Greinar sunnudaginn 12. janúar 1997

Forsíða

12. janúar 1997 | Forsíða | 302 orð

Búist við að Milosevic gefi eftir

Belgrad. Reuter. BÚIST var við því í gær að Slobodan Milosevic, leiðtogi Serbíu, myndi viðurkenna sigur stjórnarandstöðunnar í sveitarstjórnarkosningum sem fram fóru í nóvember og að hann myndi hvetja til myndunar samsteypustjórnar. Yfirlýsing sem Meira
12. janúar 1997 | Forsíða | 194 orð

Engin niðurstaða á

neyðarfundi Sofia. Reuter. ENGIN niðurstaða fékkst á neyðarfundi öryggisráðs búlgarska ríkisins, sem haldinn var í gær vegna hins eldfima stjórnmálaástands í landinu. Um 100 manns slösuðust á föstudag og aðfaranótt laugardags í átökum óeirðalögreglu og Meira
12. janúar 1997 | Forsíða | 402 orð

Jeltsín sagður hressari

LÆKNAR Borísar Jeltsíns Rússlandsforseta sögðu í gær að hann væri hressari og að ástand hans væri mun stöðugra en áður. Forsetinn var lagður inn á sjúkrahús með lungnabólgu í vikunni. Læknar sögðu forsetann hitalausan og að blóðþrýstingur væri Meira

Fréttir

12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 230 orð

Atvinnulausir karlar í Reykjavík 281 færri

ATVINNULAUSIR karlar á skrá í Reykjavík eru 281 færri en á sama tíma í fyrra, að sögn Oddrúnar Kristjánsdóttur, framkvæmdastjóra Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar. Segir hún áberandi að færri verka- og iðnaðarmenn séu á atvinnuleysisskrá að þessu sinni. Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 254 orð

Bílgreinasambandið reiknar með svipuðum innflutningi bíla í ár og í fyrra

Tíu þúsund bílar fluttir inn á ári "VIÐ eigum von á að innflutningur nýrra bíla verði svipaður á þessu ári og í fyrra, en niðurstaða kjarasamninga hefur sjálfsagt einhver áhrif, hver sem þau verða. Nú eru 140 þúsund bílar í notkun hér á landi," sagði Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 60 orð

Brotist inn í skúr gæsluvallar í Breiðholti

ÞRÍR unglingar brutust inn í skúr gæsluvallarins við Tungusel í Breiðholti um tvöleytið á föstudagsnótt. Að sögn lögreglu skemmdu þeir ekkert, nema við að komast inn í skúrinn. Unglingarnir voru keyrðir niður á lögreglustöðina í Breiðholti, þar sem Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 553 orð

Eftirspurn og stöðugt verð

á mjöl- og lýsismörkuðum VERÐ á mjöli og lýsi hefur haldist nokkuð stöðugt síðustu misserin og telja forsvarsmenn SR mjöls að ekki sé að vænta mikilla breytinga á markaðnum þrátt fyrir að stefni í aukna framleiðslu Íslendinga á mjöli og lýsi. Gert er Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 70 orð

Eldur í ruslagámi í Eyjum

ELDUR kom upp í ruslagámi í húsagarði við Strandveg 50 í Vestmannaeyjum aðfaranótt laugardags. Vegfarandi tilkynnti um brunann kl. 3.20 og var slökkviliðsbíll sendur til að ráða niðurlögum eldsins. Gámurinn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. Talið er Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 266 orð

Eldur í þjónustumiðstöð skautasvellsins í Reykjavík

Gaskútar sprungu og eldur læsti sig í þakið TÖLUVERÐAR skemmdir urðu á þjónustumiðstöð skautasvellsins í Laugardalnum, eftir að eldur kom upp í ruslagámi við norðurenda hússins aðfaranótt laugardags, en tilkynning um þetta barst um fimmleytið til Meira
12. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 284 orð

Framleiðendur

mjólkurdufts gagnrýndir London. Reuter. HELSTU framleiðendur mjólkurdufts fyrir ungabörn eru vændir um að brjóta reglur, sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) setti til að vernda börnin, samkvæmt nýrri skýrslu frá samtökum um eftirlit með brjóstagjöf og Meira
12. janúar 1997 | Landsbyggðin | 304 orð

Frétta-pýramídar

afhentir í Eyjum Vestmannaeyjum. Morgunblaðið. Vikublaðið Fréttir í Vestmannaeyjum afhenti Frétta-pýramídana svokölluðu í hófi sem blaðið hélt fyrir skömmu. Blaðið hefur undanfarin ár afhent aðilum sem skarað hafa fram úr á ýmsum sviðum, að mati Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 109 orð

Fulltrúar Columbia og ASÍ funda

FULLTRÚAR Alþýðusambands Íslands og Columbia Ventures hittust á fundi á föstudag. James F. Hensel, aðstoðarframkvæmdastjóri Columbia, segir að fundurinn hafi gengið vel, en að tilgangurinn hafi fyrst og fremst verið sá að kynnast. "Við kynntum þeim Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 218 orð

Gjaldeyrishraðbanki Íslandsbanka

Mörk, pund, dollarar og danskar krónur ÍSLANDSBANKI hefur opnað gjaldeyrishraðbanka í Kringlunni. Í gjaldeyrishraðbankanum er hægt að fá dollara, þýsk mörk, bresk pund og danskar krónur og greiða fyrir með debet- eða kreditkorti. Ragnar Önundarson, Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 115 orð

Hald lagt á

fíkniefni í Kópavogi LÖGREGLAN í Kópavogi færði tvö ungmenni í fangageymslu á laugardagsmorgun eftir að hafa lagt hald á fíkniefni sem þau höfðu í fórum sínum. Fyrr um morguninn hafði lögreglan afskipti af tuttugu manns sem voru að koma úr samkvæmi í Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 199 orð

Hlíf mótmælir seinagangi í samningum

VERKAMANNAFÉLAGIÐ Hlíf telur að seinagangur og viljaleysi atvinnurekenda til sanngjarnar lausnar á kjaramálum verkafólks sé að koma samningamálunum í illleysanlegan hnút. Í ályktun sem samninganefnd Hlífar samþykkti í vikunni segir að frá því í byrjun Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 411 orð

Hrönn og Samherji sameinast

EIGENDUR Samherja hf. á Akureyri og Hrannar hf. á Ísafirði, sem gerir út frystitogarann Guðbjörgu ÍS, hafa sameinað útgerðarfyrirtækin undir merkjum Samherja. Gert er ráð fyrir að Guðbjörgin verði áfram gerð út frá Ísafirði, en verðmæti kvóta skipsins Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 52 orð

Innbrot í Grafarvogi

BROTIST var inn í íbúðarhús við Frostafold á föstudagskvöld, en tilkynnt var um innbrotið á ellefta tímanum. Tveimur ljósmyndavélum, myndbandstæki, ferðatölvu og geislaspilara var stolið. Að sögn lögreglunnar í Reykjavík er enn óljóst hvernig farið Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 855 orð

Íslenskur iðnhönnuður á Ítalíu Hönnun hraðari og ódýrari með tilkomu tölva

ÍFELLT verður algengara að iðnfyrirtæki fái iðnhönnuði til þess að hanna útlit framleiðslu fyrirtækisins en þeir hanna nær allt frá listmunum yfir í fjöldaframleiddar neyslu- og hátæknivörur. Sigurður Þorsteinsson starfar sem iðnhönnuður í Mílanó á Meira
12. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 370 orð

Jeltsín aftur á sjúkrahús

BORÍS Jeltsín Rússlandsforseti var lagður inn á sjúkrahús í Moskvu á miðvikudag þar sem í ljós kom að hann hafði byrjunareinkenni lungnabólgu. Fullyrtu læknar hans að veikindin tengdust ekki hjartauppskurði sem forsetinn gekkst undir á síðasta ári og Meira
12. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 470 orð

Konur Jerry

Garcia takast á fyrir rétti TVÆR af fyrrverandi eiginkonum Jerry Garcia, gítarleikara og andlegs leiðtoga rokkhljómsveitarinnar Grateful Dead, sem lést fyrir rúmu ári, heyja nú hatramma baráttu fyrir rétti um auðinn sem hann skildi eftir sig. Garcia Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 224 orð

Krefjast úrbóta í heilsugæslu í Búðahreppi

MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi bókun sem samþykkt var á fundi hreppsnefndar Búðahrepps 9. janúar: "Hreppsnefnd Búðahrepps lýsir yfir þungum áhyggjum sínum vegna þess alvarlega ástands sem skapast hefur í málefnum heilsugæslu á Fáskrúðsfirði og Meira
12. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 432 orð

Nýtt húsnæði Félagsmiðstöðvar Glerárskóla

Betri aðstaða Akureyri. Morgunblaðið. NÝTT húsnæði Félagsmiðstöðvar Glerárskóla, Himnaríkis, hefur verið tekið í notkun í kjallara nýrrar stjórnunarálmu við skólann. Félagsmiðstöð hefur verið rekin í skólanum til fjölda ára, en hún var áður í Meira
12. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 144 orð

Olíuleki ógnar kjarnakljúfum

Maizuru. Reuter. STARFSMENN japanskra kjarnorkuvera lögðu á föstudag flotgirðingar við vesturströnd Japans til að afstýra hættu sem kjarnakljúfum stafaði af olíulekanum frá rússneska olíuskipinu sem brotnaði í tvennt 2. janúar. Fimmtán kjarnakljúfar Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 831 orð

Sala fósturvísa úr Gallowaykúm gæti orðið arðvænleg í framtíðinni

Þjóðverjar sýna stofninum áhuga Takist að ná fósturvísum úr íslensku Gallowaykúnum gæti útflutningur á þeim orðið veruleg tekjulind fyrir nautastöð Landssamband kúabænda. Íslensku kálfarnir eru næstum 100% hreinir og í kjölfar kúariðunnar í Bretlandi Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 649 orð

Samræmd könnunarpróf í stærðfræði í 4

. og 7. bekk Einkunn segir til um stöðu miðað við jafnaldra EINKUNN á samræmdu könnunarprófi í stærðfræði í 4. og 7. bekk grunnskóla, sem lagt var fyrir í nóvember síðastliðnum, segir ekki til um hversu stórt hlutfall af efni prófsins nemandi hefur Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 127 orð

Skáþing Reykjavíkur

að hefjast SKÁKÞING Reykjavíkur hefst í dag sunnudag kl. 14 í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur að Faxafeni 12. Í aðalkeppninni verða tefldar 11 umferðir eftir Monrad-kerfi í einum riðli, sem er opinn öllum. Umferðir verða þrisvar í viku, aðallega á Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 125 orð

Spariskírteini

Mikil sala og ávöxtunarkrafa lækkar VERULEG sala var á spariskírteinum til 20 ára á Verðbréfaþingi á föstudag og lækkaði ávöxtunarkrafan um 0,15 prósentustig í viðskiptum dagsins. Samtals seldust bréf fyrir tæpar 180 milljónir króna að nafnvirði. Meira
12. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 141 orð

Suður-Kórea

Bjóða viðræður við verkalýðsleiðtoga Seoul. Reuter. STJÓRNARFLOKKURINN í Suður-Kóreu bauðst í gær til að ganga til viðræðna við leiðtoga verkalýðssamtaka um hina umdeildu vinnulöggjöf sem hefur leitt til víðtækra verkfalla í landinu. Er þetta í fyrsta Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 358 orð

Talsmaður Columbia um gagnrýni á að vothreinsibúnaður verði ekki notaður

Hreinsibúnaður Columbia valinn miðað við keratækni JAMES F. Hensel, aðstoðarforstjóri Columbia álfyrirtækisins, segir gildar ástæður vera fyrir því að notaður verði þurrhreinsibúnaður til að takmarka útblástur mengunarefna í fyrirhuguðu álveri Columbia Meira
12. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 63 orð

Ölvaður ökumaður ók inn í húsagarð

ÖKUMAÐUR og farþegi hans hlupu á brott eftir að hafa ekið bíl inn í húsagarð við Sílakvísl í Ártúnsholti á þriðja tímanum á föstudagsnótt. Mennirnir náðust skammt undan og reyndust báðir ölvaðir. Þeir voru fluttir á lögreglustöðina, þar sem tekið var Meira

Ritstjórnargreinar

12. janúar 1997 | Leiðarar | 716 orð

FISKVEIÐAR OG RÉTTLÆTI

BRÉFI til ritstjóra Morgunblaðsins, sem birt var hér í blaðinu í fyrradag, fjallar Jónas H. Haralz, fyrrum bankastjóri, um þær deilur, sem undanfarin ár hafa staðið um fiskveiðistjórnun og veiðileyfagjald. Í bréfi þessu segir Jónas H. Haralz m.a.: Meira
12. janúar 1997 | Leiðarar | 2141 orð

ÆPAST FER Á milli mála, að Sveinn Einarsson hefur unnið þrekvirki með ritun tve

ggja binda verks um íslenzka leiklist, en fyrra bindið kom út á árinu 1991 og hið síðara nú fyrir jólin. Fjalla þau um upphaf íslenzkrar leiklistar frá Herranótt í Skálholti um 1740 og þróun leikstarfsemi fram til 1920. Í þessum tveimur bókum hefur Meira

Menning

12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 151 orð

80 ára brúðkaupsafmæli

Súpan var best ÞAÐ eru fá hjón í heiminum sem hafa getað haldið hátíðlegt 80 ára brúðkaupsafmæli. Það gerðu þó bandarísku hjónin Edmund, 103 ára, og Genevieve, 100 ára, hins vegar í síðustu viku. Þau hittustu á dansleik árið 1916 þegar Edmund starfaði Meira
12. janúar 1997 | Menningarlíf | 61 orð

Dýrgripir fyrir alla

SAFNVÖRÐUR í Fitzwilliam-safninu í Cambrigde tekur utan af verki impressjónistans Renoirs, "La Place Clichy" (Clichy-torg) í salarkynnum Christie's uppboðshaldaranna í London. Þeir fengu myndina og 150 önnur verk að láni á á sýningu sem nefnist Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 251 orð

Einkaspæjari rannsakar

"Sleepers" ÍRSKUR prestur, séra Kevin Nelan, hefur ráðið sér einkaspæjara til að rannsaka hvort rétt sé að prestur hafi framið meinsæri í vitnastúku í morðmáli því sem fjallað er um í myndinni "Sleepers", sem nú er sýnd hér á landi, en myndin er byggð Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 118 orð

Flækingurinn Nolte

NICK Nolte hefur aldrei þótt til fyrirmyndar í klæðaburði og það varð ekki til að afsanna þá skoðun manna þegar til hans sást nýlega á bílastæði í Los Angeles eftir innkaupaferð í stórmarkað. "Flækingurinn" fór ekki fram hjá vökulum augum starfsfólks Meira
12. janúar 1997 | Menningarlíf | 250 orð

HART er nú deilt í Danmörku um staðsetningu Konunglega leikhússins

. Það stendur við Kóngsins Nýjatorg og fyrir rúmum tveimur árum var samþykkt að byggja við húsið. Deilurnar risu í fyrra er Norðmaðurinn Sverre Fehn bar sigur úr býtum í samkeppni um viðbyggingu hússins en í tillögunni var gert ráð fyrir því að reist Meira
12. janúar 1997 | Menningarlíf | 212 orð

Háa C-ið sem bræðir ís

KRISTJÁN Jóhannsson óperusöngvari fékk lofsamlega umsögn í blaðinu Berliner Kurier fyrir söng sinn í óperunni Il Trovatore eftir Giuseppi Verdi á sviði Deutsche Oper í Berlín. Í blaðinu sagði að ekki væri "vottur af íslenskum kulda í rödd" hans. Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 56 orð

Hlæjandi Elviseftirhermur

ELVISEFTIRHERMURNAR, Tim Welch, Eddie Powers og Lawrence McMurray hlæja hér dátt áður en þeir stíga á svið í Elvis-eftirhermukeppninni í County Star American Music Veitingastaðnum í Las Vegas í vikunni. Keppnin var haldin í tilefni af 62 ára Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 67 orð

Ísjörninn sefur vært

ÍSBJÖRNINN á myndinni á heima í dýragarðinum í Köln í Þýskalandi. Hann sefur vært enda er hitastigið í Köln honum að skapi þessa dagana. Um 20 gráðu frost er í borginni og er það nokkuð nær hitastigi því sem ríkir í náttúrulegum heimkynnum bjarnarins á Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 68 orð

Kenneth á Hamlet

HÉR sést breski leikarinn og leikstjórinn Kenneth Branagh koma til frumsýningar á nýjustu mynd sinni, Hamlet, en með honum er einn leikaranna í myndinni, Julie Christie. Kvikmyndin, sem tekur langan tíma í sýningu og kostaði um einn milljarð króna í Meira
12. janúar 1997 | Menningarlíf | 626 orð

Kvikmyndaleikstjórar gagnrýna Reykjavík

AÐALFUNDUR Samtaka kvikmyndaleikstjóra, sem haldinn var á dögunum, samþykkti einróma að vekja athygli á því að "kvikmyndalistin er nánast alveg útundan þegar litið er til menningarstarfsemi Reykjavíkurborgar," svo sem það er orðað. "Í borginni starfa Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 84 orð

Leon og Banderas

hlæja saman ÞEIR Carlos Leon og Antonio Banderas eiga sitthvað sameiginlegt. Þeir eru suðrænir útlits, eiga sama móðurmál, spænsku, og tengjast nýjustu mynd leikstjórans Alans Parkers, "Evitu" á einhvern hátt. Leon er barnsfaðir og unnusti aðalleikkonu Meira
12. janúar 1997 | Menningarlíf | 176 orð

Listaklúbbur

Leikhúskjallarans Sá þrettándi til borðs LISTAKLÚBBUR Leikhúskjallarans hefur starfsemi sína á nýju ári með því að efna til umræðna um siðferðisspurningar þær sem höfundur Villiandarinnar, Henrik Ibsen, setur fram í samnefndu verki sínu, sem frumsýnt Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 68 orð

Listamaðurinn

á söngvamynd TÓNLISTARMAÐURINN sem flestir þekkja undir nafninu Prince en vill nú láta kalla sig Listamanninn, sést hér koma til frumsýningar á söngvamynd Woodys Allen, "Everyone Says I Love You" í New York í vikunni. Myndin verður frumsýnd um öll Meira
12. janúar 1997 | Menningarlíf | 495 orð

Ljóð og léttar

aríur ARNDÍS Halla Ásgeirsdóttir er einn af hinum ungu íslensku listamönnum sem eru að hasla sér völl erlendis með glæsibrag. Hún hefur verið við nám í Berlín undanfarin tvö ár og sungið samhliða því í óperuhúsum í Berlín. Arndís Halla og Jónas Meira
12. janúar 1997 | Menningarlíf | 215 orð

Niflungahringur Wagners í Norræna húsinu

RICHARD Wagner félagið á Íslandi mun hefja sýningar á Niflungahring Richards Wagners í Norræna húsinnu sunnudaginn 12. janúar kl. 15. Við samningu Niflungahringsins leitaði Richard Wagner mjög fanga í íslenskum fornbókmenntum svo sem Eddukvæðum, Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 79 orð

Ný mynd frá

Disney kvikmyndafyrirtækinu TEIKNIMYNDIR í fullri lengd hafa komið út árlega nú um nokkra hríð frá Disney kvikmyndafyrirtækinu og hafa þær flestar notið mikilla vinsælda. Í júní næstkomandi er von á nýrri mynd frá fyrirtækinu, "Hercules" en það verður Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 73 orð

Oprah verður

ambátt BANDARÍSKI spjallþáttastjórnandinn vinsæli Oprah Winfrey hefur ákveðið að leika aðalhlutverk í og framleiða kvikmynd um ambátt sem er ofsótt af draug dóttur sinnar en ambáttin myrti hana barnunga. Myndin, "Beloved" er byggð á bók Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 130 orð

Revía á Selinu

Hvammstanga. Morgunblaðið. ÞAÐ var mikið sungið á Selinu á Hvammstanga um síðustu helgi þegar húnvetnskir tónlistarmenn fluttu tónlistaratriðið Á hálum ís, sem er nokkurskonar revía. Revían er byggð á þekktum dægurlögum, einkum frá árunum 1965­1969, Meira
12. janúar 1997 | Menningarlíf | 322 orð

Rithöfundasjóður Ríkisútvarpsins

Þórarinn og Sigrún Eldjárn hlutu viðurkenningu SYSTKININ Þórarinn og Sigrún Eldjárn hafa hlotið viðurkenningar úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf að upphæð krónur 400.000 hvort. Bæði sögðust þau vera stolt af því að hafa fengið þessa Meira
12. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 51 orð

Saman í New York

ELSKENDURNIR, fyrirsætan Claudia Schiffer og töframaðurinn David Copperfield, hafa lítið komið fram saman opinberlega upp á síðkastið. Þessi mynd náðist þó af þeim nýlega við frumsýningu nýrrar sýningar Davids, "Dreams & Nightmares" í New York Meira

Umræðan

12. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 580 orð

Hvers vegna er ekki þörf fyrir aukaskipaskrá?

Borgþóri S. Kjærnested: AÐ UNDANFÖRNU hefur nokkuð borið á umræðu um þörf fyrir alþjóðlega aukaskipaskrá farskipa á Íslandi. Mikil áhersla er lögð á að ekki verði unnt að standast erlenda samkeppni nema slík skipaskrá verði stofnuð. Einnig er bent á að Meira
12. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 250 orð

Starfsfólk McDonalds dónalegt við unglinga

Birtu Jónsdóttur, Hrefnu Jónsdóttur, Ingunni Eyþórsdóttur og Magneu Magnúsardóttur: STARFSFÓLKIÐ á McDonalds í Austurstræti kemur illa fram við unglinga. Það er ekki bara okkar reynsla heldur margra vinkvenna okkar. Við höfum hvað eftir annað orðið Meira
12. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 172 orð

Uppgjör vegna áramóta

Páli Hannessyni: GAGNVART mér persónulega, sem hefi starfað í tollinum í 40 ár, verð ég að viðurkenna og segja eins og er að þeir stóðu sig afbragðsvel, yfirmenn tollgæslunnar vegna veikinda minna, tímabundinna og kennderís hér áður fyrr, meðan ég Meira

Minningargreinar

12. janúar 1997 | Minningargreinar | 549 orð

CORNELIA SCHUBRIG

Daglegt líf

12. janúar 1997 | Bílar | 158 orð

63.514 eigendaskipti

ALLS voru skráðir 10.018 nýir bíl ar á síðasta ári, þar af 8.038 fólksbílar. Á sama tíma voru skráðir 2.417 notaðir bílar, þar af 1.477 fólksbílar. Þetta kemur fram í bifreiðatölum Bifreiðaskoðunar Íslands. Þar má einnig sjá að á árinu 1996 voru Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 806 orð

Bifreiðasmiðja Sigurbjörns Bjarnasonar Nóg að smíða

fram á vor BÍLL númer 37 er nú í smíðum hjá Bifreiðasmiðju Sigurbjörns Bjarnasonar í Kópavogi en það er 50 manna hópferðabíll sem smíðaður er á vörubílagrind fyrir Guðmund Jónasson hf. Sigurbjörn er gamalreyndur í bílasmíðinni, byrjaði árið 1959 hjá Meira
12. janúar 1997 | Ferðalög | 936 orð

Breskar hefðir og indíánasúlur NEÐST í suðvesturhorni Kanada er borgin Viktoría,

á suðurodda Vancouver-eyju. Borgin minnir á breska smáborg, enda segja Bandaríkjamenn sem búa rétt sunnan við landamærin að það sé miklu styttra að skreppa til Viktoríu en til London, vilji þeir kynnast Englandi. Það var stutt dvöl í Seattle á Meira
12. janúar 1997 | Ferðalög | 267 orð

Bændur á ferð og flugi BÆNDASAMTÖKIN hafa skipulagt tvær bændaferðir á árinu

. 9.-23. júní nk. verður farið á nýjar slóðir í Kanada. Flogið verður með Flugleiðum til Halifax þar sem gist verður í 2 nætur áður en hringferð hefst um Nova Scotia. Farið verður suður með austurströndinni til Lunenborgar og gist þar í 2 nætur. Í Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 789 orð

Corvettunnar beðið

með eftirvæntingu Búist er við að yfir ein milljón manns sæki eina af stærstu bílasýningum heims í Detroit sem hófst þessari viku. Tíðindamaður Morgunblaðsins í Detroit, Björn Malmquist, rekur hér það helsta sem fyrir augu bar í bílaborginni miklu FÁIR Meira
12. janúar 1997 | Ferðalög | 32 orð

DOMINIKANA Heimsklúbbur Ingólfs býður upp á nýjung í ferðum til Karíbahafs, sem

er langdvöl fyrir eldri borgara á sérkjörum á baðströndinni Bávaro í lýðveldinu Dominikana. 2 Meira
12. janúar 1997 | Ferðalög | 852 orð

DOMINIKANA Í aldingarði eldri borgara Heimsklúbbur Ingólfs býður upp á nýjung í

ferðum til Karíbahafs, sem er langdvöl fyrir eldri borgara á sérkjörum á hinni rómuðu baðströnd Bávaro í lýðveldinu Dominikana. Sveinn Guðjónsson blaðamaður og Ragnar Axelsson ljósmyndari könnuðu aðstæður á Fiesta Bávaro hótelinu á ferð sinni um Meira
12. janúar 1997 | Ferðalög | 97 orð

Ferðalán Flugleiða

HANDHAFAR Visa og Euro greiðslukorta geta frá 1. janúar sl. keypt sér ferð með Flugleiðum með því að dreifa greiðslunni á tvö ár án þess að borga nokkuð inná ferðina. Fyrsta afborgun getur komið til greiðslu tæpum einum og hálfum mánuði eftir að gengið Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 293 orð

Fiat Marea væntanleg

FIAT hlaut ágætar viðtökur hér á landi þegar nýr umboðsaðili, Ístraktor hf., kynnti hann síðastliðið haust. Þá strax seldust fjórtán bílar, þ.e. Cinquecento, Punto og Bravo/Brava, en síðan hefur lítil hreyfing verið á markaðnum, að sögn Páls Gíslasonar Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 144 orð

Fjöldi nýrra bíla á Detroit sýningunni

YFIR 30 bílaframleiðendur eru annað hvort með heimsfrumkynningar á bílum eða sýna þá í fyrsta sinn í Norður-Ameríku á alþjóðlegu bílasýningunni í Detroit sem nú stendur yfir. Að minnsta kosti 15 hugmyndabílar eru sýndir, þar fimm frá Chrysler. Mikla Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 776 orð

Góður Mondeo batnar enn

FORD Mondeo hefur nú fengið nokkra andlitslyftingu með 1997 árgerðinni en Mondeo kom fyrst á markað fyrir þremur árum. Er hann ávöxtur Ford beggja vegna Atlantshafsins, fyrsti bíllinn frá fyrirtækinu sem hugsaður er frá grunni á heimsmarkað. Helstu Meira
12. janúar 1997 | Ferðalög | 186 orð

Hraðferðin til Viktoríu

FARGJALD með hraðskreiðum báti frá Seattle til Viktoríu er mishátt eftir árstímum. Frá lokum októbermánaðar fram í miðjan maí kostar ferð báðar leiðir um 5.500 krónur fyrir fullorðna, frá maí fram í miðjan september kostar hún á bilinu 4.600 til 6.600 Meira
12. janúar 1997 | Ferðalög | 745 orð

Íslendingar fara í vaxandi mæli í skipulagðar skíðaferðir til Ítalíu og Bandarí

kjanna Aukin aðsókn í hópferðir AÐSÓKN í hópskíðaferðir hefur aukist mikið frá því í fyrra, skv. upplýsingum frá ferðaskrifstofum. Hjá Úrval-Útsýn nemur aukningin um 30-40% og áætlað er að um 20% fleiri hafa bókað sig í skipulagðar ferðir á vegum Meira
12. janúar 1997 | Ferðalög | 213 orð

Jól alla daga

ÞAÐ er kannski að bera í bakkafullan lækinn, svona í upphafi árs, að segja frá jólabúð nokkurri skrítinni og skemmtilegri í miðbæ Viktoríu. En jól eða ekki jól, það er ekki hægt annað en mæla með því að fólk gefi sér tíma til þess að kíkja inn í búðina Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 243 orð

Lýsing Reykjanesbrautar Staurar sem hrökkva

í sundur við árekstur LJÓSASTAURAR sem hafa verið settir upp á Reykjanesbraut eiga að brotna við árekstur og valda því ekki meiðslum á fólki. Sagt er frá þessu í Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar. Staurarnir eru í tveimur einingum. Önnur þeirra er Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 63 orð

M-Benz vörubíll ársins

BÍLABLAÐAMENN frá 14 Evrópulöndum hafa valið Mercedes-Benz Actros vörubíl ársins 1997. Þetta er í þriðja sinn sem vörubíll frá Mercedes-Benz hlýtur þennan heiður. Actros er m.a. boðinn með nýrri V6 vél, sem kölluð hefur verið Evrópu-vélin, með Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 746 orð

Norður Ameríska bílasýningin hafin Hugmyndabílar

áberandi BÍLASÝNINGAR, eins og sú sem nú stendur yfir í Detroit, eru venjulega vettvangur bílaframleiðanda til að kynna nýjar útgáfur af bílum í framleiðslu. En sýningar sem þessi eru einnig notaðar til að koma á framfæri hugmyndum hönnuða um bíla sem Meira
12. janúar 1997 | Ferðalög | 472 orð

Ný ferðaskrifstofa sem starfar eftir kenningum grænnar ferðamennsku

Forðast vinsæla staði LANDNÁMA nefnist ný ferðaskrifstofa sem tekur til starfa 17. janúar nk. undir formerkjum grænnar eða náttúvænnar ferðamennsku. Flugleiðir eru stærsti hluthafinn, en forsvarsmenn eru Sigurður Helgason, markaðsfræðingur og Ingiveig Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 26 orð

NÝR FORD MONDEO Í KYNNINGARAKSTRI - FJöLDI NÝRRA BÍLA Á DETROIT SÝNINGUNNI - BI

FREIÐASMIÐJA SIGURBJÖRNS BJARNASONAR - STAURAR SEM HRÖKKVA Í SUNDUR Meira
12. janúar 1997 | Bílar | 322 orð

Stutt Bein innsprautun á leiðinni

MITSUBISHI hyggst setja GDI vélar, með beinni innsprautun í strokk, í alla sína bíla árið 2000. Toyota hefur einnig hannað 2,0 lítra vél með beinni innsprautun í strokk sem 50:1 þjöppunarhlutfalli. Hún verður fyrst fáanleg í Corona sem framleidd er Meira

Fastir þættir

12. janúar 1997 | Dagbók | 3316 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 10.-16. janúar eru Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opin til kl. 22. Auk þess er Ingólfs Apótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. Meira
12. janúar 1997 | Í dag | 147 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli

. Í dag, 12. janúar er sjötugur Bent Scheving Thorsteinsson. Hann dvelst nú, ásamt eiginkonu sinni, Margaret, á heimili þeirra að 3481 Clear Stream Drive, Orlando í Flórída 32822 og þar taka hjónin á móti gestum á afmælisdaginn. ÁRA afmæli. Í dag, Meira
12. janúar 1997 | Í dag | 246 orð

Engin leikfimi fyrir of þunga

KONA sem á við offituvandamál að stríða hringdi: "Nú eftir jólin eru dagblöðin full af auglýsingum frá hinum ýmsu líkamsræktarstöðvum. Ég hringdi nýlega í nokkrar þeirra til að forvitnast um leikfimi fyrir fólk með 30-50 kílóa umframþunga. Ekki var um Meira
12. janúar 1997 | Í dag | 584 orð

VAÐ boðar nýjárs blessuð sól, spurði sálmaskáldið forðum - og láir honum enginn

forvitnina. Við spyrjum nefnilegu sömu spurningar um hver áramót. En fátt verður um svör. Það er reyndar nógu erfitt fyrir okkur að spá í fortíðina, sem hver og einn hefur upplifað, skilið og skýrt með sínum hætti. Og fár er forspár, ef nokkur, enda Meira

Sunnudagsblað

12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 196 orð

Amerískur varúlfur II

INHVER vinsælasta og skemmtilegasta varúlfamynd síðari tíma er Amerískur varúlfur í London sem John Landis gerði þegar hann var enn eftirsóttur og hugmyndaríkur leikstjóri. Oft hefur verið rætt um framhald á þeirri mynd en árin hafa liðið án þess neitt Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 941 orð

Ástin er svona á Fróni

STIN er heit eins og hver einn veit, segir í gömlu vinsælu viðlagi. En hvað er ást? Þá fer nú að vandast málið. Vigdís Grímsdóttir rithöfundur lagði þó í að taka á þeirri flóknu tilfinningu í nýjustu skáldsögu sinni, sem mér þykir besta bókin á þessari Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 525 orð

Enski sjúklingurinn

SÚ MYND, sem talið er að muni hreppa einna flestar útnefningar til Óskarsverðlaunanna núna í febrúar, er Enski sjúklingurinn eða The English Patient" eftir Anthony Minghella. Hún hefur hlotið feikigóða dóma í pressunni fyrir vestan og vikuritið Time" Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 30 orð

Eru hæfileikarík

börn hornrekur? 10 100 MILLJARÐA ÁRSVELTA 24 Vafasamur athafnamaður í innsta hring 12 B Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 2537 orð

Eru hæfileikaríku

börnin hornrekur? Fræðsluráð Reykjavíkur samþykkti fyrir áramót með öllum greiddum atkvæðum að fela fræðslustjóra að gera áætlun um hvernig koma megi til móts við þarfir barna með sérstaka hæfileika á einhverju sviði. Í umfjöllun Hildar Friðriksdóttur Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1070 orð

Flórídabréf

ÚTLENSKIR ÍSLENDINGAR Þórir S. Gröndal skrifar frá Flórída Á SÍÐUSTU áratugum hefur fjöldinn allur af Íslendingum yfirgefið öruygga hólmann sinn og sest að í hinu vonda útlandi. Flestir hafa farið vegna betri atvinnumöguleika, aðrir horfið til náms og Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1082 orð

Furstadæmin hvetja til sátta við Írak

Forseti Sameinuðu arabísku furstadæm anna hvetur til að samskiptum við Írak verði komið í eðlilegt horf á ný, skrifar Jóhanna Kristjónsdóttir. Þetta hefur ekki fengið hljómgrunn hjá Kúveitum enn þó Flóaráðsríkin geri sér grein fyrir að mótvægi við Íran Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 406 orð

Gamanleikur er hennar fag

VINSÆLAR gamanmyndir á borð við "Housesitter", "Foul Play" og "Private Benjamin" hafa tryggt Goldie Hawn sess sem einni vinsælustu gamanmyndaleikkonu í Bandaríkjunum. Næsta mynd hennar verður nýjasta mynd Woody Allens, "Everyone Says I Love You". Þar Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 3223 orð

GRÁT FÓSTRA MÍN

Skylda okkar felst ekki í því að virkja fallvötn og byggja stíflur, segir Guðmundur Páll Ólafsson, heldur að skila landi okkar óspilltu til komandi kynslóða. ÞAÐ MÆLTI mín móðir að tvennu skyldi maður trúr vera öðru fremur; sjálfum sér og landinu Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 169 orð

Grænir fingur McGregors

ÖKUR standa yfir á nýrri mynd með Ewan McGregor og fleiri góðum leikurum sem heitir The Serpent's Kiss" og er framleidd af sama manninum og stóð á bak við Góðkunningja lögreglunnar, Robert Jones. Myndin gerist á Bretlandi fyrr á öldum og segir af ríkum Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1904 orð

Handan þess

besta '96 Mistök og meistaraverk Á gamlársdag völdu gagnrýnendur Morgunblaðsins 10 bestu myndir ársins samkvæmt hefð. Það var ljóst þegar farið var yfir kvikmyndaárið að 1996 var langt yfir meðalári hvað gæðamyndir snertir, skrifar Sæbjörn Valdimarsson Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 220 orð

Hasarkóngurinn frá Hong Kong, Jackie Chan, frumsýndi nýja hasarmynd í Bandaríkj

unum um jólin. Hún heitir First Strike" og Stanley Tong leikstýrir henni. Myndin var frumsýnd í Asíu fyrir heilu ári en vinsældir Chan vestan hafs hafa orðið tl þess að dreifingarfyrirtæki berjast um gömlu myndirnar hans. Af nógu er að taka. Í First Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 24 orð

HEIMA HJÁ DRAKÚLA

16 Tveir störnudagar 10 Mistök og meistaraverk 8 Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1922 orð

HEIMA HJÁ DRAKÚLA

Hver kannast ekki við sögurnar um Drakúla, greifann blóðþyrsta, sem Bram Stoker endurvakti svo um munaði til lífsins með skáldsögunni Drakúla, dauði greifans, frá árinu 1897. Í kjölfarið fylgdi urmull sagna um Drakúla og fjöldi kvikmynda þar sem Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 733 orð

Heimildir um endurgerð Dómkirkjunnar fundust á Þjóðskjalasafninu

Turninn teiknaður af Winstrup NÝLEGA fundust á Þjóðskjalasafninu teikningar af Dómkirkjunni í Reykjavík frá því um miðja síðustu öld er kirkjan var endurbyggð. Staðfesta þær endanlega þá kenningu sr. Þóris Stephensen, staðarhaldara í Viðey og Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 234 orð

Hvað eiga Woody Allen og don Corleone sameiginlegt?

DIANE Keaton er þekktust fyrir langt og farsælt samstarf sitt við Woody Allen en á hans vegum hlaut hún m.a. óskarsverðlaun fyrir leik í titilhlutverki "Annie Hall". Auk þess lék hún undir stjórn Allens, sem hún bjó með um tíma, í myndunum Sleeper, Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 135 orð

Í BÍÓ ÓLAMYNDIRNAR voru misjafnar að gæðum eins og gengur

. Barna- og fjölskyldumyndirnar Gosi og Svanaprinsessan voru afar léttvægar en Hringjarinn frá Notre Dame bauð uppá góða jólaskemmtun. Jólahasar með Arnold Schwarzenegger sýndi enn að harðjaxlar eiga ekki að stíga dans. Matthildur sló honum við sem Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 575 orð

KVIKMYNDIR/SAMBÍÓIN hafa tekið til sýninga gamanmyndina The First Wives Club, S

á hlær best sem síðast hlær, með Bette Midler, Goldie Hawn og Diane Keaton í aðalhlutverkum. Þessi svefnherbergisfarsi var ein vinsælasta gamanmynd síðasta árs vestanhafs Hefndin er sæt RENDA (Bette Midler), Elise (Goldie Hawn) og Annie Paradise (Diane Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 391 orð

Leikur, syngur, skrifar bækur

BETTE Midler er fjölhæf og athafnasöm stórstjarna sem hefur hlotið tvær óskarsverðlaunatilnefningar, tvenn Emmy-verðlaun fyrir sjónvarpsleik, fern Grammy-verðlaun fyrir tónlist, Tony-verðlaun fyrir leik á sviði og tvenn Golden Globe-verðlaun fyrir Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 406 orð

Ljóðið um drenginn

Á VEFSÍÐUNNI http://www.mcn. net/~ acabrera/theboy.html má finna ljóðið Litli drengurinn eftir Helen Buckley. Ljóðið er í frásöguformi og verður sagt frá innihaldi þess hér. Segir þar frá litlum dreng sem hefur skólagöngu í stórum skóla. Dag einn Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 129 orð

Mahatma Gandhi

Öskunni dreift í Ganges Nýju Delhí. The Daily Telegraph. HÆSTIRÉTTUR Indlands heimilaði á dögunum að síðustu ösku Mahatma Gandhis yrði kastað í Ganges-fljót. Askan hefur verið í öryggisgeymslu indversks banka í tæpa hálfa öld. Dómstóllinn úrskurðaði að Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1768 orð

Moltke greifi

breytti tugthúsi í konungsgarð Forseti Íslands ætlar að bjóða Íslendingum í Kaupmannahöfn til kaffidrykkju í höll Moltkes við Breiðgötu á mánudag þar sem hann er staddur vegna afmælis drottningar. Pétur Pétursson kann að rekja flestum betur tengsl Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 398 orð

Ný kenning um ástæður aukinna glæpa og eiturlyfjaneyslu

Ábyrgðarleysi karlmanna að kenna Alrangt að skella skuldinni á einstæðar mæður London. The Daily Telegraph. MENN, sem yfirgefa konur sínar og börn, bera mesta sök á vaxandi óöld í samfélaginu og eiturlyfjaneyslu ungs fólks. Kemur þetta fram í nýrri Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 307 orð

Peningum rignir yfir fátæka

Miami. Reuter. LÖGREGLAN í Miami í Bandaríkjunum veitti íbúum fátækrahverfis í borginni tveggja daga frest á fimmtudag til að skila peningum sem rigndi yfir götu í hverfinu eftir að brynvarinn peningaflutningabíll valt. Bíllinn skall á öryggisgrind á Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 135 orð

Rúm 7000 höfðu séð

Matthildi LLS höfðu rúmlega 7.000 manns séð gamanmyndina Matthildi í Stjörnubíói eftir síðustu sýningarhelgi. Þá höfðu 5.000 manns séð Hættuspil Jean-Claude van Damme og ríflega 70.000 manns hafa séð Djöflaeyjuna í Stjörnubíói og víðar. Næstu myndir Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 123 orð

Röddin aldrei

betri Sópransöngkonan Elín Ósk Óskarsdóttir hélt til Noregs fyrir skömmu til þess að syngja eitt af aðalhlutverkunum í norsku óperunni Fredkulla sem frumflutt verður í byrjun febrúar í Þrándheimi í tilefni af þúsund ára afmæli borgarinnar. Elín vakti Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 2003 orð

Röddin aldrei

betri en nú Sópransöngkonan Elín Ósk Óskarsdóttir hélt til Noregs fyrir skömmu til þess að syngja eitt af aðalhlutverkunum í norsku óperunni Fredkulla sem frumflutt verður í byrjun febrúar í Þrándheimi í tilefni af þúsund ára afmæli borgarinnar. Elín Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 167 orð

Sara sögð dæmigerður lygari

Jerúsalem. Reuter. ÍSRAELSKIR lögreglumenn eru látnir horfa á myndband af forsætisráðherrafrú landsins, þegar verið er að kenna þeim að sjá hvenær fólk er að ljúga. Kennarinn, sem kveðst vera sérfræðingur í táknmáli líkama og andlits, notar myndband Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 145 orð

Skilaboð send

til Títans París. Reuter. JARÐARBÚUM gefst kostur á að senda skilaboð til geimvera með könnunarhnetti sem sendur verður til Títans, stærsta tungls Satúrnusar, síðar á árinu, að sögn Geimferðastofnunar Evrópu, ESA. Stofnunin hyggst safna skilaboðunum og Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 578 orð

Stefnir sífellt á Ísland

JIM SONEFELD, trymbill Hootie and the Blowfish, er mikill Íslandsvinur og hefur meðal annars IS-límmiða á trommusetti sínu. Hann segir að mismunandi sé eftir árstíma á hve stórum stöðum hljómsveitin leiki, allt frá 5.000 upp í 30.000 manna staðir. "Við Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 648 orð

Tvöföld skilaboð frá kerfinu

"ÉG GERI mér engar væntingar um að afburðagreind sonar míns nýtist honum eða þjóðfélaginu sérstaklega í framtíðinni. Hann ætti að hafa allar forsendur, hann á auðvelt með að læra en skólakerfið vekur lítinn áhuga hans á náminu," segir faðir drengs sem Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 690 orð

TÆKNI/Tekur tölvan bílstýrið úr höndunum á okkur?

Lausnin á umferðarvanda stórborganna ÞAÐ er löngu ljóst að einkabíllinn er ekki lausnin á umferðarvanda stórborga. Farið er að vinna að nokkurskonar sambræðslu einkabílsins og almenningsumferðar, á þann veg að menn halda einkabílnum, að vísu rafdrifnum, Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 635 orð

Úrræði verða að fylgja greiningu INGVELDUR Róbertsdóttir er sex barna móðir sem

hefur vakið athygli yfirvalda á því að afburðagreind börn þurfi einhver úrræði innan veggja skólanna. Í því skyni sendi hún fyrir ári bréf til menntamálaráðherra, umboðsmanns barna og fræðsluskrifstofu. Í bréfi Ingveldar kom m.a. fram, að Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 2666 orð

Vafasamur athafnamaður í innsta hring

Borís Berezovskí er einn valdamesti athafnamaður Rússlands og seilist nú til pólitískra áhrifa. Uppgangur hans hefur verið samfara aukinni glæpastarfsemi í Rússlandi og er því haldið fram að tengslin þar á milli séu veruleg. ANN er einn valdamesti Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 2046 orð

Viðskipti/atvinnulíf á sunnudegi

FYRIRTÆKI MEÐ 100 MILLJARÐA VIÐSKPTI Bjarni Ármannsson er Skagamaður, fæddur 23. mars 1968. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hann verið ráðinn forstjóri verðbréfafyrirtækis sem veltir yfir 100 milljarða króna á ári. Hér er átt við Kaupþing sem hefur verið Meira
12. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 783 orð

VÍSINDI/Hvað veldur vetrardvala?

Um svefnvenjur dýra VETRARHÖRKUR norrænna landa geta verið erfiðir tímar hjá mörgum tegundum spendýra, skordýra og jafnvel fiska. Í viðureign sinni við veðurofsa og matarskort hafa sumar dýrategundir þróað hugvitsamlegar aðferðir sem auðvelda þeim að Meira

Ýmis aukablöð

12. janúar 1997 | Dagskrárblað | 124 orð

17.00Taumlaus tónlist

17.30Evrópukörfuboltinn ­ Stjörnuleikur (Fiba special) 18.30Golfmót í Asíu (PGA Asian) Fremstu kylfingar heims leika listir sínar. 19.25Ítalski boltinn Sampdoria - Cagliari. Bein útsending 21.30Ameríski fótboltinn (NFL Touchdown '96) 23.20Ráðgátur (X - Meira
12. janúar 1997 | Dagskrárblað | 228 orð

9.00Bangsar og bananar

9.05Kolli káti 9.30Heimurinn hennar Ollu 9.55Í Erilborg 10.20Trillurnar þrjár 10.50Ungir eldhugar 11.05Á drekaslóð 11.30Nancy 12.00Íslenski listinn 13.00Íþróttir á sunnudegi 13.30Ítalski boltinn Napoli - Inter. 15.15NBA körfuboltinn San Antonio - Utah. Meira
12. janúar 1997 | Dagskrárblað | 228 orð

9.00Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir

. Skófólkið (1:26) Músaskytturnar þrjár (7:12) Sunnudagaskólinn - Krói (16:21) Líf í nýju ljósi (23:26) Dýrin tala (32:39) 10.45Hlé 15.05Góði konungurinn (The Good King) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1994 um ungan prins sem leggur allt í sölurnar til að Meira
12. janúar 1997 | Dagskrárblað | 163 orð

9.00Teiknimyndir með íslensku tali fyrir yngri kynslóðina

. 10.35Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Island) Myndaflokkur fyrir börn og unglinga, gerður eftir samnefndri sögu Jules Verne. 11.00Heimskaup Verslun um víða veröld 13.00Hlé 15.55Enska knattspyrnan - Tottenham - Manchester Utd. Bein útsending Meira
12. janúar 1997 | Dagskrárblað | 761 orð

Format f. útvarpsdagskrá, 63,7RÁS 1 FM 92,4/93,5

8.07 Morgunandakt: Séra Guðmundur Óli Ólafsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni ­ Sjakkonna í f-moll eftir Johann Pachelbel og ­ Pssakaglia og fúga í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Páll Ísólfsson leikur á orgel. ­ Te deum og Sancta Maria Meira
12. janúar 1997 | Dagskrárblað | 126 orð

Gamanmynd um ótrúlega heppni

SÝN Kl. 0.10Gamanmynd Bíómynd kvöldsins heitir 29. stræti eða "29th Street". Hún er byggð er á sannsögulegum atburðum og segir af Frank Pesce yngri sem gengur allt í haginn. Hann er nýbúinn að vinna sex milljónir dollara í lottóinu en er samt ekki Meira
12. janúar 1997 | Dagskrárblað | 963 orð

Sunnudagur 12

. janúar BBC PRIME 6.00 World News 6.20 Get Your Own Back 6.35 Robin and Rosie 6.50 The Sooty Show 7.10 Dangermouse 7.35 Uncle Jack Lock Noch Monster 8.00 Blue Peter Special 8.25 Grange Hill Omnibus 9.00 Top of the Pops 9.30 Quiz 10.00 The Family 11.00 Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.