Greinar þriðjudaginn 21. janúar 1997

Forsíða

21. janúar 1997 | Forsíða | 412 orð

Bill Clinton sver embættiseið forseta Bandaríkjanna öðru sinni

Til móts við "Land nýrra fyrirheita" Washington. Reuter. BILL Clinton sór í gær embættiseið forseta Bandaríkjanna til næstu fjögurra ára, og varð þar með fyrstur Bandaríkjaforseta úr röðum demókrata allt frá embættistíð Franklíns D. Roosevelts fyrir Meira
21. janúar 1997 | Forsíða | 317 orð

Ríkisfjölmiðlar í Serbíu bendla stjórnarandstöðu við tilræði

Ótti við vaxandi hörku stjórnvalda Belgrad. Reuter. SERBNESKUR dómstóll ákvað í gær að fresta því að staðfesta niðurstöðu yfirkjörstjórnar í Belgrad, að stjórnarandstaðan hefði borið sigurorð af sósíalistaflokki Slobodans Milosevics forseta í Meira
21. janúar 1997 | Forsíða | 149 orð

Símtöl með auglýsingahléum

Stokkhólmi. Reuter. SÆNSKA fyrirtækið Gratistelefon býður nú viðskiptavinum sínum upp á ókeypis símtöl, með því skilyrði að þeir séu tilbúnir að sætta sig við að símtölin verði rofin með auglýsingahléum. Fyrirtækið hóf að prófa þessa þjónustu í Lundi Meira
21. janúar 1997 | Forsíða | 215 orð

Stækkun NATO

Samið um tímaáætlun frekari viðræðna Moskvu. Reuter. JAVIER Solana, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, NATO, og Jevgení Prímakov, utanríkisráðherra Rússlands, ræddust við í fimm klukkustundir í Moskvu í gær um fyrirhugaða stækkun bandalagsins, án Meira
21. janúar 1997 | Forsíða | 185 orð

Svissnesk könnun

Tíundi hver íbúi "fátækur" Bern. Reuter. SAMKVÆMT niðurstöðum fyrstu könnunarinnar, sem gerð hefur verið á fátækt í Sviss, einu ríkasta landa heims, lifa allt að tíu af hundraði íbúa þar undir fátæktarmörkum. Engin opinberlega viðurkennd fátæktarmörk Meira

Fréttir

21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 119 orð

Aðalskipulag Grímseyjarhrepps 1996-2016

Lýst eftir athugasemdum TILLAGA að aðalskipulagi Grímseyjarhrepps 1996-2016 hefur verið lögð fram og hefur verið lýst eftir athugasemdum við tillöguna. Skipulagstillagan nær yfir núverandi byggð og fyrirhugaða byggð. Þorlákur Sigurðsson, oddviti í Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 107 orð

Afhenti gám með tækjum

HALLDÓR Ásgrímsson utanríkisráðherra afhenti sl. laugardag Jouri A. Rechetov sendiherra Rússa gám fullan af tækjum til nota á barnaheimili í Friazno í Moskvu. Á þessu barnaheimili dvelja mörg fjölfötluð börn. Tækjagjöfin er samnorrænt hjálparverkefni Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 356 orð

Afsögn í Lettlandi

ANDRIS Shkele, forsætisráðherra Lettlands, afhenti forseta landsins, Guntis Ulmanis, afsagnarbréf sitt og ríkisstjórnar sinnar í gær. Sagði hann ástæðuna þá að forseti og aðrir háttsettir stjórnmálamenn hefðu sakað sig um "reyna að þvinga fram Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ástandinu í Suður-Kóreu

mótmælt FORMENN ASÍ og BSRB hafa sent utanríkisráðherra bréf þar sem mótmælt er því ástandi sem nú ríkir í Suður-Kóreu. Jafnframt hefur stjórn BSRB sent frá sér eftirfarandi ályktun: "Stjórn BSRB fordæmir harðlega framkomu stjórnvalda í Suður-Kóreu Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 431 orð

Bandaríkjamaðurinn Steve Fossett slær öll met á Anda einsemdar

Flaug hálfa leið umhverfis jörðina "NEI, ég er ekki vonsvikinn í raun og veru. Þetta var talsvert afrek í sjálfu sér og allt gekk vel. Ferðalagið staðfestir að við erum skammt frá því að geta flogið loftbelg umhverfis jörðina," sagði Bandaríkjamaðurinn Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 115 orð

Biblíulestrum dreift í 9000 eintökum

HIÐ íslenska Biblíufélag sendi nú um áramótin enn frá sér ritið Biblíulestrar sem er áætlun um daglegan Biblíulestur árið 1997. Að þessu sinni er ritið gefið út í tveimur gerðum, annars vegar hefðbundinni handhægri útgáfu í fremur litlu broti og hins Meira
21. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 566 orð

Björgunarsveitarmaður á snjóflóðanámskeiði hætt kominn

Lenti í þremur snjóflóðum í Hlíðarfjalli LITLU munaði að illa færi er Leónard Birgisson, formaður Flugbjörgunarsveitarinnar á Akureyri, lenti í þremur snjóflóðum í Hlíðarfjalli sl. sunnudag. Leónard komst af eigin rammleik niður á veg, skammt fyrir ofan Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 149 orð

Borgarstjórn

Kosið í stjórn sjúkrastofnana BORGARSTJÓRN kaus á síðasta fundi í stjórn sjúkrastofnana Reykjavíkurborgar. Aðalmenn voru kjörnir Kristín Á. Ólafsdóttir, Hjörleifur Kvaran og Árni Sigfússon. Varamenn voru jafnframt kjörnir þeir Bragi Guðbrandsson, Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 178 orð

Bændasamtökin

Mengunarvarnir uppfylli ýtrustu kröfur Á STJÓRNARFUNDI Bændasamtaka Íslands föstudaginn 17. janúar var samþykkt eftirfarandi ályktun um fyrirhugað álver í Hvalfirði: "Stjórn Bændasamtaka Íslands fagnar þeirri umræðu sem orðið hefur um mengun og Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 405 orð

Danska sendiráðið gerir athugasemdir við framkvæmd Íslands á GATT

Telja innflutning danskra búvara torveldaðan SENDIRÁÐ Danmerkur á Íslandi hefur gert athugasemdir við framkvæmd Íslands á GATT-samkomulaginu og telur hana hindra aðgang danskra landbúnaðarafurða að íslenzka markaðnum. Danir kvarta undan því að Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 887 orð

Danskir hafnarverkamenn neituðu að afgreiða Dísarfell í Árósum

Samskip urðu að greiða í sjóði flutningaverkamanna Alþjóðaflutningamannasambandið ITF eldar grátt silfur við íslenzk skipafélög, sem skrá skip sín erlendis. Aðgerðir gegn Dísarfellinu í Danmörku í síðustu viku voru liður í þeirri deilu. Framkvæmdastjóri Meira
21. janúar 1997 | Miðopna | 1211 orð

Dómar í fíkniefnamálum hér á landi eru misjafnir eftir því hvaða efni á í hlut

Þyngsta refsing sex ára fangelsi Þyngsti dómur Hæstaréttar er fjögurra ára fangelsi 8RANNSÓKN stóra fíkniefnamálsins, sem kom upp í lok síðasta árs, miðar vel. Málið er eitt hið stærsta sem komið hefur upp hér á landi og hefur lögreglan lagt hald á Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 386 orð

Eftir hverju sækjast erlendir ferðamenn á Íslandi?

Rósemd í óbeislaðri náttúru Vonbrigði með verðlag og þjónustu NÁTTÚRUFEGURÐ, hreinleiki, friðsæld og hálendið draga flesta útlendinga hingað í sumarfrí og íslensk náttúra stenst væntingarnar. Hinsvegar veldur verðlag, þjónusta, minjagripir og leiga á Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 109 orð

Ferðastyrkir til fræðimanna

ÍSLANDSDEILD Letterstedtska sjóðsins mun veita ferðastyrki á árinu 1997 til íslenskra vísinda- og fræðimanna sem ferðast vilja til Norðurlanda á árinu í rannsóknarskyni. "Ekki er um eiginlega námsstyrki að ræða heldur koma þeir einir til greina sem Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 255 orð

Féll í pytt

við ísjaka MAÐUR sem var á ferð á Skeiðarársandi á laugardaginn féll í djúpan pytt milli tveggja ísjaka. Reynir Ragnarsson, lögreglumaður á Vík, segir líklegt að ísskán hafi verið yfir pyttinum og hún hafi brotnað undan manninum svo hann féll á bólakaf Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 310 orð

Forseti S-Kóreu gefur eftir

Fellst á viðræður við stjórnarandstöðu Seoul. Reuter. KIM Young-sam, forseti Suður-Kóreu, samþykkti í gær að ræða við stjórnarandstöðuna til að freista þess að leysa deiluna um nýja vinnulöggjöf sem hefur valdið verkföllum í bílaverksmiðjum og Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 857 orð

Forstjóri Þjóðhagsstofnunar um vaxtahækkun Seðlabankans

Fyllilega réttmæt og skynsamleg ákvörðun ÞÓRÐUR Friðjónsson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, segir að sú ákvörðun Seðlabanka Íslands að hækka vexti á innistæðubréfum um 0,8­0,9 prósentustig í 6,6­6,7% eftir binditíma í því skyni að stuðla að aðhaldi í Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 841 orð

Franz Vranitzky segir af sér eftir áratug í embætti Austurríkiskanslara

Hentugur tími til að fara Vín. Reuter. FRANZ Vranitzky, kanslari Austurríkis, tilkynnti afsögn sína á laugardag og kom sú ákvörðun hans flestum að óvörum. Hann sagði á sunnudag að hann hefði ekki áhuga á að gegna öðru pólitísku starfi, hvorki heima Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 351 orð

Frumathugun á mati á umhverfisáhrifum vegna Sultartangavirkjunar lokið

Skipulagsstjóri fellst á framkvæmdir SKIPULAG ríkisins hefur fallist á byggingu 125 MW Sultartangavirkjunar í Þjórsá við Sandafell eftir frumathugun á mati á umhverfisáhrifum. Úrskurðurinn er felldur með því skilyrði að Landsvirkjun ábyrgist tilteknar Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 197 orð

Gerði stykkin

sín í kofa barnanna EINHVER miður geðfelldur náungi gerði sér lítið fyrir um helgina og gekk örna sinna inni í litlum leikkofa í garði leikskólans Laugaborgar við Leirulæk og var það því ekki fögur sjón sem blasti við börnum og starfsmönnum leikskólans Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 157 orð

Hald var lagt á fíkniefni og opinbera stimpla

LÖGREGLAN í Reykjavík lagði hald á lítilræði af fíkniefnum auk opinberra stimpla í kjölfar húsleitar í herbergi gistihúss í miðborginni, síðdegis á föstudag. Stimplarnir voru frá Héraðsdómi Reykjavíkur og virðist maðurinn, sem áður hefur komið við sögu Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 256 orð

"Happdrætti" um innflytjendaleyfi til Bandaríkjanna

SENDIRÁÐ Bandaríkjanna á Íslandi hefur tilkynnt að Íslendingum gefist enn á ný kostur á að sækja um svokallað lukkuleyfi samkvæmt "Visa Lottery" áætluninni, og verður umsóknarfrestur frá 3. febrúar til 5. mars næstkomandi. Áætlunin er opin fólki frá Meira
21. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 84 orð

Hádegissamvera í Glerárkirkju

HÁDEGISSAMVERUR eru í Glerárkirkju á miðvikudögum frá kl. 12 til 13. Þær hefjast með orgeltónlist, sálmur er sunginn, ritningarvers íhugað og að lokum er gengið til altaris og fyrirbæna. Að stundinni lokinni er boðið upp á léttan hádegisverð gegn Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 277 orð

Hátt í fimm hundruð

á stofnfundi Grósku HÁTT í fimm hundruð manns komu á stofnfund Grósku, samtaka jafnaðarmanna og félagshyggjufólks, sem haldinn var í Loftkastalanum sl. laugardag. Margir þingmenn og aðrir forystumenn A-flokkanna voru á fundinum. Þeir forystumenn Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 266 orð

Heimiliserjur til kasta lögreglu um helgina

Stakk mann með hnífi KONA stakk sambýlismann sinn í handlegg með hnífi á föstudagskvöld og hafði mikið gengið á á milli þeirra áður, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Talsvert mörg dæmi um ófrið og ofbeldi á heimilum komu til kasta lögreglunnar um Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 250 orð

Hestar trylltust

við flugeldaskot Hrunamannahreppi. TVEIR fullorðnir reiðhestar á bænum Hvítárdal sem hafðir voru heima við bæ voru horfnir á nýársmorgun. Þeirra hefur verið mikið leitað, m.a. úr flugvél. Að sögn Guðbjörns Dagbjartssonar, bónda í Hvítárdal, voru þessir Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 164 orð

Hjúkrunarráð við Sjúkrahús Reykjavíkur

UNDIRBÚNINGUR að stofnun hjúkrunarráðs við Sjúkrahús Reykjavíkur hefur staðið yfir undanfarin ár. Vinnuhópur sem unnið hefur að undirbúningi boðar til stofnfundar og mun hann verða haldinn miðvikudaginn 22. janúar kl. 14.30­16 í borðsal Sjúkrahúss Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 351 orð

Hópur fólks í hættu við jakaskoðun á Skeiðarársandi

Jörðin opnaðist við einn jakann FREYR Franksson varð vitni að því ásamt dóttur sinni og syni þegar svo virtist sem jörðin rifnaði í sundur við ísjaka á Skeiðarársandi á sunnudag. Talsverðir skruðningur fylgdu þessu og brá þeim talsvert í brún. Freyr Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 427 orð

Innbrotsþjófar stálu

tölvum í 5 innbrotum Lögreglan segir nauðsynlegt að sporna við tölvuþjófnaði RÚÐA var tekin í heilu lagi úr skrifstofuhúsnæði Félagsmálastofnunar við Tryggvagötu á laugardagsmorgun. Þjófarnir báru út tölvubúnað, en styggð hefur komið að þeim því þeir Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 320 orð

Íslamskir öfgamenn í Alsír myrða um 60 manns

Virðast engu skeyta hverjir fyrir verða Algeirsborg. Reuter. AÐ minnsta kosti 23 menn létu lífið og á annað hundrað slasaðist þegar öflug sprengja sprakk í bíl í Algeirsborg í fyrradag. Fyrr um daginn réðust skæruliðar bókstafstrúarmanna inn í þorp og Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 290 orð

Laganemar reyna

sig í Hæstarétti MÁLFLUTNINGSKEPPNI Orators, félags laganema, var haldin í fyrsta sinn í dómhúsi Hæstaréttar sl. laugardag. Þrjú fjögurra manna lið tóku þátt í keppninni, sem fólst í því að laganemar settu sig í spor lögmanna í ímynduðu dómsmáli, sem Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 313 orð

Launavísitalan fyrir 1996 hækkaði um 6,4% frá 1995

Dró í sundur með opinberum starfsmönnum og ASÍ Launavísitalan í heild hefur hækkað um 17,4% að meðaltali frá 1991 LAUNAVÍSITALAN hækkaði að meðaltali um 6,4% á síðasta ári frá árinu á undan, samkvæmt yfirliti Hagstofu Íslands. Hækkunin stafar fyrst og Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 96 orð

Ljósmynd/Aníta Þórarinsdóttir Nýr prestur

í Langholtssókn SÉRA Jón Helgi Þórarinsson tók við embætti sóknarprests í Langholtssókn sl. sunnudag. Húsfyllir var í Langholtskirkju og líflegur tónlistarflutningur. Fyrsta embættisverk séra Jóns Helga Þórarinssonar var að skíra systurdóttur sína, Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 311 orð

Læknir varar við lyfinu Teldanex

Segir mun öruggari lyf vera til BJÖRN Árdal ofnæmislæknir segist lengi hafa varað við ofnæmislyfinu Teldanex vegna aukaverkana þess. Hann segir að til séu mörg öruggari lyf. Rætt hefur verið um að banna lyfið í Bandaríkjunum og Svíþjóð vegna hættulegra Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 73 orð

Málstofa um skipulag miðhálendisins

MÁLSTOFA verður haldin í umhverfis- og byggingaverkfræðiskor Háskóla Íslands í dag, þriðjudaginn 21. janúar, kl. 16 í stofu 158 í VR-II við Hjarðarhaga. Frummælendur verða: Júlíus Sólnes, fyrrverandi umhverfisráðherra: Miðhálendi Íslands sem Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 247 orð

Mál vinnumálasambandsins til sáttasemjara

VR undrast vinnubrögðin VINNUMÁLASAMBANDIÐ hefur vísað formlega til Ríkissáttasemjara deilum sínum við viðsemjendur sína en að sögn Þóris Einarssonar ríkissáttasemjara er enn beðið nákvæmra upplýsinga um hvaða viðsemjendur er að ræða. Magnús L. Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 132 orð

Meistaraprófsfyrirlestur á vegum HÍ

VALGERÐUR M. Backman flytur meistaraprófsfyrirlestur miðvikudaginn 22. janúar kl. 16 á Grensásvegi 12. Fyrirlesturinn nefnist "Hitalost í hitakæru bakteríunni Rhodothermus marinus." Í fréttatilkynningu segir: "R. marinus er hitakær baktería sem lifir Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 157 orð

Morgunblaðið/Ásdís Varpa ljósi á grunsamlegar misfellur

LÖGREGLAN í Kópavogi deyr ekki ráðalaus þegar útvega þarf tæki, sem auðveldað geta störfin þar á bæ. Lögreglumenn þurfa oft að grandskoða bíla í leit að fíkniefnum eða þýfi. Afbrotamenn eru hugvitssamir þegar þeir leita felustaða fyrir slíkt og því Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 222 orð

Morgunblaðið/RAX Selurinn

Kobbi synti til hafs SELURINN Kobbi, sem verið hefur í fóstri hjá fjölskyldu í Vík í Mýrdal frá því í nóvember á síðasta ári, synti til hafs á laugardag. Fóstri hans, Gísli Daníel Reynisson, sagði að Kobbi skilaði sér ef til vill aftur, en heima bíða Meira
21. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 47 orð

Mömmumorgunn

ÁRNÝ Runólfsdóttir flytur fyrirlestur á mömmumorgni í safnaðarheimili Akureyrarkirkju á morgun, miðvikudag. Hann stendur frá kl. 10 til 12 og eru leikföng og bækur til staðar fyrir börnin. Allir foreldrar velkomnir með börn sín. Gengið er inn um Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 192 orð

Námskeið í áfalla- og stórslysasálfræði

REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir tveggja daga námskeiði í áfalla- og stórslysasálfræði (sálræn skyndihjálp) 23. og 30. janúar nk. Kennt verður frá kl. 19­22 báða dagana. Námskeiðið er ætlað fyrir alla þá sem áhuga hafa á áfalla- og stórslysasálfræði Meira
21. janúar 1997 | Miðopna | 1701 orð

Norrænt samstarf undir

stjórn Norðmanna Meginmarkmiðið hlýtur að vera það, segir Thorbjörn Jagland, að tengsl á milli landa, þjóða og þjóðarbrota geti þróast með jafn friðsömum hætti og raun hefur orðið á á Norðurlöndum. ANN 1. janúar síðastliðinn tóku Norðmenn við forystu í Meira
21. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 197 orð

Notuðu ekki öryggisbelti

FJÓRTÁN ökumenn hafa verið kærðir síðustu daga fyrir að nota ekki öryggisbelti. Samkvæmt upplýsingum lögreglu er meirihluti þeirra sem kærður er fyrir að nota ekki öryggisbelti ungt fólk, sem ætla mætti að hefði vanist því að nota belti þegar það Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 196 orð

Nýjung hjá Germaníu

ÞÝSK-ÍSLENSKA menningarfélagið Germaníu hyggst, auk hefðbundinna þýskunámskeiða, bjóða upp á nýtt þýskunámskeið sem hefst í febrúar nk. og stendur yfir í um það bil tíu vikur. Um er að ræða undirbúningsnámskeið fyrir hið viðurkennda þýskupróf Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 204 orð

Nýtt myndband um Jafnréttisráð

JAFNRÉTTISRÁÐ hefur gefið út myndband um Jafnréttisráð 20 ára. Myndband er framleiðandi en gerð þess var studd af aðilum í atvinnulífinu. Í myndinni er staða kvenna og karla árið 1996 skoðuð með hliðsjón af þeim árangri sem náðst hefur í baráttunni Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 313 orð

Petar Stojanov sver embættiseið

Hvetur til kosninga í Búlgaríu Sofíu. Reuter. PETAR Stojanov sór embættiseið forseta Búlgaríu á sunnudag og sagði af því tilefni að efna bæri til nýrra þingkosninga í landinu. "Búlgarir vilja kosningar sem allra fyrst. Búlgarir verða að fá þær Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 90 orð

Ráðist á mann á Laugavegi

FIMMTÁN ára piltur úr Hafnarfirði sló niður mann ofarlega á Laugavegi aðfaranótt sunnudags og sparkaði síðan í andlit hans. Sá slasaði var færður á slysadeild í sjúkrabifreið, en árásarmaðurinn var færður á lögreglustöðina. Hann var eins og áður sagði Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 108 orð

Reuter Ráðherrar

funda í Brussel DICK Spring, utanríkisráðherra Írlands, og Tarja Halonen, finnsk starfssystir hans, ræðast við í upphafi fyrsta fundar utanríkisráðherra Evrópusambandsríkjanna (ESB) á þessu ári. Á fundinum, sem haldinn var í Brussel, ræddu ráðherrarnir Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 170 orð

Reuter Segist

hættur pólferðum NORÐMAÐURINN Børge Ousland varð um helgina fyrstur manna til að ganga yfir Suðurskautslandið einn og án aðstoðar. Hann kom á laugardag að Scotts-stöð á Rosseyju en hann lagði upp frá Berknereyju í Weddelhafi, 64 dögum fyrr. Þetta var Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 141 orð

Ríkissáttasemjari í

Finnlandi rekinn Helsinki. Morgunblaðið. JORMA Reini, ríkissáttasemjara Finna, var sagt upp störfum á föstudaginn í kjölfar þess að hann hafði verið sekur fundinn í sakamáli í undirrétti. Reini var dæmdur til fjögurra mánaða skilorðsbundinnar Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 248 orð

Skipað í tvo starfshópa á sviði sjávarútvegsmála

SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA hefur skipað í tvo starfshópa á sviði sjávarútvegsmála. Formenn þeirra eru Baldur Guðlaugsson, hæstaréttarlögmaður, og Árni Þ. Árnason, alþingismaður. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir: "I. Starfshópur um dreifða eignaraðild í Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 656 orð

Snjóflóð skall á björgunarsveitarmönnum sem voru við æfingar í Esjunni

Barst niður hengiflug með flóðinu GESTUR Pálmason, 20 ára gamall félagi í Hjálparsveit skáta í Garðabæ, barst um 150­200 metra með snjóflóði í Grafardal í Esju sl. sunnudag. Hann var fastur í snjónum í um 30 mínútur en félagar hans grófu hann þá upp. Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 907 orð

Staða efnahagsmála í Þýskalandi Hægfara uppsveifla í þýsku efnahagslífi

xel Nitschke starfar hjá þýska Iðnaðar- og verslunarráðinu og hefur meðal annars með höndum kannanir, sem gerðar eru tvisvar á ári og ná til 25.000 fyrirtækja á öllum sviðum um allt Þýskaland. Þessar kannanir eru meðal þeirra mælikvarða, sem notaðir Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 114 orð

Starfsleyfi Columbia Ventures

Rúmlega 60 athugasemdir bárust HOLLUSTUVERND ríkisins bárust samtals rúmlega 60 athugasemdir við tillögur að starfsleyfi álvers Columbia Ventures á Grundartanga. Að sögn Ólafs Péturssonar, deildarstjóra hjá Hollustuvernd, verður á næstunni farið yfir Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 166 orð

Stjórn BSRB

falið að ræða grundvallarmál STJÓRN Bandalags starfsmanna ríkis og bæja var á sameiginlegum fundi formanna aðildarfélaga BSRB og stjórnarinnar falið að ræða við helstu viðsemjendur aðildarfélaganna um ýmis grundvallarmál sem stæðu samningaviðræðum Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 129 orð

Stóra fíkniefnamálið

Tveir látnir lausir ÚRSKURÐUR um gæsluvarðhald yfir tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við rannsókn stóra fíkniefnamálsins rann út á föstudag og voru þeir látnir lausir samdægurs. Mennirnir eru báðir Íslendingar, en einnig eru Hollendingar Meira
21. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 282 orð

Styrktartónleikar í Glerárkirkju

Söfnunin skilaði um 1,2 milljónum HÚSFYLLIR varð á tónleikum til styrktar Ólafi Helga Gíslasyni, Brúnum í Aðaldal, sem haldnir voru í Glerárkirkju um helgina. Hann hefur átti við veikindi að stríða, greindist ungur með skemmd í nýra og varð að fara Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 364 orð

Sænska stjórnin tvístígandi gagnvart EMU

Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. ERIK Åsbrink fjármálaráðherra Svía hefur nú í fyrsta skiptið tekið undir að Svíar þurfi að gerast aðilar að Gengissamstarfi Evrópu, ERM, ef þeir ákveði að ganga í Efnahags- og myntbandalag Evrópu, EMU. En á heimaslóðum Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 619 orð

Tengsl ríkis og kirkju verða skýrð á auka Kirkjuþingi sem hefst í dag

Aðgreining en ekki aðskilnaður Á Kirkjuþingi sem hefst í dag verður tekið til umræðu frumvarp um stöðu, stjórn og starfshætti kirkjunnar og einnig samkomulag ríkis og kirkju um eignir kirkjunnar og laun presta. ÁRIÐ 1907 tók ríkið við umsjón Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 284 orð

Tvö sprengjutilræði á

Norður-Írlandi Belfast. Reuter. SPRENGJUM var kastað á lögreglustöð í Belfast í gær og lögreglan taldi árásina sýna að Írski lýðveldisherinn (IRA) væri staðráðinn í að drepa lögreglumenn á Norður-Írlandi. Sprengja sprakk einnig undir bíl hjóna með fimm Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 371 orð

Um 200 manns á mótmælafundi vegna álvers

Iðnaðarráðherra vill setja á fót starfshóp með sveitarfélögum UM 200 manns komu saman á mótmælafundi sem andstæðingar álvers á Grundartanga efndu til á Arnarhóli síðastliðinn laugardag, að sögn Guðbrands Hannessonar, oddvita Kjósarhrepps, en þar voru Meira
21. janúar 1997 | Akureyri og nágrenni | 394 orð

Unnið að stofnun

sumarháskóla UNNIÐ er að stofnun sumarháskóla á Akureyri og hefur atvinnumálanefnd bæjarins samþykkt að veita 700.000 krónur til verkefnisins. Samstarfshópur um sumarháskóla á Akureyri, hefur skilað skýrslu um málið og innan atvinnumálanefndar hefur Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 345 orð

Urðun sorps frá Kópavogsbæ í Kirkjuferjuhjáleigu

"Þetta eru nokkrir bílfarmar á ári" GUNNAR Birgisson, forseti bæjarstjórnar Kópavogs og fulltrúi í stjórn Sorpu, segist ekki telja ástæðu til að gera veður út af samningi Kópavogsbæjar um flutninga sorps fyrir áhaldahús bæjarins til urðunar að Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 786 orð

Úr dagbók lögreglunnar

Eignarspjöll og innbrot Í DAGBÓK helgarinnar eru 350 tilvik færð til bókar. Tilkynningar vegna hávaða og ónæðis innan dyra voru 16 talsins, afskipti voru höfð af 29 manns vegna ölvunarháttsemi á almannafæri. Skráð eru 6 slys og óhöpp, 4 Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 259 orð

Úrkoma minni í gær en ráð var fyrir gert

Verulega dregið úr snjóflóðahættu VERULEGA hefur dregið úr snjóflóðahættu um allt land eftir að djúp lægð, sem fylgst hefur verið með vegna hættu á snjóflóðum á Austurlandi, gekk hraðar yfir landið en spáð var. Af þeim sökum varð úrkoma einnig minni en Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 393 orð

Varað við hættu á

Skeiðarársandi SIGURÐUR Gunnarsson sýslumaður í Vík segir að sett verði upp skilti á Skeiðarársandi til þess að vara fólk við hættulegum pollum sem leynst geti við ísjakana þar. Sýslumaður segir ekki hægt að loka tilteknum svæðum á sandinum því Meira
21. janúar 1997 | Erlendar fréttir | 153 orð

Varar Arafat við

Jerúsalem. Reuter. BENJAMIN Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, varaði í gær Yasser Arafat, forseta sjálfstjórnar Palestínumanna, við því að lýsa yfir stofnun palestínsks ríkis á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu. Sagði Netanyahu það brot á Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 22 orð

Verslun hættir

EBAS gjafavörur á Laugavegi 103 hættir rekstri frá og með 1. febrúar og er rýmingarsala hafin. Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 420 orð

Vélsleðamaður var hætt kominn þegar snjóflóð skall á honum

Flaug af og lenti á höfðinu SÆVAR Ö. Guðmundsson, lögreglumaður í Hafnarfirði, komst í hann krappan sl. föstudagskvöld þegar hann lenti í snjóflóði á vélsleða sínum. "Ég lenti á höfðinu og má líklega þakka fyrir það að hafa verið með hjálm. Ég heyrði Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 479 orð

Viðræður iðnaðarráðherra við hollensk fyrirtæki um sæstreng

Fréttir í hollensku blaði bornar til baka IÐNAÐARRÁÐHERRA segir að fréttir í hollensku blaði um niðurstöðu viðræðna hans við hollensk fyrirtæki um orkumál séu rangar. Þar sagði m.a. að iðnaðarráðherra hefði lofað víðtækum íslenskum stuðningi við Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 551 orð

Viðræður um vinnustaðasamninga í uppnámi vegna deilu rafiðnaðarmanna í Helguvík

Landssambönd styðja RSÍ og mættu ekki til boðaðs fundar VIÐRÆÐUR Vinnuveitendasambands Íslands og helstu landssambanda Alþýðusambands Íslands um vinnustaðasamninga eru í uppnámi. Forystumenn landssambanda innan ASÍ frestuðu boðuðum samningafundi, sem Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 202 orð

Vörubíll valt í flughálku í Búlandshöfða

Tveir menn stukku út Ólafsvík. Morgunblaðið. VÖRUFLUTNINGABIFREIÐ með 20 tonn af frosinni rækju valt í Búlandshöfða á Snæfellsnesi um níuleytið í gærmorgun. Tveir menn sem voru í bifreiðinni náðu að stökkva út úr henni áður en hún valt. Bifreiðin, sem Meira
21. janúar 1997 | Innlendar fréttir | 69 orð

Þrír í snjóflóðum

ÞRÍR menn lentu í snjóflóðum um helgina, þar af einn þrisvar, en þeim varð ekki meint af. Vélsleðamaður kastaðist af sleðanum í snjóflóði á Hrafnabjargahálsi, björgunarsveitarmaður grófst í hálftíma undir flóði í Esjunni og annar björgunarsveitarmaður Meira

Ritstjórnargreinar

21. janúar 1997 | Leiðarar | 2191 orð

AÐ ER MIKILVÆGT Í þeim viðræðum og umræðum, sem nú standa yfir um gerð nýrra kj

arasamninga, að vinnuveitendur, stjórnmálamenn og fjölmiðlar leitist við að skilja sjónarmið og aðstöðu forystumanna launþegahreyfingarinnar. Slíkur skilningur er lykillinn að því að lausn finnist í yfirstandandi kjaraviðræðum, sem fullnægi báðum þeim Meira
21. janúar 1997 | Leiðarar | 820 orð

DRAUMSÝN CLINTONS

LINTON forseti Bandaríkjanna sór embættiseið sinn fyrir síðara kjörtímabil á hádegi að staðartíma í Washington í gær. Forseti Bandaríkjanna ræddi um framtíðina og kvaðst myndu auka veg gamalla gilda í upphafi nýrrar aldar. Hann hvatti þjóðina til að Meira
21. janúar 1997 | Staksteinar | 400 orð

Staksteinar Hjartavernd

UM SL. ÁRAMÓT gekk í gildi verksamningur milli Hjartaverndar og heilbrigðis- og tryggingaráðuneytis, sem felur í sér breytingar á starfsemi rannsóknarstöðvarinnar. Tímamót FORMAÐUR Hjartaverndar, Magnús Karl Pétursson læknir, ritaði grein í blaðið Meira

Menning

21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 99 orð

Áfengislaust á Hótel Íslandi

AÐVENTISTASÖFNUÐURINN í Reykjavík efndi til áfengislausrar skemmtunar um síðustu helgi á Hótel Íslandi en fólk úr ýmsum trúfélögum mætti til skemmtunarinnar. Séra Pálmi Matthíasson var kynnir kvöldsins og hélt utanum fjölbreytta skemmtidagskrá þar sem Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 229 orð

Bell til Sony

FIÐLULEIKARINN Joshua Bell ákvað fyrir skemmstu að flytja sig um set, kvaddi Decca-útgáfuna sem hann hefur verið samningsbundinn undanfarinn áratug, og gekk til liðs við Sony. Að sögn hins 29 ára gamla Bells fannst honum tími til kominn að breyta ímynd Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 99 orð

Botnleðja í víking til

Bretlands KVEÐJUTÓNLEIKAR Botnleðju á Íslandi að sinni voru haldnir á Gauki á Stöng síðastliðið fimmtudagskvöld. Hljómsveitin er að fara í tónleikaferðalag um Bretlandseyjar með stórsveitinni Blur. Auk Botnleðju komu fram fleiri hljómsveitir á Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 51 orð

Brosnan eignast

soninn Dylan STJÖRNURNAR gera sitt í að fjölga mannkyninu og þar er Pierce Brosnan, sem þekktur er fyrir leik sinn í hlutverki njósnarans James Bonds, enginn eftirbátur. Hann og unnusta hans, Keely Shay-Smith, eignuðust soninn Dylan Thomas Brosnan í Meira
21. janúar 1997 | Kvikmyndir | 388 orð

Bræður munu berjast

KVIKMYNDIR Laugarásbíó ELDFIM ÁST Feeling Minnesota" Leikstjóri: Steven Baigelman. Framleiðandi: Danny DeVito o.fl. Aðalhlutverk: Keanu Reeves, Cameron Diaz, Vincent D'Onofrio, Dan Aykroyd, Delroy Lindo, Courtney Love. Fine Line Features. 1996. ELDFIM Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 168 orð

Dagkrá í tilefni áttræðisafmælis Jóns úr Vör

RITLISTARHÓPUR Kópavogs fagnar áttræðis afmæli skáldsins Jóns úr Vör í kaffistofu Gerðarsafns milli kl. 17 og 18 í dag þriðjudaginn 21. janúar. Jón úr Vör fæddist þennan dag árið 1917 á Vatneyri við Patreksfjörð. Á bernskuárum útvarpsins var hann Meira
21. janúar 1997 | Leiklist | 634 orð

Egils eða Fanta

LEIKLIST Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð: POPPLEIKURINN ÓLI II Spuni frá 1970 endur- og uppspunninn. Höfundar: Litla leikfélagið og LFMH Höfundar tónlistar: Óðmenn og Svavar K. Kristinsson. Leikstjóri: Kolbrún Halldórsdóttir. Tónlistarstjóri: Jón Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 168 orð

Format fyrir menningu o

.fl., 17,7MYNDBÖND----------- "» vondra mynda Tungllöggan (Lunar Cop) Spennumynd Leikstjóri: Boaz Davidson. Handrit: Terrence Paré. Aðalhlutverk: Michael Paré, Billy Drago. 90 mín. Bandarísk. Nu Image/Myndform. 1994. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ð BAKI Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 830 orð

Format fyrir menningu o

.fl., 17,7BÍÓ Í BORGINNI----------- "» BÍÓBORGIN Kvennaklúbburinn Þrjár góðar gamanleikkonur, Hawn, Midler og Keaton, fara á kostum sem konur sem hefna sín á fyrrum eiginmönnum sínum. Léttmeti. Lausnargjaldið Gibson leikur auðkýfing sem lendir í því Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 522 orð

Format fyrir menningu o

.fl., 17,7MYNDBÖND----------- "» urnir á flugi Fargo Spennumynd Leikstjóri: Joel Coen. Framleiðandi: Ethan Coen. Handrit: Joel og Ethan Coen. Kvikmyndataka: Roger A. Deakins. Tónlist: Carter Burwell. Aðalhlutverk: Frances McDormand, William H. Macy, Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 84 orð

Format fyrir menningu o

.fl., 17,7MYNDBÖND----------- "» (The Cable Guy) gamanmynd Góður samleikur þeirra Carreys og Brodericks lyftir annars ófyndinni mynd á hærra plan. Á vaktinni (Dog Watch) Spennumynd Fátt kemur á óvart í þessari klisjukenndu löggumynd. Hattadeildin Meira
21. janúar 1997 | Skólar/Menntun | 113 orð

Framhaldsskólinn

23 milljónir til bókakaupa SKÓLASÖFN í 22 framhaldsskólum áttu samtals 214.500 eintök bóka, nýsigagna og marmiðlunardiska árið 1995, sem er 13,31 eintak á nemanda, að því er fram kemur í nýútkominni ársskýrslu skólasafna í framhaldsskólum 1995-1996. Meira
21. janúar 1997 | Tónlist | 954 orð

Fyrirheit um

meiri háttar hátíð TÓNLIST Kirkjuhvoll "LJÓÐA" TÓNLEIKAR Rannveig Fríða Bragadóttir og Gerrit Schuil fluttu söngverk eftir Franz Peter Schubert. Laugardagurinn 18. maí, 1997. VÍNARBÚUM hefur oft verir strítt á því, að þrátt fyrir 200 ára forustu Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 105 orð

Geimverubarn í lokaþætti Roseanne

NÚ Á einungis eftir að taka sjö þætti af Roseanne-þáttunum, sem notið hafa vinsælda um árabil, áður en þeir fara í frí. Enn er þó óvíst hvort fríið marki endalok þáttanna eða hvort aðstandendur mæti tvíefldir til leiks að einhverjum tíma liðnum. Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 422 orð

Golden Globe verðlaunin afhent í Los Angeles um helgina

Madonna valin besta leikkonan KVIKMYNDIN "Evita", sem byggð er á samnefndum söngleik Andrews Lloyds Webbers um argentínsku forsetafrúnna Evu Peron, fékk flest verðlaun, eða þrenn alls, þegar Golden Globe verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 666 orð

Halldór Ásgeirsson myndlistarmaður í Ingólfsstræti 8

Á bak við skuggann leynist ljós HALLDÓR Ásgeirsson myndlistarmaður hefur opnað sýningu í Ingólfsstræti 8, þar sem lituðu vatni undir gleri er varpað á vegg með halogenljósum. Yfirskrift sýningarinnar, "og að vatnið sýni hjarta sitt", er tekið úr Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 269 orð

Hef ég þá enn átt dag

ÍSLANDSPÓSTUR, Isl¨andskt Forum, fjallar um Jón úr Vör og skáldskap hans í 2.­4. tölublaði 17. árgangs, en það er nýkomið út. Annar ritstjóranna, Jóhann árelíuz, skrifar greinina Hef ég þá enn átt dag. Snemmbúin afmæliskveðja til Jóns úr Vör. Í Meira
21. janúar 1997 | Skólar/Menntun | 290 orð

Högni Júlíusson framreiðslunemi

Liðin tíð að drekka vodka með matnum HÖGNI Júlíusson er á þriðja ári í framreiðslunámi. Hann stundar nú verklegt nám á Lækjabrekku, en var fyrir áramót í Hótel- og matvælaskólanum. Hann segir að í skólanum læri nemendur hárrétt vinnubrögð en æfinguna Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 93 orð

Jones blindur í Fraiser

LEIKARINN geðþekki James Earl Jones, sem meðal annars er þekktur fyrir að tala fyrir hinn skuggalega Svarthöfða í Stjörnustríðsmyndunum, mun á næstunni leika gestahlutverk í sjónvarpsþætti í fyrsta sinn. James, sem hefur brugðið sér í mörg og ólík Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 156 orð

Jón úr Vör áttræður

Ljóðsýning í Þjóðarbókhlöðu Í TILEFNI af áttræðisafmæli Jóns úr Vör hefur Landsbókasafn Íslands ­ Háskólabókasafn sett upp sýningu á úrvali ljóða eftir hann og fylgir hverju ljóði myndskreyting eftir Kjartan Guðjónsson listmálara. "Jón úr Vör er meðal Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 112 orð

Læknir mótaður í gifs

BRESKI læknirinn Paul Scarrow átti fyrir skemmstu hæsta boð á óvenjulegu uppboði. Það var á vegum BBC, sem var að safna fyrir börn í neyð. Hæstbjóðandi fékk að sitja fyrir hjá listakonunni Kari Furre, sem gerði nákvæma eftirmynd Scarrows. Það var ekki Meira
21. janúar 1997 | Myndlist | 144 orð

Már sýnir á Veraldarvefnum

MÁR Örlygsson sýnir um þessar mundir nokkur verk í myndlistar-galleríi Apple-umboðsins, sem listamaður janúarmánaðar. "Ekki er víst að allir kannist við þessa sýningaraðstöðu, en það sem gefur henni sérstöðu er staðsetning hennar, þ.e. á Meira
21. janúar 1997 | Myndlist | 835 orð

MILLISPIL MYNDLIST

Listasafn Íslands MÁLVERK Eiríkur Smith. Opið kl. 11-17 alla daga nema mánud. til 2. febrúar; aðgangur 300 kr. sýningarskrá 1.250 kr. SÚ SÝNING sem nú stendur yfir í efri sölum Listasafns Íslands á verkum Eiríks Smith frá árunum 1963-1968 er hluti af Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 66 orð

Morgunblaðið/Ásdís Unglingar sýna

í Ráðhúsinu INGIBJÖRG Sólrún Gísladóttir borgarstjóri opnaði á laugardag myndlistarsýninguna Hvernig líður mér í Ráðhúsi Reykjavíkur. Sýningin, sem stendur til 24. janúar, er afrakstur verkefnis sem unglingar í Mótorsmiðjunni unnu að í húsnæði sem Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 181 orð

Móttaka í Borgarleikhúsinu

AFMÆLISNEFND Leikfélags Reykjavíkur efndi á sunnudag til móttöku fyrir velunnara félagsins í Borgarleikhúsinu til að þakka þeim veittan stuðning í tilefni aldarafmælisins. Við sama tækifæri færði Landsbanki Íslands leikfélaginu eina milljón króna að Meira
21. janúar 1997 | Skólar/Menntun | 1924 orð

NÁM MÁ EKKI ENDA Í BLINDGÖTU

Í haust voru myndaðir fjölnámsbekkir í tveimur grunnskólum fyrir nemendur, sem hentar ekki hefðbundið bóknám. Hildur Friðriksdóttir komst að því að enn hefur ekki verið afráðið hvort þeir nemendur sem ljúka 10. bekk í vor fái framhaldsvist í öðrum Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 56 orð

Ný myndbönd

20.jan White Man. 21.jan. Fargo. 21.jan. Fresh. 21.jan. Natural Enemy. 21.jan. Hollow Reed. 21.jan. Chasing the Dragon. 22.jan. Truth About Cats and Dogs. 22.jan. Babysitters Club. 22.jan. Murderous Intent. 23.jan. Spy Hard. Meira
21. janúar 1997 | Skólar/Menntun | 448 orð

Opnun verknámshúss í matvælagreinum við MK

Aðbúnaður óvíða betri í heimi NÝTT verknámshús fyrir hótel- og matvælagreinar var formlega opnað í Menntaskólanum í Kópavogi sl. föstudag að viðstöddu miklu fjölmenni. Við sama tækifæri var afhjúpaður minnisvarði eftir Pál Guðmundsson á Húsafelli um Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 78 orð

Prinsar á skíðum og sleða

-textiKARL Bretaprins og sonur hans, Harry, gerðu það misgott í skíðakeppnum í Klosters í Sviss nýlega þegar þeir voru þar í fríi. Karl gerði sér lítið fyrir og sigraði keppnina sem hann tók þátt í við Swiss Alpine-hótelið, en Harry, sem tók þátt í Meira
21. janúar 1997 | Kvikmyndir | 542 orð

Sannleikur og lygar

KVIKMYNDIR Háskólabíó LEYNDARMÁL OG LYGAR (SECRETS AND LIES) Leikstjóri og handritshöfundur Mike Leigh. Kvikmyndatökustjóri Dick Pope. Tónlist Andrew Dickson. Aðalleikendur Timothy Spall, Phyllis Logan, Brenda Blethyn, Claire Rushbrook, Marianne Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 81 orð

Skautadrottning

verður móðir SKAUTADROTTNINGIN Nancy Kerrigan og eiginmaður hennar, Jerry Solomon, umboðsmaður, eignuðust sitt fyrsta barn nýlega. Kerrigan verður að taka sér nokkurt frí frá ísnum þangað til hún er búin að jafna sig eftir fæðinguna. "Ég má ekki byrja Meira
21. janúar 1997 | Skólar/Menntun | 123 orð

Stutt Grunnskólinn

455 þúsund bækur í eigu skólasafna ALLS áttu 76 skólasöfn í grunnskólum landsins 455 þúsund bækur og kennslugögn (nýsigögn). Vorið 1995 skiluðu 76 grunnskólar skýrslu um starfsemi skólasafnsins en alls hafa 111 skólar gegnum tíðina skilað skýrslum til Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 259 orð

Svaf yfir sig og sló í gegn

SJÓNVARPSÁHORFENDUR þekkja sjálfsagt margir hinn háfætta nágranna Seinfelds, Kramer, í samnefndum gamanþáttum, sem notið hafa, og njóta, gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum og víðar, en hann er leikinn af Michael Richards. Upphaflega átti hann bara að Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 170 orð

Söngtónleikar í Hvoli

SÖNGNEMENDUR frá Tónlistarskóla Árnesinga og Tónlistarskóla Rangæinga halda sameiginlega tónleika í Hvoli á Hvolsvelli miðvikudaginn 22. janúar og hefjat þeir kl. 21. Er þetta í annað sinn sem nemendur þessara skóla halda sameiginlega tónleika. Fram Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 141 orð

Tvær í einu höggi

GAMLI harðjaxlinn, kvikmyndaleikarinn og bardagalistamaðurinn Chuck Norris, 56 ára, fór nýlega í velheppnað frí til Prag í Tékklandi. Hann sló tvær flugur í einu höggi í ferðinni, fór bæði út að dansa með unnustu sinni Monicu Hall, 25 ára, og svalaði Meira
21. janúar 1997 | Menningarlíf | 276 orð

Útgáfa á alneti

Þrír sænskir rithöfundar í stríð við bókaútgefendur ÞRÍR sænskir rithöfundar hafa ákveðið að mótmæla vinnuaðferðum bókaútgefenda með því að gefa bækur sínar út á alnetinu. Þeir Jan Myrdal, Lars Forssell og Peter Curman segja mótmælin beinast gegn því að Meira
21. janúar 1997 | Skólar/Menntun | 126 orð

ÞEMA nýjasta heftis tímaritsins Uppeldis er börn og auglýsingar

. Meðal annars eru birtar niðurstöður úr könnun sem Gallup vann fyrir tímaritið í nóvember sl. Kemur í ljós að 67,7% þeirra sem eru eldri en tuttugu ára og eiga börn yngri en 16 ára eru neikvæðir eða mjög neikvæðir í garð auglýsinga, sem ætlaðar eru Meira
21. janúar 1997 | Fólk í fréttum | 376 orð

Þemavika um ofbeldi

ÞEMAVIKA Sjónvarpsins, Ríkisútvarpsins og Rásar 2 um ofbeldi hefst í dag. Að sögn Áslaugar Dóru Eyjólfsdóttur, kynningarstjóra Sjónvarpsins, verður fjallað um ofbeldi á Íslandi í ýmsum myndum, orsakir og afleiðingar og annað sem tengist ofbeldi. Gaui Meira

Umræðan

21. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 589 orð

Aðsókn að leikritinu Stone Free

Athugasemd vegna greinar frá Þjóðleikhúsinu Leikfélagi Íslands: HINN 16. janúar birtist í Morgunblaðinu grein sem Guðrún Bachmann, leikhúsritari Þjóðleikhússins, ritar vegna aðsóknar að leikritinu Stone Free sem Leikfélag Íslands setur upp í samstarfi Meira
21. janúar 1997 | Aðsent efni | 824 orð

Kvenréttindafélag Íslands 90 ára

Það er auðveldara að berjast við óvini sem maður þekkir, segir Lilja Ólafsdóttir, en hina, sem eru dulbúnir. Í ÞESSUM mánuði eru liðin 90 ár frá stofnun Kvenréttindafélags Íslands (KRFÍ), en félagið var stofnað 27. janúar 1907. Fyrir stofnun þess voru Meira
21. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 465 orð

McDonald's veitingastaðir eru neytendavingjarnlegir

Pétri Þóri Péturssyni: NÝVERIÐ birtist bréf frá fjórum ungum stúlkum úr Reykjavík undir yfirskriftinni ,Starfsfólk McDonald's dónalegt við unglinga". Þær segja farir sínar ekki sléttar eftir heimsókn nýverið á McDonald's í Austurstræti . Eflaust er Meira
21. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 307 orð

Morgunblaðið

varar við bindindi Halldóri Kristjánssyni: ÉG sé að Morgunblaðið varar við bindindi 3. janúar þessa árs. Þar á ég við fregn með fjögra dálka fyrirsögn: "Mælt gegn óhófi og bindindi." Hún kvað vera frá fréttastofu Reuters í London. Þar er sagt að Meira
21. janúar 1997 | Aðsent efni | 876 orð

Ríkisforstjórinn og einkareksturinn

Samanburður forstjóra ÁTVR er ónothæfur sem viðmiðun, að mati Birgis Ármannssonar, þegar metið er hvort fyrirkomulag áfengisverslunar eigi að vera óbreytt. NOKKUR blaðaskrif hafa að undanförnu orðið um málefni Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins í Meira
21. janúar 1997 | Aðsent efni | 1307 orð

Stígðu út úr veislusölunum, Steingrímur Ari

Rætt er um, segir Guðmundur Gunnarsson, hvernig við getum fengið þetta veruleikafirrta fólk til að leggja frá sér kampavínsglösin. UNDANFARNA daga hefur birst greinaflokkur eftir Steingrím Ara, aðstoðarmann fjármálaráðherra, þar sem hann á Meira
21. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 312 orð

Tóbakshatur og fordómar

Eddu Júlíusdóttur: NÚ ÞEGAR nýtt ár hefur gengið í garð, ágerast aðgerðir og mótmælaáróður gagnvart þeim, sem reykja. Þetta vex og vex með hverjum degi sem líður ­ ég er ekkert að verja gerðir okkar reykingamanna, en mér finnst hart að okkur vegið, við Meira
21. janúar 1997 | Bréf til blaðsins | 1024 orð

Um samnings mesta ógagn

Daníel B. Sigurgeirssyni: UM ÞESSAR mundir er varla hægt að opna dagblað án þess að sjá þar eitthvað um yfirvofandi kjarasamninga. Sömu sögu er að segja um ljósvakamiðlana. Allt er þar yfirfullt af athugasemdum ýmissa manna um það hve mikið sé hægt að Meira
21. janúar 1997 | Aðsent efni | 1136 orð

Um Tómasarguðspjall

Allt sem um Tómas postula má segja er, að mati Kolbeins Þorleifssonar, á guðfræðilegu hættusvæði. ÞANN 18. des. síðastliðinn skrifaði Njörður P. Njarðvík grein, þar sem hann fjallaði um Tómasarguðspjallið sem fannst í eyðimörkinni við Nag Hammadi. Í Meira
21. janúar 1997 | Aðsent efni | 1511 orð

UNICEF ­ Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna

Björgum börnunum ­ útrýmum barnaþrælkun 35.000 börn deyja daglega, segir Eyjólfur Sigurðsson, úr margvíslegum sjúkdómum og næringarskorti. FYRIR 50 árum þegar heimurinn var enn í sárum eftir einhverja blóðugustu styrjöld sem háð hefur verið, Meira

Minningargreinar

21. janúar 1997 | Minningargreinar | 775 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Maður veit aldrei hvað er að þekkjast segir gamall maður í bók Vigdísar Grímsdóttur Z. Þessi setnig kom sífellt fram í huga mér er ég frétti lát Aðalheiðar Hjartardóttur. Í huga mér bjó um sig djúp og mikil sorg við ótímabært fráfall þessarar duglegu Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 583 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

"Hinir dánu eru vinir sem dauðinn getur ekki svipt oss." (A.MOURIS) Harðri og stuttri baráttu er lokið. Fyrir rúmum þremum mánuðum sátum við saman, eins og oft áður, heima í stofunni hjá Valgeir og Heiðu í Klyfjaseli og röbbuðum um daginn og veginn. Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 224 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Góður samstarfsfélagi og vinkona, Aðalheiður Hjartardóttir, er kvödd í dag. Þó að allt hafi sinn tíma komu ævilok Heiðu allt of fljótt. Það er sárt fyrir eiginmann hennar, börn og aðra ástvini að missa hana í blóma lífsins. Vorið 1990 kom Heiða til Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 188 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Elsku besta frænka mín er dáin. Af hverju hún? Ég geri mér grein fyrir því núna hvað mér þótti vænt um hana og hversu mikilvæg hún var mér. Þegar ég hugsa til baka minnist ég allra yndislegu stundanna sem við áttum saman í Klyfjaseli. Þær voru ófáar Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 589 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Við, heimilisfólkið í Klyfjaseli 26, kölluðum Heiðu, nánasta granna okkar í margræðum skilningi, gjarnan "Heiða mín". Þetta glens okkar kom til af því, að sr. Valgeir nefndi Heiðu sína sjaldnast til sögu, nema á þennan veg, þ.e. "hún Heiða mín", eða Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 998 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Því virðist vera þannig farið í tilvist okkar hér að þegar dauðinn knýr dyra hefur hann bæði valið stund og stað, það eitt er víst að enginn fær hann flúið. Við sem stöndum frammi fyrir því að horfa á eftir þeim sem standa okkur næst og eru í blóma Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 602 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Við fráfall tengdamóður minnar, Aðalheiðar Hjartardóttur, vil ég minnast hennar með virðingu og þakklæti fyrir að hafa átt þess kost að kynnast jafn einstakri og góðri konu eins og hún var. Það var fyrir rúmum 11 árum sem ég kynntist Heiðu fyrst. Ég Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 1368 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Mér er enn í fersku minni er fundum okkar Aðalheiðar eða Heiðu, eins og hún var ætíð nefnd, bar saman. Það var einn fagran sumar- og sólskinsdag árið 1956. Það vildi svo til að ég kom óvænt í heimsókn vestur á Hellissand til að heilsa upp á væntanlega Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 352 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Það er mikil sorg sem hvílir á heimilinu í Klyfjaseli 20 þegar húsmóðirin Heiða er tekin frá þeim, svona snöggt eins og raun ber vitni. Heimilið og fjölskyldan var Heiðu allt. Að koma til þeirra hjóna Heiðu og Valgeirs var svo hlýlegt. Þar voru reidd Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 298 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Stuttri og erfiðri baráttu er lokið. Sjúkdómurinn illvígi, krabbameinið, sigraði að lokum. Heiða vinkona mín barðist fyrir lífi sínu með reisn aðeins í nokkra mánuði. Þessir mánuðir voru erfiðir fyrir fjölskyldu hennar sem stóð sterk saman uns yfir Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 411 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Það eru aðeins rúmlega sex ár síðan ég hitti hana Heiðu í fyrsta skipti, en stundum finnst mér eins og ég hafi þekkt hana mestalla okkar ævi. Sigga hafði sagt mér frá prestshjónunum Aðalheiði og Valgeiri, en áralöng vinátta var með fjölskyldu hennar og Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 176 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Heiða er dáin. Nei, það getur ekki verið. Mér finnst eins og eigi eftir að hitta hana aftur glaða og káta eins og hún var ævinlega. Ég er alltaf að vona að ég vakni og þetta hafi allt saman verið hræðileg martröð, þó ég viti að svo er ekki. Guð hefur Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 876 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Lítill ömmustrákur tekur utan um hana, kyssir og segir "elsku amma mín". Bros færist yfir andlit hennar, það síðasta sem við fengum að njóta, því tveimur sólarhringum síðar yfirgaf hún þennan heim. Við ótímabært fráfall Aðalheiðar, eða Heiðu eins og Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 434 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Mágkona mín og kær vinkona er látin. Ég var barn þegar Heiða kom inn á heimili mitt með Valgeir bróður mínum og hún sjálf var varla meira en barn. Langri samveru en þó alltof stuttri er lokið. Sársauki og söknuður fylla hugann. Minningarnar hrannast Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 426 orð

Aðalheiður Hjartardóttir

Nú þegar við kveðjum vinkonu okkar, Aðalheiði Hjartardóttur, dveljum við gjarnan við silfurtæra minningu frá öndverðum júlímánuði árið 1965. Veðrið var bjart, óvenju hlýtt og náttúran skartaði sínu fegursta. Það bar gesti að garði. Valgeir frændi okkar Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 224 orð

AÐALHEIÐUR HJARTARDÓTTIR

Aðalheiður Hjartardóttir fæddist á Hellissandi 19. ágúst 1947. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 10. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Hjörtur Jónsson hreppstjóri og útvegsbóndi á Hellissandi, d. 1963, og Jóhanna Vigfúsdóttir organisti, d. Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 356 orð

Halldóra Sigurðardóttir

Mig langar að minnast hennar Dóru tengdamóður minnar með nokkrum orðum. Fyrstu kynni mín af þessari miklu kjarnakonu voru þegar ég og Gunnar sonur hennar rugluðum saman reytum okkar fyrir um það bil 13 árum. Var mér þá boðið í hádegismat í Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 563 orð

Halldóra Sigurðardóttir

Okkur systkinin langar að kveðja heiðurskonuna Dóru hinstu kveðju og þakka henni fyrir löng og góð kynni. Hún hafði verið mikið veik síðustu mánuði og við vissum að hverju dró og þó það sé sárt að missa hana svona fljótt er það huggun að veikindastríði Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 374 orð

Halldóra Sigurðardóttir

Þegar við fréttum að þú, elsku mamma og eiginkona, værir með erfiðan sjúkdóm og ættir ekki langt eftir lifað þá var eins og tilgangsleysi og tómleiki fyllti líf okkar og við spurðum okkur sjálf, af hverju þú? Þú sem varst fasti punkturinn í tilveru Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 250 orð

Halldóra Sigurðardóttir

Dóra mín. Nú þegar sól er farin að hækka á lofti fæ ég þær fréttir að þú hafir kvatt þennan heim. Ég á erfitt með að trúa því, hélt alltaf í þá von að þú sigraðir þennan illvíga sjúkdóm. Ég kom til þín í Víðilundinn, þá varstu nýkomin heim af Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 240 orð

HALLDÓRA SIGURÐARDÓTTIR

Halldóra Sigurðardóttir fæddist á Brautarhóli á Svalbarðsströnd 24. nóvember 1927. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 14. janúar síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Vilhjálmsson frá Dálkstöðum og Sigurlaug Jónsdóttir frá Flatey á Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 343 orð

Helgi Jónsson

Með örfáum orðum langar mig að kveðja Helga Jónsson, bónda á Merkigili í Austurdal í Skagafirði, sem lést af slysförum þann 12. janúar við gilið Merkigil. Það er erfitt að sætta sig við að hraustur einbúi á bóndabæ hverfi eins og hendi sé veifað frá Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 411 orð

Helgi Jónsson

Það er síðla í ágústmánuði, við hjónin höfum verið í nokkurra daga sumarleyfisferð um Skagafjörð. Það var ákveðið að síðustu nóttina skyldi gist á Merkigili hjá Helga Jónssyni, fyrrum nágranna okkar. Þegar við ökum fram Austurdalinn í fyrsta og eina Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 551 orð

Helgi Jónsson

Mig langar að minnast í nokkrum orðum hans Helga frá Herru sem fórst á svo sviplegan hátt hinn 12. þ.m. Um hádegisbilið þann dag varð mér svo mikið hugsað til hans og fór að rifja upp gamlar minningar, um kvöldið hringdi Kristín systir hans og sagði Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 625 orð

Helgi Jónsson

Þegar ég frétti að Helgi Jónsson hefði hrapað í Merkigilinu og hlotið bana af gat ég varla trúað því. Hvernig gat þetta komið fyrir mann, þaulkunnugan og alvanan öllum aðstæðum? Það mun hafa verið á árunum 1964­65 að ég kom fyrst að Herríðarhóli, þá Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 373 orð

Helgi Jónsson

Nú er skarð fyrir skildi í Austurdal. Helgi Jónsson bóndi á Merkigili er fallinn frá með sviplegum hætti. Hann hrapaði til bana í klettagilinu mikla sem bær hans heitir eftir. Á síðustu árum hafa Orkustofnunarmenn átt nokkur samskipti við Helga. Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 132 orð

HELGI JÓNSSON

Helgi Jónsson fæddist í Rangárvallasýslu 31. ágúst 1937. Hann lést af slysförum 12. janúar síðastliðinn. Foreldrar Helga voru Jón Jónsson frá Hárlaugsstöðum, f. 12.1. 1897, og Rósa Runólfsdóttir, f. 8.2. 1908. Systkini Helga: Guðrún, Jón Knútur, Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 696 orð

Oddný Steinunn Sigurðardóttir

Það eru um sjö ár síðan ég kynntist Oddnýju fyrst og var það þó nokkuð löngu áður en ég og Nonni sonur hennar fórum að vera saman. Ég vann þá í kjötdeildinni í Nóatúni 17. Oft mætti Oddný í hádeginu þegar mest var að gera til að létta undir með okkur. Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 37 orð

ODDNÝ STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR

Oddný Steinunn Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 9. september 1934. Hún lést á heimili sínu í Reykjavík 7. janúar síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Bústaðakirkju 16. janúar. Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 1140 orð

Rafn Stefánsson

Í dag kveðjum við hinstu kveðju vin okkar og frænda Rafn Stefánsson, sem alltaf var kallaður Rabbi. Við minnumst Rabba er við vorum börn. Hann lét okkur emja úr hlátri þegar hann lék og hamaðist við okkur. Hann var frábær sögumaður og oft urðu sögurnar Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 218 orð

Rafn Stefánsson

Mig langar að segja nokkur orð í minningu Rabba (frænda), frænda og besta vinar bestu vinkonu minnar Guðrúnar Rósar Maríusdóttur, systurdóttur hans. Ég kynntist Guðrúnu vinkonu um fimm ára aldur og fljótlega Rabba frænda eftir það. Hann afgreiddi mig, Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 279 orð

Rafn Stefánsson

Nú er komið að því að kveðja eina af þeim bestu manneskjum sem ég hef þekkt og er sú kveðja tregablandin. Rabbi móðurbróðir minn var léttur í lund og alltaf stutt í glens og grín og fylgdu þá oft fleygar setningar með. Rabbi vann lengi í fiskbúðinni Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 590 orð

Rafn Stefánsson

Kæri bróðir minn. Nú ert þú farinn og ég sit hér og læt hugann reika því minningarnar eru margar. Þú varst að koma í jólamatinn hjá mér á aðfangadagskvöld þegar þú fékkst fyrra áfallið. Viku seinna kom kallið. Þetta var sárt og snöggt. Þú varst lengi Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 1383 orð

Rafn Stefánsson

"Ég er vegurinn og sannleikurinn og lífið; enginn kemur til föðurins nema fyrir mig. Ef þér hafið þekkt mig munuð þér og þekkja föður minn. Og héðan í frá þekkið þér hann og hafið þegar séð hann," las presturinn. Amen svöruðum við Rabbi. Við vorum í Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 588 orð

Rafn Stefánsson

Hann kom inn í líf okkar í föndurstofunni á Grund, eins og ferskur andblær. Alltaf hjálpsamur, hlýr og hress. Hann sýndi okkur kragana sem hann prjónaði og hafði gefið á barnaheimili Landspítalans, þeir voru vel prjónaðir og hlýir. Og hlýr var hugurinn Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 196 orð

RAFN STEFÁNSSON

Rafn Stefánsson fæddist á Akureyri 12. júní 1943. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu aðfaranótt 31. desember síðastliðinn. Foreldrar Rafns voru hjónin Guðmunda Eirný Sigurjónsdóttir, f. 20. júní 1907 á Ísafirði, d. 9. apríl 1991, og Stefán Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 629 orð

Sveinbjörn Snæbjörnsson

Mig langar að minnast í nokkrum orðum tengdaföður míns Sveinbjörns Snæbjörnssonar sem lést 18. desember sl. Bjössi Snæ, eins og hann var oftast kallaður af vinum og kunningjum, fluttist til Vestmannaeyja árið 1940. Hann kom þá hingað á vertíð eins og Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 279 orð

SVEINBJÖRN SNÆBJÖRNSSON

Sveinbjörn Snæbjörnsson var fæddur í Tannarnesi við Tálknafjörð 25. ágúst 1920. Hann lést á heimili sínu 18. desember síðastliðinn. Foreldrar Sveinbjörns voru Snæbjörn Gíslason frá Barðaströnd og Margrét Jóna Guðbjartsdóttir frá Ísafirði. Þau áttu Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 423 orð

Viðar Vilhjálmsson

Látinn er ástkær bróðir og mágur, góður maður og trygglyndur, Viðar Vilhjálmsson, langt fyrir aldur fram. Heilsan brast og vonir um bata urðu ekki að veruleika. Viðar ólst upp í Hlíðunum í foreldrafaðmi og góðum systkinahópi. Sem ungur maður kynntist Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 32 orð

VIÐAR VILHJÁLMSSON

Viðar Vilhjálmsson fæddist í Reykjavík 4. september 1947. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði 8. janúar síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 819 orð

Þorsteinn S

. Thorarensen Ég kynntist Þorsteini S. Thorarensen fyrir réttum 28 árum, þegar ég var að bera mig eftir að eignast hlutdeild í því, sem honum þótti hvað vænst um. Það var ekki laust við að mér stæði nokkur beygur af honum í byrjun. Hann var stór og Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 405 orð

ÞORSTEINN S

. THORARENSEN Þorsteinn S. Thorarensen var fæddur á Móeiðarhvoli í Hvolhreppi í Rangárvallasýslu 12. maí 1917. Hann lést í Reykjavík 11. janúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru Skúli og Ástríður Thorarensen. Skúli var bóndi og oddviti á Móeiðarhvoli, Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 711 orð

Þorsteinn Thorarensen

Á lífsleiðinni eru menn stöðugt að reyna að safna sér margvíslegum dýrmætum. Menn safna með ærnum tilkostnaði skartgripum, fornum munum, listaverkum eða frímerkjum. Svo safna menn auðvitað fjármunum, bankainnistæðum eða skuldum. Síðasta tískan er að Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 1219 orð

Þorsteinn Thorarensen

Fyrir um 250 árum flutti Þorsteinn Magnússon, sýslumaður, að Móeiðarhvoli í Rangárvallasýslu. Hann varð fyrstur Íslendinga candidatus juris 1738 og segir í Sýslumannaævum að sýslubúar hafi fremur haft ótta af honum en elsku. Hefur sama ættin setið Meira
21. janúar 1997 | Minningargreinar | 238 orð

Þorsteinn Thorarensen

Ég og börn mín minnumst hans Þorsteins með virðingu og væntumþykju. Það reyndist sannarlega gæfuspor þegar þau Una systir giftust í desember 1949. Saman reistu þau sér einstaklega traust og hlýtt heimili. Alltaf stóðu þau eins og klettur og óhagganleg Meira

Viðskipti

21. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 245 orð

Deutsche Bank segir

upp sjóðsstjóra í London Frankfurt. Reuter. DEUTSCHE BANK reynir að gera lítið úr uppsögn sjóðsstjóra í London og segir að uppsögnin muni ekki spilla fyrir tilraunum til að gera bankann að alþjóðlegum fjárfestingarbanka. Sjóðsstjórinn, Nicola Horlick, Meira
21. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 257 orð

Dollar kemst yfir 118 jen

DOLLAR komst yfir 118 jen í fyrsta skipti í tæplega fjögur ár í gær og sigraðist á mikilvægum hindrunum gegn marki og svissneskum franka. Annað verðfall í Tókýó í fyrrinótt hafði engin áhrif á þýzk hlutabréf og lokaverð þeirra hefur aldrei verið hærra. Meira
21. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 82 orð

Fólk Ráðinn til

Kaupmannasamtakanna SIGURÐUR Þórarinsson hefur verið ráðinn rekstrarhagfræðingur Kaupmannasamtaka Íslands. Sigurður útskrifaðist sem viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands árið 1989 af fjármála- og reikningshaldssviði. Hann starfaði á árunum 1990­1993 Meira
21. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 171 orð

Frumvarp um einn fjárfestingarbanka

Lagt fram á þingi í næsta mánuði FYRIRHUGAÐ er að frumvarp um sameiningu fjárfestingarlánasjóðanna, Fiskveiðasjóðs, Iðnþróunarsjóðs og Iðnlánasjóðs í einn sjóð, verði lagt fram á Alþingi skömmu eftir að þing kemur saman og stefnt er að því að það verði Meira
21. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 338 orð

Fundur iðnaðar- og viðskiptaráðherra með efnahagsmálaráðherra Hollands Samstarf

um atvinnuuppbyggingu aukið Á FUNDI Finns Ingólfssonar, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, með efnahagsmálaráðherra Hollands í Haag nýlega var ákveðið að taka upp nánara samstarf stjórnvalda í löndunum til að auka samskipti þjóðanna í atvinnuuppbyggingu. Meira
21. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 455 orð

Meirihlutinn í Skýrr

hf. boðinn út EIGENDUR Skýrr hf., ríkissjóður, Reykjavíkurborg og Rafmagnsveita Reykjavíkur hafa formlega óskað eftir tilboðum í 51% hlutafjárins í fyrirtækinu sem er að nafnvirði 102 milljónir króna. Voru fyrstu sölugögnin afhent í gær hjá Kaupþingi Meira
21. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 390 orð

News Corp kemur á fót

alnetsþjónustu í Kína Peking. Reuter. BARÁTTA Ruperts Murdochs fyrir því að vinna hylli Kínverja hefur borið þann árangur að sameignarfyrirtæki News Corp-fyrirtækis hans og Dagblaðs alþýðunnar í Peking hefur komið á fót alnetsþjónustu að sögn Meira
21. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 640 orð

Verslanakort koma í stað bankakorta í Svíþjóð

Verslanir greiða 5% vexti á innstæður Kaupmannahöfn. Morgunblaðið. ÞRÓUNIN í Danmörku undanfarin ár hefur verið sú að æ fleiri nota svokallað Dankort", sem er sameiginlegt debetkort dönsku bankanna. En ef stórar verslanakeðjur ráða ferðinni gæti Meira
21. janúar 1997 | Viðskiptafréttir | 445 orð

Yfirlitsskýrsla um starfskjör lítilla og meðalstórra fyrirtækja

2.200-2.500 fyrirtæki stofnuð árlega HLUTFALLSLEGA fleiri ný fyrirtæki eru stofnuð hér árlega en að meðaltali í ríkjum innan Evrópusambandsins. Samkvæmt athugunum Þjóðhagsstofnunar eru 2.200-2.500 ný fyrirtæki stofnuð hér á landi árlega. Þetta svarar Meira

Daglegt líf

21. janúar 1997 | Neytendur | 753 orð

Fyrsta lífræna mjólkurafurðin

Lífræn AB-mjólk í verslanir Á MORGUN, miðvikudag, verður hægt að kaupa lífræna AB-mjólk í verslunum á höfuðborgarsvæðinu og í nærliggjandi byggðarlögum. Þetta er fyrsta lífræna mjólkurafurðin sem hægt er að fá hér á landi á almennum markaði og er það Meira
21. janúar 1997 | Neytendur | 403 orð

Kínverskir smáréttir á Sjanghæ

KÍNVERJAR borða gjarnan svokallað Dim Sum í morgunmat eða hádegismat. Um er að ræða ýmsa smárétti sem pakkaðir eru í hjúp þannig að úr verða fylltar bollur. Sumar eru með sjávarréttafyllingum, aðrar með grænmeti og einnig er hægt að fá Dim Sum með Meira

Fastir þættir

21. janúar 1997 | Dagbók | 3330 orð

" APÓTEK

KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 17.-23. janúar eru Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21 og Árbæjarapótek, Hraunbæ 102b, opin til kl. 22. Auk þess er Laugarnesapótek opið allan sólarhringinn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. Meira
21. janúar 1997 | Í dag | 31 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli

. Í dag, þriðjudaginn 21. janúar, er áttræður Jón úr Vör, skáld, Fannborg 7, Kópavogi. Kona hans er Bryndís Kristjánsdóttir. Þau eru að heiman. Meira
21. janúar 1997 | Dagbók | 726 orð

dagbok nr. 62,7------- "Í dag er þriðjudagur 21

. janúar 21. dagur ársins 1997. Orð dagsins: En ég vil færa þér fórnir með lofgjörðarsöng. Ég vil greiða það er ég hefi heitið. Hjálpin kemur frá Drottni. (Jónas 2, 10.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Í gær fóru Skógarfoss, Bakkafoss og Víkingur. Stapafell kom Meira
21. janúar 1997 | Fastir þættir | 437 orð

Enn vinnur Landsbréf

Reykjavíkurmeistaratitilinn BRIDS Bridshöllin Þönglabakka REYKJAVÍKURMÓTIÐ Í SVEITAKEPPNI - ÚRSLIT 18.-19. janúar - Aðgangur ókeypis. SVEIT Landsbréfa sigraði sveit Júlla örugglega í 64 spila úrslitaleik, sem fram fór sl. sunnudag. Lokatölur urðu 173 Meira
21. janúar 1997 | Fastir þættir | 173 orð

Frítt fyrir unglinga hjá Bridsfélagi Reykjavíkur

Bridsfélag Reykjavíkur hefir ákveðið að bæta við spiladegi það sem eftir lifir vetrar og bjóða yngri spilurunum að spila frítt á þriðjudögum, en þetta kemur m.a. fram í fréttatilkynningu, sem þættinum hefir borizt: Bridsfélag Reykjavíkur hefur bætt við Meira
21. janúar 1997 | Í dag | 206 orð

Góð reynsla af bekkjaleikfimi

VIKTORÍA hringdi og vildi taka undir það sem Fanney sagði í Velvakanda 15. janúar um bekkjaleikfimi. Hún segist hafa mjög góða reynslu af þessum bekkjum og hvetur aðrar konur til að prófa þá. Tapað/fundið Sundbols saknað SÍÐASTLIÐINN laugardag var ég í Meira
21. janúar 1997 | Í dag | 29 orð

Hlutavelta ÞESSAR duglegu stelpur héldu hluaveltu nýlega til styrktar Hjálparst

ofnun kirkjunnar og varð ágóðinn 5.000 krónur. Þau heita Ingibjörg Helga, Dóra Sif, Diljá og Katrín. Meira
21. janúar 1997 | Í dag | 28 orð

Hlutavelta ÞESSAR duglegu stelpur hélduhlutaveltu nýlega til styrktar Rauða kro

ss Íslands og varð ágóðinn 2.223 krónur. Þær heita Helga Reynisdóttir og Silvía Lind Stefánsdóttir. Meira
21. janúar 1997 | Í dag | 723 orð

ÆKIFÆRI fólks til bílakaupa eru meiri en áður

. Bílaumboð, tryggingafélög og fjármögnunarfyrirtæki keppast um að auglýsa margar tegundir af lánum til þess að auðvelda fólki að kaupa bíl. Nú síðast hefur Sp-fjármögnun, sem er í eigu sparisjóðanna, boðið upp á 7 ára lán til bílakaupa. Allt er þetta Meira

Íþróttir

21. janúar 1997 | Íþróttir | 120 orð

1. DEILD KARLA VALUR - ÍS 102: 75 HÖTTUR - REYNIR S

. 124: 76 LEIKNIR - ÞÓR ÞORL. 73: 71 SELFOSS - STJARNAN 99: 91 STAFHOLTST. - SNÆFELL 46:118 VALUR 11 9 0 2 1127 916 18 SNÆFELL 12 9 0 3 1028 888 18 LEIKNIR 10 8 0 2 941 834 16 HÖTTUR 11 7 0 4 972 922 14 SELFOSS 12 7 0 5 976 1015 14 STJARNAN 10 6 0 4 819 Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 82 orð

1. DEILD KVENNA UMFG - KEFLAVÍK 66: 84 ÍR - ÍS 35: 75 KR - UMFN 93: 62

KEFLAVÍK 11 11 0 0 951 560 22 KR 10 8 0 2 710 510 16 ÍS 11 7 0 4 654 497 14 UMFG 11 6 0 5 766 690 12 UMFN 11 4 0 7 607 764 8 ÍR 12 2 0 10 520 957 4 BREIÐABLIK 10 0 0 10 460 690 0 Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 119 orð

2.DEILD KARLA VÍKINGUR - KEFLAVÍK 37: 23 FYLKIR - KR 22: 27 HÖRÐUR - ÖGRI 22: 2

3 HM - ÁRMANN 34: 18 VÍKINGUR 12 12 0 0 375 238 24 ÞÓR 11 9 1 1 325 244 19 KR 11 9 0 2 310 237 18 BREIÐABLIK 10 7 0 3 309 199 14 HM 11 6 1 4 277 244 13 FYLKIR 9 3 2 4 213 199 8 ÁRMANN 10 3 1 6 249 309 7 ÍH 10 2 2 6 216 272 6 KEFLAVÍK 10 1 1 8 224 309 3 Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 139 orð

Afmælismót Afmælismót Sigurjóns R

. Gíslasonar var haldið á Laemchabang golfvellinum í Tælandi um helgina. 30 keppendur tóku þátt í punktakeppni með fullri forgjöf Helstu úrslit (punktar): Karlar: Elías Þ. Magnússon, GK,37 Jóhannes Jónsson, GR,36 Jóhann Reynisson, NK,36 Konur: Suphit Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 317 orð

BLAK Stjarnan stóð

í Stúdentum Þróttarar treysta stöðuna á toppnum að þurfti fimm hrinur til að útkljá leik ÍS og Stjörnunnar í Hagaskólanum á laugardaginn. ÍS vann leikinn eftir öruggan sigur í oddahrinunni sem endaði 15:11. Guðbergur Egill Eyjólfsson upppspilari lék Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 52 orð

Einar tekur við af Reyni

EINAR Einarsson hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Hauka í körfuknattleik. Hann tekur við af Reyni Kristjánssyni sem sagði upp í síðustu viku. Einar mun stjórna liðinu í fyrsta sinn á fimmtudagskvöld er Haukar mæta Njarðvík í deildinni. Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 2043 orð

England Chelsea - Derby3:1 Wise 36

., Leboeuf 44. vsp., Hughes 85. - Asanovic 25. 28.293. Coventry - Manchester United0:2 - Giggs 60., Solskjaer 79. 23.085. Liverpool - Aston Villa3:0 Carragher 50., Collymore 58., Fowler 63. 40.489. Middlesbrough - Sheff. Wed.4:2 Ravanelli 14. vsp., Festa Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 289 orð

Fimmti sigur

Sykora homas Sykora sýndi enn og sannaði í Wengen á sunnudag að hann er langbesti svigmaður heims. Þetta var sjötta svigmótið í vetur og hefur hann unnið fimm þeirra. Sannarlega frábær árangur hjá þessum 28 ára gamla Austurríkismanni. Nafni hans og Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 395 orð

# Gamla stórveldið

lagði nýliðana alsmenn tóku á móti Frömurum að Hlíðarenda á sunnudagskvöld og var gestrisnin af frekar skornum skammti. Heimamenn tóku forystu strax á fyrstu mínútu og nýliðarnir bláklæddu náðu aldrei að jafna áður en flautað var til leiksloka, en þá Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 294 orð

HANDKNATTLEIKUR Sigurður Bjarnason og

Róbert aftur í landsliðið "ÉG valdi Sigurð Bjarnason og Róbert Sighvatsson aftur í landsliðshópinn, þannig að ég fæ tækifæri að sjá þá á ný í leik með liðinu," sagði Þorbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, sem valdi þá Sigurð og Róbert í Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 106 orð

HAUKAR 16 12 2 2 416 379 26 UMFA 16 13 0 3 420 385 26 KA 16 11 1 4 436 416 23

FRAM 16 8 2 6 375 350 18 ÍBV 13 7 0 6 318 300 14 FH 15 7 0 8 377 398 14 STJARNAN 15 6 1 8 397 391 13 VALUR 15 5 3 7 332 341 13 ÍR 14 4 1 9 345 344 9 HK 16 4 1 11 364 400 9 SELFOSS 15 4 1 10 371 417 9 GRÓTTA 15 3 2 10 354 384 8 Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 597 orð

Haukar svífa

vængjum þöndum HAUKAR voru í miklum vígahug í Mosfellsbænum á laugardaginn ­ reyttu skrautfjaðrirnar af "kjúklingunum" og fóru með bæði stigin heim til Hafnarfjarðar eftir 27:21 sigur og tylltu sér um leið á efsta tind deildarinnar. "Kjúklingabændur" Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 518 orð

Heimsbikarinn

Wengen, Sviss: Brun karla: 1. Kristian Ghedina (Ítalíu)2:24.23 2. Luc Alphand (Frakkl.)2:24.36 3. Fritz Strobl (Austurr.)2:24.62 4. Werner Franz (Austurr.)2:24.63 5. Atle Skaardal (Noregi)2:24.68 6. Franco Cavegn (Sviss)2:24.80 7. Josef Strobl Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 500 orð

"Hlerinn" kominn

"HLERINN" er kominn, sögðu FH-ingar í leikhléi gegn Stjörnunni í Kaplakrika á sunnudaginn. Áttu þeir við að Sun Hyung Lee markvörður Hafnfirðinga væri loks búinn að finna fjölina sína en hann lagði einmitt grunninn að 34:27 sigri á Garðbæingum ­ varði Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 457 orð

Ivan Golac gerði samning við ÍA til tveggja ára

Evrópukeppnin skiptir mestu máli kagamenn gengu frá ráðningu þjálfara um helgina og gerðu samning við Júgóslavann Ivan Golac til tveggja ára. Golac fór aftur til Júgóslavíu eftir undirritun samningsins en kemur á ný um mánaðamótin. "Ég hlakka til að Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 24 orð

Í kvöld 1. deild karla:

Selfoss: Selfoss - ÍBVkl. 20 2. deild karla: Smárinn: Breiðablik - ÍHkl. 20 Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 505 orð

ÍR-VEISLAN ÍR-ingar bjóða til mik- illar hátíðar í Laugar- dalshöll á laugardag

rjálsíþróttadeild ÍR heldur upp á 90 ára afmæli félagsins í Laugardalshöllinni næstkomandi laugardag og þar verður boðið upp á sannkallaða veislu fyrir áhugamenn um frjálsíþróttir. Á þessu fyrsta alþjóðlega innanhússmóti í frjálsíþróttum hérlendis Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 99 orð

Íslandsmótið

1. deild karla KA - Þróttur0:3 (8-15, 10-15, 5-15). 61 mín. ÍS - Stjarnan3:2 (15-13, 15-10, 9-15, 11-15, 15-11). 102 mín. Staðan Þróttur R.10 8 2 27:10 27 Þróttur N.10 8 2 24:11 24 ÍS9 4 5 14:19 14 KA8 2 6 9:19 9 Stjarnan7 0 7 6:21 6 1. deild kvenna ÍS Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 46 orð

Íslandsmótið

Björnin - SR7:6 Clark Mc Cormick 5, Andri Þ. Óskarsson, Sigurður E. Sveinbjarnarson - Heiðar Ingi Ágústsson 4, Pétur Már Jónsson, Sveinbjörn Þsorgeirsson. Utan vallar: Björninn 18 mín. - SR 24 mín. Stjörnuleikur NHL Vesturdeild - Austurdeild7:11 Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 159 orð

Íslandsmótið

1. deild karla, 13. umferð: Lærlingar - Úlfarnir6:2 Keiluböðlar - KR-a8:0 KR-b - Stormsveitin2:6 Keilulandssveitin - ET8:0 Þröstur - PLS2:6 Staðan Lærlingar52 41 11 29220:27580 82 Stormsveitin52 36 16 29268:28231 72 PSL52 32 20 28768:27980 64 KR-a52 30 32 Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 552 orð

Íslandsmótið innanhúss

1. deild karla A-riðill: Þróttur R. - KS2:0 FH - Dalvík5:3 KS - Dalvík3:4 Þróttur R. - FH1:1 FH - KS2:2 Dalvík - Þróttur R.2:3 Staðan 1. Þróttur 2. FH 3. Dalvík 4. KS (féll í 2 deild) B-riðill: ÍA - Valur4:1 ÍBV - Keflavík6:2 Valur - Keflavík1:3 ÍA - Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 661 orð

Juventus vetrarmeistari

uventus sigraði Lazio örugglega, 2:0, á útivelli og er með fjögurra stiga forskot á Sampdoria þegar deildarkeppnin er hálfnuð. Inter tapaði illa á heimavelli gegn Bologna og Sampdoria var heppið að ná jafntefli í Flórens gegn Fiorentina. Michele Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 465 orð

KANADÍSKUR körfuknattleiksmaður er kominn í raðir úrvalsdeildarliðs KFÍ

. Hann heitir Chiedo Odiatu og er leikstjórnandi. Andrew Vallejo, sem er einnig frá Kanada og byrjaði tímabilið hjá KFÍ, var látinn fara. Odiatu kom til Ísafjarðar á föstudag og náði einni æfingu með liðinu fyrir leikinn gegn Breiðabliki á laugardag. Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 103 orð

KEFLAVÍK 13 11 0 2 1273 1080 22 UMFG 13 10 0 3 1240 1165 20 UMFN 13 9 0 4 1116

1045 18 ÍA 13 9 0 4 999 952 18 HAUKAR 13 8 0 5 1094 1078 16 KR 13 6 0 7 1141 1084 12 ÍR 12 6 0 6 1046 1013 12 KFÍ 13 5 0 8 1029 1072 10 SKALLAGR. 13 5 0 8 1014 1094 10 UMFT 13 5 0 8 1056 1069 10 ÞÓR 12 3 0 9 934 1034 6 BREIÐABLIK 13 0 0 13 950 1206 0 Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 286 orð

KFÍ - Breiðablik92:63

Íþróttahúsið Torfnesi, Íslandsmótið í körfuknattleik - úrvalsdeild, laugardaginn 18. janúar 1997. Gangur leiksins: 2:0, 16:16, 21:25, 28:29, 30:35, 32:35, 46:36, 66:50, 75:55, 87:59, 92:63. Stig KFÍ: Derreck Bryant 16, Guðni Guðnason 14, Baldur Jónasson Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 151 orð

KFÍ burstaði Breiðablik

ÍSFIRÐINGAR unnu slakt lið Breiðabliks með 29 stiga mun, 92:63, í leik liðanna í úrvalsdeildinni í íþróttahúsinu á Torfnesi á laugardaginn. Þetta var 13. tapleikur Blika í röð og hafa þeir enn ekki unnið leik í vetur. Fyrir hálfleikur var afskaplega Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 793 orð

KNATTSPYRNA Dýrkeyptar

lokamínútur Newcastle ewcastle tapaði tveimur dýrmætum stigum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn þegar liðið gerði 2:2 jafntefli í Southampton um helgina. Lengst af stefndi í öruggan sigur gestanna en heimamenn gerðu tvö mörk á síðustu tveimur Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 406 orð

KNATTSPYRNA Páll Einarsson, fyrirliði Íslandsmeistara Þróttar

Vonandi merki um það sem koma skal ÞAÐ voru liðsmenn karlaliðs Þróttar og kvennaliðs Breiðabliks sem urðu á sunnudaginn Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu, en keppnin fór fram í Laugardalshöll að vanda. Þróttur, sem varð síðast Íslandsmeistari Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 116 orð

KNATTSPYRNA Ronaldo

bestur BRASILÍUMAÐURINN Ronaldo, leikmaður með Barcelona, var krýndur besti knattspyrnumaður heims af alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, í hófi í Lissabon í gærkvöldi. Ronaldo fékk 329 stig í atkvæðagreiðslu, sem yfir hundrað landsliðsþjálfarar tóku Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 126 orð

Kristinn fór

aðeins sex hlið KRISTINN Björnsson fór aðeins fimm hlið í svigi heimsbikarsins í Wengen á sunnudaginn. "Ég ætlaði mér kannski um of. Ég fór of beint í gegnum sjötta hliðið og lenti við það svo neðarlega í því næsta og fór útúr. Þetta var frekar sutt Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 98 orð

Kristján rekinn

KRISTJÁN Arason var í gærkvöldi rekinn sem þjálfari Wallau Massenheim í þýsku fyrstu deildinni, en þetta er annað tímabilið sem hann þjálfar liðið. Kristján sagði í samtali við Ríkisútvarpið í gærkvöldi að mikil óánægja hefði verið eftir að liðið Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 34 orð

L.A Café mótið

Meistaraflokkur karla Guðmundur E. StephensenVíkingi Markús ÁrnasonVíkingi Ingólfur IngólfssonVíkingi Ólafur RafnssonVíkingi Meistaraflokkur kvenna Eva JósteinsdóttirVíkingi Lilja Rós JóhannesdóttirVíkingi Líney ÁrnadóttirVíkingi Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 240 orð

Langþráður Gróttusigur

róttumenn fögnuðu vel og innilega í leikslok eftir mikilvægan sigur á HK, 29:24. Þetta var sanngjarn sigur í slökum leik, þar sem mörg mistök litu dagsins ljós. Sigtryggur Albertsson, markvörður Gróttu, var maðurinn á bakvið þennan sigur, varði 24 Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 116 orð

Nantes aftur

úr leik antes, sem leikur í 1. deild í Frakklandi, féll úr deildabikarkeppninni fyrir viku þegar það tapaði fyrir liði í 2. deild eftir að hafa leikið 17 leiki í röð án taps. Um helgina mátti það þola 2:1 tap í bikarkeppninni eftir framlengdan leik á Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 213 orð

NBA-deildin

Leikir aðfaranótt laugardags Indiana - Golden State91:98 Philadelphia - New Jersey103:105 Washington - Miami92:103 Chicago - Milwaukee100:73 Dallas - Houston78:88 San Antonio - Sacramento96:76 Vancouver - Utah68:106 Portland - Toronto92:94 Seattle - Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 309 orð

Opna ástralska mótið

3. umferð Einliðaleikur karla 5-Thomas Muster (Austurríki) vann Jens Knippschild (Þýskalandi) 6-4 7-6 (7-2) 6-3 10-Albert Costa (Spáni) vann Scott Draper (Ástralíu) 6-4 6-2 7-5 8-Wayne Ferreira (Suður-Afríku) vann Renzo Furlan (Ítalíu) 6-4 6-4 6-7 (3-7) Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 218 orð

Punktamót í skvassi

KIM Magnús Nielsen, sem hefur verið ósigrandi í skvassmótum síðastliðin fimm ár, tapaði fyrir Heimi Helgasyni í spennandi úrslitaleik punktamóts um helgina, en leikurinn stóð yfir í rúma eina og hálfa klukkustund og endaði 3­2. Fyrsta lotan endaði með Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 197 orð

Raul var allt

í öllu aul Gonzalez var allt í öllu þegar Real Madrid vann Atletico Madrid 4:1 og tryggði stöðuna á toppi spænsku deildarinnar. Raul gerði tvö mörk og átti stóran þátt í hinum tveimur eftir að Kiko Narvaez hafði skorað fyrir Atletico gegn gangi Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 766 orð

Sigurður Gunnarsson, þjálfari Hauka

Reynum að verja toppsætið "VIÐ áttum góðan dag, spiluðum vel bæði í vörn og sókn. Við erum á toppnum núna og reynum auðvitað að verja það sæti," sagði Sigurður Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn á Aftureldingu á laugardaginn. "Við erum með góða Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 215 orð

SKÍÐI Wiberg

einokar svigkeppnina ernilla Wiberg frá Svíþjóð vann enn eitt heimsbikarmótið í svigi á sunnudaginn, en þá var keppt í Zwiesel í Þýskalandi. Þetta var þriðji sigur hennar í svigi í vetur og fimmti frá upphafi og voru yfirburðir hennar miklir. Hún náði Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 695 orð

Stefnir ÍR-ingurinn RAGNAR ÞÓR ÓSKARSSON á að verða meira en efnilegur?

Ætla að láta verkin tala RAGNAR Þór Óskarsson, handknattleiksmaður hjá ÍR, hefur vakið verðskuldaða athygli í vetur í hlutverki leikstjórnanda liðsins en hann er aðeins 18 ára gamall. Ragnar hefur fjölbreyttan og skemmtilegan skotstíl auk þess að hafa Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 735 orð

UMFA - Haukar21:27

Íþróttahúsið að Varmá, Íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, laugardaginn 18. janúar 1997. Gangur leiksins: 0:1, 2:4, 5:5, 5:10, 7:11, 8:12, 11:14, 14:14, 16:17, 1619, 18:23, 20:24, 21:26, 21:27. Mörk UMFA: Bjarki Sigurðsson 6/1, Sigurður Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 74 orð

Vináttulandsleikir

Bandaríska bikarmótið Bandaríkin - Perú0:1 German Carty (8.). 30.000. Mexíkó - Danmörk3:1 Enrique Alfaro (40.), Luis Hernandez (55.), Carlos Hermosillo (73.) - Brian Steen Nielsen (64.). 35.232. Danmörk - Perú2:1 Sören Andersen (8.), Soren Colding (81.) - Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 97 orð

Þorbjörn "njósnar"

í Noregi ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari í handknattleik, er á förum til Noregs, þar sem hann mun fylgjast með Lotto-bikarkeppninni. Mótið er fimm landa mót þar sem heimamenn keppa ásamt Júgóslövum, Króötum, Spánverjum og Dönum. "Ég ætla að Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 369 orð

ÞORKELL Guðbrandsson og Ingimundur Helgason, leikmenn Aftureldingar, fengu afhe

nt gullúr fyrir leikinn á móti Haukum í Mosfellsbæ á laugardaginn. Ástæðan var sú að þeir voru báðir búnir að leika 200 leiki með meistaraflokki félagsins. Það var Jóhann Guðjónsson, formaður handknattleiksdeildar UMFA, sem afhenti gullúrin. Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 400 orð

Þrumufleygur Duranona skipti sköpum

R-ingar voru klaufar að missa bæði stigin í leiknum við KA úr höndum sér á lokakaflanum er liðin áttust við í Seljaskóla á sunnudagskvöldið. Eftir að hafa staðið höllum fæti framan af leik tóku Breiðhyltingar sig saman í andlitinu í síðari hálfleik, Meira
21. janúar 1997 | Íþróttir | 127 orð

Þýskaland Niederw¨urzbach - Essen33:21 Patrekur Jóhannesson gerði fjögur mörk f

yrir Essen. Fredenbeck - Hameln24:24 Héðinn Gilsson var með sjö mörk fyrir Fredenbeck. Minden - Schutterwald27:30 Sigurður Bjarnason gerði eitt mark fyrir Minden og Róbert Sighvatsson tvö fyrir Schutterwald. Dormagen - Lemgo17:23 Grosswallstadt - Meira

Fasteignablað

21. janúar 1997 | Fasteignablað | 34 orð

Andstæður ANDSTÆÐUR eru alltaf spennandi hvort heldur þær eru í litum eða formu

m. Hér má sjá hvítan og nettan sófa og nýtískulegt borð skapa skemmtilega heild með gamaldags umhverfi. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 222 orð

Atvinnuhúsnæði á áberandi stað

HJÁ fasteignasölunni Bifröst er til sölu nýtt atvinnuhúsnæði að Auðbrekku 1 í Kópavogi. Þetta er 720 ferm. húsnæði í steinsteyptu húsi, sem verður klætt að utan með viðhaldsfríu efni. Áformað er að ljúka byggingu hússins í júní nk. Um er að ræða hæð Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 30 orð

Bjórbar HÉR kemur heppilegt húsgagn fyrir bjórþambara

. Þetta er svokallaður bjórbar og er framleiddur í Þýskalandi. Hann var kynntur í Schöner wohnen á síðasta ári. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 223 orð

Bretland Aldamótahvelfing fyrirhuguð í Greenwich

ÁÆTLANIR hafa verið kynntar í London um stórkostlega hvelfingu, sem verður kjarni 500 milljóna punda sýningar í Greenwich í tilefni aldamótanna og verður hvelfingin tvisvar sinnum stærri en Wembley-leikvangurinn og sú stærsta í heimi. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 242 orð

Bretland Spá verðhækkunum

GERA má ráð fyrir verðhækkunum á næstu árum á íbúðarhúsnæði í Bretlandi, sem verði í líkingu við þær verðhækkanir, er urðu þar í landi á árunum eftir 1980. Þetta er mat brezka fasteignafyrirtækisins Savills, sem spáir 12% hækkun á þessu ári og að Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 407 orð

Byggingarstaðlaráð

Ný útgáfa af ÍST 30 tók gildi um áramót "MIKLU skiptir að einhlítur skilningur ríki á samningum sem gerðir eru á milli verkkaupa og verktaka. Líta má á staðalinn ÍST 30 sem "verkfæri" til þess að tryggja sameiginlegan skilning. Staðallinn ÍST 30 er því Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 45 orð

Draumahús dúkkunnar

ÞETTA dúkkuhús hefur vafalaust einu sinni verið uppfylling drauma lítillar stúlku og dúkkunnar hennar. Það er aldeilis ekki nýtt af nálinni heldur nær aldargamalt og smíðað í Þýskalandi. Það var nýlega selt á uppboði hjá Sotheby's. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 212 orð

Einbýlishús

við Byggðarenda HJÁ fasteignasölunni Borgum er til sölu einbýlishús við Byggðarenda 14 í Bústaðahverfi í Reykjavík. Húsið er 260 ferm. á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bílskúr. Það er steinsteypt og byggt 1974. Á neðri hæð er forstofa, gott hol, stofa Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 606 orð

Fasteignasalan Miðborg tekin til starfa

Bjart fram undan, segja eigendurnir ý fasteignasala, Miðborg ehf. tók til starfa í síðustu viku. Hún hefur aðsetur að Suðurlandsbraut 4a í Reykjavík og eru eigendur hennar þrír lögfræðingar, þeir Björn Þorri Viktorsson hdl. og lögg. fasteignasali, Karl Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 28 orð

Frumstæð húsgögn

ÞESSI húsgögn virðast afar frumstæð en hafa eigi að síður yfir sér töluverðan þokka. Þau sýnast auðsmíðuð sem kannski er blekking. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 769 orð

Glasgow verður borg hönnunar og arkitektúrs 1999

YFIRVÖLD í Glasgow hafa komið auga á að hugvit og hönnun eru grundvöllur áframhaldandi verðmætasköpunar og í því liggur framtíðin. Þess vegna á að leggja áherslu á að skapa ný störf á þessum sviðum fremur en að ýta undir stóriðju og hefur Glasgow verið Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 401 orð

Glæsieign í

Heiðarási HJÁ fasteignasölunni Hóli er til sölu einbýlishús að Heiðarási 5. Þetta er 279 ferm. hús, reist 1981, með aukaíbúð með sérinngangi. Bílskúrinn er innbyggður og 48 ferm. að stærð. Þetta er afar glæsilegt og vandað einbýlishús á tveimur hæðum, Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 37 orð

Góð innrétting

ÞESSI svefnherbergisinnrétting er mjög góð þar sem lítið pláss er. Rúmið er nánast rammað" inn í í skápana þannig að hægt er að hafa bæði hillur og skápa við hendina. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 31 orð

Haganlegar hillur

HILLUR sem þessar eru ekki flóknar að gerð. Hver sem er gæti búið til svona hillur ef hann hefði heppilega steina og góð tréborð. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 27 orð

Hentugt skóhengi

ÞETTA skóhengi, sem er einskonar herðatré, virðist afar hentugt þar, sem pláss er lítið. Myndin er úr febrúarblaði Schöner wohnen. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 48 orð

Hlíðardalsskóli

HLÍÐARDALSSKÓLI í Ölfusi er nú til sölu hjá Kjöreign. Um er að ræða tvö skólahús með heimavist, leikfimihúsi, verkstæðisbyggingum og nokkrum íbúðarhúsum. Skólinn er í landi Breiðabólsstaðar og er jörðin einnig til sölu, en hún er án fullvirðisréttar. 2 Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 528 orð

Hlíðardalsskóli í

Ölfusi til sölu SAMTÖK Sjöunda dags aðventista á Íslandi hafa ákveðið að kanna grundvöll að sölu á Hlíðardalsskóla í Ölfusi, sem er í eigu þeirra. Um er að ræða tvö skólahús með heimavist, leikfimihúsi, verkstæðisbyggingum ásamt nokkrum íbúðarhúsum. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 29 orð

Hugmyndaflug er allt sem þarf

HAFI fólk hugmyndaflug er hægt að gera margt skemmtilegt. Hérna er t.d. dúkur gerður að gluggatjöldum án mikillar fyrirhafnar. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 39 orð

Hús fyrir stórfjölskylduna

ÞETTA hús hafa arkitektarnir Jones og Stenstadvold hannað með þarfir stórfjölskyldunnar í huga. Hvor hæð um sig hefur sér inngang en neðst er sameiginlegt rými. Takið eftir hinum rúmgóðu svölum. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 229 orð

Hús með verðlaunagarði í Mosfellsbæ

HJÁ fasteignamiðluninni Bergi er til sölu húseignina Markholt 7 í Mosfellsbæ. Þetta er 210 ferm. hús ásamt 60 ferm. sambyggðum bílskúr. Nýrri hluti hússins er byggður 1980 en sá eldri 1960. Eigninni fylgir lítið gróðurhús. Þetta er hús í mjög góðu Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 202 orð

Hús Norðurstjörnunar

í Hafnarfirði HJÁ Eignamiðlunni er til sölu stóreignin Vesturgata 15-17 í Hafnarfirði. Hér er um að ræða atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum, alls rúmlega 2700 ferm. að stærð, sem stendur við hafnarbakkann í Hafnarfirði. Þarna var áður til húsa Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 2008 orð

Jaðarsvæðin hafa meira

aðdráttarafl en áður Mikil uppbygging á sér stað í nýju hverfunum í Grafarvogi. Hér ræðir Magnús Sigurðsson við Ólaf H. Pálsson múrarameistara, sem byggt hefur fjögur raðhús við Starengi og Ingileif Einarsson, fasteignasala í Ásbyrgi, þar sem húsin Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 1062 orð

Lagnafréttir

Ingibjörg Sólrún taktu fram kústinn Lagnaefni sem uppfyllir öll skilyrði í Hafnarfirði, er stimplað óhæft í Reykjavík, segir Sigurður Grétar Guðmundsson, og spyr: hvað er að gerast? að gerðist í Hlíunum nýlega að hitakerfið "hrundi" og augljóst var að Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 32 orð

Léttur stigi

STIGAR setja mikinn svip á umhverfi sitt. Hér er hringstigi sem er sérlega léttur að sjá og blómin hægra megin gera léttleika hans ekki minni. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 979 orð

Markaðurinn

Tryggingar og húsnæði Hugmyndir um skuldatryggingu eru allrar athygli verðar, segir Grétar J. Guðmundsson, rekstrarstjóri Húsnæðisstofnunar ríkisins. Slíkt fyrirkomulag leysir þó ekki allan vanda. lmennt ríkir bjartsýni á fasteignamarkaði nú í upphafi Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 302 orð

Mun meiri lóðaúthlutun í Reykjavík

í fyrra en 1995 Á síðasta ári var úthlutað lóðum undir 293 íbúðir í Reykjavík, sem var mun meira en árið þar á undan, en þá var úthlutað lóðum undir 151 íbúð. Talsvert var um að lóðum væri skilað á árinu eða alls 91 lóð, en þær lóðir eru ekki inni í Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 26 orð

Nútímalistasafn í Frankfurt

ÞESSI bygging er hönnuð af arkitekt sem heitir Hans Hollein og hýsir nútímalistasafn í Frankfurt. Takið eftir götuhæðinni. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 49 orð

Óvenjulegur stóll

ÞESSI stóll er mjög sérkennilegur í útliti, en hann leynir á sér. Hægt er að spenna bakið á honum upp svo hann verður fyrirtaks hvíla og hann þolir vatn og alls kyns hnjask. Hann er framleiddur í Þýskalandi og heitir Splatt. Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 304 orð

Raðhús í Engjahverfi

MIKIL uppbygging á sér nú stað í nýju hverfunum í Grafarvogi. Í Borgahverfi er þessi uppbygging vel á veg komin og í Víkurhverfi var flutt inn í fyrstu húsin í fyrra. Lengst er uppbyggingin þó komin í Engjahverfi. Við Starengi hefur Ólafur Pálsson Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 159 orð

Raðhús við Suðurás á góðu verði

HJÁ Fasteignamiðstöðinni er til sölu raðhús við Suðurás 28 í Reykjavík. Húsið er fokhelt að innan en fullbúið að utan. Það er 137 ferm. að stærð með innbyggðum bílskúr. Húsið er byggt af Faghúsum hf. og er á einni hæð," sagði Björk Valsdóttir hjá Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 44 orð

Skuldatryggingar

SKULDATRYGGINGAR fyrir íbúðarkaupendur og húsbyggjendur hafa verið ofarlega á baugi að undanförnu. En skuldatryggingar eru ekki eins einfalt mál og ætla mætti af lauslegri umfjöllun í fjölmiðlum, segir Grétar J. Guðmundsson í þættinum Markaðurinn. 19 Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 939 orð

Smiðjan Gerðarsafn

Ég hygg, að flestir, sem ganga um sali Gerðarsafns, muni njóta þess, segir Bjarni Ólafsson. Vel hefur tekizt til, er það hús var teiknað. HIN síðari ár hefur fjölgað nokkuð sölum þar sem sýningar á myndlist eru settar upp. Hér vil ég gera listhúsið Meira
21. janúar 1997 | Fasteignablað | 418 orð

Umdeild þjóðarbókhlaða í Frakklandi

JACQUES CHIRAC Frakklandsforseti hefur vígt franska þjóðarbókhlöðu, sem kennd er við fyrirrennara hans, Francois Mitterand. Þó hefur Chirac manna mest deilt á bruðl í sambandi við bygginguna. Franska þjóðarbókhlaðan er stærsti, dýrasti og umdeildasti Meira

Úr verinu

21. janúar 1997 | Úr verinu | 247 orð

Noregur Mikill halli

í Trollbø EITTHVERT fullkomnasta fiskiðjuver í heimi er í Trollebø við bæinn Måløy í Vestur-Noregi en til þessa hefur það kostað nokkuð á sjötta hundrað milljóna ísl. kr. Er það í eigu Domstein-samsteypunnar og það var sjálfur Haraldur konungur, sem Meira
21. janúar 1997 | Úr verinu | 301 orð

Síldveiðum í nót

hefur verið hætt SÍLDVEIÐUM í nót hefur nú verið hætt en Húnaröst SF og Arney KE skiptu yfir á troll um helgina en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins gengu veiðarnar treglega í gær vegna veðurs. Auk Húnarastarinnar og Arneynnar eru Heimaey VE, Antares Meira
21. janúar 1997 | Úr verinu | 212 orð

Skipting aflaheimilda milli útgerða í Þýskalandi

Málamiðlun reynd milli Mecklenburger og DFFU AFLAHEIMILDUM Þjóðverja til úthafsveiða hefur enn ekki verið skipt og hyggst Günter Drexelius, yfirmaður kvótamála í Þýskalandi, reyna til þrautar að knýja fram samkomulag milli þeirra útgerða, sem eiga Meira
21. janúar 1997 | Úr verinu | 335 orð

Þróunarsjóður sjávarútvegsins

Þrjú fiskverkunarhús úrelt í fyrra ALLS LAGÐI Þróunarsjóður sjávarútvegsins fram um 7,6 milljónir króna vegna úreldingar þriggja fiskverkunarhúsa á síðasta ári. Kaupverð húsanna var um 31,1 milljón króna en söluverð um 23,5 milljónir króna. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.