Greinar miðvikudaginn 15. nóvember 1995

Forsíða

15. nóvember 1995 | Forsíða | 371 orð

Deilan erfiðari viðfangs en oftast áður

STARFSEMI bandaríska alríkisins hélt áfram að dragast saman í gær og benti fátt til, að lausn væri að finnast á fjárlagadeilunni. Þetta er í fjórða sinn á 14 árum, sem bandarísk ríkisstjórn kemst í greiðsluvanda vegna óafgreiddra fjárlaga en óttast er, að staðan nú sé miklu erfiðari en áður og geti varað lengur. Meira
15. nóvember 1995 | Forsíða | 86 orð

Fordæma Japani

LEIÐTOGAR Kína og Suður-Kóreu fordæmdu í gær stjórnvöld í Japan fyrir að vilja ekki viðurkenna yfirganginn, sem Japanir hefðu sýnt á fyrra helmingi aldarinnar. Tilefnið er, að fyrir skömmu sagði japanskur ráðherra, Takami Eto, að Japanir hefðu "gert margt vel" þegar þeir hersátu Kóreu á árunum 1910 til 1945. Meira
15. nóvember 1995 | Forsíða | 77 orð

Forsetakosningar í Alsír

BARÁTTUNNI fyrir forsetakosningarnar í Alsír lauk að mestu í fyrrakvöld en kjördagurinn er á morgun. 15 milljónir manna eru á kjörskrá en sumir helstu flokkar stjórnarandstöðunnar hafa skorað á fólk að hunsa kosningar og íslamskir öfgamenn hafa í hótunum við þá, sem ætla á kjörstað. Talið er, að allt að 50. Meira
15. nóvember 1995 | Forsíða | 198 orð

Jeltsín segist stýra skútunni

BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti virtist vel á sig kominn er hann kom fram opinberlega í gær, öðru sinni frá því hann fékk hjartaáfall fyrir þremur vikum. Kvaðst hann vera að komast til fullrar heilsu og hafa stjórnartaumana í sínum höndum. Meira
15. nóvember 1995 | Forsíða | 157 orð

Vopnaleit á nemendum

VIÐ Hersleb-skólann í Ósló hefur verið tekin upp skipuleg leit á nemendum til að koma í veg fyrir, að þeir beri á sér hættuleg vopn. Ofbeldi meðal unglinga hefur aukist mikið og mörg dæmi er um, að hnífum hafi verið beitt í skólum. Fyrir þremur árum var drengur stunginn til bana í kennslustund. Meira

Fréttir

15. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 283 orð

49 manns fórust og hundraða enn leitað

TALIÐ er að a.m.k. 49 manns, þar af 20 útlendingar, hafi farist af völdum snjóflóða og stórhríðar í Nepal um helgina og sex lík fundust í gær. Björgunarsveitir héldu áfram að leita að hundruðum erlendra fjallgöngumanna sem lentu í þrengingum vegna fannfergis og kafhríðar. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 154 orð

7 milljónir í þróunarstyrki

ATVINNUMÁLANEFND Reykjavíkur veitir samtals sjö milljónir í styrk til 20 aðila til þróunar í atvinnulífi í Reykjavík á þessu ári. 50 umsóknir um styrk bárust frá einstaklingum og fyrirtækjum í Reykjavík. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 648 orð

Andlitslyfting og fegrun umhverfis Íbúar bentu borgarstjóra á hvar brýnt væri að endurbæta í hverfinu og auka öryggi barna.

INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hélt hverfafund í menningarmiðstöðinni Gerðubergi á mánudagskvöld fyrir íbúa í Berg-, Fella- og Hólahverfi. Fundinn sóttu um hundrað gestir sem spurðu mest um ákveðin svæði sem þarfnast endurbóta. Einnig var vakin athygli á stöðu Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 157 orð

Ástundi góðar hreinlætisvenjur

HOLLUSTUVERND ríkisins og embætti yfirdýralæknis hafa sent frá sér ábendingu til almennings og matreiðslumanna vegna salmonellumengunar sem fundist hefur í sviðahausum, um að ástunda varúð og góðar hreinlætisvenjur við meðhöndlun á óhreinsuðum sviðum og matreiðslu á hráum kjötvörum. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 75 orð

Borgarkringlan býður til jólaveislu

VERSLUNAREIGENDUR í Borgarkringlunni bjóða öllum sem áhuga hafa til jólaveislu fimmtudaginn 16. nóvember kl. 20. Jólaveislan er hugsuð sem opnunarkvöld á jóladagskrá Borgarkringlunnar. Sem dæmi má nefna að Eymundsson stendur fyrir kynningu á margmiðlunardiskum og höfundar að bókunum Barnasálfræði og Landkönnuðir kynna þær, Betra líf spáir í framtíðina, Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 62 orð

Borgin kaupir hús arkitekta

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að kaupa eign Arkitektafélags Íslands og Lífeyrissjóðs arkitekta við Freyjugötu 41. Kaupverðið er 19,2 milljónir króna. Fyrirhugað er að breyta húsnæðinu og nýta það sem leikskóla. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 285 orð

Bráðaþjónusta verði lögð niður

BÆJARRÁÐ Hafnarfjarðar hefur mótmælt þeirri fyrirætlun heilbrigðisráðherra að breyta meginstarfsemi St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Í erindi ráðherra til stjórnar spítalans er gert er ráð fyrir að bráðaþjónustu á lyflækningadeild verði hætt og handlækningadeild verði breytt í fimm daga deild. Hafnarfjarðarbær eignaraðili Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 54 orð

Bryggjusmíði í Reykjavíkurhöfn

HAFNARSTARFSMENN vinna nú við það að endursmíða svokallaðar Verbúðabryggjur í Vesturhöfninni í Reykjavík. Á myndinni, sem tekin var í gærkvöldi, sést hvar verið er að reka niður bryggjustaura. Þegar staurarnir eru komnir niður á fast er sagað ofan af þeim. Bryggjan, sem verið er að endurnýja, stendur við hús Slysavarnafélagsins. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 564 orð

"Byggðar á misskilningi og rangtúlkunum"

ÍSLANDSBANKI hefur sent frá sér greinargerð þar sem fullyrðingar Vilhjálms Inga Árnasonar, formanns Neytendafélags Akureyrar og nágrennis, um viðskipti Íslandsbanka á Akureyri og verktakafyrirtækisins A. Finnssonar hf. er harðlega mótmælt. A. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 158 orð

Cho Oyu myndasýning

EINS og lesendum Morgunblaðsins ætti að vera kunnugt tókst þremur íslenskum hjálparsveitarmönnum að komast á topp Cho Oyu, sjötta hæsta fjalls veraldar nú fyrir skemmstu. Í kvöld, miðvikudaginn 15. nóvember, munu þeir félagar segja frá ferðinni í máli og myndum í sal 2 í Háskólabíói og hefst sýningin kl. 20. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 175 orð

Dans og dósasöfnun fyrir Flateyringa

Unglingar af elsta stigi grunnskólans í Hveragerði dönsuðu í sólarhring í félagsmiðstöð bæjarins um síðustu helgi. Áður höfðu unglingarnir safnað áheitum hjá fyrirtækjum og einstaklingum í Hveragerði. Rúmlega 150.000 kr. söfnuðust og renna óskiptar í söfnunina Samhugur í verki. Nemendur Setbergsskóla í Hafnarfirði söfnuðu dósum og seldu fyrir 36. Meira
15. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 383 orð

Deilt um tengsl VES við ESB

VARNARMÁLA- og utanríkisráðherrar tíu ríkja Vestur-Evrópusambandsins (VES), átta Vestur-Evrópuríkja, sem eiga auka- eða áheyrnaraðild að sambandinu og níu Austur- Evrópuríkja sem einnig eiga seturétt á fundum þess, komu saman á fundi í Madríd á Spáni í gær. Deilur um tengsl VES við Evrópusambandið settu svip á fundinn, en Bretar leggjast gegn því að þau verði aukin á nokkurn hátt. Meira
15. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 528 orð

Dole segir Phil Gramm minna sig á lífseiga pöddu

AUKIN harka er hlaupin í keppni þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblíkanaflokksins bandaríska vegna forsetakosninganna á næsta ári. Bob Dole, leiðtogi flokksins í öldungadeild þingsins, lýsti því þannig yfir í viðtali að einn helsti keppinautur hans, Phil Gramm, væri sem "padda sem heldur áfram að skríða um þrátt fyrir að búið sé að kremja hana." Meira
15. nóvember 1995 | Miðopna | 1457 orð

Eiga megnið af úthafskvótanum Gera má ráð fyrir að megnið af úthafsveiðikvóta Þjóðverja sé í höndum fyrirtækja sem eru að

ÞÝSKA útgerðarfyrirtækið Deutsche Fischfang Union (DFFU), sem Samherji hefur keypt helmingshlut í, er stærst þeirra þriggja útgerðarfyrirtækja sem stunda úthafsveiðar í Þýskalandi og hefur haft mestan kvóta í úthafsveiðum. Fyrir á Útgerðarfélag Akureyrar stóran hlut í Mecklenburger Hochseefischerei og er þá fyrirtækið Hartmann eitt eftir en það rekur tvo ísfisktogara. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 124 orð

Eimskip fjölgar áætlunarferðum

ÁÆTLUNARSIGLINGUM Eimskips verður senn fjölgað um 50% eða úr fjórum ferðum í sex. Þetta er m.a. gert vegna aukinna flutninga fyrir Íslenska álfélagið hf. vegna stækkunar álversins í Straumsvík, en nú verða vikulegar afskipanir á áli til kaupenda víðs vegar. Meira
15. nóvember 1995 | Akureyri og nágrenni | 223 orð

Eimskip hefur millilandasiglingingar frá Akureyri

EIMSKIPAFÉLAG Íslands hefur aukið starfsemi sína á Akureyri og hefur vægi skrifstofu félagsins þar aukist. Þar er veitt öll sama þjónusta og á skrifstofum þess víða um heim þar sem millilandaskip félagsins hafa viðkomu. Beinar siglingar til meginlands Evrópu hefjast frá Akureyri í janúar næstkomandi og munu tvö skip, Reykjafoss og Skógafoss annast þær. Meira
15. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 271 orð

Ekki vitað hverjir voru að verki í tilræðinu í Riyadh

DAGBLÖÐ í Saudi-Arabíu sögðu í gær að ekki væri vitað hverjir hefðu staðið fyrir sprengjutilræðinu í Riyadh á mánudag, sem varð sex manns að bana, auk þess sem 60 særðust. Þau sögðu þó að landinu stafaði ekki mikil hætta af hermdarverkamönnum. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 85 orð

Eldur í hitaveitustokki

ELDUR kom upp í hitaveitustokki í Mosfellssveit í gærmorgun. Kveikt hafði verið í einangrun í stokknum og tók töluverðan tíma að komast fyrir alla glóð. Samkvæmt upplýsingum slökkviliðsins í Reykjavík er talið líklegast að krakkar hafi verið að fikta með eld við stokkinn, en göt eru á honum. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 83 orð

Ellefu námsráðgjafar

ELLEFU nemar í námsráðgjöf útskrifuðust á þessu ári frá félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Eins árs nám í námsráðgjöf hefur verið í boði við deildina frá árinu 1990. Nemendur sem sækja um þetta nám hafa að baki kennaranám eða BA nám í sálfræði eða uppeldisfræði. Árgangur nema í námsráðgjöf veturinn 1994­1995. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 51 orð

Eru mannréttindi karlréttindi?

BRÚ, félag áhugamanna um þróunarlöndin, og Félag mannfræðinema við HÍ halda fund um mannréttindamál fimmtudaginn 16. nóvember. Fundurinn, sem er hádegisfundur, verður haldinn í stofu 101 í Odda, húsi Félagsvísindadeildar háskólans og hefst kl. 12. Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir hefur framsögu þar sem hún ræðir spurninguna: Eru mannréttindi karlréttindi? Meira
15. nóvember 1995 | Akureyri og nágrenni | 201 orð

Félagsmenn á Akureyri gátu einnig tekið þátt í fundinum

KYNNINGARNEFND Verkfræðingafélags Íslands og Tæknifræðingafélags Íslands, stendur fyrir fræðslufundi á hálfs mánaðar fresti í Reykjavík, svokölluðum samlokufundi. Félagsmenn í þessum félögum á Akureyri áttu þess kost nýlega að taka þátt í slíkum fundi, án þess þó að bregða sér suður yfir heiðar. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 140 orð

Flokksformenn ræða stöðu kvenna

KVENRÉTTINDAFÉLAG Íslands býður formönnum stjórnmálaflokkana á Alþingi á opinn fund á Grand Hótel í Reykjavík fimmtudaginn 16. nóvember kl. 17.30-19, þar sem þeir verða beðnir um að svara spurningum um stöðu kvenna í flokkunum. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 120 orð

Flytur fyrirlestur um ríkisrekstur

RUTH Richardson, fyrrum fjármálaráðherra Nýja Sjálands, heldur fyrirlestur hér um hagræðingu ríkisumsvifa 21. nóvember á vegum fjármálaráðuneytisins. Richardson var ráðherra á Nýja Sjálandi 1990- 1993. Fyrirlestur hennar mun bera heitið "Reynsla Nýja-Sjálands í kjölfar breytinga í ríkisrekstri". Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | -1 orð

FólkDoktor í barnasjúkdómum

SIGURÐUR Kristjánsson barnalæknir við barnadeild Östra-sjúkrahússins í Gautaborg varði þann 22. september 1995 doktorsritgerð við læknadeild Gautaborgarháskóla. Sigurður er sérfræðingur í barnasjúkdómum og ofnæmis- og ónæmissjúkdómum barna og hefur undanfarin ár stundað rannsóknir og doktorsnám. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 233 orð

Framkvæmd neyð arsímsvörunar gagnrýnd

STJÓRNIR Landssambands lögreglumanna og Landssambands slökkviliðsmanna skora á dómsmálaráðherra að taka nú þegar málefni samræmdrar neyðarsímsvörunar til gagngerrar endurskoðunar. Í sameiginlegri ályktun sem samböndin hafa sent frá sér segir að það sé verulegt áhyggjuefni hvernig haldið hafi verið á framkvæmd samræmdrar neyðarsímsvörunar. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 65 orð

Fundað með ráðherra

Morgunblaðið/RAX HELGI Hjörvar framkvæmdastjóri Blindrafélagsins hefur átt fund með Finni Ingólfssyni viðskiptaráðherra, þar sem hann gerði ráðherra grein fyrir óánægju blindra með nýja 2.000 króna seðilinn. Sagði hann að ráðherra hefði tekið vel málaleitan sinni. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 58 orð

Fundur um sértrúarsöfnuði

SÉRTRÚARSÖFNUÐIR - böl eða blessun er heiti á fundi sem haldinn verður í Odda, stofu 101, miðvikudaginn 15. nóvember kl. 12.05. Þeir Snorri Óskarsson, forstöðumaður Betel í Vestmannaeyjum, og Davíð Þór Jónsson, guðfræðinemi, fjalla um ástæðu fyrir áhuga unga fólksins, fordóma gagnvart sértrúarsöfnuðum, sambands ríkis og kirkju, trúarofstæki, klám, kynvillinga, geisladiskabrennur, Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 95 orð

Gefur 500.000 til Flateyrar

Í TILEFNI af 35 ára afmælis Lionsklúbbsins Njarðar í Reykjavík var ákveðið að veita 500.000 kr. til styrktar á Flateyri. Á afmælisfundi klúbbsins sl. fimmtudag veitti Gunnar Björnsson, sóknarprestur á Flateyri, viðtöku bréfi klúbbsins þessu til staðfestingar. Meira
15. nóvember 1995 | Smáfréttir | 95 orð

Hafnargönguhópurinn fer í kvöldgöngu í kvöld, miðvikudaginn 15. nóvemb

fer í kvöldgöngu í kvöld, miðvikudaginn 15. nóvember, á milli aðlaferðamiðstöðva landsins fyrir ferðalög í lofti, láði og legi. Farið verður frá Hafnarhúsinu kl. 20 niður á Miðbakka en þar og í nágrenni er miðstöð fyrir innlend og erlend farþegaskip. Frá Miðbakka verður gengið með Tjörninni, um Hljómskálagarðinn að Umferðarmiðstöðinni. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 150 orð

Hátt í fimmhundruð bílar seldust

STÓRU bílaumboðin seldu hátt í 500 notaða bíla í síðustu viku á útsölum fyrirtækjanna, samkvæmt samantekt Morgunblaðsins. Forráðamenn umboðanna segja viðtökur almennings við tilboðum þeirra framar björtustu vonum og markaðurinn hafi tekið mjög vel við sér eftir nokkra deyfð í október. Þá hefur sala nýrra bíla einnig tekið mikinn kipp nú í nóvember, sérstaklega síðustu tvær vikur. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 297 orð

Heildarlaun í júní 135 þús. kr. að meðaltali

KAUPMÁTTUR greiddra dagvinnulauna opinberra starfsmanna hjá ríki og Reykjavíkurborg hélst að mestu leyti óbreyttur á fyrri helmingi þessa árs samanborið við seinasta ár. Meðaldagvinnulaun opinberra starfsmanna á síðara helmingi þessa árs voru 88.650 á mánuði og heildarlaunin námu að meðaltali 135.139 kr., skv. nýju fréttariti Kjararannsóknarnefndar opinberra starfsmanna. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 360 orð

Helmingi færri íbúðir en 1994

UMSÓKNIR hafa borist til Húsnæðisstofnunar ríkisins um lán til byggingar á um 700 félagslegum íbúðum. Langflestar eru umsóknirnar frá sveitarfélögunum á suðvesturhorni landsins og félagasamtökum. Lánsumsóknum hefur fækkað mjög á síðustu árum. Fyrir árið 1994 bárust 1.408 umsóknir og þær hafa verið að jafnaði á bilinu 1.500-1.600 á ári síðustu árin. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 60 orð

Höfnin fær nýjan bát

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að taka rúmlega 72,2 milljón króna tilboði Damen S.Y. í byggingu dráttarbáts fyrir Reykjavíkurhöfn. Stjórn innkaupastofnunar lagði til við borgarráð að gengið yrði til samninga við Damen S.Y. á grundvelli 72.201.740,00 króna tilboðs þeirra í lokuðu útboði með fyrirvara um samþykki hafnarstjórnar. Hafnarstjórn samþykkti á fundi sínum 8. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 605 orð

Íslensk orðabókaútgáfa illa stödd

MIKILVÆGUSTU verkefnin framundan eru að vinna íslenskan orðastofn og gefa út vandaða íslensk- íslenska orðabók. Þau verk eru forsendan fyrir útgáfu á íslensk- erlendum orðabókum sem er mjög mikill hörgull á, það þyrfti til dæmis að gefa út ítarlega íslensk-enska orðabók. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 279 orð

Íslensk villibráð í japanska veislu

RJÚPA, lundi, svartfugl, villigæs og hreindýrakjöt frá Íslandi verða á borðum japanskra sælkera eftir fjóra daga. Þeir munu svo meta hvort ástæða er til að panta meiri villibráð frá Íslandi og selja hana til dýrari veitingahúsa í Japan. Pétur Pétursson, kaupmaður í Kjötbúri Péturs, flytur villibráðina út. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 33 orð

Jólakort Hringsins

JÓLAKORT til styrktar Barnaspítalasjóði Hringsins er komið út. Að þessu sinni er á kortinu myndin Hátíðarkveðja eftir Elínrós Eyjólfsdóttur listmálara, sem gaf kvenfélaginu Hringnum málverkið. Dreifingaraðili kortsins er Kvenfélagið Hringurinn, Ásvallagötu 1. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 273 orð

Kortleggur tegundir í útrýmingarhættu

SVÍINN Torleif Ingelög hlaut í gær umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs, en þau eru nú veitt í fyrsta sinn. Geir H. Haarde, forseti ráðsins, afhenti Ingelög verðlaunin við athöfn í Kuopio í Finnlandi. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 804 orð

Krefur Íslandsbanka um bætur vegna svika bankamanns

67 ÁRA gamall maður hefur höfðað mál gegn Íslandsbanka til að krefjast greiðslu á allt að 21,7 millj. kr. vegna tjóns sem hann hafi orðið fyrir í viðskiptum við bankann, og rekja megi til þess að hann fól fyrrverandi þjónustufulltrúa og þjónustustjóra í Lækjargötuútibúi Íslandsbanka, að annast sín mál. Meira
15. nóvember 1995 | Landsbyggðin | 241 orð

Kveðjusamsæti á Flúðum

Syðra-Langholti-Séra Halldór Reynisson í Hruna, sem nú hefur verið kjörinn aðstoðarprestur í Neskirkju, kvaddi söfnuði sína við guðsþjónustu á Hrepphólum og í Hruna sunnudaginn 5. nóvember en hann hefur þjónað þessum prestaköllum undanfarin 9 ár. Ingi Heiðmar Jónsson, organisti hjá þessum söfnuðum sl. Meira
15. nóvember 1995 | Akureyri og nágrenni | 100 orð

Kvöldvaka á fæðingardegi skálds

Í TILEFNI af 150 ára ártíð Öxndælingsins Jónasar Hallgrímssonar gangast áhugamenn fyrir kvöldvöku í Þelamerkurskóla á fæðingardegi skáldsins, annað kvöld, fimmtudagskvöldið 16. nóvember. Efni kvöldvökunnar er upplestur Þráins Karlssonar úr verkum skáldsins og úr verkum annarra höfunda um Jónas. Einnig munu nemendur Þelamerkur flytja nokkur ljóð skáldsins og Bjarni E. Meira
15. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 143 orð

Leeson verður framseldur

LÍKLEGT er að Nick Leeson, breski bankamaðurinn sem sagður er bera ábyrgð á gjaldþroti Barings-banka í Singapore, verði afhentur fulltrúum yfirvalda í Singapore á flugvellinum í Frankfurt í næstu viku. Meira
15. nóvember 1995 | Leiðréttingar | 181 orð

LEIÐRTT

Formaður Íþróttasambands fatlaðra Í Morgunblaðinu síðasta föstudag var sagt að Íþróttafélag fatlaðra og Hans Petersen hefðu gert með sér samning þess efnis að fimm krónur af hverju seldu jólakorti fyrirtækisins fyrir komandi jól rynni til félagsins. Hið rétta er að það var Íþróttasamband fatlaðra sem gerði samning við Hans Petersen um hlut í sölu jólakorta. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 475 orð

Leif heppna burt frá Boston

STYTTA af Leifi Eiríkssyni sem stendur á einni af stærstu breiðgötum borgarinnar Boston í Bandaríkjunum er nú orðin að skotspæni annars af stærstu blöðum borgarinnar. Í síðustu viku lagði Scot Lehigh, dálkahöfundur dagblaðsins The Boston Globe, til að hún yrði fjarlægð og í stað hennar kæmi minnisvarði, sem stæði borginni nær. Meira
15. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 229 orð

Líklega meinað um hæli í Japan

20 UNGIR Austur-Tímorar klifruðu í gær inn á lóð japanska sendiráðsins í Jakarta og óskuðu eftir hæli sem pólitískir flóttamenn í Japan og fleiri löndum. Hiroshi Hashimoto, talsmaður japanska utanríkisráðuneytisins sagði ólíklegt að mennirnir fengju hæli í Japan. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 165 orð

Mengun og raki í loftinu

ÁBERANDI gulur og rauður litur var ríkjandi í þokunni sem lá yfir höfuðborgarsvæðinu meðan sólar naut í gær og segir Eyjólfur Þorbjörnsson veðurfræðingur að skýringa á því sé að leita í litrófi ljóssins. Sólin skíni í gegnum mikinn raka og jafnvel óhreinindi og brotnar þá niður í liti. Því lægra sem þokan liggur því rauðleitari verður blærinn. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 638 orð

Mikill vöxtur í kirkjustarfinu og stjórnvöld hafa skilað aftur eignum

KIRKJAN fær að starfa alveg frjálst, við getum sent predikara inn á ný svæði sem við höfum ekki starfað á áður, kirkjan hefur fengið aftur eignir sem gerðar voru upptækar á stjórnartíma kommúnista og nú fjölgar meðlimum kirkjunnar hraðar en hjá nokkurri annarri kirkju í heiminum," segir Girma Arfaso frá Eþíópíu sem hér var staddur nýverið. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 36 orð

Minningartónleikar í Háskólabíói

HÁSKÓLABÍÓ var þétt setið á minningartónleikum sem Önfirðingafélagið hélt í gærkvöldi vegna náttúruhamfaranna á Flateyri. Forseti Íslands, frú Vigdís Finnbogadóttir, var meðal viðstaddra gesta. Fjöldi tónlistarmanna kom fram og ávörp voru flutt. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 104 orð

Minning látinn í Landakirkju

HALDIN verður athöfn í Landakirkju föstudagskvöldið 17. nóvember kl. 20.30 undir yfirskriftinni Minning látinna. Samskonar athöfn var haldin fyrir ári og þótti vel til takast og var því afráðið að gera Minningu látinna að árvissum viðburði. Við það tækifæri verða nöfn allra sem látist hafa í prestakallinu á liðnu ári, nefnd við altari kirkjunnar. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 96 orð

Mótmæla fyrirhugaðri skerðingu

Í ÁLYKTUNUM frá félögum eldri borgara á Akranesi og í Borgarnesi og nágrenni eru samþykkt mótmæli vegna fyrirhugaðrar skerðingar á greiðslum til lífeyrisþega frá næstu mánaðamótum, samkvæmt frumvarpi til fjárlaga ríkisins, sem nú liggur fyrir Alþingi. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 85 orð

Nautakjöt lækkar um allt að 15,6%

SLÁTURFÉLAG Suðurlands hefur ákveðið að lækka verð á nautakjöti um allt að 15,6% vegna aukins framboðs. Allt ferskt nautakjöt í smásölupökkum lækkar um 15%. Í frétt frá Sláturfélagi Suðurlands segir að lækkunin muni taka gildi í dag, 15. nóvember. Þá segir að lækkunin sé ekki á kostnað bænda og að Sláturfélagið muni eftir sem áður greiða þeim skráð verð. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 68 orð

Rændur af félögunum

LÖGREGLAN hafði afskipti af mjög ölvuðum manni á Laugavegi kl. rúmlega 22 á mánudagskvöld. Þegar maðurinn mátti mæla skýrði hann frá því að félagar hans hefðu rænt af honum peningum og væri hann að leita þeirra. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 43 orð

Sagað í rafleiðslu

ELDUR kom upp í rafmagnstöflu gistihúss að Brautarholti 22 í gærmorgun. Hann var fljótslökktur og urðu litlar skemmdir. Verið var að saga í steinvegg þegar sögin lenti á rafmagnsleiðslu og tók hana í sundur. Þá gaus upp eldur í rafmagnstöflunni. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 78 orð

Samlokur ræstu slökkvilið

ELDAMENNSKA nemenda í Tjarnarskóla ræsti slökkviliðið tvisvar sinnum út í gær. Reykskynjari í skólanum reyndist of nærri svokölluðu mínútugrilli, svo þegar nemendur hituðu samlokurnar sínar fékk slökkviliðið boð um að kviknað væri í skólanum, sem er í gömlu timburhúsi við Tjörnina. Í fyrra skiptið gerðist þetta á öðrum tímanum eftir hádegið í gær. Meira
15. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | -1 orð

Santer setur umhverfismál á oddinn

JACQUES Santer, formaður framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hikar ekki við að segja að umhverfismál séu meginviðfangsefni ESB. Hann leggur einnig til að hvert land haldi svokallað grænt bókhald um umhverfisáhrif. Þetta sagði hann á fundi, sem haldinn var í Evrópsku umhverfisstofnuninni (EEA) í Kaupmannahöfn í gær í tilefni af tveggja ára afmæli stofnunarinnar. Meira
15. nóvember 1995 | Akureyri og nágrenni | 51 orð

Skautavertíðin hafin

SKAUTASVELLIÐ á Akureyri hefur verið opnað fyrir bæði keppnisfólk og almenning. Skautaáhugafólk getur því farið að dusta rykið af skautunum sínum því segja má að skautavertíðin sé hafin fyrir alvöru. Þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom við á svellinum í vikunni var hópur ungmenna á listhlaupsæfingu undir stjórn Sigurðar Magnússonar. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 188 orð

Skákmeistarar drengja og telpna

ÍSLANDSMÓT drengja og telpna 15 ára og yngri (1980 og síðar) fór fram um síðustu helgi. Alls tóku 37 þátt í mótinu og voru tefldar 9 umferðir eftir monrad kerfi. Úrslit urðu: 1. Jón Viktor Gunnarsson, TR, 8 vinninga af 9, 2. Einar Hjalti Jensson, TK, 7,5 vinninga, 3. Bersteinn Þorfinsson, TR, 6 vinninga, 5. Davíð Kjartansson, TR, 6 vinninga, 6. Hjalti Rúnar Ómarsson, TK, 6 vinninga, 7. Meira
15. nóvember 1995 | Akureyri og nágrenni | 108 orð

Skjóta skjólshúsi yfir andahópinn

VETURINN er óumdeilanlega sestur að í Ólafsfirði þegar fulltrúar Andavinafélagsins á staðnum taka fuglana á hús því þá er kominn vetur í bænum. Andavinafélagsmenn hafa um nokkurra ára skeið haldið m.a. endur á tjörninni í hjarta bæjarins en félagsskapurinn samanstendur af áhugafólki um fugla og aukið líf á og við tjörnina. Það hefur glatt bæði heimamenn og ferðalanga. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 158 orð

Styrkja stöðu íslenzku og finnsku

FINNLAND, sem tekur við formennsku í norrænu ráðherranefndinni um áramót, mun á formennskuári sínu leggja áherzlu á aukinn málskilning á Norðurlöndunum og vinna að því að styrkja stöðu íslenzku og finnsku í norrænu samstarfi. Þetta kom fram í stefnuræðu, sem Ole Norrback, samstarfsráðherra Norðurlanda í finnsku ríkisstjórninni, hélt á Norðurlandaráðsþinginu, sem lauk í Kuopio í Finnlandi í gær. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 416 orð

Sviðum frá Höfn-Þrí hyrningi hent

SALMONELLA hefur greinst í sviðum frá Höfn-Þríhyrningi hf. á Selfossi og hefur fyrirtækið ákveðið að farga öllum sviðum sem það á frá síðustu sláturtíð. Salmonellan fannst eftir að einn maður veiktist eftir að hafa borðað svið frá fyrirtækinu. Meira
15. nóvember 1995 | Smáfréttir | 54 orð

TRÍÓ Jóns Rafnssonar heldur tónleika miðvikudaginn 15. nóvember á

TRÍÓ Jóns Rafnssonar heldur tónleika miðvikudaginn 15. nóvember á Kringlukránni. Tríóið leikur hefðbundin jass frá árunum 1950­ 1970 og á efnisskránni eru verk eftir M. Davis, C. Parker og Monk. Tríóið skipa auk Jóns sem leikur á kontrabassa, Gunnar Gunnarsson, píanóleikari og Björn Thoroddsen, gítarleikari. Meira
15. nóvember 1995 | Akureyri og nágrenni | 264 orð

Umhverfisvænn jarðbor tekinn í notkun

HITA- og vatnsveita Akureyrar hefur fjárfest í loftdrifnum jarðbor, sem notaður er við að leggja lagnir í jörð. Með bornum, sem kallaður er Moldvarpan, er hægt að bora í gegnum jarðveg, t.d. í görðum, undir umferðargötur og mannvirki. Áður þurfti að rífa upp götur og garða sem var bæði seinlegt og kostnaðarsamt. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 57 orð

Útgáfutónleikar Orra Harðarssonar

Í TILEFNI af útgáfu geislaplötunnar Stóra draumsins heldur Orri Harðarsson útgáfutónleika í Leikhúskjallaranum fimmtudaginn 16. nóvember kl. 22. Með Orra á tónleikunum leika Eðvarð Lárusson, gítarleikari, Friðrik Júlíusson, trommuleikari, Ingi S. Skúlason, bassaleikari, og Anna Halldórsdóttir, hljómborðsleikari. Gestahljóðfæraleikarar eru Jóhanna G. Þórisdóttir og Karl Hallgrímsson. Meira
15. nóvember 1995 | Landsbyggðin | 190 orð

Útibú Íslandsbanka opnað í Mývatnssveit

Björk, Mývatnssveit. -Íslandsbanki opnaði útibú í Hótel Reynihlíð í Mývatnssveit síðastliðinn föstudag. Mættir voru Örn Björnsson útibússtjóri Íslandsbanka á Húsavík og starfsfólk útibúsins þar. Ennfremur Ragnar Önundarson framkvæmdastjóri Íslandsbanka í Reykjavík. Þá voru einnig mættar Guðrún Valgeirsdóttir og Kristín Halldórsdóttir starfsmenn í Mývatnssveit. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 160 orð

Vilja láta lækka holræsagjöld

BORGARRÁÐ hefur samþykkt að fara þess á leit við félagsmálaráðherra, að flutt verði frumvarp um breytingu á vatnalögum þannig að sveitarstjórnum verði heimilt að lækka eða fella niður holræsagjald, sem tekjulitlum elli- eða örorkulífeyrisþegum er gert að greiða. Meira
15. nóvember 1995 | Erlendar fréttir | 415 orð

Vilja "Mimi" burt

DEILUR innan gríska sósíalistaflokksins hafa magnast um allan helming að undanförnu eftir að nektarmyndir af Dmitru Liani- Papandreou, eiginkonu Andreas Papandreou forsætisráðherra, tóku að birtast í blöðum. Margir sósíalistar óttast að myndirnar og afskiptasemi forsætisráðherrafrúarinnar muni ríða flokknum að fullu. Meira
15. nóvember 1995 | Landsbyggðin | 587 orð

Þakkar prúðmennsku og stillingu háan aldur

Þórshöfn - Merkisdagur var hér á Þórshöfn sl. sunnudag en þá náði Þorbjörg Gestsdóttir þeim áfanga að verða 100 ára. Þorbjörg er andlega hress og kvik kona með ágæta heyrn og sæmilega sjón. Hún prjónar mikið en er hætt að lesa. Undanfarna daga hefur inflúensa herjað á hana svo hún er ekki eins hress og hún á að sér vegna þess. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 505 orð

Þjónusta við þéttbýlisstaði á landsbyggðinni aukin

UMTALSVERÐAR breytingar verða gerðar á siglingakerfi Eimskips í Evrópusiglingum, sem taka að hluta gildi í janúar á næsta ári þegar strand- og millilandasiglingar verða tengdar saman og að hluta í maí með breytingum á áætlun annarra skipa. Áætlunarskipum verður fjölgað úr 4 í 6, þjónusta við þéttbýlisstaði á landsbyggðinni eykst og flutningstími frá höfnum þar til erlendra hafna styttist verulega. Meira
15. nóvember 1995 | Smáfréttir | 50 orð

ÞRIÐJI skammdegisfundur Samtaka móðurmálskennara verður haldinn í

ÞRIÐJI skammdegisfundur Samtaka móðurmálskennara verður haldinn í samkomusal Kennarahússins fimmtudaginn 16. nóvember kl. 17.00. Jón Hilmar Jónsson, málfræðingur, kemur og kynnir bók sína: Orðastaður: Orðabók um íslenska málnotkun og Dagný Kristjánsdóttir, bókmenntafræðingur, flytur fyrirlestur um mat og bókmenntir. Meira
15. nóvember 1995 | Miðopna | 1430 orð

Þriðjungs fækkun í FB talin hæfileg Skólameistari Fjölbrautaskólans í Breiðholti hefur brugðist öndvert við tillögum um

HÆFILEGT er að fækka nemendum Fjölbrautaskólans í Breiðholti um allt að þriðjung miðað við óbreytt húsnæði, samkvæmt tillögum menntamálaráðuneytisins um skipan náms á framhaldsskólastigi. Lagt er til að skólinn sérhæfi sig til að sinna námi á sviði lista, einkum myndlistar, en kennslu í bygginga- og tréiðnaðargreinum, Meira
15. nóvember 1995 | Akureyri og nágrenni | 308 orð

Þrjú formleg tilboð bárust í loðnuverksmiðju Krossaness

ÞRJÚ formleg tilboð hafa borist í hlutabréf Akureyrarbæjar í loðnuverksmiðjuna Krossanes, en frestur til að gera tilboð í bréf bæjarins rann út kl. 16 í gærdag. Þeim sem sýnt höfðu verksmiðjunni áhuga var gefinn kostur á að skila inn tilboðum í verksmiðjuna. Tilboðin verða opnuð í dag og væntanlega kynnt á fundi bæjarráðs á morgun, fimmtudag. Meira
15. nóvember 1995 | Innlendar fréttir | 307 orð

Öll tilboðin í verkið undir kostnaðaráætlun

TILBOÐ í fyrsta áfanga stækkunar álversins í Straumsvík voru opnuð í gær. Alls hafði sjö verktökum verið heimilað að bjóða í verkið í forvali og skiluðu 6 þeirra inn tilboðum. Það vekur athygli að öll tilboðin eru nokkuð undir kostnaðaráætlun, sem hljóðaði upp á 127 milljónir króna. Völur hf. Meira

Ritstjórnargreinar

15. nóvember 1995 | Leiðarar | 600 orð

LEIDARIÍSLENZK ÚTGERÐ Í VÍKING AUP Samherja hf. á helmingsh

LEIDARIÍSLENZK ÚTGERÐ Í VÍKING AUP Samherja hf. á helmingshlut í stærsta útgerðarfyrirtæki Þýzkalands, Deutsche Fischfang Union (DFFU) í Cuxhaven, eru nýr kafli í athyglisverðri sögu, sem hófst með kaupum Útgerðarfélags Akureyringa á næststærsta þýzka útgerðarfyrirtækinu, Mecklenburger Hochseefischerei, fyrir tveimur og hálfu ári. Meira
15. nóvember 1995 | Staksteinar | 354 orð

»Skárri afkoma ríkissjóðs HALLI af rekstri A-hluta ríkissjóðs á greiðslu

HALLI af rekstri A-hluta ríkissjóðs á greiðslugrunni nemur 11,7 milljörðum króna fyrstu níu mánuði ársins 1995. Það er 645 m.kr. skárri útkoma en áætlanir fyrir sama tímabil gerðu ráð fyrir. Tekjur námu 80,4 milljörðum króna, tæpum milljarði meira en áætlanir stóðu til . Tekjur vaxa Meira

Menning

15. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 100 orð

"Ace" slær nóvembermetið

GAMANMYNDIN "Ace Ventura: When Nature Calls" með Jim Carrey í aðalhlutverki var frumsýnd í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Eins og búist hafði verið við varð hún vinsælust mynda þá helgina. Alls halaði hún inn 2,5 milljarða króna, sem er meira en nokkur önnur nóvembermynd hefur gert. Aðeins fimm myndir frá upphafi hafa halað meira inn frumsýningarhelgina. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 62 orð

Alþingismannasögukvöld

ALÞINGISMANNASÖGUKVÖLD verður í Kaffileikhúsinu í Hlaðvarpanum í kvöld, miðvikudagskvöld. Í haust var ákveðið af efna til starfsgreinasögukvölda í bland við önnur og er þetta annað sögukvöldið. Það fyrsta var Prestasögukvöld. Meira
15. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 178 orð

Ash til Íslands

NORÐUR-ÍRSKU strákarnir í hljómsveitinni Ash eru heitir í Bretlandi þessa dagana. Tónlist þeirra þykir vera fersk blanda popp-, rokk- og pönktónlistar og sviðsframkoma þeirra lífleg. Liðsmenn sveitarinnar segja helstu áhrifavaldana vera hljómsveitina Nirvana. Meira
15. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 401 orð

Bítlasmáskífa 4. desember

YOKO ONO, sem margir segja ábyrga fyrir endalokum Bítlanna árið 1969, segir í viðtali við The Daily Mail sem birtist nýlega að það hafi verið "mjög stór ákvörðun" að leyfa hinum eftirlifandi Bítlum að syngja og spila inn á gamlar Lennon-upptökur. Meira
15. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 40 orð

Enn eitt gervið

ANTHONY Hopkins er fjölhæfur leikari. Hérna sjáum við hann í einu atriði nýjustu myndar sinnar, "Surviving Picasso", þar sem hann leikur meistarann sjálfan. Myndin fjallar um líf Picassos og hjákonu hans Francoise Gilot, sem Natasha McElhone leikur. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 212 orð

Eydís og Brynhildur á Háskólatónleikum

Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM í Norræna húsinu í dag flytja Eydís Franzdóttir óbóleikari og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari verk eftir Robert Schumann, Benjamin Britten og Camille Saint-Saëns. Þær leika Rómönsu no. 2 op. 94 eftir Schumann, Temporal Variations eftir Britten og Sónötu op. 166 eftir Saint- Saëns. Tónleikarnir eru hálftími að lengd og hefjast kl. 12.30. Meira
15. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 43 orð

Fjallkonan lætur að sér kveða

HLJÓMSVEITIN Fjallkonan hélt útgáfutónleika á Gauki á Stöng nýlega. Tilefnið var útgáfa fyrstu plötu sveitarinnar, Partý. Aðdáendur sveitarinnar fjölmenntu á Gaukinn og skemmtu sér vel við undirleik hennar. Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÁHORFENDUR fylgjast meðaf áhuga. Meira
15. nóvember 1995 | Tónlist | 313 orð

Flauta og píanó ­ Áshildur og Selma

Áshildur Haraldsdóttir, flauta; Selma Guðmundsdóttir, píanó. Upptaka: Bjarni Rúnar Bjarnason og Georg Magnússon. Spor röð 1009. ÞESSI hljómdiskur geymir safn stuttra tónverka fyrir flautu og píanó frá síðari hluta 19. aldar og fyrri hluta 20. aldar. Meira
15. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 139 orð

Frágangsferð ferðafélagsins í Þórsmörk

UM VETURNÆTUR ár hvert býður Ferðafélag Íslands til svokallaðrar frágangsferðar í Þórsmörk. Að þessu sinni var farið helgina 28.­29. október síðastliðinn. Gist var í Skagfjörðsskála ferðafélagsins í Langadal. Þrátt fyrir að ferðin kallist frágangsferð er hún meira skemmtiferð en það að verið sé að ganga frá eftir sumarið, en frágangsstörfum ljúka skálaverðir í byrjun október. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 650 orð

Grát ei móðir, fegurst drottning himna

Tregatónlist er yfirskrift tónleika sem Sinfóníuhljómsveit Íslands gengst fyrir í Hallgrímskirkju annað kvöld. Orri Páll Ormarsson átti orðastað við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur, Helgu Þórarinsdóttur og Osmo Vänskä, sem verða í forgrunni á tónleikunum. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 247 orð

Hausttónleikar karlakórsins Fóstbræðra

DAGANA 17. og 19. nóvember nk. efnir karlakórinn Fóstbræður til tónleika í Digraneskirkju og hefjast þeir kl. 20.30. Efnisskráin verður að þessu sinni eilítið af léttara tæinu og er blanda af bandarískum negrasálmum og lögum úr söngleikjunum góðkunnu South Pacific og Show Boat. Auk þess munu Átta Fóstbræður flytja nokkur "Barber Shop" lög. Meira
15. nóvember 1995 | Tónlist | 542 orð

Himnesk gleði

J.S. Bach: Jesu meine Freude BWV 227; Prelúdía og fúga í f-moll f. orgel; Magnificat. Marta G. Halldórsdóttir, Signý Sæmundsdóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Þorgeir Andrésson, Bergþór Pálsson; Marteinn H. Friðriksson, orgel; Dómkórinn og kammersveit u. stjórn Hans Joachim Rotzsch. Kristskirkju í Landakoti laugardaginn 11. nóvember. Meira
15. nóvember 1995 | Tónlist | 555 orð

Í kyrrþey

Verk eftir Buxtehude, J.S. Bach, Händel, Bizet, Gounod, Yeung og Grey. Helgi Pétursson, orgel; Natalia Chow sópran. Dómkirkjunni, sunnudaginn 12. nóvember kl. 15. HELDUR var fámennt á síðustu tónleikum Tónlistardaga Dómkirkjunnar um undornsleytið sl. sunnudag, sem skv. Tónlistardagaskránni áttu að vera kl. 17, en var flýtt með að virðist litlum fyrirvara. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 177 orð

Íslensk heimspeki í Póllandi

ÍSLENSK HEIMSPEKI var til umfjöllunar á umræðufundi í heimspekideild Marie Curie-Sklodowska háskólans í Lublin í Póllandi þar sem saman voru komnir um 30 heimspekidoktorar. Jerzy Wielunski, sem er efnafræðingur, hélt fyrirlestur um meginstrauma í íslenskri hugmyndasögu og heimspeki, allt frá dögum fróðra manna og edduljóða, frá Ara Þorgilssyni og Snorra Sturlusyni til Björns Gunnlaugssonar, Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 29 orð

Kynningu frestað

Nýlistasafnið Kynningu frestað ÁÐUR auglýstri kynningu Thomas Ruppel á verkum sínum í Nýlistasafninu við Vatnsstíg, sem vera átti í dag miðvikudag, hefur verið frestað til miðvikudagsins 22. nóvember kl. 16.30. Meira
15. nóvember 1995 | Myndlist | 453 orð

Kæti og kynórar

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. Opið mánud.-laugard. 10-18 og sunnud. 14-18 til 19. nóvember. Aðgangur ókeypis ÞAÐ ER misjafnt hverju menn sækjast eftir í listinni, en almennt má telja að fleiri leiti þar leiks en leiðinda, gáska fremur en alvöru, svo lengi sem eitthvað meira en yfirborðið eitt fylgir með. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | -1 orð

Mikið verk í litlu leikhúsi

Lokaundirbúningur stendur nú yfir hjá Leikfélagi Selfoss fyrir frumsýningu á verkinu Land míns föður eftir Kristján Ragnarsson undir leikstjórn Ingunnar Ásdísardóttur við tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson. Verkið verður frumsýnt í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi á föstudag, 17. nóvember, og hátíðarsýning verður þann 19. Meira
15. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 414 orð

Mislagðar hendur

"Partý", fyrsta breiðskífa hljómsveitarinnar Fjallkonunnar, sem skipuð er Jóhanni Hjörleifssyni trommuleikara, Jóni Ólafssyni hljómborðsleikara, Pétri Erni Guðmundssyni söngvara, Róbert Þórhallssyni bassaleikara og Stefáni Hjörleifssyni gítarleikara. Upptökum stýrðu Jón Ólafsson og Stefán Hjörleifsson, en Ken Thomas stýrði upptökum á einu lagi. Ekki kemur fram hver gefur út, en Japís dreifir. Meira
15. nóvember 1995 | Bókmenntir | 411 orð

Mjótt á mununum

eftir Kristian Guttesen Mosfellsbær 1995 ­ 42 síður ÞAÐ VÆRI hálfklisjukennt að segja að ljóðin í þessari bók fjalli um einsemd og ást. Samt er það satt. Fyrsta orð fyrsta ljóðs bókarinnar er "einmana"; þar segir frá skýinu sem kastar akkeri á þeim stað sem sólin stingur sér á kaf. Þótt heimkynni beggja sé himinninn þá er þessum tveimur ekki skapað annað en skilja. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 112 orð

Nýjar bækur

ICELAND Review hefur sent frá sér nýja bók. Hún er gefin út á ensku og heitir Iceland's Treasured Gifts of Nature. "Hér er fyrst og fremst um lítinn en eigulegan minjagrip að ræða, þar sem nokkrar helstu náttúruperlus landsins skarta sínu fegursta," segir í kynningu. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 151 orð

Nýjar hljómplötur

ÚT ER komin geisladiskur með söngvaflokknum Svanasöng eftir Franz Schubert í flutningi þeirra Kristins Sigmundssonar bassabarítónsöngvara og Jónasar Ingimundarsonar píanóleikara. Meira
15. nóvember 1995 | Myndlist | -1 orð

Rautt og svart

Ásdís Kalman. Opið alla daga frá 14­18. Til 19. nóvember. Aðgangur ókeypis. MÁLVERKIÐ á vissulega sína áhangendur meðal yngstu kynslóðarinnar, ekki síður en hugmyndafræðilega listin. Það ætti sýning Ásdísar Kalman í Ásmundarsal að vera til vitnis um, en uppistaða hennar eru 14 málverk unnin með olíu á striga, gerð á sl. tveim árum. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 379 orð

Rússnesk rómantík, barokk og 20. aldar meistarar

KAMMERSVEIT Reykjavíkur býður til þrennra tónleika á tuttugasta og öðru starfsári sínu en hverjir þeirra munu hafa eitt þema. Tvennir tónleikanna verða haldnir á mánudögum undir heitinu Músik á mánudegi og er það tilraun Kammersveitarinnar með nýjan tónleikatíma. Í listasafni Íslands, mánudaginn 20. nóvember kl. 20.30, verða tónleikar sem nefnast Rússnesk rómantík. Meira
15. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 43 orð

Sátt hjón?

ORÐRÓMUR hefur verið í gangi um missætti í hjónabandi leikaranna Nicholas Cage og Patriciu Arquette. Mætti halda að ekkert væri til í þeim orðrómi, þar sem þau leiddust og létu ástúðlega hvort að öðru í teiti í Los Angeles nýlega. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 595 orð

Síungt skáld

ARTHUR MILLER fæddist 17. október árið 1915 í New York-borg og er því nýorðinn áttræður. Dagskráin í Þjóðleikhúskjallaranum á mánudagskvöldið var tileinkuð þessum tímamótum í ævi skáldsins en einnig því að nú er verið að sýna nýjasta verk þess á stóra sviði Þjóðleikhússins. Dagskráin hófst á erindi Hávars Sigurjónssonar, leiklistarráðunauts Þjóðleikhússins, um Miller og verk hans. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 90 orð

Sköpun snýst upp í andstæðu

ÚT er komin skáldsagan Burt eftir Þórarin Torfason. Sagan segir frá ungum rithöfundi sem dvelst erlendis og sendir systur sinni bréf og kafla úr skáldsögu sem hann er að skrifa. "Hér er fjallað um hvernig skil skáldskapar og raunveruleika raskast og sköpunin snýst upp í andstæðu sína," segir í kynningu. Þetta er önnur bók höfundar, en ljóðabókin Dögun kom út á síðasta ári. Meira
15. nóvember 1995 | Tónlist | 644 orð

Snjallir listamenn

Trio Borealis ásamt Sigrúnu Eðavaldsdóttur fluttu verk eftir Karsten Fundal, Beethoven og Olivier Messiaen. Sunnudagurinn 12. nóvember, 1995. KAMMERMÚSIKKLÚBBURINN bauð til tónleika í Bústaðakirkju sl. sunnudag og kom þar fram Trio Borealis. Meira
15. nóvember 1995 | Fólk í fréttum | 40 orð

Tískan sýnd

TÍSKUSÝNING var haldin á Ömmu Lú síðastliðið laugardagskvöld. Sýndar voru flíkur frá Knickerbox, en að sýningunni lokinni dönsuðu gestir inn í nóttina að venju. Ljósmyndari Morgunblaðsins tók meðfylgjandi myndir. Morgunblaðið/Halldór STEFÁN Sigurðsson, María Jóna Árnadóttir og Sandra Lárusdóttir. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 163 orð

Vínarklassík í Áskirkju

KAMMERTÓNLEIKAR verða haldnir í Áskirkju í dag, miðvikudag, kl. 20.30. Á efnisskránni er sextett fyrir tvær klarinettur, tvö horn og tvö fagott eftir Mozart og sextett fyrir tvær klarinettur, tvö horn og tvö fagott eftir Beethoven. Meira
15. nóvember 1995 | Menningarlíf | 59 orð

Þorsteinn Gauti á Ísafirði

TÓNLISTARFÉLAG Ísafjarðar er að hefja vetrarstarfsemi sína og verða 1. ákriftartónleikar félagsins á þessu starfsári miðvikudagskvöldið 15. nóvember. Það er Þorsteinn Gauti Sigurðsson píanóleikari sem verður gestur félagsins á tónleikunum og haldnir verða í sal Grunnskóla Ísafjarðar og hefjast kl. 20.30. Meira

Umræðan

15. nóvember 1995 | Aðsent efni | 529 orð

Athugasemd við fréttaauka frá Lyfjaverslun Íslands hf.

ÉG ÞAKKA Þór Sigþórssyni fyrir grein hans sem birtist í Morgunblaðinu 9. nóvember sl. Til upplýsingar má geta þess að grein mín sem birtist í Morgunblaðinu 3. nóvember sl. var afhent Morgunblaðinu til birtingar tveimur vikum áður, en þá var mér tilkynnt að um 100 greinar biðu birtingar hjá blaðinu, svo einhver dráttur yrði óhjákvæmilegur á birtingu greinar minnar. Meira
15. nóvember 1995 | Velvakandi | 326 orð

Áfallahjálp

VEGNA þátta Eiríks Jónssonar á Stöð 2 viljum við koma á framfæri eftirfarandi athugasemdum. Okkur er öllum löngu ljóst að Eiríkur fer ósjaldan yfir velsæmismörk í þáttum sínum og án þess að blikna virðist hann geta spurt ótrúlegustu spurninga hvort sem þær móðga viðkomandi viðmælanda eða áhorfendur. Dropinn sem fyllti mælinn var viðtal hans við prest nokkurn. Meira
15. nóvember 1995 | Aðsent efni | 858 orð

Á maður að sætta sig við kerfið?

ÞAÐ ER ánægjulegt að sjá að ríkisstjórnin ætlar að taka fjárlagahallann föstum tökum í nýju fjárlögunum. Hins vegar eru hægfara umbætur á gölluðu skattkerfi og þensla hins opinbera áhyggjuefni. Það kemur fram í fjárlagafrumvarpinu að tekjuskattskerfið verði endurskoðað. Nefnd hefur málið til skoðunar allt næsta ár. Meira
15. nóvember 1995 | Aðsent efni | 785 orð

Hús íslenskrar tungu Meðal annarra orða

Í ÚTVARPSSPJALLI við Ævar Kjartansson ekki alls fyrir löngu kastaði ég fram hugmynd um hús íslenskrar tungu á vegum Háskóla Íslands. Ýmsir hafa verið að inna mig frekar eftir þessari hugmynd að undanförnu, og þess vegna langar mig að gera ofurlítið nánari grein fyrir henni. Ég hef lengi verið óánægður með stöðu íslensku og íslenskra fræða í Háskóla Íslands. Meira
15. nóvember 1995 | Velvakandi | 325 orð

íkverji er þeirrar skoðunar að íslensk kvikmyndagerðarli

íkverji er þeirrar skoðunar að íslensk kvikmyndagerðarlist standi nú með miklum blóma. Skemmst er að minnast frábærrar kvikmyndar Hilmars Oddssonar, Tár úr steini, og í síðustu viku var frumsýnd kvikmynd Gísla Snæs Erlingssonar, Benjamín dúfa, sem hlaut frábæran dóm hér í Morgunblaðinu og þrjár og hálfa stjörnu. Meira
15. nóvember 1995 | Velvakandi | 440 orð

Lækkun lögaldurs til góðs

ÁSTÆÐA mín fyrir þessu bréfi er frumvarp um lækkun áfengislögaldurs niður í 18 aldursár. Ég er fylgjandi þessu frumvarpi og langar mig til að telja upp nokkrar staðreyndir varðandi unglingadrykkju og drykkjuvenjur Íslendinga almennt. Íslenskir unglinar eru mjög mismunandi. Það er ekki hægt að setja okkur undir einn og sama hattinn og kalla okkur vandræðapakk. Meira
15. nóvember 1995 | Velvakandi | 169 orð

Mannorðsmorð

ÍSLENDINGAR standa þétt saman í sorginni, það höfum við svo oft reynt. Þess vegna vekur það furðu og hrylling þegar mannorðsmorð eru framin og það af ungu fólki. Hvaða hvatir liggja að baki því að siga þjóðinni á þekktan fjölmiðlamann sem aldrei hefur sýnt neitt af sér annað en hlýju og einlægni? Ég þekki ekki Heiðar Jónsson snyrti, en hef aldrei orðið annars vör en að hann vilji öllum sem best, Meira
15. nóvember 1995 | Aðsent efni | 654 orð

Neyðarþjónusta á villigötum

FYRR á þessu ári voru sett lög um að samræma símsvörun neyðarþjónustu landsmanna. Þetta er þarft framfaramál og ætti að geta orðið til þess að stuðla að markvissari vinnubrögðum, auka öryggi og jafnvel draga úr kostnaði ef rétt er að málum staðið. En því miður bendir flest til þess að við framkvæmdina hafi menn farið út af því sporinu. Meira
15. nóvember 1995 | Velvakandi | 317 orð

Orðsending til Steingríms St. Th. Sigurðssonar

ÞAÐ var gaman að hitta þig á götu í þrifnaðarbænum Húsavík og geta boðið þér á leiksýningu. Og ekki mun ég erfa það við þig þótt boðsgestur minn færi síðan beint í blöðin að saka mig um múgmennsku, ósmekklegheit og skáldníð. Mér leiðist bara eilítið að þú skyldir sjálfur kjafta svo mikið á sýningunni að það sem þú sást og heyrðir varð eitthvað annað en það sem við hin sáum og heyrðum. Meira
15. nóvember 1995 | Velvakandi | 397 orð

Ósæmileg ummæli í útvarpi ÉG hlustaði á útvarpsþáttinn Í vi

ÉG hlustaði á útvarpsþáttinn Í vikulokin sl. laugardag. Í lok þáttarins hringdi inn maður og jós úr sér svívirðingum um Yitzha heitinn Rabin, forsætisráðherra Ísraels. Ég tel að stjórnendur þátta, þar sem fólk getur hringt inn og sagt skoðanir sínar, verði að vera nógu glöggir til að hleypa ekki hverjum sem er inn. Ummæli þessa manns voru vægast sagt ósmekkleg og Útvarpinu ekki til framdráttar. Meira
15. nóvember 1995 | Aðsent efni | 824 orð

Rétturinn til eigin afkvæmis

NÚ GET ég ekki lengur orða bundist og verð að skrifa nokkrar línur til að vekja athygli á neyð þeirra sjúklinga sem þurfa á aðstoð tæknifrjóvgunar að halda. Þannig er mál með vexti að ég á vinkonu sem er í þessum fjölmenna en fyrirferðarlitla hópi. Hún fékk úrskurð um að hún gæti ekki átt fleiri börn þegar hún var búin að eiga eitt barn, þá tæplega tvítug. Meira
15. nóvember 1995 | Aðsent efni | 484 orð

R-listinn hundsar tillögur starfsmanna

SÍÐASTLIÐINN laugardag samþykkti stjórn Strætisvagna Reykjavíkur tillögur að breytingum á leiðakerfi fyrirtækisins, sem eiga að taka gildi næsta sumar. Á sama fundi var tillaga sjálfstæðismanna, um að teknar yrðu til skoðunar tillögur nokkurra starfsmanna fyrirtækisins að nýju leiðakerfi, felld. Leiðakerfi SVR er að stofni til frá 1970. Meira
15. nóvember 1995 | Aðsent efni | 406 orð

Skilyrt skattgreiðsla

ÞUNGUR hrammur náttúruafla hefur lostið landsmenn með óvenjulegum hætti á þessu ári. Snjóflóð hafa fallið á byggð og valdið miklu manntjóni, þjóðin öll er harmi slegin. Hetjuleg framganga björgunarmanna og fjölmargra annarra hefur vakið aðdáun og allt, sem í mannlegu valdi stóð, verið boðið fram af fúsleika og drenglund. Meira
15. nóvember 1995 | Velvakandi | 323 orð

Útvarpsstjórinn aftur krafinn um afsökunarbeiðni

ÚTVARPSSTJÓRINN er upptekinn maður. Hann má ekki vera að því að svara nöldri um siðleysi í sjónvarpsefni, sem sent er inn á hvert heimili í landinu á hans ábyrgð, því að hann er upptekinn við að skýra menningarhlutverk stofnunarinnar og sérstaklega Sjónvarpsins. Meira
15. nóvember 1995 | Aðsent efni | 442 orð

Vaxandi fíkniefnavandi

Á FUNDI stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 10. nóv. sl. var samþykkt að hvetja sveitarstjórnir um land allt að taka til sérstakrar umfjöllunar sívaxandi fíkniefnanotkun unglinga og ekki síður að vinna skipulega og markvisst að fræðslu og forvörnum í samvinnu við lögregluyfirvöld og félagasamtök, sem láta sig þessi mál varða á hverjum stað. Meira
15. nóvember 1995 | Aðsent efni | 762 orð

Vistvæn ferðamennska

MÓTTAKA ferðamanna er mjög vaxandi atvinnuvegur og þjónustugrein hér á landi. Ferðaþjónusta hefur vaxið mjög hratt og erlendum ferðamönnum sem koma hingað til lands hefur fjölgað um meira en 100% á 10 árum. Stjórnvöld byggja miklar vonir við greinina. Meira

Minningargreinar

15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 801 orð

Friðrik Ottósson

Mér er bæði ljúft og skylt að minnast með nokkrum orðum svila míns, Friðriks Ottóssonar vélstjóra, sem er látinn. Kona hans, Elínborg Sigurðardóttir, er systir Guðrúnar konu undirritaðs. Friðrik ólst upp á Ísafirði hjá föðurafa sínum, Guðjóni Magnússyni, pósti og konu hans, Sigríði Halldórsdóttur. Á Ísafirði æskuáranna var knattspyrna stunduð af kappi. Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 341 orð

Friðrik Ottósson

Nú hefur sorgin knúið dyra á Unnarbraut 4. Við skyndilegt fráfall okkar hjartkæra Frissa, erum við enn minnt á það, sem svo oft gleymist í erli lífsins, jú, þá staðreynd að við eigum aðeins daginn í dag. Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 238 orð

FRIÐRIK OTTÓSSON

FRIÐRIK OTTÓSSON Friðrik Ottósson, vélstjóri, á Ísafirði, fæddist í Bolungavík 20. október 1921. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 6. nóvember síðastliðinn, 74 ára að aldri. Foreldrar hans voru Ottó Guðjónsson, f. 1. nóvember 1900, bakari á Patreksfirði, og Júlíana Kristjánsdóttir, f. 2. júlí 1900 í Bolungavík. Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 237 orð

Guðsteinn Ómar Gunnarsson

Mig langar að skrifa örfá orð til að minnast vinar míns. Hann Ómar var mér góður vinur og félagi, allt frá því ég kynntist honum. Mörg ævintýri höfum við upplifað saman og margt hefur verið brallað. Ein minning af mörgum er mér efst í huga, þegar við vorum í veiðitúr, tólf ára gamlir í Staðardal við Steingrímsfjörð. Þar slettist aðeins upp á vinskap okkar. Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 205 orð

Guðsteinn Ómar Gunnarsson

Þegar við heyrðum um lát Ómars okkar snerti það viðkvæma strengi í hjörtum okkar. Svo ungur að árum hefur hann nú kvatt okkur hin og vitum við að í mörgu hjarta ríkir nú mikil sorg og söknuður. Við vinkonurnar vildum minnast þess allra brosmildasta stráks, sem við þekktum, með fáeinum orðum. Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 28 orð

GUÐSTEINN ÓMAR GUNNARSSON

GUÐSTEINN ÓMAR GUNNARSSON Guðsteinn Ómar Gunnarsson fæddist í Reykjavík 30. mars 1970. Hann lést í Danmörku 21. október síðastliðinn og fór útför hans fram frá Seljakirkju 30. október. Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 947 orð

Hinrik Ragnarsson

Í dag, hinn 15. nóvember, er Hinrik Ragnarsson í Skipasundinu, Asapabbi eins og hann hefur verið kallaður, 75 ára og ber að óska honum til hamingju með afmælisdaginn. Það verður að segjast eins og er að það hefur aldrei verið nein lognmolla í kringum hann Hinrik, enda mikill "húmoristi" af guðs náð og á mjög auðvelt með að sjá spaugilegu hliðarnar á tilverunni. Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 236 orð

Sigrún Helgadóttir

Mig langar að minnast hennar elsku ömmu minnar á Braggó (Bræðraborgarstíg 47, síðar Ásvallagötu 35) með örfáum orðum. Ég fæddist heima hjá ömmu og afa Bjarna á Braggó og á mínum uppvaxtarárum kom ég mikið til þeirra. Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 362 orð

Sigrún Helgadóttir

Kynni mín af ömmu hófust fyrir rúmum þrjátíu árum. Barnung dóttir Sigrúnar Helgadóttur og Bjarna Gunnars Sæmundssonar hafði fætt son. Sigrún og Bjarni áttu eftir að hafa mikið af uppeldi drengsins að segja. Ungi drengurinn gat ekki sagt "Sigrún amma", heldur sagði hann "Súra amma". Upp frá þessu gekk Sigrún amma undir nafninu "Súra". Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 612 orð

Sigrún Helgadóttir

Ég hélt alltaf og vonaði að amma yrði a.m.k. 100 ára en það er ekki gaman að lifa þegar maður þjáist og eftir á að hyggja var hún örugglega búin að fá nóg af þessu sjúkrahúslífi. Nú þarf hún ekki að þjást meir og er komin til afa míns, Bjarna Sæmundssonar, sem dó fyrir 14 árum. Meira
15. nóvember 1995 | Minningargreinar | 146 orð

SIGRÚN HELGADÓTTIR

SIGRÚN HELGADÓTTIR Sigrún Helgadóttir fæddist að Stóru Reykjum í Hraungerðishreppi 6. apríl 1906. Hún lést 4. nóvember síðastliðinn á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Olafía Kristrún Magnúsdóttir og Helgi Jónsson. Sigrún var önnur í röðinni af þremur alsystkinum, þau eru nú látin. Leiðir foreldranna skildu og þau giftust aftur. Meira

Viðskipti

15. nóvember 1995 | Viðskiptafréttir | 201 orð

Adidas á skotskónum

ÞÝZKA sportfatnaðarfyrirtækið Adidas virðist öruggt um að ná því marki að afla tveggja milljarða marka með útgáfu nýrra hlutabréfa. Adidas segir að nýju hlutabréfin verði seld á 68 mörk þegar viðskipti með þau hefjast á föstudag í Frankfurt. Áður hafði verið sagt að verðið yrði á bilinu 59 til 68 mörk. Meira
15. nóvember 1995 | Viðskiptafréttir | 366 orð

Krefjast aukins frjálsræðis í flugi milli OECD-ríkja

HAGSMUNASAMTÖK kaupenda á flugfragt í Evrópu, European Air Shippers Council, (EASC) þrýsta nú á um það gagnvart Evrópusambandinu að frjálsræði verði aukið í flugi á áætlanaleiðum milli ríkja Evrópusambandsins og annarra ríkja. Meira
15. nóvember 1995 | Viðskiptafréttir | 215 orð

Singapore Airlines kaupir 77 Boeing

SINGAPORE Airlines (SIA) hefur samið um kaup á 77 nýjum Boeing-777-200B farþegaþotum fyrir 12.7 milljarða Bandaríkjadala og hefur eitt fyrirtæki sjaldan keypt eins margar flugvélar. Evrópski flugvélaframleiðandinn Airbus Industrie hafði gert sér vonir um að selja SIA flugvélar sínar af A330 gerð, en beið lægri hlut í harðri samkeppni um að smíða vélar fyrir félagið. Meira
15. nóvember 1995 | Viðskiptafréttir | 483 orð

Um 500 notaðir bílar seldust á einni viku

STÓRU bílaumboðin seldu hátt í 500 notaða bíla í síðustu viku á útsölum fyrirtækjanna, eftir því sem næst verður komist. Forráðamenn umboðanna segja viðtökur almennings við tilboðum þeirra framar björtustu vonum og markaðurinn hafi tekið mjög vel við sér eftir nokkra deyfð í október. Kaupendur hafi í miklum mæli nýtt sér bílalán tryggingarfélaga og eignarleiga til að fjármagna kaupin. Meira
15. nóvember 1995 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Velta í verslun jókst um 10%

LIÐLEGA 10% aukning varð á veltu í verslun fyrstu átta mánuði ársins frá sama tíma í fyrra. Þannig nam samanlögð velta í heild- og smásöluverslun alls um 159,1 milljarði króna án virðisaukaskatts á þessu tímabili í ár en var 144,2 milljarðar í fyrra. Eru þessar tölur á verðlagi hvers árs. Meira

Fastir þættir

15. nóvember 1995 | Dagbók | 2821 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík dagana 10.-16. nóvember, að báðum dögum meðtöldum, er í Borgar Apóteki, Álftamýri 1-5. Auk þess er Grafarvogsapótek, Hverafold 1-3, opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnud. »IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. Meira
15. nóvember 1995 | Dagbók | 48 orð

ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 15. nóvember, er

ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 15. nóvember, er Björgvin Jónsson útgerðarmaður, Hlíðarvegi 2, Kópavogi, sjötugur. Kona hans er Ólína Þorleifsdóttir. Þau hjónin eru að heiman. ÁRA afmæli. Í dag, miðvikudaginn 15. Meira
15. nóvember 1995 | Fastir þættir | 54 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðfir

Nú er lokið 6 umferðum í aðalsveitakeppni Bridsfélags Breiðfirðinga og sveit Hjörru hefur náð nokkurri forystu á aðrar sveitir. Spilarar í sveit Hjörru eru Hjördís Sigurjónsdóttir, Ragnheiður Nielsen, Sigtryggur Sigurðsson og Hrólfur Hjaltason. Staða efstu sveita er nú þannig: Hjörra130Erlingur Örn Arnarsson109Björn Þorláksson103Sveinn R. Meira
15. nóvember 1995 | Fastir þættir | 107 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjaví

Fjögurra kvölda hraðsveitakeppni félagsins lauk miðvikudaginn 8. nóvember. Öruggur sigurvegari varð sveit Hjólbarðahallarinnar með 2267 stig. Hún tók forustu strax eftir fyrsta kvöldið og lét hana aldrei af hendi. Sveit Hjólbarðahallarinnar skipa: Eiríkur Hjaltason, Hjalti Elíasson, Jónas P. Erlingsson, Oddur Hjaltason, Páll Hjaltason og Steinar Jónsson. Meira
15. nóvember 1995 | Fastir þættir | 79 orð

BRIDS Umsjón: Arnór G. Ragnarsson Hraðsveitakeppni á

Hraðsveitakeppni Vesturlands og Langasands á Akranesi fer fram laugardaginn 25. nóvember og hefst kl. 10. Þátttökugjald verður nálægt 2.000,- krónum á hvern spilara. Innifalið í þátttökugjaldi: kaffi/meðlæti, matur, kaffi/meðlæti. Fjöldi spila í leik og annað því viðkomandi fer eftir fjölda sveita. Meira
15. nóvember 1995 | Fastir þættir | 69 orð

BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Parasveitakeppni á

Parasveitakeppni Bridssambands Austurlands var haldin á Reyðarfirði laugardaginn 11. nóvember 1995. Til leiks mættu 9 sveitir og urðu úrslit sem hér segir (miðlungur 864): Jónína S. Einarsdóttir, BF977(Jónína S. Einarsdóttir, Ólafur Þór Jóhannsson - Anna S. Meira
15. nóvember 1995 | Dagbók | 635 orð

Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni.

Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni.Stefán Karlsson, forstm. Stofnunar Árna Magnússonar flytur erindi um fornbókmenntir, um lestrar- og skriftarkunnáttu Íslendinga til forna og skrifara handritanna í dag kl. 17 í Risinu. ÍAK, Íþróttafélag aldraðra, Kópavogi. Í dag verður púttað í sundlaug Kópavogs með Karli og Ernst kl. 10-11. Meira
15. nóvember 1995 | Fastir þættir | -1 orð

Kaffi og kólesteról

Á SÍÐASTA ári greindu hollenskir vísindamenn við landbúnaðarháskólann í Wageningen tvö efnasambönd (cafestol og kahwesol) í kaffiolíum sem eru sagðar geta aukið kólesterólmagn í blóði. Rannsakaðar voru hinar ýmsu aðferðir við að laga kaffi í 10 löndum í Evrópu og Afríku. Kannað var venjulegt kaffi, koffeinlaust kaffi og þurrkað kaffi (instant). Meira
15. nóvember 1995 | Dagbók | 185 orð

Yfirlit: Yfi

Yfirlit: Yfir austurströnd Grænlands er 1035 mb hæð, en 986 mb lægð yfir Norður-Noregi hreyfist austur. Spá: Fremur hæg breytileg átt og léttskýjað um mest allt landið. Frost 0 til 3 stig. Meira

Íþróttir

15. nóvember 1995 | Íþróttir | 42 orð

Aðalfundur hjá ÍR

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 23. nóvember í félagsheimili ÍR við Skógarsel kl. 20.30. Sambandsþing UMFÍ 39. sambandsþing Ungmennafélags Íslands verður haldið á Laugum í Suður-Þyngeyjarsýslu dagana 18. og 19. nóvember. Þingið verður sett kl. 09.00 árdegis á laugardag. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 600 orð

Aðeins fjögur lið örugg

Aðeins gestgjafar Englands, Spánn, Rússland og Sviss hafa tryggt sér sæti í úrslitakeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu sem verður í Englandi í byrjun júní á næsta ári. 16 lið mæta til Englands og í kvöld ræðst hvaða 11 lið bætast í hópinn en liðin með sjöunda og áttunda besta árangur í 2. sæti riðils leika um 16. sætið í Liverpool 13. desember. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 276 orð

Badminton

Opna A og B flokks mót HSK A-flokkur - einliðaleikur karla 1. Indriði Björnsson, TBR 2. Reynir Guðmundsson, HSK Tvíliðaleikur 1. Gunnar Björnsson og Jóhannes Helgason, TBR 2. Indriði Björnss. og Skúli Sigurðss., TBR B-flokkur - einliðaleikur karla: 1. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 282 orð

Bjarki frá æfingum í tvær vikur

BJARKI Gunnlaugsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, verður frá æfingum í tvær vikur. Bjarki gat ekki leikið gegn Ungverjum í Búdapest, vegna meiðsla aftan í lærisvöðvum hægri fótar, sem tóku sig upp á síðustu æfingu fyrir leikinn. Bjarki sagði að það væri ekkert nýtt að gerast í hans málum í sambandi við áframhaldandi atvinnumennsku. "Nú er aðalatriðið að fá sig góðan. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 67 orð

Í kvöld

Handknattleikur 1. deild karla: Ásgarður:Stjarnan - Gróttakl. 20 Selfoss:Selfoss - KAkl. 20 Strandgata:Haukar - ÍBVkl. 20 Varmá:Afturelding - KRkl. 20 Valsheimili:Valur - ÍRkl. 20 Víkin:Víkingur - FHkl. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 210 orð

Nýliðarnir eiga erfitt uppdráttar í NBA

NÝLIÐARNIR í NBA-deildinni, Toronto og Vancouver, hafa átt erfitt uppdráttar það sem af er keppni. Liðin töpuðu bæði leikjum sínum í fyrrinótt. Toronto hefur því tapað sex af fyrstu sjö og Vancouver fimm. John Stockton gerði 29 stig fyrir Utah Jazz er liðið vann Toronto á útivelli, 103:100, í fyrrinótt. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 253 orð

Ruslan bestur í Pétursborg

Ruslan Ovtsinnikov, fimleikamaður frá Eistlandi sem hefur dvalið hér á landi frá því í ágúst í fyrra og sótt um að gerast íslenskur ríkisborgari, náði bestum árangri allra einstaklinga í liðakeppni Evrópumóts unglinga sem fram fór í Pétursborg í Rússlandi um síðustu helgi. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 129 orð

Samhugur í verki fékk kennslukostnaðinn

34 KNATTSPYRNUÞJÁLFARAR sóttu D-stigs námskeið í Hennef rétt utan við Köln í Þýskalandi í liðinni viku en þetta er hæsta stig þjálfaramenntunar KSÍ og fyrsti hópurinn sem lýkur því. Á meðal þjálfara voru fimm þjálfarar liða í 1. deild karla og þótti námskeiðið takast vel. Dr. med. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 333 orð

Sigurður Ingimundarson þjálfari

Sigurður Ingimundarson úr Keflavík var í gær ráðinn landsliðsþálfari kvenna í körfuknattleik og gildir samningurinn fram yfir Smáþjóðaleikana hér á landi árið 1997. Sigurður er vanur þjálfari en hann hefur meðal annars verið þjálfari hins sigursæla kvennaliðs Keflavíkur síðustu fjögur árin og hefur leitt lið sitt til þriggja Íslandsmeistaratitla og þrívegis hafa stúlkurnar hans orðið Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 1652 orð

Veit að hverju ég geng

Veit að hverju ég geng "Við viljum alltaf verða betri. Ég trúi því og treysti að menn komi til með að leggja sig fram - við vitum að það urðu straumhvörf í íslenskri knattspyrnu þegar Ásgeir Elíasson tók við. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 72 orð

Weah fagnað sem þjóðhetju

GEORGE Weah frá Líberíu, sem var kjörinn besti Afríkumaðurinn í knattspyrnunni í Evrópu hjá franska knattspyrnublaðinu Onze Mondial, kom til Monróvíu í fyrradag til að taka við sérstökum verðlaunum frá blaðinu vegna útnefningarinnar sem var fyrir frammistöðu í frönsku deildinni. Weah lék með PSG áður en AC Milan á Ítalíu keypti miðherjann fyrir yfirstandi keppnistímabil. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 706 orð

Þórarar sögðu nei

SAMNINGAVIÐRÆÐUR forráðamanna Týs, Þórs og bæjarstjórnar Vestmannaeyja, um sameiningu íþróttafélaganna sigldu í strand í gær og því er ljóst að ekkert verður af sameiningu á næstunni. Knattspyrnumenn í Eyjum hafa miklar áhyggjur vegna þessa og segjast ekki trúa öðru en bæjarstjórnin taki af skarið og sameini félögin. Meira
15. nóvember 1995 | Íþróttir | 190 orð

Örebro bauð Hlyni nýjan samning

Örebro gerði tilraun til að halda Hlyni Stefánssyni, landsliðsmanni, með því að kalla hann á fund í gærmorgun - til að bjóða honum nýjan samning. "Þeir reyndu að freista mín með því að bjóða mér góðan eins árs samning, en það var of seint," sagði Hlynur Stefánsson. Meira

Úr verinu

15. nóvember 1995 | Úr verinu | 763 orð

2% hagnaður áætlaður í íslenzkum sjávarútvegi í ár

ÁÆTLAÐ er að sjávarútvegurinn sé rekinn með 2% hreinum hagnað, en misjafnlega er þó ástatt fyrir einstökum þáttum atvinnugreinarinnar. Meðal annars er útlit fyrir vaxandi halla á veiðum og vinnslu botnfisks. Á síðast ári voru veiðar og vinnsla botnfisks samanlagt með 1% í hreinan hagnað, en nú stefnir í 3% tap. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 196 orð

80 daga í Smugunni

HÁGANGUR II hefur nú verið við veiðar í Smugunni í 80 saga samfellt og er saltað um borð. Aflabrögð hafa að vanda verið misjöfn á þessu svæði en síðustu 20 dagana hefur verið þokkalegt nudd 10 til 15 tonn upp úr sjó á sólarhring. Áhöfnin á Hágangi er öll frá Færeyjum. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 133 orð

ALÞJÓÐLEG SAMVINNA Í SÍLDINNI

ÓHÆTT er að segja að alþjóðleg samvinna eigi sér stað við vinnslu síldar hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað. Auk heimamanna og innlends aðkomufólks vinna nú 23 útlendingar frá 12 þjóðlöndum við síldina; Lönd eins og Nýja Sjáland, Ástralía, Suður-Afríka, Rússland, Pólland, Búlgaría, Tékkland, Svíþjóð, Spánn, Færeyjar, Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 92 orð

Andey leigð til Hólmavíkur

FRYSTISKIPIÐ Andey SF 222 hefur verið leigt til Hólmavíkur. Rekstur skipsins hefur þyngst mjög síðustu tvö ár vegna samdráttar í aflaheimildum. Leigusamningur er til sex mánaða með fyrirvara um sölu á þeim tíma, en skipið er til sölu með öllum veiðiheimildum. Lokun í Húnaflóa gerði það að verkum að rækjuvinnsla Hólmadrangs hf. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 108 orð

BOÐIÐ UPP Á VÉLSTJÓRANÁM

ÞAR sem atvinnulífið snýst um sjávarútveg að miklum hluta verður að sníða menntun að þörfum umhverfisins. Með þetta að leiðarljósi hefur Framhaldsskóli Austur-Skaftafellssýslu boðið upp á vélstjóra- og stýrimannanám á lægri stigum. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 310 orð

Frekari frestun á ákvæði um sleppibúnað er ekki útilokuð

LÍÚ hefur farið fram á það við samgönguráðueyti að gildistöku reglugerðar um sjálfvirkan sleppibúnað fyrir gúmmíbjörgunarbáta fiskiskipa verði enn frestað, en ákvæðið á að taka gildi fyrsta janúar næstkomandi. Ákvæðið kom fyrst inn í reglugerðina 1987 og hefur síðan verið frestað æ ofan í æ, þar sem enginn sleppibúnaður hafði hlotið viðurkenningu Siglignamálastofnunar. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 292 orð

Góður gangur hjá Gná

"Loðnuvertíðin hefur gengið þokkalega," segir Einar Jónatansson, framkvæmdastjóri Fiskimjölsverksmiðjunnar Gnár á Bolungarvík. Hann segir að verksmiðjan hafi haft hráefni til vinnslu frá því hún fór í gang fyrir viku: "Það hefur aldrei slitnað á milli. Deyfð hefur verið yfir veiðunum undanfarna tvo daga, en við eigum ennþá í þró og erum að vinna. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 273 orð

Hafdís á Kamtsjatka

GENGIÐ hefur verið frá samningi milli Íslenskra sjávarafurða annars vegar og Tæknivals og Hugs hf. hins vegar um kaup ÍS á tölvukerfunum Concorde XAL og Hafdísi fyrir skrifstofur fyrirtækisins í Petropavlosk á Kamtsjatka. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 342 orð

Hampiðjan stofnar fyrirtæki í Namibíu

Sjávarútvegur er vaxandi atvinnugrein í Namibíu og hafa íslensk fyrirtæki í vaxandi mæli átt viðskipti við sjávarútvegsfyrirtæki í landinu. Þannig sendi t.d. J. Hinrikssonar nýlega fullan gám af toghlerum til kaupenda í Namibíu. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 317 orð

Hugbúnaðurinn Hafdís notaður á Kamtsjatka

GENGIÐ hefur verið frá samningi milli Íslenskra sjávarafurða annars vegar og Tæknivals og Hugs hf. hins vegar um kaup ÍS á tölvukerfunum Concorde XAL og Hafdísi fyrir skrifstofur fyrirtækisins í Petropavlosk á Kamtsjatka. Kerfin munu halda utan um veiðar og vinnslu 10 togara og frystiskipa, auk tveggja móðurskipa, en alls vinna á annað þúsund manns við veiðar og vinnslu á vegum ÍS í Kamchatka. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 171 orð

Húnaröst er hæst

MJÖG vel hefur gengið á Hornafirði það sem af er síldarvertíð. Um 16.700 tonn hafa borist á land en einungis þrjú skip hafa landað á þessu hausti, Húnaröst 10.500 tonnum, Jóna Eðvalds 4.800 tonnum og Sigurður Ólafsson 1.400 tonnum. Svo til öll síldin hefur farið í vinnslu til manneldis hjá Borgey og Skinney, en búið er að salta í 29. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 159 orð

Kínverskur síldarréttur

SÍLDARVERTÍÐIN er enn í fullum gangi á fróni og margir sem hugsa sér gott til glóðarinnar þegar kemur að eldamennskunni. En það er rétt að minna á að síld þykir ekki aðeins herramannsmaður hér á landi, heldur víða um heim, þ.á.m. í Kína. Jóhann Youyi Xiang, matvælafræðingur, leggur lesendum Versins til kínverska uppskrift að síldarrétti. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 126 orð

Kristmann til Marel

KRISTMANN Kristmannsson hefur hafið störf í markaðsdeild Marel. Kristmann fæddist á Eskifirði 17. maí 1962. Hann útskrifaðist sem fiskiðnaðarmaður frá Fiskvinnsluskólanum í Hafnarfirði árið 1985. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 950 orð

Leggja til stofnun veiðikvótareiknings

VÉLSTJÓRAR héldu um síðustu helgi þriðja vélstjóraþing sitt. Á þinginu var kynnt tillaga um stofnun sérstaks veiðikvótareiknings sem kemur í veg fyrir þátttöku sjómanna í kaupum á veiðikvóta. Þá voru endurmenntunarmál ofarlega á baugi og taldi þingið mikla þörf á aukinni endurmenntun til að takast á við auknar kröfur til vélstjóra í framtíðinni. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 272 orð

Lítil þorskafli hjá trillum í október

ALLS veiddust 105.113 tonn í október, samanborið við 103.358 tonn á sama tíma í fyrra. Landað var 65.371 tonn af síld og nam hún því rúmum 60% af aflanum. Botnfiskafli var alls 31.722 og þar af veiddust 10.270 tonn af karfa og 9.598 tonn af þorski. Athygli vekur að þorskafli nú er um 400 tonnum meiri en í fyrra. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 159 orð

Miklu fleygt af ýsunni

GÍFURLEGU magni af ýsu er fleygt aftur í sjóinn við veiðar í Norðursjó. Á þessu ári er reiknað með því að um 87.000 tonnum verði kastað í sjóinn við veiðarnar, en kvótinn er 120.000 tonn. Áætluð ýsuveiði til manneldis er 107.000 tonn, 4.000 tonn fara í bræðslu og því verður raunverulegur afli 198.000 tonn, nærri 80.000 tonnum meiri en kvótinn. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 273 orð

Ný bók um fiskileit

BÓKIN Fiskileitartæki er komin út, en hún er gefin út af Fiskifélagi Íslands. Þar er fjallað um undirstöðuatriði fiskileitartækja, ýmsar tækjagerðir til notkunar í fiskiskipum og notkun slíkra tækja til bergmálsmælinga. Umsjón með útgáfunni höfðu tæknideild Fiskifélags Íslands og Fiskveiðasjóðs Íslands. Aðalhöfundur efnis er Stefán V. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 83 orð

NÝJU SKIPUNUM FAGNAÐ

ÞEIR voru léttir í lund eigendur og skipstjórar nýju rækjuskipanna Eriks og Kan, sem keypt hafa verið frá Grænlandi og verða gerð út á rækju á Flæmska hattinn. Skipin voru til sýnis í Reykjavíkurhöfn og barst útgerð þeirra mikið af blómum og hamingjuósku. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 107 orð

Slök gæði ferskfisks innan ESB

KOMIÐ hefur í ljós, að 40% af ferskum fiski, sem seldur er neytendum innan Evrópusanbandsins er af miðlungs eða slökum gæðum og 4% óhæf til manneldis. Þá hefur einnig komið í ljós að innihald fisks í ýmsum bitum í brauðraspi er allt niður í 37%. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 236 orð

Sparnaður með sameiningu stofnana

ÁRLEGUR sparnaður í rekstri af sameiningu Vita- og hafnamálastofnunar og Siglingamálasstofnunar gæti orðið 10 til 15 milljónir króna að mati Halldórs Blöndal, samgönguráðherra. Hann segir ýmsan annan ávinning af sameiningu þessara tveggja stofnana og því skipti miklu að starfsemi þeirra verði sameinuð. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 391 orð

Stóra síldin að skila sér

KEFLVÍKINGUR KE landaði 250 tonnum af síld á Seyðisfirði í gær. "Þetta er góð síld, mun stærri en hún hefur verið undanfarið," segir Torfi Jónsson, stýrimaður í samtali við Morgunblaðið. "Við þurftum aðeins eitt kast." Hann segir að síldveiðin hafi uppfyllt þær væntingar sem gerðar hafi verið til hennar. "Hún er að skila sér aftur þessi stóra síld sem var í byrjun vertíðar," bætir hann við. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 1539 orð

Styrk staða þrátt fyrir ýmis ytri áföll

Helstu samþykktir aðalfundar Landssambands íslenskra útvegsmanna Styrk staða þrátt fyrir ýmis ytri áföll Aðalfundi LÍÚ er ný lokið. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 50 orð

TERTAN SKORIN

SÖLVI Pálsson, skipstjóri á Sléttanesi ÍS á áhöfn hans fékk væna tertu frá útgerðinni, þegar skipið kom heim um helgina með sinn verðmætasta farm frá upphafi. Það voru 340 tonn af frystum flökum að verðmæti um 95 milljónir króna, allt þorskur eftir tveggja mánaða túr í Smuguna. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 106 orð

Tveir nýir í stjórn LÍÚ

Kristján Ragnarsson var endurkjörinn formaður LÍÚ á aðalfundi samtakanna, sem nýlokið er. Aðrir í stjórn voru kosnir Brynjólfur Bjarnasonfrá Reykjavík, Eggert Jónsson, Ísafirði, Eiríkur Tómasson, Grindavík, Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 124 orð

Vill hlutafélög um rekstur hafna

HÖFNUM á Íslandi er nú heimilt, samkvæmt nýlegum lögum, að gerast hlutahafar í fyrirtækjum er tengjast starfsemi þeirra og stofna hafnasamlög. Samgönguráðherra, Halldór Blöndal, vill ganga enn lengra og heimila að hlutafélög verði stofnuð um rekstur hafnanna. Meira
15. nóvember 1995 | Úr verinu | 1054 orð

Þorskurinn sem hvarf

FYRIR um 30 árum gátu börn á Nýfundnalandi ausið upp fisknum með því einu að kasta út körfu rétt við flæðarmálið en nú leita kanadísku hafrannsóknaskipin árangurslaust að þorski á miðum, sem einu sinni voru þau auðugustu í heimi. Hrun þorskstofnsins á Miklabanka er eitt mesta fiskveiðaslys allra tíma og það voru sjálf vísindin, sem hjálpuðu til við það. Meira

Barnablað

15. nóvember 1995 | Barnablað | 96 orð

2,5 kíló af karamellum!

BIGGI í Búðinni er að afgreiða stóra pöntun, tvö og hálft kíló (2,5 kg) - grínlaust - af karamellum. Hann hefur þessa fínu vog með vogarskálum (metaskálum) og 12 lóð. Á aðra vogarskálina setur hann 2,5 kg af lóðum og á hina skálina karamellur þar til vogarskálarnar eru í jafnvægi - lárétt á móti hvor annarri. Þá er hann kominn með 2,5 kg af karamellum. Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 552 orð

Brandarabanki Myndasagnanna!

HÆSTU mögulegir vextir: Gleði og bros svo að skín í endajaxlana ef þeir eru þá komnir í ljós - Ef þið akið ykkur í spiki, Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 40 orð

Friðrik í fjölleikahúsinu

HVAÐ er það, sem hann Friðrik sirkusstjóri kynnir svona stoltur? Það skyldi þó ekki vera eitthvað sem tengist þeirri starfsemi sem fram fer í stóru sirkustjöldunum. Tengið saman númeruðu punktana 1-88 með striki og þá skýrist myndin. Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 109 orð

Gott að gráta í sorginni

LÍTIL stúlka datt ofan í skurð - hún lenti á steinum og hún dó. Mamma hennar og systir fóru þá að gráta, segir í bréfi með krossamyndinni. Höfundur er Sigríður Ýr Aradóttir, 5 ára, Reynihvammi 17, 200 Kópavogur. Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 54 orð

Hringaþraut

ÞESSI þraut er snúin, krakkar. Hringirnir í rammanum eru settir lárétt og lóðrétt eftir ákveðnu kerfi. Athugið táknin á hverjum hring fyrir sig. Þið eigið að finna hvaða hringur utan rammans á að vera í auða fletinum í rammanum. Svarið er að finna í Lausnum einhvers staðar í Myndasögum Moggans. Góða skemmtun. Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 46 orð

Hvað heitir stúlkan?

KÆRU Myndasögur. Ég heiti Sigurbjörg Rut Hoffritz og er 9 ára (hún gleymdi að skrifa heimilisfangið). Ég sendi ykkur þessa mynd af stelpu. Nafnið hennar er allt á tjá og tundri um myndina. Reynið að finna nafnið á henni. Lausnir hafa auðvitað svarið. Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 209 orð

Kjörís/LEGO

ÞÁ er það stóra stundin - hver eða réttara sagt hverjir hreppa vinningana að þessu sinni. Uppskriftirnar að ísveislunni voru svo margar og góðar að ákveðið var að fjölga verðlaunahöfunum! Fyrstu verðlaun hljóta systkinin Karl Sölvi og Valgerður Sigurðarbörn, Flúðaseli 65, 109 Reykjavík. Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 132 orð

Lausnir

Hún heitir Kolbrún, stúlkan á myndinni hennar Sigurbjargrar Rutar. oOo Svarið við hringaþrautinni er náttúrlega hringur númer fjögur! Sáuð þið það ekki í einni svipan? Skoðið merkin, táknin, í hverjum hring. Það sem skiptir máli er að telja litlu ferhyrningana, kassana, í hverjum hring. Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 48 orð

Mogginn, Mogginn!

SIGRÚN Hreinsdóttir, 11 ára, Dalseli 40, 109 Reykjavík, er þessi líka listateiknari og svo er hún alveg með á hreinu hvaða blað er sko BLAÐIÐ! Þú ert mjög flink að teikna og væri gaman að fá fleiri myndir frá þér, Sigrún. Myndasögur Moggans þakka þér fyrir. Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 272 orð

Pennavinir

Hej! Jag heter Anna och är 11 år. Kan ni hjälpa mig att få en brevvän på Island? Kille eller tjej spelar ingen roll, men han eller hon ska helst vara 11-14 år gammal. Jag hoppas att ni kan hjälpa mig. Tack på förhand! Vänliga hälsningar. Meira
15. nóvember 1995 | Barnablað | 89 orð

Þau hvíli í Guðs friði

BARNASÍÐUR Morgunblaðsins. Þessa mynd teiknaði Sigfús Jóhannesson, 8 ára, Keilusíðu 2g, 603 Akureyri. Sigfús teiknaði myndina 31. október sl. (síðastliðinn), og er greinilegt að hann hefur verið að hugsa um atburðina fyrir vestan (snjóflóðið á Flateyri aðfaranótt 26. október). Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.