Greinar laugardaginn 1. apríl 1995

Forsíða

1. apríl 1995 | Forsíða | 155 orð

Bill Clinton fagnað á Haítí

GEORGE Fisher yfirmaður bandaríska herliðsins á Haítí fól fjölþjóðasveit Sameinuðu þjóðanna (SÞ) yfirráð öryggismála á eynni í gær. Með því lýkur dvöl bandaríska herliðsins sem gekk á land á Haítí í september í fyrra til þess að tryggja valdatöku stjórnar Jean-Bertrands Aristides forseta. Meira
1. apríl 1995 | Forsíða | 69 orð

Dollar veikist

ÓVISSUÁSTAND á gjaldeyrismarkaði leiddi til þess að Bandaríkjadollar féll í verði og hefur aldrei verið lægri gagnvart japanska jeninu eftir stríð. Kostaði dollarinn 86,30 jen í gær og 1,3767 mörk við lok viðskipta. Dollarinn lækkaði þegar ekkert varð úr væntingum um vaxtalækkun í Japan. Fjárfestar losuðu sig við dollara. Meira
1. apríl 1995 | Forsíða | 163 orð

Kafbylur einangrar þorp á Sikiley

ÓVENJULEGT kuldahret hrellti íbúa sunnanverðrar Evrópu í gær og ekki er búist við að hlýni aftur fyrr en eftir nokkra daga. Þorp á Sikiley einangruðust og skólahald lagðist niður víða á Suður-Ítalíu vegna snjóa. Kuldakastið olli snjókomu í Búlgaríu og var þar alhvít jörð yfir að líta í stað vorgrænna akra. Níu hundruð þorp einangruðust og þar varð vatns-, rafmagns- og símasambandslaust. Meira
1. apríl 1995 | Forsíða | 136 orð

Ógna stöðugleika í heiminum

STJÓRNVÖLD í Rússlandi hafa sent norsku stjórninni harðorð mótmæli vegna ferða norsks njósnaskips fyrir innan rússneska lögsögu. Skýrði dagblaðið Aftenposten frá þessu í gær og sagði, að tónninn í mótmælunum minnti helst á kalda stríðið þegar það var upp á sitt besta. Meira
1. apríl 1995 | Forsíða | 66 orð

Reuter Sprengjutilræði í Búkarest?

SLÖKKVILIÐSMENN slökkva eld í braki Airbus-þotu sem hrapaði í grennd við Búkarest í gær. Allir um borð, 59 manns, fórust. Þotan var í eigu rúmensks ríkisflugfélags, sem neitar því algjörlega að flugmönnunum hafi orðið á mistök. Sjónarvottur segir að sprenging hafi orðið í þotunni áður en hún hrapaði og grunur leikur á að um sprengjutilræði hafi verið að ræða. Meira
1. apríl 1995 | Forsíða | 219 orð

Segja hernaðinum ljúka með falli Shali

OLEG Soskovets, fyrsti aðstoðarforsætisráðherra Rússlands, sagði í gær, að eiginlegum hernaðaraðgerðum í Tsjetsjníju muni ljúka með töku borgarinnar Shali en hún féll í hendur Rússum í gær. Hún var síðasta vígi tsjetsjenskra aðskilnaðarsinna og er nú mestur hluti landsins í höndum rússneska hersins. Meira

Fréttir

1. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 317 orð

13 daga skíðaganga til Ísafjarðar

INGÞÓR Bjarnason skíðagöngumaður á Akureyri leggur í dag, laugardag af stað í 13 daga göngu til Ísafjarðar. Hann verður einn á ferðinni og áætlar að renna sér niður í Tungudal í Ísafirði á skírdag og jafnvel taka þar þátt í skíðagöngumóti ef vel liggur á honum. Meira
1. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 323 orð

13 daga skíðaganga til Ísafjarðar

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 146 orð

14 manna hassveisla leyst upp

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 143 orð

14 manna hassveisla leyst upp

FÍKNIEFNALÖGREGLAN handtók 14 unglinga, flesta 15­16 ára, í hassveislu í húsi við Kaplaskjólsvegi í fyrrakvöld. Enginn unglinganna hefur áður komið við sögu fíkniefnamála, en að sögn lögreglu höfðu þeir haldið mikið til í þessu húsi í þrjár vikur og neytt kannabisefna og ofskynjunarefnisins alsælu. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 149 orð

15 leikskólar loka í mánuð

FIMMTÁN leikskólar í Reykjavík verða lokaðir í einn mánuð í sumar, frá 15. júlí til 15. ágúst. Að sögn Bergs Felixssonar framkvæmdastjóra Dagvistar barna, er lokunin vegna bygginga- og lóðaframkvæmda við skólana en þær eru óvenju miklar í sumar. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 222 orð

35 tillögur bárust

HUGVÍSIR, hugmyndasamkeppni ungs fólks í vísindum og tækni, er hafin hérlendis. Dómnefnd kom saman í fyrsta sinn í gær til að leggja mat á þær tillögur sem búið er að senda inn. Verða valdar sex tillögur í undanúrslit og þrjár þeirra sendar í Evrópukeppnina í Newcastle á Englandi 11. september. Val dómnefndar á tillögum í undanúrslit verður kynnt 4. apríl. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 375 orð

59 farast er þota hrapar í Rúmeníu

59 MANNS biðu bana þegar farþegaþota af gerðinni Airbus A310 hrapaði skömmu eftir flugtak á leið frá Búkarest til Brussel. Sjónarvottur sagði að sprenging hefði orðið í afturhluta þotunnar áður en hún hrapaði. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 770 orð

Aðstaða og tónlist verði boðin út

Fyrir skemmstu bárust fréttir af því að lögregla hefði í fjórgang verið kölluð á framhaldsskólaball í Reykjavík vegna slagsmála og líkamsmeiðinga. Flytja þurfti nokkra menn í fangageymslur og einn mann á slysadeild með sjúkrabíl. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 212 orð

Afskiptasemi Rússa verður ekki þoluð

LECH Walesa, forseti Póllands, sagði í gær, að Pólverjar ætluðu að gerast aðilar að Atlantshafsbandalaginu, NATO, hvað sem liði mótmælum Rússa og lagði áherslu á, að ekki yrði þoluð afskiptasemi af hálfu "ný-heimsvaldasinnaða" nágrannans í austri. Walesa er nú í opinberri heimsókn í Svíþjóð. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 159 orð

Áhyggjur af fjárhag þrátt fyrir lækkun sparnaðarkröfu

STJÓRN sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar gerði sérstaka bókun á fundi sínum 24. mars sl. þar sem áhyggjum af þröngri fjárhagsstöðu Borgarspítalans er lýst. Á fimmtudag var greint frá samkomulagi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og fjármálaráðherra við stóru sjúkrahúsin í Reykjavík um lausn á fjárhagsvanda þeirra. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1334 orð

"Áþján vótakerfisins verður að linna"

Kvótakerfið er eigendum smábáta þyrnir í augum og hafa þeir skorað á Alþingi að horfast í augu við þá staðreynd að það fullnægi hvorki grundvallarmannréttindum stjórnarskrár lýðveldisins né réttlætiskennd langstærsta hluta þeirra sem við kerfið hafa þurft að búa. Meira
1. apríl 1995 | Miðopna | 1197 orð

Baráttan stendur um jöfnunarþingsætið

Sex stjórnmálaflokkar bjóða fram á Austurlandi en kosið er um fimm þingsæti í kjördæminu, þar af eitt jöfnunarsæti. Að mati viðmælenda Guðmundar Sv. Hermannssonar snýst baráttan nú, eins og oftar, einkum um jöfnunarsætið Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 92 orð

Bátar losnuðu í Sandgerði

TVEIR stórir bátar losnuðu frá bryggju í Sandgerði í mjög slæmu veðri í gær. Bátarnir slógust í aðra báta sem leiddi til þess að einn bátur skemmdist. Mjög mikil ölduhæð var úti fyrir Sandgerði í veðrinu. Dufl, sem er staðsett um 5 mílur út af Stafnesi, mældi um 10 metra ölduhæð klukkan 19 í gær. Stórstreymt var og ýtti það undir öldugang. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 94 orð

Bátar losnuðu í Sandgerði

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 111 orð

Biskup Íslands heimsækir Háteigssöfnuð

BISKUP Íslands, herra Ólafur Skúlason, lýkur vísitasíu sinni um Reykjavíkurprófastsdæmi vestra með því að sækja Háteigssöfnuð heim, ásamt biskupsfrúnni Ebbu Sigurðardóttur, prófastinum sr. Ragnari Fjalari Lárussyni og prófastsfrúnni Herdísi Helgadóttur. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 87 orð

Bílasýning hjá Ræsi hf.

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 84 orð

Bílasýning hjá Ræsi hf.

RÆSIR HF. frumsýnir um helgina þrjár nýjar gerðir af Mazda 323 fólksbílum á Íslandi. Bílarnir munu taka við 323 línu fólksbíla sem framleidd hefur verið undanfarin ár. Nýi Mazda 323 bíllinn er gjörbreyttur í útliti enda er yfirbyggingin að öllu leyti ný hönnun. Grunngerðirnar eru þrjár, þrennra dyra hlaðbakur, fernra dyra stallbakur og fimm dyra F hlaðbakur. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 110 orð

Búast ekki við að loforðin verði efnd

JACQUES Chirac, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, lagði í gær leið sína í sundlaug í borginni Epinal í þeirri von að afla sér þar fylgismanna vegna forsetakosninganna eftir þrjár vikur. Þar voru aðallega börn fyrir en hann gaf sig engu að síður á tal við þau. Samkvæmt nýlegri skoðanakönnun hefur Chirac tapað fylgi en er þó enn talinn nokkuð öruggur um sigur. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 188 orð

Búist við að staðan skýrist í dag

BÚIST er við að það ráðist í dag á fundi samninganefndar ríkisins og Rafiðnaðarsambandsins hvort samningar við rafiðnaðarmenn takast án átaka. Á miðstjórnarfundi í Rafiðnaðarsambandinu í gær var samþykkt að ef til aðgerða komi myndu rafiðnaðarmenn hjá ríkinu, Landsvirkjun, Reykjavíkurborg og RARIK taka þátt í samræmdum aðgerðum. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 95 orð

Bæklingur um tilvísanakerfi

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 93 orð

Bæklingur um tilvísanakerfi

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ og Tryggingastofnun hafa gefið út upplýsingabækling um tilvísanakerfið. Bæklingurinn heitir "Spurningar og svör um tilvísanakerfið" og er hægt að nálgast hann hjá Tryggingastofnun og umboðum hennar, á heilsugæslustöðvum, sjúkrahúsum, læknastofum og í lyfjaverslunum. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 100 orð

Bætur gætu hækkað mikið

DÓMUR Hæstaréttar í fyrradag varðandi bætur til ungs manns sem hlotið hafði 10% örorku í umferðarslysi kann að hafa víðtækar afleiðingar varðandi bótagreiðslur tryggingafélaganna. Benedikt Sveinsson, stjórnarformaður Sjóvár-Almennra, sagði á aðalfundi félagsins í gær að dómurinn gæti haft þau áhrif að bótagreiðslur félagsins hækki mikið vegna slysatjóna sem urðu fyrir gildistöku skaðabótalaganna Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 46 orð

Dást að listinni

UNGAR rússneskar stúlkur virða fyrir sér listaverk eftir franska málarann Daumiere á sýningu sem opnuð var almenningi í Pétursborg í gær. Þar eru í fyrsta sinn sýnd 74 listaverk sem rússneski herinn tók úr þýskum listaverkasöfnum og flutti til Rússlands í heimsstyrjöldinni síðari. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 195 orð

Eftirlit í höndum lögreglu í Reykjavík

IÐNAÐAR- og viðskiptaráðuneyti hyggjast leggja til við Alþingi í haust að lögum um sölu notaðra ökutækja verði breytt þannig að skýrt verði kveðið á um að í Reykjavík verði eftirlit með bílasölum í höndum embættis lögreglustjóra. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | -1 orð

Ekki útilokað að taka síðar upp veiðileyfagjald

ÁRNI RAGNAR Árnason þingmaður fullyrti á fundi efstu frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins á Reykjanesi með Kópavogsbúum í fyrrakvöld að Íslendingar gætu ekki leyft sér að taka upp veiðileyfagjald eins og staða atvinnugreinarinnar væri um þessar mundir. Hann tók þó fram að umræða um auðlindaskatt ætti rétt á sér og ekki mætti útiloka að veiðileyfagjald yrði tekið upp síðar. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 99 orð

Eldri borgurum boðið til mannfagnaðar

ALÞÝÐUFLOKKURINN býður eldri borgurum til mannfagnaðar í Súlnasal Hótels Sögu á morgun klukkan hálffjögur. Boðið verður upp á kaffi og pönnukökur auk skemmtidagskrár. Rannveig Guðmundsdóttir félagsmálaráðherra og Ásta B. Þorsteinsdóttir formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar flytja ávörp. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 181 orð

Fangi ræðst á fangavörð

FANGI í Síðumúlafangelsinu barði fangavörð ítrekað í höfuðið sl. miðvikudagskvöld. Flytja varð fangavörðinn á slysadeild þar sem gert var að sárum hans, en sauma varð 14 spor í höfuðið. Hann er ekki alvarlega slasaður, en er frá vinnu. Haraldur Johannessen, fangelsismálastjóri, segir að ofbeldi meðal ungra fanga hafi aukist á seinni árum. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 185 orð

Fangi ræðst á fangavörð

1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 94 orð

Flóttamenn flýja Búrúndí

LÍTILL drengur aðstoðar móður sína við að lyfta föggum fjölskyldunnar upp á höfuð hennar svo að fjölskyldan geti flúið frá Búrúndí. Flóttamenn frá Rúanda, sem flýðu á síðasta ári til Búrúndi, halda för sinni nú áfram til Tansaníu í kjölfar endurtekinna árása hersins í Búrúndí. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 33 orð

Framsóknarsnælda til blindra

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, hefur afhent Blindrafélaginu, samtökum blindra og sjónskertra á Íslandi, hljóðsnældu sem inniheldur helstu áhersluatriði Framsóknarflokksins fyrir komandi kosningar. Snældan verður send til allra félaga Blindrafélagsins. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 34 orð

Framsóknarsnælda til blindra

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 97 orð

Frekari aðgerðir flugfreyja

"VIÐ höfum tekið ákvörðun um frekari aðgerðir, en við gefum ekkert upp að sinni," sagði Erla Hatlemark, formaður Flugfreyjufélags Íslands, í samtali við Morgunblaðið í gær. Þriggja daga verkfalli flugfreyja lauk á miðnætti í fyrrinótt. Stjórn Flugfreyjufélagsins og trúnaðarmannaráð fundaði á fimmtudagskvöld, til að taka ákvörðun um framhald aðgerða. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 54 orð

Fundur hjá hjónaklúbbi Neskirkju

HJÓNAKLÚBBUR Neskirkju hittist á sunnudaginn, þann 2. apríl næstkomandi klukkan 20.30 í félagsheimili kirkjunnar. Stutt er síðan klúbburinn var stofnaður og að þessu sinni heimsækir sr. Þorvaldur Karl Helgason klúbbinn, en hann veitir forystu Fjölskylduþjónustu kirkjunnar. Hann mun spjalla við hjón um uppbyggingu klúbbsins og gefa góð ráð. Allir velkomnir. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 67 orð

Fundur um launamisrétti

SAMTÖK um kvennalista í Reykjanesi halda hádegisfund í Listasafni Kópavogs, Gerðasafni, laugardaginn 1. apríl nk. Fundurinn hefst kl. 12 og ber yfirskriftina: Leiðréttum launamisréttið. Framsögu hafa Kristín Halldórsdóttir og Kristín Sigurðardóttir. Að loknum erindum þeirra gefst tími til spurninga og umræðna og kvennalistakonur kynna helstu stefnumál Kvennalistans. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 70 orð

Fundur um launamisrétti

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 163 orð

Fyrirlestur um kynlíf

SÓLSTÖÐUHÓPURINN heldur fyrirlestur í Norræna húsinu laugardaginn 1. apríl nk. kl. 13. Fyrirlesari er Jóna Ingibjörg Jónsdóttir sem kunn er af störfum sínum við kynfræðslu og kynlífsráðgjöf. Fyrirlesturinn nefnir Jóna Nánd í kynlífi ­ ljósár í burtu? en í honum kemur fram að nú á tímum standi hugmyndafræði um þýðingu kynlífs á krossgötum. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 165 orð

Fyrirlestur um kynlíf

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 147 orð

Gamlir blaðburðarstrákar hittast

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 146 orð

Gamlir blaðburðarstrákar hittast

FRIÐRIK Sophusson fjármálaráðherra heimsótti í gær einn af stórmörkuðum Bónuss, kynnti stefnu Sjálfstæðisflokksins og smakkaði á matvörusýnishornum ásamt Jóhannesi Jónssyni, framkvæmdastjóra Bónuss. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 276 orð

Gengið til samninga um sölu Hafnareyjar

STJÓRN Gunnarstinds hf. heimilaði í gær samningsgerð um sölu annars togara fyrirtækisins, Hafnareyjar. Tilboð hafa borist í skipið sem á þessari stundu er fyrirhugað að selja kvótalaust, að sögn Arnars Bjarnasonar rekstrarhagfræðings sem er nýlega orðinn stjórnarformaður fyrirtækisins. Gunnarstindur hf. varð til við sameiningu hraðfrystihúsanna á Stöðvarfirði og Breiðdalsvík. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 281 orð

Gera framsal Serba mögulegt

1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 279 orð

Gera framsal Serba mögulegt EFRI deild þýska

EFRI deild þýska þingsins samþykkti í gær lög sem gera fyrstu stríðsréttarhöldin frá því í lok heimsstyrjaldarinnar síðari möguleg. Verður Serbinn Dusan Tadic framseldur og leiddur fyrir stríðsglæpadómstólinn í Haag en hann er ákærður fyrir morð, barsmíðar, pyntingar og nauðganir á Króötum og múslimum í fangabúðum Serba. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 267 orð

Gjaldeyrisstaða rýrnar á 1. ársfjórðungi

GJALDEYRISFORÐI Seðlabankans batnaði um tæpa 3 milljarða kr. fyrstu tvo mánuði ársins. Þegar tekið hefur verið tillit til 10 milljarða kr. erlends láns sem ríkissjóður tók í janúar og lagði inn í bankann hefur staðan hins vegar versnað um rúma sjö milljarða á tímabilinu. Í marsmánuði hefur staðan síðan batnað um 2 milljarða kr. Meira
1. apríl 1995 | Smáfréttir | 71 orð

GLAUMBAR Um helgina verða ýmsir knattspyrnuleikir sýndir. Á lauga

Um helgina verða ýmsir knattspyrnuleikir sýndir. Á laugardag verður sýnt frá leik Everton og Blackburn í ensku úrvalsdeildinni og hefst sá leikur kl. 14. Á sunnudag leika Manchester United og Leeds Utd. og hefst leikurinn kl. 13. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 35 orð

Guðsþjónusta og fyrirlestur á Þingvöllum

GUÐSÞJÓNUSTA verður í Þingvallakirkju sunnudaginn 1. apríl kl. 14. Organisti er Einar Sigurðsson. Eftir guðsþjónustu mun dr. Gunnar Kristjánsson flytja fyrirlestur og sýna skyggnur um krossfestinguna í nútímamyndlist. Allir velkomnir. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 195 orð

Hagnaðurinn 624 milljónir króna í fyrra

HAGNAÐUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna og dótturfyrirtækja hennar var, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins, 624 milljónir í fyrra á móti 595 milljónum árið 1993. Þar af nam hagnaður SH í Reykjavík 303 milljónum króna á móti 227 milljónum árið 1993. Eigið fé SH um áramót var rúmlega 3,1 milljarður króna og er hagnaður síðasta árs því um 20% af eigin fé og hagnaður af veltu 2,7%. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 116 orð

Hansen enn efstur

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 110 orð

Hansen enn efstur

CURT Hansen er efstur með tveggja vinninga forskot á þau Piu Cramling og Margeir Pétursson, sem eru í 2.-3. sæti, eftir að hann bar sigurorð af Jóhanni Hjartarsyni í níundu umferð á Norðurlandaskákmótinu sem tefld var í gær. Önnur úrslit í níundu umferð urðu meðal annars þau að Margeir vann Simen Agdestein, Pia Cramling vann Helga Ólafsson og Jonny Hector vann Einar Gausel. Meira
1. apríl 1995 | Smáfréttir | 93 orð

HINN árlegi vorfundur III. ráðs ITC ver

HINN árlegi vorfundur III. ráðs ITC verður laugardaginn 1. apríl. Skráning hefst kl. 9 en félagsmáladagskrá kl. 10. Eftir hádegi fer fram ræðukeppni og einn keppandi frá hverri deild ráðsins. Að þessu sinni er ráðsfundurinn haldinn í Hákoni digra, sal HK, í íþróttahúsinu Digranesi í Kópavogi, vesturinngangur. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 1712 orð

Hundraða milljóna útgjaldaauki fyrir tryggingafélög

STÆRSTU tryggingafélög landsins segjast hvort um sig geta orðið fyrir hundraða milljóna króna útgjaldaauka vegna dóms Hæstaréttar frá á fimmtudag þar sem lækkaður var sá vaxtafótur sem notaður hefur verið við viðmiðun um Meira
1. apríl 1995 | Miðopna | 875 orð

Hverjir kjósa hvern?

SKOÐANAKANNANIR Hverjir kjósa hvern? Kennarar og heilbrigðisstarfsfólk kjósa einkum stjórnarandstöðuflokkana, meirihluti bænda kýs Framsókn en enginn Alþýðuflokkinn, Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 166 orð

Íslendingur dæmdur í 6 mánaða fangelsi

ÞRJÁTÍU og eins árs gamall Íslendingur hefur verið dæmdur til sex mánaða fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt fjórum ungum börnum sínum. Dómurinn féll í héraðsdómi í Heiðmörk í Noregi fyrir um tveimur vikum. Maðurinn hefur þegar afplánað 28 gæsluvarðhaldsdaga og verða þeir dregnir frá refsingunni. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 260 orð

Íslensk hönnun og spænsk smíði mætast

ÍSLENSK hönnun og spænsk smíði mætast í nýreistum gosbrunni á Íslandstorginu í Barcelona. Kári Pálsson starfsmaður tæknideildar Héðnissmiðju segir að gosbrunnurinn í Perlunni sé fyrirmynd gosbrunnsins á Spáni. Meira
1. apríl 1995 | Landsbyggðin | 137 orð

Íslenskir hvolpar útflutningsvara

Laxamýri-Áhugi erlendis á íslenska hundinum virðist fara vaxandi, en eftirspurn eftir hvolpum hefur aukist og svo virðist sem hér sé um útflutningsvöru að ræða. Margir aðilar hafa látið sér annt um fjárhundinn og skipuð hefur verið nefnd á vegum landbúnaðarráðuneytisins til þess að skila áliti um málefni hundsins. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 240 orð

Kennsla í verk- og listgreinum að eflast

ÁSLAUG Brynjólfsdóttir, fræðslustjóri í Reykjavík, segir það misskilning hjá kennurum í verk- og listgreinum að hún vilji að almennir grunnskólakennarar taki að sér kennslu í þeim. Hún segist alla tíð hafa lagt mikla áherslu á að auka og bæta kennslu í verk- og listgreinum. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 138 orð

"Klóka köngulóin" í Húsdýragarðinum

SAGAN um Klóku köngulóna verður leikin í Húsdýragarðinum um helgina. Næstkomandi helgi 1. og 2. apríl verður eftirfarandi dagskrá í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Klapphorn verður frá kl. 13 til 15 í fjárhúsinu en bornir voru 7 kiðlingar í sl. mánuði. Sagan um Klóku köngulóna verður leikin af Þórdísi Arnljótsdóttur, leikkonu, kl. 14 og kl. 15 í hesthúsinu. Meira
1. apríl 1995 | Landsbyggðin | 157 orð

Kosið verður um áfengisútsölu í Hveragerði

BÆJARSTJÓRN Hveragerðis hefur samþykkt að efnt skuli til atkvæðagreiðslu meðal bæjarbúa um það hvort vilji sé fyrir opnun áfengisútsölu á staðnum. Atkvæðagreiðslan mun fara fram samhliða kosningum til Alþingis 8. apríl næstkomandi. Tillagan sem borin var upp af meirihluta sjálfstæðismanna í bæjarstjórn var samþykkt með 6 atkvæðum gegn 1. Alþýðubandalag á móti Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 77 orð

Kvennó í kulda og trekki

PEYSUFATADAGUR var í gær hjá þriðja bekk Kvennaskólans í Reykjavík. Dagskráin hófst klukkan átta með gleðskap í heimahúsi og var síðan haldið í söngferðalag með strætó, meðal annars á Elliheimilið Grund. Dansað var á ýmsum heimilum fyrir eldri borgara í höfuðborginni og loks staldrað við í Kvennaskólanum í eftirmiðdaginn þar sem nemendur gæddu sér á heitu kakói og vöfflum. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kvennó í kulda og trekki

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 128 orð

Könnuð verði nýting á heimgreiðslum

FULLTRÚAR Sjálfstæðisflokksins í borgarráði hafa lagt fram tillögu um að kannað verði hvernig greiðslur til foreldra sem velja að vera heima með börnum sínum hafi nýst. Ennfremur hversu margir foreldrar þeirra 500 barna, sem njóta 6.000 króna heimgreiðslu á mánuði, nýti þær til kaupa á þjónustu dagmæðra. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 129 orð

Lettar og Rússar deila um flóttafólk

HÖRÐ deila hefur blossað upp milli Rússa og Letta um örlög 105 flóttamanna frá Miðausturlöndum og Asíu, sem hafa verið sendir fram og aftur milli Rússlands og Eystrasaltsríkja með lestum í rúma viku. Meira
1. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 230 orð

Lifir og hrærist í tónlistinni

"ÉG byrjaði að læra á trompet í tónlistarskólanum í Mosfellsbæ þegar ég var 9 ára og hef verið að síðan," sagði Magnús Magnússon. "Mamma vildi að við bræðurnir lærðum á klarinett, en það var ekki til í skólanum þegar við byrjuðum, við fengum gamla beyglaða lúðra. Þetta var spennandi byrjun, mjög gaman þannig að ég hef haldið áfram í þessu. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 44 orð

Lokaprédikanir í guðfræðideild

ÞRÍR guðfræðinemar flytja lokaprédikanir sínar við guðfræðideild Háskóla Íslands í dag, laugardaginn 1. apríl. Þeir eru Arnaldur Bárðarson, Stefán Karlsson og Sveinbjörn Einarsson. Athöfnin sem hefst kl. 14 fer fram í kapellu Háskólans (2. hæð í aðalbyggingu) og eru allir velkomnir. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 77 orð

Meistaramót í púslu í Götugrillinu

FYRSTI Íslandsmeistarinn í skutluflugi var krýndur sl. laugardag. Í dag verður þriðja og síðasta Íslandsmótið í röð óvenjulegra Íslandsmeistaramóta Götugrillsins, Vífilfells og Eymundsson, er keppt verður í púslu. Meira
1. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 124 orð

Messur

1. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 120 orð

Messur

AKURERYARPRESTAKALL: Sunnudagaskóli verður í Safnaðarheimilinu kl. 11.00. Fimm ára börn, sem ekki hafa fengið bókina Kata og Óli fara í kirkju geta vitjað hennar í sunnudagaskólanum. Fermingarguðsþjónusta verður í Akureyrarkirkju á sunnudag kl. 10.30. GLERÁRKIRKJA: Biblíulestur og bænastund í kirkjunni kl. 11.00 í dag, Fjölskylduguðsþjónusta verður í kirkjunni kl. 11. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 73 orð

Morgunblaðið/Haukur Snorrason

ÓVÍST er hvort einhver loðnuskip halda til veiða þegar veðrið, sem hamlað hefur veiðum síðustu daga, gengur niður. Afli íslenskra skipa á loðnuvertíðinni er nú orðinn um 690.000 tonn, en erlend skip lönduðu alls 33.500 tonnum hér. Alls hafa íslenskar verksmiðjur því tekið á móti um 723.000 tonnum til vinnslu. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 116 orð

Mótmæli send útvarpsráði

NÁTTÚRULAGAFLOKKUR Íslands hefur sent útvarpsráði mótmæli vegna vinnubragða við umfjöllun um framboð flokksins, en talsmenn flokksins telja að um gróf hlutleysisbrot hafi verið að ræða af hálfu fréttastofu Útvarps og Sjónvarps gagnvart flokknum. Er þess óskað að málið verði kannað fyrir kosningar og flokknum gefinn kostur á að skýra sjónarmið sín í kosningabaráttunni. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 129 orð

Nauðsyn á nánara samstarfi

EVRÓPA og Bandaríkin eiga að vinna betur saman að því að leysa alþjóðleg vandamál en það er óþarfi að koma nýrri skipan á Atlantshafssamstarfið. Kemur þetta fram í grein eftir Klaus Kinkel, utanríkisráðherra Þýskalands, og birtist í dagblaðinu International Herald Tribune í fyrradag. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 226 orð

Nemar í hlutastarfi skrópa í skólanum

MEIRIHLUTI framhaldsskólanemenda í hlutastarfi hjá Hagkaup virðist ætla að skrópa í skólanum og mæta til vinnu á meðan á kennslu stendur á laugardögum og í dymbilvikunni. Óskar Magnússon, forstjóri Hagkaups, sagði útlit fyrir að dymbilvikan yrði þyngst í verslunum fyrirtækisins. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 284 orð

Norska sendinefndin andvíg tillögu Íslands

ÓFORMLEGAR þreifingar hafa átt sér stað milli sendinefnda Íslands og Noregs á úthafsveiðiráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í New York um lausn Smugudeilunnar. Þessar þreifingar hafa hins vegar engan árangur borið, að sögn Helga Ágústssonar, sendiherra og formanns íslenzku sendinefndarinnar. Norðmenn töluðu á fimmtudag gegn tillöguflutningi Íslands á ráðstefnunni. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 305 orð

Ný framleiðslulína frá Disney

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 299 orð

Ný framleiðslulína frá Disney

WALT Disney fyrirtækið hefur nú hafið framleiðslu á teiknimyndum sem koma eingöngu út á myndbandi. Hingað til hafa allar myndir verið hannaðar fyrir hvíta tjaldið og komið út á myndbandi síðar. Fyrsta myndin sem Disney gefur út eingöngu á myndbandi er framhald hinnar geysivinsælu myndar Alladin og nefnist hún Jafar snýr aftur. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 40 orð

Óánægðir bændur

BÆNDUR í Bæjaralandi eru ekki ánægðir með kjör sín og telja ástæðu þess vera sterka stöðu þýska marksins gagnvart öðrum evrópskum gjaldmiðlum. Mótmæltu þeir bágum kjörum í München í gær með því að ganga um með risavaxin mörk. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 41 orð

Óánægðir bændur

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 373 orð

"Ómetanlegur fornleifafundur"

HAUSKÚPA og bein sem talin eru nær örugglega af Agli Skalla-Grímssyni voru grafin upp skammt frá Mosfellskirkju í fyrradag og þykir þessi fundur staðfesta kenningar um sannleiksgildi Íslendingasagna. Dr. Þórður Harðarson hafði frumkvæði að greftinum, eftir að bandaríski fræðimaðurinn Jesse Boyck hafði samband við hann og veitti vísbendingar um hvar í jörðu beinin gæti verið að finna. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 212 orð

Óvíst um kennslu í grunnskólum

ÁKVÖRÐUN um hvernig kennslu í 1.-9. bekk grunnskólans verður hagað á þessu skólaári verður tekin á fundi allra fræðslustjóra í landinu og menntamálaráðherra nk. mánudag. Kennarafélögin og skólastjórar leggja mikla áherslu á að allir nemendur grunnskólans fái einhverja viðbótarkennslu vegna verkfallsins, en ekki bara nemendur 10. bekkjar. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 110 orð

Prédikari frá Bandaríkjunum í heimsókn

BANDARÍSKI prédikarinn Bob Weiner kemur í heimsókn til landsins 5. apríl og verður með samkomur í Veginum, kristnu samfélagi, og söfnuðinum Orði lífsins. Bob Weiner er vel þekktur prédikari í sínu heimalandi og hefur auk þess starfað í mörgum öðrum löndum í fjölda ára. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 40 orð

Rauða fjöðrin seld um helgina

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 39 orð

Rauða fjöðrin seld um helgina

LANDSSÖFNUN Lionshreyfingarinnar á rauðu fjöðrinni fer fram nú um helgina, hófst raunar í gær. Fjármunir, sem safnast við söluna renna allir til stofnunar Gigtarrannsóknarstofnunar Íslands. Söfnuninni lýkur á sunnudag. Hver fjöður kostar 300,- krónur. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 744 orð

Ráðuneytið segir útreikninga sérfræðinga ranga

HEILBRIGÐISRÁÐUNEYTIÐ vísar á bug þeim fullyrðingum sérfræðilækna að tilvísanakerfi hafi verulegan kostnaðarauka í för með sér. Ráðuneytið hefur farið yfir útreikninga sérfræðinga og heldur því fram sem fyrr, að spara megi 100 milljónir á ári með tilvísunum. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 49 orð

Reuter Dást að listinni

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 174 orð

Samið í Verslunarskóla

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 170 orð

Samið í Verslunarskóla

SAMNINGAR tókust milli HÍK og Verslunarskólans í gærkvöldi og hefur verkfalli verið frestað. Kennsla hefst í skólanum n.k. mánudag samkvæmt stundaskrá. Samningurinn er efnislega samhljóða samningi ríkisins og kennara sem undirritaður var sl. mánudag. Úrskurðarnefnd er falið að fjalla um ágreining um réttindamál. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 484 orð

San Francisco ballettinn húsnæðislaus í tvö ár

ÓVISSA blasir nú við San Francisco ballettinum, sem undanfarin ár hefur lagt jafnt gagnrýnendur sem áhorfendur að fótum sér undir stjórn Helga Tómassonar. Leikhúsinu, sem ballettinn deilir með óperu borgarinnar, verður lokað um áramót til viðgerða, sem taka eiga tvö ár. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 110 orð

Sérstök heimilisuppbót eftir fyrri reglum

ÞEIR lífeyrisþegar sem misstu eða fengu skerta sérstaka heimilisuppbót 1. mars sl. munu fá hana greidda í apríl með sama hætti og fyrr, bæði fyrir mars og apríl. Sérstök heimilisuppbót er eingöngu greidd lífeyrisþegum sem búa einir. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 258 orð

Smásöluverð nautakjöts hækkar um 5­7%

VERÐ til framleiðenda nauta- og nautgripakjöts hækkar nú um mánaðamótin úr 283 krónum fyrir kílóið í 311 krónur, eða um 10%, og í framhaldi af því má búast við að smásöluverð nautakjöts hækki um 5­7%. Samkvæmt búvörulögum tekur sexmannanefnd formlega ákvörðun um þessa verðbreytingu, en hún er tekin í samræmi við ósk fulltrúa bænda í nefndinni. Minnkandi framleiðsla Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 283 orð

Stofnanir ESB verði skilvirkari

FUNDI flokka kristilegra demókrata og íhaldsmanna í Evrópu lauk í Brussel í gær. Í lokaályktun fundarins segir að efla verði stofnanir Evrópusambandsins á ríkjaráðstefnunni, sem hefst á næsta ári, þannig að þær geti brugðizt við aðsteðjandi vanda og að þær verði skilvirkar, þótt aðildarríkjum fjölgi á næstu árum. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 337 orð

Stuttu verkfalli á Hornafirði aflýst

VERKFALL sem boðað var til á miðnætti aðfaranótt 31. mars hjá verslunar- og skrifstofufólki á Höfn í Hornafirði stóð yfir í eina og hálfa klukkustund. Verkfallið leystist eftir að samið hafði verið um kauphvatakerfi við starfsfólk Kaupfélags A-Skaftfellinga. Það felur í sér kauphækkanir í takt við batnandi rekstur félagsins. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 297 orð

Svíar og Finnar áfram hjá ESA?

Svíar og Finnar áfram hjá ESA? MARGT bendir nú til að áfram verði sænskir, finnskir og austurrískir starfsmenn hjá Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) þrátt fyrir að þessar þjóðir hafi nú gengið úr EFTA í Evrópusambandið. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 169 orð

Tollasamkomulag ólíklegt

KLAUS Kinkel og Douglas Hurd, utanríkisráðherrar Þýskalands og Bretlands, vöruðu Tyrki í gær við því að hernaður þeirra í Norður-Írak gæti stefnt í hættu samþykki á tollasamkomulagi Tyrkja og Evrópusambandsins. "Við erum að komast í þá stöðu að erfitt geti reynst að veita Tyrkjum aðstoð við að fá samkomulagið samþykkt," sagði Kinkel. Hvatti hann Tyrki til að kalla herlið sitt heim frá N-Írak. Meira
1. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 205 orð

Um 500 nemendur í 7 deildum

KYNNINGARDAGUR Tónlistarskólans á Akureyri verður á morgun, sunnudaginn 2. apríl í íþróttaskemmunni. Dagskráin hefst kl. 11.00 og stendur fram að kvöldmat. Tónleikar verða haldnir á hálftíma fresti, hinir fyrstu 11.30 og þeir síðustu hefjast kl. 18. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 449 orð

Veðurhorfur:

Veðurhorfur: Allhvöss eða hvöss vestan- og suðvestanátt, talsverður éljagangur og skafrenningur. Heldur hægari og dregur úr éljum með kvöldinu. Frost 3­7 stig. Skíðafæri gott og nægur snjór. Opið: Kl. 10­18 fös., laug., sun. og mán. Á þri., mið. og fim. er opið kl. 10­22. Upplýsingar í síma 91-801111. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 45 orð

Verðlaun afhent á skákmóti Norðurlanda

VERÐLAUNAAFHENDING fer fram í Borgartúni 6 sunnudaginn 2. apríl kl. 20.30. Auk verðlauna í mótinu veðrur afhent viðurkenning til Skákmanns Norðurlanda en hann verður útnefndur á aðalfundi Skáksambands Norðurlanda sem fram fer á Hótel Loftleiðum í dag, laugardaginn 1. apríl. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 212 orð

Verður sviptur þingsæti sínu

ÁFRÝJUNARRÉTTUR í París úrksurðaði í gær kaupsýslumanninn Bernard Tapie gjaldþrota en hann varð þekktur fyrir afskipti sín af stjórnmálum, íþróttum og fésýslu. Dómsmálaráðuneytið getur nú áfrýjað til stjórnlagadómstólsins franska um að svipta Tapie sæti sínu á franska þinginu, svo og sæti hans á Evrópuþinginu og meina honum að gegna opinberu embætti í fimm ár. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 47 orð

Vettvangsfræðsla Fuglaverndunarfélagsins

NÆSTA vettvangsfræðsla Fuglaverndarfélags Íslands verður sunnudaginn 2. apríl við Olíustöðina í Skerjafirði frá kl. 13­16. Fuglalíf í Skerjafirði er fjölbreytt að venju, endur, mávar og vaðfuglar. Þá má búast við þeim farfuglum sem snemma eru á ferðinni. Reyndir fuglaskoðarar verða til aðstoðar með fjarsjár. Meira
1. apríl 1995 | Erlendar fréttir | 157 orð

Viðræður ganga vel

FLEST benti til þess í gær að fulltrúar Evrópusambandsins, ESB, og Kanadastjórnar væru að ná samkomulagi í fiskveiðideilu ríkjanna. ESB varaði Kanadamenn þó við því að ráðast gegn spænskum togunum. Hefur nú þegar náðst í megindráttum samkomulag um verndun fiskistofna, sem var aðalkrafa Kanadamanna. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 347 orð

Vilja fá hlutdeild í sparnaði bankanna

BANKASTARFSMENN krefjast þess að fá hlutdeild í þeim sparnaði og hagræðingu sem orðið hafa í íslenska bankakerfinu á síðustu árum. Þetta var samþykkt á 39. þingi Sambands íslenskra bankamanna sem lauk fyrir skömmu. Friðbert Traustason, nýkjörinn formaður sambandsins, sagði að bankarnir hefðu sparað mikla fjármuni á síðustu árum með hagræðingu og sparnaði. Meira
1. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 71 orð

Vínartónleikar við Hrafnagil

VÍNARTÓNLEIKAR söngdeildar Tónlistarskóla Eyjafjarðar verða haldnir í blómaskálanum Vín við Hrafnagil á morgun, sunnudaginn 2. apríl kl. 20.30. Íslensk og erlend sönglög Fram koma sex söngnemendur, Anna Júlíana Þórólfsdóttir, Elvý Hreinsdóttir, Herdís Ármannsdóttir, Ingunn Aradóttir, Jóhannes Gíslason og Valgerður Schiöth og flytja íslensk og erlend sönglög, Meira
1. apríl 1995 | Landsbyggðin | 129 orð

Vörukynning í Grímsey

Grímsey -Stefán Vilhjálmsson, matvælafræðingur á Kjötiðnaðarstöð KEA, heimsótti ásamt Helga Örlygssyni, í kaffibrennslu, og Jörundi Traustasyni, í brauðgerð KEA, Grímseyinga og kynnti fyrir þeim ýmsar norðlenskar vörutegundir í tilefni Norðlenskra daga sem nú standa yfir í kaupfélagsbúðum. Grímseyingar flykktust á vörukynninguna en m.a. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 26 orð

ÞJÓÐVAKI býður eldri borgurum í Garðabæ, Kópavogi

ÞJÓÐVAKI býður eldri borgurum í Garðabæ, Kópavogi og Hafnarfirði í skemmtisiglingu með s.s. Árnesi þriðjudaginn 4. apríl kl. 14. Upplýsingar á kosningaskrifstofu Þjóðvaka í Hafnarfirði eða Reykjavík. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 118 orð

Þjóðvaki spilaði sig út í horn

SVANUR Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, segir að með yfirlýsingu Þjóðvaka um myndun félagshyggjustjórnar eftir kosningar og að hafna stjórnarsamstarfi við Sjálfstæðisflokkinn, hafi Þjóðvaki "spilað sig út í horn" og minnkað svigrúm forystumanna framboðsins til stjórnarmyndunar eftir kosningar. Meira
1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 228 orð

Þokkaleg mæting

ÞOKKALEG mæting var í öldungadeildum framhaldsskólanna að loknu sex vikna verkfalli kennara á fimmtudag. Víða fengust þau svör að ekki væri hægt að gefa upplýsingar um endanlegt brotthvarf frá námi fyrr en í næstu viku. Meira
1. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 142 orð

Ætla að verða gítarleikari

JÓN Gísli Egilsson er 8 ára nemandi í gítardeild Tónlistarskólans á Akureyri. Hann byrjaði að læra á gítar í fyrravetur og er afar áhugasamur nemandi sem ætlar sér að halda áfram að læra. "Þetta er annar veturinn minn og mér finnst mjög gaman að læra á gítar," sagði Jón Gísli. Meira
1. apríl 1995 | Akureyri og nágrenni | 145 orð

Ætla að verða gítarleikari

1. apríl 1995 | Innlendar fréttir | 300 orð

Öllu starfsfólki sagt upp

ÖLLUM starfsmönnum sútunarverksmiðjunnar Loðskinns hf. á Sauðárkróki, 60 talsins, var sagt upp störfum í gær vegna fyrirsjáanlegs hráefnisskorts, að sögn Birgis Bjarnasonar, framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Afkastageta verksmiðjunnar er 200­250 þúsund gærur á ári, en um áramót hafði fyrirtækið hins vegar 100 þúsund hrágærur til verkunar. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 1995 | Leiðarar | 617 orð

BREYTT VIÐHORF Í SMUGUDEILU

BREYTT VIÐHORF Í SMUGUDEILU DDMUND Bye, formaður Norges Fiskarlag, hefur boðað breytta afstöðu þessara heildarsamtaka norsks sjávarútvegs gagnvart veiðum Íslendinga í Smugunni. Meira
1. apríl 1995 | Staksteinar | 285 orð

»Vöruútflutningur eykst um 20% HEILDARVÖRUÚTFLUTNINGUR í fyrra nam 113,5

HEILDARVÖRUÚTFLUTNINGUR í fyrra nam 113,5 milljörðum króna og jókst um 20% frá árinu á undan. Verðmæti útfluttrar þjónustu nam 49,3 milljörðum króna og jókst um tæp 7%. Þetta er mjög jákvæð þróun sem skilaði sér í 10 milljarða afgangi á viðskiptum við önnur lönd 1994. Verðmætisaukning Meira

Menning

1. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 323 orð

Allir uppreisnarmennirnir eru látnir

FRÆGASTA dauðasena Sals Mineos átti sér stað þegar hann var fimmtán ára. Hann var þá í hlutverki Platos, vandræðaunglings sem var að fikta við byssur og hnífa, og var skotinn af löggum í örmum James Dean í myndinni Uppreisnarmaður án málstaðar eða "Rebel Without a Cause" frá árinu 1955. Dauðdagi Mineos sjálfs kom síðar og var ámóta átakanlegur og óvæntur. Hinn 12. Meira
1. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 189 orð

Ekkert verkfall í Suðurhlíðarskóla

Á MEÐAN nemendur í flestum grunnskólum landsins sváfu út á morgnana, í verkfalli kennara, voru nokkrir sem þurftu að sætta sig við að vera rifnir upp úr hlýjum bólum sínum og fara í skólann. Það voru nemendur Suðurhlíðarskóla, en það er fámennur einkaskóli sem starfræktur er af sjöunda dags aðventistum og er til húsa fyrir neðan Fossvogskirkjugarð í Reykjavík. Meira
1. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 79 orð

Hrintikonu sinniá vegg

LEIKARINN Eric Roberts, bróðir Júlíu, var bókaður af lögreglu eftir að hann hrinti eiginkonu sinni, Elizu, á vegg á heimili þeirra í Los Angeles. Lögreglan brást við neyðarkalli hennar og handtók Roberts, sem var seinna látinn laus gegn um þriggja milljóna króna tryggingu. Meira
1. apríl 1995 | Fólk í fréttum | 120 orð

John Ford í Cannes

NÆSTA kvikmyndahátíð í Cannes verður helguð minningu leikstjórans Johns Fords, sem er einna frægastur fyrir hina sígildu vestra sína. Á meðal þeirra eru Stagecoach, Fort Apache, Rio Grande og Two Rode Together. Auk þess gerði hann heimildarmyndir, fræðslumyndir og stórmyndir á borð við Mogambo með Clark Gable, Övu Gardner og Grace Kelly. Meira
1. apríl 1995 | Tónlist | 482 orð

Þingeyskur þróttur

Músíktilraunir, hljómsveitakeppni Tónabæjar, loka undanúrslitakvöld. Þátt tóku Tartarus, Blunt, Kuffs, Free Zippy Flavours, Morð, 200.000 naglbítar, Allt í hönk, Jelly Belly og Border. Haldið í Tónabæ 30. mars. Meira

Umræðan

1. apríl 1995 | Aðsent efni | 544 orð

Aðgerðir gegn atvinnuleysi

Atvinnuleysistryggingar - átaksverkefni og námskeið NOKKRAR veigamiklar breytingar hafa verið gerðar á lögum um atvinnuleysistryggingar sem miða að því að styrkja stöðu þeirra sem eru atvinnulausir. Á árinu 1993 var hætt að takmarka rétt til bóta við aðild að stéttarfélagi. Þá fengu sjálfstætt starfandi einstaklingar rétt til atvinnuleysisbóta. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 440 orð

Aðgerðir gegn ofbeldi og glæpum

Aukið ofbeldi í þjóðfélaginu er staðreynd, um það vitna fjölmiðlar á degi hverjum. Það verður að grípa til aðgerða áður en ástandið verður óviðráðanlegt. Sú þróun sem átt hefur sér stað hlýtur að vekja upp spurningar um hvar vandinn liggi og hvernig taka beri á honum. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | -1 orð

Arnþrúður Karls dóttir leiðrétt

FRAMBJÓÐANDI Framsóknarflokksins, Arnþrúður Karlsdóttir, er nýtin á greinar sínar. Í Mbl. sl. fimmtudag endurbirti hún grein er birst hafði nokkrum dögum áður í Tímanum! Ég sá mig knúinn að biðja Tímann fyrir athugasemdir af minni hálfu við þá grein vegna þess að þar var farið með rangfærslur. Er nú óhjákvæmilegt að biðja einnig Mbl. að birta eftirfarandi. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 900 orð

Auðlindin og fjármagnið

NÚ FER vertíðin í hönd, og að venju eru margir orðnir kvótalitlir og verða því að kaupa sér þorskkvóta samkvæmt fyrirmælum alþingismanna. Þessir kvótar kosta nú á gangverði 90 kr./kg eða 90.000 kr./tonn. "Varanlegir" kvótar kosta hinsvegar 250 kr./kg eða 250.000 kr./tonn. Sá sem selur 1. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 862 orð

Áform um einkavæðingu Pósts og síma

FRJÁLSHYGGJUMENN hafa haft hægt um sig að undanförnu. Síðan þeir töpuðu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningunum í fyrra og klúðruðu SVR-málinu hefur ekki mikið frá þeim heyrst. Þriðjudagskvöldið 28. mars varð skyndileg breyting þar á. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 1279 orð

Einsetinn eða tvísetinn skóli

ALLIR vilja einsetinn skóla. Það virðist ljóst af blaðaskrifum undanfarin ár. En verður það að veruleika? Ef 3ja grein grunnskólalaga kemur til framkvæmda verða flestir skólar landsins orðnir einsetnir haustið 1999, þ.e. ein kennslustofa verður frátekin fyrir hvern bekk. Fyrir 30 árum voru stærstu skólar Reykjavíkur þrísetnir. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 483 orð

Fer barnið þitt í dauðaherbergið?

VITA foreldrar framhaldsskólanemenda að skemmtanir skólanna eru með þeim ósköpum að lögreglan verður oft að hafa afskipti af þeim? Vita foreldrar að margir nemendur á skólaböllum lenda í svokölluðum dauðaherbergjum þar sem þeim er hjúkrað sem missa meðvitund sakir ofurölvunar? Vita foreldrar að oft kemur til illvígra átaka á böllunum þar sem jafnvel hnífum er beitt? Vita foreldrar Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 1187 orð

Framsýni

SÍÐUSTU 100 árin hefur Íslenskt samfélag tekið meiri og örari breytingum en áður eru dæmi um. Ekkert lát virðist vera þar á. Samfélagið í dag er þannig gjörólíkt því sem var fyrir 15 árum og aðstæður og viðhorf eru gjörbreytt Orsakavaldar atburða-rásarinnar Á síðustu 15 árum voru margir samfélagskraftar leystir úr læðingi. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 551 orð

Goðsögnin um tveggja flokka ríkisstjórn

EITT helsta áhersluatriði Sjálfstæðisflokksins í kosningabaráttunni er goðsögnin um tveggja flokka ríkisstjórn. Þar er gefið í skyn að forsenda réttlátra og skynsamlegra stjórnarhátta sé í því fólgin að tveir og ekki fleiri en tveir stjórnmálaflokkar sitji saman í ríkisstjórn. Viðeyjarskotta er tveggja flokka stjórn Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 403 orð

Hugarafl þitt! Vilt þú hafa áhrif á framtíð þína?

Hugarafl þitt! Vilt þú hafa áhrif á framtíð þína? Til að draumar okkar um betri kjör rætist, segir Sigurður Magnússon, þurfum við áframhaldandi stöðugleika. SÚ RÍKISSTJÓRN sem nú hefur verið við völd liðið kjörtímabil hefur sannað með sjáanlegum árangri stefnu sína. Meira
1. apríl 1995 | Velvakandi | 453 orð

Hvað er LEO?

LEO er unga fólkið í Lionshreyfingunni. Leo stendur fyrir Leadership, Experience og Opportunity, eða Forysta, Reynsla og Tækifæri. Fyrsti Leoklúbburinn var stofnaður í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum árið 1957 og í dag eru nærri 5000 Leoklúbbar í 122 löndum, með 120 þúsund félaga. Allir Leoklúbbar eru blandaðir strákum og stelpum á aldrinum 14­28 ára. Á Íslandi eru starfandi þrír Leoklúbbar, Leokl. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 927 orð

Ísland og hafið

HÉR VERÐUR reynt að draga upp mynd sem gæti orðið til þess að vekja áhuga borgaryfirvalda, fyrirtækja, stofnana og samtaka í sjávarútvegi, ferðaþjónustu og öðrum greinum til að taka höndum saman, t.d. í formi hlutafélags- eða styrktaraðildar, en þó undir forystu borgarinnar. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 289 orð

Kalt vinstra vor?

Kalt vinstra vor? Við blasir því hið kalda, vinstra vor, segir Katrín Fjeldsted, öfugt við vilja 80% kjósenda Í NÝLEGRI skoðanakönnun, sem gerð var af Félagsvísindastofnun Háskólans, kom fram að um 80% vilja tveggja flokka stjórn og um 60% að Davíð Oddsson verði forsætisráðherra á næsta kjörtímabili. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 1136 orð

Kennaraháskóli Íslands mennti kennara allra skólastiga

UM hríð hafa allflestir nemendur sem fengið hafa inngöngu í Fósturskóla Íslands verið með stúdentspróf. Það þýðir að þeir hafa skráð sig í framhaldsskóla eftir að hafa lokið námi frá framhaldsskóla. Nám Fósturskólans hefur færst æ meir að háskólanámi en skólinn er enn skilgreindur á framhaldsskólastigi. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 1000 orð

Kjósum Kvennalistann gegn ofbeldi

ÞAÐ varð uppi fótur og fit þegar Guðni Ágústsson, einn af frambjóðendum Framsóknarflokksins, lét opinberlega ummæli falla, er ýmsum fannst lýsa fordómum í garð fólks af erlendum uppruna. Var honum þá umsvifalaust stillt upp við vegg og gjört að standa fyrir máli sínu. Og það gerði hann. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | -1 orð

Kosningar og menning

Í FJÖLMIÐLAUMRÆÐUNNI undanfarið hefur menningarstefnu stjórnmálaflokkanna verið sniðinn heldur þröngur stakkurinn. Helst er að sjá að íslensk menning sé orðin eitthvað sem skipti flesta stjórnmálamenn litlu sem engu máli. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 570 orð

Kosningar og menning

1. apríl 1995 | Aðsent efni | 1175 orð

Kvótakerfið Kvótakerfið hefur ekki, að mati

Það er fyrst nú eftir tíu ár, sem menn eru almennt að byrja að átta sig á eðli þeirrar ófreskju sem kvótakerfið er. Ófreskju, sem í reynd hefur í stað uppbyggingar eytt þeim fiskstofnum, sem vernda átti. Fyrir tíu árum, þegar kvótakerfinu var þröngvað upp á þjóðina eftir markvissa uppbyggingu skrapdagakerfisins með stoppdögum og tegundastýringu, upphófst sú skálmöld, sem varað hefur síðan. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 1221 orð

Lánasjóður íslenskra námsmanna

Lánasjóður íslenskra námsmanna Afleiðingar laga nr. 21/1992 Ljóst er að nemar með börn þurfa öðru fremur, segir Solveig Sturlaugsdóttir, að hafa vissan sveigjanleika í námi. Í MORGUNBLAÐINU fimmtudaginn 23. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 584 orð

Lægra verðlag ­ fleiri ferðamenn

FRAMUNDAN eru betri tímar í efnahagslífi þjóðarinnar. Stöðugleiki og lágir vextir hafa stuðlað að þessari þróun. Almennar aðgerðir í efnahagslífinu skila sér í bættri rekstrarstöðu allra fyrirtækja í landinu sem í framhaldinu fjárfesta meira og ráða til sín fólk. Um leið og hjól atvinnulífsins fara að snúast hraðar er brýnt að skoða hvar vaxtarbroddarnir í atvinnulífinu eru. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 942 orð

Markaðsmál stjórnmálamannanna - hugarflug fyrir kosningar

NÚ KEPPAST frambjóðendur stjórnmálaflokkanna um athygli okkar hinna og keppast um að vera hvað hugmyndaríkastir við lausn hinna ýmsu vandamála jafnt í atvinnulífinu sem og heimilislífinu. Þetta jafnast á við góðan hugmyndafund "brain storming" í vel reknu fyrirtæki og er þessi opna þjóðfélagsumræða tvímælalaust af hinu góða og allrar athygli verð. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 198 orð

Matarkarfa kratanna

ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur kynnt það helsta stefnumál sitt að sækja ódýra matarkörfu til Brussel. Virðast þeir trúa því að ekki sé hægt að nálgast slíka matarkörfu án þess að Íslendingar gangi í Evrópusambandið. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 702 orð

Námsmönnum fjölgar í lánshæfu námi

Í KOSNINGARHRÍÐINNI að undanförnu hafa menn gripið til ótrúlegra talnablekkinga, m.a. þegar umræðan snýst um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Talsmenn stjórnarandstöðu hafa gripið til fráleitra, ósannra staðhæfinga um að þúsundir manna hafi hrakist frá námi í því skyni að reyna að sýna fram á að ný lög um sjóðinn séu óalandi og óferjandi. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 983 orð

Opið bréf til Davíðs Oddssonar vegna bréfs til námsmanna erlendis

KÆRI Davíð, Á sama tíma og Sjálfstæðisflokkurinn "skapar betra Ísland", eins og segir í bréfi þínu, er Ísland og Íslendingar því miður ölmusuþegar hvað varðar framhaldsmenntun. Menntamálaráðuneyti Íslands hefur verið beðið að taka þátt í kostnaði við framhaldsmenntun Íslendinga á Norðurlöndum, en þeirri bón hefur verið synjað. Meira
1. apríl 1995 | Velvakandi | 581 orð

Óhefluð vinnubrögð Kvennalistans

SAMTÖK um kvennalista hafa á vordögum gefið út í sínu nafni bleikt dreifirit sem þær nefna "Konur og kosningar". Dreifirit þetta er notað sem kosningabæklingur og því hefur verið dreift á vinnustaðafundum, kosningasamkomum og borið í hús víða um land. Ég undirrituð, Þóra Þórarinsdóttir, vil mótmæla útgáfu og dreifingu þessa kosningarits. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 848 orð

Parlez vous français? Meðal annarra orða Um leið og við gerum kröfu um ensku sem alþjóðlegt samskiptamál erum við, að áliti

ÞAÐ er ekki löng leið frá Bretlandi til Frakklands, en umskipti eru veruleg, ekki síst fyrir Íslending, því að Frakkland er okkur undarlega fjarlægt. Því veldur kannski fyrst og fremst tungumálið. Algengt er að heyra kvartað undan því, að Frakkar tali ekkert annað tungumál en frönsku. "Þegar maður kemur á flugvöllinn í París, þá talar enginn annað en frönsku," segir fólk mæðulega. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 785 orð

Peningar af himnum?

Síðastliðinn laugardag birti ég grein með spurningunni hvort velferðarkerfið væri að gera alla jafn fátæka. Síðan hef ég rætt við margt fólk, sem segir sínar farir ekki sléttar vegna skattlagningar. Mun ég koma að því hér á eftir. Ögmundur Jónasson sér sig knúinn til þess að svara þessari grein og býður mér til málfundar um velferðarþjónustuna. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | -1 orð

Pólitískar skipulagsbreytingar R-listans

Í KOSNINGABARÁTTUNNI fyrir borgarstjórnarkosningar var rætt um það að ef vinstri menn kæmust til valda í borginni myndu þeir taka til hendinni og hreinsa til í embættismannakerfi borgarinnar. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir talaði varlega lengst af, Meira
1. apríl 1995 | Velvakandi | 428 orð

ramboðsfundurinn, sem sýndur var í fyrrakvöld á Stöð 2 va

ramboðsfundurinn, sem sýndur var í fyrrakvöld á Stöð 2 var um margan hátt hinn skemmtilegasti, fjörugur og á stundum var létt yfirbragð yfir mönnum. Á fundinum var nokkuð komið inn á jaðarskatta og sögðu fulltrúar stjórnarflokkanna að þar hefði jafnvel verið gengið of langt á kjörtímabilinu, Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | -1 orð

Sátt um sann gjarnan Lánasjóð

MIKIL fækkun varð í hópi námsmanna á háskólastigi í kjölfar gildistöku laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna frá 1992, eða alls um 1.000 námsmenn heima og erlendis. Fækkunin varð þvert á allar spár um stöðuga fjölgun í námi við þessa skóla um komandi ár. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 1042 orð

Siðbót og vorhreingerning

ALMENNINGUR er aðkrepptur. Aðhaldsaðgerðir stjórnvalda í kjölfar efnahagskreppu þjóðarinnar valda þar miklu. Þetta á einkum við um heilbrigðis- og tryggingamál. Á sama tíma kemur hvert hneykslismálið á fætur öðru fram í ráðuneyti heilbrigðis- og tryggingamála og Tryggingastofnun ríkisins. Það getur ekki ríkt trúnaður milli almennings og stjórnvalda við slíkar aðstæður. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 372 orð

Sjálfstæðisflokkurinn er hættulega stór

Í ÞEIRRI kosningabaráttu sem nú stendur yfir hefur Sjálfstæðisflokkurinn sloppið ótrúlega vel. Þó er Sjálfstæðisflokkurinn alvarlegasta pólitíska vandamálið á Íslandi. Það er alveg makalaust hversu litla athygli þessi staðreynd hefur fengið í kosningabaráttunni. Staðreyndin er sú að Sjálfstæðisflokkurinn á ekki hagsmunalega samleið nema með brotabroti þess fylgis sem styður Sjálfstæðisflokkinn. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 889 orð

Sjónhverfingar og sannleikur

KENNARAVERKFALL hefur senn staðið í þrjár vikur. Fjölmargir nemendur og foreldrar hafa á síðustu dögum rætt við mig og aðra kennara um verkfallið og afleiðingar þess. Sama spurning brennur á öllum: "Hvers vegna semjið þið ekki?" Þessari spurningu fylgja svo gjarnan glósur um þverlyndi kennara og afskiptaleysi þeirra í garð nemenda. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 685 orð

Snjómokstur er slæm fjárfesting

RANGÆINGumog Skaftfellingum gefst nú í alþingiskosningum sameinast um stuðning við þann frambjóðanda sem treystir sér til að taka samgöngumál byggðarlaganna til gagngerðrar endurskoðunar á næsta þingi og láta endurskoða núgilandi vegaáætlun umdæmisins með tilliti til þeirra mistaka og bráðabirgðalausna sem gerðar eru á hverju ári en leysa lítinn vanda þrátt fyrir umtalsverðan kostnað. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 707 orð

Sterkir hlekkir og veikir

ÉG VAR að þvo mér hendurnar í vinnunni um daginn og þá gerðist það að armbandið mitt datt af mér ofan í vaskinn. Þetta er gullarmband, samsett úr hlekkjum og gáfu systur mínar mér það í fertugsafmælisgjöf. Það tók síðan nokkurn tíma að endurheimta armbandið úr vatnslásnum með tilheyrandi leit að réttu verkfærunum, vaskafötu og allan tímann í stressi yfir að það væri bara týnt og tröllum gefið. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 309 orð

Svar til Alfreðs Þorsteinssonar

RÁÐNINGAR í Ráðhúsi Reykjavíkur að undanförnu bera með sér ný og vafasöm vinnubrögð. R-listinn hefur ákveðið að virkir starfsmenn vinstri flokkanna skuli nú ráðnir þar til starfa. Hér eru staðreyndirnar: Ráðin hefur verið sérstök aðstoðarkona borgarstjóra, Kristín Árnadóttir, sem er fyrrum starfsmaður Kvennalistans. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 472 orð

Sýnishornastefna Alþýðubandalagsins

ÞEIR, sem horfðu á umræður formanna stjórnmálaflokkanna á Stöð 2 á fimmtudagskvöld, sáu, að Ólafur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, var í miklum vanda. Hann hafði ekkert sérstakt fram að færa og var raunar sleginn út af laginu í upphafi þáttarins, þegar minnt var á framgöngu hans á Alþingi annars vegar og siðbótarstefnu flokks hans hins vegar. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 656 orð

Tannlæknar á villigötum

ÉG ÓSKA tannlæknadeild Háskólans til hamingju með fimmtugsafmælið. Fyrir ekki alls löngu varð fréttnæmt að Háskóli Íslands væri kominn undir hungurmörk menntastofnana, á vestrænan mælikvarða, og prófskírteini frá honum nytu minni virðingar en áður. Sýnt þótti að hagurinn breyttist varla til hins betra í náinni framtíð. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 884 orð

Tilvistarkreppa þjóðríkisins

ALVARLEG mannréttindabrot, hörmungar og hungursneyð af mannavöldum víða um heim leiða hugann enn á ný að þeirri tilvistarkreppu sem steðjar að hinu frjálsa og fullvalda ríki sem skipulagsformi í samfélagi þjóðanna. Meira
1. apríl 1995 | Velvakandi | 160 orð

Trúleysi í Ráðhúsinu

MÉR BRÁ þegar ég sá í sjónvarpinu mynd af einhverju sem kallað var borgaraleg ferming og borgarstjórann í ræðustól. Er Ingibjörg Sólrún farin að ferma? hugsaði ég með mér, en fékk enga skýringu á því hvaða hlutverki hún gegndi við þessa athöfn. Íslendingar eru kristin þjóð og innst inni viljum við öll vera það þótt það sé ekki alltaf á yfirborðinu. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 843 orð

Um öryggi sjómanna á minni bátum

Á LOKADÖGUM þingsins voru samþykkt þrjú lagafrumvörp sem öll varða öryggi sjómanna, eitt þeirra var frumvarp til breytinga á lögum nr. 113/1984, um atvinnuréttindi, vélstjóra, vélfræðinga og vélavarða. Um það tók aðeins einn þingmaður til máls í umræðu á Alþingi utan framsögumanns Pálma Jónssonar, Guðmundur Hallvarðsson 16. þingmaður Reykvíkinga, sérstakur talsmaður sjómanna á Alþingi. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 636 orð

Ungt fólk, takið ábyrga afstöðu!

Stóri dagurinn NÆSTKOMANDI laugardag er stóri dagurinn. Margir fá að kjósa í fyrsta skipti og vil ég því taka saman nokkrar hugleiðingar sem einkum eru ætlaðar yngri kjósendum, þótt þær eigi erindi til allra framfarasinnaðra kjósenda. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 598 orð

Ungt fólk þarf líka að geta keypt íbúð

SÁ SEM hyggst kaupa íbúð á hinum almenna markaði þarf að uppfylla tilteknar kröfur til þess að geta fengið húsbréfalán. Í aðalatriðum eru kröfurnar þær, að tekjur fjölskyldunnar þurfa að duga til þess að greiða afborganir og heildargreiðslubyrði má ekki vera meiri en 18% af tekjunum. Einnig þarf fjölskyldan að eiga eða geta fjármagnað með öðrum hætti 35% kaupverðs íbúðarinnar. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 576 orð

Veljum betra Ísland

Á KJöRTÍMABILINU hafa umskipti orðið á stjórn efnahagsmála, einkum rekstrarskilyrðum atvinnulífsins. Við síðustu Alþingiskosningar var hér svo slök efnahagsstjórn að algjör vantrú ríkti um skilning stjórnvalda á eðli efnahagslegra krafta og staðreynda. Rekstrargrundvöllur atvinnuveganna var brostinn, nýsköpun engin, stöðnun ríkti en ríkisstörfum fjölgaði. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 491 orð

Viðskiptafrelsi ­ hagur neytenda

FULLYRÐA má að jafnróttækar skipulagsumbætur og breytingar í frjálsræðisátt í viðskiptum hafa ekki verið gerðar á jafnskömmum tíma og á starfstíma ráðherra Alþýðuflokksins í viðskiptaráðuneytinu frá 1988. Markmið breytinganna hefur verið að auka athafnafrelsi í viðskiptum, efla samkeppni í hagkerfinu og setja traustar og sanngjarnar almennar leikreglur á þessu sviði. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 740 orð

Viltu stjórn eða sirkus?

SIRKUS er skemmtilegt fyrirbæri þar sem má hafa gaman af ýmsum skepnum og trúðum, kúnstum þeirra og uppátækjum, auk ýmislegs fleira. En sirkus á heima á sínum sérstaka vettvangi og sá vettvangur er ekki á sviði stjórnmála. Meira
1. apríl 1995 | Velvakandi | 69 orð

Yfirlýsing frá Veru Sonju B. Jónsdóttur: ÞAÐ LEIÐA atvik átti sér stað við útgáfu síðasta tölublaðs Veru að í þemaumfjöllun

ÞAÐ LEIÐA atvik átti sér stað við útgáfu síðasta tölublaðs Veru að í þemaumfjöllun blaðsins, sem snýst um konur og kosningar, var birt mynd af Þóru Þórarinsdóttur. Myndin var sótt í myndasafn Veru og hafði þann eina tilgang að sýna konu við vinnu sína. Vera harmar að þessi myndbirting hafi valdið óþægindum og sárindum og biður hlutaðeigandi afsökunar. f.h. Veru, SONJA B. Meira
1. apríl 1995 | Aðsent efni | 447 orð

Það sem máli skiptir

STJÓRNMÁL snúast einkum um tvenna hluti, þ.e. trúverðugleika og árangur. Trúverðugleiki byggist á því að stjórnmálaflokkur hafi skýra stefnu í landsmálum, styrkleika til að hrinda stefnumálum sínum í framkvæmd og trausta forystu til að standa af sér ýmis pólitísk moldviðri og allar þær stórhættulegu skammtímalausnir sem bjóðast til lausnar erfiðum pólitískum viðfangsefnum. Meira

Minningargreinar

1. apríl 1995 | Minningargreinar | 29 orð

BJÖRN JÚLÍUSSON

BJÖRN JÚLÍUSSON Björn Júlíusson fæddist í Stafholti í Vestmannaeyjum 1. október 1921. Hann lést á Landspítalanum 6. mars síðastliðinn og fór útför hans fram frá Fossvogskirkju 15. mars. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 1128 orð

Björn Júlíusson - viðb

Síðasta jólahátíð var í huga þess, sem skrifar þessar línur, stund óvissu, ótta og vonar. Veikindi Björns Júlíussonar voru alltaf í huganum. Þar kom líka til að mér hafði um nokkurt skeið fundist litarháttur á andliti hans ekki eins og hann átti að vera. Samt fann hann ekkert til fyrr en hálfum mánuði áður en sjúkdómurinn greindist. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 233 orð

EINAR GUÐMUNDSSON

EINAR GUÐMUNDSSON Einar Guðmundsson frá Málmey var fæddur í Vestmannaeyjum 14. júlí 1914. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Jónsson frá Móhúsum á Stokkseyri, f. 7.2. 1875, d. 25.11. 1953, og Kristbjörg Einarsdóttir frá Málmey í Skagafirði, f. 2.12. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 421 orð

Einar Guðmundsson - viðb

Mig langar í örfáum orðum að minnast hans Einars, hann var maðurinn hennar Finnu föðursystur minnar. Það er erfitt að trúa því að hann sé farinn, en þetta á víst fyrir okkur öllum að liggja. Það verður öðruvísi að koma til Vestmannaeyja núna, enginn Einar að taka á móti, annaðhvort úti á flugvelli eða við Herjólf. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 442 orð

Einar Guðmundsson - viðb

Mér er ljúft og skylt að skrifa nokkur þakkar- og minningarorð um elskulegan frænda minn, Einar Guðmundsson frá Málmey í Vestmannaeyjum. Við vorum bræðrabörn og þekktumst frá æskuárum mínum í Brautarholti í Vestmannaeyjum. Foreldrar Einars, Kristbjörg Einarsdóttir frá Málmey í Skagafirði og Guðmundur Jónsson frá Eystri-Móhúsum á Stokkseyri, bjuggu þá í húsinu Málmey í Vestmannaeyjum. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 565 orð

Einar Guðmundsson - viðb

Nú hefur elsku Einar afi minn kvatt þennan heim eftir stutt en erfið veikindi. Hann var mjög sáttur við að fara því hann vissi að vel yrði tekið á móti honum. Erfitt er að skrifa nokkrar línur um hann Einar afa því það er svo margt sem kemur í hugann. Hann ól allan sinn aldur í Vestmannaeyjum. Starfsvettvangur hans alla tíð tengdur sjónum. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 379 orð

Einar Guðmundsson - viðb

Það er erfitt að hugsa til þess að hann hafi skuli vera dáinn, hann sem var alltaf svo sterkur og til staðar fyrir okkur. Með söknuði kveðjum við hann í dag og á stund sem þessari streyma minningarnar fram í huga okkar. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 461 orð

Einar Guðmundsson - viðb

Einar Guðmundsson, sem ýmist var kenndur við æskuheimili sitt Málmey hér í bæ, eða við bátinn sinn Björgu, var einn af þessum ljúfu mönnum, sem gott var að eiga samskipti við. Strax á unga aldri markaðist lífsbraut Einars er hann fór að stunda sjómennsku 15 ára gamall og þá með Ólafi Ingileifssyni skipstjóra. Hann aflaði sér vélstjóraréttinda 1932 og tók hið minna fiskimannapróf 1933. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 417 orð

Einar Pálsson

Einar Pálsson Með Einari Pálssyni er genginn góður maður, sannur íslenskur bóndi af þeirri kynslóð sem hefur lifað öld breytinga og framfara. Einar var fæddur að Húsafelli í Borgarfirði, en fluttist ungur ásamt foreldrum sínum og systkinum að Steindórsstöðum í Reykholtsdal þar sem hann bjó til dauðadags. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 653 orð

Einar Pálsson

Einar Pálsson EINARS, Páll Þorsteinsson, var borinn og barnfæddur á Húsafelli. Foreldrar hans voru Þorsteinn Magnússon frá Vilmundarstöðum og Ástríður Þorsteinsdóttir frá Húsafelli. Séra Snorri á Húsafelli var langafi hennar. Faðir hennar og afi höfðu báðir búið á Húsafelli. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 965 orð

Einar Pálsson

Einar Pálsson Mig langar að minnast með nokkrum orðum hins aldna frænda míns sem nú er látinn 79 ára að aldri. Loks lét hann sig eftir langa baráttu við þráláta lungnasjúkdóma, sem hann hafði átt við að stríða allar götur frá því á tvítugsaldri. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 706 orð

Einar Pálsson

Einar Pálsson Á vorjafndægri barst um Reykholtsdal andlátsfregn Einars á Steindórsstöðum. Kom hún sveitungum á óvart, því Einar hefur jafnan snúið heim með nýjum þrótti, þegar hann á liðnum árum dvaldi öðru hverju á heilsuhæli um stundarsakir sér til hressingar. Einar fékk hvað eftir annað lungnabólgu og brjósthimnubólgu á ungdómsárum sínum. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 659 orð

Einar Pálsson

1. apríl 1995 | Minningargreinar | 522 orð

Einar Pálsson

Einar Pálsson Þegar mér barst til eyrna að Einar Pálsson fóstri minn og frændi væri látinn hrönnuðust upp í huga mér minningar frá veru minni á Steindórsstöðum, ekki bara sem strákur í sveit heldur einnig frá heimsóknum sem urðu fjölmargar, eftir að ég komst til vits og ára, en samt of fáar, þó einkum í seinni tíð. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 98 orð

EINAR PÁLSSON

EINAR PÁLSSON Látinn er Einar Pálsson bóndi á Steindórsstöðum. Fæddist á Húsafelli í Hálsasveit 27.11. 1915 og lést 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hans voru Ragnhildur Sigurðardóttir frá Vilmundarstöðum, f. 14.5. 1885, d. 25.2. 1979, og Páll Þorsteinsson frá Húsafelli, f. 18.7. 1885, d. 4.3. 1965. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 101 orð

GUÐMUNDUR SIGURÐSSON

GUÐMUNDUR SIGURÐSSON Guðmundur Sigurðsson fæddist á bænum Holtsmúla í Skagafirði 10. júlí 1902. Hann lést á sjúkrahúsi Skagfirðinga 26. mars sl. Foreldrar hans voru Sigurður Gunnlaugsson og Anna Guðmundsdóttir. Hann átti fjögur alsystkini, þau eru Helga, Guðbjörg, Sigríður og Jóninna. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 61 orð

Guðmundur Sigurðsson Elsku afi. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð

Elsku afi. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt. Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (V. Briem.) Nú ert þú farinn í þína síðustu ferð, en minningin um þig mun lifa með okkur öllum um ókomna framtíð. Elsku amma, Guð styrki þig og styðji. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 700 orð

Guðmundur Sveinsson

Það er margs að minnast og margt sem ég vildi þakka þegar ég kveð kæran vin og félaga, Guðmund Sveinsson, kennara við Öldutúnsskóla í Hafnarfirði. Ég man hann fyrst fyrir u.þ.b. þrjátíu árum. Þá vorum við bæði í skóla í Reykjavík og áttum stundum samleið í "strætó". Hann var hæglátur að eðlisfari en þó brá stundum fyrir glettni í svipnum enda virtust hann og félagi hans oft skemmta sér vel. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 28 orð

GUÐMUNDUR SVEINSSON

GUÐMUNDUR SVEINSSON Guðmundur Sveinsson fæddist í Djúpuvík í Strandasýslu 11. desember 1946. Hann lést á Borgarspítalanum 17. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Hafnarfjarðarkirkju 24. febrúar. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 942 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Sunnudagurinn 12. mars var einkennilega leiðinlegur. Það var hrollur í mér, ofankoma annað slagið og mér var hugsað til færðarinnar í kringum Reykjavík og þótti gott að hafa farið deginum áður í Kotið. Þá hafði veðrið verið betra. Við höfðum mætt veghefli á leiðinni heim. Um leið og hann og bíllinn okkar mættust varð allt hvítt. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 302 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Með þessum orðum viljum við kveðja vinkonu okkar Hafdísi og son hennar Halldór Birki. Kynni okkar hófust í Búnaðarbankanum í Háaleiti og urðum við allar góðar vinkonur. Út frá því stofnuðum við saumaklúbb og hittumst mánaðarlega, með því héldum við vinskapnum, þó að sumar færu til annarra starfa. Nú er höggvið stórt skarð í vinahóp okkar. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 408 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Síðasta dag febrúarmánaðar kvaddi ég Hafdísi fyrir utan vinnustað okkar en þá voru liðin rétt rúm 10 ár frá því hún byrjaði að vinna hjá okkur í Háaleiti. Að það væri hinsta kveðja kom mér ekki til hugar. Hafdís var einstakur starfsfélagi, hún var ljúf og ábyrg, skipulögð og vinnusöm. Sjaldan þurfti að biðja hana um að gera hlutina því hún vissi alltaf hvað þurfti að gera og gekk í það. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 155 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Elsku Hafdís og Halldór Birkir. Minningarnar streyma fram. Það er erfitt að trúa því að við fáum aldrei aftur tækifæri til að sjá ykkur. Hvers vegna eruð þið farin frá okkur og hver er eiginlega tilgangurinn? Hvers vegna deyr ungt fólk, ungt fólk sem á alla framtíðina fyrir sér, Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 252 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

"Drottinn elskar, ­ Drottinn vakir daga og nætur yfir þér." Þegar við erum ung, virðist lífið svo fullt af fyrirheitum og dauðinn víðs fjarri. Í dag kveðjum við Hafdísi frænku og kæra vinkonu, litla Halldór frænda og litla frænku, sem létust í hörmulegu bílslysi. Þegar fregnin barst urðu allir harmi slegnir. Þetta gat ekki verið satt. Drungi og sár söknuður gagntók hug okkar og hjarta. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 434 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Okkur skortir orð til þess að lýsa harmi okkar við hið hörmulega fráfall Hafdísar Halldórsdóttur, sem ásamt syni sínum og ófæddu barni lést í bílslysi á Hellisheiði 12. mars sl. En í sorg okkar koma fram fagrar minningar. Hafdís hóf störf í Háaleitisútibúi Búnaðarbanka Íslands 1985, þá 19 ára gömul, en hún hafði áður unnið um hríð í útibúi Búnaðarbankans í Vík í Mýrdal. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 303 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Lítill drengur kemur til þess að gista hjá ömmu og afa í Hnjúkaseli yfir helgi, ósköp góður og mikill afadrengur. Sunnudagsmorgunn rennur upp og hann fer með ömmu og afa niður að Tjörn að gefa öndunum brauð, síðan er aftur farið heim í Hnjúkasel, mamma og pabbi komin að sækja drenginn sinn litla, til þess að fara heim, austur á Selfoss, en þangað voru þau nýflutt. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 260 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Í fáum orðum langar okkur að minnast þeirra Hafdísar, Halldórs Birkis og litlu ófæddu stúlkunnar sem létust af slysförum 12. mars sl. Þegar við hugsum um þau mæðgin er það fyrsta sem kemur í hugann hvað þau voru alltaf hress og skemmtileg. Við munum varla eftir þeim öðruvísi en brosandi og hlæjandi og Halldóri Birki með grallarasvipinn. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 527 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Okkur langar með örfáum orðum að minnast mæðginanna Hafdísar Halldórsdóttur og Halldórs Birkis Þorsteinssonar, sem létust í hörmulegu umferðarslysi 12. mars síðastliðinn. Það má með sanni segja að maðurinn með ljáinn hafi höggvið grimmilega í þetta sinn og litlu þyrmt nema eiginmanninum, Þorsteini, Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 266 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Mig langar með nokkrum orðum að kveðja frænku mína og vinkonu og börn hennar sem létust af slysförum. Það tekur mann sárt þegar ungt fólk er kallað svona snöggt í burtu. Mér var tilkynnt að Hafdís, sonur og ófætt barn hefðu öll látist í bílslysi og eiginmaður hennar mikið slasast. Mig setti hljóða, hver er tilgangurinn með þessu? Þeir deyja ungir sem guðirnir elska. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 616 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Nú legg ég augun aftur, ó, Guð þinn náðarkraftur mín veri vörn í nótt. Æ, virzt mig að þér taka, mér yfir láttu vaka þinn engil, svo ég sofi rótt. (Sveinbj. Egilsson) 12. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 726 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson

Kæra Hafdís Þegar hringt er í mig sunnudagskvöldið 12. mars og mér tilkynnt, að þú og sonur þinn hafi látist í umferðaróhappi á leið ykkar heim, setur mig hljóðan og það verður fátt um orð, því orð fá ekki lýst slíkum sorgaratburðum. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 306 orð

HAFDÍS HALLDÓRSDÓTTIR OG HALLDÓR BIRKIR ÞORSTEINSSON

HAFDÍS HALLDÓRSDÓTTIR OG HALLDÓR BIRKIR ÞORSTEINSSON Hafdís Halldórsdóttir fæddist 18. september 1965 að Brekkum í Mýrdal. Hún lést af slysförum 12. mars síðastliðinn ásamt syni sínum, Halldóri Birki Þorsteinssyni, f. 18. apríl 1993, og ófæddu barni. Foreldrar Hafdísar eru hjónin Halldór Jóhannesson bóndi á Brekkum, f. 17. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 103 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson Mig langar að minnast með nokkrum orðum lítils frænda míns, Halldórs

Mig langar að minnast með nokkrum orðum lítils frænda míns, Halldórs Birkis Þorsteinssonar, sem fór frá okkur sunnudaginn 12. mars. Hann var alltaf rjóður í kinnum og einstaklega glaður hvert sem hann fór og með hverjum sem hann var. Ég hitti hann sama dag og hann fór frá okkur hjá "ömmu Gullu". Þá var hann svo glaður vegna þess að við gáfum honum lítið segulbandstæki sem hann dansaði með. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 72 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson Sem kona hún lifði í trú og tryggð, það tregandi sorg skal gjalda. Við

Eftirlifandi eiginmanni og föður, Þorsteini Þorkelssyni, svo og öðrum aðstandendum sendum við okkar dýpstu samúðarkveðjur vegna hins hörmulega fráfalls Hafdísar Halldórsdóttur og Halldórs B. Þorsteinssonar. F.h. Starfsmannafélags Búnaðarbanka Íslands, Helga Thoroddsen. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 66 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson Til Hafdísar Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg; en

Til Hafdísar Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg; en anda, sem unnast fær aldregi eilífð að skilið. (Jónas Hallgrímsson) Til Halldórs Þei, þei og ró. Þögn breiðist yfir allt. Hnigin er sól í sjó. Sof þú í blíðri ró. Við höfum vakað nóg. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 115 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorsteinsson Það sló okkur öll, skólasystkini Hafdísar, er við fréttum af sviplegu

Það sló okkur öll, skólasystkini Hafdísar, er við fréttum af sviplegu andláti hennar og sonar hennar. Við kynntumst henni veturinn 1983-84 í Lýðháskólanum í Skálholti. Minningin um þann tíma er okkur afar kær. Þar var komið saman ungt fólk hvaðanæva af landinu, fjarri streitu nútímans, í kyrrðinni og rónni í Skálholti. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 408 orð

Hafdís Halldórsdóttir og Halldór Birkir Þorteinsson

Dáinn, horfinn ­ harmafregn! hvílíkt orð mig dynur yfir! Þessi orð skáldsins Jónasar Hallgrímssonar gerum við að okkar, til að lýsa tilfinningum okkar þegar harmafregnin af hinu hörmulega slysi barst okkur. Afleiðingar þess, vinkona okkar Hafdís, ófætt barn hennar og Halldór Birkir látin, en Steini alvarlega slasaður. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 239 orð

HÓLMFRÍÐUR HALLDÓRA MAGNÚSDÓTTIR

HÓLMFRÍÐUR HALLDÓRA MAGNÚSDÓTTIR Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir fæddist í Vatnsdalshólum í A-Húnavatnssýslu 23. nóvember 1915. Hún lést á Hvammstanga 24. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru hjónin Magnús Vigfússon frá Vatnsdalshólum og Guðrún Jóhannesdóttir. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 353 orð

Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir - viðb

Elskuleg amma og langamma okkar. Með miklum söknuði kveðjum við þig. Þegar Guðlaug móðursystir mín hringdi og bar okkur sorgartíðindin um andlát þitt, fylltist hugur okkar trega. Ég heyrði síðast í ömmu 22. mars, var hún þá hress eins og hún var alltaf. Er hugsa ég til ömmu sé ég konu sem var mér ekki bara amma, heldur móðir og minn besti vinur. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 271 orð

Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir - viðb

Elsku amma mín, með söknuði kveð ég þig. Er mamma hringdi á laugardagsmorgun 25. mars og bar mér fréttir um andlát þitt fyllist hugur minn sorg og trega. Elsku amma, er ég hugsa til þín sé ég hvað þú hefur verið mikil kona og gædd mikilli lífsorku. Nú þegar kveðjustundin rennur upp sækja á mig margar yndislegar minningar um þig, elsku amma, og geymi ég þær vel í hjarta mínu. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 590 orð

Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir - viðb

Er ég kom til starfa hér í Vesturhópinu fyrir tæpum sex árum var það einkum tvennt sem fangaði huga minn, en það voru börnin og aldraða fólkið. Börnin fyrir fallega framkomu og námfýsi og hinir eldri fyrir fagurt málfar, alúð og áhuga á því sem var að gerast í samfélaginu. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 31 orð

LÁRA SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR

LÁRA SIGRÍÐUR SIGURÐARDÓTTIR Lára Sigríður Sigurðardóttir fæddist á Hjallanesi í Landsveit 14. nóvember 1915. Hún lést á Landspítalanum 24. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Áskirkju í gær. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 376 orð

Lára Sigríður Sigurðardóttir - viðb

Hún mamma er farin frá okkur eftir erfið veikindi. Fyrir 15 árum fékk hún þann sjúkdóm, sem flestir skelfast mest og fór í erfiðan uppskurð. Mamma var trúuð kona, sem trúði og treysti á Guð, það hjálpaði henni og varð hennar hjálparhella. Fjórum árum eftir uppskurðinn fer hún í læknisskoðun og reyndist sjúkdómurinn hafa tekið sig upp aftur. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 27 orð

MARGRÉT JÓNSDÓTTIR

MARGRÉT JÓNSDÓTTIR Margrét Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 17. október 1920. Hún lést á Vífilsstöðum 10. mars síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Hveragerðiskirkju 18. mars. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 816 orð

Margrét Jónsdóttir - viðb

Á sumardaginn fyrsta var Garðyrkjuskóli ríkisins á Reykjum í Ölfusi settur í fyrsta sinn. Rúmlega tuttugu manns höfðu sótt um að hefja garðyrkjunám við hinn nýstofnaða skóla. Þetta var nú ekki fjölmennur flokkur, en mátti þó ekki stærri vera fyrir hin takmörkuðu húsakynni skólans. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 526 orð

Sæmundur Björnsson

Hann Sæmi frændi okkar er dáinn. Getur það verið? Hann sem var alltaf svo fullur af lífsorku og þrótti. En það skiptir víst ekki neinu máli þegar höndin þunga fellur. Margs er að minnast í sambandi við Sæma og margar eru minningarnar sem við eigum um hann heima, þar sem hann var í sveit svo mörg sumur og við litum eiginlega á hann sem stóra bróður. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 85 orð

SÆMUNDUR BJÖRNSSON

SÆMUNDUR BJÖRNSSON Sæmundur Björnsson fæddist í Vík í Mýrdal 7. maí 1972. Han dó af slysförum 27. júlí 1994. Foreldrar hans voru hjónin Kolbrún Matthíasdóttir og Björn V. Sæmundsson, Ránarbraut 9, Vík í Mýrdal. Bræður Sæmundar eru Matthías Jón og Ingi Már, búsettir í Vík. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 300 orð

VALGERÐUR INGVARSDÓTTIR

VALGERÐUR INGVARSDÓTTIR Valgerður fæddist í Laugardalshólum í Laugardal 14. des. 1908. Hún lést á Ljósheimum á Selfossi 21. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ingvar Grímsson bóndi í Laugardalshólum, f. 1867, d. 1940, og fyrri kona hans, Kristín Stefánsdóttir Stephensen, f. 1874, d. 1910. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 1957 orð

Valgerður Ingvarsdóttir - viðb

Langri ævi er lokið, hún Vala amma er dáin á 87. aldursári. Hvíldinni fegin eftir langa bið. Móðir ömmu, Kristín Stefánsdóttir, dó frá sex börnum þegar hún var tæplega tveggja ára, yngst í hópnum. Var hún þá send í fóstur til móðursystur sinnar að Skipholti í Hrunamannahreppi. Þar ólst hún upp sem langyngsta barn fósturforeldra sinna við gott atlæti. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 194 orð

Þuríður Helgadóttir

Nú er hún amma okkar dáin. Horfin af sjónarsviðinu en skilur eftir sig minningar um litríka og lifandi konu sem eiga eftir að fylgja og ylja okkur um alla ævi. Það var svo gott að koma og heimsækja þig, við sátum tímunum saman og höfðum um margt að spjalla. Og alltaf var okkur boðið upp á súkkulaðirúsínur eða annað góðgæti. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 112 orð

Þuríður Helgadóttir

Góð kona er fallin frá. Hún amma sem alltaf var til staðar. Hún sem var öllum svo góð og vildi öllum vel. Hún sem hafði lifað og reynt svo margt. Amma var mjög trúuð, hún var tilbúin er hún kvaddi, sátt við lífið, umkringd fólkinu sínu. Elsku amma, ég veit þér líður vel núna, því við trúum að dauðinn sé fæðing inn á nýtt tilverustig. Hafðu þökk fyrir allt. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 223 orð

Þuríður Helgadóttir

Elsku Þura mín. Með fáum en fátæklegum orðum langar mig að kveðja þig, þú ert horfin á braut, sofnuð svefninum langa. Ég trúi að nú sért þú í faðmi vina og ástvina, sem farnir voru á undan þér, þú varst svo ljúf og góð, þolinmóð og nærgætin, það var svo gott að eiga þig að. Þau voru mörg sporin mín til þín, ég minnist þeirra góðu daga nú þegar ég stend við dánarbeðið þitt. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 74 orð

Þuríður Helgadóttir

Elsku amma okkar hefur kvatt þennan heim, og komið er að kveðjustund. Við vitum að nú líður þér vel. Alltaf hafði amma tíma fyrir barnabörnin og langömmubörnin. Allir urðu að fá afmælis- og jólagjafir, annað tók hún ekki í mál. Guð blessi minningu hennar. Ég heyrði jesú himneskt orð: "Kom hvíld ég veiti þér. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 283 orð

Þuríður Helgadóttir

Nú þegar við kveðjum ömmu hinstu kveðju rifjast upp margar góðar minningar. Amma var góð kona sem vildi öllum, jafnt smáum sem stórum, vel. Amma var mér einstaklega góð. Þegar ég kom inn í herbergi mitt daginn sem amma dó sá ég hvað amma var gjafmild, allstaðar er eitthvað sem amma hefur gefið mér, myndir sem hún hefur saumað, rúmteppi sem hún heklaði, styttur og margt fleira. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 56 orð

Þuríður Helgadóttir

Ástkær langamma okkar er dáin. Þegar ég frétti það, fylltist ég söknuði og sorg, en ég veit að núna líður henni vel. Ég man þegar við urðum vettlinga- og sokkalaus, þá varst þú alltaf komin með nýja vettlinga og sokka. Ég vildi geta kvatt þig betur en það er því miður ekki hægt. Sylvía Karen. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 432 orð

Þuríður Helgadóttir

Hún amma er dáinn. Þegar dauðinn ber að dyrum þá stendur maður agndofa eftir. Ég hef haft þá ánægju að hafa átt ömmu í 34 ár, svo er hún allt í einu farin. Ég veit að ömmu líður vel núna þar sem hún er komin til ættingja sinna hinum megin við móðuna miklu. En hvað ég sakna hennar, hún var alltaf svo hress og kát. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 352 orð

Þuríður Helgadóttir

Í dag kveðjum við ömmu okkar, Þuríði Helgadóttur, í hinsta sinn. Amma í Smáró, eins og hún var alltaf kölluð, var mikil félagsvera og þótti henni alltaf vænt um þegar við komum í heimsókn. Smáró- nafnið kemur til af því að amma bjó hjá Ingu og Gunnari í Smáratúni í 20 ár, og hafi þau þakklæti fyrir. Amma fylgdist vel með öllu og öllum sem í kringum hana voru. Meira
1. apríl 1995 | Minningargreinar | 128 orð

ÞURÍÐUR HELGADÓTTIR

ÞURÍÐUR HELGADÓTTIR Þuríður Helgadóttir frá Kaldbak á Eyrarbakka, var fædd í Súluholtshjáleigu í Villingaholtshreppi 18. febrúar 1904. Hún lést í sjúkrahúsi Suðurlands 19. mars 1995. Foreldrar hennar voru Helgi Jónsson bóndi og kona hans, Kristín Jónsdóttir. Meira

Viðskipti

1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 202 orð

Bílheimar taka við Saab-umboðinu

BÍLHEIMAR HF. hafa tekið við Saab-umboðinu á Íslandi og bjóða upp á viðgerðir og varahlutaþjónustu fyrir Saab-eigendur frá og með mánudeginum. Bílheimar hafa keypt Saab-varahlutabirgðir Globus hf. og eru að flytja þær í húsnæði Ingvars Helgasonar hf. Meira
1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 249 orð

Ennþá bið eftir greiðslu arðs

HLUTHAFAR Íslenska útvarpsfélagsins hf. þurfa enn um sinn að bíða eftir að fá arð af sínu hlutafé þrátt fyrir að félagið hafi verið rekið með á annað hundrað milljóna hagnaði síðastliðin fjögur ár. Ekki hefur enn tekist að vinna upp tap fyrstu þriggja rekstrarára félagsins sem á verðlagi dagsins í dag er um 860 milljónir króna. Þetta kemur fram í ávarpi Sigurðar G. Meira
1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Félögum í ALVÍB fjölgar

RAUNÁVÖXTUN í Almennum lífeyrissjóði VÍB árið 1994 var 6,2% og hefur raunávöxtun frá upphafi (sl. 5 ár) verið 8,6% að jafnaði. Sjóðfélagar í árslok 1994 voru samtals 1193 og fjölgaði um 263 á árinu 1994. Fyrstu mánuði ársins 1995 hefur sjóðsfélögum haldið áfram að fjölga og eru þeir nú 1250 talsins. Meira
1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 154 orð

Forstjóri Alcatel fær stuðning

STJÓRN franska risaiðnfyrirtækisins Alcatel Alsthom hefur lýst yfir fullum stuðningi við Pierre Suard forstjóra, sem hefur verið ákærður fyrir fjársvik og vikið frá störfum meðan mál hans er í rannsókn. Meira
1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 278 orð

Gull og silfur hækka

VAXTALÆKKUN þýzka seðlabankans á fimmtudaginn olli hækkun á verði góðmálma í lok tíðindalítillar viku á hrávörumarkaði. Fjárfestar segja að ef auðveldara verði að fá lán í Þýzkalandi kunni vextir að lækka annars staðar og þeir telja að það muni styrkja málma eins og silfur. Meira
1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 135 orð

Hagkaup í Garðabæ?

1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 133 orð

Hagkaup í Garðabæ?

HAGKAUP hefur að undanförnu kannað möguleika á að opna verslun í Garðabæ og m.a. átt í viðræðum við eigendur verslunarmiðstöðvarinnar við Garðatorg 1 þar sem matvöruverslunin Garðakaup er til húsa. Óskar Magnússon, forstjóri, segir að fyrirtækið hafi lengi haft áhuga á verslunarrekstri á þessu svæði. Meira
1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 99 orð

Hagnaður af Kastrup eykst

NETTÓTEKJUR af Kaupmannahafnarflugvelli jukust í fyrra í 180 milljónir danskra króna úr 144 milljónum og spáð er að hagnaður aukist einnig að mun í ár. Farþegum, sem fóru um flugvöllinn, fjölgaði í fyrra um 9,2% í 14,1 milljón, sem er nýtt met. Fyrirtækið, sem var einkavætt að einum fjórða í apríl í fyrra, spáir minni flugumferð 1995. Meira
1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 390 orð

Hagnaðurinn tvöfaldast á milli ára

TÖLUVERÐUR bati varð á afkomu Hraðfrystistöðvar Þórshafnar hf. á síðasta ári og skilaði félagið um 41 milljón króna hagnaði á móti 19 milljóna hagnaði árið áður. Þetta skýrist fyrst og fremst af minni fjármagnsgjöldum sem námu 59 milljónum á árinu samanborið við 112 milljónir árið áður. Meira
1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 292 orð

Leikreglum í tryggingum breytt eftirá

BÚAST má við að dómur Hæstaréttar um að leggja 4,5% ávöxtunarkröfu í stað 6% til grundvallar þegar gerð eru upp örorkutjón leiði til þess að bótagreiðslur Sjóvár-Almennra hækki mikið vegna slysatjóna sem urðu fyrir 1. júlí 1993. Þetta kom fram í ræðu Benedikts Sveinssonar, stjórnarformanns Sjóvár-Almennra á aðalfundi félagsins í gær. Meira
1. apríl 1995 | Viðskiptafréttir | 128 orð

Sony-maður til Deutsche Telekom

DEUTSCHE Telekom AG, stærsta fjarskiptafyrirtæki Evrópu, hefur skipað Ron Sommer, forstjóra Sony Europe, aðalframkvæmdastjóra sinn. Sommer er 45 ára og hefur að baki langa reynslu hjá þriðja stærsta rafeindafyrirtæki heims. Meira

Daglegt líf

1. apríl 1995 | Neytendur | 92 orð

Ítölsk hvítlauksblanda

FYRIRTÆKIÐ Pottgaldrar setti nýlega á markað ítalska hvítlauksblöndu. Sigfríð Þórisdóttir, eigandi fyrirtækisins, segir að kryddblandan henti sérstaklega fyrir pasta-rétti og sósur, auk þess að vera tilvalin, ásamt ólífuolíu, til að kryddleggja kjöt og sjávarafurðir. Meira
1. apríl 1995 | Neytendur | 238 orð

Kjötið steikt fyrir viðskiptavini

GULUR bæklingur um meðferð og matreiðslu ýmissa kjöttegunda er nú látinn fylgja innkaupapokum Hagkaups. Völundur Þorgilsson, yfirmatreiðslumaður Hagkaups, tók saman upplýsingarnar, sem ætlaðar eru þeim sem vilja halda veislur heima. Meira
1. apríl 1995 | Neytendur | 338 orð

Lengra líf hjá blómum

Til að lengja líf afskorinna blóma ætti að skera stilka á ská með mjög beittum hníf, áður en blómin eru sett í vatn. Mary Ellen Pinkham og Pearl Higginbotham gefa ýmis húsráð í Húsráðahandbókinni, meðal annars um hvernig unnt er að lengja þann tíma sem afskorin blóm standa vel. Meira
1. apríl 1995 | Neytendur | 126 orð

Nóa-Síríus egg á 1.087 í Bónus

Í morgun, laugardag áttu páskaegg að vera komin í hillur hjá Bónus. Bónuseggin sem vega 375 g kosta 717 krónur en Nóa-Síríus egg sem vega 425 grömm verða seld á 1.087 krónur. Sams konar egg kostaði sl. miðvikudag 1.295 kr. hjá Fjarðarkaupum og 1.359 í Hagkaup. Síðdegis í gær, föstdag hafði Hagkaup lækkað það verð í 1.295 kr. og í Hagabúð fékkst það á 1. Meira
1. apríl 1995 | Neytendur | 71 orð

Opið í Kringlunni um helgina

NÚ um helgina verður opið í Kringlunni bæði á laugardag og sunnudag. Í Kringlunni eru nú komnar páskaskreytingar og páskaungarnir farnir að synda í suðurbrunninum við hrifningu yngri kynslóðarinnar. Meira
1. apríl 1995 | Neytendur | 175 orð

Ókeypis námskeið í heimilisbókhaldi

Ókeypis námskeið í heimilisbókhaldi ÍSLANDSBANKI býður ýmsum hópum, t.d. félagsmönnum stéttarfélaga og starfsmönnum fyrirtækja og stofnana, upp á ókeypis námskeið í heimilisbókhaldi. Meira
1. apríl 1995 | Neytendur | 183 orð

Svona á að sjóða egg

EGG og ristað brauð á sunnudagsmorgni. Flestir halda eflaust að þeir kunni að sjóða egg en það má lítið út af bera til að allt fari úrskeiðis. Til að skurnin brotni ekki í suðu þarf að passa uppá að taka ekki eggin beint úr ísskápnum og skella í pott heldur leyfa þeim að standa á borði fyrir suðu. Meira
1. apríl 1995 | Neytendur | 78 orð

Þrjú hundruð vörutegundir í Hagkaupsblaði

Í gær dreifðu Hagkaupsmenn auglýsingablaði með um þrjú hundruð vörutegundum sem fást í verslunum Hagkaups. Um er að ræða ýmsar vörur á tilboðsverði og gildir verðið frá deginum í dag og fram að 15. apríl næstkomandi eða á meðan birgðir endast. Í bæklingnum er ýmis varningur á tilboði, matvara, fatnaður, fjallahjól, gjafavara, leikföng, búsáhöld og fleira. Meira
1. apríl 1995 | Neytendur | 241 orð

(fyrirsögn vantar)

"ÞETTA er mjög gott, örugglega Nói-Síríus, ég myndi kaupa Nóa egg þótt það væri helmingi dýrara." Á þessa lund voru tilsvör meira en helmings þeirra starfsmanna Morgunblaðsins sem tóku að sér að smakka þrjár mismunandi páskaeggjategundir í vikunni. Smökkuð voru egg frá Nóa-Síríus númer 5 sem vega 425 grömm, Góu 400 gramma egg og númer 8 frá Mónu en þau egg vega 330 grömm. Meira

Fastir þættir

1. apríl 1995 | Fastir þættir | 225 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Ví

AÐ VENJU var spilaður eins kvölds tvímenningur sl. mánuadgskvöld. Úrslit urðu: Sveinn Sveinsson ­ Tómas Einarsson99Eggert Guðmundss. ­ Árni Ingason92Guðbjörn Þórðarson ­ Sigfús Örn91 Mánudaginn 3. apríl verður spilaður eins kvölds tvímenningur sem hefst kl. 19.30 í Víkinni. Bridsdeild Fél. Meira
1. apríl 1995 | Fastir þættir | 79 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Akureyra

Þriðjudaginn 28. mars hófst Halldórsmótið, 12 sveitir mættu til leiks og eru spiluð 7 spil á milli sveita. Staðan eftir 3 umferðir er þessi: Sveit: Páls Pálssonar55Kristjáns Guðjónssonar54Sigurbjörns Haraldssonar50Grettis Frímannssonar49Gylfa Pálssonar49 Næstu 4 umferðir verða spilaðar þriðjudaginn 4. apríl kl. 19.30. Meira
1. apríl 1995 | Fastir þættir | 46 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðhol

Þriðjudaginn 28. mars var spilaður eins kvölds tvímenningur. Efst urðu eftirtalin pör: Lilja Guðnadóttir ­ Magnús Oddsson159Una Árnadóttir ­ Kristján Jónasson125Baldur Bjartmarsson ­ Halldór Þorvaldsson113Meðalskor108 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur. Spilað er í Þönglabakka 1, kl. 19.30. Meira
1. apríl 1995 | Dagbók | 155 orð

Dymbilvika

1. apríl 1995 | Dagbók | 136 orð

Dymbilvika

DymbilvikaSÍÐASTA vikan fyrir páska og einstakirdagar hennar hafa gengið undir ýmsum nöfnum í tímans rás. Meira
1. apríl 1995 | Fastir þættir | 862 orð

Guðspjall dagsins: Gabríel engill sendur. (Lúk. 1.)

Guðspjall dagsins: Gabríel engill sendur. (Lúk. 1.) »ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Ferming og altarisganga kl. 14.00. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa í Bústöðum kl. 11.00. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl. 13.30. Pálmi Matthíasson. Meira
1. apríl 1995 | Fastir þættir | 783 orð

ÍSLENSKT MÁL Umsjónarmaður Gísli Jónsson 790. þáttur

790. þáttur ÖRNÓLFUR Thorlacius lætur ekki af að skemmta og fræða: "Blessuð kerlingin, sem talin er elst manna í heimi þegar þetta er skráð og var um nokkurra daga skeið á síðum, skjám og í hátölurum íslenskra fjölmiðla í tilefni stórs hundraðs ára afmælis síns, hefur að sögn fréttastofu Útvarps lifað af sautján forseta franska lýðveldisins. Meira
1. apríl 1995 | Dagbók | 459 orð

Reykjavíkurhöfn:

Reykjavíkurhöfn: Í gær fóru úr höfn eftirlitsskipið Triton, Goðafoss, Skógarfoss, vikurskipið Isham ogMælifellið fór á strönd. Hafnarfjarðarhöfn: Í gær fór Ingvar Iversená veiðar. TogarinnDrangur kom til viðgerða. Meira
1. apríl 1995 | Fastir þættir | 3521 orð

(fyrirsögn vantar)

Agnar Hörður Hinriksson, Kleppsvegi 132. Davíð Már Gunnarsson, Efstasundi 10. Freyr Finnbogason, Kleppsvegi 138. Gunnlaugur Sölvason, Kambsvegi 2. Hrannar Freyr Abrahamsen, Urðarvegi 41, Ísaf. Ólafur Gunnar Þorsteinsson, Vesturbrún 7. Ómar Ström Óskarsson, Hjallavegi 50. Pétur Baldursson, Sæviðarsundi 2. Meira

Íþróttir

1. apríl 1995 | Íþróttir | 36 orð

AðalfundurFylkis-félaga

Aðalfundur Fylkis-félaga, stuðningsmannaklúbbs knattspyrnudeildar Fylkis, verður haldinn á mánudaginn, 3. apríl kl. 20.30 í Fylkisheimilinu. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður farið yfir fyrirhugaða starfsemi sumarsins. Þjálfarar meistaraflokks karla, Magnús Pálsson og Guðmundur Torfason, mæta og ræða málin. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 111 orð

"Á eftir aðverða miklubetri""ÉG er mjög

"ÉG er mjög ánægður með hvernig Patrekur hefur náð að vinna sig upp um marga gæðaflokka sem leikmaður á þeim tíma sem hann hefur verið hjá KA - hann er þó aðeins hálfnaður í að ná fullum þroska sem leikmaður; á eftir að vera miklu betri," sagði Alfreð Gíslason, þjálfari Patreks við Morgunblaðið í gær. "Ég hef treyst honum fullkomlega. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 138 orð

Ásta fimmta á sænska meistaramótinu

Ásta S. Halldórsdóttir, skíðakona frá Ísafirði, varð í fimmta sæti í stórsvigi á sænska meistaramótinu sem fram fór í Sollefteå í gær. Hún hlaut 23,50 fis-stig fyrir árangur sinn og er það besti árangur hennar í stórsvigi. Mótið var mjög sterkt og allar bestu skíðakonur Svía á meðal keppenda nema Pernilla Wiberg. Sigurvegari var Ylva Nomen á 2.10,54 mín. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 210 orð

Besta sundkona Finna æfir á Íslandi

Petteri Laine, finnski sundþjálfarinn hjá Ægi, er jafnframt þjálfari finnsku sunddrottningarinnar Marju P¨arssinen, sem er meðal bestu sundkvenna heims í flugsundi. P¨arssinen, sem er 24 ára, hefur dvalið hér á landi síðastliðna viku við æfingar undir stjórn finnska þjálfarans. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 385 orð

Blikastúlkur fóru hamförum í Keflavík

BLIKASTÚLKUR komu sáu og sigruðu í Keflavík í gærkvöldi þegar þær mættu Íslands og bikarmeisturum Keflavíkur í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Úrslit leiksins urðu 98:81 fyrir Kópavogsliðið sem í hálfleik leiddi með 5 stiga mun 48:43. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 127 orð

Cantona þarf ekki að fara í fangelsi

Enskur dómstóll breytti í gær refsingu sem franski knattspyrnusnillingurinn Eric Cantona, leikmaður Manchester United, hafði verið dæmdur til fyrir að sparka í áhorfanda í janúar. Var tveggja vikna fangelsisdómi breytt í 120 stunda samfélagsstarfa. Hann mun taka út refsinguna með því að kenna ungum og upprennandi knattspyrnumönnum og konum á Manchestersvæðinu að auka leikfærni sína. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 336 orð

Drexler óstöðvandi

CLYDE Drexler fór á kostum þegar Houston Rockets lagði Los Angeles Clippers að velli, 96:108, í fyrri nótt. Hann skoraði fjórtán af 41 stigi sínu í fjórða leikhluta. Drexler, sem hefur ekki skorað svo mörg stig í leik í vetur, tók þá alls átján fráköst í leiknum. "Hann er frábær leikmaður, eins og sást - strákarnir þurftu ekki annað en senda knöttinn til hans; hann skoraði, tók fráköst. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 345 orð

Drexler óstöðvandi

1. apríl 1995 | Íþróttir | 108 orð

"Hafði gottaf því aðbreyta til"

"ÉG var einn af mörgum sem voru ekki ánægðir með þegar Patrekur fór frá Stjörnunni til KA, en það verður þó að viðurkennast að Patrekur hafði mjög gott af því að breyta til," sagði Brynjar Kvaran, fyrrum landsliðsmarkvörður, sem lék með Patreki í Stjörnunni og kenndi honum leikfimi þegar hann var ungur drengur. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 38 orð

HANDKNATTLEIKUR Patrekur leikmaður Íslands

PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður úr KA, sem varð markakóngur 1. deildarkeppninnar í vetur, var í gær útnefndur leikmaður Íslandsmótsins af íþróttafréttamönnum Morgunblaðsins og tók af því tilefni við styttunni sem hann hampar á myndinni. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 876 orð

Hef þroskast mikið við að fara norður

PATREKUR Jóhannesson, landsliðsmaður úr KA, var besti leikmaður Íslandsmótsins í handknattleik í vetur, að mati íþróttafréttamanna Morgunblaðsins og tók hann við viðurkenningu frá blaðinu af því tilefni í gær. Patrekur, sem er 22 ára - fæddur 7. júlí 1972 - varð einnig markakóngur deildarkeppninnar í vetur, gerði 162 mörk í 21 leik og bætti svo við 49 mörkum í úrslitakeppninni. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 175 orð

Knattspyrna

NBA-deildin Charlotte - Dallas 107:125 New Jersey - Portland 103:106 Golden State - Atlanta 80:108 Chicago - Boston 100:82 LA Clippers - Houston 96:108 Sacramento - Phoenix 96:113 Knattspyrna Þýskaland Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 103 orð

Körfuknattleikur Keflavík - Breiðabl.81:98

Íþróttahúsið í Keflavík. Íslandsmótið í körfuknattleik - úrslitakeppni 1. deildar kvenna - úrslit. Fyrsti leikur, föstudaginn 31. mars 1995. Gangur leiksins: 3:0, 3:2, 14:14, 28:23, 39:33, 41:37, 41:48, 43:48, 45:58, 52:68, 56:75, 71:89, 81:90, 81:98. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 182 orð

"Liggurekkert á aðfara út""ÞEGAR ég þjá

"ÞEGAR ég þjálfaði Patrek var hann ungur og stórefnilegur, en vantaði meiri festu. Það var mikil pressa á honum hjá Stjörnunni, þar sem ábyrgðin var á honum. Patrekur hafði mjög gott af því að breyta til; að fara að leika með reyndum leikmönnum, eins og Alfreð Gíslasyni, Erlingi Kristjánssyni, Sigmari Þresti Óskarssyni og Valdimar Grímssyni," sagði Gunnar Einarsson, Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 107 orð

Meistarar Lærlinga töpuðu

Úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitlinn í keilu er hafinn, þar sem átta lið leika um að komast í undanúrslit. Meistaralið Lærlinga tapaði fyrir PLS 2168:2287 í fyrsta leiknum. KR-a vann Sveitina 2264: 2117, Keilulandssveitin vann KR-b 2194:2007 og Stormsveitin vann Þröst 2188:2069. Björn G. Sigurðsson, KR, fékk hæsta skor - 244, hæstu seríu - 631, hæsta meðaltal - 210,33. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 177 orð

"Patrekur hefur mjög fjölbreytt

"ÞEGAR ég stjórnaði átján ára landsliðinu, sem varð Norðurlandameistari í Finnlandi, spáði ég því að Patrekur, Ólafur Stefánsson og Dagur Sigurðsson yrði toppleikmenn, sem myndu ná langt. Sú hefur orðið raunin," sagði Geir Hallsteinsson, fyrrum landsliðsmaður úr FH, þegar Morgunblaðið spurði hann álits á Patreki Jóhannessyni í gær. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 318 orð

UM HELGINA Körfuknattleikur Laugard

Körfuknattleikur Laugardagur: 3. úrslitaleikur karla um gullið: Njarðvík:UMFN - UMFGkl. 16.00 Sunnudagur: 2. úrslitaleikur kvenna um gullið: Smári:Breiðablik - Keflavíkkl. 20 Mánudagur: 4. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 451 orð

Þróttarar komnir í úrslit

Deildarmeistarar Þróttar eru komnir í úrslitleikinn um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki eftir að hafa skellt Stjörnunni í Garðabæ í gærkvöldi, 3:1 í hörkuleik. Stjörnumenn léku sennilega sinn besta leik í vetur en það dugði ekki til. Maskínulið Þróttar, sem gerir venjulega lítið af mistökum, héldu út eftir að Stjarnan hafði velgt þeim verulega undir uggum. Meira
1. apríl 1995 | Íþróttir | 49 orð

(fyrirsögn vantar)

»Morgunblaðið/Árni Sæberg PENNI Peppas, bandaríska stúlkan í liði Breiðabliks, átti frábæran leik í gær gegn Keflavík og gerði49 stig. Hér rennir hún sér framhjá Erlu Þorsteinsdóttur og skömmu síðar lá boltinn í körfunni. Meira

Úr verinu

1. apríl 1995 | Úr verinu | 481 orð

Sala hefur aukizt um 27% fyrstu þrjá mánuði ársins

SALA Iceland Seafood Ltd., dótturfyritækis Íslenzkra sjávarafurða í Bretlandi, jókst um 27% fyrstu þrjá mánuði þessa árs miðað við sama tíma í fyrra. Alls seldi fyrirtækið sjávarafurðir fyrir um 15,6 milljónir punda eða tæplega 1,6 milljarða króna, á mörkuðunum í Bretlandi og í gegn um söluskrifstofur í Þýzkalandi og Frakklandi. Meira
1. apríl 1995 | Úr verinu | 129 orð

Sýning í Höfðaborg

1. apríl 1995 | Úr verinu | 127 orð

Sýning í Höfðaborg

NÆSTA vetur eða frá 30. nóvember til 2. desember verður haldin í Höfðaborg í Suður-Afríku sjávarútvegssýningin "FISH AFRICA '95". Er búist við mikilli þátttöku og Danir, Norðmenn og Svíar hafa þegar ákveðið að vera þar með þjóðarbás. Meira
1. apríl 1995 | Úr verinu | 214 orð

Vinnslustöðin komin í 51.500 tonn af loðnu

LOÐNUVERTÍÐIN er nú langt komin eða að ljúka. Bræla geysar á miðunum og hvort einhverjir halda áfram veiði, þegar veðrið gengur niður er ekki ljóst. Afli íslenzkra skipa er nú orðinn um 690.000 tonn, en erlend skip lönduðu alls 33.500 tonnum hér. Alls hafa íslenzkar verksmiðjur því tekið á móti um 723.000 tonnum til vinnslu. Upphaflegum kvóta náð Meira

Daglegt líf (blaðauki)

1. apríl 1995 | Daglegt líf (blaðauki) | 195 orð

Yfirlit: Á v

Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandssundi er 965 mb lægð sem hreyfist lítið og grynnist. Við Jan Mayen er 963 mb lægð sem þokast austur. Spá: Norðvestan strekkingur eða allhvasst norðaustantil á landinu en vestan kaldi eða stinningskaldi annars staðar. Meira

Lesbók

1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 394 orð

AKRANES Rekstur Listhússins gengur vel

1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 136 orð

Atlantis

Manstu aldna sögn/ um Atlantis, land auðs og unaðar, í magt og miklu veldi, og á svipstundu sökk í hafið, með himinháa turna, er bar við loftið blátt. Hvað olli þeim ósköpum? Var það jarðskjálfti eða þá reiði guðanna, sem grandaði spilltum lýð, er elti auð, magt og munað? Og nú er Atlantis, kafið kóralskógum, Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 2789 orð

Dagur í lífi vitrings

Það er 21. janúar 1994. Ég er íklæddur ljósbrúnni kápu með stungnum boðungum. Á höfðinu ber ég austurlenskt höfuðfat sem er gullofinn hvítur hringur utanum næpulagaða gullstrýtu sem er alsett götum. Ég er vitringur frá Austurlöndum. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 154 orð

efni 1. apríl

Dagur í lífi vitrings er heiti á gamansamri grein eftir Ásgeir Beinteinsson, sem bregður ljósi á veruleika sem flestum er ókunnur: Lífið á tökustað kvikmyndar., Hér er verið að taka senu í kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar, Á köldum klaka, og Friðrik er "mógúllinn" sem kemur við sögu í fjárhúsi fyrir sunnan Hafnarfjörð. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 435 orð

Er hrifinn af einfaldleika

ÁRLEGIR tónleikar Háskólakórsins verða í Kristskirkju miðvikudaginn 5. apríl. Á tónleikunum verður frumflutt eitt íslensk verk. Hákon Leifsson hljómsveitarstjóri hefur verið kórstjóri í tvö ár. "Þetta eru lög úr ýmsum áttum, bæði gömul og ný, en leyndardómur tónleikanna er nýtt verk eftir Leif Þórarinsson, samið við kórtexta eftir Bakkynjunum eftir Evripídes," segir Hákon. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 193 orð

Fáfnismenn Áhugaleikfélagið Hugleikur sýnir leikverkið Fáfnismenn í Tjarnarbíói

LEIKVERKIÐ Fáfnismenn var frumsýnt í Tjarnarbíói í gærkvöldi. Áhugaleikfélagið Hugleikur flytur verkið en höfundar eru: Ármann Guðmundsson, Hördís Hjartardóttir, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Leikstjóri er Jón Stefán Kristjánsson. Hulda Hákonardóttir, leikari, hafði þetta um sýninguna að segja: "Þetta er nýtt íslenskt leikverk sem gerist á krá í Kaupmannahöfn. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1793 orð

Forn smiðja í Rútshelli

Íbókinni "Manngerðir hellar á Íslandi" er langur kafli um Rútshelli, enda telst hann til merkari húsa á Íslandi, höggvinn út af mönnum, ævaforn og ríkur af sögum. Þegar bókin var skrifuð hafði þessi tvískipti hellir um langt skeið verið fullur af heyi og jarðvegi og því erfitt að rannsaka hann. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 514 orð

Fólk leitar að svari

INN í herbergi getur þú kíkt í gegnum glugga, þar er ýmislegt, smáhlutir og annað sem ég sé illa hvað er, á borði. Tvö verk í viðbót eru á sýningunni og þar eru regnbogalitir. Pétur Örn Friðriksson myndlistarmaður sýnir í Gerðubergi til 23. apríl. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 723 orð

Frásögnin endurvakin

Norræn verðlaun kennd við Nordbok, Norrænu bóka- og bókasafnanefndina, sem veitt eru gagnrýnendum dagblaða og blaðamönnum sem teljast fjalla best um norrænar bókmenntir voru að þessu sinni veitt finnska gagnrýnandanum og menningarritstjóranum Tuvu Korsström. Ólafur G. Einarsson menntamálaráðherra afhenti Korsström verðlaunin (25.000 danskar kr. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 938 orð

Gamall ljósastaur lítur um öxl

ÉG VAR orðinn stálpaður þegar mig fór að gruna að kennarar fengju kaup. Ég mun hafa haldið að þeir gengju fyrir einni saman fólskunni, þ.e.a.s. kenndu af hugsjón. Skólaæskan í þá daga samanstóð eins og endranær af sauðum og við tókum ekki eftir því nema annað veifið að um okkur stóð heilagt stríð. Við sátum geispandi á vígvellinum. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 949 orð

Gamall ljósastaur lítur um öxl

1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 508 orð

Gaman að semja fyrir börn

HNETUJÓN og gullgæsin" er ný barnaópera eftir Hildigunni Rúnarsdóttur tónskáld. Hún segir að verkið hafi verið samið eftir beiðni frá Tónlistarskólanum í Garðabæ, "en það var svo mín ákvörðun að semja óperu fyrir börn," segir Hildigunnur. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 65 orð

Hugfangin

Hugfangin á gangi við sjávarsíðuna um kvöld umvafin þangi sjávarins böðuð í kölnarvatni næturinnar horfi á sólina hverfa inn í eilífðina öldurnar hamast við að flytja mér tvíræð skilaboð minnir mig á hann sem vildi breyta jörðinni í flatköku og mér í álfkonu mikið var ég fegin að vera bara venjuleg kona á gangi við Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 251 orð

Hún kyssti mig -brot

Heyr mitt ljúfasta lag, þennan lífsglaða eld, um hinn dýrlega dag og hið draumfagra kveld. Rauðu skarlati skrýðst hefur skógarins flos. Varir deyjandi dags sveipa dýrlingabros. Ég var fölur og fár, ég var fallin í döf. Ég var sjúkur og sár og ég sá að eins gröf. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 2457 orð

Í leit að hinu ósagða

Innan um allan þann urmul stefna og stíla, sem hafa sprottið upp og verið misjafnlega líflangir í rás nútímalistar síðan um miðja nítjándu öld, þá hefur mátt greina mjög svipuð viðhorf sem koma fram aftur og aftur með nýja ásjónu og í gjörólíku samhengi. Eitt slíkt viðhorf hefur verið kallað expressjónískt viðhorf til listar. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 1140 orð

Jón Hlöðver og Hallgrímssálmar

Tónleikar verða í Hallgrímskirkju sunnudaginn 2. apríl á vegum Listvinafélags kirkjunnar og hefjast þeir klukkan 17.00. Þar mun Mótettukór Hallgrímskirkju flytja verk eftir Jón Hlöðver Áskelsson tónskáld. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 484 orð

Kjarvalsstaðir

Kjarvalsstaðir Myndir Jóhannesar Kjarval úr eigu safnsins. Kristín Jónsdóttir sýnir vefnað og teikningar John Lennons til 2. apríl. Ásmundarsafn Samsýn. á verkum Ásmundar Sveinss. og Jóhannesar S. Kjarval til 14. maí. Safn Ásgríms Jónssonar Vatnslitam. Ásgríms til 7. maí. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 2716 orð

Land sem hefur allten þjóðin berst í bökkum

Hugsum okkur víðáttumikið og fagurt land, tuttugu sinnum stærra en Ísland. Loftslagið er hlýtt og gott og náttúran gjöful: Þar á meðal eru olíulindir, fjölmargir málmar, fengsæl fiskimið, hverir og vatnsafl og gróðurfar með því fjölskrúðugasta sem gerist í heiminum. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 2155 orð

Listaverkabókaútgáfa Kjarvalsstaða SAMTÍMALIST Á BÓK Önnur grein

LISTASAFN Reykjavíkur á Kjarvalsstöðum hefur undanfarin ár gefið út margar bækur um innlenda og erlenda listamenn sem sýnt hafa í safninu eða á vegum þess. Bækurnar eru sumar viðamikil rit, aðrar geta kallast ítarlegar sýningarskrár. Kjarvalsstaðir eru nú með bókatilboð í gangi. Hér á eftir birtist framhald lista sem birtist í menningarblaðinu 11. mars sl. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 171 orð

Norðri konungur

Gustillur Norðri úr Niflheimi fer, náttúran leikur á þræði. Það rýkur úr nösum, því reiður hann er, og rifin hans fannbörðu klæði. Rjúkandi hafsjóir hornbjörgin slá, hjarnbrynjum kaldbakar verja sig þá. ­ Mannanna börn verða minni en smá. ­ Hrímþursi Nástranda, mokandi mjöll, mannheim í úlfkreppu setur. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 2662 orð

Nytjalistasafnið í Búdapest

EITT MERKILEGASTA safn Búdapestar af mörgum merkilegum er án efa Nytjalistasafnið (Iparm¨uvészeti Múzeum) við ¨Ullöi út, eða veg, í Pest. Þetta er þriðja elsta safn sinnar tegundar í heiminum, aðeins safnið í London, Viktóríu- og Albertssafnið sem er stóra fyrirmyndin, og safnið í Vín eru eldri. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 179 orð

Nýr sellókonsert eftir Hafliða

NÝR sellókonsert eftir Hafliða Hallgrímson tónskáld var frumfluttur í City Hall í Glasgow 15. mars sl. Daginn eftir var konsertinn fluttur í Queen's Hall í Edinborg. Báðir tónleikarnir voru vel sóttir og fékk konsert Hafliða mjög góðar viðtökur. Skáldlegt og íhugult verk Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 182 orð

Nýr sellókonsert eftir Hafliða

1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 914 orð

Ofurmannleg snilli Jasja Heifetz var almennt talinn fremsti fiðluleikari heims og George Bernard Shaw sagði hann storka guði með

FYRIR skemmstu var því fagnað víða um heim að út kom safn alls þess sem litháíski fiðluleikarinn Jasja Heifetz tók upp um dagana. Það safn var mikið að vöxtum, alls 65 geisladiskar, enda var Heifetz afkastamikill með afbrigðum. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 391 orð

Rekstur Listhússins gengur vel

NÝLEGA var opnað á Akranesi nýtt listhús, Kirkjuhvoll, og hefur rekstur þess gengið vel, en þrjár listsýningar ásamt öðrum listviðburðum hafa farið þar fram þá tvo mánuði sem það hefur verið starfrækt. Það er minningarsjóður um séra Jón M. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 821 orð

SKveður kammertónlistina með sérstökum tónleikum ÞETTA eru ekki kveðjutónleik

ÞETTA eru ekki kveðjutónleikar í eiginlegum skilningi en mig langaði til að ljúka ferli mínum í kammertónlist og sem einleikari með því að halda tvenna tónleika og fékk til liðs við mig nokkra félaga mína sem ég hef átt samstarf við um lengri eða skemmri tíma," segir Ingvar Jónasson víóluleikari en næstkomandi þriðjudag, 4. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 77 orð

Sporin okkar

Silkimjúk hvern sólskinsdag sindrar mjöllin hvíta. Ný og gömul gengin spor gefur þar að líta. ­ Ekki gagnar gengin spor að sýta. Fyrr en varir mann og mey mun í sporin fenna, óvelkt fótspor æskunnar, einnig gamalmenna. ­ Misjöfn spor í mjöllinni saman renna. En alltaf koma undan snjó einstök spor á vorin. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 3570 orð

Söguslóðir á mölinni

Arið 1948 voru gerðar breytingar á nöfnum fáeinna gatna í Reykjavík. Fram að því hafði Hringbraut legið frá Skúlagötu réttsælis að Grandanum, en nafn hennar var arfleifð hugmyndar um að ein gata skyldi umlykja byggð borgarinnar. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 940 orð

Tónleikar víða um heim Einar Jóhannesson, klarinettuleikari, hefur verið á sífelldum ferðalögum undanfarið og haldið tónleika

EINAR Jóhannesson klarinettuleikari hefur verið á ferð og flugi það sem af er árinu. Hann hélt tónleika í Suður-Ameríku og Evrópu og er senn á förum til Austurlanda. Ecuador "Ferðalögin byrjuðu um miðjan febrúar, en þá fór ég til Ecuador í Suður-Ameríku og var þar í tvær vikur. Ecuador er í Andesfjöllunum, alveg við miðbaug. Meira
1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 2733 orð

VARDE Nytjalistasafnið í Búdapest

1. apríl 1995 | Menningarblað/Lesbók | 177 orð

Vorkoma í septemberbyrjun

Vinur, vorið kom í gær vetrinum er lokið ég bauð því í bæinn og brosandi gekk það inn frostnætur á förum framandi raddir hljóma Ómkrákan kallar: komdu og sjáðu trúðagrípurinn tístir tignarleg fjöllin vaka undir hýjalíni himins heyrðu mig, Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.