Greinar fimmtudaginn 16. janúar 1997

Forsíða

16. janúar 1997 | Forsíða | 119 orð

Belgfarið ekki yfir Rússland

Chicago. Reuter. BELGFARINN Steve Fossett hækkaði í gær flugið til þess að komast í austlægari vinda svo hann geti suður fyrir Rússland. Fossett neyddist til að grípa til þessa ráðs þegar honum hafði ekki borist svar stjórnvalda í Moskvu við beiðni um Meira
16. janúar 1997 | Forsíða | 72 orð

Danadrottning

í hestvagni um Kaupmannahöfn MARGRÉT Danadrottning hélt frá Amalienborg til miðborgar Kaupmannahafnar í blíðskaparveðri í gær í tilefni af 25 ára ríkisafmæli hennar. Mikill mannfjöldi fylgdist með og veifaði danska fánanum þegar hún fór um götur Meira
16. janúar 1997 | Forsíða | 253 orð

Jeltsín áfram á sjúkrahúsi vegna hættu á fylgikvillum

Moskvu. Reuter. BORÍS Jeltsín, forseti Rússlands, er nú á batavegi eftir alvarlegt tilfelli af lungnabólgu, en verður þó að liggja á sjúkrahúsi út vikuna vegna hættu á fylgkikvillum, að sögn Sergeis Míronovs, yfirlæknis í Kreml. "Ég mundi segja, að Meira
16. janúar 1997 | Forsíða | 179 orð

Serbía Sósíalistar hyggjast áfrýja

Belgrað. Reuter. STJÓRNARANDSTÆÐINGAR í Serbíu héldu áfram mótmælum í gær. Tveir bandarískir öldungadeildarþingmenn tóku þátt í einni mótmælagöngu, en í annarri eltu stúdentar serbneska menntamálaráðherrann, Dragoslav Mladenovic, á götu úti. Meira
16. janúar 1997 | Forsíða | 407 orð

Stjórn Ísraels samþykkir Hebron-samkomulagið

Jerúsalem. Reuter. BENJAMIN Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, mætti mikilli andstöðu þegar hann lagði samning Ísraela og Palestínumanna, um að borgin Hebron á Vesturbakkanum yrði að mestu leyti látin af hendi, undir stjórn sína á rúmlega 12 Meira
16. janúar 1997 | Forsíða | 226 orð

Vilja lækka skatta - og laun

Helsinki. Morgunblaðið. NEFND á vegum finnsku ríkisstjórnarinnar birti í gær skýrslu um helstu aðgerðir til þess að draga úr atvinnuleysi í landinu á næstu tveim árum. Tillögur nefndarinnar eru ólíkar hefðbundnum hugmyndum því nú er lagt til að lækka Meira

Fréttir

16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 368 orð

300 manns á norrænu

þingi Lions-félaga ÞING norrænna Lionsfélaga verður haldið dagana 16.­18. janúar á Hótel Loftleiðum. Þessi þing eru haldin árlega til skiptis á Norðurlöndunum. Þegar hafa 300 manns skráð þátttöku sína, þar af um 200 erlendir gestir. Í kvöld, Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 225 orð

499 einkanúmer afgreidd hjá Bifreiðaskoðun Íslands hf

. Vonbrigði með skáldskaparandann ALLS hafa 499 bifreiðaeigendur keypt einkanúmeraplötur á bíla sína frá því að reglugerð á grundvelli nýrra umferðarlaga tók gildi í júní á síðasta ári. Að sögn Högna Eyjólfssonar, yfirmanns tölvudeildar hjá Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 170 orð

Bifreiðaskoðun Íslands skipt

í tvennt RÍKISSTJÓRNIN samþykkti á fundi sínum á þriðjudag að skipta Bifreiðaskoðun Íslands í tvö fyrirtæki, það er Bifreiðaskoðun Íslands hf. og Skráningarstofuna hf. og jafnframt að selja helmings hlut ríkisins í Bifreiðaskoðun. Ríkið mun áfram eiga Meira
16. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 181 orð

Bæjarstjóri um ábyrgð vegna HM '95

Hlaupum ekki frá ábyrgðinni JAKOB Björnsson bæjarstjóri á Akureyri sagði á fundi bæjarstjórnar í vikunni að verið væri að skoða ýmsa þætti ábyrgðarveitingar bæjarins til Halldórs Jóhannssonar vegna aðgöngumiðasölu á heimsmeistaramótið í handknattleik Meira
16. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 372 orð

Ciller sýkn af spillingu

TYRKNESK þingnefnd hefur vísað frá síðustu þremur spillingarákærunum á hendur Tansu Ciller, aðstoðarforsætisráðherra Tyrklands, en hún hafði verið sökuð um að hafa auðgast með óeðlilegum hætti er hún var forsætisráðherra í þrjú ár frá 1993. Átta af 15 Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 99 orð

Dagsbrún Ekkert mótframboð

ÚTLIT er fyrir að einn listi verði í kjöri til stjórnar og trúnaðarráðs Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í allsherjaratkvæðagreiðslu sem fram fer í lok mánaðarins. Að sögn Kristjáns Árnasonar, sem var í efsta sæti á lista mótframboðs við síðasta Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 406 orð

Dagsbrún og Framsókn vísa kjaradeilu sinni til sáttasemjara

Nefndir undirbúa afgreiðslu verkfallsboðunar VERKALÝÐSFÉLÖGIN Dagsbrún og Framsókn hafa sett á laggirnar tvær sameiginlegar nefndir til að vinna að undirbúningi ákvarðana og atkvæðagreiðslna um boðun vinnustöðvunar ef viðræðutilraunir um gerð Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 147 orð

Danir banna innflutning á þorramat

Þorri blótaður yfir dönsku hlaðborði HEFÐBUNDINN þorramatur verður ekki á boðstólum á þorrablótum Íslendinga í Danmörku í ár. Danir hafa hert reglur um innflutning á kjötvörum til einkanota í samræmi við reglur Evrópusambandsins. Sendiráðið í Meira
16. janúar 1997 | Landsbyggðin | 154 orð

Daníel Ólafsson

íþróttamaður Ólafsfjarðar DANÍEL Jakobsson skíðamaður var kjörinn íþróttamaður Ólafsfjarðar fyrir árið 1996 en kjörið var tilkynnt við hátíðlega athöfn nýlega. Alls voru fimm menn tilnefndir, en þeir voru Anton Konráðsson, tilnefndur af Skotfélagi Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 314 orð

Deildarráðsfundur læknadeildar Háskólans

Samþykkt að hleypa níu nemum áfram Á DEILDARRÁÐSFUNDI læknadeildar Háskóla Íslands í gær var samþykkt að leggja fram tillögu til Háskólaráðs um að hleypa inn níu læknanemum til viðbótar í læknadeildina vegna þeirra mistaka sem urðu á tímavörslu í Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 172 orð

Eigendaskipti á Kínamúrnum

EIGENDASKIPTI hafa orðið á veitingastaðnum Kínamúrnum við Hlemm. Hinir nýju eigendur heita Mike Chu og Pang. Mike Chu er fæddur í Sjanghæ og bjó í Hong Kong áður en hann fluttist til Íslands. Hann hefur búið hér á landi í 24 ár og starfað á Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 203 orð

Eigendur Arnarneslands höfða mál til ógildingar eignarnáms

Vilja 984 milljónir kr. í bætur EIGENDUR Arnarneslands í Garðabæ hafa höfðað mál til ógildingar á eignarnámi bæjarins á landinu. Verði eignarnámið samþykkt gera þeir kröfu um 984 milljóna króna bætur, eða 2.801 krónu á hvern fermetra og eru þá hafðir Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 152 orð

Ellingsen opnar

lagerútsölu ÚTSALA hjá Ellingsen hefst í dag, fimmtudaginn 16. janúar. Að sögn Óttars B. Ellingsen er þessi útsala sú fyrsta með nýju sniði og haldin á lagernum en ekki í versluninni eins og vant er. Þetta er nú gert vegna kvartana frá föstum Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 152 orð

Eyrarbakki Kaffi Lefolii verður

opið lengur á kvöldin DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur fellt úr gildi ákvörðun sýslumannsins í Árnessýslu um styttri opnunartíma veitingahússins Kaffi Lefolii á Eyrarbakka. Sýslumaður hafði úrskurðað að Þóri Erlingssyni, eiganda staðarins, væri óheimilt að Meira
16. janúar 1997 | Landsbyggðin | 456 orð

Fjórðungssjúkrahúsið

í Neskaupstað 40 ára FJÓRÐUNGSSJÚRKAHÚSIÐ í Neskaupstað tók til starfa 18. janúar 1957 og hefur því starfað í 40 ár. Fyrsta árið sem sjúkrahúsið starfaði voru lagðir inn 262 sjúklingar en þeim fjölgaði fljótt og hafa oftast verið á milli 7 og 8 Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 287 orð

Fjórir í gæslu vegna smyglmálsins

4.000 flöskur af vodka gerðar upptækar ÞRÍR menn hafa verið handteknir og tveir þeirra verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í eina viku, grunaðir um aðild að smygli á um 10 þúsund flöskum af vodka. RLR hefur gert upptækar um 4 þúsund flöskur og þykir ljóst Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 520 orð

Formaður ASA segir viðræður um samninga í loðnuverksmiðjum ganga of hægt

Breytist vinnubrögð ekki skellur á verkfall SIGURÐUR Ingvarsson, formaður Alþýðusambands Austurlands, segir að breytist vinnubrögð atvinnurekenda í samningamálum ekki komi til verkfalls í loðnuverksmiðjum á Austurlandi. Hann segist hafa orðið fyrir Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 253 orð

Friðsælla við

Garðatorg ÓLÁTASEGGJA hefur ekki orðið vart að undanförnu við Garðatorg í Garðabæ, að sögn Idu Christiansen formanns hagsmunasamtaka verslunar- og fyrirtækiseigenda í verslunarmiðstöðinni og þakkar hún það umfjöllun um vandann í Morgunblaðinu fyrir Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 82 orð

Gefa út rit um fíkniefni

FÉLAG íslenskra fíkniefnalögreglumanna hefur gefið út rit um fíkniefni. Ritið er ætlað kennurum og foreldrum og verður því dreift í skóla og aðrar uppeldisstofnanir. Í því er fjallað um öll ólöglegu efnin, áhrif þeirra og birtar myndir af efnunum og Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 241 orð

Gerð nýrrar bryggju í Örfirisey undirbúin

Dýpið verður 13 metrar VERIÐ er að undirbúa gerð nýrrar bryggju fyrir millilandaskip í olíuflutningum í Örfirisey. Við hana verður 13­13,40 metra dýpi. Framkvæmdin hefur verið í undirbúningi í nokkur ár. Reykjavíkurhöfn byggir mannvirkið. Þetta verður Meira
16. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 314 orð

Gestabók belgfarans

hafði ekki undan BELGFLUG bandaríska auðkýfingsins Steves Fossetts gekk að óskum í gær, hálfum öðrum sólarhring eftir að hann lagði af stað frá St. Louis í Bandaríkjunum. Freistar hann þess að verða fyrstur til þess að svífa í loftbelg umhverfis Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 226 orð

Gjaldheimtan lögð niður

Ríkissjóður innheimtir þinggjöld í Reykjavík BORGARRÁÐ hefur samþykkt samkomulag milli ríkissjóðs og borgarsjóðs um að hætta sameiginlegri innheimtu á opinberum gjöldum í Reykjavík. Samkomulagið gerir ráð fyrir að Gjaldheimtan verði lögð niður frá og Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 222 orð

Hafnarfjörður

Slökkviliðið aðstoðaði í 213 skipti Á ÁRINU 1996 urðu 213 útköll hjá Slökkviliði Hafnarfjarðar. Í þessum 213 útköllum var um eld að ræða í 113 tilvikum. Í meirihluta þeirra, eða 69 útköllum, var eldur í "rusli, sinu og gróðri". Árið 1995 voru útköll Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 109 orð

Handteknir vegna innbrota á Akureyri

Rannsóknarlögreglan á Akureyri handtók mann í fyrrakvöld og þrjá menn til viðbótar í gær í tengslum við nokkur innbrotsmál í bænum. Í gær var maðurinn sem handtekinn var í fyrrakvöld úrskurðaður í gæsluvarðhald til laugardags og þá hefur einn Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 629 orð

Hert eftirlit með innflutningi unninna kjötvara til Danmerkur

Hefðbundinn þorramatur ekki á boðstólum þetta árið ALLT bendir til þess að hefðbundinn þorramatur verði ekki á boðstólum á þorrablótum Íslendingafélaganna í Danmörku þetta árið þar sem dönsk stjórnvöld heimila ekki innflutning á kjötvörum til einkanota Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 52 orð

Í lauginni Morgunblaðið/Rax NÚ er sá árstími sem grunnskólanemendur læra fyrstu

sundtökin eða fullkomna þá kunnáttu sem fyrir var. Skólasund stóð yfir í sundlauginni í Kópavogi á dögunum þegar ljósmyndari átti þar leið um. Nemandinn virðist hafa tekið hraustlegan sprett og vera hvíldinni feginn. Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 145 orð

Kappsigling til Íslands

Í SUMAR er von á 50 skútum í alþjóðlegri kappsiglingu frá Englandi til Íslands og eru skúturnar væntanlegar til Reykjavíkur 17. júní. Verður það í fyrsta sinn sem slík keppni fer fram en ákveðið hefur verið að hún verði endurtekin annað hvert ár. Að Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 598 orð

Könnun á viðhorfum erlendra ferðamanna til Reykjavíkur

Almenn ánægja með þjónustuna ERLENDIR ferðamenn eru almennt ánægðir með þá þjónustu sem í boði er í Reykjavík og þrátt fyrir að dvalartími erlendra gesta á Íslandi hafi að meðaltali styst hefur höfuðborgin haldið sínum hlut. Þetta eru m.a. niðurstöður Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 31 orð

LEIÐRÉTT Rangt föðurnafn

RANGT var farið með föðurnafn Björns Guðjónssonar, bónda og húsasmíðameistara, í afmælistilkynningu í blaðinu í gær og eru hlutaðeigendur beðnir velvirðingar á því. Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lenti á ljósavita

UMFERÐARSLYS varð á mótum Miklubrautar og Skeiðarvogar laust fyrir kl. 19.30 í gærkvöldi. Maður sem ók bíl sínum vestur Miklubraut missti vald á bílnum og hafnaði hann á umferðarljósavita. Kyrrstæður bíll var á gatnamótunum og er hugsanlegt talið að Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 140 orð

Lýst eftir bílum og vitnum

BIFREIÐINNI NX-269, sem er Mercedes Benz árgerð 1991, steingrá að lit, var stolið frá Bílasölunni Bliki, Skeifunni 8, síðastliðinn laugardag. Þá var bifreiðinni Í-5378 stolið frá stæði við Iðnskólann í Reykjavík fyrir skömmu, en hún er af gerðinni Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 79 orð

Morgunblaðið/Golli Styttist í

sólarkaffi SÓLIN hækkar ört á lofti og er þess að vænta að Ísfirðingar fái að súpa árlegt sólarkaffi sitt undir lok þessa mánaðar og gæða sér á hefðbundnum pönnukökum um leið. Drengjastóðið sem ljósmyndari Morgunblaðsins rakst á í bænum var háleitt, Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 241 orð

Mótmæli við byggingu álvers

STJÓRN Búnaðarsambands Kjalarnesþings hefur lýst yfir fullum stuðningi við hreppsnefnd Kjósarhrepps og aðra íbúa við Hvalfjörð gegn áformum um byggingu álvers á Grundartanga. "Það ætti að vera öllum aðilum ljóst að staðsetning stóriðju í miðju Meira
16. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 279 orð

Munu ekki myrða gísla

Lima. Reuter. LIÐSMENN skæruliðasamtakanna Tupac Amaru, sem hafa 74 gísla í haldi í bústað japanska sendiherrans í Lima, höfuðborg Perú, lýstu yfir því í gær að þeir hefðu ekki í hyggju að myrða fanga sína. "Við höfum ekki í huga að framkvæma aftökur Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 227 orð

Nám í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun

SKRÁNING er hafin á námskeið í höfuðbeina- og spjaldhryggsjöfnun, "Cranio-Sacral Balancing", og verður fyrsta stig námskeiðsins haldið 14.­20. mars næstkomandi, en áætlað er að náminu, sem er í þremur stigum, ljúki á þessu ári eða í byrjun ársins 1998. Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 88 orð

Námskeið í Háteigskirkju

Á NÁMSKEIÐINU Lifandi steinum sem haldið er í Safnaðarheimili Háteigskirkju er tekist á við tilvistarspurningar: Hvað er nútímamaður í samfélagi kristinnar trúar? Hver eru hin kristnu lífsviðhorf í heimi samtíðar? Námskeiðið byggist mjög á framlagi Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 101 orð

Námskeið í notkun áttavita og landakorts

BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjargar og Slysavarnarfélags Íslands stendur fyrir námskeiði í notkun áttavita og landakorts fyrir almenning í Reykjavík dagana 20. og 22. janúar nk. Námskeiðið verður haldið í húsnæði Björgunarsveitarinnar Ingólfs, Gróubúð, Meira
16. janúar 1997 | Miðopna | 1752 orð

Netanyahu og Arafat ná samkomulagi um Hebron

Ísraelar fá að ákveða stærð sjálfstjórnarsvæða Erez, París, Hebron. Reuter. ENJAMIN Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, og Yasser Arafat, leiðtogi sjálfstjórnarsvæða Palestínumanna, náðu langþráðu samkomulagi um brottflutning ísraelskra hersveita frá Meira
16. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 74 orð

Nonni með hvítan kraga

SNJÓKORN falla á allt og alla, segir í einhverju jólalaganna og það eru greinlega ekki ýkjur. Styttan af Jóni Sveinssyni, Nonna, sem stendur við Nonnahús í Aðalstræti á Akureyri er þar ekki undanskilin. Nonni er þessa dagana með hvítan kraga og hatt og Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 159 orð

Nýir svínastofnar til landsins

SVÍNARÆKTARFÉLAG Íslands stefnir að því að flytja inn tvo nýja svínastofna af tegundunum Yorkshire og Duroc. Fyrir eru í landinu tveir svínastofnar, sá íslenski og norskur stofn sem byrjað var að flytja inn 1994. Kristinn Gylfi Jónsson, formaður Meira
16. janúar 1997 | Miðopna | 1272 orð

NÝ KYNBÓTASTEFNA Í SVÍNARÆKT

Fluttir verða inn tveir nýir svínastofnar Nýsamþykkt kynbótastefna í svínarækt gerir ráð fyrir innflutningi nýs svínastofns í vor og annars að ári. Svínastofnunum verði síðan haldið við með árlegum sæðisinnflutningi á lokuð kynbótabú. Formaður Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 50 orð

Nýliðarnir unnu

NÝLIÐAR Fram í 1. deild í handknattleik karla gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta liðið Aftureldingu 26:25 í gærkvöldi. Munar nú aðeins tveimur stigum á Aftureldingu og Haukum, en þessi lið mætast einmitt í Mosfellsbæ n.k. laugardag. Stálin stinn/B4 Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 232 orð

Ný líkamsræktarstöð í Grafarvogi

ÚTIBÚ frá líkamsræktarstöðinni Mætti, sem opnað var í Langarima 21-23 í byrjun janúar, hefur hlotið mjög góðar viðtökur, en rúmlega 400 manns hafa keypt líkamsræktarkort á síðust dögum, að sögn Hilmars Björnssona,r framkvæmdastjóra Máttar. "Þetta er Meira
16. janúar 1997 | Landsbyggðin | 318 orð

Nýtt íþróttahús vígt í Mývatnssveit

Gjörbreytir íþróttaaðstöðu í sveitinni Mývatnssveit - Nýtt og glæsilegt íþróttahús í Mývatnssveit var vígt síðastliðinn laugardag, 11. janúar. Leifur Hallgrímsson oddviti Skútustaðahrepps bauð gesti velkomna en síðan tók nýráðinn sveitarstjóri, Sigbjörn Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 340 orð

Óvenjumikil viðskipti með verslunarhúsnæði í Reykjavík

Áformað að reisa nýtt stórhýsi við Kringluna ÁFORM eru uppi um að reisa 4-5 þúsund fermetra verslunarhús á milli suður- og norðurhluta Kringlunnar í Reykjavík sem mun tengja Kringluna og Borgarkringluna saman. Að sögn Jóns Pálma Guðmundssonar, hjá Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 448 orð

Póstur og sími hf

. greiðir 10% lífeyrisiðgjald vegna nýrra starfsmanna Póst- og símamenn fá forgang við ráðningar Nýir starfsmenn greiða í almenna lífeyrissjóði, ekki sjóð ríkisstarfsmanna FÉLAG íslenskra símamanna og Póstmannafélag Íslands annars vegar og Póstur og Meira
16. janúar 1997 | Landsbyggðin | 237 orð

RARIK treystir veitukerfið

Hvammstanga - Rafmagnsveita ríkisins hefur á liðnum misserum stórbætt veitukerfi sitt í Vestur-Húnavatnssýslu. Nú í vikunni var tekin ný aðveitustöð í notkun á Laugarbakka. Ný raflína hefur verið lögð frá stóru spennuvirki við Síká í Hrútafirði yfir í Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 128 orð

Ráðgjöf og fyrirlestur um heilbrigði

ÍRSKI læknirinn Donn Brennan verður í Reykjavík og á Akureyri 17.­23. febrúar til að halda námskeið í ayurveda-fræðum um heilbrigði og veita áhugasömum einkaráðgjöf. Brennan kemur til landsins á vegum Íslenska íhugunarfélagsins. Ayurveda-fræðin eru Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 669 orð

Rekstur gjaldþrota fyrirtækja seldur öðrum fyrirtækjum, sem einnig eru gjaldþro

ta Yfir 100 millj. glatast í gjaldþrotunum Meint undanskot eigna til rannsóknar hjá RLR FYRIR gjaldþrot fjögurra fyrirtækja í Reykjavík fyrir tveimur árum var rekstur þriggja þeirra seldur tveimur fyrirtækjum. Þau eru nú einnig gjaldþrota, en rekstur Meira
16. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 97 orð

Reuter Hált í olíunni

SLÆMT veður kom í gær í veg fyrir tilraunir til að stöðva olíuleka úr rússneska olíuskipinu, sem sökk við Norður-Japan. Athuganir á flakinu hafa vakið grun um, að sprenging hafi valdið skipsskaðanum. Hefur olían valdið gífurlegu tjóni og spillt einum Meira
16. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 321 orð

Ríkisafmæli í

himnesku veðri Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. ÞAÐ viðraði vel í Kaupmannahöfn til vagnferða í gær, svo ferð Margrétar Þórhildar drottningar og Hinriks prins í hestvagni frá Amalienborgarhöll, um Strikið og að Ráðhúsinu, tókst hið besta. Tugþúsundir Meira
16. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 298 orð

Sameining sveitarfélaga við Eyjafjörð

Akureyrarbær hafi frumkvæði að fundi GÍSLI Bragi Hjartarson bæjarfulltrúi Alþýðuflokks telur að Akureyrarbær eigi að hafa frumkvæði að því að sveitarfélög í Eyjafirði hugi af alvöru að sameiningu. Gísli Bragi sagði á fundi bæjarstjórnar að sér virtist Meira
16. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 429 orð

Skóli Aristótelesar sagður fundinn

Aþenu. Reuter. GRÍSKIR fornleifafræðingar telja sig hafa fundið hið forna Lykeion; skólann þar sem heimspekingurinn Aristóteles og fleiri andans menn kenndu ungum Aþenubúum. Að sögn Evangelos Venizelos, menningarmálaráðherra Grikklands, bendir allt til Meira
16. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 227 orð

S-Kóreustjórn segir N-Kóreu róa undir

Verkföllin bæld niður fljótlega? Seoul. Reuter. ÁTÖK voru með verkfallsmönnum og óeirðalögreglu í Suður-Kóreu í gær og yfirvöld lýstu yfir, að stjórnvöld í Norður-Kóreu reru undir með verkalýðsfélögunum. Þykir það benda til, að látið verði til skarar Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 931 orð

Slysavarnafélag Íslands Fylgst með hverju

skipi í beinni útsendingu lysavarnafélag Íslands heldur í lok þessa mánaðar sjóbjörgunaræfingu líkt og gert hefur verið á hverju ári með björgunarsveitum ásamt Landhelgisgæslunni og Loftskeytastöðinni í Reykjavík. Páll Ægir Ellertsson, deildarstjóri Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 186 orð

Snjóbrettaþjófar

handsamaðir Lögreglan lokaði flóttaleiðum SNJÓBRETTI var stolið í Bláfjöllum í fyrradag en fyrir snarræði eigendans og lögreglunnar í Hafnarfirði náðust þjófarnir eftir skamma stund. Í bíl þjófanna fundust jafnframt tvö snjóbretti sem stolið var um Meira
16. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 76 orð

Snjómoksturinn hafinn

NOKKUR snjókoma var norðanlands í byrjun vikunnar og því þurfti að ræsa tæki til að hreinsa götur á Akureyri. Gert er ráð fyrir í fjárhagsáætlun að um 15 milljónir króna fari í snjómokstur og hálkuvarnir á þessu ári. Á síðasta ári fóru 12,5 milljónir í Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 146 orð

Spá Vísbendingar fyrir 1997

7% launahækkun og 5% verðbólga VIKURITIÐ Vísbending, sem fjallar um viðskipti og efnahagsmál, spáir því í nýútkomnu tölublaði að laun á Íslandi muni hækka um 7% að meðaltali á þessu ári og að hækkun verðlags verði um 5%. Þessi spá er nokkuð frábrugðin Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 88 orð

Stofnfundur Heilsufrelsis í kvöld

UNDIRBÚNINGSNEFND Heilsufrelsis boðar til stofnfundar samtakanna á Hótel Borg, Kristalsal, fimmtudaginn 16. janúar kl. 20.30. Þar verða tilgangur og markmið samtakanna kynnt. Áhersla er lögð á rétt almennings til að kjósa sjálft sína læknismeðferð en Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 154 orð

Stóra fíkniefnamálið

Einn til viðbótar í varðhald RÚMLEGA fimmtugur karlmaður var á þriðjudagskvöld úrskurðaður í hálfsmánaðar gæsluvarðhald að kröfu fíkniefnadeildar lögreglunnar, vegna rannsóknar á umfangsmiklu fíkniefnamáli sem uppvíst varð um skömmu fyrir áramót. Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 145 orð

Tilboð opnuð í landgræðsluvélina TF-TUN

Hæstu boð rúmar átta milljónir kr. TUTTUGU og sex tilboð bárust í flugvél Landgræðslunnar, TF-TUN, sem auglýst var til sölu fyrir rúmum þremur vikum, en þau voru opnuð hjá Ríkiskaupum í gær. Hæsta staðgreidda tilboð í vélina á Flugfélagið Ernir, eða Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 273 orð

Tillaga um að mótmæla hvalveiðum lögð fram í Ferðamálaráði

Áhrif hvalveiða á ferðaþjónustu könnuð DRÖG að tillögu um að mótmæla því að hvalveiðar verði hafnar að nýju voru lögð fram á fundi Ferðamálaráðs Íslands á mánudag. Afgreiðslu tillögunnar var frestað fram til næsta fundar Ferðamálaráðs, sem haldinn Meira
16. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 316 orð

Tónleikar til styrktar Ólafi Helga Gíslasyni í Glerárkirkju

Missti báða fætur á síðasta ári TÓNLEIKAR til styrktar Ólafi Helga Gíslasyni að Brúnum í Aðaldal verða haldnir í Glerárkirkju næstkomandi laugardag, 18. janúar, og hefjast þeir kl. 15. Fjölmargir koma fram á þessum tónleikum; Tjarnarkvartettinn, Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 222 orð

Tölvudagar í Háskólabíói

TÖLVUDAGAR íslenskra námsmanna verða haldnir 8. febrúar nk. í Háskólabíói. Húsið opnar kl. 10 þar sem námsmenn geta kynnt sér tilboð tölvufyrirtækja. Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, opnar TÍN '97 við hátíðlega athöfn kl. 13 og að því Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 77 orð

Veiðileyfi í Elliðaánum verða óbreytt

BORGARRÁÐ hefur samþykkt samkomulag milli Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Stangaveiðifélags Reykjavíkur um veiðileigu og verð á veiðileyfum í Elliðaám fyrir árið 1997. Samþykkt var að veiðileiga fyrir veiðitímabilið sumarið 1997 verði 6.260.000 þús. Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 88 orð

Veikt barn flutt frá Grænlandi

VEIKT barn var flutt frá Sjúkrahúsi Akureyrar í gær á gjörgæsludeild Landspítalans, en þangað kom það frá Grænlandi fyrir tveimur dögum. Barnið var alvarlega veikt af heilahimnubólgu og þurfti að gera skurðaðgerð til að létta þrýstingi af höfði þess. Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 565 orð

Viðbrögð tryggingafélaga við samningi smábátaeigenda við breskt félag

Lítið svigrúm til lækkunar FORSVARSMENN tryggingafélaganna eru frekar vantrúaðir á að nýgerður samningur Landssambands smábátaeigenda við breskt tryggingafélag á Loyds-markaði um kaup á tryggingum fyrir smábáta sé hagkvæmur fyrir tryggingafélagið. Dæmi Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 143 orð

Viðræður við Atlantsálhópinn

STJÓRNENDUR Landsvirkjunar og Markaðsskrifstofa iðnaðarráðuneytisins eiga í dag fund í New York með forystumönnum Atlantsálshópsins, sem hafa haft uppi áform um að reisa álver á Keilisnesi. Búist er við að á fundinum skýrist hvort viðræður verða teknar Meira
16. janúar 1997 | Landsbyggðin | 70 orð

Víkurblaðið hluti af Degi-Tímanum

UNDIRRITAÐUR hefur verið samstarfssamningur milli Dags-Tímans á Akureyri og Víkurblaðsins á Húsavík um að framvegis komi Víkurblaðið út sem hluti af Degi-Tímanum á hverjum fimmtudegi. Ritstjóri Víkurblaðsins, Jóhannes Sigurjónsson, mun jafnframt starfa Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 251 orð

Von á 70 þúsund tonna skemmtiferðaskipi

Í SUMAR er von á nýju skemmtiferðaskipi, Enchantment of the Sea, til landsins. Skipið tekur milli 2.300­2.400 farþega og kemur við í Reykjavík á leið sinni til Bandaríkjanna. Það er væntanlegt í september en í júlí er von á Queen Elizabeth II hingað Meira
16. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 489 orð

Þjónustusamningum LÍN við námsmannahreyfinguna breytt vegna niðurskurðar

Iðn- og sérskólanemar mótmæla með kakóboði BANDALAG íslenskra sérskólanema og Iðnnemasamband Íslands hafa boðið félagsmönnum sínum upp á kakó í anddyri afgreiðslu Lánasjóðs íslenskra námsmanna við Laugaveg undanfarna daga til þess að vekja athygli á því Meira

Ritstjórnargreinar

16. janúar 1997 | Leiðarar | 559 orð

leiðari RÍKISSTJÓRN OGKJARASAMNINGAR

UGLJÓST er, að ríkisvaldið verður fyrr eða síðar að koma að gerð nýrra kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, sem standa fyrir dyrum, auk þess sem semja þarf við samtök opinberra starfsmanna. Ríkisstjórnin hefur gefið fyrirheit um ráðstafanir til að Meira

Menning

16. janúar 1997 | Menningarlíf | 95 orð

Barnakór Reykjavíkur

MARGRÉT Jóhanna Pálmadóttir hefur í samvinnu við Nýja söngskólann og Kvennakór Reykjavíkur ráðist í það verkefni að standa fyrir stofnun barna- og stúlknakórs Reykjavíkur. Kórinn er framhald af syngjandi forskóla þar sem börnin stíga fyrstu söngskrefin Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 183 orð

Beethovennóturnar

lagfærðar SÚ spurning hefur vaknað hvort að sinfóníuhljómsveitir um allan heim hafi flutt sinfóníur Ludwigs van Beethoven í breyttri útgáfu í tvær aldir. Þýskur útgefandi hefur að minnsta kosti látið sannfærast og vill að þær villur og breytingar sem Meira
16. janúar 1997 | Bókmenntir | 945 orð

Brim og bergvatn

TÓNBÓKMENNTIR Nótnabækur ÞJÓÐLAGAÚTSETNINGAR Jórunn Viðar: Þulu- og kvæðalög. Ísalög 1996. 49 síður. Verð (leiðb.): 2.200 kr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson: Íslensk þjóðlög fyrir háa rödd / lága rödd. Ritstjóri: Ólafur Vignir Albertsson. Formáli og Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 174 orð

Fjórar stöður lausar í íslenskum menningarstofnunum

STAÐA forstjóra Norræna hússins í Reykjavík hefur verið auglýst laus til umsóknar frá og með 1. janúar 1998. Torben Rasmussen sem gegnt hefur starfinu undanfarin þrjú ár mun ekki sækjast eftir starfinu áfram. "Ég var ráðinn hingað til fjögurra ára en Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 482 orð

Forkeppni NordSol

á næstu grösum ÍSLENSKA forkeppnin fyrir Tónlistarkeppni Norðurlanda 1997, NordSol, fer fram í Norræna húsinu 23. mars næstkomandi og verður þar valinn fulltrúi Íslands í úrslitakeppninni sem haldin verður í Þrándheimi dagana 9.­13. júní í sumar. Meira
16. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 74 orð

Fólk Gallagher án bítlahárs

SKÖTUHJÚIN, poppsöngvarinn Liam Gallagher og leikkonan Patsy Kensit, eru undir stöðugu eftirliti fjölmiðla sem sitja um þau hvar sem þau drepa niður fæti. Hér sjást þau bregða sér af bæ í jólaösinni í desember og ný hárgreiðsla Gallagher er ekki til að Meira
16. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 122 orð

Goldie uppfyllir hinstu ósk móður sinnar

ÞÆR SÖGUSAGNIR ganga nú fjöllunum hærra að turtildúfurnar og leikararnir Goldie Hawn og Kurt Russel fái brátt á sig hnapphelduna. Sagt er að brúðkaupið verði síðar á þessu ári en það voru einkum orð sem móðir Goldiar, Laura, mælti á banabeði árið 1993 Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 102 orð

Haraldur Jónsson

sýnir í Slunkaríki HARALDUR Jónsson opnar sýningu í Slunkaríki á Ísafirði nk. laugardag 18. janúar kl. 16. Hann sýnir þar verkið "Súrefnisveggur" og er það unnið sérstaklega fyrir þennan sal með staðhætti og nánasta umhverfi í huga. Haraldur Jónsson Meira
16. janúar 1997 | Kvikmyndir | 358 orð

Í skólanum er

vont að vera KVIKMYNDIR Stjörnubíó RUGLUKOLLAR HIGH SCHOOL HIGH Leikstjóri Hart Bochner. Handritshöfundar David Zucker, Robert LoCash, Pat og Gil Netter. Aðalleikendur Jon Lovitz, Tia Carrere, Louise Fletcher, Mekhi Phifer. 86 mín. Bandarísk. TriStar. Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 352 orð

Íslendingar í frönskum spurningaþætti

Á stöð 3, sem er ríkissjónvarpsstöð í Frakklandi, hefur um árabil verið mjög vinsæll þáttur sem nefnist Spurningar fyrir meistara. Horfa á hann um 5 milljónir manna. Einu sinni á ári er þátturinn helgaður franskri tungu og skyldum greinum. Þetta er Meira
16. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 237 orð

Klámmynd með Marilyn Monroe frumsýnd

KLÁMSTUTTMYND með leikkonunni Marilyn Monroe fannst á Spáni nýlega og verður frumsýnd á kvikmyndahátíð þar í landi fyrsta og annan febrúar næstkomandi. Mario Prades, skipuleggjandi hátíðarinnar, segir að myndin, sem er sex og hálf mínúta að lengd, Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 170 orð

Leikfélag MH sýnir Poppleikinn Óla

LEIKFÉLAG Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir Poppleikinn Óla 2. næstkomandi laugardag 18. janúar kl. 20.30. í Tjarnarbíói. Poppleikurinn Óli var upphaflega saminn og frumfluttur árið 1970 af Litla Leikfélaginu og tónlistin sem samin var af Óðmönnum Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 589 orð

Listaklúbbur Leikhúskjallarans

Fjölbreytt tónlist og ljóðaperlur á táknmáli LISTAKLÚBBUR Leikhúskjallarans hefur hafið starfsemi sína eftir jólafrí. Að sögn Þórunnar Sigurðardóttur, framkvæmdastjóra klúbbsins, verður lögð áhersla á tónlist í dagskrá klúbbsins fram á vor, engilsaxnesk Meira
16. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 284 orð

Nýtt í kvikmyndahúsunum Laugarásbíó sýnir

myndina Eldfim ást LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni "Feeling Minnesota" eða Eldfim ást eins og hún nefnist á íslensku og er þetta fyrsta mynd leikstjórans Steven Baigelman. Í aðalhlutverkum eru Keanu Reeves, Cameron Diaz og Vincent Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 165 orð

"og að vatnið sýni hjarta sitt"

HALLDÓR Ásgeirsson opnar sýningu í Ingólfsstræti 8, fimmtudaginn 16. janúar. Lituðu vatni undir gleri er varpað á vegg með halogenljósum. Yfirskrift sýningarinnar "og að vatnið sýni hjarta sitt" er tekin úr ljóðlínu eftir mexíkóska ljóðskáldið Octavio Meira
16. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 736 orð

Safnfréttir, 105,7 n " Skemmtanir GAUKUR Á STÖNG Lokatónleikar Botnliðju á Ís

landi í bili verða á fimmtudagskvöld en hljómsveitin er að fara í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Blur og leggja þeir í hann 19. janúar nk. Tónleikarnir hefjast kl. 22.30 og standa til kl. 1. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 206 orð

Sauðkindin sýnir "Á svið!"

LEIKFÉLAG Menntaskólans í Kópavogi sem nýlega fékk nafnið Sauðkindin sýnir í Félagsheimili Kópavogs leikritið "Á svið!" eftir Rick Abbot í þýðingu Guðjóns Ólafssonar. Leikstjóri er Stefán Sturla. Í kynningu segir: "Á svið!" er hálfgerður farsi um lítið Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 389 orð

Sólarskáldið

nírætt GUÐMUNDUR INGI Kristjánsson skáld og bóndi á Kirkjubóli í Bjarnardal í Önundarfirði varð níræður í gær. Í samtali við Morgunblaðið sagði hann að hljóðið væri gott í fólki þennan dag. "Það er gott og fallegt veður enda hefur tíðin verið góð." Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 750 orð

Styrkveiting úr Listasjóði Pennans

Sýnir kjark og áræði MYNDLISTARMENNIRNIR Ólöf Nordal og Finnur Arnar Arnarson fengu úthlutað styrk úr Listasjóði Pennans í síðustu viku en þetta er í fimmta sinn sem veittir eru styrkir úr sjóðnum. 74 myndlistarmenn sóttu um að þessu sinni. Finnur og Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 222 orð

Til þín, Guðmundur Ingi,

90 ára VINIR og velunnarar Guðmundar Inga Kristjánssonar gangast fyrir menningarhátíð honum til heiðurs á laugardaginn klukkan 16 að Núpi í Dýrafirði. Dagskráin hefst á því að Guðmundur Steinar Björgmundsson flytur afmælisbarninu kveðju sveitunga hans, Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 51 orð

Uppákoma í Galleríi Horninu

FÖLLISTAMAÐURINN Nonni verður með uppákomu er hann nefnir Hvatningu á kraftaverkamyndasýningu Lulu Yee í Galleríi Horninu að Hafnarstræti 15, föstudagskvöldið 17. janúar kl. 20­22. Sýning Lulu stendur til 22. janúar og er opin alla daga kl. 11­23.30. Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 112 orð

Upplestrar í

í Gerðarsafni UPPLESTRUM á vegum Ritlistarhóps Kópavogs verður haldið áfram í kaffistofu Gerðarsafns milli kl. 17 og 18 í dag fimmtudag 16. janúar. Fyrstu gestir nýs árs verða ljóðskáldin Anna S. Björnsdóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir og Pjetur Hafstein Meira
16. janúar 1997 | Menningarlíf | 213 orð

Þjóðleg dagskrá

með djassívafi FNNSKIR listamenn skemmta á Sólon Íslandusi á föstudag og um helgina í Norræna húsinu. Þeir eru Ami Aspelund söngvari, Annikka Hultman leikkona og söngkona og Henrik Wikström píanóleikari, öll frá Helsinki. Annika Hultman og Henrik Meira

Umræðan

16. janúar 1997 | Aðsent efni | 842 orð

Að ráðast á fólk

Þessi gerð sannaði ritara þessarar greinar, segir Jón Sigurðsson, að Kjósverjar kærðu sig ekki um málefnalega umræðu um þessi efni, heldur hávaða og fjölmiðlafár. UNDANFARIN misseri og ekki síst síðustu vikur hafa ýmsir einstaklingar og fjölmiðlar, Meira
16. janúar 1997 | Aðsent efni | 845 orð

Af jarðarsveppum og öðrum sveppum

Hugleiðingar að baki hátíðum Það er skylda þeirra sem stjórna þjóðfélaginu, segir Árni Björnsson, að leita fyllsta réttlætis þegnunum til handa. MIKIÐ hljóta ráðherrarnir okkar og fylgdarlið þeirra á hinu háa Alþingi Íslendinga að hafa sest glaðir að Meira
16. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 227 orð

Athugasemd við

ritstjórnargrein um Þingeyri Katrínu Gunnarsdóttur: ÞEGAR ritstjóri Morgunblaðsins heldur því fram í leiðara þann 7. janúar að Þingeyringar geti sótt vinnu til Ísafjarðar án erfiðleika vil ég leyfa mér að segja að ritstjórinn gerir sér ekki grein fyrir Meira
16. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 264 orð

Athugasemd við bókagagnrýni og hugleiðing

Jóni Özuri Snorrasyni: Í BÓKMENNTAGAGNRÝNI Ingunnar Ásdísardóttur um nýjustu skáldsögu Bjarna Bjarnasonar, Endurkoma Maríu, í Víðsjárþætti Rásar 1, fimmtudaginn 9. janúar, kl. 17.53, var fullyrt að sagan sú væri fyrsta skáldsaga höfundarins. Með mottó Meira
16. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 278 orð

Gæjar, píur, Fiðlarinn og Ínúk eiga metið

Leikhúsritara Þjóðleikhússins: Að gefnu tilefni. Í viðtölum, auglýsingum og fréttatilkynningum frá aðstandendum sýningarinnar Stone Free, hafa átt sér stað síendurteknar rangfærslur um aðsóknarmet og önnur afrek. Þykur okkur orðið tímabært að Meira
16. janúar 1997 | Aðsent efni | 602 orð

Hvalveiðar og þjóðarstolt

Því miður, segir Pétur Óskarsson, hafa Íslendingar tapað hvalveiðimálinu fyrir löngu. "MÉR finnst aðalatriðið að við Íslendingar séum ekki uppá útlendinga komnir í sambandi við framleiðslu á matvælum. Við verðum að geta séð fyrir okkur sjálf, annars Meira
16. janúar 1997 | Aðsent efni | 661 orð

Ísland sem hreint land

Fram kom á borgarafundinum, segir Bergþóra Andrésdóttir, að gert er ráð fyrir lóðum undir sjö stóriðjuver inn fjörðinn og á þetta að verða stóriðjusvæði framtíðarinnar. ÍBÚAR Íslands státa sig oft af hreinleika landsins, auði sem sífellt verður Meira
16. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 289 orð

Jólabókahugleiðingar frá Ósló

Guðbjörgu Grímsdóttur og Berglindi Viktorsdóttur: ÞAÐ er alltaf gaman að fá bók í jólagjöf, ekki síst þegar maður er erlendis. Við erum tvær vinkonur sem búum í Ósló og eyddum jólunum hér. Báðar fengum við bækur í jólagjöf. Önnur var svo heppin að fá "Z Meira
16. janúar 1997 | Aðsent efni | 1204 orð

Ríkisábyrgð afnumin

Nýtt lífeyriskerfi ríkisstarfsmanna tryggir eins og kostur er, segir Steingrímur A. Arason í þessari síðustu grein sinni af fjórum, stöðugt jafnvægi milli eigna og skuldbindinga. ÞEGAR samkomulag var gert um ný lífeyrissjóðslög fyrir starfsmenn Meira
16. janúar 1997 | Aðsent efni | 1135 orð

Ríkisútvarpið og alþjóðlegt tónlistarsamstarf útvarpsstöðva

Viðamesti liðurinn í þessu samstarfi, segir Guðmundur Emilsson, er norræna útvarpstónleikaröðin, sem ár hvert hefur að geyma eina tónleika frá hverju landi. RÍKISÚTVARPIÐ hefur á undanförnum árum haldið úti skipulagðri kynningu á tónlist sem er úr Meira
16. janúar 1997 | Aðsent efni | 857 orð

Röng staðsetning, hæpin fjárfesting

Við höfum lagt áherslu á, segir Sigríður Jóhannesdóttir, að kynna íslenskar landbúnaðarvörur sem einstæðar vegna hreinleika. SJÁLFSAGT hefur ekki farið framhjá neinum að ríkissjórnin hyggst veita heimild til þess að á Grundartanga verði byggt álver Meira
16. janúar 1997 | Aðsent efni | 431 orð

Söguleg tímamót!

Hinn 18. janúar verður stigið mikilvægt skref, segir Hrannar B. Arnarsson, í átt til aukins samstarfs og sameiningar íslenskra jafnaðarmanna. SAMSTARFS- og sameiningarmál á vinstri kanti íslenskra stjórnmála verða án vafa meðal áhugaverðustu verkefna Meira
16. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 485 orð

Um álver á Grundartanga

Kristjáni Oddssyni: Í GREIN sem aðstoðarforstjóri Columbia Ventures skrifar í Morgunblaðið fimmtudaginn 9. janúar sl. kemur fram að fyrirtæki hans hafi að markmiði að starfa í fullri sátt við umhverfi og íbúa þess. Nú er það viðurkennt af öllum (nema Meira
16. janúar 1997 | Aðsent efni | 1255 orð

Umhverfisslys í Hvalfirði

Málið hefur verið keyrt áfram, segir Þorkell Hjaltason, án þess að tekið hafi verið minnsta tillit til athugasemda. ÍBÚAR Hvalfjarðar eru að vakna upp við vondan draum. Fyrirhuguð bygging álvers er komin svo langt á veg að búið er að veita leyfi fyrir Meira

Minningargreinar

16. janúar 1997 | Minningargreinar | 759 orð

Þorvaldur Ágústsson

16. janúar 1997 | Minningargreinar | 29 orð

ÞORVALDUR ÁGÚSTSSON

16. janúar 1997 | Minningargreinar | 508 orð

Þórður Einarsson

16. janúar 1997 | Minningargreinar | 27 orð

ÞÓRÐUR EINARSSON

Viðskipti

16. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 263 orð

Hlutabréf og dollar lækka

HÆKKANIR urðu á evrópskum mörkuðum í gær eftir nýja methækkun í Wall Street, en síðdegis seig á ógæfuhliðina þegar verð hlutabréfa lækkaði í New York og uggur um vaxtahækkanir jókst. Verð á gulli lækkaði í 352 dollara og hafði ekki verið lægra í 16 Meira

Daglegt líf

16. janúar 1997 | Neytendur | 252 orð

30-35% lækkun á svínakjöti í Bónus

Í DAG, fimmtudag, hefst svínakjötsútsala hjá Bónus. Um er að ræða 10 tonn af svínakjöti sem selt verður að meðaltali með 30-35% afslætti. "Þetta er ferskt kjöt sem við erum að bjóða á lækkuðu verði," segir Jón Ásgeir Jóhannesson hjá Bónus. "Við gerðum Meira
16. janúar 1997 | Neytendur | 470 orð

Lesendur spyrja

Of mikið salt í íslenskum brauðum LESANDI hafði samband og kvartaði undan saltnotkun bakara. Lesandinn sem er kona sagðist hafa bakað brauð um árabil en þurft undanfarið að kaupa brauðin og fundist þau brimsölt. Hún vildi gjarnan fá upplýsingar um Meira
16. janúar 1997 | Neytendur | 366 orð

Nýjar tegundir hamborgara í Fossnesti

TVÆR nýjar gerðir hamborgara eru framleiddar og seldar í Fossnesti á Selfossi. Um er að ræða örbylgjuborgara og fiskborgara. Örbylgjuborgarinn fer í gegnum sérstakt framleiðsluferli og er seldur tilbúinn í örbylgjuofninn í tveimur gerðum, annars vegar Meira
16. janúar 1997 | Neytendur | 69 orð

NÝTT Japanskar snyrtivörur á Snyrtistofu Jónu

SNYRTISTOFAN Jóna í Kópavogi selur nú snyrtivörur frá japanska fyrirtækinu Kanebo. Boðið er upp á nudd, andlitsbað og förðun þar sem unnið er með þessar vörur. STARFSFÓLK Snyrtistofunnar Jónu frá vinstri: Jónína Hallgrímsdóttir snyrtifræðingur, Agnes Meira
16. janúar 1997 | Neytendur | 81 orð

NÝTT Megrunardrykkur

KOMINN er á markað hér á landi megrunardrykkurinn Slimma Shake frá fyrirtækinu Power Health í Englandi.Í drykknum eru trefjar, vítamín og steinefni sem eiga að sjá líkamanum fyrir nauðsynlegum efnum. Slimma Shake sem er í duftformi er til með fjórum Meira
16. janúar 1997 | Neytendur | 1322 orð

" Verð Verð Tilbv

. á nú kr. áður kr. mælie.KJARVAL, SELFOSS + HELLA GILDIR 16.­22. JANÚAR Kanillengjur, Másbakarí 92 130 92 st. Bóndabrauð, Másbakarí 99 143 99 st. Kókó kúlur, 1080 g 418 492 387 kg Veggþvegill + skafa 410 498 410 st. Ariel Future sokkur, 3 kg 791 Meira

Fastir þættir

16. janúar 1997 | Í dag | 312 orð

Aldamót VÍKVERJI skrifar 11

. janúar sl. og ofbýður fjölmiðlafárið fyrr í vikunni. Hann skrifar um árið 2000 og segir að það sé síðasta ár 20. aldarinnar, sem er ekki rétt. Það er heldur ekki rétt sem stendur í Orðabók menningarsjóðs að aldamót séu 1900­1901. Á fyrsta ári er Meira
16. janúar 1997 | Dagbók | 3316 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 10.-16. janúar eru Ingólfs Apótek, Kringlunni og Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opin til kl. 22. Auk þess er Ingólfs Apótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. Meira
16. janúar 1997 | Í dag | 36 orð

Árnað heilla Ljósm

.st. MYND, Hafnarfirði BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 23. nóvember í Áskirkju af sr. Vigfúsi Þór Árnasyni Ólöf Ragnhildur Ólafsdóttir og Kári Arnórsson. Heimili þeirra er í Lyngrima 20, Reykjavík. Meira
16. janúar 1997 | Í dag | 42 orð

Árnað heilla Ljósm

. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. september í Dómkirkjunni af sr. Braga Friðrikssyni Laufey Ása Njálsdóttir og Baldvin Valtýsson. Með þeim á myndinni er Flóra dóttir þeirra. Heimili þeirra er á Birkimel 8. Meira
16. janúar 1997 | Í dag | 33 orð

Árnað heilla Ljósm

. Rut BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 12. október í Garðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Alma Guðmundsdóttir og Emil Guðjónsson. Heimili þeirra er í Æsufelli 2, Reykjavík. Meira
16. janúar 1997 | Fastir þættir | 131 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Undankeppni Reykjavíkurmóts lokið UNDANKEPPNI Reykjavíkurmótsins lauk sl. þriðjudagskvöld. Sveit VÍB vann A-riðilinn og Samvinnuferðir/Landsýn B-riðilinn. Lokastaðan í A-riðli varð þessi: Verðbréfamark. Íslandsbanka268 Hjólbarðahöllin256 Meira
16. janúar 1997 | Fastir þættir | 80 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils Þokkaleg þátttaka er í aðaltvímenningi félagsins, sem er barometer með þátttöku 28 para. Sigurður Ólafsson og Flosi Ólafsson byrja með miklum látum og hafa 135 stig yfir meðalskor sem er 71,6% skor. Næstu pör: Rósant Meira
16. janúar 1997 | Fastir þættir | 83 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélagið Muninn Sandgerði Lokið er tveggja kvölda einmenningi með sigri Gísla Ísleifssonar, sem hlaut 205 stig en þessi keppni var fyrsta verðlaunamót Munins á þessu ári. Röð næstu manna varð annars þessi: Dagur Ingimundarson201 Guðjón Meira
16. janúar 1997 | Fastir þættir | 58 orð

BRIDS Umsjón Arnór G

. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Staða efstu sveita í sveitakeppni BH eftir 8 umferðir: Sigurður B. Þorsteinsson157 Halldór Einarsson142 Óskírða sveitin136 Dröfn Guðmundsdóttir134 Erla Sigurjónsdóttir128 Þess má geta að sv. Sigurðar B. Meira
16. janúar 1997 | Dagbók | 698 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er fimmtudagur 16

. janúar, 16. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Enginn kveikir ljós og byrgir það með keri eða setur undir bekk, heldur láta menn það á ljósastiku, að þeir, sem inn koma, sjái ljósið. (Lúk. 8, 16.) Skipin Hafnarfjarðarhöfn: Í gær komu af veiðum Lómur, Meira
16. janúar 1997 | Fastir þættir | 103 orð

Morgunblaðið/Golli Verðlaunahafar

ELDRI borgarar bæði í Reykjavík og nágrannabyggðarlögunum spila brids allan ársins hring og er þátttaka mjög góð. Ljósmyndari Morgunblaðsins var á ferðinni á dögunum að loknu jólamóti eldri borgara í Reykjavík og tók mynd af verðlaunahöfnum. Fremri röð Meira
16. janúar 1997 | Í dag | 567 orð

unningi Víkverja safnar upptökum af laginu Helga nótt eða Ó, helga nótt, eins o

g það er stundum nefnt. Viðkomandi telur þetta fallegasta jólalag sem hann hefur nokkru sinni heyrt og á það í nokkrum útgáfum. Hann heyrði Sigrúnu Hjálmtýsdóttur syngja umrætt lag í fimmtugsafmæli Hermanns Gunnarssonar á Hótel Íslandi fyrir skemmstu Meira

Íþróttir

16. janúar 1997 | Íþróttir | 371 orð

Allt niður í

fimm ára gutta kemmtilegustu leikirnir eru gjarnan hjá yngstu keppendunum, 9 ára og yngri. Þar er sótt af miklu kappi og ótrúlegt að sjá allt niður í fimm ára gutta kljást um pökkinn á fleygiferð eftir svellinu. Auðvitað verður þeim oft hált á Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 418 orð

ARSENAL hefur gert samning til tveggja ára við franska "undrabarnið" Nicolas An

elka, sem er 17 ára. ANELKA er miðherji hjá PSG í Frakklandi en er óánægður, segist ekki fá sama tækifæri og aðrir til að spila. "Ég fer ekki vegna peninganna heldur til að fá að leika," sagði strákurinn sem fer til Englands í júní. PASCAL Olmeta, Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 401 orð

Baráttan fleytti

FH alla leið H-ingar innbyrtu mikilvægan sigur í neðri hluta deildarinnar er þeir sóttu HK-menn heim í Digranes í gærkvöldi, lokatölur 25:31. Við sigurinn færðust Hafnfirðingar upp um eitt sæti, í það sjöunda, og höfðu sætaskipti við Val. HK-liðið er Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 358 orð

Baumruk studdi haltrandi Hauka undir lokin

aukarnir drógu lítið eitt á efsta lið deildarinnar, Aftureldingu, með sigri á ÍR-ingum í Hafnarfirði í gærkvöldi, 25:23. Handknattleikurinn sem sást á fjölum íþróttahússins við Strandgötu í gær var ekki í ýkja háum gæðaflokki. Lítið var um fallegar Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 354 orð

Botnliðið hékk í

bikarhöfunum inhvern veginn hafði maður það á tilfinningunni að KA ætlaði að reka af sér hið margfræga slyðruorð þegar botnlið Gróttu kom í heimsókn norður. Ekki gekk það eftir og raunar tókst KA með naumindum að knýja fram sigur, 26:24. Fyrri Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 144 orð

Brynjar til Helsingborgar

BRYNJAR Gunnarsson, varnarmaðurinn efnilegi úr KR, fer á laugardaginn til Svíþjóðar og mun æfa með sænska liðinu Helsingborg í tíu daga. Hann fer m.a. með liðinu í viku æfingaferð til Flórída eftir helgina. Sænska liðið setti sig í samband við KR-inga Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 273 orð

Brynjumótið í íshokki á Akureyri fór fram um síðustu helgi

Allir skemmtu sér konunglega á svellinu ikil barátta var á skautasvellinu á Akureyri dagana 11.­12. janúar sl. þegar um 160 krakkar tóku þátt í Brynju-ísmótinu, Íslandsmóti barna og unglinga í íshokkí. Þetta er ákaflega fjörug íþrótt, sannkölluð veisla Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 1356 orð

Endurtekur Scala

leikinn frá Parma með Perugia? Nevio Scala vann mikið uppbyggingarstarf er hann kom Parma í fremstu röð á örfáum árum og á dögunum var hann ráðinn til Perugia þar sem honum er ætlað að endurtaka leikinn. Einar Logi Vignisson segir hér frá Scala, einum Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 884 orð

Fram - UMFA26:25

Íþróttahús Fram, Íslandsmótið í handknattleik, 1. deild karla, 15. umferð miðvikudaginn 15. janúar 1997. Gangur leiksins: 0:1, 2:1, 2:5, 5:7, 7:8, 12:8, 14:11, 15:11, 15:12, 17:12, 20:13, 22:16, 24:18, 25:23, 26:23, 26:25. Mörk Fram: Oleg Titov 9, Daði Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 255 orð

FRJÁLSÍÞRÓTTIR Jón Arnar mætir Barker

andaríkjamaðurinn Ricky Barker, sem náði 11. besta árangri í heiminum í tugþraut á liðnu ári, hefur tekið boði ÍR-inga um að keppa við Jón Arnar Magnússon í þríþraut á alþjóðlega afmælismóti félagsins í frjálsíþróttum í Laugardalshöll 25. janúar. Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 147 orð

Handknattleikur

4. flokkur karla, B-lið 1. deild. 3. umferð: Valur B - Haukar20:17 ÍR - FH19:16 Haukar - Víkingur14:24 FH - Valur B15:16 Víkingur - ÍR19:15 Víkingur - FH19:14 ÍR - Valur B24:22 FH - Haukar13:16 Valur B - Víkingur15:17 Haukar - ÍR16:23 Lokastaðan: Víkingur Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 93 orð

HANDKNATTLEIKUR

Toppliðið tapaði FRAM sigraði Aftureldingu, 26:25, í 1. deild karla í handknattleik í gærkvöldi og er enn í fjórða sætinu. Afturelding, sem hafði ekki tapað síðan í annarri umferð mótsins í haust, er enn á toppnum en Haukar, sem sigruðu ÍR, eru nú Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 42 orð

Í kvöld Körfuknattleikur

Úrvalsdeild kl. 20.00: Borgarnes: Skallagrímur - UMFT Höllin Akureyri: Þór - ÍR Seltjarnarnes: KR - Njarðvík Strandgata: Haukar - ÍA 1. deild karla kl. 20.00: Kennarahásk.: ÍS - Stafholtst. Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 145 orð

ÍR-ingar efna til grunnskólamóts í frjálsum

tengslum við alþjóðlegt afmælismót ÍR í Laugardalshöll 25. janúar nk. stendur frjálsíþróttadeild ÍR fyrir fyrsta grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsíþróttum. Allir unglingar í 7. til 10. bekk í grunnskólum Reykjavíkur hafa keppnisrétt og verður keppt í Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 135 orð

Íshokkí Skautasvellið á Akureyri, Íslandsmót barna og unglinga í íshokkí, Brynj

u-ísmótið, 11.-12. janúar 1997. 4. flokkur: SA - Björninn1:1 SR - Björninn3:2 SA - SR1:1 Úrslitaleikur: SR - SA6:0 3. flokkur: SA - Björninn b8:3 Björninn a - SR1:1 Björninn a - Björninn b9:0 SA - SR1:5 SA - Björninn a0:9 Björninn b - SR12:0 Úrslitaleikur: Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 210 orð

Juve burstaði PSG therjinn Michele Padovano skoraði tvívegis í fyrri hálfleik f

yrir Juventus í París í gærkvöldi þegar liðið burstaði París Saint Germain, 6:1, í fyrri leik liðanna um Meistarabikar Evrópu. Sigurvegarar úr Evrópukeppni meistaraliða og keppni bikarhafa frá fyrra keppnistímabili mætast árlega um meistarabikarinn, Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 165 orð

Keila Reykjavíkurmót unglinga

1. flokkur,17 til 18 ára: Björn KristinssonKR Birgir KristinssonKR Matthías Ævar BjarnasonKFR 2. flokkur, 15 til 16 ára: Gunnar Berg GunnarssonKFR Hjörvar Ingi HaraldssonKFR Ásgeir Örn LoftssonKR 2. flokkur stúlkna, 15 til 16 ára: Jóna Kristbjörg Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 324 orð

Knattspyrna

England 3. umferð Bikarkeppninnar Coventry - Wokingfrestað Leicester - Southend2:0 Leicester á heimaleik við Norwich í 4. umferð). Stoke - Stockport0:2 Stockport næsti úti á móti Birmingham). Aukaleikir í 3. umferð Newcastle - Charlton2:1 Eftir Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 180 orð

KNATTSPYRNA Ivan Golac til Skagamanna

JÚGÓSLAVNESKI knattspyrnuþjálfarinn Ivan Golac kemur til landsins á morgun til viðræðna við Skagamenn um þjálfun Íslands- og bikarmeistara ÍA. Golac sem lék á sínum tíma með Partizan Belgrad og Southampton á árangursríkan feril að baki sem þjálfari í Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 157 orð

KR-ingar tilbúnir að leigja Ríkharð

GRÍSKA 1. deildarliðið Kalamata hefur sýnt mikinn áhuga á að fá Ríkharð Daðason til liðs við sig, eins og áður hefur komið fram. Grikkirnir hafa gert KR-ingum tilboð í Ríkharð en Vesturbæjarliðið hefur hafnað tilboðinu. KR-ingar eru hins vegar tilbúnir Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 79 orð

Körfuknattleikur

Evrópukeppni félagsliða: H-RIÐILL Istanbul: Efes Pilsen - Split (Króatíu)74:64 Petar Naumowski 21, Derrick Alston 18 - Damir Tvrdic 16, Nikola Prkacin 13, Josip Vrankovic 13. G-riðill: Sevilla: Sevilla - Panathinaikos71:90 Benito Doblado 19, Michael Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 52 orð

Körfuknattleikur

NBA-deildn Leikir í fyrrinótt: Boston - Golden State116:108 Atlanta - Minnesota 95: 93 Houston - New York106: 86 Chicago - Washington108:107 Phoenix - Denver110:101 Portland - Detroit 95: 86 LA Lakers - Vancouver 91: 81 Sacramento - Indiana105: 98 Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 358 orð

KÖRFUKNATTLEIKUR / NBA-DEILDIN Vítaskot Blaylocks

tryggði Hawks sigur ookie Blaylock skoraði úr tveimur vítaskotum þegar klukkan sýndi að hálf sek. væri til leiksloka og tryggði Atlanta Hawks sinn sjöunda sigur í röð. Fórnarlömbin voru leikmenn Minnesota Timberwolves, 95:93. Leikmenn Atlanta hafa ekki Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 266 orð

Marka regn að er ekki hægt að segja annað en mikið sé skorað þegar Stjarnan og

Selfoss eigast við. Fyrri leik liðanna lauk með 32:31 sigri Selfoss en í gær sigraði Stjarnan, 34:27, þannig að leikmenn liðanna hafa gert 124 mörk í þessum tveimur leikjum, eða rúmt mark á mínútu. Það má sjálfsagt til sannvegar færa að áhorfendur Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 93 orð

Máli KFÍ og UMFG vísað frá

DÓMSTÓLL ÍSÍ kom saman mánudaginn 13. janúar og tók fyrir áfrýjun Körfuknattleiksfélags Ísajarðar vegna úrskurðar dómstóls KKÍ um að úrslit leiks KFÍ og Grindvíkinga skildu standa, en UMFG sigraði. KFÍ taldi Grindavíkinga nota ólöglegan leikmann og var Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 118 orð

Meint mútumál tekið fyrir

HAUSTIÐ 1994 voru þrír leikmenn í ensku knattspyrnunni, Bruce Grobbelaar, John Fashanu og Hans Segers, auk milligöngumanns frá Malasíu, sakaðir um að hafa þegið peninga fyrir að hafa áhrif á úrslit leikja. Málið var tekið fyrir hjá dómstóli í Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 320 orð

Meistarar Vals

fengu skell í Eyjum slandsmeistarar Vals sóttu ekki gull í greipar ÍBV í Vestmannaeyjum í gær og máttu þola sex marka tap, 31:25. Eyjamenn, sem töpuðu fyrstu tveimur heimaleikjum sínum á tímabilinu, hafa nú unnið fimm heimaleiki í röð og halda fast í Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 65 orð

Morgunblaðið/Kristinn DAÐI Hafþórsson átti góðan leik þegar Fram lagði Afture

ldingu að velli 26:25 í Safamýrinni í gærkvöldi. Þar með töpuðu Mosfellingar öðrum leik sínum í vetur en Fram heldur sem fyrr fjórða sæti deildarinnar. EINAR Þorvarðarson þjálfari Aftureldingar var allt annað en ánægður með leik sinna manna í gærkvöldi. Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 125 orð

Reykjanesmótið í

karate um helgina Á laugardaginn kemur heldur karatedeild Breiðabliks Reykjanesmót í karate 16 ára og yngri í íþróttahúsi félagsins í Smáranum í Kópavogi. Mótið verður á efri hæð húsins og hefst kl. 10.00 og er áætlað að því ljúki eigi síðar en kl. Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 467 orð

Shearer fagnaði Dalglish

með sigurmarki lan Shearer, miðherji enska landsliðsins og Newcastle tók á móti Kenny Dalglish, nýráðnum knattspyrnustjóra Newcastle, á viðeigandi hátt á St. James' Park ­ tryggði liðinu 2:1 sigur á Charlton í framlengndum aukaleik í 3. umferð Ensku Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 300 orð

SKÍÐI Kristinn sigraði annan

daginn í röð á Ítalíu ristinn Björnsson frá Ólafsfirði keppti annan daginn í röð í svigi í Val Gardena á Ítalíu í gær. Hann gerði sér lítið fyrir og sigraði annan daginn í röð og hlaut fyrir það 11,25 punkta (fis-stig) sem er næstbesti árangur hans, en Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 562 orð

Stálinn stinn

í Safamýrinni MIKILL fögnuður braust út í íþróttahúsi Fram í gærkvöldi þegar ungliðarnir spræku í Fram lögðu hið reynslumikla lið Aftureldingar að velli í hröðum og stórskemmtilegum leik. Óhætt er að segja að þar hafi mæst stálinn stinn, hvergi var Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 164 orð

Stefán sá efnilegasti

tjórn Glímusambands Íslands valdi einróma Stefán Geirsson efnilegasta glímumann ársins árið 1996. Stefán er 15 ára gamall bóndasonur frá Gerðum í Gaulverjabæjarhreppi og hefur stundað glímu frá 9 ára aldri. Í tilkynningu sem barst frá stjórn Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 213 orð

Stelpan er til

í slaginn ið Skautafélags Akureyrar sigraði Björninn-A í úrslitum 2. flokks, 4:1. Þetta eru krakkar á aldrinum 13­16 ára. Stúlkur eru býsna áberandi í þessum flokki. Ein þeirra er í sigurliði SA, Arna Hrönn Júlíusdóttir, væntanlegt fermingarbarn. Er Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 380 orð

TENNIS Moya heldur ferðinni áfram

ánverjinn síðhærði Carlos Moya, sem sendi meistara Boris Becker út úr opna ástralska tennismótinu í fyrstu umferð, hélt ferð sinni áfram í annarri umferð og lagði þá Bandaríkjamanninn Patrick McEnroe, yngri bróður Johns. Moya tapaði fyrstu lotunni 3:6, Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 301 orð

Tennis Opna ástralska

Úrslit á þriðja keppnisdegi: Einliðaleikur karla, önnur umferð: Carlos Moya (Spáni) vann Patrick McEnroe (Bandar.) 3-6 6-0 6-3 6-1 Todd Woodbridge (Ástralía) vann Stephane Simian (Frakkl.) 6-3 6-3 7-6 (7-5) 2-Michael Chang (Bandar.) vann Richey Reneberg Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 103 orð

UMFA 15 13 0 2 399 358 26 HAUKAR 15 11 2 2 389 358 24 KA 15 10 1 4 406 387 21 F

RAM 15 8 2 5 359 330 18 ÍBV 13 7 0 6 318 300 14 STJARNAN 14 6 1 7 370 357 13 FH 14 6 0 8 343 371 12 VALUR 14 4 3 7 312 325 11 ÍR 13 4 1 8 316 314 9 HK 15 4 1 10 340 371 9 SELFOSS 15 4 1 10 371 417 9 GRÓTTA 14 2 2 10 325 360 6 Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 174 orð

Unglingaliðið

til Skotlands nglingalandsliðið í körfuknattleik skipað drengjum 16 ára og yngri fer til Skotlands í dag og leikur þrjá æfingaleiki þar um helgina. Fyrsti leikurinn verður gegn skoska unglingalandsliðinu 16 ára og yngri. Daginn eftir verða Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 234 orð

Unglingarnar frá

Akureyri sterkastir lvöru íshokkí, eins og einn áhorfandi orðaði það, var í boði í úrslitaleik 1. flokks. Keppendur eru á aldrinum 17­18 ára og raunar margir mun yngri. Skautafélag Akureyrar og Björninn léku til úrslita og SA hafði betur, 4:2. Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 81 orð

Þeir yngstu

fengu þátttökuverðlaun hjá TBR ÞESSI stóri hópur tók þátt flokki í keppni flokki10 ára og yngri á Jólamóti TBR á dögunum. Ekki var keppt til verðlauna heldur lék hver keppandi sex viðureignir og fengu síðan þátttökuverðlaun að mótslokum. Var þetta gert Meira
16. janúar 1997 | Íþróttir | 383 orð

Þrettán á Ólympíudaga æskunnar

lympíudagar æskunnar í vetraríþróttum fara fram í Sundsvall í Svíþjóð dagana 7. til 13. febrúar. Er þetta í þriðja sinn sem Ólympíudagarnir fara fram að vetri til og hafa Íslendingar verið með í öll skiptin. Mótið er haldið undir verndarvæng Meira

Úr verinu

16. janúar 1997 | Úr verinu | 811 orð

Kristján Ragnarsson, formaður LÍÚ, um skipun starfshópa um málefni sjávarútvegs

ins Eignaraðildin er ekki komin að hættumörkum "VIÐ höfum ekkert á móti því að hugað verði að því hvort rétt sé að setja kvótahámark á einstök fyrirtæki. Við höfum allir verið þeirrar skoðunar að æskilegt sé að eignaraðildin sé dreifð sem hún í reynd Meira
16. janúar 1997 | Úr verinu | 270 orð

Síldveiðar ganga hægt

SÍLDVEIÐARNAR ganga fremur hægt um þessar mundir enda hefur veður verið óhagstætt á miðunum. Skipstjórnarmenn segja þó mikið magn af síld vera undan Austfjörðum en hún sé dreifðari en í fyrra og hagi sér á ýmsan hátt öðruvísi. Þeir vilja meðal annars Meira

Viðskiptablað

16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 228 orð

Airbus breytt í hlutafélag

París. Reuter. AÐILARNIR fjórir í Airbus flugiðnaðarsamtökunun hafa undirritað samkomulag, sem miðar að því að gera þau að sameinuðu fyrirtæki er verði betur í stakk búið til að keppa við bandarísku Boeing flugvélaverksmiðjurnar. Airbus Industrie sagði Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 104 orð

Athugasemd frá Samskipum

SAMSKIP vilja gjarnan koma eftirfarandi á framfæri í tilefni fréttar í Morgunblaðinu 7. janúar sl. ("Eimskip tekur í notkum ný farmskjöl", bls. 17): Fjölþátta farmskjöl ("Combined transport Bill of Lading" eða "Combined Transport Waybill") hafa verið Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 379 orð

Bankadeila í Austurríki leyst

Vín. Reuter. LENGSTU einkavæðingarbaráttu Evrópu er lokið í Austurríki því að samkomulag hefur náðst um að selja hinn kunna Creditanstalt banka höfuðkeppinautinum, Austurríkisbanka, og mun salan leiða til uppstokkunar í bankakerfi landsins. Samkomulag Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 312 orð

BA vongott um samvinnuna við American

London. Reuter. BREZKA flugfélagið British Airways er vongott um að fyrirhuguðu bandalagi félagsins og American Airlines verði komið á fót í sumar þrátt fyrir hættu á árekstrum við framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. Robert Ayling forstjóri sagði í Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 433 orð

Dagbók Ráðstefna um fjarskipti

SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG Íslands heldur ráðstefnu um samkeppni í fjarskiptaþjónustu á Grand Hótel Reykjavík í dag, fimmtudaginn 16. janúar nk. Fjórir fyrirlestrar verða fluttir á ráðstefnunni og hefur val þeirra miðast við að ráðstefnugestir fái að kynnast Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 204 orð

Dalnesti tekur við greiðslukortum

"Trygging gegn skæruliðum" SIGURÐUR Lárusson, kaupmaður í Dalsnesti, sem hefur skrifað greinar í Morgunblaðið gegn greiðslukortanotkun og kortafyrirtækjunum og krafist rannsóknar á þessari starfsemi af hálfu Samkeppnisstofnunar, hefur ákveðið að taka Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 314 orð

Deilt um áfengisverslun í Kópavogi

Samningur ÁTVR og Listakaupa kærður HULDA Finnbogadóttir, eigandi umboðs- og heildverslunarinnar Lyon ehf., hefur lagt fyrir kærunefnd útboðsmála stjórnsýslukæru vegna samnings ÁTVR við fyrirtækið Listakaup ehf. um áfengisútsölu í Kópavoginum. Í Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 108 orð

Domino's pizza í

Danmörku SILVIA Walthers frá Domino's á Íslandi leiðbeinir Jan Lyte á Domino's í Danmörku á opnunardegi Domino's pizzu í Kaupmannahöfn í síðustu viku. En Silvia sér um kennslu og gæðastjórnun á Domino's í Kaupmannahöfn. Domino's pizza í Kaupmannahöfn Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 1579 orð

Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands á helming í Vátryggingafélagi Íslands

og Líftryggingafélagi Íslands EIGN ÁN EIGNARRÉTTINDA Skipulag Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands er sérstætt fyrir margra hluta sakir og ekki hvað síst þær að það eru ekki sömu aðilar sem eiga félagið og sem stjórna því. Félagið mun hins vegar Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 293 orð

EJS fær TickIT gæðavottun, fyrst íslenskra fyrirtækja

EINAR J. Skúlason hf. náði nýlega þeim áfanga að fá TickIT ISO 9001 gæðavottun frá bresku vottunarstofunni BMT Quality Assessors. TickIT vottunin, sem er löguð að þróun, viðhaldi og þjónustu við hugbúnaðarkerfi í samræmi við ISO 9000 ­ 3 staðalinn, var Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 359 orð

Eru dagar gömlu bankanna taldir?

Þjónusta fyrsta alnetsbankans 30 sinnum ódýrari en í hefðbundnum bönkum FYRSTI alnetsbankinn, Security First í Kaliforníu í Bandaríkjunum, hefur nú starfað í eitt ár og reynslan af honum bendir til, að veruleg bylting sé á næsta leiti í bankamálum. Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 472 orð

ESB styrkir umhverfisstjórn un íslenskra fyrirtækja

TÍU íslensk fyrirtæki í fiskvinnslu og matvælaiðnaði hafa verið valin til þátttöku í nýju umhverfisstjórnunarverkefni á vegum ESB. Evrópusambandið greiðir 50% kostnaðar við verkefnið en auk þess styður "Átak til atvinnusköpunar" þau fyrirtæki sem valin Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 2743 orð

FIMM AF STÖÐINNI

Ráðningar Stöðvar 3 á fimm yfirmönnum af Stöð 2 hafa varpað nýju ljósi á hræringarnar á fjölmiðlamarkaðnum. Kristinn Briem rekur hér aðdragandann að uppsögnum þeirra hjá útvarpsfélaginu og veltir fyrir sér hinu nýja landslagi á þessum markaði. Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 121 orð

Fleiri án atvinnu í Sviss

Zürich. Reuter. ATVINNULEYSI hefur sjaldan verið meira í Sviss og er ekki talið að úr minu rætast í bráð. Sérfræðingar segja síðustu hagtölur sýna að þörf sé á meiri endurskipulagningu og að hverfa verði frá verndarstefnu. Atvinnuleysi jókst í 5,3% í Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 85 orð

Forstjóri Fiat fyrir rétti

Torino. Reuter. CESARE ROMITI, stjórnarformaður Fiat bílafyrirtækisins, kom fyrir rétt í gær, ákærður fyrir fjársvik og ólöglegar greiðslur til stjórnmálaflokka, stjórnmálamanna og stjórnenda fyrirtækisins erlendis. Um 150 starfsmenn Fiat, Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 136 orð

Fólk Forstöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins

JÓNAS Bjarnason hefur verið ráðinn forstöðumaður Hagþjónustu landbúnaðarins á Hvanneyri frá 1. janúar sl. Jónas er 43 ára hagfræðingur og er stúdent frá Verslunarskóla Íslands. Hann lauk BA-gráðu í fjölmiðla- og hagfræði frá City University of New York Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 290 orð

Fólk Nýir stjórendur hjá LÍ

TÓMAS Hallgrímsson hefur verið ráðinn útibússtjóri Vesturbæjarútibús. Tómas er fæddur 1. október 1963. Hann lauk prófi ð viðskiptafræði frá Háskóla Íslands 1989 og hefur starfað hjá landsbréfum frá 1990. Eiginkona Tómasar er Gyða Árnadóttir og eiga þau Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 310 orð

Franskir neytendur þeir svartsýnustu í Evrópu

FRANSKIR neytendur eru mun svartsýnni en nágrannar þeirra í Evrópu, samkvæmt skoðanakönnun sem Ipsos stofnunin gerði nýlega. Aðspurðir hver tilfinning þeirra væri þegar þeir leiddu hugann að efnahagsaðstæðum heima fyrir, sögðust 76% Frakka vera Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 79 orð

Frumvarp um sölu Lufthansa

Bonn. Reuter. ÞÝZKA samgönguráðuneytið hefur sagt að það hafi samþykkt að leyfa algera einkavæðingu Lufthansa með því að gera ráðstafanir til að tryggja að meirihluti bréfa í fyrirtækinu verði áfram í höndum Þjóðverja. Ég er viss um að með þessum lögum Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 353 orð

Fyrsta tölvuprentvélin komin til Íslands

OFFSETÞJÓNUSTAN hf. hefur fest kaup á tölvuprentvél (digital printing press) af gerðinni Xeikon DCP/32D og er þetta fyrsta vél sinnar tegundar, sem keypt er hingað til lands. Forráðamenn Offsetþjónustunnar spá því að tölvuprentvélar eigi eftir að valda Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 102 orð

Hlutabréfamarkaður

Róleg viðskipti VIÐSKIPTI á hlutabréfamarkaði voru með mun rólegra móti í gær en verið hefur að undanförnu og seldust hlutabréf fyrir rúmar 18 milljónir króna að markaðsvirði, en til samanburðar námu viðskipti með hlutabréf nær sextíu milljónum króna í Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 319 orð

Íslensk gæðastjórnun

Semur við Juran Instistute Ráðgjafafyrirtækið Íslensk gæðastjórnun hefur gert samning við Juran Institute í Bandaríkjunum. Samningurinn felur í sér samstarf varðandi ráðgjöf í altækri gæðastjórnun og sölu á ýmsum gögnum tengd gæðastjórnun, að því er Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 87 orð

Kjötneyzla Þjóðverja 8% minni en 1990

Berlín. Reuter. KJÖTNEYZLA Þjóðverja minnkaði um 61 kíló á mann 1996 og hefur hún dregizt saman um 8% síðan 1990. Mest hefur dregið úr neyzlu nautakjöts vegna ótta af völdum kúariðunnar í fyrra. Neyzla nautakjöts hefur minnkað um 4,3% á mann í 10,5 kíló Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 514 orð

Kringlan og Borgarkringlan tengdar saman með 4-5 þúsund fermetra verslunarhúsi

Miklar hræringar í verslunarrekstri MIKLAR hræringar eru í verslunarrekstri í Reykjavík um þessar mundir. Mikil sala hefur verið í húsnæði í miðbænum og muna menn vart annað eins frá því að Kringlan var opnuð 1987. Fyrirhugað er að reisa 4­5 þúsund Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 91 orð

NÚ NÝVERIÐ lauk Póstur og sími við að kaupa faxtæki og ljósritunarvélar á póst-

og símstöðvar í landinu. Í síðasta áfanga var gerður samningur við ACO ehf. um kaup á um 50 ljósritunarvélum frá Ricoh sem er einn stærsti framleiðandi á ljósritunar- og faxtækjum í heiminum. Póstur og sími býður nú upp á ljósritunarþjónustu á öllum Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 830 orð

Nýr valkostur fyrir þá sem þurfa að senda peninga til útlanda

Fé sent á augabragði milli heimshorna VALKOSTUM Íslendinga í peningasendingum milli landa hefur fjölgað að undanförnu og er nú svo komið að hægt er að velja á milli þess að senda peningana fyrir milligöngu banka, Pósts og síma og hraðsendingafyrirtækja Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 867 orð

Nýtt vörustjórnunarkerfi hefur verið tekið í notkun hjá Olíufélaginu

Markmiðið að draga úr birgðahaldi og einfalda dreifingu FYRIR hálfu ári tók Olíufélagið hf. í notkun nýtt vörustjórnunar- og birgðakerfi á aðallager fyrirtækisins á Gelgjutanga og gjörbreytti um leið vinnubrögðum varðandi vörukaup, birgðahald og Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 141 orð

Póllinn hf. á Ísafirði Sonurinn í stól föðurins

Ísafirði. Morgunblaðið. FÖSTUDAGINN 10. janúar sl. urðu framkvæmdastjóraskipti hjá Pólnum hf. á Ísafirði er Sævar Óskarsson rafiðnfræðingur settist í stól föður síns, Óskars Eggertssonar. Sævar hefur starfað hjá Pólnum hf. frá árinu 1977, með hléum Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 125 orð

Ráðin til KOM

ÁSLAUG PÁLSDÓTTIR, tuttugu og þriggja ára gamall Reykvíkingur, hefur undanfarna þrjá mánuði verið í starfsþjálfun hjá KOM ehf. í kynningar- og fjölmiðlaráðgjöf. Áslaug lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Sund vorið 1993, en þaðan lá leið hennar Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 425 orð

Sameiningarbylgja í sparisjóðakerfinu

VIÐRÆÐUR eða þreifingar standa nú yfir á fjórum stöðum á landinu um sameiningu sparisjóða sem kann að leiða til þess að þeim fækki úr 29 í 23. Sparisjóðirnir víða um land eru mjög litlar stofnanir sem hafa takmarkaða burði til að þjóna atvinnulífinu, Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 181 orð

Samþykkt að BA taki við Air Liberté

París. Reuter. BRITISH AIRWAYS hefur fengið nauðsynlegt leyfi dómstóls til að taka við rekstri hins gjaldþrota flugfélags Air Liberté og auka hlutdeild þess á frönskum flugmarkaði í rúmlega 20 af hundraði. Forseti Creteil viðskiptadómstólsins, Dominique Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 1370 orð

Stöðugleiki í efnahagsmálum er nauðsynleg forsenda þess að vefjariðnaðurinn nái

að vaxa og dafna Vefjariðnaðurinn að spinna sig út úr vandanum? Vefjariðnaður hefur sótt í sig veðrið á síðustu árum en enn vantar mikið upp á að hann nái fyrri styrk. Hugsanleg hækkun á raungengi krónunnar í kjölfar yfirstandandi kjarasamningalotu gæti Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 137 orð

Súðavík: Sparisjóðsstjóraskipti hjá Sparisjóði Súðavíkur

Ísafirði. Morgunblaðið. RAGNAR Jörundsson, sem gegnt hefur starfi sparisjóðsstjóra Sparisjóðs Súðavíkur í tæpt eitt og hálft ár, lætur af störfum um næstu mánaðamót af persónulegum ástæðum. Áður en Ragnar hóf störf í Súðavík gegndi hann starfi Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 731 orð

Torgið Hækkanir og lækkanir

ATHYGLISVERÐ þróun hefur átt sér stað á verðbréfamarkaði í byrjun þessa árs og kann að vera vísbending um það sem framundan er. Hlutabréf hafa hækkað nærfellt stöðugt í verði frá áramótum í mörgum og veigamiklum félögum á markaðnum og viðskipti almennt Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 1096 orð

Tóbaksfyrirtækin farin

að þreytast á útlegðinni Vilja ná sáttum við andstæðinga iðnaðarins gegn því að hann verði laus við málaferli og skaðabótakröfur í framtíðinni. ÓBAKSIÐNAÐURINN getur ekki búið við það lengur að vera eins konar útlagi," sagði Steven F. Goldstone á fundi Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 1114 orð

Tölvur LIFANDI VEFSÍÐUR

Framfarir eru örar í vefforritun, svo örar reyndar að mörgum finnst nóg um. Árni Matthíasson kynnti sér nýjar lausnir frá Microsoft sem byggja á ActiveX og VBScript. MIKIÐ hefur verið látið með Java og Javascript sem leið til að gæða vefsíður lífi. Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 45 orð

Umskiptum spáð hjá Apple

San Francisco. Reuter. GILBERT AMELIO, stjórnarformaður Apple tölvufyrirtækisins, segir að áætlun til þriggja ára um umskipti hjá félaginu standist þrátt fyrir tap upp á allt að 150 milljónum punda á fyrsta ársfjórðungi. Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 228 orð

Útboð spariskírteina

Sex milljarðar innleystir ÚTBOÐ á spariskírteinum ríkissjóðs verður haldið 22. janúar næstkomandi og er það til að mæta innlausn á tveimur flokkum spariskírteina samtals að upphæð um sex milljarðar króna. Einungis spariskírteini sem upphaflega voru til Meira
16. janúar 1997 | Viðskiptablað | 141 orð

Verslun Miklar hræringar eru í verslunarrekstri í Reykjavík um þessar mundir

. Mikil sala hefur verið í húsnæði í miðbænum og muna menn vart annað eins frá því að Kringlan var opnuð 1987. Fyrirhugað er að reisa 4­5 þúsund fermetra verslunarhús á milli suður- og norðurhluta Kringlunnar sem mun tengja Kringluna og Borgarkringluna Meira

Ýmis aukablöð

16. janúar 1997 | Dagskrárblað | 159 orð

16.15Íþróttaauki Endursýndar svipmyndir úr handboltaleikjum gærkvöldsins

. 16.45Leiðarljós (Guiding Light) (559) 17.30Fréttir 17.35Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.50Táknmálsfréttir 18.00Stundin okkar (e) 18.25Tumi (Dommel) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir: Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. (e) (12:44) Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.