líklega til að tryggja frambjóðanda hans sæti á Evrópuþinginu. Í Evrópuþingskosningunum á dögunum bauð Meira
17. júní 1994 | Akureyri og nágrenni | 258 orð

Ferming á Þingvöllum

Vildum fermast á Íslandi FERMINGARDAGUR systranna Írisar og Annýjar Kjærnested á þeim sennilega eftir að verða afar minnisstæður því þær fermast í Þingvallakirkju í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Systurnar og foreldrar þeirra, Júlía og Harry Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 500 orð

Fjármálaráðherra vísar á bug fullyrðingum um launaskrið

ASÍ krefst 5-6% launahækkunar ALÞÝÐUSAMBAND Íslands telur að laun opinberra starfsmanna og bankamanna hafi hækkað um 5-6% umfram launabreytingar á almenna vinnumarkaðinum á sl. 4 árum. Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra, sagðist hvorki geta staðfest né Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 280 orð

Fjöldi tiginna gesta viðstaddir

þingfundinn á Þingvöllum FJÖLDI tiginna gesta verður viðstaddur hátíðarþingfund Alþingis á Þingvöllum í dag kl. 11. Á sérstökum viðhafnarpalli munu tæplega 340 manns fylgjast með þingfundinum. Þeirra á meðal eru þjóðhöfðingar Norðurlandanna, Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 866 orð

Fjölsýningin

Þjóðleikur á Þingvöllum Fjölsýning hefst klukkan níu um morguninn á Þingvöllum 17. júní, og stendur fram eftir degi. Hún verður haldin um allt hátíðarsvæðið og verður sambland gamans og alvöru, fyrir unga sem aldna. Álfakóngur og álfadrottning birtast Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 101 orð

Forsetinn fær forsetamöppu

ÓLAFUR Tómasson, póst- og símamálastjóri afhenti forseta Íslands, frú Vigdísi Finnbogadóttur, sk. forsetamöppu fyrir skömmu. Í möppunni eru stuttir textar um forseta Íslands og lýðveldið frá upphafi í tilefni 50 ára afmælis þess, ásamt myndum eftir Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 171 orð

Færeyingar um síldarstofninn

Noregur ekki viljað semja JÁKUP Sólstein, formaður samtaka útgerðarmanna í Færeyjum, Föroya Reiðarafelag, segir í fréttatilkynningu frá samtökunum að þau telji að ekki verði hjá því vikist að Íslendingar, Rússar, Norðmenn og Færeyingar hefji hið Meira
17. júní 1994 | Akureyri og nágrenni | 30 orð

Guðsþjónusta

GUÐSÞJÓNUSTA í tengslum við lýðveldishátíð verður í Akureyrarkirkju sunnudaginn 19. júní í kl. 11 Sungnir verða sálmar 519, 526, 527, 350 og 523. Meira
17. júní 1994 | Fréttaskýringar | 2829 orð

HAFNARMÁL HORNFIRÐINGA Innsiglingin áfram

um Hornafjarðarós Miklar rannsóknir á innsiglingunni um Hornafjarðarós standa nú sem hæst. Deildar meiningar eru um fyrirhugaðar framkvæmdir við ósinn en nú er ljóst að ekki verður ráðist í hafnargerð í Hornsvík. Orri Páll Ormarsson hefur kynnt sér Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 398 orð

Hafró mælir meiri átu á Íslandsmiðum en sl

. 30 ár Afar góð skilyrði fyrir uppvöxt fiska MEIRA magn dýrasvifs mældist í hafinu umhverfis Ísland í vorleiðangri Hafrannsóknastofnunar en síðastliðin 30 ár. Auk þess var almennt ástand sjávar, gróðurs og átu í kringum landið afar gott og Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 135 orð

Harkalega vegið að sjómönnum

"MÉR ÞYKIR allharkalega vegið að íslenskum sjómönnum og íslenskum skipum með þessum aðgerðum Norðmanna. Sjómannasambandið styður útgerðarmennina heils hugar í þeim áformum að leita réttar síns fyrir norskum dómstólum," sagði Óskar Vigfússon, formaður Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 88 orð

Háskólahátíð

25. júní 1994 HÁSKÓLAHÁTÍÐ verður haldin í Háskólabíói laugardaginn 25. júní kl. 14 og fer þar fram brautskráning kandídata. Að þessu sinni verða brautskráðir u.þ.b. 530 kandídatar. Athöfn hefst með því að Camilla Söderberg (blokkflauta) og Snorri Örn Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 291 orð

Hópmynd af gestum 1944

ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND biður alla þá þjóðhátíðargesti sem voru staddir á Þingvöllum 17. júní 1944, að safnast saman til hópmyndatöku á gestapallinum við þingpallinn fyrir neðan Lögberg klukkan 12.15 í dag, 17. júní. Nefndin biður einnig allar þær konur sem Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 65 orð

Ingibjörg Sólrún

Afsalar sér þingmennsku INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, hefur afsalað sér þingmennsku á Alþingi. Salóme Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, las upp upp bréf þessa efnis frá Ingibjörgu Sólrúnu við upphaf þingfundar á Alþingi í gær. Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 127 orð

Íslensku þjóðinni árnað heilla

MIKILL fjöldi heillaóskaskeyta hefur borist Vigdísi Finnbogadóttur forseta Íslands í tilefni af 50 ára afmælis lýðveldisins. Skeyti bárust meðal annars frá leiðtogum þjóða sem Íslendingar hafa ekki haft mikil samskipti við, eins og Kim il Sung, forseta Meira
17. júní 1994 | Miðopna | 81 orð

JAFNALDRAR LÝÐVELDISINS

ÁTTA núlifandi Íslendingar eru skráðir í þjóðskrá fæddir 17. júní 1944, fimm konur og þrír karlar, og er ein kvennanna fædd í Finnlandi. Fólk þetta hefur ólíkan bakgrunn og ólíkan starfa, sex þeirra búa á höfuðborgarsvæðinu og tvö utan þess, og má Meira
17. júní 1994 | Erlendar fréttir | 190 orð

Jeltsín stórherðir baráttuna gegn rússnesku mafíunni Aukið vald til

lögreglunnar Moskvu. Reuter. RÚSSNESKA lögreglan hefur fengið nýjar og auknar heimildir til að skoða bankareikninga og gera húsleit á heimili grunaðra manna. Skýrði borgarstjórinn í Moskvu frá þessu á þriðjudag, skömmu eftir að Borís Jeltsín, forseti Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 122 orð

Konungssnekkja

ÞESSI glæsilega norska konungssnekkja, ms. Norge, liggur þessa dagana við Ægisgarð í Reykjavíkurhöfn. Þar munu dönsku og sænsku konungshjónin gista í boði Haraldar konungs og Sonju drottningar, eiginkonu hans, á meðan á heimsókn þeirra til Íslands Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 358 orð

Kristján Ragnarsson í viðtali við Aftenposten

Getum ekki sætt okkur við minni kvóta en 10 þús. tonn KRISTJÁN Ragnarsson, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna, segir í viðtali við norska dagblaðið Aftenposten í dag, að Íslendingar geti ekki sætt sig við minna en 10.000 tonna kvóta í Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 1013 orð

Leiðir til Þingvalla

og aðstæður þar Í DAG, 17. júní, verður einstefna um Mosfellsheiði (Þingvallaveg) frá mótum Vesturlandsvegar að Kárastöðum í Þingvallasveit frá kl. 7 að morgni til kl. 13. Þá verður vegurinn lokaður allri umferð frá klukkan 9.30 til kl. 10. Meira
17. júní 1994 | Smáfréttir | 58 orð

LEIGÐUR hefur verið svokallaður "vídeómyndvarpi" og með honum verður leikjum he

imsmeistarakeppninnar í knattspyrnu varpað á sýningartjald Bíóhallarinnar á Akranesi. Á þann hátt verður hægt að fylgjast með leikjum HM á 16 fermetra tjaldi. Á opnunarleik keppninnar milli Þýskalands og Bólivíu er aðgangur ókeypis, en þar eftir kostar Meira
17. júní 1994 | Akureyri og nágrenni | 126 orð

Ljósmyndasýning

Þá og nú LJÓSMYNDASÝNING þar sem Akureyrarmyndir frá 4. og 5. áratugnum eru bornar saman við nýjar myndir frá sama sjónarhorni verður í Listhúsinu Þingi dagana 17. til 19. júní. Fram kemur í fréttatilkynningu að úr samanburði gömlu og nýju myndanna Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 354 orð

Lýðveldið Ísland

50 ára HÁTÍÐARHÖLD vegna 50 ára afmælis Lýðveldisins Íslands hefjast formlega klukkan 8.25 í dag þegar öllum kirkjuklukkum landsins verður hringt og íslenski fáninn og þjóðhátíðarfáninn verða dregnir að húni. Reiknað er með að allt að 50 þúsund manns Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 242 orð

Lýðveldisboð í París

SENDIHERRAHJÓNIN í París, Sverrir Haukur Gunnlaugsson og Guðný Aðalsteinsdóttir, efndu á miðvikudagskvöld, ásamt skrifstofu Flugleiða í París og Icelandic France, dótturfyrirtæki Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna í Frakklandi, til móttöku í tilefni af Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 154 orð

Lýðveldisdagskrá Háskólans í Perlunni

Í PERLUNNI næstu þrjá sunnudaga stendur Háskóli Íslands fyrir dagskrá í tilefni lýðveldisafmælisins. Flutt verða stutt erindi sem öll fjalla á einn eða annan hátt um íslenska lýðveldið. Milli erinda verður flutt lifandi tónlist. Dagskráin er í Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 185 orð

Magnús Ver sterkastur

KRAFTAMAÐURINN Magnús Ver Magnússon frá Seyðisfirði varð sigurvegari í keppninni um nafnbótina sterkasti maður Evrópu, sem fór fram í Heide í Þýskalandi um sl. helgi. Hann og Austurríkismaðurinn Manfred Höberl deila með sér nafnbótinni. Magnús Ver var Meira
17. júní 1994 | Landsbyggðin | 268 orð

Meirihluti B- og G-lista

Húsavík - Hin nýkjörna bæjarstjórn Húsavíkur hélt nýlega sinn fyrsta fund og voru þar mættir nýkjörnir aðalfulltrúar frá A-lista, Jón Ásberg Salomonsson, B-lista, Stefán Haraldsson, Arnfríður Aðalsteinsdóttir og Sveinbjörn Lund, D-lista, Kristján Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 228 orð

MG-félag á norrænum

fundi í fyrsta skipti NORRÆNN MG-fundur var haldinn í Åbo í Finnlandi nýlega og áttu Íslendingar nú í fyrsta sinn fulltrúa. (MG er skammstöfun fyrir Myasthenia gravis (vöðvaslensfár) sjúkdóminn MG er sjálfnæmisjúkdómur þar sem taugaboðin ná ekki að Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 105 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg Afmælisgjöf til Íslendinga

UTANRÍKISRÁÐHERRA Dana, Niels Helveg Petersen, opnaði sýningu í Listasafni Kópavogs, Gerðarsafni, í gærdag við hátíðlega athöfn. Viðstödd opnunina voru Margrét Danadrottning og Hinrik prins. Auk þeirra voru Sigurður Geirdal bæjarstjóri Kópavogs, ýmsir Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 113 orð

Morgunblaðið/Kristinn Söng ítalskar

og franskar aríur KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari hélt glæsilega tónleika fyrir fullu húsi í Laugardalshöllinni á Listahátíð í gærkvöldi að viðstöddum forseta Íslands og erlendum þjóðhöfðingjum, sem hingað eru komnir í tilefni af 50 ára afmæli Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 169 orð

Morgunblaðið/Þorkell Tónverk þjóðhátíðar afhent

TÓNSKÁLDIN Jón Ásgeirsson og Jón Nordal afhentu þjóðhátíðarnefnd þjóðhátíðartónverk sín við hátíðlega athöfn á Hótel Holti í gær. Þjóðhátíðarnefnd 50 ára lýðveldis á Íslandi óskaði eftir því við tónskáldin að þau semdu sérstök tónverk í tilefni Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 35 orð

Morgunblaðinu í dag fylgir Lýðveldisblað í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins

Íslands. Forsíðuna prýðir mynd af olíumálverki eftir Guðbjörgu Lind Jónsdóttur en Morgunblaðið efndi til samkeppni um forsíðumynd Lýðveldisblaðsins. Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 95 orð

Norðmenn á Seyðisfirði

Seyðisfirði. Morgunblaðið. Norska rannsóknaskipið G.O. Sars kom til Seyðisfjarðar á miðvikudag til að taka vatn og vistir. Skipið fékk sams konar afgreiðslu og venja er þegar erlend skip koma þangað. Skipverjar urðu ekki fyrir neinu ónæði, þrátt fyrir Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 235 orð

Norræn málflutningskeppni í Reykjavík

Danskt lið bar sigur úr býtum NORRÆNNI málflutningskeppni laganema sem fram fór í Reykjavík um síðustu helgi lauk með sigri dönsku sveitarinnar Club Lannung frá Kaupmannahöfn. Hún hafði betur í úrslitum gegn norskri sveit frá Ósló. Íslenska Meira
17. júní 1994 | Erlendar fréttir | 950 orð

Norskir fjölmiðlar harma ágreining Norðmanna og Íslendinga

Málið kallað dapurleg deila bræðraþjóða NOKKUÐ kvað við annan tón í norskum fjölmiðlum í gær varðandi ágreining íslenskra og norskra stjórnvalda um atburði í Smugunni. "Þessu hefðum við átt að komast hjá" var fyrirsögn leiðara Dagbladet. Á forsíðu Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 161 orð

Nýtt í kvikmyndahúsunum Stjörnubíó

sýnir Stúlkan mín 2 STJÖRNUBÍÓ hefur í dag sýningar á framhalds-gamanmyndinni Stúlkunni minni 2 (My Girl 2). Vada Sultenfuss er orðin 13 ára og er á barmi þess að verða ung kona þó að pabba hennar finnist hún vera á barmi glötunnar. Á síðustu tveimur Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 54 orð

Ný umferðarljós

LAUGARDAGINN 18. júní kl.14 verður kveikt á nýjum umferðarljóstum á mótum Reykjanesbrautar og Arnarnesvegar. Umferð af Arnarnesvegi verður umferðarstýrð. Til að áminna ökumenn um hin nýju umferðarljós, verða þau látin blikka gulu ljósi í nokkra daga Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 561 orð

Rekstrarstaða stóru spítalanna

Yfirvofandi samdráttur á Borgarspítala REKSTRARSTAÐA Borgarspítala er mjög slæm. Jóhannes Pálmason framkvæmdastjóri Borgarspítalans telur engar líkur á því að stofnuninni takist að óbreyttu að halda sig innan fjárlaga og mikill samdráttur í þjónustu Meira
17. júní 1994 | Erlendar fréttir | 127 orð

Reuter Berlusconi í Þýskalandi SILVIO Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu, og H

elmut Kohl, kanslari Þýskalands, lögðu áherslu á sameiginleg, lýðræðisleg gildi þegar Berlusconi kom til Þýskalands í sinni fyrstu opinberu heimsókn eftir að hann tók við embætti. Þá vísaði hann því á bug við fréttamenn, að nýfasískar skoðanir hefðu Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 318 orð

Sjálfstæðismenn funda á Þingvöllum

MIÐSTJÓRN og þingflokkur Sjálfstæðisflokksins héldu sameiginlegan fund í Valhöll á Þingvöllum, miðvikudaginn 8. júní sl. Á fundinum var rætt um kosningaúrslitin í nýafstöðnum sveitarstjórnakosningum, stjórnmálaviðhorfið og flokksstarfið framundan. Á Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 81 orð

Sjómenn með lausa

samninga BRÁÐABIRGÐALÖGIN sem sett voru á verkfall sjómanna í janúar féllu úr gildi í fyrradag, 15. júní. Samningar sjómanna eru þar með lausir. Samninganefndir sjómanna og útvegsmanna hafa ræðst við undanfarnar vikur og munu halda viðræðum áfram. Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 86 orð

Skjaldarmerkið

Á ÞINGVÖLLUM þann 17. júní 1944 var gefinn út forsetaúrskurður um nýtt skjaldarmerki. Það var Tryggvi Magnússon, listmálari sem gerði litmynd af merkinu eins og það er í dag og er frummynd þess varðveitt á Þjóðminjasafninu. Miðja merkisins er skjöldur Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 310 orð

Staða prófessors í fiskifræðum við HÍ

Allir umsækjendur metnir vanhæfir ELLEFU umsækjendur, þar af sex erlendir, voru um stöðu prófessors í fiskifræðum við líffræðiskor Raunvísindadeildar Háskóla Íslands sem auglýst var innanlands og í tímaritunum Nature og Science. Fimm umsækjendanna Meira
17. júní 1994 | Erlendar fréttir | 140 orð

Stjórnar- kreppu afstýrt

Helsinki. Morgunblaðið. FINNSKA þjóðþingið felldi í gær vantrauststillögu á ríkisstjórn Eskos Ahos. Fyrir atkvæðagreiðsluna óttuðust menn að ef stjórnin félli væri óljóst hvort Finnar gætu undirritað aðildarsamning við Evrópusambandið (ESB). "Enn eitt Meira
17. júní 1994 | Erlendar fréttir | 140 orð

Stjórnar- kreppu afstýrt

Helsinki. Morgunblaðið. FINNSKA þjóðþingið felldi í gær vantrauststillögu á ríkisstjórn Eskos Ahos. Fyrir atkvæðagreiðsluna óttuðust menn að ef stjórnin félli væri óljóst hvort Finnar gætu undirritað aðildarsamning við Evrópusambandið (ESB). "Enn eitt Meira
17. júní 1994 | Landsbyggðin | 280 orð

Sumarhátíð Vestur-Húnvetninga

Hvammstangi- Vestur-Húnvetningar halda lýðveldis- og héraðshátíð, sem kallast Bjartar nætur, dagana 19. til 26. júní næstkomandi. Hátíðin verður á Hvammstanga sunnudaginn 19. júní. Hátíðarguðsþjónustan verður í Hvammstangakirkju og skrúðganga og Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 863 orð

Sýnisbók ritverka Jóns Sigurðssonar Brautryðjandi verk

SVERRIR Jakobsson er fæddur í Reykjavík 18. júlí 1970. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund vorið 1990. Sverrir lagði síðan stund á nám í sagnfræði við Háskóla Íslands með sérstaka áherslu á miðaldir. BA-prófi lauk hann þaðan með Meira
17. júní 1994 | Landsbyggðin | 156 orð

Tíð óhöpp flutningabíla á Fróðárheiði

Ólafsvík - Stór fiskflutningabíll á leið til Reykjavíkur fór út af veginum á sunnanverðri Fróðárheiði seint á þriðjudagskvöld. Að sögn lögreglu er ekki vitað um tildrög óhappsins, en flutningabílinn er furðu lítið skemmdur miðað við aðstæður. Var Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tvísköttunarsamningur Íslands

og Eistlands JÓN Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og Arvo Jürgen Alas, sendiherra Eistlands á Íslandi, undirrituðu í gær tvísköttunarsamning milli Íslands og Eistlands. Samningurinn nær til tekjuskatts og eignaskatts. Tilgangurinn með samningnum Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 128 orð

Um 110 fjölmiðlamenn

viðstaddir hátíðina LIÐLEGA 110 starfsmenn erlendra fjölmiðla koma hingað til lands til að vera viðstaddir 50 ára afmæli lýðveldisins Íslands. Langflestir þeirra eru frá Norðurlöndunum en einnig koma hingað fréttamenn alla leið frá Rússlandi og Japan. Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 127 orð

Upphleypt kort af

Íslandi LIONSKLÚBBURINN Víðarr í Reykjavík hefur í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins framleitt upphleypt Íslandskort. Um er að ræða annars vegar innrammaðan veggskjöld og hins vegar bréfapressu. Mót kortanna var unnið af Axel Heglasyni módelsmið og Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 112 orð

Uppselt á tónleika

Bjarkar UPPSELT er á tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur í Laugardalshöll sunnudaginn 19. júní nk. og fengu færri miða en vildu. Að sögn Ásmundar Jónssonar hjá Smekkleysu gekk sala miða mjög vel og var eftirspurn geysimikil. Hann telur að ekki hafi verið Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 390 orð

Yfir þrjú hundruð starfsmenn við undirbúning afmælishátíðarinnar á Þingvöllum

Lokahönd lögð á verkið YFIR þrjú hundruð starfsmenn voru á Þingvöllum í gær að ljúka undirbúningi fyrir afmælishátíðina. Verkið hefur gengið að mestu hnökralaust fyrir sig og allt á að vera til í dag þegar fólkið byrjar að streyma til Þingvalla. Meira
17. júní 1994 | Innlendar fréttir | 415 orð

Þingfundur á

Lögbergi og ávörp þjóðhöfðingja LÝÐVELDISAFMÆLIÐ hefst klukkan 8.25 í dag þegar kirkjuklukkum verður hringt um land allt, íslenski fáninn og þjóðhátíðarfáninn verða dregnir að húni og lúðrastef þjóðhátíðar eftir Jón Ásgeirsson hljómar. Hálftíma síðar Meira
17. júní 1994 | Akureyri og nágrenni | 305 orð

Þriggja daga hátíð á

50 ára lýðveldisafmæli ÞRIGGJA daga hátíðarhöld í tilefni 50 ára afmælis lýðveldisins hefjast á Akureyri í dag. Hátíðarhöldin byrja á Hamarkotsklöppum fyrir hádegi. Þaðan færast þau í Lystigarðinn og niður í bæ um kvöldið. Um helgina er stefnt að því Meira
17. júní 1994 | Erlendar fréttir | 103 orð

Örvænting í Aden

Aden. Reuter. MIKILL ótti greip um sig meðal 400.000 borgarbúa í Aden í Suður-Jemen í gær þegar herstjórnin í Norður-Jemen skoraði á fólk að flýja borgina vegna yfirvofandi árása. Viðvörunin var lesin í norður-jemenska sjónvarpinu, sem sést í Aden, og Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 1994 | Leiðarar | 896 orð

Leiðari HÁDEGI LÝÐVELDISINS

DAG ER ÞESS minnst, með þjóðhátíð á Þingvöllum, að 50 ár eru liðin frá því íslenskt lýðveldi var stofnað, á hinum fornhelga stað, Lögbergi á Þingvöllum við Öxará. Tugþúsundir Íslendinga munu fagna þessum tímamótum í hálfrar aldar sögu lýðveldisins, á Meira
17. júní 1994 | Staksteinar | 459 orð

Staksteinar Rússar og

friðarsamstarf BANDARÍSKA dagblaðið The Washington Post fjallar í forystugrein nú í vikunni um þau vandkvæði sem eru bundin öryggissamvinnu við Rússa. Segir blaðið nauðsynlegt að efla lýðræðisþróunina í Rússlandi vegna sérstöðu Rússlands í austurhluta Meira

Menning

17. júní 1994 | Myndlist | 973 orð

Að lesa í hús

MYNDLIST Nýlistasafnið DIETER ROTH Opið daglega frá kl. 14-18 til 10. júlí. Aðgangur ókeypis. FRAMLAG Nýlistasafnsins til Listahátíðar, er eign þess á verkum velunnara síns, hins nafnkennda svissnesk/þýska myndlistarmanns Dieters Roth í öllu húsinu. Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 505 orð

Að syngja fyrir þjóðir

TÓNLIST Laugardalshöll HÁTÍÐARTÓNLEIKAR ÍTÖLSK OG FRÖNSK ÓPERUTÓNLIST Kristján Jóhannsson óperusöngvari. Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi Rico Saccani. Fimmtudagurinn 16. júní 1994. ÞEIR menn voru frægastir til forna, er kváðu konungum drápur og Meira
17. júní 1994 | Leiklist | 532 orð

Augu ókunna

mannsins LEIKLIST Galdraloftið LEYNDIR DRAUMAR: MAGDALENA Leyndir draumar: Magdalena lítill naflahringur kringum ástir M.K. Thoresen og Gríms Thomsens innblásinn af Frúnni frá hafinu eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir. Sýnt á Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 76 orð

Björk ­ í Laugardalshöllinni

BJÖRK Guðmundsdóttir verður á tónleikum í Laugardalshöllinni sunnudaginn 19. júní og hefjast þeir kl. 20. Með Björk leikur fjölþjóðleg hljómsveit hennar, en á tónleikunum leika einnig breska hljómsveitin Underworld og íslenska hljómsveitin Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 1002 orð

Bók með myndum og ljóðum fjallkonunnar í fimmtíu ár komin út

Aðeins hæfileik a konur urðu fjallkonur "FJALLKONUR í fimmtíu ár" nefnist nýútkomin bók sem Guðrún Þóra Magnúsdóttir hefur tekið saman með myndum af öllum fjallkonum frá 1944, ljóðum þeim sem þær lásu í ávarpi sínu, ásamt skáldatali og margvíslegu efni Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 72 orð

Eva sýnir í

Gallerí Greip Í GALLERÍ GREIP opnar Eva G. Sigurðardóttir sýningu á morgun, laugardag, 18. júní. Eva útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla íslands, málaradeild, 1989 og úr Ecole Nationale des Beaux ­ Arts de Lyon 91. Sýning Evu í Gallerí Greip Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 328 orð

Íslensk kennslubók um alþjóðleg mannréttindi

Mannréttindakennsla stuðlar að betra mannlífi RAUÐI krossinn hefur gefið út fyrstu íslensku kennslubókina um alþjóðleg mannréttindi, sem nefnist einfaldlega Mannréttindi og Ágúst Þór Árnason setti saman. Einnig koma út verkefnahefti og verður upplag Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 215 orð

Listahátíð um helgina MILSKA verður flutt í Hallgrímskirkju laugardaginn 18

. júní klukkan 16.00. Björk er með tónleika í laugardagshöll sunnudaginn 19. júní klukkan 20.00. Tryggvi Ólafsson sýnir í Gallerí Borg, Dieter Roth í Nýlistasafninu, John Greer í Gallerí 11, Sigurður Guðmundsson á Sólon Íslandus, Ilja Kabakov í Meira
17. júní 1994 | Kvikmyndir | 503 orð

Lífvörðurinn og

forsetafrúin KVIKMYNDIR Stjörnubíó Tess í pössun ("Guarding Tess") Leikstjóri: Hugh Wilson. Handrit: Wilson og Peter Torokvei. Framleiðandi: Ned Tannen og Nancy Graham Tannen. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Nicolas Cage, Austin Pendleton, Edward Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 188 orð

Ljóðasamkeppni

í Hafnarfirði Í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins ÆSKULÝÐS- og tómstundaráð Hafnarfjarðar, sem framkvæmdaraðili þjóðhátíðarhaldanna í Firðinum, efndi til ljóðasamkeppni í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins. Þátttökuréttur var bundinn búsetu í Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 825 orð

Lýðveldisdansar

með glæsibrag LISTDANS Borgarleikhúsið ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN OG GESTIR FRÁ SAN FRANCISCO Danshöfundar: Hlíf Svavarsdóttir, María Gísladóttir, Marius Petipa, Helgi Tómasson. Tónlist: Snorri Sigfús Birgisson, Jón Leifs, Lars Erik Larson. Leikmynd og Meira
17. júní 1994 | Fólk í fréttum | 312 orð

Mannfagnaður Þjóðhátíð í London

SÍÐASTLIÐINN sunnudag var haldin fjölskrúðug íslensk þjóðhátíð í Regent's-garðinum í London. Það er stór og fallegur garður í eigu konungsfjölskyldunnar sem er staðsettur í hjarta London. Hátíðin hófst með messu séra Jóns A. Baldvinssonar í danskri Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 456 orð

MENNING/LISTIR

NÆSTU VIKU MYNDLIST Norræna húsið Sýn. á verkum Jóns Engilberts til 3. júlí. FÍM-salurinn Sýn. á verkum Jóns Engilberts til 3. júlí. Kjarvalsstaðir Skúlptúr ­ Ísl. samtímalist til 24. júlí. Ásmundarsafn Samsýn. á verkum Ásmundar Sveinssonar og Kristins E. Meira
17. júní 1994 | Myndlist | 594 orð

Myndir fyrir börn

MYNDLIST Listhúsið Borg MÁLVERK/GRAFÍK TRYGGVI ÓLAFSSON Opið virka daga 12-18 um helgar 14-18, til 21. júní. Aðgangur ókeypis. MÁLARINN Tryggvi Ólafsson er stórtækur í sýningahaldi á þessari listahátíð, því nýlokið er sýningu í Listaskála alþýðu og svo Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 122 orð

Norræna húsið Ástralskur

píanóleikari ÁSTRALSKI píanóleikarinn Nehama Patkin heldur tónleika í Norræna húsinu mánudagskvöldið 20. júní kl. 20. Á efnisskránni verða m.a. verk eftir Mendelssohn, Chopin, Mozart og ástralska og ísraelska höfunda. Tónleikarnir eru haldnir í Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 142 orð

Ný tímarit 41

. tölublað Mímis, blaðs Félags stúdenta í íslenskum fræðum, er komið út. Að þessu sinni er blaðið öllu stærra en venjulega, 107 síður. Efni blaðsins er að venju fræðiritgerðir um íslenska málfræði og bókmenntir. Meðal efnis eru málstofa um sköpunarmátt Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 222 orð

Óratórían Milska í

Hallgrímskirkju ÓRATÓRÍAN Milska verður flutt nk. laugardag, 18. júní í Hallgrímskirkju kl. 16. Milska er framlag Noregs til Listahátíðar í Reykjavík að þessu sinni. En auk þess er tónverkið, auk annars, framlag Noregs til 50 ára lýðveldishátíðar á Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 794 orð

Sólskin fyrir eyrun

Sunnukórinn og Sinfóníuhljómsveit Íslands halda stórtónleika á Ísafirði í tilefni af 60 ára afmæli kórsins. Rúnar Helgi Vignisson segir frá starsfemi kórsins. SUNNUKÓRINN á Ísafirði hefur nú borið nafn með rentu í sex áratugi. Hann er eitt rótgrónasta Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 265 orð

Strengjakvartett í

Sigurjónssafni BERNARDEL strengjakvartettinn leikur á fyrstu tónleikum sumarsins í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar næstkomandi þriðjudagskvöld, 21. júní. Á efnisskrá eru verk eftir Brahms, Janacek og Puccini. Í safninu á Laugarnesi verða síðan Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 64 orð

Sýningin Konur við stýrið

Á KVENRÉTTINDADAGINN, sunnudaginn 19. júní, verður opnuð ljósmyndasýningin, Konur við stýrið í Geysishúsinu á 2. hæð. Sýndar verða ljósmyndir af konum við stýri margvíslegra farartækja frá ýmsum tímum og stendur hún til 26. júní. Geysishús, SVR og Meira
17. júní 1994 | Tónlist | 688 orð

Úr ríki þagnarinnar

TÓNLIST Íslenska óperan SELLÓTÓNLEIKAR Erling Blöndal Bengtsson sellóleikari lék verk eftir Jóhann Sebastian Bach og Atla Heimi Sveinsson. Miðvikudagur 15. júní 1994. ÞAÐ er flestum tónlistarmönnum sammerkt að vera ekki aðeins starfandi listamenn Meira
17. júní 1994 | Fólk í fréttum | 74 orð

Þingmenn hafa um nóg að hugsa

EFNT var til þingfundar fimmtudaginn 16. júní í tilefni þjóðhátíðarinnar daginn eftir. Þá varð þingmönnum starsýnt á nýuppgerða loftskreytingu þinghússins og olli hún þeim miklum þankabrotum. Á myndinni virða Stefán Guðmundsson, Framsóknarflokki, Meira
17. júní 1994 | Menningarlíf | 319 orð

Ættjarðarlög og ávörp forseta

"ÍSLAND er lýðveldið" er geisladiskasett sem inniheldur m.a. íslensk ættjarðarlög og ávörp allra forseta lýðveldisins. Vilhjálmur Bjarnason, kennari við Iðnskólann í Reykjavík, hafði umsjón um útgáfu þessara diska og annaðist efnisval. Hann sagði að Meira

Umræðan

17. júní 1994 | Aðsent efni | 259 orð

Athugasemd vegna bréfs Arnar Petersen FIMMTUDAGINN 16

. júní birtist í Morgunblaðinu opið bréf til mín frá Erni Petersen. Bréfritari dregur ekki dul á ástand sitt: ". . . ég er reiður", segir hann. Sum þeirra orða, sem bréfið geymir, verða skiljanleg í því samhengi. Mun ég ekki gera þær yfirlýsingar að Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 1005 orð

Á að gera 17

. júní að pólitískum baráttudegi? Af hverju ekki að efna til pólitískrar umræðu 17. júní ár hvert, spyr Svavar Gestsson og bætir við: Af hverju ekki að nota daginn til þess að hrista upp í þjóðernis tilfinningu okkar, sem vonandi og örugglega er Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 1002 orð

Á afmælisári lýðveldisins Ein kynslóð á ekki að geta skuldsett aðra, segir Björ

gvin Sighvatsson, samanber hallarekstur hjá því opinbera, ríki og sveitarfélögum. SIÐFERÐILEG skylda hverrar kynslóðar er að skila betra þjóðfélagi til næstu kynslóðar á eftir. Engum dylst að framlag núverandi ellilífeyrisþega og kynlóðarinnar þar á Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 978 orð

Frægar sjóminjar í hættu

Það væri bæði synd og skömm, að mati Sævars Þ. Jóhannessonar, ef það ágæta skip, Skaftfellingur VE 33, væri látið grotna niður. Í slipp Gunnars Marels við Strandveg í Vestmannaeyjum liggur öldungur og hrópar á Vestmannaeyinga: "Bjargið mér." Þessi Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 489 orð

Fyrsta lýð- veldisgjöfin

Þessum kennimönnum kirkjunnar, sem og lærðum og leikum, er það sameiginlegt, segir Pétur Sigurgeirsson, að þeir hafa unnið markverð störf í þágu kirkju Krists og hins unga íslenska lýðveldis. KIRKJULÍF á Íslandi hefur á liðinni tíð sem í 50 ára sögu Meira
17. júní 1994 | Velvakandi | 875 orð

Hverjir eru

fatlaðir? Helgu Garðarsdóttur: FÖSTUDAGINN 10. þ.m. komu félagar úr Sjálfsbjörgu saman fyrir utan umhverfisráðuneytið og Alþingi til að láta í ljós vanþókknun sína á því að húsnæði þessarra stofnana væru ófært fötluðu fólki. Ástæða þess að ég sting Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 533 orð

Jón Sigurðsson og lýðveldisafmælið Jón Sigurðsson var löngu burtkallaður þegar l

ýðveldi var stofnað á Íslandi, segir Hallgrímur Sveinsson. Samt er nafn hans tengt þeim atburði órjúfan- legum böndum. "Vér eigum fáa öfluga, áreiðanlega leiðtoga, þá er vilja leggja líf sitt við vort líf, það vitið þér sjálfir, vér eigum ekki nema Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 545 orð

Komdu með í

kvennahlaup! Já, drífðu þig út sértu ekki nú þegar skokkandi út um allan bæ, segir Hallfríður Ingimundardóttir, og taktu frá ákveðinn tíma dag hvern (eða annan hvern) og láttu ekkert hindra þig. Hefur skotið upp í kollinum á þér að lokinni ánægjulegri Meira
17. júní 1994 | Velvakandi | 429 orð

krif dagsins eru sótt í pistil Víkverja úr daglega lífinu sem birtust 16

. júní árið 1944, daginn fyrir hátíðina á Þingvöllum. Í upphafi segir Víkverji að mikið hafi verið fjallað um það í ræðu og riti að þjóðin eigi að standa sem einn maður á þessari hátíð og segir síðan: "Jeg er nú samt þeirrar skoðunar, að það sje algjör Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 371 orð

Kvennahlaupið

5 ára Lovísu Einarsdóttur: ÞAÐ ERU tæplega 5 ár síðan fyrsta kvennahlaupið var haldið. Á Vífilsstaðatúni í Garðabæ söfnuðust saman um 2.300 konur á sólbjörtum sumardegi. Á sjö öðrum stöðum á landinu fór hlaupið einnig fram. Konur á öllum aldri gengu Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 862 orð

Langtímaáætlun sem þjóðargjöf

Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar hefur dregið úr ríkisútgjöldum sem nemur um 7% að raunvirði, segir Þór Sigfússon, en það dugir þó ekki til og hætta er á meiri halla á þessu ári en áætlað var. "AÐ ÓBREYTTU verða skuldir það eina sem börn okkar og Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 822 orð

Sameining spítala

og K-bygging Sameining Landakots og Borgarspítala mun ekki hafa nokkur áhrif á byggingaframkvæmdir á Landspítalalóð, segir Ólafur Örn Arnarson, eða tefja fyrir áframhaldi K-byggingar. Í MORGUNBLAÐINU 4. júní sl. skrifar Árni Björnsson læknir grein, Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 684 orð

Sparnaður við sjúkrahótel

Væntanlega gera sér allir ljóst, segir Gunnar Már Hauksson, að rekstrarkostnaður Borgarspítalans mun hækka með nýju sjúkrahóteli þar. Á HVÍTASUNNUDAG var viðtal í Morgunblaðinu við ungt og framsýnt fólk, sem vill stuðla að byggingu sjúkrahótels í Meira
17. júní 1994 | Velvakandi | 357 orð

Starfsheitið

"leikskólakennari" Tatiönu K. Dimitrovu: VIÐ, uppeldisfræðingar á Íslandi, tókum við þeim réttindum fyrir skömu, að mega kalla okkur leikskólakennara, eins og venjan er að kalla uppeldisfræðinga í flestum löndum Evrópu. Fóstru-nafngiftin er í raun afar Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 137 orð

Til hamingju með 50 ára lýðveldi á Íslandi!

Frá Karmelnunnum í Hafnarfirði: "KÆRU Íslendingar! Til hamingju með 50 ára lýðveldi á Íslandi! Við sameinumst með ykkar stór gleði af þessa hátíð! Í afmælisgjöf fyrir Ísland færum við stór vönd sérstaklega heitri bæn. Þann 17. júní kl. 8.30 verður í Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 994 orð

Vill einhver raunverulega velmegun?

Blessunarlega eru allir íslenskir stjórnmálaflokkar nálægt þeirri bestu lausn, að mati Ólafs Kr. Valdimarssonar, sem vitund þjóðarinnar leyfir. Það eiga sennilega allar manneskjur það sameiginlegt að vilja bæta sinn hag á einhvern hátt. Hvaða leiðir Meira
17. júní 1994 | Aðsent efni | 464 orð

Þjóðargjöfin horfna eða týnda Stöðugt sígur á ógæfuhliðina, segir Herdís Þorvald

sdóttir, þrátt fyrir örvæntingarfullar landgræðsluaðgerðir. Á ellefuhundruð ára afmæli Íslandsbyggðar árið 1974 gaf þjóðin sjálfri sér einn milljarð króna til landgræðslu og skógræktar í því skyni að stöðva gróður- og jarðvegseyðingu í landinu. Þá Meira

Minningargreinar

17. júní 1994 | Minningargreinar | 460 orð

Elskulega amma mín

. Nú þegar komið er að kveðjustund langar mig að þakka þér fyrir allar þær góðu stundir sem við áttum saman og fyrir allan þann styrk sem þú hefur veitt mér. Minningarnar hrannast upp og fyrstar koma í huga mér minningar frá bernskuárunum þegar ég Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 112 orð

HARALDUR JÓHANNESSON

Haraldur Jóhannesson fæddist í Borgargerði, Skagafirði 21. 12. 1903. Hann lést 11. júní 1994. Hann kvæntist árið 1926 Önnu Margréti Bergsdóttur, fæddri í Gljúfrakoti í Svarfaðardal 4. 6. 1897, dáin 27. janúar 1990. Börn þeirra eru: Bergur Óskar Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 538 orð

Haraldur Jóhannesson - viðb

Er sólskins hlíðar sveipast aftanskugga um sumarkvöld og máninn hengir hátt í greinar trjánna sinn hálfa skjöld, er kveldkul andsvalt aftur kæla tekur mitt enni sveitt og eftir dagsverk friðnum nætur fagnar hvert fjörmagn þreytt.Stephan G. Stephanson. Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 154 orð

JÓNAS KRISTINN

TRYGGVASON Jónas Kristinn Tryggvason var fæddur á Víkurbakka á Árskógsströnd 28. ágúst 1911. Hann lést í Sjúkrahúsi Siglufjarðar 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hans voru Tryggvi Jóhannsson og Margrét Gísladóttir. Systkini Jónasar voru fimm. Látin eru Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 342 orð

Jónas Kristinn Tryggvason - viðb

Mig langar í fáum orðum að minnast afa míns Jónasar Kristins Tryggvasonar. Eftir að afi missti seinni konu sína Halldóru Þorvaldsdóttur, kom hann í heimsókn til okkar og stoppaði kannski í hálfan mánuð í einu. Það má eiginlega segja að við Daði Þór Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 482 orð

KJARTAN JÓHANNSSON

SJÖTÍU ára er í dag Kjartan Jóhannsson Mávanesi 4, Garðabæ. Kjartan var lengi umsvifamikill kaupsýslumaður hér í borg, en hefur nú að mestu horfið af því sviði. Á þessum tímamótum í lífi Kjartans er við hæfi að aðdáendur hans frá fimmta áratugnum sendi Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 614 orð

Lokið er ævi eftirminnilegrar heiðurskonu sem öllum þeim sem til þekktu þótti m

ikið til koma, því har sem hún fór fylgdi henni viss andblær, meiri og betri en almennt gerist. Heillastjarna hennar brást henni ekki hvað dugnað, kjark og höfðingsskap snerti. Alla tíð barðist hún með hetjulund fyrir því að láta gott af sér leiða, sjá Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 311 orð

Nú er hún elsku langamma farin og okkur langar að minnast hennar með nokkrum or

ðum. Það var alltaf svo gott að koma til hennar á meðan hún var ennþá frísk og hún elskaði að hafa fólk í kringum sig. Hún var alltaf svo ljúf og skilningsrík og ekki var hægt að sjá að hún væri orðin gömul þrátt fyrir að hún hafi verið komin á Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 49 orð

Nú ertu öll, elsku Ragnheiður mín

. Það er sjónarsviptir að þér, hvorki sjá þig né heyra. Ég sem hélt að ekkert gæti yfirbugað þig. En alvaldur ræður. Hafðu þökk fyrir allt. Aðstandendum sendi ég samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hennar. Lára Guðmundsdóttir. Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 615 orð

Nú stendur hún á hæðinni og horfir á sólgullinn Húnaflóa, grasið bærist í hægum

blæ. Þannig endaði draumurinn sem Ragnheiði mína dreymdi, þegar hún var ung stúlka á Ytri-Ey og móðir hennar réð fyrir lífsgöngu hennar. Eins og draumurinn sýndi var leiðin oft brött og erfið, en léttist er lengra var komið. Glöð og sátt við Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 259 orð

RAGNHEIÐUR BRYNJÓLFSDÓTTIR

Ragnheiður Brynjólfsdóttir var fædd í Broddanesi á Ströndum 22. maí 1901. Hún lést á Borgarspítalanum 10. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Brynjólfur Lýðsson og Kristín Indriðadóttir. Kristín var húnvetnskrar ættar, en Brynjólfur ættaður úr Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 286 orð

Ragnheiður Brynjólfsdóttir, tengdamóðir mín, lést eftir margra mánaða sjúkrahús

vist og þótt hún væri komin á 94. aldursár hafði hún fulla reisn og stálminni fram á síðasta dag. Árið 1932 fluttist Ragnheiður með fjölskylduna, sem þá hafði stækkað nokkuð, til Blönduóss. Þar rak hún um tíu ára skeið hótel og veitingasölu í gamla Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 179 orð

STEFÁN KRISTINN

GUÐMUNDSSON Stefán Kristinn Guðmundsson sjómaður var fæddur í Reykjavík 4. janúar 1953. Hann lést í Vestmannaeyjum 6. júní 1994. Foreldrar hans eru Guðmundur Kristinn Axelsson f. 24. ágúst 1928, sjómaður, og Dýrfinna Valdimarsdóttir, f. 1. maí 1931, d. Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 390 orð

Stefán Kristinn Guðmundsson - viðb

Líknargjafinn þjáðra þjóða, þú, sem kyrrir vind og sjó, ættjörð vor í ystu höfum undir þinni miskunn bjó. Vertu með oss, vaktu hjá oss, veittu styrk og hugarró. Þegar boðinn heljar hakkar, Herra, lægðu vind og sjó. (J. Magnússon) Alltaf erum við jafn Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 110 orð

Stefán Kristinn Guðmundsson - viðb

Við minnumst Stebba sem kærleiksríks og gefandi drengs. Hann hafði mikinn áhuga á knattspyrnu og stundaði þá íþrótt af miklum áhuga sem ungur drengur. Það var alltaf gaman þegar Stebbi frændi kom úr siglingum með fangið fullt af gjöfum til lítilla Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 30 orð

VALGERÐUR STEFÁNSDÓTTIR

Valgerður Stefánsdóttir var fædd 1. febrúar 1919. Hún lést 26. maí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Seljakirkju mánudaginn 13. júní. Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 722 orð

Valgerður Stefánsdóttir - viðb

Valla systir okkar er látin, 75 ára að aldri. Hún var þriðja barn foreldra okkar, Oktavíu Stefaníu Ólafsdóttur og Stefáns Tómassonar, búenda á Arnarstöðum í Norður-Þingeyjarsýslu. Valla var fædd að Sauðanesi á Langanesi eins og Óli og Tóta, þannig að Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 1005 orð

Vertu yfir og allt um kring

með eilífri blessun þinni. Sitji guðs englar saman í hring sænginni yfir minni. Þetta litla bænavers Sigurðar Jónssonar frá Presthólum, kemur upp í huga minn, þegar ég sest niður og skrifa fáein kveðjuorð til tengdamóður minnar Ragnheiðar Meira
17. júní 1994 | Minningargreinar | 560 orð

ÞÓRA SIGURJÓNSDÓTTIR

Þótt stjörnur himinsins þeysi á ómældum hraða er eilífðin svo kyrrlát og yfirveguð. Þótt allt ætli af göflunum að ganga í mannheimum er hún Þóra undantekningarlaust svo kurteis, fögur og staðföst í einurð sinni. Og nú er hún sjötug þessi brosmilda og Meira

Viðskipti

17. júní 1994 | Viðskiptafréttir | 92 orð

19% Finna án atvinnu

Helsinki. Reuter. ATVINNULAUSUM í Finnlandi fækkaði í 19% í maí úr 19,5% mánuðinn á undan samkvæmt opinberum tölum. Alls voru 478.700 án atvinnu í Finnlandi, þar sem við mikinn samdrátt hefur verið að etja síðan 1991 þegar markaðurinn í Sovétríkjunum Meira
17. júní 1994 | Viðskiptafréttir | 114 orð

AT&T teng- ist í marg- miðlun

New York. Reuter. AT&T-símafélagið í Bandaríkjunum hefur boðið upp á þjónustu, sem mun flýta fyrir tengingu tölvu, fjarskipta og myndbands. Með WorldWorx-þjónustu AT&T verður hægt að senda myndbandsmerki eftir sama streng og upplýsingar og tal. Þannig Meira
17. júní 1994 | Viðskiptafréttir | 129 orð

Ákvörðun Delta hefur jákvæð áhrif

PÉTUR J. Eiríksson, framkvæmdastjóri markaðssviðs Flugleiða, segir að ákvörðun Delta Airlines um að hætta flugi til Oslóar og Stokkhólms geti haft jákvæð áhrif á Atlantshafsflug Flugleiða. Greint var frá þessari ákvörðun Delta fyrr í vikunni en hún Meira
17. júní 1994 | Viðskiptafréttir | 433 orð

Flugmál Íslandsflug hefur fraktflug í samvinnu við DHL

Tengsl við 33 borgir í Evrópu ÍSLANDSFLUG hf. hefur hafið samvinnu við DHL-Hraðflutninga um fraktflutninga til Evrópulanda og var farið í fyrsta flugið á mánudaginn. Íslandsflug mun fljúga daglega frá Reykjavík til East-Midland-flugvallar í Englandi, Meira
17. júní 1994 | Viðskiptafréttir | 252 orð

Gerðardómur vegna kröfu Skandia á hendur Fjárfestingarfélagi Íslands Skandia f

ær um 25 milljónir króna í bætur NIÐURSTAÐA gerðardóms vegna kröfu Skandia í Svíþjóð á hendur Fjárfestingarfélagi Íslands hf. vegna uppgjörs á kaupverði hlutabréfa í Verðbréfamarkaði Fjárfestingarfélagsins fékkst síðastliðinn þriðjudag. Samkvæmt Meira
17. júní 1994 | Viðskiptafréttir | 105 orð

Hagfræði-brautryðjandi allur

Amsterdam. Reuter. JAN TINBERGEN, hollenzkur Nóbelsverðlaunahafi og brautryðjandi í hagfræði, er látinn, 91 árs að aldri. Nóbelsverðlaun sín hlaut Tinbergen 1969 ásamt Norðmanninum Ragnar Frisch fyrir að hleypa stærðfræðilegum sjónarmiðum inn í Meira
17. júní 1994 | Viðskiptafréttir | 180 orð

Hagnaðarvon hjá IATA

Genf. Reuter. FLUGFÉLÖG heims reyna að vinna bug á samdrætti og kunna að hafa skilað hagnaði í fyrsta skipti í fimm ár í fyrra að sögn eins æðstu stjórnenda Alþjóðasambands flugfélaga, IATA. Tom Murphy fjármálastjóri sagði á blaðamannafundi að bætt Meira
17. júní 1994 | Viðskiptafréttir | 816 orð

Lagakrókar Íslenska útvarpsfélagsins hf

. taka nýja stefnu Ráðherra boð- ar hluthafa- fund Stöðvar 2 VIÐSKIPTARÁÐHERRA hefur falið Steingrími Eiríkssyni hrl. að undirbúa og boða með viku fyrirvara til hluthafafundar í Íslenska útvarpsfélaginu hf., þar sem stjórn félagsins hafi ekki farið að Meira
17. júní 1994 | Viðskiptafréttir | 136 orð

Verkföll hjá Hyundai

Suður-Kóreu. Reuter. EFNAHAGSBATI hefur verið örari en við hefur verið búizt í Suður-Kóreu, en óttazt er að til ólgu komi á vinnumarkaði í sumar þegar verkalýðsfélög munu leggja áherzlu á kröfur um kjarabætur í árlegum launaviðræðum. Bendingar um Meira

Fastir þættir

17. júní 1994 | Fastir þættir | 858 orð

FJALLASÓLEY

(Ranunculus alpestris) 292. þáttur Smávinir fagrir, foldarskart, fífill í haga, rauð og blá brekkusóley, við myndum margt muna hvort öðru að segja frá. Svo kvað skáldið góða. Smávinirnir fögru, foldarskartið, vekja gleði og trú á lítið og mátt Meira
17. júní 1994 | Fastir þættir | 794 orð

ÍSLENSKT MÁL

Umsjónarmaður Gísli Jónsson 749. þáttur Skilningi ofar er tónlist. Á tónlist það minnir að tengja staf við annan, þannig að hljómi með einum hætti - binda stafi við staf sem stefna orðunum, sín á milli, í hvirfing. (Hannes Pétursson: Bréf um ljóðstafi.) Meira
17. júní 1994 | Fastir þættir | 784 orð

Nýr skákstigalisti FIDE Hannes og Helgi

Áss taka stór stökk Skák Nýr skákstigalisti Alþjóðaskáksambandsins FIDE Úrslitakeppni um landsliðssæti Boðsmót Taflfélags Reykjavíkur UNGU skákmeistararnir Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson taka stór stökk fram á við á nýjum stigalista Meira

Íþróttir

17. júní 1994 | Íþróttir | 115 orð

Eftir hornspyrnu frá vinstri á 20

. mínútu náði Ragnar Steinarsson að senda knöttinn frá hægri inn í teiginn þar sem Ragnar Margeirsson hoppaði manna hæst og skallaði í netið. Andri Marteinsson sendi knöttinn frá vítateigshorninu hægra megin inn í vítateiginn á 42. mínútu. Ragnar Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 187 orð

Guðmundur Benediktsson lék upp vænginn á 4

. mínútu, sendi fyrir á Bjarna Sveinbjörnsson sem fékk boltann á vítapunkti, lagði hann snyrtilega út á Lárus Orra Sigurðsson sem þrumaði í netið af stuttu færi. Á 47. mínútu átti Bjarni Sveinbjörnsson í baráttu við Valsara á vítateig, sendi síðan Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 237 orð

Haraldur Ingólfsson tók hornspyrnu frá vinstri á 7

. mínútu og Ólafur Adolfsson skallaði af öryggi í markið rétt utan markteigs. Á 18. mínútu óð Sigursteinn Gíslason upp vinstri vænginn og renndi inn á miðjuna á Bibercic. Hann sendi viðstöðulaust á Harald á vinstri kantinum, sem lék að endamörkum og Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 551 orð

ÍA - Breiðablik6:0

Akranesvöllur, Íslandsmótið í knattspyrnu, 6. umferð í 1. deild karla, fimmtudaginn 16. júní 1994. Aðstæður: Suðvestan andvari og kalt. Mörk ÍA: Ólafur Adolfsson 87.), Bjarki Pétursson (18., 37.), Mihjalo Bibercic (61., 67., 70.). Gult spjald: Bjarki Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 531 orð

JORGE Campos, markvörður Mexíkó, er einn af furðulegustu leikmönnum knattspyrnu

nnar. Hann lætur sjálfur sauma keppnisbúninga sína, sem eru litríkir og skrautlegir. Þá er hann frægur fyrir að fara fram á völlinn og hann er vítaspyrnusérfræðingur félagsliðs síns, UNAM. Hann á það til að hvíla sig á markvörslunni og leika einn og Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 1048 orð

KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN Þjóðverjar ætla sér sigur

KRÖFUR, væntingar og sagan verður heimsmeisturum Þýskalands erfiðari mótherji en Bólivíumenn, þegar landsliðin mætast í opnunarleik heimsmeistarakeppninnar í 30 stiga hita á Soldier Field-leikvellinum í Chicago í dag. Berti Vogts, þjálfari Þjóðverja, Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 357 orð

KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ FH-ingar gefa

ekkert eftir FH-ingar gefa ekki þumlung eftir í toppbaráttu 1. deildarinnar í knattspyrnu. Þeir fengu Keflvíkinga í heimsókn í gærkvöldi, lentu fljótt undir, en náðu með góðri baráttu og á stundum skynsömum leik að jafna og knýja fram sigur þegar stutt Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 346 orð

KNATTSPYRNA / ÍSLANDSMÓTIÐ Yfirburðir

meistara ÍA Bibercic með þrennu gegn nýliðunum ÍSLANDSMEISTARAR Skagamanna sýndu allar sínar bestu hliðar, þegar nýliðar Breiðabliks komu í heimsókn í gærkvöldi, og höfðu algjöra yfirburði á öllum sviðum. Meistararnir unnu öruggan 6:0 sigur, en hefðu Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 374 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR / NBA New York jafnaði aftur

NEW York Knicks vann Houston Rockets 91:82 í fjórðu viðureign liðanna um "heimsmeistaratitilinn" í körfuknattleik. Staðan er því 2:2 og leika liðin að nýju aðfararnótt laugardagsins í New York en halda síðan til Houston þar sem þau leika sjötta, og ef Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 44 orð

Ófært frá Vestmannaeyjum

kki var hægt að fljúga frá Vestmannaeyjum í gær vegna þoku og varð því að fresta fyrirhuguðum leik Stjörnunnar og ÍBV í Garðabæ. Leikurinn hefur verið settur á kl. 17 á sunnudag. Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 88 orð

Sturlaugur Haraldsson, ÍA

. Ólafur Þórðarson, ÍA. Bjarni Sveinbjörnsson, Guðmundur Benediktsson, Þór. Andri Marteinsson, FH. Þórður Þórðarson, Ólafur Adolfsson, Zoran Miljkovic, Sigursteinn Gíslason, Pálmi Haraldsson, Sigurður Jónsson, Haraldur Ingólfsson, Bjarki Pétursson, Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 510 orð

UM HELGINA Knattspyrna

Laugardagur: 1. deild kvenna: Ásvellir kl. 14Haukar - Höttur Kópavogur kl. 14UBK - Valur KR-völlur kl. 14KR - ÍA Dalvík kl. 16Dalvík - Stjarnan 2. deild kvenna: Selfoss kl. 14Selfoss - Reynir Varmárvöllur kl. 14Afturelding - BÍ Siglufj. kl. 16KS - ÍBA Meira
17. júní 1994 | Íþróttir | 281 orð

Þórsarar í gang

ÞÓRSARAR fóru heldur betur í gang á Akureyri í gærkvöldi, er þeir unnu stórsigur á Völsurum, 5:1. Þórsurum hefur ekki gengið of vel að skora til þess, en það er óhætt að segja að með þessum leik hafi þeir hrist af sér slyðruorðið. órsarar byrjuðu Meira

Daglegt líf (blaðauki)

17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 108 orð

5. nóttin ókeypis á Edduhótelum

Í SUMAR eru starfrækt átján Edduhótel og sú nýbreytni er nú tekin upp að gestir fá fimmtu nóttina ókeypis. Ekki er skilyrði að menn séu samfellt á einum stað en ferðamenn geta fengið litla bók þar sem stimplað er í hvert sinn sem greitt er. Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 93 orð

Andrés á frímerki í Bhutan

SMÁRÍKIÐ Bhutan í Himalayafjöllum hefur fyrir nokkru gefið út frímerki með teiknimyndapersónunni Andrési önd. Ástæðan er ekki sú að Andrés og fjölskylda séu svona afskaplega vinsæl eða fræg og ekki heldur vegna þess að Andrés átti nýlega sextugsafmæli. Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 161 orð

Áfengi í meðalhófi

MARGT hefur verið ritað og rætt um skaðsemi áfengis og alla þá kvilla, sem fylgt geta í kjölfar ofneyslu þess. Góðu fréttirnar eru hinsvegar þær að ef áfengi er drukkið í hófi kann það að draga úr hættu á hjartaáfalli um allt að helming. Vandrataður er Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 182 orð

Á ferð um Ísland á ensku og íslensku FERÐAHANDBÓKIN Á ferð um Ísland er nú komin

út hjá Nesútgáfunni. Þetta er handhæg bók fyrir Íslendinga á ferð um landið og unnin og gefin út í samráði við Ferðamálaráð. Bókinni er dreift ókeypðis í 20 þúsund eintökum, einkum á upplýsingaskrifstofum um ferðamál, bensínst0öðvum, hótelum og Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 1305 orð

Álitið er að 10­20%

eigi við langvarandi svefnleysi að stríða "ÉG HUGSA um eitthvað, tel kindur, tæmi hugann, reyni að hafa ekki áhyggjur af því að morgundagurinn verði ómögulegur þó lítið sé sofið, bylti mér, fer framúr og fæ mér mjólk, leggst, hugsa - rembist við að Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 552 orð

Árangur jákvæður af

kynjaskiptingu leikskólabarna FIMM ár eru nú liðin síðan leikskólinn Garðavellir, öðru nafni Hjalli, við Hjallabraut í Hafnarfirði fór út á þá braut að kynjaskipta deildum með það að markmiði að stuðla að auknu jafnrétti milli kynjanna. Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 209 orð

Árbók Ferðafélagsins um Strandir norðan Djúps

ÁRBÓK Ferðafélags Íslands 1994 er nýkomin út og fjallar um ystu strandir norðan Djúps. Þetta er í 67. skipti sem árbókin kemur út og er bókin stærri en fyrr eða um 300 bls með sæg mynda. Titillinn vísar til ysta og nyrsta hluta Vestfjarðakjálkans og Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 341 orð

Á víkingaslóðum í Schleswig

ÞJÓÐVERJAR ferðast í auknum mæli til Íslands til að njóta ósnortinnar náttúrunnar og komast í nána snertingu við sögueyjuna. Að sumu leyti leita þeir langt yfir skammt, því þeir eiga sinn víkingastað í Schleswig í Norður-Þýskalandi, þar sem nóg er af Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 240 orð

Betri svefn

­ nokkur góð ráð Sofðu eins mikið og nauðsynlegt er til að þér líði vel næsta dag, en ekki meira. Stuttur tími í rúminu lítur út fyrir að vera tengdur góðum svefni, en langur tími tengdur lélegum og trufluðum svefni. Reglulegur fótaferðartími styrkir Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 1333 orð

BRÉF TIL BLAÐSINS

Kynnið Ísland og íbúa þess á nýjan hátt ÉG LAS einhvers staðar að átak væri hafið í þeim tilgangi að þrefalda fjölda bandarískra ferðamanna til Íslands fyrir lok þessarar aldar. Mér datt því í hug eftirfarandi: 1) Sex ára gamall sonur minn sem hefur Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 807 orð

Bústaðir álfa

í Elliðaárdal kortlagðir ÁLFAR hafa alltaf verið okkur hugleiknir, þjóðsögur okkar og menningararfleið er full af sögum af álfum. Það kannast flestir við strákinn sem henti grjóti í álfaklett, og manninn sem heillaðist af álfameyju, og fleiri álfasögur. Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 114 orð

FERÐAMÁLARÁÐ

Vill tengja nafn Leifsstöðvar við Reykjavík MEIRIHLUTI stjórnar Ferðamálaráðs vill að svipað og nafn John F. Kennedy flugstöðvarinnar er tengt nafni New York verði nafn Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar tengt nafni Reykjavíkur. Í bókun frá fundi Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 463 orð

FERÐIR UM HELGINA FÍ

18.-19 júní er ganga yfir Fimmvörðuháls frá Skógum. Brottför kl. 8 og á sama tíma er ferð í Þórsmörk og gist í Skagfjörðsskála. Laugard. 18. júní kl. 20 er gönguferð á Esju. Margar Esjugöngur eru fyrirhugaðar í sumar og fá allir þátttakendur Esjumerkið Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 710 orð

HVERNIG VAR FLUGIÐ?

Með Air Búrkína og Ethiopian frá Ougadougou til Nairóbi ÉG sýndi fyrirhyggju og bað Dao bílstjóra, eftir ferðina að vatni heilögu krókódílanna, að sækja mig á Hotel Independance í Ouga og keyra mig út á völl. Það kom sér vel, í herberginu var enginn Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 160 orð

Land og fólk í myndum í Leifstöð

TÍU ljósmyndum eftir nokkra af helstu ljósmyndurum landsins hefur verið komið fyrir í landgangi Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Tilgangurinn er að veita erlendum ferðamönnum sem m.a. millilenda hér, myndræna innsýn í land, þjóð og atvinnulíf. Þetta er Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 455 orð

Margt í bígerð á Sauðárkróki

SAUÐÁRKRÓKUR hefur tekið stórt stökk í ferðamálum síðustu ár. Sumarhótelið Hótel Áning var opnað fyrir sex sumrum með 72 herbergjum, flest eru með baði og auk þess er boðið upp á svefnpokapláss. Hótelið er í heimavist Fjölbrautaskóla Norðurlands Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 156 orð

Markaðstorg í Hveragerði

Hveragerði - Tívolíhúsið í Hveragerði hefur fengið nýtt hlutverk, en þar hefur verið opnað markaðs- og sýningarsvæði. Það verður opið á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Vonast er til að ferðafólk sem leið á um Suðurlandsundirlendi svo og Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 593 orð

Með útsýni til

Öræfajökuls AFÞREYINGARFLÓRAN fyrir ferðamenn eykst stöðugt í A-Skaftafellssýslu. Það nýjasta er Jöklajeppar og sérhæfa þeir sig í alls konar jeppaferðum, allt frá fjörum í A-Skaftafellssýslu til lengri ferða á fjöllum og jöklum. Stjórnandi þessa Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 332 orð

Mikil aðsókn á ferðakaupstefnuna í Dubai

FYRSTA alþjóðlega ferðakaupstefnan sem efnt er til í Miðausturlöndum og var í Dubai í Sameinuðu arabísku furstadæmunum fór fram með miklum glæsibrag. Þátttaka var margföld á við það sem búist var við við og stemmningin öll hin ánægjulegasta. Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 161 orð

Ný gistiaðstaða

í Bjarkarholti GISTIHEIMILIÐ Bjarkarholt á Krossholtum, Barðaströnd, hefur nú nýja gistiaðstöðu í 200 fm húsnæði. Þar eru nokkur tveggja manna herbergi og eitt fjögurra manna og auk þess herbergi fyrir svefnpokapláss. Í gistiheimilinu er aðgangur að Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 91 orð

Ný póstkort

frá Kórund KORTAÚTGÁFAN Kórund hf. hefur gefið út allmargar nýjar gerðir af póstkortum og eru þau eftir Halldór Jónsson, lækni. Þetta er í fyrsta skipti sem póstkort eru gefin út eftir hann. Halldór hefur tekið fjölda mynda undanfarin ár víðs vegar um Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 423 orð

Ný sundlaug vígð

við Hótel Geysi NÝ SUNDLAUG við Hótel Geysi var formlega tekin í notkun laugardaginn 11. júní. Sundlaugin er í eigu Sigríðar Vilhjálmsdóttur og Más Sigurðssonar eigenda hótelsins. Laugin verður opin almenningi allt árið. Laugin við Hótel Geysi er ein Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 1083 orð

Tannréttingar hjá

fullorðnum hafa færst í vöxt TIL skamms tíma heyrðu tannréttingar í fullorðnum til undantekninga og einskorðaðist slík meðferð að mestu við börn og unglinga. Framfarir í tannréttingum samfara bættri tannheilsu og vaxandi umhyggju fólks fyrir útliti sínu Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 658 orð

Upphlutur er nú án efa

vinsælastur íslenskra þjóðbúninga NOKKRAR stórhátíðir á síðustu 120 árum hafa verið mótandi fyrir þróun og notkun íslenskra þjóðbúninga. Má þar fyrst nefna þjóðhátíðina 1874 og áhrif Sigurðar Guðmundssonar málara, konungskomuna 1907, Alþingishátíðina Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 853 orð

Vestfirðingar hafa áhyggjur

af stöðu skólamála í fjórðungnum ERFITT hefur verið að manna kennarastöður í vestfirskum skólum og árangur grunnskólanna þar í samræmdu prófunum er undir meðaltali. Framhaldsskóladeildin á Patreksfirði stendur á brauðfótum því hún er ekki starfrækt nema Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 933 orð

Þessir ungu

krakkar búa yfir ótrúlegu hugmyndaflugi ÞAÐ mátti heyra saumnál detta í smíðastofu Foldaskóla fyrir skömmu þar sem fram fór sumarnámskeið Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur í nýsköpun fyrir 9, 10 og 11 ára krakka. Einbeitingin skein úr hverju Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 180 orð

Þjónustan best

hjá Aer Lingus, KLM og Swissair AER Lingus, Swissair og KLM eru bestu flugfélögin í Evrópu samkvæmt skoðanakönnun Rannsóknarstofnunar ferðamála í Evrópu. Hún náði til 10.000 farþega sem áttu leið sína um þrjá millilandaflugvelli Lundúnaborgar Heathrow, Meira
17. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 156 orð

Þýskalandsflug Air Atlanta hafið

LEIGUFLUG Air Atlanta til Þýskalands hófst fyrir nokkru. Flugfélagið flýgur um helgar til Frankfurt, Köln, München og Hamborgar fram í september. Flug til Stuttgart hefst 8. júlí. Þrjátíu og fimm ferðaheildsalar í Þýskalandi og Austurríki standa að Meira

Ýmis aukablöð

17. júní 1994 | Blaðaukar | 1423 orð

1848 - Afnám konungseinveldis í Danmörku Fornir stjórnarhættir

standast ekki lengur Friðrik VII. afsalaði sér einvaldsvaldi árið 1948. Páll Lúðvík Einarsson lýsir hvernig þau tíðindi blésu lífi í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. I. jóðin hér hefir fengið svo mikið vit, að hún veit hver réttindi vantar til þess að Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 883 orð

1874 - Fyrsta stjórnarskráin Með frelsisskrá

í föðurhendi Á 1000 ára afmæli Íslandsbyggðar fékk þjóðin stjórnarskrá frá Kristjáni IX. Páll Lúðvík Einarsson fjallar um aðdragandann og einnig um "hin sérstaklegu málefni Íslands" sem þá færðust undir íslensk yfirráð. slandsbyggð átti Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 577 orð

1904 - Heimastjórn

Ráðherrann heim Fimmtugasta afmælisár lýðveldisins er jafnframt nítugasta afmælisár heimastjórnar. Páll Lúðvík Einarsson fjallar hér um aðdraganda þess að Hannes Hafstein varð ráðherra fyrstur Íslendinga. ramfarahugur og framkvæmdagleði ríkti á Íslandi Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 2569 orð

1918 - Viðburðaríkt fullveldisár verður lengi í minnum haft

Ár sundurleitra atburða Kjörsókn í þjóðaratkvæði um sambandslögin 19. október 1918 var dræm, einkum meðal kvenna, sem voru óvanar að ganga að kjörborði, segir í grein Gísla Jónssonar. Niðurstaðan varð hins vegar skýr. Um það bil 91% voru með, en 7,3% á Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 824 orð

1944 - kosningar um sambandsslit og lýðveldisstofnun

Mesta kjörsókn sem um getur 98,6% atkvæðisbærra Íslendinga komu á kjörstað til að kjósa um sambandsslit og lýðveldisstofnun. Guðni Einarsson hefur kynnt sér þessar sögulegu kosningar. jóðaratkvæðagreiðslan um lýðveldismálið í maí 1944 vakti athygli Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1646 orð

1944 - Lýðveldisárið Ár eindrægni

og sundurlyndis Það eimir jafnvel enn eftir af þeim loga, sem ræða Bjarna Benediktssonar á Þingvöllum 1943 kveikti í sálum menntaskólastráka norður í landi, segir Gísli Jónsson. I. ðferðin til þess, að upp lokið verði, er að knýja. Stígum þess vegna á Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 198 orð

AÐFARANÓTT 17

. júní var suðaustan stormur og hljóp svo mikill vöxtur í Öxará að hún flaut yfir bakka sína. Vatnsflaumurinn barst yfir vellina og vöknuðu sumir við að þeir lágu í vatnsflóði. Talið er að um 2.500 tjöld hafi verið reist á Þingvöllum, en af þeim munu Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1869 orð

Aðskilnaðurinn 1944 hefur lengi setið í Dönum Íslenska

byltingin Framkvæmd aðskilnaðarins kom Dönum almennt á óvart, segir Sigrún Davíðsdóttir en þeir sem vildu máttu vita hver hugur Íslendinga var í þeim efnum. yrir nokkru var ég stödd á Tøjhusemuseet, vopnasafninu gamla í hjarta Kaupmannahafnar, rétt við Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 186 orð

Af hverju hringja klukkurnar?

íka þeir sem í dag eru á miðjum aldri eiga sínar minningar frá 17. júní 1944. Ásdís Kvaran lögfræðingur var sex ára gömul þegar lýðveldishátíðin var haldin á Þingvöllum. Hún fór ekki þangað heldur sat í rigningarúða úti á gangstétt á hjólinu sínu og Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1248 orð

Allir voru í sólskinsskapi

Til síðustu stundar óttaðist Þuríður Pálsdóttir að eitthvað yrði til að koma í veg fyrir lýðveldisstofnunina. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana. áttvirtu áheyrendur! ágæti þjóðkór. Þessi æfing verður að líkindum sú einasta á þessu sumri hér í Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1919 orð

Bílakostur landsmanna var fjölskrúðugur 1944 1

.592 fólksbílar í Reykjavík á lýðveldisári Í samantekt Gísla Sigurðssonar kemur fram að við lýðveldisstofnun voru skráð á landinu 5.004 vélknúin ökutæki, fólksbílar, vörubílar og vélhjól. Þar af var um helmingur fólksbílar. eðal þess sem gefið var út Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1180 orð

Eigum nóg auðævi

Ásgeir Bjarnason í Ásgarði ræðir um lýðveldið fyrr og nú í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur ón Sigurðsson horfir á mig ofan frá veggnum gegnt innganginum og á þilinu til hægri hangir gömul mynd af íslenska fánanum yfir orðum Einars Benediktssonar: Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 663 orð

Ekki efni til að fara

til Þingvalla Varla var til unglingur sem ekki var fullur áhuga á sambandsslitum sem fyrst, segir Pétur Sigurðsson fv. alþingismaður í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur. umarið 1944 var ég á bát hjá föður mínum ásamt Guðjóni bróður mínum, ég man ekki Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 2698 orð

Embætti forseta Íslands 50 ára

Þjóðhöfðingi og bóndi á Bessastöðum Forsetar lýðveldisins hafa hver sett sinn persónulega svip á embættið, segir í samantekt Gísla Sigurðssonar, og áherzlur hafa verið nokkuð mismunandi. egar Alþingi kaus Svein Björnsson ríkisstjóra árið 1941, var Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1008 orð

Fjallkonan fríð

Fjallkonan á fastan sess í hátíðarhöldum 17. júní. Guðrún Þóra Magnúsdóttir hefur tekið saman bók sem heiðrar fjallkonur lýðveldisins frá upphafi. FJALLKONAN er ekki mjög gömul í sögulegum skilningi, þótt hún hafi unnið sér sess í hátíðarhöldum á Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 362 orð

Forsetar lýðveldisins

1944 ­ 1994 Sveinn Björnsson 1944­1952 æddur í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881, dáinn 25. janúar 1952. Stúdent í Reykjavík 1900, lögfræðipróf frá Kaupmannahafnarháskóla 1907. Yfirréttarmálflutningsmaður og rak málflutningsstofu í Reykjavík 1907­20. Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1423 orð

"Frá Íslendingum

til Isslidigga" Verðum við orðin að Isslgum eftir fimmtíu ár? spyr Margrét Pálsdóttir, sem rekur breytingar á framburði frá 1944 til 1994 og hvetur til ræktarsemi við íslenskan framburð. "Isslidiggar keppa í körbolta á mikudæn, sa Reykingurinn vi Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1093 orð

Glímukóngurinn

1944 Í árdaga lýðveldisins var glíma sannkölluð þjóðaríþrótt og hagyrðingurinn Guðmundur Ágústsson bar höfuð og herðar yfir aðra glímumenn. Gísli Sigurðsson reifar feril hans. ÞEIM 50 árum sem liðin eru síðan 1944 hafa íþróttirnar fallið í nýja Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 2008 orð

Handritamálið

og stjórnmálatogstreita Handritamálið snerist ekki aðeins um slitnar skinnbækur, heldur einnig um stjórnmál og uppgjör vegna sambandsslita Íslendinga við Dani árið 1944. Sigrún Davíðsdóttir fjallar um málið frá sjónarhóli þjóðanna beggja. anskir og Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 588 orð

Hannes Hafstein Hann var uppi á réttum tíma, og þegar best lét var undir leiðsö

gn hans ótrúlega miklu komið í verk, segir Gísli Jónsson um Hannes Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrann. tundum er eins og allt leiki í lyndi við sköpunina, og úr "ættanna kynlega blandi" verður eitthvað það til sem ber af. Hannes Hafstein var að öllu Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 3065 orð

"Hann mun hafa borið

traust til mín" Á sínum tíma skrifaði Matthías Johannessen samtöl við þrjá af fimm ráðherrum utanþingsstjórnar dr. Björns Þórðarsonar, þá Björn Ólafsson, Vilhjálm Þór og dr. Björn sjálfan, og birtust þessi samtöl öll í Morgunblaðinu. Síðar voru þau Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 499 orð

Heiðursmerki

in íslenska fálkaorða er þekktust íslenskra heiðursmerkja. Fálkaorðan var stofnuð í tilefni af heimsókn Kristjáns X. Danakonungs og Alexanderine drottningar 1921. Áður en fálkaorðan varð til fengu margir Íslendingar Dannebrogsorðuna. Fálkinn var í Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1199 orð

Hugsaði hlýlega

til Dana Þorvaldur Steingrímsson fiðluleikari hafði ærinn starfa í tengslum við lýðveldisstofnunina eins og fram kemur í samtali hans og Guðrúnar Guðlaugsdóttur. ar sem haldnar eru hátíðir er tónlistin sjaldan langt undan. Lýðveldishátíðin var engin Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1646 orð

Í fornmannabúningi og upphlut

til Þingvalla Fjölskyldu Jóhannesar úr Kötlum eru hátíðirnar á Þingvöllum 1930 og 1944 í fersku minni. Þetta var mikið ævintýri, segja Svanur Jóhannesson og Hróðný Einarsdóttir. átíðarljóð Jóhannesar úr Kötlum, Land míns föður, landið mitt, var á Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 698 orð

Í Gyllta salnum

Systurnar Anna og Ólöf Bjarnadætur rifja upp ferð sína á lýðveldishátíðina í samtali við Guðrúnu Guðlaugsdóttur. Þær voru á þingvöllum ásamt Agnari Kl Jónssyni, eiginmanni Ólafar, og segjast hafa vorkennt forsetum og ráðherrum sem fengu storminn og Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 890 orð

Jónas Í ritinu Um Jónas (1993) eftir Matthías Johannessen er fjallað um hugsjón

ir hans, trú og skáldskap, en Jónas Hallgrímsson er mesta þjóðfrelsisskáld Íslendinga fyrr og síðar. Hér á eftir fer upphaf fyrsta kafla bókarinnar. Markmið jölnir var stofnaður uppúr júlíbyltingunni 1830 og andófinu gegn einveldi og ófrelsi. Jónas Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 724 orð

Jón forseti

Dönskum ráðamönnum stóð stundum stuggur af Jóni Sigurðssyni og töluðu af óttablandinni virðingu um "þann hvíta", segir Gísli Jónsson í grein sinni um Jón forseta. argir eru þeir orðnir sem kjörist hafa forsetar í félögum eða samtökum án þess að orðið Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 3532 orð

Kvenréttindi

á lýðveldistíma Í eftirfarandi grein Sigríðar Th. Erlendsdóttur um kvenréttindi á lýðveldistímanum kemur m.a. fram að 32 konur hafa verið kjörnar á alþingi á þeim ríflega sjö áratugum sem liðnir eru frá því að fyrsta konan tók þar sæti. I egar litið er Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1032 orð

Leitin að alþýðlegu og

örvandi hátíðarljóði 104 skáld sendu inn 120 kvæði í keppni þjóðhátíðarnefndar 1944. 5.000 kr. verðlaunum var skipt milli Jóhannesar úr Kötlum og Huldu. jóðhátíðarnefnd ákvað að efna til samkeppni meðal skálda þjóðarinnar um hátíðarljóð sem ætti að Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1447 orð

Lýðveldi og þróun tungunnar

Við höfum gild rök til að efast um að íslensk tunga í öllum sínum blóma dugi okkur 20. aldar mönnum jafn-vel og miðaldamálið Sturlungum, segir Baldur Jónsson. Íslensk tunga er og verður hin dýrsta þjóðlega eign vor. (Kristján Eldjárn) tofnun lýðveldis Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 2160 orð

Lýðveldisstofnun

á stríðstímum Vegna hernáms og heimsstyrjaldar urðu íslensk stjórnvöld að líta til sjónarmiða Breta og Bandaríkjamanna við undirbúning sambandsslitanna. Guðni Einarsson hefur kynnt sér skrif sagnfræðinga um þau samskipti. íðari heimsstyrjöldin hafði Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 946 orð

Með Friðrik

krónprinsi og Knúti Pétur Sigurðsson kynntist dönsku prinsunum í sjóliðsforingjaskóla og þekkti Kristján X. Hann spjallaði við Guðrúnu Guðlaugsdóttur um konungsfjölskylduna og fleira. eir sem ekki voru á Þingvöllum hinn 17. júní 1944 höfðu yfirleitt Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1577 orð

Mér hefur alltaf

þótt Þórhildarnafnið heillandi Meðal tiginna gesta þjóðarinnar á 50 ára lýðveldisafmælinu er Margrét Þórhildur Danadrottning, sem veitti Sigrúnu Davíðsdóttur viðtal um minningar tengdar Íslandi og Íslendingum. tali við Margréti Þórhildi Danadrottningu Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 239 orð

Molar DAGANA 20

.­23. maí árið 1944 greiddi íslenska þjóðin atkvæði um það hvort slíta skyldi sambandinu við Danmörku og hvort stofna skyldi lýðveldi á Íslandi. 98,61% atkvæðisbærra manna í landinu kusu, og er þessi geipilega kjörsókn einkar athyglisverð í ljósi þess Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 338 orð

Molar ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND lagði ríka áherslu á að fullkominni reglu yrði haldið u

ppi á Þingvöllum. "Nefndin og lögreglustjóri voru sammála um að gæta þess, að nokkurir siðleysingjar gætu ekki spillt hátíðlegustu stund í lífi íslenzku þjóðarinnar með drykkjulátum," eins og segir í bókinni um lýðveldishátíðina. Útbúnir voru nokkrir Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 293 orð

Molar ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND lýðveldisstofnunarinnar á Íslandi, eins og hátíðarnefnd

in hét fullu nafni, fékk Stefán Jónsson teiknara í Reykjavík til að hanna hátíðarmerki í tilefni af lýðveldisstofnuninni. Var það að undangenginni samkeppni þar sem heitið var 2.000 krónum í verðlaun fyrir bestu tillögu, en tillögurnar sem bárust þóttu Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1926 orð

Óskaplegt breytingaskeið

1944­1984 Meðal starfsmanna við kosningar um sambandsslitin var Baldur Möller, síðar ráðuneytisstjóri. Hann ræðir lýðveldisstofnunina og margt fleira í viðtali við Elínu Pálmadóttur. aldur Möller ráðuneytisstjóri upplifði miklar breytingar á sínum Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 2334 orð

Sambandsslitin í dönskum fjölmiðlum Allt þjóðlífið

grundvallast á lögbroti Blaðaskrif báru þess merki að Dönum fannst Íslendingar ekki koma fram við konung af heilindum, segir Snorri Már Skúlason. Þar réð mestu að sambandi var slitið meðan Danmörk var hernumin. jálfstæðisbarátta Íslendinga var barátta Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1342 orð

Sérkennilegasti tíminn á

þingmannsferli mínum Gísli Sigurðsson ræðir við Lúðvík Jósefsson, fyrrverandi alþingismann og ráðherra, annan tveggja eftirlifandi alþingismanna frá 1944. úðvík Jósefsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, varð áttræður í gær. Hann virðist samt í Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 3023 orð

Sjálfstraustið

kemur með frelsinu "Mér finnst svo mikilvægt að staldra við og rifja upp. Annars mundum við ekki taka eftir hversu stórkostlegar framfarir frelsið hefur fært okkur," segir Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands í viðtali við Elínu Pálmadóttur. immtíu Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1769 orð

Sól í hjörtum

Skátinn Auður Stefánsdóttir man merkisatburði í sögu þjóðarinnar frá 1938. Hún ræðir við Elínu Pálmadóttur um það baráttumál sitt að íslenska fánanum sé sýnd tilhlýðileg virðing. íðasti krónprins Íslands var Friðrik, síðar IX Danakonungur, og síðasta Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1321 orð

Stærsti atburðurinn á

mínum stjórnmálaferli Gísli Sigurðsson ræðir við Sigurð Bjarnason frá Vigur, sem var yngstur þingmanna 1944. egar fundum okkar Sigurðar Bjarnasonar bar saman var hann nýkominn frá æskuslóðum sínum vestur í Vigur þar sem hann hafði átt góða daga; Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 705 orð

Sveinn Björnsson

Sveinn Björnsson er að mörgu leyti fyrsti nútímamaðurinn í hópi íslenskra stjórnmálaforingja, segir Gísli Jónsson í grein um fyrsta forseta Íslands. veinn Björnsson er fyrsti Reykvíkingurinn í hópi þeirra sem fremstir hafa staðið íslenskra stjórnenda Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 598 orð

Tók ljósmyndir

til að borga fiðlunámið Jón Sen fiðluleikari var afkastamikill ljósmyndari um fimm ára skeið og tók margar myndir af hátíðahöldunum í sambandi við stofnun lýðveldis á Íslandi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hann. msar af þeim gömlu myndum sem birtast Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 4875 orð

Utanþingsstjórn og átök

UTANÞINGSSTJÓRN OG ÁTÖK UTANÞINGSSTJÓRN OG ÁTÖK Í Ólafs sögu Thors eftir Matthías Johannessen er kafli um stofnun lýðveldis á Íslandi, aðdraganda og átök og heitir hann Utanþingsstjórn og átök. Hér á eftir fer fyrri hluti þessa kafla, en Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1052 orð

Utanþingsstjórn var við völd 1944

Undir umdeildri rík- isstjórn við tímamót Ríkisstjórn Björns Þórðarsonar, sem sat þegar lýðveldið var stofnað, er eina utanþingsstjórnin sem setið hefur hér á landi. Gísli Sigurðsson rekur feril ráðherranna og samskipti þings og stjórnar um Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1052 orð

Utanþingsstjórn var við völd 1944

Undir umdeildri rík- isstjórn við tímamót Ríkisstjórn Björns Þórðarsonar, sem sat þegar lýðveldið var stofnað, er eina utanþingsstjórnin sem setið hefur hér á landi. Gísli Sigurðsson rekur feril ráðherranna og samskipti þings og stjórnar um Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 3301 orð

Úr áður óbirtum endurminningum Agnars Kl

. Jónssonar Lýðveldishátíðin Á lýðveldishátíðinni á Þingvöllum hafði Agnar Klemens Jónsson, þáverandi skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu og síðar sendiherra, þann starfa að vera erlendum sendiherrum til aðstoðar. Í þessum kafla endurminninga Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 3912 orð

Úr áður óbirtum endurminningum Agnars Kl

. Jónssonar Aðdragandi lýðveldisstofnunar vorið 1944 Aðdragandi lýðveldisstofnunar vorið 1944 Agnar Klemens Jónsson var skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu 1944 og kom í starfi sínu nærri mörgum afdrifaríkustu atburðum í aðdraganda stofnunar Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 3912 orð

Úr áður óbirtum endurminningum Agnars Kl

. Jónssonar Aðdragandi lýðveldisstofnunar vorið 1944 Aðdragandi lýðveldisstofnunar vorið 1944 Agnar Klemens Jónsson var skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu 1944 og kom í starfi sínu nærri mörgum afdrifaríkustu atburðum í aðdraganda stofnunar Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 589 orð

Vilberg K. Þorgeirsson Hefur aldrei

haft áhuga á 17. júní Afmælisveislan byrjaði alltaf eftir að skrúðgöngunni og hátíðarhöldunum lauk Vilberg K. Þorgeirsson, starfsmaður hjá Olíufélaginu, er fæddur í Keflavík 17. júní 1944 og hefur búið þar í bæ frá fyrstu tíð. Þar hellirigndi eins og Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1318 orð

Vætan var öll utan á

Á hátíðarfundi Alþingis stóð Páll Einarsson lögregluþjónn í rigningunni og gerði honör. Hann segir Elínu Pálmadóttur að lögreglumenn hafi gefið aukavinnu við hátíðina. myndum frá lýðveldishátíðinni á Þingvöllum 17. júní 1944 og í Reykjavík daginn eftir Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 1060 orð

Það varð þjóð- arvakning

Ritari landsnefndar lýðveldiskosninganna, Halldór Jakobsson, segir í viðtali við Guðna Einarsson að þótt leggja hafi þurft nótt við dag hafi verkið reynst létt. Allir hafi verið sammála. alldór Jakobsson var ritari landsnefndar lýðveldiskosninganna Meira
17. júní 1994 | Blaðaukar | 940 orð

Þar var ég aðeins

í huganum Andrés Björnsson, fyrrum útvarpsstjóri, starfaði hjá upplýsingaráðuneytinu í London og var því erlendis þegar lýðveldi var stofnað á Íslandi. að voru ekki allir Íslendingar heima á fósturlandsins strönd þegar lýðveldið var stofnað. Andrés Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.