Greinar sunnudaginn 19. janúar 1997

Forsíða

19. janúar 1997 | Forsíða | 319 orð

Gekk einn yfir Suðurskautsland

NORSKUR landkönnuður, Borge Ousland, vann það afrek á miðnætti í fyrrakvöld að íslenskum tíma að ljúka 2.880 kílómetra göngu þvert yfir Suðurskautslandið, frá Berkner-eyju í Weddellhafi til Scotts-stöðvar. Var hann 63 daga á leiðinni. Er það lengsta Meira
19. janúar 1997 | Forsíða | 281 orð

Herforingjarnir í Búrma fangelsa lýðræðissinna

Rangoon. Reuter. HERSTJÓRNIN í Búrma skýrði frá því í gær, að hún hefði fengið 20 lýðræðissinna dæmda til sjö ára fangavistar hvern fyrir aðild þeirra að mótmælum í desember. Sex mannanna eru flokksmenn Lýðræðissambandsins, sem Aung San Suu Kyi, Meira
19. janúar 1997 | Forsíða | 109 orð

Kemur flugheimildin of seint?

Chicago. Reuter. BELGFARINN Steve Fossett hafði næstum sneitt fram hjá Líbýu í gærmorgun er þarlend yfirvöld skiptu um skoðun og veittu honum heimild til þess að fljúga í lofthelgi landsins. Kann það að hafa komið of seint til þess að tilraun hans til Meira
19. janúar 1997 | Forsíða | 43 orð

Mannskætt tilræði í Lahore

Lahore. Reuter. TÓLF manns a.m.k. biðu bana í sprengjutilræði í gær fyrir utan dómhús í Lahore í Pakistan og 68 særðust. Meðal þeirra sem fórust var Zia-ur-Rahman Faruqi leiðtogi herskárra samtaka sunníta. Meira

Fréttir

19. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 399 orð

Áfrýjun serbneskra sósíalista hafnað

HÉRAÐSDÓMSTÓLL í Serbíu hafnaði á föstudag beiðni Sósíalistaflokks Slobodans Milosevic forseta um að hnekkja þeirri ákvörðun kjörstjórnar að viðurkenna sigur stjórnarandstæðinga í kosningum í Nis, næststærstu borg landsins, í nóvember. Á þriðjudag Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 54 orð

Bíll út af við Köldukvísl

BÍLL fór út af veginum við Köldukvísl um sexleytið á föstudag en illviðri geisaði þá á norðanverðu Snæfellsnesi. Þrír voru í bílnum og sakaði engan. Að sögn lögreglu í Stykkishólmi voru fleiri ferðalangar í hrakningum og veitti björgunarsveitin þeim Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 224 orð

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks um Sorpu

Brýnt að stofna hlutafélag um reksturinn INGA JÓNA Þórðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokks, sagði á borgarstjórnarfundi á fimmtudag að afar brýnt væri að huga að breytingu á rekstrarfyrirkomulagi á Sorpu, sorpeyðingu höfuðborgarsvæðisins, en það Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 418 orð

Dagbók Háskóla

Íslands DAGBÓK Háskóla Íslands fyrir vikuna 19. til 25. janúar. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Mánudagurinn 20. janúar: Eiríkur Sigurðsson mun flytja meistaraprófsfyrirlestur hjá Líffræðistofnun Háskóla Íslands í stofu Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 111 orð

Dagsbrún Einn listi kom fram

AÐEINS eitt framboð barst í stjórnarkjöri í Verkamannafélaginu Dagsbrúnar og eru þeir sem uppstillingarnefnd og trúnaðarráðs félagsins gera tillögu um í trúnaðarstöður réttkjörnir. Þær breytingar verða á stjórn Dagsbrúnar að úr stjórninni ganga Árni Meira
19. janúar 1997 | Landsbyggðin | 201 orð

Erfið færð á Jökuldal

Vaðbrekka, Jökuldal. Einhvertíma hefði það þótt saga til næsta bæjar hér á Jökuldal að færð spilltist fyrst upp Dalinn um miðjan janúar. Sú hefur hins vegar orðið raunin á þessum vetri, varla snjór að telja fram undir þetta og minni eftir sem ofar Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 139 orð

Fíkniefnamenn snerust til varnar

TVEIR menn sem höfðu í fórum sínum 35 grömm af amfetamíni, stolið myndbandstæki og hljómflutningstæki, snerust til varnar þegar lögregla hugðist handtaka þá í húsi í miðbæ Reykjavíkur um klukkan 9 í gærmorgun. Tveir rannsóknarlögreglumenn frá Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 67 orð

Frost í jörðu

hamlar jarðvinnu Morgunblaðið/Golli FROSTAKAFLINN langi í nóvember síðastliðnum gerði það að verkum að gangstéttaframkvæmdum og ýmissi annarri jarðvinnu varð að hætta mun fyrr en venjulega og verður þráðurinn tekinn upp þegar vorar. Þessir íslensku Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 274 orð

Fura hf. flytur út brotajárn til Evrópu

Hagstætt verð vegna kulda Á VEGUM Furu hf. er verið að flytja út tæplega fjögur þúsund tonn af brotajárni til Bilbao á Spáni. Útflutningur á brotajárni er óvenjulegur á þessum árstíma, en vegna óvenju mikilla vetrarkulda í Evrópu er núna skortur á Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 564 orð

Greinargerð ASÍ

Samanburður á leiðum í kjaramálum VINNUVEITENDASAMBAND Íslands sendi í gær frá sér eftirfarandi greinargerð um stöðu kjaramála: Tvær leiðir hafa í aðalatriðum verið settar fram um hvert skuli stefna í komandi kjarasamningum. Annars vegar hefur VSÍ lagt Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 386 orð

Halldór Ásgrímsson á ráðstefnu framsóknarmanna

Byggðastefnan hefur ekki skilað árangri HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra sagði á ráðstefnu Framsóknarflokksins um byggðamál, sem haldinn var á föstudag, að sú byggðastefna sem hefði verið rekin af stjórnvöldum á undanförnum áratugum hefði ekki Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 169 orð

Hermann til Crystal Palace

HERMANN Hreiðarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu hjá ÍBV, fer til enska félagsins Crystal Palace á mánudag og æfir hjá því a.m.k. út vikuna en félagið hefur sýnt áhuga á að kaupa miðvörðinn. Að sögn Jóhannesar Ólafssonar, formanns ÍBV, hafa mörg Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 403 orð

Hluti tölvukerfis Metró Norðman fannst við rannsókn á árás

Árásarmenn taldir ásælast lausnargjald LÖGREGLA hefur til rannsóknar hvort árás sem gerð var á mann á heimili í Seljahverfi í fyrrakvöld tengist því að tölvukerfi byggingavöruverslana Metró Norðman var stolið í innbroti og að verslunin hefur boðist til Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 390 orð

HOLLUSTUVERND ríkisins hefur borist fjöldi athugasemda frá einstaklingum, félög

um og stofnunum vegna starfsleyfis álvers Columbia Ventures á Grundartanga. Hollustuvernd gerir ráð fyrir að afgreiða endanlegar starfsleyfistillögur til umhverfisráðuneytisins um miðjan næsta mánuð. FYRSTU loðnunni var pakkað í nýju frystihúsi Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 50 orð

Knattspyrnusamband Íslands

Geir framkvæmdastjóri STJÓRN Knattspyrnusambands Íslands ákvað á fundi í gærmorgun að ráða Geir Þorsteinsson sem framkvæmdastjóra. Geir hefur verið skrifstofustjóri sambandsins sl. 5 ár. Hann tekur við af Snorra Finnlaugssyni, sem verið hefur Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 208 orð

Könnun Samkeppnisstofnunar á kaupum VÍS á Skandia lokið

Ekki gripið til aðgerða SAMKEPPNISSTOFNUN telur ekki ástæðu til aðgerða vegna kaupa Vátryggingafélags Íslands á Skandia. Ekki er enn lokið athugun stofnunarinnar á kaupum Flugleiða á þriðjungshlut í Ferðaskrifstofu Íslands. VÍS keypti þrjú félög Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 144 orð

Loðdýrabú á kafi í snjó

Vaðbrekku. Jökuldal. LITLU munaði að þök á loðdýrahúsum á Teigaseli í Jökuldal hryndu undan snjóþunga á föstudag. Jóni Sigurðssyni bónda og nágrönnum hans tókst þrátt fyrir erfiðar aðstæður að bjarga húsunum. Húsin eru þrjú og byggð fyrir 300 Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 350 orð

Mál skipstjórans á TIA tekið fyrir í rétti á Írlandi

Trygging lækkuð og slakað á skilyrðum réttarins ÍSLENSKUR skipstjóri skipsins TIA, sem írsk yfirvöld hafa ákært fyrir ráðagerðir um að flytja kókaín inn til landsins, kom fyrir rétt í bænum Bandon í Cork á föstudag. Í réttarhaldinu var frestur Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 139 orð

Meistaraprófsfyrirlestur á

vegum HÍ EIRÍKUR Sigurðsson heldur meistaraprófsfyrirlestur mánudaginn 20. janúar. Nefnist hann "Könnun á umritun frá hemB stýrli Escherichia coli", verður haldinn á Grensásvegi 12 og hefst kl. 16. Í fréttatilkynningu segir: "Hem sameindir eru Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 337 orð

Metumferð á íslenska úthafsflugstjórnarsvæðinu

FLUGUMFERÐ um íslenska úthafsflustjórnarsvæðið jókst um 8,1% prósent á síðasta ári og er það 1,1% yfir meðaltalsaukningu á flugumferðinni yfir Norður-Atlantshaf árið 1996. 71.631 flugvél fór um flugstjórnarsvæðið en það meira en nokkru sinni fyrr. Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 279 orð

Óvenju margir sprautufíklar sýktir af lifrarbólgu C

ÓVENJU mörg tilfelli af veirusýkingu af völdum lifrarbólgu C hafa fundist meðal þeirra sprautufíkla sem hafa komið inn á Vog undanfarin þrjú ár. Að sögn Þórarins Tyrfingssonar yfirlæknis á Vogi voru um fjörutíu ný tilfelli af þessari sýkingu greind á Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 428 orð

Ráðstöfun Tryggvagötu 15 rædd í borgarstjórn

R-listi gagnrýndur fyrir tillitsleysi við leigutaka MEIRIHLUTI borgarstjórnar í Reykjavík var harðlega gagnrýndur á borgarstjórnarfundi á fimmtudag fyrir að hafa ekki gert leigutökum í Tryggvagötu 15 viðvart um þá fyrirætlun borgaryfirvalda að gera Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 900 orð

Sagnfræðinemar á Norðurlöndum Er enskan að taka við í norrænu samstarfi?

Björn Ingi Hrafnsson fæddist 5. ágúst 1973. Hann er stúdent frá Menntaskólanum í Hamrahlíð og stundar nú BA-nám í sagnfræði við Háskóla Íslands. Hann er formaður félags sagnfræðinema og gjaldkeri Röskvu. Meðfram námi sinnir hann starfi Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 480 orð

Úrskurður sýslumanns í máli Kaffi Lefolii felldur úr gildi

"Förum eftir því sem ráðuneytið segir" SÝSLUMAÐURINN á Selfossi segist ekki líta svo á að dómsmálaráðuneytið sé að setja ofan í við sýslumannsembættið með því að fella úr gildi ákvörðun þess um styttri afgreiðslutíma veitingastaðarins Kaffi Lefolii á Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 85 orð

Vélsleðamenn í snjóflóði

SNJÓFLÓÐ féll í grennd við hóp vélsleðamanna sem voru á ferð við Hrafnabjargaháls í grennd við Skjaldbreið í fyrrinótt. Engan sakaði. Einn vélsleðamannanna var þó hætt kominn og dróst í átt að flóðinu en tókst að sigla ofan á flóðinu og komast út úr Meira
19. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 126 orð

w Sól hækkar á lofti

SÓLIN er smátt og smátt að hækka á lofti. Samspil sólar og skýjabakka skiluðu sér í mikilli litadýrð á himni í gær á sunnanverðu landinu. Menn og dýr nutu sköpunarverksins í veðurblíðunni í miðborg Reykjavíkur. Sólarupprás í Reykjavík var kl. 10.45 í Meira

Ritstjórnargreinar

19. janúar 1997 | Leiðarar | 2191 orð

AÐ ER MIKILVÆGT Í þeim viðræðum og umræðum, sem nú standa yfir um gerð nýrra kj

arasamninga, að vinnuveitendur, stjórnmálamenn og fjölmiðlar leitist við að skilja sjónarmið og aðstöðu forystumanna launþegahreyfingarinnar. Slíkur skilningur er lykillinn að því að lausn finnist í yfirstandandi kjaraviðræðum, sem fullnægi báðum þeim Meira
19. janúar 1997 | Leiðarar | 672 orð

KJARASAMNINGAR OG VEIÐILEYFAGJALD

m fátt hefur verið meira rætt manna á meðal undanfarnar vikur og mánuði en þá gífurlegu eignatilfærslu, sem er að verða í landinu í skjóli kvótakerfisins svonefnda. Margt hefur stuðlað að því, að þessar umræður hafa smátt og smátt snúizt upp í mikla og Meira

Menning

19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 297 orð

Árni er Gosi

ÁRNI Egill Örnólfsson, 13 ára, talar fyrir spýtukarlinn Gosa í talsettri útgáfu myndarinnar sem nú er sýnd í Háskólabíói. Í samtali við Morgunblaðið segir hann að vinnan við talsetninguna hefði verið í meðallagi erfið en hann hefur þó nokkra reynslu á Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 87 orð

Blindur "hnetugiskari"

BANDARÍKJAMAÐURINN Bob Ives datt sannarlega í lukkupottinn, eða öllu heldur í lukkuhnetuskálina, nýlega þegar honum tókst að giska rétt á fjölda hneta í stórri glerkrukku, en hneturnar voru 603 talsins. Þetta er sjálfsagt ekki í frásögur færandi nema Meira
19. janúar 1997 | Menningarlíf | 383 orð

Djöflaeyjan gengur á land ­ í Svíþjóð

Gautaborg.Morgunblaðið KVIKMYNDAHÁTÍÐ Gautaborgar, sú tuttugasta í röðinni, hefst föstudaginn 31.janúar næstkomandi með sýningu á "Djöflaeyjunni" mynd Friðriks Þórs Friðrikssonar eftir sögum Einars Kárasonar. Það mun verða fyrsta sýningin erlendis á Meira
19. janúar 1997 | Menningarlíf | 351 orð

Emil og Anna Sigga í Leikhúskjallaranum

"Fólk gleymir okkur aldrei" A CAPELLA sönghópurinn Emil og Anna Sigga heldur söngskemmtun í Listaklúbbi Leikhúskjallarans á morgun, mánudag, kl. 21. Mun hópurinn syngja dagskrá með engilsaxneskum lögum, þjóðlögum og lögum frá Viktoríutímanum, meðal Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 407 orð

Ég á ekki þættina

KIERAN Prendiville, höfundur sjónvarpsþáttanna Nýi presturinn eða "Ballykissangel" sem sýndir eru í sjónvarpinu á sunnudagskvöldum og hafa slegið í gegn í Bretlandi, er fyrrverandi sjónvarpsmaður en hann var kynnir í sjónvarpsþáttunum "Tomorrow's Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 67 orð

Fjögur börn í Seinfeld

JULIE Louis-Dreyfuss, sem leikur í sjónvarpsþáttunum vinsælu "Seinfeld", á von á sínu öðru barni. Þungun hennar mun verða tengd persónu hennar í sjónvarpsþáttunum en þetta er annað barnið sem hún eignast síðan hún hóf störf í þáttunum. Jason Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 126 orð

Fjörug söngvakeppni

SÖNGVAKEPPNI félagsmiðstöðva, sem haldin er árlega í Þróttheimum, fór fram síðastliðið fimmtudagskvöld á Hótel Íslandi. Guðrún Árný bar sigur úr býtum í einstaklingskeppninni að þessu sinni og í hópakeppninni sigruðu Ingunn Anna Ragnarsdóttir og Hildur Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 391 orð

Format fyrir menningu o

.fl., 17,7MYNDBÖND----------- "» Flipper (Flipper) Fjölskyldumynd 93 mín. Bandarísk. Universal/CIC myndbönd 1996. Leikstjórn og handrit: Alan Shapiro, byggt á sögu Arthur Weiss. Kvikmyndataka: Bill Butler. Tónlist: Joel McNeely. Aðalhlutverk: Paul Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 563 orð

Format fyrir menningu o

.fl., 17,7MYNDBÖND----------- "» mynd en . . . Hattadeildin(Mulholland Falls) Spennumynd 90 mín. Bandarísk. Largo Entertainment/Myndform 1996. Leikstjóri: Lee Tamahori. Handrit: Pete Dexter. Kvikmyndataka: Haskell Wexler. Tónlist: Dave Grusin. Meira
19. janúar 1997 | Menningarlíf | 115 orð

Inga Elín í Galleríi List

LISTAMAÐUR mánaðarins í Galleríi List, Skipholti 50, er að þessu sinni Inga Elín Kristinsdóttir. Inga Elín er fædd 1957 í Reykjavík. Hún lauk prófi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1978 og Skolen for brugskunst/Danmark design skole í Meira
19. janúar 1997 | Menningarlíf | 202 orð

ÍTALSKA lögreglan, sem unnið hefur að rannsókn á íkveikjunni í hinni sögufrægu

Feneyjaóperu, lýsti því yfir fyrir skemmstu að sex menn væru grunaðir um að vera valdir að brunanum. Hefur saksóknarinn í málinu komist að því að verktakinn, sem vann að endurbótum á húsinu, hafi verið á eftir áætlun með verkið og hafi fengið mafíuna Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 137 orð

Jones fer heim

SÖNGVARINN og hjartaknúsarinn Tom Jones hefur ákveðið að selja hús sitt sem staðsett er í Bel Air í Los Angeles. Þessi ákvörðun hans er í samræmi við ummæli hans nýlega þar sem hann sagðist vilja flytja heim til Bretlands eftir að hafa verið búsettur í Meira
19. janúar 1997 | Menningarlíf | 225 orð

Krónprinsóperan

opnuð að nýju HIÐ SÖGUFRÆGA óperuhús í München í Þýskalandi var opnað fyrir skemmstu eftir 33 ára hlé á sýningum þar, með nýrri uppfærslu á Tristan og Ísold. Prinzregenterteater (Krónprinsleikhúsið), sem var byggt undir lok síðustu aldar og jafnan Meira
19. janúar 1997 | Menningarlíf | 958 orð

p LESIÐ Í MÁLVERK V

Tveir hestar fyrir plógi ÁTTÚRAN og lífið í landsbyggðinni voru Munch stöðug rannsóknarefni. Hann upplifði náttúruna, hlustaði hana, naut ríkulega kyrrðarinnar, fjarri ys og skarkala stórborganna. Alkominn heim hneigðist Munch meir og meir að Meira
19. janúar 1997 | Menningarlíf | 44 orð

Síðasti sýningardagur

Í dag, sunnudag, er síðasti dagur sýningarinnar á verkamannamyndum Edwards Munch í Listasafni Íslands. Á sýningunni, sem heitir Á vængjum vinnunnar, eru 65 verk, málverk, teikningar og grafíkmyndir og einnig frumdrög að stærri myndum. Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 79 orð

Sonur á leiðinni

HJÓNIN og leikararnir Bruce Willis og Demi Moore eiga von á sínu fjórða barni í sumar. Fyrir eiga þau þrjár stúlkur, Rumer, Scout og Tallulah en búið er að ganga úr skugga um það að barnið sem Moore ber undir belti er drengur en hjónin hafa lengi þráð Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 101 orð

Tvö andlit spegils

KVIKMYNDIN Tvö andlit spegils var forsýnd í Stjörnubíói síðastliðið fimmtudagskvöld. Í aðalhlutverkum eru Barbra Streisand og Jeff Bridges. Streisand er einnig leikstjóri og framleiðandi myndarinnar. Til gamans má geta þess að hennar rétta nafn er Meira
19. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 171 orð

Önnur mynd Kubricks

LEIKSTJÓRINN Stanley Kubrick, sem nýlokið hefur gerð myndarinnar, "Eyes Wide Shut", sem er fyrsta mynd hans í langan tíma og mikil leynd hefur hvílt yfir, gefur sér lítinn tíma til að kasta mæðinni því hann hefur þegar hafið gerð næstu myndar, Meira

Umræðan

19. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 608 orð

Hugleiðingar að loknu málþingi um ljósmyndun

Sigurjóni Jóhannssyni: LJÓSMYNDARAFÉLAG Íslands gekkst nýlega fyrir málþingi um stöðu ljósmyndarinnar í söfnum landsins og reynt var að finna út hversvegna söfnin okkar kaupa ekki ljósmyndir sem mynd- eða sköpunarverk, eins og tíðkast hefur víða Meira
19. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 1027 orð

Nostradamus og gagnrýnandinn

Signýju Amilíu Hackett: ÞANN 19. desember síðastliðinn birti Morgunblaðið ritdóm um bókina Nostradamus og spádómarnir um Ísland eftir Guðmund Sigurfrey Jónasson. Ritdómurinn, ef ritdómur skyldi kallast, á að mínu mati ekkert skylt við bókmenntagagnrýni. Meira

Minningargreinar

Daglegt líf

19. janúar 1997 | Ferðalög | 213 orð

ATHUGASEMDIR

OG TILMÆLI ÞAU atriði sem erlendir ferðamenn nefndu oftast þegar spurt var um hvað valdið hefði vonbrigðum eða óþægindum voru eftirfarandi: Hátt verð. Veður. Afgreiðslutími verslana. Skrítin lykt af heita vatninu. Þau atriði sem flestum þótti Meira
19. janúar 1997 | Bílar | 271 orð

Bifreiðaskoðun Íslands skipt upp í tvö fyrirtæki Einkaleyfi í skoðunum afnumin

EINKALEYFI Bifreiðaskoðunar Íslands hf. á skoðunar- og skráningarþjónustu hefur verið afnumin og geta nú allar skoðunarstöðvar, sem áður höfðu einungis leyfi til þess að annast aðal- og endurskoðun ásamt ástandsskoðun, tekið að sér alla skoðunarþætti Meira
19. janúar 1997 | Bílar | 884 orð

Bylting í bílamálum

handan við hornið Því er spáð að unnt verði að smíða bíla sem eru 1.000% sparneytnari en hefðbundir bílar eru í dag án þess að færa þurfir fórnir í akstursþægindum, öryggi eða hraða. Greint er frá þessu í fréttariti alþjóðasamtaka bifreiðaeigenda, FIA. Meira
19. janúar 1997 | Bílar | 447 orð

Ford sýndi Los Angeles

virðingu BÍLASÝNINGIN í Los Angeles, sem fór fram 4.-12. janúar sl., þótti talsverður eftirbátur sýningarinnar í Detroit sem haldin var um svipað leyti. Fátt var um nýjungar og til marks um áhugaleysið var að hvorki Toyota né Nissan, sem telja má að Meira
19. janúar 1997 | Ferðalög | 495 orð

Fulltrúar Íslands á Playa del Ingles

MARGAR þjóðir sækja í sólina á Kanaríeyjum og flestir veitingastaðirnir og barirnir sem ekki eru reknir af Spánverjum eru teknir af Þjóðverjum, Englendingum eða Skandínövum sem bjóða sínum landsmönnum upp á þá stemmningu sem þeir kannast við að heiman. Meira
19. janúar 1997 | Ferðalög | 562 orð

Heimilisleg

ferðaskrifstofa FERÐASKRIFSTOFAN Landnáma opnaði formlega á fimmtudaginn á Vesturgötu 5 í húsi sem Einar Benediktsson skáld og athafnamaður lét byggja sennilega árið 1905. Landnáma ætlar að marka sér sérstöðu á markaðinum með hugmyndafræði grænnar Meira
19. janúar 1997 | Ferðalög | 406 orð

ÍSLANDSJEPPI

Á FARALDSFÆTI "VIÐ höfum verið að tala um þetta í nokkur ár til þess að hressa upp á breska markaðinn því við höfum fengið full lítið af Bretum hingað miðað við stærð markaðsins," segir Guðmundur Gunnarsson, annar eiganda fyrirtækisins Íslandsjeppa, Meira
19. janúar 1997 | Ferðalög | 1588 orð

KANARÍEYJAR

Um þrönga dali og pínulítil þorp Kanaríeyjar hafa uppá meira að bjóða en afslöppun í sólinni. Dagur Gunnarsson var þar á ferð nýlega á stærstu eyjunni Gran Canaria. Hann ákvað að kanna eyjuna mjög nákvæmlega og láta strandlífið mæta afgangi. KANARÍEYJAR Meira
19. janúar 1997 | Ferðalög | 39 orð

KANARÍEYJAR

Kanaríeyjar hafa uppá meira að bjóða en afslöppun í sólinni og strandlíf. Það er upplagt að leigja bíl og kanna umhverfið, keyra um þrönga dali, snarbrattar fjallshlíðar og þröng þorp. 2 Meira
19. janúar 1997 | Bílar | 385 orð

Meiraprófs krafist á

Hummer og Econoline BREYTINGAR voru gerðar á umferðarlögum 12. desember síðastliðinn. Meðal breytinga sem gerðar voru er að framvegis þarf að hafa aukin ökuréttindi til að aka hvers konar bifreið sem er meira en 3.500 kg að leyfilegri heidlarþyngd. Meira
19. janúar 1997 | Ferðalög | 330 orð

Skíðafjör í stað

sólarlandaferða FERÐAMÖNNUM hefur fækkað í Austurríki undanfarin ár. Þetta árið hyggjast Austurríkismenn snúa þróunininni við með því að auglýsa sérstaklega skíðastaði fyrir fjölskyldur annars vegar og hins vegar fyrir ferðamenn með áhuga á fjörlegu Meira
19. janúar 1997 | Bílar | 937 orð

Snarpur Suzuki

Vitara með dísilvél SUZUKI Vitara jeppinn er nú fáanlegur með dísilvél. Er það tveggja lítra vél með forþjöppu og millikæli og kostar þessi gerð með sjálfskiptingu tæpar 2,2 milljónir króna en rúmlega 2,3 með sjálfskiptingu. Vitara línan er þá orðin Meira
19. janúar 1997 | Bílar | 239 orð

Stratus LE með AutoStick

JÖFUR hf., umboðsaðili Chrysler, Peugeot og Skoda, hefur fengið 1997 árgerð af Chrysler Stratus. Þessi bíll kom fyrst á markað 1995 og litlar breytingar verið gerðar á honum að utan en hann hefur verið endurbættur að innan og fengið nýjar vélar. Meira
19. janúar 1997 | Ferðalög | 484 orð

Viðhorfskönnun meðal erlendra ferðamanna

Borgarbúar vinsamlegir en stundum sparir á brosið SKORTUR á upplýsingum er helsta umkvörtunarefni erlendra ferðamanna sem dvöldu í Reykjavík sl. sumar og tóku þátt í viðhorfskönnun á vegum atvinnu- og ferðamálastofu Reykjavíkurborgar. Þá þykja Meira
19. janúar 1997 | Ferðalög | 491 orð

Þekktustu skíðasvæði Austurríkis

HÉR er stutt samantekt yfir það sem fimm af þekktustu skíðastöðum Austurríkis hafa uppá að bjóða. St. Anton Klassísk skíðaparadís sem er þekkt fyrir frábæra möguleika til skíðaiðkunar. Ekki endilega besti staðurinn fyrir börn, en þar er breytinga að Meira
19. janúar 1997 | Bílar | 284 orð

Þriggja hurða

GMC Sonoma NOKKUÐ var um innflutning á GMC bílum á síðasta ári. Fluttir voru inn átta GMC Jimmy jeppar, fjórir GMC Safari, einn Suburban og ein Sierra. Erling Jóhannesson flutti inn nýjan GMC Sonoma í október á síðasta ári sem hefur þá sérstöðu að vera Meira

Fastir þættir

19. janúar 1997 | Dagbók | 3330 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 17.-23. janúar eru Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21 og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, opin til kl. 22. Auk þess er Laugarnesapótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. Meira
19. janúar 1997 | Í dag | 143 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli

. Í dag, sunnudaginn 19. janúar, er áttræð Björg Sigurjónsdóttir. Þann 29. desember sl. varð systir hennar Guðbjörg Sigurjónsdóttir sjötíu og fimm ára. Þær taka á móti gestum á heimili sínu Dúfnahólum 4, Reykjavík í dag frá kl. 15.30 til 19. ÁRA Meira
19. janúar 1997 | Dagbók | 752 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er sunnudagur 19

. janúar 19. dagur ársins 1997. Bænadagur að vetri. Orð dagsins: Þegar sál mín örmagnaðist í mér, þá minntist ég Drottins, og bæn mín kom til þín, í þitt heilaga musteri. (Jónas 2, 8.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Á morgun eru Skógarfoss og Bakkafoss Meira
19. janúar 1997 | Í dag | 159 orð

Fyrirspurn til Vegagerðar

RANNVEIG hringdi og vill spyrja Vegagerðina hvort gerðar hafi verið rannsóknir á því hvaða áhrif malarflutningar í Seyðishólum í Grímsnesi hafi á slysahættu á þjóðveginum í nágrenninu. Bækur óskast ELÍN hringdi og er hún að leita að einhverjum sem á Meira
19. janúar 1997 | Í dag | 610 orð

ÍFRAÐ um geitarull kölluðu áar okkar það þegar menn fóru í hár saman út af smám

unum. Víkverja finnst á stundum sem gífrað sé um geitarull í flestum dægurdálkum og lesendabréfum prentmiðlanna, að ekki sé nú minnzt á keisarans skegg í þjóðarsálinni. Hin stóru málin liggja frekar í þagnargildi á þeim vettvangi. Það eru ekki margir Meira
19. janúar 1997 | Í dag | 108 orð

MAMMA! Gáðu hvort þetta er tannkrem

. NEI, ég hef ekki lesið Biblíuna og ætla ekki að gera það fyrr en hún verður sett á netið. ÞÚ veist ekki hvernig þessi dagur var hjá mér. ÉG veit að þú gafst mér bestu ár ævi þinnar, en það var 1954 og 1955. VIÐ ákváðum að halda innflutningspartýið Meira
19. janúar 1997 | Í dag | 169 orð

ÞÝSKUR karlmaður sem getur ekki um aldur, en er trúlega á þrítugsaldri, vill ei

gnast íslenskar pennavinkonur: Markus Hafner, Waldkirchenstrasse 45, 79106 Freiburg, Germany. ÞRJÁTÍU og þriggja ára Ástrali með áhuga á ferðalögum, fjallgöngum, listum, kvikmyndum og tónlist Bjarkar: Owen F. Loney, 79 Sproule Street, Lakemba NSW Meira
19. janúar 1997 | Í dag | 86 orð

ÞÝSKUR karlmaður sem getur ekki um aldur, en er trúlega á þrítugsaldri, vill ei

gnast íslenskar pennavinkonur: Markus Hafner, Waldkirchenstrasse 45, 79106 Freiburg, Germany. ÞRJÁTÍU og þriggja ára Ástrali með áhuga á ferðalögum, fjallgöngum, listum, kvikmyndum og tónlist Bjarkar: Owen F. Loney, 79 Sproule Street, LAkemba NSW Meira

Íþróttir

19. janúar 1997 | Íþróttir | 595 orð

Fær 2,8 milljarða fyrir

5 ára samning við Nike TIGER Woods er orðinn forríkur þó svo að hann hafi aðeins leikið golf sem atvinnumaður í tæpa fimm mánuði. Hann undirritaði stóran samning við íþróttavöruframleiðandann Nike daginn eftir að hann gerðist atvinnumaður, verðmæti Meira
19. janúar 1997 | Íþróttir | 84 orð

Hef beðið lengi

GOLFGOÐSÖGNIN Jack Nicklaus ­ "Gullbjörninn" ­ er hrifinn af Woods, eins og reyndar flestir kylfingar. "Það hafa eiginlega engir mjög góðir kylfingar komið fram síðustu tíu árin. Auðvitað hafa skotið upp kollinum einn og einn, en þeir hafa ekki enst á Meira
19. janúar 1997 | Íþróttir | 1840 orð

"Hinn útvaldi"

Bandaríkjamaðurinn Tiger Woods hefur heldur betur slegið í gegn eftir að hann gerðist atvinnumaður í golfi 28. ágúst í fyrra. Skúli Unnar Sveinsson kynnti sér feril piltsins og komst m.a. að því að foreldrarnir ólu Tiger ekki einungis upp til að verða Meira

Sunnudagsblað

19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 135 orð

5.600 höfðu séð Brimbrot

lls höfðu um 5.600 manns séð dönsku myndina Brimbrot eftir Lars von Trier í Háskólabíói fyrir síðustu helgi. Þá höfðu um 7.500 séð Drekahjarta, um 5.000 Pörupilta og 1.400 Hamsun. Háskólabíó frumsýndi Leyndarmál og lygar þessa helgi en næstu myndir Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1995 orð

AÐ UNDIRSTRIKA

PERSÓNULEIKANN Danski skartgripahönnuðurinn Gerda Lynggaard nýtur stöðugt aukinna vinsælda meðal kvenna hér á landi ­ sem erlendis. Hún hefur hannað skartgripi fyrir hátískusýningarnar hjá Donnu Karan undanfarin ár, auk þess sem hún hannar eigin "línu" Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 532 orð

"Andvaraleysi

þar til allt er búið og gert" BRYNJA Dís Valsdóttir býr á Álftanesi og er andvíg áformunum um nýjan veg yfir Gálgahraun. Hún segir að mjög skorti á að sveitarfélög reyni að fylgja náttúruminjaskrá eftir með því að friðlýsa þau svæði sem þar eru Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 183 orð

Ástralskur píanósnillingur

ýleg áströlsk bíómynd hefur víða vakið athygli. Hún heitir Shine" og er eftir Scott Hicks og er að einhverju leyti byggð á þáttum úr lífi konsertpíanistans David Helfgott sem sagði eftir að hann sá myndina að hún væri besta bíómynd sem gerð hefði verið Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1496 orð

BREYTT VIÐHORF TIL

UPPGRÆÐSLU OG GRÓÐURVERNDAR Úrskurðurinn er vel rökstuddur og byggður á niðurstöðum vísindalegra rannsókna, segir Guðrún Jónsdóttir, og því er dapurlegt að hann skuli hafa verðið kærður. ENN einu sinni hefur orðið fjaðrafok út af alaskalúpínu (hér Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 230 orð

Chirac til varnar

franskbrauðinu París. Reuter. JACQUES Chirac, forseti Frakklands, hefur lofað bökurum að bregðast hart við til varnar franskbrauðinu þeirra, "la baguette", í slagnum við stórmarkaði og aðra keppinauta. Segir hann, að hafi reglugerð, sem gilt hefur frá Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1442 orð

Einangrast heittrúarmenn í Ísrael?

Raddir um að strangtrúaðir gyðingar fái heimaland í Júdeu Ísraelum og Palestínumönnum tókst í vikunni að ná samkomulagi um Hebron eftir mikið þref. Ekki eru allir sáttir við samkomulagið og er óánægjan sennilega mest meðal strangtrúaðra gyðinga. Sumir Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 836 orð

"ENN ÚR SAMTALI mínu við Arndísi Björnsdóttur leikkonu:

"Finnst yður áhorfendur hafa breytzt mikið á þessum fjörutíu árum?" "Onei, ekki held ég. Þeir hafa alltaf haft meiri áhuga á því að hlæja en hugsa. Mér hefur fundizt það ósköp leiðinlegt. Beztu leikritin sem við höfum sýnt hafa alltaf verið verst Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 575 orð

Formaður skipulagsnefndar Garðabæjar

"Munum skoða vel rökin með og móti" SIGRÚN Gísladóttir er formaður skipulagsnefndar Garðabæjar og segir hún að nefndarmenn hafi gert ráð fyrir að athugasemdir kæmu fram vegna vegalagningarinnar á Gálgahrauni. Allir séu sammála um að núverandi Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 230 orð

Fólk Ný mynd eftir Sidney Lumet var frumsýnd vestra um jólin og heitir Night Fa

lls on Manhattan" eða Nótt yfir Manhattan. Með aðalhlutverkin fara Andy Garcia, Richard Dreyfuss og Lena Olin ásamt breska leikaranum Ian Holm, sem ekki hefur verið áberandi hin síðari ár. Segir myndin af saksóknara sem kemst að því að réttarkerfið er Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1274 orð

GÁLGAHRAUN Í LÍFSHÆTTU?

Tillögur að nýju aðalskipulagi Garðabæjar hafa valdið nokkrum deilum og m.a. er fullyrt að nýr þjóðvegur út á Álftanes og tengivegur frá Arnarnesvogi muni valda tjóni í Gálgahrauni sem er vinsæll útivistarstaður. Kristján Jónsson kynnti sér tillögurnar Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1998 orð

GEÐSJÚKDÓMA OG HEILABILUN ÞARF AÐ FINNA FYRR

Fjórðungur aldraðra þjáist af þunglyndi á einhverju stigi, en lítið brot fær viðhlítandi meðferð. María Ólafsdóttir, heimilislæknir, komst að þessu þegar hún vann að doktorsrannsóknum sínum. Þegar Brynja Tomer frétti það bauð hún Maríu snarlega á Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 3230 orð

GRÁT FÓSTRA MÍN

Skylda okkar felst ekki í því að virkja fallvötn og byggja stíflur, segir Guðmundur Páll Ólafsson, heldur að skila landi okkar óspilltu til komandi kynslóða. ÞAÐ MÆLTI mín móðir að tvennu skyldi maður trúr vera öðru fremur; sjálfum sér og landinu Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 160 orð

Herbergi Marvins

ikill stjörnufans kemur fram í nýrri bandarískri mynd sem heitir Herbergi Marvins eða Marvin's Room". Leikstjóri er Jerry Zaks en með aðalhlutverkin fara Meryl Streep, Diane Keaton, Leonardo DiCaprio og Robert De Niro fer einnig með lítið hlutverk auk Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 132 orð

Hinsta smurning Leníns

Moskvu. Reuter. VLADÍMÍR Lenín, stofnandi Sovétríkjanna, fær sína hinstu smurningu síðar í þessum mánuði en líkami hans eða smyrðlingurinn hefur verið til sýnis í 73 ár eða síðan hann lést 1924. Grafhýsi Leníns er ávallt lokað í nokkra mánuði á ári til Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 158 orð

Í BÍÓ istinn yfir mest sóttu bíómyndirnar hér á landi á síðasta ári sem birtist

í Morgunblaðinu um síðustu helgi var um margt athyglisverður. Aðsóknartölurnar voru mun hærri á vinsælustu myndunum árið 1996 en árið á undan. Djöflaeyjan fékk ríflega 70.000 áhorfendur og ID4 66.600 en árinu á undan var Disney-teiknimyndin Konungur Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 352 orð

Krækiber og friðsælir hraunbollar

GÁLGAHRAUN við Arnarnesvog, er nyrsta totan á 10 kílómetra langri hraunbreiðu sem einu nafni heitir Búrfellshraun og kennd er við eldstöð rúmlega sjö kílómetra austan við Hafnarfjörð. Hraunið rann fyrir um 7.200 árum, að sögn vísindamanna. Gálgahraun Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1474 orð

KVIKMYNDIR/HÁSKÓLABÍÓ hefur tekið til sýninga bresku kvikmyndina Leyndarmál og

lygar ("Secrets and lies") eftir kvikmyndagerðarmanninn og leikskáldið Mike Leigh. Myndin var valin besta myndin á kvikmyndahátíðinni í Cannes sl. ár Hreinsað úr skúmaskotum ORTENSE (Marianne Jean-Baptiste) er ung svört kona sem býr í London og Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 788 orð

LÆKNISFRÆÐI­ Af hverju eru brjóstmylkingar hraustari en pelabörn?

BRJÓSTAMJÓLK LENGI hefur verið vitað að börn sem eru á brjósti fá færri sýkingar en börn sem fá uppleyst mjólkurduft eða þynnta kúamjólk í pela. Þetta gildir m.a. um kvef, inflúensu, eyrnabólgu, heilahimnubólgu og meltingarfærasýkingar. Fyrst eftir að Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 3255 orð

NEPAL MEKKA STRAUMSIGLINGANNA

Nepal í Himalayafjöllum er okkur æði framandi. Þar er Haraldur Þórmundsson samt orðinn hagvanur. Hefur síðan 1994 verið þar í bátaleiðöngrum með ferðafólk niður árnar og er nú ásamt öðrum Íslendingi að koma þar upp fyrirtæki. Þess á milli hefur hann Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 559 orð

Persónulegur stíl

Drum 'n bass er vaxandi tónlistarform um allan heim. Seint á síðasta ári var haldið drum 'n bass-kvöld hér á landi og þar komu góðir gestir fram. Marteinn Örn Óskarsson talaði við einn gestanna, J. Malik, sem hann segir undradreng í drum 'n bass. Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1082 orð

Prófessorinn breyttist í pólitískt

kameljón Zoran Djindjic, sem hefur verið í fylkingarbrjósti í mótmælunum í Belgrad, var anarkisti á á námsárum sínum á áttunda áratugnum, andstæðingur róttækrar þjóðernishyggju á síðasta áratug og síðan útsmoginn þjóðernissinni þar til í september Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 2389 orð

SKAMMT STÓRRA

HÖGGA Á MILLI Einar Sigfússon er borinn og barnfæddur Selfyssingur, fæddur 15.desember 1948. Hann rekur Sportkringluna í Kringlunni ásamt eiginkonu sinni Önnu K.Sigþórsdóttur. Rétt fyrir hátíðirnar komst Einar í fréttirnar er hann festi kaup á Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1203 orð

Sódóma gúmorron

sinn undir hvorn BORGARBRÉF En hví er ekki hægt að gera þá kröfu að fá frið og hvíld frá bílatraffík á sunnudögum? Er hvíldardagurinn ekki fyrir bíllausa? Má hvíldardagurinn ekki vera hávaðalaus dagur? Skrölt og skralllaus Laugavegur á sunnudögum? spyr Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 1565 orð

Stenst bannið ákvæði Mannréttindasáttmálans?

Ástandið í Alsír fer hríðversnandi eftir að sæmileg kyrrð komst á um hríð eftir að stjórnmálaflokkar sem byggjast á islam voru bannaðir. Nú heyrast einnig hljóðlegar spurningar um hvort túlkun stjórnvalda á stjórnarskárbreytingunum standist þegar að Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 634 orð

Stjörnustríðsbálkurinn endursýndur

Kvikmyndahúsið Regnboginn, jafnvel í samvinnu við fleiri kvikmyndahús, mun endursýna Stjörnustríðs­trílógíu George Lucas frá og með enduðum marsmánuði nk. í tilefni þess að í ár eru 20 ár liðin frá því fyrsta myndin í flokknum, Stjörnustríð, var Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 289 orð

Umhverfisnefndir í Hafnarfirði og Bessastaðahreppi

Tekið undir gagnrýni Náttúruverndarráðs BJÖRN Jóhann Björnsson, formaður umhverfisnefndar Bessastaðahrepps (Álftaness), segir nefndina andvíga fyrirhugaðri vegarlagningu á Gálgahrauni og hún sé alveg sammála athugasemdum Náttúruverndarráðs. Formenn Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 965 orð

VATN ER GÓÐUR VÖKVI

NGUR Íslendingur, sem lengi hefur verið búsettur erlendis, kom nýlega í stutta heimsókn. Eftir nokkra daga með vinum og ættingjum varð honum að orði, er hann hafnaði hjá mér víni, bjór eða gosdrykkjum með matnum og bað um kalt vatn: "Hér er fólk alltaf Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 795 orð

ÞJÓÐLÍFSÞANKAR/Er einstæðingum ekki sinnt nægilega í þessu samfélagi?

Eiga engan til að missa SKÖMMU fyrir jól hringdi til mín maður og sagðist hafa lesið Þjóðlífsþanka sem fjölluðu um áfallahjálp og sársaukann við að missa ástvin. Það er alltaf verið að skrifa um sorg þeirra sem missa en það er aldrei talað um sorg Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 405 orð

Þróun Alzheimer

ÞÓTT Alzheimer sé algengasta tegund heilabilunar hjá öldruðum, er sjúkdómurinn oft kominn á nokkuð hátt stig þegar hann greinist. Ein af ástæðum þess er, að mati Maríu Ólafsdóttur, ákveðin afneitun sjúklings og nánustu aðstandenda hans á versnandi Meira
19. janúar 1997 | Sunnudagsblað | 130 orð

Þýskaland Gagnrýni stjarnanna vísað á bug

Bonn. Reuter. RÁÐHERRAR í þýsku stjórninni hafa vísað á bug gagnrýni hóps þekktra Bandaríkjamanna, sem líkti aðgerðum hennar gegn Vísindaspekikirkjunni við ofsóknir þýskra nasista á gyðingum. Gagnrýninni var einnig illa tekið í forystugreinum þýskra Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.