Greinar sunnudaginn 19. júní 1994

Forsíða

19. júní 1994 | Forsíða | 421 orð

Jimmy Carter kominn aftur til Seoul frá Norður-Kóreu

Kim Il-sung vill kóreskan leiðtogafund Seoul, Moskvu. Reuter, The Daily Telegraph. JIMMY Carter, fyrrum Bandaríkjaforseti, sagði á laugardag, að Kim Il-sung leiðtogi Norður-Kóreu, hefði lýst því yfir í samtölum við sig að hann vildi tafarlaust koma á Meira

Fréttir

19. júní 1994 | Miðopna | 311 orð

30.000 komu saman í miðborginni

MIKIL ölvun var í miðborg Reykjavíkur að kvöldi þjóðhátíðardagsins og langt fram eftir nóttu og voru fangageymslur lögreglunnar í Reykjavík fullnýttar. Mjög vel viðraði til hátíðarhalda í borginni að því undanskildu að smáskúr gerði undir miðnættið. Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 143 orð

Alvarlegt vélhjólaslys á gangstíg

UNGUR maður og kona slösuðust alvarlega þegar þau óku vélhjóli á hindrunargrindur á gangstíg í Seljahverfinu aðfaranótt sl. föstudags. Maðurinn slasaðist mikið í andliti og konan hlaut innvortis meiðsli. Ekki er vitað um tildrög slyssins en svo virðist Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 148 orð

Andlát FINNUR KRISTJÁNSSON

LÁTINN er á 78. aldursári Finnur Kristjánsson fv. kaupfélagsstjóri á Húsavík. Síðustu árin var hann forstöðumaður Safnahússins á Húsavík. Finnur fæddist á Halldórsstöðum í Kinn, Suður-Þingeyjarsýslu, 20. júní 1916. Foreldrar hans voru Kristján Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 220 orð

Andlát IVAR ORGLAND

IVAR Orgland lést aðfaranótt 16. júní í Noregi á sjötugasta og þriðja aldursári. Ivar var ljóðskáld og mikilvirkur þýðandi íslenskra bókmennta á norska tungu. Hann fékkst einkum við ljóðaþýðingar og þýddi á norsku ljóð frá miðöldum allt til nútímans. Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 114 orð

Ástand gróðurs gott

EKKI virðast hafa orðið miklar skemmdir á gróðri á Þingvöllum og segir Steinn Lárusson að það sé mesta furða hvað hann lítur vel út. "Þeir sem besti til þekkja tala mikið um hversu litlar skemmdir hafi orðið. Einnig segja menn að þessi svæði sem ekki Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 203 orð

Bitrufjörður á Ströndum

Olíubíll valt með 30.000 l af gasolíu Hólmavík. Morgunblaðið. OLÍUBIFREIÐ með tengivagni fór út af veginum og valt við bæinn Hvítuhlíð í Bitrufirði á Ströndum síðdegis á föstudag. 30 þúsund lítrar af gasolíu voru í bílnum og talið er að nokkur hundruð Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 1287 orð

Davíð Oddsson forsætisráðherra Hamingjudraumur

hvers Íslendings tekur svipmót af þessu bjarta landi ÞJÓÐHÁTÍÐARGESTIR, góðir Íslendingar. Það var úrhellisrigning á Þingvöllum fyrir 50 árum, þegar Íslendingar tóku öll sín mál í eigin hendur. Gömul kona, sem hér var þá, sagði mér strák oft frá þeim Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 111 orð

Dæmdur fyrir brot gegn 7 ára stúlku

HÆSTIRÉTTUR hefur staðfest dóm héraðsdóms og dæmt 33 ára Reykvíking í átta mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn 7 ára telpu. Málið var kært til rannsóknarlögreglu í ágúst 1993. Maðurinn, sem var heimilisvinur og átti að gæta telpunnar, viðurkenndi Meira
19. júní 1994 | Landsbyggðin | 161 orð

Eftirmál kosninga

á Seyðisfirði Kröfu um ógildingu hafnað KRÖFU um ógildingu sveitarstjórnarkosninga á Seyðisfirði hefur verið hafnað með úrskurði sérskipaðrar kjörnefndar. Efni kærunnar var tvíþætt. Í fyrra lagi var því haldið fram að umboðsmönnum framboðslista hafi Meira
19. júní 1994 | Erlendar fréttir | 940 orð

Ekkert lát á spillingarmálum í Frakklandi

Frakkar óttast að þeir verði "næsta Ítalía" Hvert spillingarmálið á fætur öðru þar sem stjórnmálamenn hafa gegnt stóru hlutverki hefur komið upp í Frakklandi að undanförnu. Óttast Frakkar nú að "ítalskt ástand" sé að komast á í landinu. París. The Daily Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 195 orð

Engin óhöpp sem

orð er á gerandi "ÞAÐ hafa ekki orðið nein óhöpp, sem orð er á gerandi og ég veit aðeins um tvö minni háttar slys," sagði Jónmundur Kjartansson, yfirlögregluþjónn, sem stjórnaði aðgerðum lögreglu á Þingvöllum. Jónmundur sagði að mestu vandræði Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 102 orð

Engin ölvun

á Þingvöllum LÍTIL sem engin ölvun var á Þingvöllum á þjóðhátíðardaginn, að sögn Steins Lárussonar framkvæmdastjóra þjóðhátíðarnefndar og upplýsingum frá lögreglu. Steinn segist hafa verið varaður við að eitthvað kynni að verða um ölvun á svæðinu, hann Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 248 orð

Fé lagt í samvinnusjóð

Í TILEFNI af 50 ára afmæli Lýðveldisins Íslands hafa forsætisráðherrar Danmerkur og Íslands ákveðið að leggja viðbótarfé í sjóðinn fyrir samvinnu Íslands og Danmerkur að upphæð 1 milljón danskar krónur og 3,5 milljónir íslenskar krónur. Tilgangurinn Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 314 orð

Finnar styðja ekki

málstað Norðmanna Helsinki. Morgunblaðið. FINNSKIR fjölmiðlar hafa undanfarna daga tengt saman lýðveldisafmæli Íslendinga og átök Norðmanna og Íslendinga í Norður-Atlantshafi. Í fréttaflutningi finnska einkasjónvarpsins MTV frá hátíðarhöldunum á Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 130 orð

Fjallkona Reyðfirð- inga í nýj- um búningi

Reyðarfirði. Morgunblaðið. Í TILEFNI afmælis lýðveldisins eignuðust Reyðfirðingar nýjan skautbúning sem Margrét Reynisdóttir var íklædd við flutning ávarps Fjallkonunnar. Búningurinn var gjöf til Reyðfirðinga frá félagasamtökum á Reyðarfirði. Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 266 orð

Fjölbreyttir matseðlar fyrir þjóðhöfðingjana

Innbakaðar lambalundir með fáfnisgrassósu Kvöldverður forsætisráðherra Íslands, Davíðs Oddssonar, og konu hans frú Ástríðar Thorarensen í veitingahúsinu Perlunni í tilefni af 50 ára afmæli lýðveldisins fimmtudaginn 16. júní 1994 klukkan 20.45: Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 379 orð

Fjölsýningin Þjóðleikur

Skeifur smíðaðar, ættjarðarljóð og hópflug FJÖLSÝNINGIN Þjóðleikur fór fram víða á Þingvöllum og var mikið að gerast. Dagskráratriðin voru flest ótímasett svo fólk þurfti að hafa augun opin til þess að taka eftir hinum ýmsum uppákomum, söng- og Meira
19. júní 1994 | Erlendar fréttir | 47 orð

FRANSKA lögreglan handtók á föstudag tvo menn sem hafa játað að hafa myrt þingk

onuna Yann Piat í febrúar. Piat, sem sat á þingi fyrir hægrimenn, hafði barist gegn eiturlyfjasölu og mafíunni og er talið að mafían hafi staðið að baki morðinu. Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 789 orð

Geir H. Haarde formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins

Efnahagslegar og menningarlegar forsendur tengdar saman HÆSTVIRTUR forseti, góðir Íslendingar. Á næsta ári verða 150 ár liðin frá því Alþingi Íslendinga var endurreist. Með þeim atburði var mikilvægum áfanga náð í baráttunni fyrir fullu sjálfstæði Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 1812 orð

Gestalisti í hátíðarkvöldverði á Sögu

Gestgjafar: Forseti Íslands, Vigdís Finnbogadóttir. Ríkisstjórn: Davíð Oddsson forsætisráðherra og frú Ástríður Thorarensen. Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og frú Bryndís Schram. Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra og frú Árný Erla Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 160 orð

Gestum stefnt á

Þingvöll Selfossi. Morgunblaðið. HÁTÍÐAHöLD á Selfossi 17. júní voru verulega minni en venja er. Þjóðhátíðarnefndin á staðnum fór að tilmælum þjóðhátíðarnefndar Íslands um að minnka umfang hátíðarhaldanna. Hátíðargestum var því stefnt á Þingvöll. Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 339 orð

Gleði og gott veður

Ísafirði Morgunblaðið HÁTÍÐLEIKI og gleði undirstrikuðu fjölmenn hátíðahöld á Ísafirði 17. júní. Mikill fjöldi var samankominn á túninu við safnahúsið (gamla sjúkrahúsið) þar sem aðaldagskrá hátíðahaldanna fór fram. Um kvöldið var svo slegið upp dansi Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 311 orð

Gripið á ný til aðgerða við Svalbarða

Klippt á tog- víra Hágangs II Ósló. Morgunblaðið. EFTIR hádegi í gær lét norska strandgæslan að nýju til skarar skríða gagnvart skipum í eigu Íslendinga á fiskverndarsvæðinu við Svalbarða og klippti að sögn á togvíra Hágangs II, sem skráður er í Belize Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 257 orð

Hanna María Pétursdóttir

"Yndislegur dagur" "ÞETTA var yndislegur dagur," sagði Hanna María Pétursdóttir, þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Mikið hefur mætt á henni undanfarna daga og ekki síður á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Hún byrjaði daginn á því að messa í Þigvallakirkju. Síðan Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 474 orð

Haraldur V Noregskonungur Við Norðmenn

stoltir af því að vera af sömu ætt Hér, á þessum sögulega stað, verð ég var hið sérstaka og sterka í Íslendingum, það sem gerir það að verkum að við Norðmenn erum stoltir af því að vera af sömu ætt. Norski rithöfundurinn Nordahl Grieg fékk innblástur Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 365 orð

Hátíðarhöld á Akureyri

Af því að lýðveldið á afmæli Ég veit af hverju við höldum upp á 17. júní. Af því að lýðveldið á afmæli," sagði Sunna Þórisdóttir, sjö ára, þegar blaðamaður ræddi við hana í Lystigarðinum á Akureyri á föstudag. Eins og margir Akureyringar og gestir Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 307 orð

Hátíð í skugga

Svalbarðadeilu Ósló. Morgunblaðið. NORSKIR fjölmiðlar gerðu flestir hátíðahöldunum vegna íslenska lýðveldisafmælisins góð skil og fjölluðu ítarlega um lýðveldishátíðina á Þingvöllum. Það vakti hins vegar athygli að stærsta dagblað Noregs, Verdens Gang, Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 235 orð

Hefðbundin athöfn auk léttmetis og

leikja í Eyjum Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. EYJAMENN fögnuðu þjóðhátíðardeginum 17. júni í sól og blíðskaparveðri. Hátíðarhöld dagsins fóru fram á Stakkagerðistúni en síðdegis stóð Kvenfélagið Líkn fyrir karnivali við veitingastaðinn Skútann. Meira
19. júní 1994 | Smáfréttir | 135 orð

INGVELDUR Jónsdóttir, sérfræðingur, kerfisverkfræðistofu Verkfræðistofnunar HÍ,

heldur opinn fyrirlestur "Heilleikaeftirlit" og mat á kerfisbundnum skekkjum fyrir ratsjárkerfi á vegum verkfræðideildar Háskóla Íslands, mánudaginn 20. júní kl. 11 í stofu 158, í húsi verkfræðideildar og raunvísindadeildar, VRII við Hjarðarhaga. Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 231 orð

Í sumarbústað ­ hinu

megin við þjóðhátíð "Eiginlega vorum við bara á leið í sumarbústað skammt frá Kárastöðum" sögðu Valgerður Guðrún Hjartardóttir og Ragnar Kristinn Garðarsson. Það hafði tekið þau sjö klukkustundir að aka leið sem þau fara venjulega á um klukkustund. Með Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 153 orð

Jóhann Gíslason ÁR

Tólf aðilar bjóða 445 millj. TÓLF aðilar á Suðurlandi hafa lagt inn 445 milljón króna tilboð í nafni Mels hf., í skipið Jóhann Gíslason ÁR. Að sögn Einars Sigurðssonar hjá Auðbjörgu hf. í Þorlákshöfn, er tilboðið lagt fram í góðu samráði við Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 369 orð

Karl XVI Gústaf Svíakonungur Ísland er ríkt

af sögu, menningu og náttúru Kæru Íslendingar, Svíadrottning og ég færum ykkur hlýjar og innilegar hamingjuóskir frá Svíþjóð og sænsku þjóðinni á þessum sögulega degi. Við dáumst mikið að því hvernig Ísland hefur þróast í nútíma velferðarríki á þeim Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 465 orð

Kom tímanlega í hátíðarslitin

"Þetta er algjört klúður," sagði Einar Sigurjónsson, rútubílstjóri, um skipulag umferðarmála á þjóðhátíð. Einar fór frá BSÍ um klukkan tólf, en var ekki kominn til Þingvalla fyrr en klukkan rúmlega sex, en þá var verið að slíta þjóðhátíðinni. Hann Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 426 orð

Landsmót Ungmennafélags Íslands á Laugarvatni

Framkvæmdir við völlinn liggja niðri Fyrirtækið sem átti að leggja gerviefni er gjaldþrota er á að frjálsíþróttavöllurinn á Laugarvatni verði ekki tilbúinn fyrir 14. júlí þegar landsmót UMFÍ á að hefjast. Þýska fyrirtækið Balsam, sem átti að sjá um að Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 254 orð

Líf og fjör

hjá síldarstúlkum MIKILL atgangur var í kringum síldarstúlkurnar fjórar frá Siglufirði sem verkuðu og söltuðu síld í tunnur af miklum móð. Við og við brugðu þær undir sig léttari fætinum og dönsuðu við piltana á planinu og sungu síldarlög. Ef þeim Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 436 orð

Lýðveldið 50 ára

Klippt á togvíra íslenskra togara NORSKA strandgæslan klippti togvíra aftan úr þremur íslenskum togurum á miðunum við Svalbarða og skaut viðvörunarskoti að fjórða togaranum. Aðgerðir strandgæslunnar voru að skipan varnarmálaráðuneytisins norska. Davíð Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 298 orð

Lýðveldisafmæli fagnað á

Egilsstöðum Egilsstöðum. Morgunblaðið. ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGSKRÁ á Egilsstöðum hófst með skrúðgöngu frá Egilsstaðakirkju á hátíðarsvæði við sundlaugina. Þar tók við fjölskylduskemmtun og sáu börn og unglingar að mestu um kynningu dagskrár og um skemmtiatriði. Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 203 orð

Lýðveldisfagnaður Íslendinga í London

Norski sendiherrann boðaði forföll Lundúnum. Morgunblaðið. LÝÐVELDISFAGNAÐUR Íslendinga í London var haldinn á Regent's London hótelinu að kvöldi 17. júní. Viðstaddir voru meðal annarra sendiherrar allra hinna ríkja Norðurlandanna að norska Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 368 orð

Magnús Tómasson var á Þingvöllum nú og 1944

Allsherjar bílakös MAGNÚS Tómasson kom frá Reykjavík til að vera við hátíðina ásamt eiginkonu sinni, dóttur, tengdasyni og dóttursyni. Hann var einnig á Þingvöllum við lýðveldisstofnunina 1944. "Þetta er ósköp svipaður fólksfjöldi og maður bjóst við, Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 531 orð

Margir hættu við að fara með rútu vegna umferðaröngþveitisins

Í biðröðum í tvo tíma Lögregla vísaði langferðabílum að þjónustumiðstöð en allar bifreiðar áttu að skila af sér farþegum við efri enda Almannagjár ÁÆTLAÐ er að 4-5 þúsund manns hafi farið með langferðabifreiðum til Þingvalla til að fagna 50 ára afmæli Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 350 orð

Margrét Þórhildur II Danadrottning Tengsl ríkjanna

byggjast á rétti til sjálfsákvörðunar Það er mikilfengleg og ánægjuleg upplifun fyrir Danaprins og mig að taka þátt í hátíðarhöldum vegna fimmtíu ára afmælis íslenska lýðveldisins. Og það er mér mikil ánægja að færa Íslendingum kveðjur Dana af þessu Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 392 orð

Martti Ahtisaari forseti Finnlands Þið eruð friðsöm þjóð

sem hikar ekki við að standa á rétti sínum Virðulegur forseti Íslands, forseti Alþingis, forsætisráðherra, yðar hátignir. Virðulega samkoma. Góðir Íslendingar. "Eigi skal víkja" var orðtak þjóðhetju Íslendinga, Jóns Sigurðssonar. Slík staðfeta varðaði Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 609 orð

Matthías Á. Mathiesen formaður þjóðhátíðarnefndar

Sýnum virðingu og drengskap Sjá, enn skal hátíð haldin, enn skal minnast, og horft til baka yfir forna vegi. Enn dregur landsins fólk sinn fána að húni og fagnar nýjum sigri á góðum degi. Þessar upphafsljóðlínur í þjóðhátíðarkvæði Guðmundar Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 450 orð

Misstu af hátíðinni

eftir 6 tíma bílferð "AUÐVITAÐ erum við svolítið reið, en aðallega erum við sár og svekkt yfir því að missa af þjóðhátíðinni, þrátt fyrir sex tíma ferðalag," sögðu hjónin Kristbjörg Guðmundsdóttir og Guðmundur Magnússon, sem komu á Þingvöll laust eftir Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 97 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg Kórarnir eins og hugur manns

GARÐAR Cortes, óperusöngvari, stjórnaði kórsöng í hátíðardagskránni sem og söng þjóðarkórsins sem tók undir með kórunum á hátíðarpallinum. Hann sagði að þetta hefði gengið vel og verið mjög gaman, sérstaklega hefðu börnin verið yndisleg. Fólkið í Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 137 orð

Morgunblaðið/Árni Sæberg Salernismál

voru í ólestri SKIPULAG hreinlætisaðstöðu fór talsvert úrskeiðis á Þingvöllum 17. júní. Þurfti að loka salernum og mynduðust langar biðraðir af þessum sökum. Alls voru 180 salerni á svæðinu auk þeirra sem fyrir eru í þjónustumiðstöð og í Valhöll. Að Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 108 orð

Morgunblaðið/Golli Að snæðingi

BÍLL slökkviliðsins í Reykjavík nr. 1 var til sýnis á Þingvöllum. Hann er af gerðinni Ford og er frá árinu 1947, en slökkviliðið fékk hann nýjan hingað til lands. Það eru ekki nema um átta ár síðan honum var lagt og er hann nú í vörslu Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 55 orð

Morgunblaðið/Golli Allt

skemmtilegt HILMARI Má Gunnarssyni, 12 ára, fannst "æðislega gaman" á þjóðhátíðinni. Honum fannst allt skemmtilegt, sérstaklega hafi verið gaman þegar allt var fullt í brekkunni fyrir ofan hátíðarpallinn. Hann hefði tekið undir þegar allir sungu, þó Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 81 orð

Morgunblaðið/Golli Apabrúin vinsælust

SKÁTAR settu svip sinn á þjóðhátíðina sem fyrr og voru leiktæki þeirra fyrir börn vel sótt. Linda Frederiksen, úr skátafélaginu Skjöldungi í Sólheimum, aðstoðaði börn við að ganga yfir apabrúna svonefndu. Skátarnir voru með þrjár þrautabrautir og sagði Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 123 orð

Morgunblaðið/Golli Fóru meðfram lestinni EKKI lentu allir í hremmingum í umferð

inni á leiðinni á Þingvöll síðdegis í gær. Þeir sem voru á mótórhjólum áttu í litlum vandræðum og gátu farið hratt yfir. Klukkan 15.30 voru Lárus Karlsson, Axel Karlsson og Helga Bjarnadóttir nýkomin á hátíðarsvæðið. Þau komu á tveimur mótórhjólum og Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 135 orð

Morgunblaðið/Golli Hefði ekki viljað missa af þessu

HAUKUR Þór Haraldsson, Bylgja Birgisdóttir og sonur þeirra, Bjarki Þór, sögðust hafa lagt af stað frá Reykjavík um klukkan 11 að morgni og verið þrjá klukkutíma á leiðinni. Þau sögðu að skipulagsleysi í sambandi við umferðarmálin hefði sett leiðinlegan Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 60 orð

Morgunblaðið/Golli Hestamenn í Almannagjá

UM 100 hundrað hestamenn, jafnt ungir sem aldnir, komu ríðandi niður Almannagjá upp úr kl. 13. Þetta voru hestamenn úr 13 hestamannafélögum, flestum af suðvesturlandi. Einn elsti hestamaðurinn í hópnum var Ólafur Eysteinsson, úr hestamannafélaginu Mána Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 46 orð

Morgunblaðið/Golli Hvílir lúin bein

FRÆNKURNAR Margrét Erla Maack og Ellen Erla Egilsdóttir, sem hvílir lúinn bein í kerrunni, skörtuðu upphlut á lýðveldishátíðinni. Langalangamma Margrétar Erlu átti þann sem hún er í en langamma Ellenar þann sem hún klæddist. Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 183 orð

Morgunblaðið/Golli Oddaflug svananna tignarlegt

SIGURÐUR Bjarnason frá Vigur var yngstur alþingismanna við lýðveldisstofnunina 1944. Þeir tveir þáverndi þingmanna sem nú eru á lífi, Sigurður og Lúðvík Jósepsson, voru við hátíðahöldin á Þingvöllum í gær. Sigurður Bjarnason sagði við Morgunblaðið að Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 88 orð

Morgunblaðið/Golli Rigningin léttvæg

REYNIR Kristófersson mætti snemma, var kominn til Þingvalla um klukkan 9.30. Hann horfði á mestan hluta dagskrárinnar og líkaði vel. Reynir lét regnskúrina, sem hófst á meðan Haraldur Noregskonungur talaði, ekkert á sig fá, enda hafi hann verið vel Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 142 orð

Morgunblaðið/Golli Skemmti sér hið besta

GUÐMUNDUR Jóhannesson lét ekki aldurinn aftra sér frá því að fara á Þingvöll. Guðmundur er fæddur í Króki í Grafningi árið 1897, er því 97 ára og vel ern. Guðmundur sat í brekkunni fyrir ofan þingpallinn ásamt tengdasyni sínum, Gylfa Guðjónssyni, og Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 139 orð

Morgunblaðið/Golli Sungu tveir fyrir mörg þúsund

HALLDÓR Örn Guðnason, 12 ára, og Jónas Óskar Magnússon, 10 ára, úr Skólakór Kársness, sungu tvísöng með hátíðarbarnakór og hljómsveit undir stjórn Garðars Cortes við hátíðardagskrána í gær. Þeir sögðust hafa sungið tvísöng áður en aldrei fyrir svona Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 126 orð

Morgunblaðið/Rax Afmælisdagur á þjóðhátíð

DAGNÝ Björk Pétursdóttir frá Kópavogi hélt upp á 35 ára afmæli sitt ásamt fjölskyldu sinni á þjóðhátíð á Þingvöllum. "Þetta er mjög skemmtilegt enda sögulegur og hátíðlegur atburður og margt mjög athyglisvert sem hér er verið að sýna," sagði Dagný og Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 90 orð

Morgunblaðið/Þorkell Best að fá pulsu

Yngsta kynslóðin skemmti sér ekki síður vel og þótti vinunum Sigríði og Gunnari hátíðarhöldin hafa tekist vel. "Það er búið að vera gaman," sagði Gunnar Ingólfsson. "Mér fannst skemmtilegast að klifra í klettunum," segir hann og á við klettana fyrir Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 82 orð

Morgunblaðið/Þorkell Frá Egilsstöðum á Þingvöll

HJÓNIN Úlfar Jónsson og Kristbjörg Halldórsdóttir, sem búsett eru á Egilsstöðum, létu sig ekki vanta á Þingvöll. Þau kváðust þó ekki hafa gert sér ferð sérstaklega til að vera við hátíðarhöldin; undanfarna viku hefðu þau verið í sumarbústað í Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 99 orð

Morgunblaðið/Þorkell Gaman að koma hingað

HAUKUR Davíðsson 17 ára kom til Þingvalla seinnipartinn ásamt félögum sínum. Skruppu þeir fyrst til að sýna bandarískum vini Gullfoss og Geysi og fóru svo á þjóðhátíðina. "Það er búið að vera gaman að koma hingað og sjá þetta allt saman," segir Haukur, Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 144 orð

Morgunblaðið Þorkell Mikið um

að vera SIGRÍÐUR Hannesdóttir frá Kringlu í Grímsnesi var ásamt dætrum sínum þremur, Þorkötlu, 16 ára, Helenu, 10 ára, og Þorbjörgu, 14 ára, Sigurðardætrum, á Þingvöllum og voru mæðgurnar allar í íslenskum búningi. Aðspurð um hvað henni þætti bera hæst Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 136 orð

Morgunblaðið/Þorkell Námsferð

kennara Grænlensku kennararnir Maren A. Clasen og Emilie Rosbach, sem eru frá Nuuk og Aasiaat, komu til Íslands í námsferð síðastliðinn mánudag. "Það er yndislegt að fá að upplifa þjóðhátíðardag Íslendinga og þetta hefur verið ógleymanleg upplifun Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 124 orð

Morgunblaðið/Þorkell Skrítið að

syngja fyrir svo marga HELGI Páll og Marteinn Einarssynir 10 og 11 ára bræður úr Kópavogi voru í kór nokkur hundruð barna sem söng íslensk lög við undirleik hljómsveitar undir stjórn Garðars Cortes í upphafi hátíðardagskrárinnar á Þingvöllum. Eins og Meira
19. júní 1994 | Erlendar fréttir | 99 orð

NRKverkfalli

lokið Ósló. Morgunblaðið. VERKFALLI starfsmanna á norska ríkisútvarpinu, NRK, lauk um hádegisbilið á laugardag. Þar með hefjast að nýju útsendingar ríkissjónvarpsins, sem hafa legið niðri að undanförnu. Norðmenn varpa öndinni léttar Verkfall Meira
19. júní 1994 | Erlendar fréttir | 370 orð

O.J. Simpson handtekinn

BANDARÍSKI íþróttamaðurinn O.J. Simpson var handtekinn í Los Angeles aðfaranótt laugardagsins sakaður um að hafa myrt fyrrum eiginkonu sína og vin hennar í síðustu viku. Simpson gaf sig ekki fram eftir að handtökuskipun hafði verið gefin út og hófst þá Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 729 orð

Ólafur Skúlason biskup Íslands

Farsæld í fylgd með Kristi NÁÐ SÉ með yður og friður frá Guði föður vorum og drottni, Jesú Kristi. Amen. Maður var sendur til að leita. Hann lagði land undir fót. Fór vítt um nýnumið land, skoðaði og virti fyrir sér möguleika. Þar kom, að hann var Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 399 orð

Póstur og sími hækkar gjöld fyrir þjónustu hjá 03 og 08

Dýrara að nota GSM-farsíma PÓSTUR og sími hefur kynnt gjaldskrá fyrir notendur GSM-farsímakerfisins sem tekið verður í notkun í ágúst nk. Stofngjaldið verður lægra en í NMT-kerfinu en ársfjórðungsgjaldið verður hærra og gjald fyrir símtöl einnig. Í Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 323 orð

Prestar vilja

hætta innheimtu aukaverka PRESTAFÉLAG Íslands samþykkti ályktun á aðalfundi í síðustu viku þess efnis að stjórn félagsins verði falið að breyta greiðslufyrirkomulagi vegna aukaverka presta. Gert er ráð fyrir að hvert sóknarprestsembætti fái greitt Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 722 orð

Ragnar Arnalds formaður þingflokks Alþýðubandalagsins

Brýnt að varðveita þann þjóðarauð sem tilvera Íslendinga veltur á HÆSTVIRTI forseti! Góðir Íslendingar! Á hálfrar aldar afmæli lýðveldisins er mjög við hæfi að minnast þess, hve brýnt er að varðveita þann þjóðarauð sem tilvera Íslendinga veltur á. Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 452 orð

Rekstrarstaða hjá ríkissjóði síðastliðin átta ár

Samanlagður halli tæpir 70 milljarðar Brýnt að snúa þessari þróun við þegar hagvaxtar fer að gæta á ný, segir fjármálaráðherra SAMANLAGÐUR halli ríkissjóðs síðustu átta ár að meðtöldum ríkissjóðshallanum í ár samkvæmt fjárlögum nemur rétt tæpum 70 Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 168 orð

Sekt þyngd vegna

skattsvika HÆSTIRÉTTUR hefur þyngt þá sekt sem Héraðsdómur Reykjavíkur hafði dæmt 45 ára lækni til að greiða vegna skattsvika en staðfesti undirréttardóminn að öðru leyti. Í Héraðsdómi hafði maðurinn verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 430 orð

Sigldu á sjö metra opnum álbáti frá Finnlandi til Íslands

Vel skipu lagt ævintýri TVEIR 48 ára gamlir Finnar sigldu nýlega frá Helsingi til Hornafjarðar á opnum álbát og segir Pekka Piri, upphafsmaður ferðarinnar að margir landar þeirra hafi haft litla trú á uppátækinu og kvatt þá í hinsta sinn þear þeir Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 438 orð

Siglingamálastofnun ríkisins

Brýnt að setja regl- ur um sigl- ingar á ám ENGAR reglur eru til fyrir þá sem hyggjast sigla niður ár eða bjóða upp á slíkar ferðir hér á landi. Að sögn Páls Guðmundssonar, hjá Siglingamálastofnun ríkisins er brýnt að setja slíkar reglur en það sé Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 399 orð

Sjö íslenskir stórmeistarar í hraðskák á Nýjatorgi

Tólf ára strákur í hópi sigurvegara Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. ÍSLENSKU stórmeistararnir sjö vöktu óskipta athygli á Nýjatorgi vegfarenda síðdegis 17. júní, þar sem þeir tefldu hraðskákir. Það voru þeir Friðrik Ólafsson, Guðmundur Sigurjónsson, Helgi Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 163 orð

Skírn í Almannagjá

SKÍRN fór fram í Almannagjá á Þingvöllum á þjóðhátíðardaginn. Þar var skírð Guðrún María Bjarnadóttir, tveggja mánaða stúlka sem býr með foreldrum sínum í Danmörku. Það var séra Hanna María Pétursdóttir þjóðgarðsvörður sem skírði barnið og fór Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 852 orð

Skundað á Þingvöll með hraða snigilsins

Umferð til Þingvalla gekk seint og illa upp úr hádegi 17. júní og tók þessi annars stutta ferð allt að 5­6 klukkustundum. Ragnhildur Sverrisdóttir sat í umferðarsúpunni. VIÐ LÖGÐUM af stað til Þingvalla upp úr kl. 11, þrjú saman í bíl. Við vorum við Meira
19. júní 1994 | Erlendar fréttir | 427 orð

Stríðsundirbúningur í S-Kóreu

RÍKISSTJÓRN Suður-Kóreu ákvað á þriðjudag að boða 6,6 milljóna manna varalið hersins og björgunar- og hjálparsveitir almannavarna til herfinga til þess að vera við öllu búin ef upp úr sýður á Kóreuskaga. Íbúar Seoul voru hvattir til að eiga alltaf Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 207 orð

Suðurnesjabær

Þjóðhátíðardagurinn tekin snemma Keflavík Morgunblaðið Íbúar Suðurnesjabæjar vöknuðu snemma til að hefja 17. júní-hátíðarhöldin sem hófust með liðlega klukkustundar dagskrá kl. 08.00. Gengið var í skrúðgöngu frá íþróttahúsinu að skrúðgarðinum þar sem Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 56 orð

Tónleikar Bjarkar í kvöld

TÓNLEIKAR Bjarkar Guðmundsdóttur verða haldnir í Laugardalshöllinni í kvöld, sunnudagskvöld, og hefjast klukkan 20.45 en húsið er opnað klukkan 20. Löngu er uppselt á tónleikana sem Morgunblaðið stendur fyrir í samvinnu við Smekkleysu. Með Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tónvakinn Fimmtán keppa um að komast í úrslit

Í SUMAR efnir Ríkisútvarpið í þriðja sinn til keppni um Tónvakann, Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins. Keppnin er í fyrsta sinn undankeppni fyrir norræna Tvíæringinn, Ung Nordisk Solisten Biennial. Sigurvegarinn hlýtur keppnisfé að upphæð 250 þúsund og Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tónvakinn Fimmtán keppa um að komast í úrslit

Í SUMAR efnir Ríkisútvarpið í þriðja sinn til keppni um Tónvakann, Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins. Keppnin er í fyrsta sinn undankeppni fyrir norræna Tvíæringinn, Ung Nordisk Solisten Biennial. Sigurvegarinn hlýtur keppnisfé að upphæð 250 þúsund og Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tónvakinn Fimmtán keppa um að komast í úrslit

Í SUMAR efnir Ríkisútvarpið í þriðja sinn til keppni um Tónvakann, Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins. Keppnin er í fyrsta sinn undankeppni fyrir norræna Tvíæringinn, Ung Nordisk Solisten Biennial. Sigurvegarinn hlýtur keppnisfé að upphæð 250 þúsund og Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tónvakinn Fimmtán keppa um að komast í úrslit

Í SUMAR efnir Ríkisútvarpið í þriðja sinn til keppni um Tónvakann, Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins. Keppnin er í fyrsta sinn undankeppni fyrir norræna Tvíæringinn, Ung Nordisk Solisten Biennial. Sigurvegarinn hlýtur keppnisfé að upphæð 250 þúsund og Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 98 orð

Tónvakinn Fimmtán keppa um að komast í úrslit

Í SUMAR efnir Ríkisútvarpið í þriðja sinn til keppni um Tónvakann, Tónlistarverðlaun Ríkisútvarpsins. Keppnin er í fyrsta sinn undankeppni fyrir norræna Tvíæringinn, Ung Nordisk Solisten Biennial. Sigurvegarinn hlýtur keppnisfé að upphæð 250 þúsund og Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 709 orð

Tugir þúsunda fögnuðu 50 ára lýðveldisafmæli á Þingvöllum

"Efst í huga sá mikli þjóðarstyrkur sem þarna ríkti" TUGIR þúsunda fögnuðu 50 ára afmæli Lýðveldisins Íslands með þátttöku í hátíðarhöldum á Þingvöllum 17. júní. "Allt sem fram fór á gamla þingstaðnum á Þingvöllum var til mikillar sæmdar. Það var gaman Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 208 orð

Tvöföld hátíð á

Akranesi Akranesi. HÁTÍÐARHÖLD þjóðahátíðardagsins á Akranesi fóru vel fram og voru í hefðbundnu formi. Akurnesingar minnast einnig þess að 130 ár eru liðin frá því Akranes varð formlegur verslunarstaður. Þannig tengdu bæjarbúar saman þessa tvo Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 289 orð

Týndust í mannhafinu

ALLMÖRG börn urðu viðskila við foreldra sína í mannfjöldanum á Þingvöllum og að sögn Carole Thorsteinsson, sem sá um týndu börnin ásamt Áslaugu Reynisdóttur, hættu þau að skrá og telja börnin þegar líða tók á daginn vegna mikils fjölda. Æði misjafnt Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 145 orð

Unglingar gefa RK-húsinu

RAUÐA KROSS húsinu bárust 22.500 kr. að gjöf frá 7. bekk N í Laugarnesskóla á dögunum. Krakkarnir héldu bingó og seldu kaffi og kökur í tengslum við Lion Quest námsefnið, sem þau lærðu í vetur. Yfirskrift námsefnisins er "Að ná tökum á tilverunni" og í Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 162 orð

Upphlutur UPPHLUTUR var hversdagsbúningur íslenskra kvenna og er líklega frá þv

í um 1700. Hann samanstendur af upphlut, upphlutspilsi, skyrtu, svuntu, belti og skotthúfu. Upphluturinn sjálfur er aðskorið kot, nokkurs konar lífstykki sem nær niður að mitti og er með hlíra yfir axlir. Hann er upphaflega hluti íslenska Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 968 orð

Vel heppnuð hátíðardagskrá þrátt

fyrir rigningarskúr HÁTÍÐARDAGSKRÁ þjóðhátíðarinnar á Þingvöllum tókst hið besta þótt rigningarskúr drægi aðeins úr hátíðleikanum. Hátíðardagskráin stóð í þrjá klukkutíma og fluttu þjóðhöfðingar Norðurlandanna þar allir ávörp. Haraldur Noregskonungur Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 1201 orð

Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands á fundi Alþingis

Lýðræðið er samofið sögu þjóðarinnar Forseti Alþingis, háttvirtir alþingismenn, góðir Íslendingar. Við minnumst þess í dag að hálf öld er liðin síðan því var lýst yfir hér á Lögbergi að stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands væri gengin í gildi, hinn Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 661 orð

Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands á hátíðarfundi Gleði og

þakklæti er efst í huga Góðir Íslendingar, Yðar hátignir, virðulegu erlendu gestir. Á fimmtíu ára afmæli lýðveldisins á hinum fornhelgasta stað þjóðarinnar hlýtur okkur ofar öllu að vera gleði í huga ásamt með þakklætinu til allra þeirra kynslóða Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 377 orð

Yfirlögregluþjónninn á Selfossi um umferðaröngþveitið á lýðveldishátíðinni

Mistök að loka veginum fyrir almennri umferð UMFERÐARÖNGÞVEITI skapaðist á leiðinni til og frá Þingvöllum 17. júní og þurftu þúsundir manna að sitja í bílalestum klukkustundum saman. Jónmundur Kjartansson yfirlögregluþjónn í Árnessýslu telur að þurft Meira
19. júní 1994 | Miðopna | 140 orð

Þjóðhátíð í Fellahreppi

Nýr íþróttavöllur vígður Egilsstöðum ­ LÝÐVELDISAFMÆLINU var fagnað í Fellabæ/Fellahreppi með mikilli dagskrá sem hófst að morgni 17. júní með keppni barna í reiðhjólaþrautum. Eftir hádegi var farin skrúðganga um þorpið, að Fellaskóla, þar sem Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 1016 orð

Þjóðhöfðingjar og mikill fjöldi gesta voru viðstaddir hátíðarfund Alþingis

Tvær þingsályktunartillögur samþykktar á Lögbergi TALSVERÐUR hópur gesta var kominn á hátíðarsvæðið á Þingvöllum þegar lýðveldisafmælið hófst klukkan 8.25 á þjóðhátíðardaginn. Kirkjuklukkum var hringt, fánar voru dregnir að húni og lúðrastef Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 131 orð

Þjóðhöfðingjar planta í Vinaskógi ÞJÓÐHÖFÐINGJAR Noregs, Danmerkur, Svíþjóðar og

Finnlands plöntuðu fjórum trjám í Vinaskógi á Kárastöðum þjóðhátíðardaginn 17. júní. Við þetta tækifæri lýsti Karl XVI Gústaf Svíakonungur áhyggjum sínum af að of þröngt væri plantað og hætta á að trén skyggðu á fallegt útsýnið en Haraldur V Meira
19. júní 1994 | Innlendar fréttir | 136 orð

Þrjú prestaköll auglýst

BISKUP Íslands hefur nýlega auglýst þrjú prestaköll laus til umsóknar. Þau eru: Kolfreyjustaðarprestakall í Austfjarðaprófastsdæmi, þar sem séra Þorleifur K. Kristmundsson hefur sagt lausu sínu embætti sem sóknarprestur og prófastur. Hann vígðist til Meira

Ritstjórnargreinar

19. júní 1994 | Leiðarar | 834 orð

Leiðari LÝÐVELDIS- HÁTÍÐIN

ÝÐVELDISHÁTÍÐIN á Þingvöllum í fyrradag, í tilefni af því, að 50 ár voru liðin frá stofnun Lýðveldisins Íslands, fór vel fram og var vel heppnuð. Þetta er í fjórða sinn á þessari öld, sem slík hátíð er haldin á Þingvöllum. Alþingishátíðin 1930 er þeim Meira
19. júní 1994 | Leiðarar | 2311 orð

VERRIR HERMANNSSON, bankastjóri Landsbanka Íslands, flutti ræðu á aðalfundi Söl

umiðstöðvar hraðfrystihúsanna snemma í maímánuði, þar sem hann varpaði fram og fjallaði um þá spurningu, hvernig "tilrauninni um rekstur sjálfstæðs ríkis á Íslandi" mundi lykta. Í kjölfar myndarlegrar þjóðhátíðar á 50 ára afmæli lýðveldisins í gær, Meira
19. júní 1994 | Leiðarar | 2311 orð

VERRIR HERMANNSSON, bankastjóri Landsbanka Íslands, flutti ræðu á aðalfundi Söl

umiðstöðvar hraðfrystihúsanna snemma í maímánuði, þar sem hann varpaði fram og fjallaði um þá spurningu, hvernig "tilrauninni um rekstur sjálfstæðs ríkis á Íslandi" mundi lykta. Í kjölfar myndarlegrar þjóðhátíðar á 50 ára afmæli lýðveldisins í gær, Meira

Menning

19. júní 1994 | Menningarlíf | 48 orð

Bergur Thorberg sýnir í Portinu

BERGUR Thorberg hefur opnað sýningu í Portinu í Hafnarfirði. Á sýningunni eru 15 málverk, öll máluð með akríl á striga. Þetta er önnur einkasýning Bergs, en henni lýkur 3. júlí. Allir eru velkomnir. Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 292 orð

Fella- og Hólakirkja

Listviðburður endurtekinn GUÐNÝ Guðmundsdóttir konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og ungverski píanóleikarinn Peter Máté flytja fiðlusónötur eftir Edward Grieg í Fella- og Hólakirkju nk. mánudag 20. júní kl. 20. Í apríl sl. fluttu Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 292 orð

Fella- og Hólakirkja

Listviðburður endurtekinn GUÐNÝ Guðmundsdóttir konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og ungverski píanóleikarinn Peter Máté flytja fiðlusónötur eftir Edward Grieg í Fella- og Hólakirkju nk. mánudag 20. júní kl. 20. Í apríl sl. fluttu Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 292 orð

Fella- og Hólakirkja

Listviðburður endurtekinn GUÐNÝ Guðmundsdóttir konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og ungverski píanóleikarinn Peter Máté flytja fiðlusónötur eftir Edward Grieg í Fella- og Hólakirkju nk. mánudag 20. júní kl. 20. Í apríl sl. fluttu Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 292 orð

Fella- og Hólakirkja

Listviðburður endurtekinn GUÐNÝ Guðmundsdóttir konsertmeistari Sinfóníuhljómsveitar Íslands og ungverski píanóleikarinn Peter Máté flytja fiðlusónötur eftir Edward Grieg í Fella- og Hólakirkju nk. mánudag 20. júní kl. 20. Í apríl sl. fluttu Meira
19. júní 1994 | Fólk í fréttum | 117 orð

FÓLK Lýðveldisdansar í Borgarleikhúsinu

SÝNING var haldin á Lýðveldisdönsum í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Troðfullt var á sýningunni og hlaut hún góðar viðtökur áhorfenda. Meðal gesta var Unnur Guðjónsdóttir ballettmeistari í Svíþjóð og sagðist hún vera afar ánægð með sýninguna. Meira
19. júní 1994 | Fólk í fréttum | 228 orð

FÓLK "Ungfrú heimur" fékk kaffi

og kleinur á Þingvöllum MÓTTAKA var haldin í Baðhúsinu á þriðjudaginn til heiðurs Lisu Hönnu frá Jamaíka sem vann síðast til titilsins "Ungfrú heimur". Verið var að safna peningum fyrir börn á Íslandi sem eiga við langvarandi veikindi að stríða og Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 56 orð

Jazz fyrir börn

JAZZ-TRÍÓ Ólafs Stephensen leikur barnalög í jazz-útsetningum í Gallerí Borg sunnudaginn 19. júní klukkan 15.00. Tríóið skipa þeir Ólafur Stephensen á píanó, Tómas R. Einarsson á bassa og Guðmundur R. Einarsson á trommur. Sýning Tryggva Ólafssonar Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 56 orð

Jazz fyrir börn

JAZZ-TRÍÓ Ólafs Stephensen leikur barnalög í jazz-útsetningum í Gallerí Borg sunnudaginn 19. júní klukkan 15.00. Tríóið skipa þeir Ólafur Stephensen á píanó, Tómas R. Einarsson á bassa og Guðmundur R. Einarsson á trommur. Sýning Tryggva Ólafssonar Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 56 orð

Jazz fyrir börn

JAZZ-TRÍÓ Ólafs Stephensen leikur barnalög í jazz-útsetningum í Gallerí Borg sunnudaginn 19. júní klukkan 15.00. Tríóið skipa þeir Ólafur Stephensen á píanó, Tómas R. Einarsson á bassa og Guðmundur R. Einarsson á trommur. Sýning Tryggva Ólafssonar Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 49 orð

Jazz fyrir börn

19. júní 1994 | Menningarlíf | 82 orð

Námskeið í myndþerapíu

SIGRÍÐUR Björnsdóttir heldur verklegt kvöldnámskeið á Brekkustíg 8 í myndþerapíu, nk. mánudagskvöld þann 20. júní. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað kennurum, fóstrum, þroskaþjálfum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og öðru fagfólki á kennslu,- Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 82 orð

Námskeið í myndþerapíu

SIGRÍÐUR Björnsdóttir heldur verklegt kvöldnámskeið á Brekkustíg 8 í myndþerapíu, nk. mánudagskvöld þann 20. júní. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað kennurum, fóstrum, þroskaþjálfum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og öðru fagfólki á kennslu,- Meira
19. júní 1994 | Menningarlíf | 82 orð

Námskeið í myndþerapíu

SIGRÍÐUR Björnsdóttir heldur verklegt kvöldnámskeið á Brekkustíg 8 í myndþerapíu, nk. mánudagskvöld þann 20. júní. Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað kennurum, fóstrum, þroskaþjálfum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og öðru fagfólki á kennslu,- Meira
19. júní 1994 | Fólk í fréttum | 309 orð

Póstkort og þjóðbúningar frá Smekkleysu

SMEKKLEYSA stendur í ströngu á hálfrar aldar afmæli lýðveldisins og hefur hannað bæði þjóðbúninga og póstkort af því tilefni. Póstkortin eru ekki hefðbundin íslensk póstkort með myndum af stórbrotinni íslenskri náttúru heldur er meira leitast við að Meira

Umræðan

19. júní 1994 | Velvakandi | 462 orð

Að búa til kynþáttafordóma

Jóni Magnússyni: UNDANFARIÐ hefur nokkur umræða og blaðaskrif verið um innflytjendur til landsins. Utanríkisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, vill auka innflutning útlendinga til Íslands samkvæmt lögákveðnum "kvóta", sbr. grein hans "Griðland" í Mbl. Meira
19. júní 1994 | Velvakandi | 462 orð

Að búa til kynþáttafordóma

Jóni Magnússyni: UNDANFARIÐ hefur nokkur umræða og blaðaskrif verið um innflytjendur til landsins. Utanríkisráðherra, Jón Baldvin Hannibalsson, vill auka innflutning útlendinga til Íslands samkvæmt lögákveðnum "kvóta", sbr. grein hans "Griðland" í Mbl. Meira
19. júní 1994 | Velvakandi | 280 orð

Hvað merkir fagráð?

Ágústi H. Bjarnasyni: Í GREININNI "Hvað varð um þjóðargjöfina?" (Morgunblaðinu 11. 6.) vakti ég athygli á því hverja Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra skipaði í fagráð Landgræðslu ríkisins. Ég gat mér þess jafnframt til í greininni að Halldór Blöndal Meira
19. júní 1994 | Velvakandi | 280 orð

Hvað merkir fagráð?

Ágústi H. Bjarnasyni: Í GREININNI "Hvað varð um þjóðargjöfina?" (Morgunblaðinu 11. 6.) vakti ég athygli á því hverja Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra skipaði í fagráð Landgræðslu ríkisins. Ég gat mér þess jafnframt til í greininni að Halldór Blöndal Meira
19. júní 1994 | Velvakandi | 680 orð

Knörrinn á Vatnsfjarðarvatni

Verðugt og skylt að minnast liðinna kynslóða og verka þeirra Þorbergi Ólafssyni: Á síðari árum hefur færst í aukana hér á landi áhugi á gildi ýmissa minja sem er arfur fyrri kynslóða. Það er síður en svo að þetta sé sérkenni fryir okkur Íslendinga Meira
19. júní 1994 | Velvakandi | 680 orð

Knörrinn á Vatnsfjarðarvatni

Verðugt og skylt að minnast liðinna kynslóða og verka þeirra Þorbergi Ólafssyni: Á síðari árum hefur færst í aukana hér á landi áhugi á gildi ýmissa minja sem er arfur fyrri kynslóða. Það er síður en svo að þetta sé sérkenni fryir okkur Íslendinga Meira
19. júní 1994 | Aðsent efni | 1525 orð

Landshöfðinginn

Eyjólfur Guðmundsson í Hvammi á Landi var kallaður Landshöfðinginn af vinum sínum og hann kom víða við sögu. Akomandi hans, Guðlaugur Tryggvi Karlsson, stiklar hér á stóru í sögu þessa litríka bændahöfðingja í tilefni ættarmóts sem niðjarnir efna til Meira
19. júní 1994 | Velvakandi | 462 orð

m næstu mánaðamót eru liðin 25 ár frá því álverið í Straumsvík tók til starfa

. Mikið vatn hefur runnið til sjávar á þessum aldarfjórðungi og umfangsmiklar breytingar orðið á íslenzku þjóðfélagi og reyndar umheiminum ekki síður. Engum vafa er undirorpið, að ákvörðun Viðreisnarstjórnarinnar á sínum tíma að semja við svissneska Meira
19. júní 1994 | Velvakandi | 763 orð

Reynum að feta færa slóð

Seinni grein Katrínu Árnadóttur: HVER er sá töfrandi sem á að leysa afl þjóðarinnar úr læðingi? Er það ekki trúin á heilbrigt manneðli og landið með alla sína möguleika? Eða óskar nokkur eftir borgríki með atvinnuleysi, ungingavandamálum og Meira
19. júní 1994 | Velvakandi | 763 orð

Reynum að feta færa slóð

Seinni grein Katrínu Árnadóttur: HVER er sá töfrandi sem á að leysa afl þjóðarinnar úr læðingi? Er það ekki trúin á heilbrigt manneðli og landið með alla sína möguleika? Eða óskar nokkur eftir borgríki með atvinnuleysi, ungingavandamálum og Meira

Minningargreinar

19. júní 1994 | Minningargreinar | 465 orð

FRIÐGERÐUR GUNNARSDÓTTIR

Friðgerður Gunnarsdóttir fæddist 4. ágúst 1909 í Völvuholti í Mjóafirði í Suður-Múlasýslu. Hún lést í Hafnarbúðum í Reykjavík 11. 6. 1994. Foreldrar hennar voru hjónin Gunnar Sigfússon, f. 4. 8. 1865 í Gilsárteigshjáleigu í Eiðaþinghá, og kona hans Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 290 orð

Friðgerður Gunnarsdóttir - viðb

Hún Fríða er dáin. Hún dó kl. 7 að kvöldi laugardaginn 11. júní, í Hafnarbúðum eftir löng og erfið veikindi og miklar þrautir, vegna þess að gigtin herjaði svo grimmt á líkama hennar að hún var nær aldrei þrautalaus þau fjögur ár, sem ég þekkti hana og Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 239 orð

INDÍANA GUÐLAUGSDÓTTIR

Indíana Guðlaugsdóttir, kennari, var fædd á Laugalandi í Vestmannaeyjum 26. september 1922. Hún andaðist á heimili sínu, Njálsgötu 49 í Reykjavík, 4. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Guðlaugur, trésmiður, fæddur 30. júní 1889, dáinn 23. Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 1023 orð

Indíana Guðlaugsdóttir - viðb

Indíana Guðlaugsdóttir hafði átt við vanheilsu að stríða um nokkurra ára skeið, en ofan á það bættist að í vetur féll hún í götuna með þeim afleiðingum að það brákaðist hryggjarliður í baki hennar. Dvaldist því um tíma í vetur á sjúkrahúsi. Fyrir Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 105 orð

JÓNÍNA ÓLÖF

SVEINSDÓTTIR Jónína Ólöf Sveinsdóttir var fædd á Setbergi á Akranesi 14. maí 1907. Hún lést á Sjúkrahúsi Akraness 10. júní 1994. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Árnadóttir og Sveinn Magnússon. Eftirlifandi eiginmaður Jónínu er Sverrir Bjarnason frá Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 489 orð

Jónína Ólöf Sveinsdóttir - viðb

Komið er að kveðjustund, hún Jóna er dáin, horfin yfir móðuna miklu, hún lést 10. þ.m. Þegar hún var nokkurra vikna gömul andaðist móðir hennar, svo hún ólst að öllu leyti upp hjá móðursystur sinni, Herdísi Árnadóttur, og föður sínum, Sveini Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 106 orð

ÓLA SVEINSDÓTTIR

Óla Sveinsdóttir fæddist í Naustahvammi í Norðfirði 27. ágúst 1906. Hún lést á Borgarspítalanum 9. júní síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Lukka Ingibjörg, f. 14. júní 1888, d. 4. nóvember 1921, Aradóttir, Marteinssonar frá Sandvík, og Sveinn Jónsson Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 564 orð

Óla Sveinsdóttir - viðb

Sofðu vært hinn síðasta blund, unz hinn dýri dagur ljómar. Drottins lúður þegar hljómar hina miklu morgunstund. (V. Briem) Hún Óla amma mín er dáin. Þegar ég fékk þessa fregn að morgni 9. júní sl. helltust minningar yfir mig. Gömlu dagarnir á Heiði í Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 458 orð

Óla Sveinsdóttir - viðb

Í hafi speglast himinn blár, sinn himin á hvert daggartár. Í hverju blómi sefur sál, hvert sandkorn á sitt leyndarmál. Nú dreymir allt um dýrð og frið, við dagsins þögla sálarhlið. Og allt er kyrrt um fjöll og fjörð, og friður drottins yfir jörð. (Davíð Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 219 orð

RONALD MICHAEL

KRISTJÁNSSON Ronald Michael Kristjánsson var fæddur á Norðfirði 10. maí 1951 og lést á Borgarspítalanum 9. júní síðastliðinn. Hann var sonur Kristjáns J. Sigurjónssonar, d. 1983, fyrrum skipstjóra á R/S Árna Friðrikssyni, og Bellu McDonald Sigurjónsson Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 467 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Hinn 10. júní bárust mér þær sorglegu fréttir að einn allrabesti vinur minn, Ronald, hefði látist skyndilega kvöldinu áður á Borgarspítalanum. Ronni, eins og hann var alltaf kallaður, var lífsglaður maður og traustur vinur þeirra sem áttu hann að. Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 346 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Okkur langar að minnast góðs vinar, Ronalds M. Kristjánssonar, sem lést langt um aldur fram, aðeins 43 ára. Það kom sem reiðarslag og mikill sársauki er fréttist um lát hans og erfitt er að átta sig á því að eiga ekki eftir að fá að sjá hann oftar eða Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 187 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Ég vil með nokkrum fátæklegum orðum minnast Ronalds Kristjánssonar. Þegar mér barst sú fregn að Ronald væri dáinn langt fyrir aldur fram varð ég máttlaus af sorg enda bjóst enginn við því að rúmlega fertugur maðurinn yrði kallaður til annarra verka Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 226 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Ég kynntist Ronald M. Kristjánssyni fyrir nokkrum árum er hann gekk í Frímúrararegluna á Íslandi. Þar sem við vorum þá nábúar var ég fljótlega orðinn heimagangur hjá honum og Stellu á Reynimelnum þar sem alltaf var svo mikil gleði ríkjandi. Enn óx Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 490 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Það dimmdi svo skjótt og hljótt ­ við heljardyr. Hví var hinn góði drengur kvaddur braut í blóma lífs? Svo margur maður spyr og megnar ei að skilja dauðans þraut. (Margrét Jónsdóttir) Elsku Ronni, það var sem vondur draumur, þegar Stella, mín kæra Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 548 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Þeir sem guðirnir elska deyja ungir. Opið bréf til frumburðar míns. Á austurströnd Íslands, í litlu sjávarþorpi er Neskaupstaður nefnist, fyrir 43 árum og þá var það mjög frumstætt, ól ég hinn 10. maí 1951 kl. 10.30 að kvöldi dags sveinbarn í stofunni Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 57 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Nú er elsku pabbi minn dáinn og sakna ég hans sárt. Ég mun minnast allra skemmtilegu samverustundanna með honum. Það var enginn eins og pabbi, alltaf jafnhress og kátur. Elsku pabbi, ég mun sakna þín sárt. Þín dóttir. Ellen Mjöll. Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 154 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Elsku pabbi okkar er dáinn. Hann er hjá Guði og englunum hans. Hann pabbi kemur ekki aftur, því hann er að hjálpa Guði að pússa stjörnurnar með englunum sínum og passa litlu englabörnin. Af hverju er pabbi dáinn? Hvenær kemur hann aftur? Við viljum Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 336 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Nú er Ronni bróðir minn horfinn yfir á æðra tilverustig andaheimsins, þar sem hann hefur tekið upp þjónustumerki sitt. Við bræðurnir voru mjög samrýndir og störfuðum saman í mörgum félögum, s.s. Knattspyrnufélagsinu Val, Hinu íslenzka Biblíufélagi og Meira
19. júní 1994 | Minningargreinar | 364 orð

Ronald Michael Kristjánsson - viðb

Það er mikil gleði í lífinu en ekki allir sem koma auga á hana. Tilveran er eitthvað sem allir þurfa að sætta sig við um tíma og sá tími er það stuttur að öll þurfum við að nýta hann sem bezt. Í ólgusjó lífsins eru margir brimskaflar sem þarf að kljúfa Meira

Íþróttir

19. júní 1994 | Íþróttir | 293 orð

BILL Clinton forseti Bandaríkjanna hélt ræðu við opnunarathöfn HM og sagði að á

huginn á knattspyrnu hefði enginn landamæri og færði þjóðir heims nær hvor annarri. KIM Young-sam, forseti Suður-Kóreu varð fyrstur til að óska knattspyrnulandsliðinu til hamingju með árangurinn gegn Spánverjum. Hann er mikill knattspyrnuáhugamaður og Meira
19. júní 1994 | Íþróttir | 165 orð

GOLF Montgomerie

hefur forystu kotinn Colin Montgomerie hefur forystu, 136 högg, eftir tvo daga á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, sem fram fer á Oakmont golfvellinum í Pennsylvaníu. Hann lék á sex höggum undir pari annan daginn, 65 höggum, og náði með því að Meira
19. júní 1994 | Íþróttir | 347 orð

KNATTSPYRNA / HEIMSMEISTARAKEPPNIN Í BANDARÍKJUNUM Klinsmann hetja Þjóðverja

HEIMSMEISTARAR Þjóðverja byrjuðu vel í titilvörninni og unnu Bólivíumenn 1:0 í opnunarleik HM í Chicago á þjóðhátíðardegi Íslandinga. J¨urgen Klinsmann gerði eina mark leiksins um miðjan seinni hálfleik. Heimsmeistarar hafa átt fyrsta leik í keppninni Meira
19. júní 1994 | Íþróttir | 143 orð

KNATTSPYRNA Reykjavík

- landið sunnudag verður leikur á milli úrvalsliðs Reykjavíkur og landsins á Laugardalsvelli í tilefni 75 ára afmælis KRR og hefst viðureignin kl. 16. Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í leikinn: LANDIÐ: Friðrik Friðriksson ÍBV, Stefán Arnarson Meira
19. júní 1994 | Íþróttir | 300 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR / NBA New York þarf

einn sigur enn NEW York sigraði í fimmtu viðureigninni gegn Houston aðfararnótt laugardagsins og leiðir nú 3:2 í úrslitum NBA-deildarinnar. Munurinn á liðunum þegar upp var staðið var sjö stig, 91:84. Síðustu leikir liðanna verða í Houston og þarf New Meira
19. júní 1994 | Íþróttir | 574 orð

Suður-Kórea

kom á óvart SUÐUR-Kórea tryggði sér rétt til að leika í lokakeppni HM á kostnað Japans með jöfnunarmarki á síðustu stundu í leik þjóðanna í keppni um sætið. Samkvæmt veðbönkum eru möguleikar Kóreumanna á heimsmeistaratitlinum 200 á móti einum, en þeir Meira
19. júní 1994 | Íþróttir | 246 orð

ÚRSLIT Í C-RIÐLI Þýskaland - Bólivía1:0 Chicago, 17

. júní: J¨urgen Klinsmann (60.). 62.000. Dómari: Arturo Brizio Carter (Mexíkó). Gult spjald: Þjóðverjarnir J¨urgen Kohler (7.), Andreas Möller (54.) og Bólivíumennirnir Erwin Sanchez (37.), Julio Cesar Baldivieso (40.) og Carlos Borja (67.). Rautt Meira

Sunnudagsblað

19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 164 orð

25.000 hafa séð Ace Ventura lls hafa um 25

.000 manns séð gamanmyndina Ace Ventura í Sambíóunum með Jim Carrey í aðalhlutverki. Um 3000 manns sáu gamanvestrann Þrumu-Jack fyrstu sýningarhelgina, 20.500 manns hafa séð Pelikanaskjalið, 26.000 Hús andanna, 24.000 Beint á ská 33 1/3, sem einnig er Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 943 orð

Að sparka bolta

ð sparka bolta, að sparka bolta og svo snúa þeir sér í hring, var í gamla jólasöngnum eitthvað sem strákar einir gera. Kannski hefur þetta prentast svo vel inn í mig í æsku að boltaspark hefur aldrei náð á mér tökum. Líð líklega út ævina fyrir þann Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 943 orð

Að sparka bolta

ð sparka bolta, að sparka bolta og svo snúa þeir sér í hring, var í gamla jólasöngnum eitthvað sem strákar einir gera. Kannski hefur þetta prentast svo vel inn í mig í æsku að boltaspark hefur aldrei náð á mér tökum. Líð líklega út ævina fyrir þann Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 154 orð

Blús um landið VINIR Dóra er líklega duglegasta tónleikasveit landsins og er ek

kert lát á. Sveitin hefur farið um land allt og til ýmissa landa til tónleikahalds, iðulega með erlendum blúshetjum. inir Dóra hafa verið í góðu sambandi við blúsmenn í Chicago, og þá helst fyrir tilstilli söngvarans og munnhörpuleikarans Choiicago Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 231 orð

Borgarsnigla- dætraband SAMSTARF íslenskra sveita er ekki eins markvisst og ætti

að vera, en þegar vel tekst upp getur slíkt orðið báðum til framdráttar. Gott dæmi um það er samstarf Sniglabandsins og Borgardætra, sem hyggja á tangarsókn um landið á næstu mánuðum. yrsta vísbending um slíkt samstarf var lagið Apríkósusalsa á Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 3104 orð

Böl í Bosníu

Böl í Bosníu Í stríðshrjáðri Bosníu gerist margur persónulegur harmleikur, þar sem bræður berjast og fjölskyldur splundrast í átökum þjóðarbrota. Blaðamaður Morgunblaðsins bregður upp nokkrum myndum af einstaklingum, sem hann hitti þar. Texti og Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 465 orð

DÆGURTÓNLIST Er enskan móðurmál bullsins? ÍSLENSKU, JÁ TAKK FYRIR skemmstu lauk

hljómsveitin geðþekka Ham ferli sínum eftir sjö ára útgerð með miklum tónleikum í Tunglinu. Þeir tónleikar voru um margt merkilegir, meðal annars fyrir þá sök að ekki var selt áfengi í húsinu og þó var stemmningin magnaðri en elstu menn muna, og svo að Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 130 orð

Í BÍÓ að er ekki mikið til af óþokkum í íslenskum bíómyndum þótt þeir auðvitað

fyrirfinnist. Víkingamyndirnar bjóða uppá sígild varmenni en það er varla hægt að tala um óþokkatísku. Kaupfélagsvaldið fékk það óþvegið í Landi og sonum og Óðali feðranna og draugar fortíðar einkenndu Húsið og Ryð þótt með ólíkum hætti væri. Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 250 orð

Í tilefni 17

. júní Hinn 9. þ.m. benti Baldur Pálmason á það í Mbl., hversu hvimleitt er að sjá og heyra menn tala um, að "þetta eða hitt gerist á 17. júní". Jafnframt tekur hann fram, að margsinnis sé "á liðinni tíð búðið að finna að hinni óþörfu og leiðu notkun Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 1578 orð

Kampavínssósíalistinn

Breski spennusöguhöfundurinn Ken Follett nýtur ríkidæmisins sem metsölubækurnar hans hafa veitt honum. Nýjasta bók hans heitir Fallvölt gæfa eftir Arnald Indriðason ann er kallaður kampavínssósíalisti í Bretlandi. Spennusögur hans hafa gert hann Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 620 orð

KVIKMYNDIR Hver og hver og vill og verður?

AF ÓÞOKKA- TÍSKU Óþokkar eru ómissandi í bíó myndum og kvikmyndaborgin Hollywood hefur lengst af ekki verið í neinum vandræðum með að búa þá til. En það er orðið vandlifað í þessum heimi eftir að sígild varmenni eins og kommúnistar og nasistar hurfu af Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 1416 orð

KVIKMYNDIR/SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga illkvitnislega gamanmynd The Ref - Ho

stile Hostages, með Denis Leary, Judy Davis og Kevin Spacey í aðalhlutverkum. Á VALDI GÍSLA SINNA ÞAÐ ER aðfangadagskvöld en gus (Denis Leary) er ekki í neinu jólaskapi. Hann var að klúðra innbroti; setti í gang þjófavarnakerfið og komst naumlega undan Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 1418 orð

MATKRÁKAN/Hvað gerðu Íslendingar sér til hátíðabrigða í upphafi lýðveldis?

Rjómaþjóð og bóka Í TILEFNI 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins býður rótgrónasti veitingastaður Reykjavíkur, Hótel Borg, upp á fjölbreyttan lýðveldismatseðil á 1944 krónur. Hann er allólíkur þeim matseðli sem tíðkaðist í sömu salarkynnum fyrir 50 Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 1418 orð

MATKRÁKAN/Hvað gerðu Íslendingar sér til hátíðabrigða í upphafi lýðveldis?

Rjómaþjóð og bóka Í TILEFNI 50 ára afmælis íslenska lýðveldisins býður rótgrónasti veitingastaður Reykjavíkur, Hótel Borg, upp á fjölbreyttan lýðveldismatseðil á 1944 krónur. Hann er allólíkur þeim matseðli sem tíðkaðist í sömu salarkynnum fyrir 50 Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 243 orð

Sterkar tilfinningar

EKKI er langt síðan nánast allar bílskúrssveitir landsins voru að spila dauðarokk sem mest þær máttu. Sú tíska er horfin og ný tekin við, nú spilar flestar Seattlerokk, en þær dauðarokksveitir sem fremstar stóðu hafa þróað tónmál sitt áfram. lynur Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 133 orð

SUMARSLAGURINN er hafinn af fullum krafti og margir um hituna eins og endranær

. Ein þeirra sveita sem tekur þátt af kappi er stuðsveitin Vinir vors og blóma. Vinirnir luku fyrir skemmstu upptökum á breiðskífu, en sveitin leikur næst á Jónsmessuhátíð í Vestmannaeyjum, sem einskonar upphitun fyrir verslunarmannahelgina. Eftir það Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 641 orð

ÚR MYNDASAFNINU

ÓLAFUR K. MAGNÚSSON ÞJÓÐHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 1948 lampandi sólskin og himinblíða heilsaði Reykvíkingum þegar þeir fóru á fætur fimmtudaginn 17. júní 1948. Fólk dró fána að húni og þegar leið á morguninn var bærinn fánum skrýddur. Hátíðardagskráin hófst Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 641 orð

ÚR MYNDASAFNINU

ÓLAFUR K. MAGNÚSSON ÞJÓÐHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK 1948 lampandi sólskin og himinblíða heilsaði Reykvíkingum þegar þeir fóru á fætur fimmtudaginn 17. júní 1948. Fólk dró fána að húni og þegar leið á morguninn var bærinn fánum skrýddur. Hátíðardagskráin hófst Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 1288 orð

VERALDARVAFSTUREr hagkvæmni mesta auðlind okkar?

Orkuuppspretta Klettafjallanna vernig brygðist íslenskt samfélag við manni, sem ráðleggur raforkuframleiðendum að selja minna rafmagn til þess að þéna meira, sem vill selja ónýtta orkumöguleika eins og hlutabréf í kauphöllum, sem hvetur Meira
19. júní 1994 | Sunnudagsblað | 1288 orð

VERALDARVAFSTUREr hagkvæmni mesta auðlind okkar?

Orkuuppspretta Klettafjallanna vernig brygðist íslenskt samfélag við manni, sem ráðleggur raforkuframleiðendum að selja minna rafmagn til þess að þéna meira, sem vill selja ónýtta orkumöguleika eins og hlutabréf í kauphöllum, sem hvetur Meira

Daglegt líf (blaðauki)

19. júní 1994 | Daglegt líf (blaðauki) | 1165 orð

NÝIR BÍLAR

REYNSLUAKSTUR Kraftmikill og þýður Terrano II frá Nissan NISSAN-umboðið, Ingvar Helgason hf., hóf fyrir nokkru sölu á Nissan Terrano II jeppanum sem kynntur var hjá umboðinu á liðnu hausti en bíllinn var frumsýndur í Genf í mars í fyrra. Það er Meira

Ýmis aukablöð

19. júní 1994 | Blaðaukar | 320 orð

200% tollur

lagður á í Víetnam VÍETNÖMSK stjórnvöld hafa hækkað innflutningstolla af nýjum bílum úr 150% í 200%. Tilkynnt var um hækkunina um leið og samningur Renault við Vietnam Motors Corporation um samsetningu á Renault bílum í landinu var kynntur. Fluttir Meira
19. júní 1994 | Blaðaukar | 305 orð

35% bíla of seint

í skoðun RÚMLEGA þriðjungur alls bílaflota landsmanna er færður til aðalskoðunar eftir að lögbundinn skoðunartími er útrunninn, að sögn Karls Ragnars, forstjóra Bifreiðaskoðunar Íslands. Hann segir að fjölmargir taki þá áhættu að færa bílinn ekki til Meira
19. júní 1994 | Blaðaukar | 773 orð

Framleiða Fiat

eftir pöntunum FIAT hefur opnað nýja verksmiðju í borginni Melfi á Suður-Ítalíu þar sem þykir brotið blað í nýrri tækni og ekki síst í beitingu á vinnuafli. Verksmiðjan mun aðeins framleiða bíla upp í pantanir og verður því enginn floti óseldra bíla Meira
19. júní 1994 | Blaðaukar | 532 orð

Hraður og rándýr

Audi V-8 Quattro AUDI V-8 Quattro, leðurklædd límúsína með sítengdu aldrifi, flaggskip Audi, bíll sem losar ellefu milljónir kr., einn af þremur sem Hekla hf. og Audi-verksmiðjurnar í Þýskalandi lána í tilefni af lýðveldishátíðinni. Það er vart á færi Meira
19. júní 1994 | Blaðaukar | 532 orð

Hraður og rándýr

Audi V-8 Quattro AUDI V-8 Quattro, leðurklædd límúsína með sítengdu aldrifi, flaggskip Audi, bíll sem losar ellefu milljónir kr., einn af þremur sem Hekla hf. og Audi-verksmiðjurnar í Þýskalandi lána í tilefni af lýðveldishátíðinni. Það er vart á færi Meira
19. júní 1994 | Blaðaukar | 37 orð

Porsche í samstarf við Lada NÝ gerð af Lödu sem á að taka við af Samara er vænta

nleg innan tíðar. Porsche-verksmiðjurnar taka þátt í hönnun bílsins sem verður boðinn sem stallbakur og hlaðbakur. Meira
19. júní 1994 | Blaðaukar | 1718 orð

Síauknar kröfur

gerðar til búnaðar bíla og tækni til vöruflutninga Rætt við Ármann Leifsson í Bolungarvík sem í meira en þrjá áratugi hefur annast vöruflutninga milli Reykjavíkur og Vestfjarða. Ármann hefur nýlega fengið afhentan nýjan Volvo F12 bíl með drifi á öllum Meira
19. júní 1994 | Blaðaukar | 185 orð

Smáatriðin skipta máli

STÆRSTA nýjungin í verksmiðjunni í Melfi er framleiðsla-eftir-pöntun en hún veltur mikið til á því hve skamman tíma, (12 stundir), það tekur að setja saman einn bíl. En fleiri nýjungar eru í verksmiðjunni, einkum hvað varðar samsetningu á yfirbyggingu, Meira
19. júní 1994 | Blaðaukar | 372 orð

Vélhjólamenn vantreysta

nú tryggingafélögunum TRYGGINGAIÐGJÖLD af vélhjólum hækkuðu vorið 1991 um mörg hundruð prósent. Sniglum ásamt öðrum vélhjólamönnum í landinu ofbauð og það mótmælti. Árangurinn varð sá að tvö tryggingafélög í samvinnu við Snigla reiknuðu út ný iðgjöld Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.