Greinar sunnudaginn 16. mars 1997

Forsíða

16. mars 1997 | Forsíða | 294 orð

Flugvöllurinn í Kisangani fallinn

UPPREISNARMENN lögðu í gær undir sig alþjóðaflugvöllinn í Kisangani, þriðju stærstu borg Zaire, eftir harðan bardaga í hálfan sólarhring. Stjórnarhermenn rændu og rupluðu í borginni áður en þeir lögðu á flótta, að sögn stjórnarerindreka og starfsmanna hjálparstofnana. Meira
16. mars 1997 | Forsíða | 146 orð

Hvatt til íhlutunar í Albaníu

CARL Bildt, sem stjórnar uppbyggingarstarfinu í Bosníu, skoraði í gær á vestræn ríki að senda hersveitir til Albaníu og binda enda á upplausnina og stjórnleysið í landinu. "Takmörkuð hernaðaríhlutun virðist nauðsynleg til að sýna að Evrópuríkin séu staðráðin í að taka á hættum í öryggismálum og greiða fyrir nauðsynlegu hjálparstarfi og kosningum," sagði Bildt. Meira
16. mars 1997 | Forsíða | 344 orð

Svíar í Noregi fá áfallahjálp SÆNSKI

SÆNSKIR nýbúar í Noregi geta nú fengið áfallahjálp vegna "menningaráfallsins" sem þeir verða fyrir meðal Norðmanna. Sænski hjúkrunarfræðingurinn Ove Tangenhoff hefur birt auglýsingar í norskum blöðum þar sem hann býður Svíum upp á viðtalstíma til að hjálpa þeim að fá útrás fyrir gremju sína í garð Norðmanna og laga sig að norska samfélaginu. Meira

Fréttir

16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 365 orð

20 mönnum bjargað úr sjávarháska

TÍU mönnum var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar á sunnudagsmorgun af Dísarfelli eftir að skipið fórst 100 sjómílur suðsuðaustur af Hornafirði. Tveir menn fórust í slysinu. Skipverjarnir á Dísarfelli voru um tvo klukkutíma í sjónum eftir að skipinu hvolfdi í vonskuveðri suður af landinu á sunnudagsmorgun. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 42 orð

Aðalfundur Kvenréttindafélagsins

AÐALFUNDUR Kvenréttindafélags Íslands 1997 verður haldinn þriðjudaginn 18. mars kl. 17.30 í kjallara Hallveigarstaða. Á fundinum fara fram hefðbundin aðalfundarstörf. Bryndís Hlöðversdóttir, formaður KRFÍ, mun ekki gefa kost á sér til endurkjörs, nýr formaður verður því kjörinn á fundinum. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 178 orð

Afmæli Samtaka stærðfræðikennara

SAMTÖK stærðfræðikennara, sem hlutu nafnið Flötur, voru stofnuð 3. mars 1993 og eiga því fjögurra ára afmæli um þessar mundir. Flötur hefur beitt sér fyrir þróunarverkefnum í stærðfræðikennslu á öllum aldursstigum grunnskóla og framhaldsskóla og reynt að efla umræður og auka menntun kennara með ráðstefnum, fundum, námskeiðum og útgáfu málgagnsins Flatarmála. Meira
16. mars 1997 | Erlendar fréttir | 450 orð

Albanir óska eftir aðstoð NATO SALI Berisha, forset

SALI Berisha, forseti Albaníu, og allir stjórnmálaflokkar landsins óskuðu á fimmtudag eftir aðstoð Atlantshafsbandalagsins, NATO, við að koma á lögum og reglu í landinu og "tryggja fullveldi þess". Algjör upplausn hefur ríkt í suðurhluta landsins og hún hefur nú breiðst til norðurhlutans. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 231 orð

Alnetið ódýrt hér á landi

AF EVRÓPULÖNDUM er notkun á alnetinu ódýrust á Íslandi og einhver hin ódýrasta innan OECD- landanna. Af því leiðir einnig að notkun alnetsins á Íslandi er almennari en víðast hvar í heiminum. Aðeins Bandaríkin, Ástralía og Kanada standa Íslendingum framar í notkun á alnetinu. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 209 orð

ANNA LARSSON

DR. ANNA Larsson lést í Uppsölum í Svíþjóð föstudaginn 7. mars en hún fæddist í Örebro 22. júlí 1922. Foreldrar hennar voru hjónin Arvid Larsson lögfræðingur og Sissa Larsson hjúkrunarkona. Anna lauk fil. mag. prófi frá Uppsalaháskóla árið 1946. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 141 orð

Atkvöld Taflfélagsins Hellis

TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 17. mars. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þrjár atskákir með hálftíma umhugsun. Mótið fer fram í Þönglabakka 1 í Mjóddinni, efstu hæð. Teflt verður með Fischer-FIDE klukkum. Mótið hefst kl. 20. Síðasta atkvöld Hellis var haldið 6. janúar. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 805 orð

Dagbók Háskóla Íslands

DAGBÓK Háskóla Íslands 16. til 22. mars. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Íslands. Sunnudagurinn 16. mars: Háskóladagur, opið hús þar sem kynnt verður nám við Háskóla Íslands í Aðalbyggingu. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 1012 orð

Elkem hækkaði tilboð um 200 milljónir

SAMKOMULAG eignaraðila Íslenska járnblendifélagsins hf. um stækkun verksmiðjunnar á Grundartanga var gert á grundvelli tilboðs stjórnenda Elkem, sem fól í sér að þeir hækkuðu fyrri hugmyndir sínar um verðmæti verksmiðjunnar úr 225 milljónum norskra króna í 245 milljónir. Þetta er hækkun um rösklega 200 milljónir íslenskra króna. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 168 orð

Fagímynd smíða- og handavinnukennara

GUÐRÚN Helgadóttir, aðstoðarskólastjóri Myndlista- og handíðaskóla Íslands, flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands þriðjudaginn 18. mars kl. 16.15. Fyrirlesturinn nefnist: Fagímynd smíða- og handavinnukennara. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 57 orð

Fengu æðstu dómararéttindi

TVEIR Íslendingar þeir Heiðar Ástvaldsson og Sigurður Hákonarson hafa nýlega fengið viðurkenningu hjá Alþjóðasambandi danskennara (World Dance & Dance Sport Council) sem dómarar í heimsmeistarakeppni í bæði s-amerískum og "standard" dönsum. "Fyrir íslenska danskennara er það þýðingarmikið að hafa eignast dómara með þessi æðstu dómararéttindi danskennara," segir í fréttatilkynningu. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 345 orð

Ferðum fjölgað og fargjöld lækkuð

SAMGÖNGURÁÐHERRAR Færeyja og Íslands, Sámal Petur í Grund og Halldór Blöndal, endurnýjuðu í gærmorgun samning um samstarf á sviði ferðamála. Samningurinn var upphaflega gerður fyrir tveimur árum og hefur nú verið framlengdur um þrjú ár til viðbótar. Halldór sagði markmiðið vera að færa þjóðirnar saman á sem flestum sviðum og auka ferðalög þeirra á milli. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 180 orð

Fimmtán fluttir á slysadeild

FIMMTÁN manns voru fluttir á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur eftir að tveir bílar rákust saman á Suðurlandsvegi, skammt frá Bláfjallaafleggjara, um hádegisbilið í gær. Verið var að kanna meiðsl þeirra þegar Morgunblaðið fór í prentun, og því ekki fullljóst hversu alvarleg þau voru en Yngvi Ólafsson, vakthafandi læknir á slysadeild, Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 789 orð

Flóttafólkið snýr aftur

ÍSLENDINGAR hafa þótt standa sig vel í alþjóðlegum hjálparstörfum og hefur vegur þeirra aukist jafnt og þétt innan samtaka á borð við Rauða krossinn. Nú stýra tveir Íslendingar hjálparstarfi Alþjóðaráðs Rauða krossins í Afríkuríkinu Sierra Leone, þau Hildur Magnúsdóttir og Þorkell Diego. Hildur samhæfir heilbrigðisstarf en Þorkell stjórnar dreifingu hjálpargagna. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 297 orð

Framtíðarsýn hjúkrunar

ENDURHÆFINGAR- og taugadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur að Grensási og Fagdeild hjúkrunarfræðinga á sviði endurhæfingar stendur fyrir málþingi á Hótel Sögu í B-sal fimmtudaginn 20. mars nk. Málþingið hefst kl. 13. Yfirskrift málþingsins er: Framtíðarsýn hjúkrunar, breytt skipulagsform í hjúkrun, Kjörmeðferð, leið að ódýrari og markvissari heilbrigðisþjónustu. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fræðslukvöld fyrir afa og ömmur fatlaðra barna

FFA, fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur, stendur fyrir fimmta og síðasta fræðslukvöldi fyrir afa og ömmur fatlaðra barna annað kvöld, mánudaginn 17. mars, kl. 20 hjá Þroskahjálp, Suðurlandsbraut 22. Sr. Bragi Skúlason fjallar um áfallið og sorgina sem fjölskyldan verður fyrir þegar barn greinist með fötlun. Kaffi, umræður. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Þroskahjálpar. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 60 orð

Fyrirlestur um DNA- rannsóknir

ÁSTRÍÐUR Pálsdóttir flytur fyrirlestur um DNA rannsóknir og dýrafræði í Lögbergi, stofu 101, mánudaginn 17. mars kl. 20.30 á vegum Líffræðifélags Íslands. Í fyrirlestrinum verður DNA-fingrafaraaðferðafræðin útskýrð og kynnt hvernig hægt er að nota aðferðina til þess að svara spurningum dýrafræðinga. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 84 orð

Fyrirlestur um skógrækt í Tækniskólanum

VÉLADEILD Tækniskóla Íslands stendur fyrir fyrirlestraröð um umhverfismál á þessari önn. Fyrirlestrarnir eru hluti af umhverfisfræðiáfanga sem kenndur er í véladeild skólans. Næstkomandi þriðjudag 18. mars mun dr. Árni Bragason, forstöðumaður Rannsóknastöðvar Skógræktar ríkisins að Mógilsá flytja fyrirlestur sem hann kýs að kalla: Hvers vegna skógrækt á Íslandi. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 165 orð

Hagnýtt siðfræði ­ krabbamein heimspekinnar?

FINNSKI heimspekingurinn Lars Hertzberg heldur fyrirlestur á vegum Siðfræðistofnunar þriðjudagskvöldið 18. mars kl. 20. Fyrirlesturinn nefnir hann: Hagnýtt siðfræði - krabbamein heimspekinnar? Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 312 orð

Hood minnst á Grænlandssundi

HÁLFRI öld eftir að breska herskipinu Hood var sökkt af þýska herskipinu Bismarck í sjóorustu á Grænlandssundi vestur af Íslandi var efnt til helgistundar á sama stað vestur undir ísjaðrinum til að minnast þeirra 1.440 manna sem þar fórust, svo og mesta glæsiskips og stolts Breta, sem sökk á 6 mínútum. Aðeins þrír komust af. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hver elur upp börnin?

OPINN fundur verður haldinn í Grafarvogskirkju mánudaginn 17. mars kl. 20. Þar verður fjallað um uppeldi barna, ábyrgð og skyldur foreldra, vinnuálag og aðstæður foreldra til að sinna uppeldishlutverkinu, hlutverk skólans í uppeldi og aðstæður hans til að sinna því, fjölskyldustefnu ríkisstjórnarinnar, valkosti foreldra varðandi ummönnun barna o.fl. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 255 orð

Kísilmálmbræðsla á Grundartanga?

VERÐI fjórði ofninn byggður við Járnblendiverksmiðjuna á Grundartanga eru miklar líkur á að hann framleiði kísilmálm, en ekki kísiljárn eins og verksmiðjan framleiðir í dag. Samningar um þriðja ofninn náðust eftir að Elkem í Noregi samþykkti að hækka mat á verðmæti verksmiðjunnar um 200 milljónir. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 289 orð

Krefjast leiðréttingar

"Vegna fréttar á forsíðu síðasta tölublaðs Vikublaðsins um ungliðahreyfingu Framsóknarflokksins þess efnis að ungliðar Framsóknar hóti brottför úr flokknum vegna þess að ekki er komið fram stjórnarfrumvarp um Lánasjóð íslenskra námsmanna vilja ungir framsóknarmenn taka fram eftirfarandi: Vitnað er í ónafngreindan stjórnarmann í Sambandi ungra framsóknarmanna og haft eftir honum að Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 236 orð

Kyrrðardagar í Skálholti í dymbilviku

KYRRÐARDAGAR verða í Skálholti á hefðbundnum tíma um bænadaga í dymbilviku, 26. - 29. mars og hefjast miðvikudaginn 26. mars kl. 18 með aftansöng. Þeim lýkur laugardag fyrir páska eftir hádegisverð. Að venju eru þátttakendur velkomnir í Skálholt frá hádegi á miðvikudag til að njóta friðar og helgi staðarins, áður en formleg dagskrá hefst. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 36 orð

LEIÐRÉTT Nafn fermingarbarns misritaðist Í

Í lista yfir nöfn barna sem fermast í dag, misritaðist nafn Kirstínar Láru Halldórsdóttur, Leirutanga 33, Mosfellsbæ, en hún verður fermd í Lágafellskirkju kl. 10.30 í dag. Er beðist velvirðingar á þessu. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 84 orð

Marsvaka KFUM og KFUK

KFUM og KFUK í Reykjavík bjóða öllum sem áhuga hafa á að koma í hús félaganna við Holtaveg, gegnt Langholtsskóla, sunnudaginn 16. mars og taka þátt í Marsvöku sem hefst kl. 20. Á dagskrá er söngur, lofgjörð og fyrirbæn. Ragnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri félaganna, mun hafa hugvekju. Gospelbandið Nýir menn mun taka lagið og leiða almennan söng. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 4 orð

Morgunblaðið/Ingó

16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 51 orð

MR-kórinn syngur í Dómkirkjunni

KÓR Menntaskólans í Reykjavík syngur sunnudaginn 16. mars kl. 11 við messu í Dómkirkjunni. Prestur verður sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og organleikari og kórstjóri Marteinn H. Friðriksson. Kórinn mun syngja gömul og ný íslensk sálmalög og mótettur eldri meistara. Í kór Menntaskólans í Reykjavík eru um 40 söngvarar. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 101 orð

Nóttin full af fegurð

NÚ er komið gott veður eftir langa ótíð. Í heiðríkjunni er konungurinn Snæfellsjökull einkar glæsilegur í skrúða sínum skósíðum. Með nóttu birtist svo halastjarnan nýja og hefur hárið fagurlega slegið. Hún og konungurinn horfast í augu en rebbi skýst í fjöru. Þar kló sá er kunni. Hann veit að loðnan er hrygnd og að læðurnar fara að verða blíðlyndar. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 82 orð

Nýr formaður Stúdentaráðs

HARALDUR Guðni Eiðsson, heimspeki- og viðskiptafræðinemi, var kjörinn formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands fyrir starfsárið 1997­1998 á fundi þann 13. mars sl. Haraldur kemur úr röðum Röskvu en Röskva hélt meirihluta í ráðinu í kosningu til Stúdenta- og Háskólaráðs í febrúar. Haraldur tekur við embættinu af Vilhjálmi H. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 87 orð

Órói vegna mjólkur flutninga

VERKFALLSMENN Dagsbrúnar hjá Mjólkursamsölunni segja að mikið magn mjólkur hafi verið flutt frá Selfossi á undanförnum dögum í nokkrar verslanir í Reykjavík. Ólafur Ólafsson trúnaðarmaður Dagsbrúnar, segir mikla reiði meðal Dagsbrúnarmanna í garð starfsmanna Mjólkurbús Flóamanna. Meira
16. mars 1997 | Erlendar fréttir | 1091 orð

Prófsteinn á jemenskt lýðræði Kosningar verða í einu frumstæðasta og fátækasta landi arabaheimsins á næstunni, skrifarJóhanna

INNAN tíðar verða haldnar almennar þingkosningar í Jemen, aðrar í röðinni frá því landið var sameinað 1990. Augljóst er að margir líta svo á að þessar kosningar muni verða hinn raunverulegi prófsteinn á það hvort landið sé í reynd á þeirri lýðræðisbraut sem því var mörkuð eftir sameininguna. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 180 orð

"Sanngjörn krafa"

MORGUNBLAÐINU hefur borist sameiginleg ályktun sambandsstjórnar Sambands ungra jafnaðarmanna og framkvæmdastjórnar Verðandi um verkalýðsmál: "Ungir jafnaðarmenn og Verðandi átelja Vinnuveitendasambandið og ríkisstjórnina vegna stöðunnar í samningamálum aðila vinnumarkaðarins. Það hlýtur að vera öllum ljóst að krafa verkalýðshreyfingar um 70. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 346 orð

Sjálfsalarnir í Dagsbrún

Verkfall á bensínstöðvum yfirvofandi á miðnætti í kvöld Sjálfsalarnir í Dagsbrún FÁTT benti til annars í gær en að ótímabundið verkfall félagsmanna Dagsbrúnar og Hlífar á olíustöðvum og við bensínafgreiðslu á höfuðborgarsvæðinu muni hefjast á miðnætti í kvöld. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 299 orð

Skattur á hátekjur verður 46,98%

RÁÐSTÖFUNARTEKJUR barnlausra einstaklinga og hjóna, sem greiða hátekjuskatt, aukast að jafnaði í kringum 5% þegar skattatillögur ríkisstjórnarinnar verða komnar að fullu til framkvæmda árið 1999. Nú greiða einstaklingar 5% viðbótarskatt af tekjum yfir 234 þúsund krónum á mánuði, og hjón greiða 5% viðbótarskatt af samanlögðum tekjum yfir 468 þúsund krónum á mánuði. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 151 orð

Starfshópar á vegum stjórnvalda

ALÞINGI hefur með ályktun frá 5. júní 1996 beint því til ríkisstjórnarinnar að skipa starfshóp, m.a. með fulltrúum þingflokkanna, til að gera úttekt á og skilgreina hvaða stofnanir og verkefni á sviði heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis séu í raun félagsleg verkefni sem eðlilegra væri að heyrðu undir félagsmálaráðuneytið, segir í fréttatilkynningu frá forsætisráðuneytinu. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 20 orð

Trúnaðarbréf afhent

Trúnaðarbréf afhent GUNNAR Snorri Gunnarsson, sendiherra, afhenti 12. mars sl. Albert II Belgíukonungi trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Belgíu. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 28 orð

Trúnaðarbréf afhent

GUNNAR Snorri Gunnarsson hefur afhent Michiel Patijn, Evrópumálaráðherra Hollands og starfandi formanni ráðherraráðs ESB og Jacques Santer, forseta framkvæmdastjórnar ESB, trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu. Meira
16. mars 1997 | Innlendar fréttir | 243 orð

Verið að brjóta lög um eiginfjárhlutfall

SÓLON Sigurðsson, bankastjóri Búnaðarbankans, segist telja að Landsbankinn sé að brjóta lög og reglur um eiginfjárhlutfall banka með kaupum á hlut Eignarhaldsfélags Brunabótafélagsins í VÍS. "Við erum undrandi á þessum kaupum því að samkvæmt lögum og reglum á bankinn ekki að geta þetta. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 1997 | Leiðarar | 786 orð

BURT MEÐ BIÐLISTANA! GÆR var birt hér í blaðinu

BURT MEÐ BIÐLISTANA! GÆR var birt hér í blaðinu aðsend grein, opið bréf til heilbrigðisyfirvalda, sem fjallar um meint ófremdarástand vegna langra biðlista eftir læknisaðgerðum á sjúkrahúsum, einkum hátæknisjúkrahúsum. Höfundur nefnir dæmi þess að sjúklingar, sem hugsanlega hefði mátt bjarga, hafi látizt meðan á bið eftir aðgerð stóð. Meira
16. mars 1997 | Leiðarar | 1857 orð

KAUP LANDSBANKANSá 50% eignarhlut Brunabótafélags Íslands

KAUP LANDSBANKANSá 50% eignarhlut Brunabótafélags Íslands í Vátryggingafélagi Íslands eru tvímælalaust mestu tíðindi í fjármálaheiminum hér frá því að fjórir bankar sameinuðust í Íslandsbanka. Þó hafa umbrotin í þessari grein atvinnulífsins verið mjög mikil á allmörgum undanförnum árum. Meira

Menning

16. mars 1997 | Kvikmyndir | 250 orð

Aðdáendur í vígahug Stolt Celtic-liðsins (Celtic Pride)

Framleiðandi: Hollywood Pictures. Leikstjóri: Tom De Cericho. Handritshöfundur: Judd Aptow. Kvikmyndataka: Oliver Wood. Tónlist: Basil Pouledouris. Aðalhlutverk: Daniel Stern, Dan Aykroyd, Damon Wayans. 90 mín. Bandaríkin. Sam myndbönd 1997. Útgáfudagur: 13. mars. Myndin er öllum leyfð. Meira
16. mars 1997 | Fólk í fréttum | 84 orð

Afinn Nicholsson í barnaafmæli

GAMLI refurinn, leikarinn Jack Nicholson, lét sig ekki vanta í eins árs afmælisveislu fyrsta og eina barnabarns síns, Seans, nýlega. Haldin var fjölmenn veisla að hawaiiskum hætti og var létt yfir veislugestum. Sean er sonur Jennifer, dóttur Jacks. Meira
16. mars 1997 | Kvikmyndir | 117 orð

Bond berst við fjölmiðlakóng

BÚIÐ er að ákveða nafn á næstu mynd um ævintýri njósnara hennar hátignar James Bond. Hún á að heita "Tomorrow Never Dies" en tökur hefjast í næsta mánuði í nágrenni London. Myndin verður einnig tekin í Suðaustur-Asíu, Mexíkó og Flórída. Pierce Brosnan verður í hlutverki Bonds en vonda karlinn mun Jonathan Pryce leika. Meira
16. mars 1997 | Menningarlíf | 149 orð

BUNKI með fimmtán ástarbré

BUNKI með fimmtán ástarbréfum rússneska tónskáldsins Sergej Rachmaninov til ljóðskáldsins Mariettu Shaginjan var seldur fyrir skömmu hjá Sotheby's-uppboðinu í London á tæpar 2 milljónir ísl. kr. Flest eru bréfin frá 1912-13 en þá var tónskáldið 39 ára og hafði verið kvænt í tíu ár. Shaginjan var fimmtán árum yngri. Meira
16. mars 1997 | Menningarlíf | 53 orð

Dröfn í Galleríi Listakoti

DRÖFN Guðmundsdóttir hefur opnað sýningu í Listakoti, sem fjallar um minni úr bernskunni og heitir "af mæli". Dröfn útskrifaðist úr Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1993 og hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekið þátt í samsýningum síðan. Hún er þátttakandi í Galleríi Listakoti ásamt 12 öðrum listakonum. Meira
16. mars 1997 | Menningarlíf | 309 orð

Einangrun óbósins rofin

Einangrun óbósins rofin EYDÍS Franzdóttir óbóleikari og Brynhildur Ásgeirsdóttir píanóleikari halda tónleika mánudaginn 17. mars kl. 20.30 í Gerðarsafni í Kópavogi. "Það er ekki oft að hér eru haldnir heilir tónleika, þar sem leikið er á óbó," sagði Eydís Franzdóttir í samtali við Morgunblaðið. Meira
16. mars 1997 | Fólk í fréttum | 366 orð

Ekkjan og kamelmaðurinn

Leikstjóri og handritshöfundur Amy Holden Jones. Kvikmyndatökustjóri Haskell Wexler. Tónlist John C. Frizzell. Aðalleikendur Halle Berry, Christopher McDonald, Clive Owen, Peter Green, Charles Hallahan. 95 mín. Bandarísk. Hollywood Pictures 1996. Meira
16. mars 1997 | Menningarlíf | 58 orð

Fjölskyldutónleikar í Grafarvogi

SKÓLAHLJÓMSVEIT Grafarvogs heldur upp á fjögurra ára afmæli sitt með fjölskyldutónleikum í félagsmiðstöðinni Fjörgyn í dag, sunnudaginn 16. mars kl. 17. Báðar hljómsveitir skólans koma fram og leika lög úr ýmsum áttum, m.a. syrpu af ABBA lögum, lög úr Fiðlaranum á þakinu, verk eftir Henry Mancini og sígaunalag eftir P. Marquina. Aðgangur er ókeypis. Meira
16. mars 1997 | Menningarlíf | 57 orð

Gallerí Hornið eins árs

GALLERÍ Hornið fagnar eins árs afmæli sunnudaginn 16. mars. Af því tilefni leika þrír Rússíbanar, Guðni Franzson, Daníel Þorsteinsson og Einar Kristján Einarsson, nokkur létt lög frá og með kl. 20 um kvöldið. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru allir velunnarar Hornsins boðnir velkomnir. Í galleríinu stendur nú yfir sýning Gígju Baldursdóttur. Meira
16. mars 1997 | Kvikmyndir | 249 orð

Hálf Ást og skuggar (Of Love and Shadows)

Framleiðandi: Pandora Cinema. Leikstjóri: Betty Kaplan. Handritshöfundar: Donald Freed eftir samnefndri sögu Isabel Allende. Kvikmyndataka: Felix Monti. Tónlist: Jose Nieto. Aðalhlutverk: Antonio Banderas og Jennifer Connelly. 105 mín. Argentína/Spánn. Pandora Cinema/Skífan 1997. Útgáfudagur: 12. mars. Myndin er bönnuð börnum yngri en 12 ára. Meira
16. mars 1997 | Fólk í fréttum | 183 orð

Háskólabíó sýnir myndina Kolya

HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýingar á kvikmyndinni Kolya eftir Jan Sverak. Myndin, sem hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum sem besta erlenda myndin og er einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár sem besta erlenda myndin, fjallar um piparsveininn og kvennabósann Louka sem lifir fyrir konur og daginn í dag en hefur lifibrauð af því að spila og kenna á selló. Meira
16. mars 1997 | Menningarlíf | 182 orð

Í Vesturheimi

Í VESTURHEIMI er yfirskrift síðustu tónleika Kammersveitar Reykjavíkur í tónleikaröð vetrarins sem haldnir verða í Listasafni Íslands mánudaginn 17. mars kl. 20.30. Á efnisskránni eru fimm verk sem samin eru í Bandaríkjunum þar af eru þrjú eftir bandarísk tónskáld, þá Aaron Copland, Meira
16. mars 1997 | Kvikmyndir | 329 orð

Kvikmyndagerð er ekkert grín

KVIKMYNDAGERÐ er flókið ferli. Í kvikmyndamekka Bandaríkjanna, Hollywood, er stundum talað um sjö vinnslustig. Ef fólk hefur í hyggju að ráðast í kvikmyndagerð í draumaverksmiðjunni er gott að þekkja vinnuferlið. 1. Kjaftasögu- og umræðustig. Meira
16. mars 1997 | Fólk í fréttum | 259 orð

Laugarásbíó sýnir myndina Evita

LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Evita í leikstjórn Alans Parker en hún hlaut þrenn Golden Globe verðlaun og er tilnefnd til fernra Óskarsverðlauna í ár. Með aðalhlutverk fara Madonna, sem leikur titilhlutverkið, Antonio Banderas sem fer með hlutverk sögumannsins Ché, Jonathan Pryce sem leikur Juan Perón og Jimmi Nail sem leikur tangósöngvarann Agustin Magaldo. Meira
16. mars 1997 | Menningarlíf | 105 orð

Leikhústónlist í Listaklúbbnum

NEMENDAÓPERA Söngskólans í Reykjavík hefur verið með tvö tónlistarkvöld í Leikhúskjallaranum í mars, annarsvegar Leðurblökuna eftir Johann Strauss, hinsvegar tónlist úr leikritum og söngleikjum. Uppselt var á bæði tónlistarkvöldin. Nk. mánudagskvöld 17. mars, mun Nemendaóperan flytja valda kafla úr báðum efnisskránum á vegum Listaklúbbs Leikhúskjallarans. Húsið er opið frá kl. Meira
16. mars 1997 | Menningarlíf | 80 orð

Líf og list Sauðárkróksmálara

AÐALSTEINN Ingólfsson listfræðingur flytur erindi um Sauðárkróksmálarana sunnudagskvöldið 16. mars kl. 20.30 í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Í erindi sínu mun Aðalsteinn fjalla um ýmsa þekkta listmálara frá Króknum, má þar nefna Jón Stefánsson, Sigurð Sigurðsson, Hrólf Sigurðsson, Jóhannes Geir Jónsson og Elías B. Halldórsson. Meira
16. mars 1997 | Kvikmyndir | 146 orð

Óskarsverðlaunin á alnetinu

EF FÓLK bíður óþreyjufullt eftir Óskarsverðlaunaafhendingunni 24. mars nk. getur það stytt sér stundir við ýmsa Óskarsleiki á alnetinu. Þar má t.d. finna síðu þar sem almenningur getur sett sig í spor kvikmyndastjarnanna og samið sína eigin þakkarræðu. Meira
16. mars 1997 | Fólk í fréttum | 196 orð

Páskalamb og Kaliforníuvín

ÞRÍR veitingastaðir, Perlan, Argentína og Hótel Óðinsvé, hafa tekið höndum saman um að bjóða upp á hlaðborð með páskalambsréttum og Kaliforníuvín um allar helgar, fimmtudaga til sunnudags, fram að páskum í samvinnu við íslenskan landbúnað og bandaríska sendiráðið. Meira
16. mars 1997 | Fólk í fréttum | 394 orð

Peningar eru ekki allt

Leikstjóri og handritshöfundur Christopher Crowe. Kvikmyndatökustjóri Janusz Kaminski. Tónlist Nancy Wilson. Aðalleikendur Tom Cruise, Cuba Gooding Jr., Kelly Preston, Renee Zellweger, Bonnie Hunt, Jerry O'Connell. 138 mín. Bandarísk. TriStar 1996. Meira
16. mars 1997 | Menningarlíf | 131 orð

Saga götunnar

GUÐRÚN Benedikta Elíasdóttir hefur opnað málverkasýningu sem ber yfirskriftina Lífið í götunni í Listhúsi 39 við Strandgötu í Hafnarfirði. Göturnar sem við göngum eru margvíslegar og við gefum þeim ekki alltaf gaum. "Saga götunnar endurspeglast í landslagi hennar, srpungnum steinum sem máðst hafa og markast af lífinu í götunni gegnum tíðina. Meira
16. mars 1997 | Fólk í fréttum | 160 orð

Sambíóin sýna myndina Kostuleg kvikindi

SAMBÍÓIN, Snorrabraut, hafa tekið til sýninga myndina Kostuleg kvikindi eða "Fierce Creatures" en hér er á ferðinni ný gamanmynd frá sömu aðilum og stóðu á bak við myndina "A Fish Called Wanda". Með aðalhlutverk fara John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Michael Palin. Leikstjórar eru Robert Young og Fred Schepisi. Meira
16. mars 1997 | Leiklist | 922 orð

Völundarhús draumanna

Höfundur: Sigurður Pálsson. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir. Leikarar: Ari Matthíasson, Björn Ingi Hilmarsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Pétur Einarsson, Sigurður Karlsson, Þorsteinn Gunnarsson, Valgerður Dan og Þórhallur Gunnarsson. Sviðsmynd: Steinþór Sigurðsson. Meira

Umræðan

16. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 898 orð

Meðal annars þess vegna

AÐ GEFNU tilefni er rétt að gera grein fyrir nokkrum af þeim staðreyndum sem valda því að Áfengisvarnaráð er ekki ginnkeypt fyrir því að afnuminn verði einkaréttur ríkisins á að selja áfengi og að verð þess verði lækkað. 1.Síðla árs 1994 gaf Alþjóðaheilbrigðisstofnunin út bók um áfengismálastefnu og almannaheill, Alcohol Policy and the Public Good. Meira
16. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 318 orð

Minningarsjóður Sveins Más Gunnarsonar barnalæknis

SVEINN Már Gunnarsson barnalæknir hefði orðið fimmtugur sunnudaginn 16. mars. Sveinn Már fæddist í Reykjavík árið 1947, lauk læknisnámi við HÍ árið 1974 og stundaði svo sérnám í Svíþjóð í barnalækningum og taugasjúkdómum. Hann starfaði bæði á sjúkrahúsum í Reykjavík og á Reykjalundi, við Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins og við Öskjuhlíðar- og Breiðholtsskóla auk fleiri staða. Meira
16. mars 1997 | Bréf til blaðsins | 240 orð

Verndum hálendi Íslands um aldur og ævi

"ÞAÐ er svo mikið afl, sem vér eigum ónotað um land alt, að ef jafna ætti því saman við kolanámur Breta eða jafnvel Ameríkumanna, yrðu þær smáræði hjá því; því kolanámurnar eyðast og tæmast að lokum, en þetta vort afl er sístreymandi lind, sem aldrei þornar fyr en landið er orðið jafnað við sjó. Þetta afl er vatnsaflið á Íslandi. Meira

Minningargreinar

16. mars 1997 | Minningargreinar | 804 orð

ANDRÉS BJÖRNSSON

Í dag, 16. mars, er Andrés Björnsson, fyrrverandi útvarpsstjóri, áttræður. Margt er það sem í huga minn kemur allt frá fyrstu fundum okkar fyrir einum þrjátíu árum í Háskólanum. Þá sat hann þar á kennarastóli og hélt fyrirlestra um íslenskar fornbókmenntir fyrir okkur nemendum með þessari hljómfögru rödd sem maður þekkti svo vel úr útvarpinu. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 374 orð

Anna Bergþórsdóttir

Kær vinkona, Anna Bergþórsdóttir, er dáin aðeins tuttugu og sex dögum eftir að hún greindist með krabbamein. Það getur verið erfitt á stundu sem þessari, að koma orðum að því sem mann langar helst til að segja. Minningarnar sem koma upp í huga mér eru margar. Kynni okkar Önnu hófust fyrir um fjörutíu árum, þar sem við Olga dóttir hennar vorum skólasystur. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 550 orð

Anna Bergþórsdóttir

Þau voru þrjú systkinin frá Akureyri sem öll eru nú látin fyrir aldur fram og harmdauði þeim sem til þekktu. Elstur var Hörður, stýrimaður á þekktum aflaskipum, síðast á nótaveiðiskipunum Ísafold og Geysi sem stunduðu veiðar í Norðursjónum. Hann lést árið 1986, tæpra 64 ára. Vel látinn maður, hæglátur og yfirlætislaus. Anna var næstelst, 71 árs er hún lést. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 101 orð

ANNA BERGÞÓRSDÓTTIR

ANNA BERGÞÓRSDÓTTIR Anna Bergþórsdóttir fæddist á Akureyri 14. júní 1925. Hún lést á heimili sínu, Lindasíðu 4, Akureyri, 4. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Olga Olgeirsdóttir og Bergþór Baldvinsson. Systkini Önnu voru Hörður og Valgerður sem bæði eru látin. Anna giftist Guðna Friðrikssyni, f. 31. mars 1920, árið 1948. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 382 orð

Jónína Auðunsdóttir

Það var fimmtudagur, ég sá að það var kominn tölvupóstur og forvitnin rak mig til að opna hann strax. Bréfið var frá Kollu vinkonu minni sem er við nám í Kaupmannahöfn og sagðist hún koma til landsins daginn eftir því mamma hennar væri mjög veik, meinið væri komið í lifrina og útlitið ekki gott. Ég var mjög slegin en átti samt ekki von á því að hún Jónína myndi kveðja þremur dögum seinna. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 262 orð

Jónína Auðunsdóttir

Hann hefur verið erfiður þessi vetur. Hörð él hafa oft dunið á okkur en það gerir veturinn bærilegan að við vitum að öll él birtir upp um síðir. Erfiðara er þó að sætta sig við að okkar kæra vinkona Jónína hefur verið hrifin frá okkur allt of fljótt en þó ekki óvænt. Í mörg ár hefur hún barist við illvígan sjúkdóm sem nú hefur haft yfirhöndina. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 438 orð

Jónína Auðunsdóttir

Við í fjármálaþjónustunni höfum misst kæra vinkonu og góðan félaga. Það er afar erfitt að sætta sig við það skarð sem höggvið hefur verið í hópinn. Eftir að Jónína kvaddi hefur andrúmsloftið á vinnustaðnum verið mjög sérstakt. Þrátt fyrir sorg, söknuð og jafnvel innri reiði er eins og einhver ró og friður sé yfir okkur. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 435 orð

Sigurrós Guðmundsdóttir

Mig langar að kveðja með örfáum orðum hana Rósu systur. Hún var fædd í Gilhaga í Hrútafirði, litlu koti á Holtavörðuheiði, allnokkru sunnan Grænumýrartungu, þaðan sem föðurætt okkar lá. Foreldrar okkar voru þau Ragnheiður Guðbjörg Sigurðardóttir frá Junkaragerði í Höfnum, Hieronymussonar, og Guðmundur Þórðarson frá Grænumýrartungu. Var Ragnheiður seinni kona hans. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 111 orð

SIGURRÓS GUÐMUNDSDÓTTIR

SIGURRÓS GUÐMUNDSDÓTTIR Sigurrós Guðmundsdóttir fæddist í Gilhaga í Hrútafirði 16. nóvember 1914. Hún lést 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Guðbjörg Sigurðardóttir frá Junkaragerði í Höfnum og Guðmundur Þórðarson frá Grænumýrartungu. Sigurrós var næstelst níu alsystkina og átti að auki einn hálfbróður. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 706 orð

Steinunn Traustadóttir

Steinunn var á margan hátt óvenjuleg kona og ég minnist hennar með miklu þakklæti fyrir vinsemd sem umvafði mig og mína fjölskyldu og þá minnist ég hennar með virðingu fyrir hið dæmafáa þrek og þrautseigju sem hún sýndi gagnvart heilsuleysi og ófáum aðgerðum á sjúkrahúsum. Að lokum kom að því að eigi var bati í augsýn eða endurkoma heima á Hofsósi. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 85 orð

STEINUNN TRAUSTADÓTTIR Steinunn Traustadóttir var fædd í Grímsey 19. des. 1926. Hún andaðist í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 27.

STEINUNN TRAUSTADÓTTIR Steinunn Traustadóttir var fædd í Grímsey 19. des. 1926. Hún andaðist í sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 27. okt. síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Kristín Þ. Valdemarsdóttir og Jón Trausti Pálsson útvegsbóndi og smiður í Grímsey. Steinunn var eitt af sex börnum þeirra hjóna sem upp komust. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 168 orð

Valdís S. Sigurðardóttir

Elsku besta amma. Megi sál þín hvíla í friði hjá Drottni, því við vitum að þar líður þér vel. Hér muna allir eftir þér eins og þú varst, yndisleg, hjartahlý og hress. En seinasta árið var kannski ekki sem skemmtilegast fyrir þig, því þú gast ekki verið með í öllu eins og þú vildir. En við minnumst þín alltaf sem félagslyndrar og góðrar ömmu, sem tók alltaf vel á móti okkur. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 502 orð

Valdís S. Sigurðardóttir

Mín ástkæra amma, þessi yndislega kona, hefur kvatt þennan heim og líf mitt mun aldrei verða samt aftur. Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinirnir kveðja vininn sinn látna, er sefur hér hinn síðsta blund. Margs er að minnast, margt er hér að þakka. Guði sé lof fyrir liðna tíð. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 335 orð

Valdís S. Sigurðardóttir

Elsku hjartans amma mín. Þú varst yndisleg og góð amma, sem vildir allt fyrir mig gera. Það var alltaf svo gott að koma til þín, þú hafðir upp á svo marga góða kosti að bjóða. Þú hafðir svo margt skemmtilegt að gera, en hafðir alltaf tíma fyrir okkur öll. Þú varst svo gjafmild og góð. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 1035 orð

Valdís S. Sigurðardóttir

"Hinn vitri safnar ekki auði. Því meiru sem hann ver öðrum til gagns, því meira á hann sjálfur. Því meira sem hann gefur öðrum, því ríkari er hann sjálfur." (Lao-tse) Þessi orð kínverska spekingsins lýsa vel Dísu, tengdamóður minni. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 248 orð

Valdís S. Sigurðardóttir

Mig langar í örfáum orðum að kveðja hana tengdamóður mína. Það var árið 1973 að ég kynntist konunni minni og þar sem ég var strax viss um að hafa fundið hina einu réttu, blasti við að "þurfa að" kynna sig fyrir veraðandi tengdaforeldrum. Meira
16. mars 1997 | Minningargreinar | 283 orð

VALDÍS S. SIGURÐARDÓTTIR

VALDÍS S. SIGURÐARDÓTTIR Valdís S. Sigurðardóttir var fædd í Keflavík 7. nóvember 1923. Hún lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja hinn 7. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sigurður Bjarnason, versl.maður í Keflavík, og seinni kona hans Guðrún Bjarnadóttir. Albræður Valdísar eru Jóhann f. 18.7. Meira

Daglegt líf

16. mars 1997 | Bílar | 77 orð

Bíllinn fylgir tímanum

GERA má ráð fyrir að um 700 þúsund gestir sæki 67. alþjóðlegu bílasýninguna í Genf sem lýkur um helgina. Þar getur að líta það helsta sem bílaframleiðendur hafa af nýjungum í bílum og fylgihlutum þeirra. Jóhannes Tómasson greinir hér frá ýmsu sem fyrir augun bar. Meira
16. mars 1997 | Bílar | 373 orð

Fjölbreyttur Wagon R+ frá Suzuki

SUZUKI sýndi nýjan og forvitnilegan bíl, Wagon R+. Þetta er framdrifinn, fimm manna kantaður og kubbslegur bíll ætlaður bæði til þéttbýlis- og sveitabrúks. Langbakur, hlaðbakur eða einrýmisbíll, það má kalla hann næstum hvað sem er, en svona tilsýndar virðist helst mega finna að því hversu lítil hjólin eru. Meira
16. mars 1997 | Bílar | 379 orð

Fjölbreyttur Wagon R+ frá Suzuki

SUZUKI sýndi nýjan og forvitnilegan bíl, Wagon R+. Þetta er framdrifinn, fimm manna kantaður og kubbslegur bíll ætlaður bæði til þéttbýlis- og sveitabrúks. Langbakur, hlaðbakur eða einrýmisbíll, það má kalla hann næstum hvað sem er, en svona tilsýndar virðist helst mega finna að því hversu lítil hjólin eru. Meira
16. mars 1997 | Bílar | 331 orð

GPS tækin komu að góðum notum

GPS staðarákvörðunartæki eru orðin talsvert útbreidd og í ferð 4x4 klúbbsins yfir Sprengisand síðustu helgi kom slík tæki að góðum notum. Oddur Einarsson, formaður 4x4, segir að skyggni hafi á köflum verið ekki neitt og fennt yfir hjólför samstundis. Þá gerðist það að menn misstu sjónar af bílum fyrir framan sig og einn þátttakandi sem ekki hafði GPS tæki villtist af leið. Meira
16. mars 1997 | Ferðalög | 173 orð

HÓPFERÐ Á FLUGSÝNINGAR

FYRSTA flugs félagið, félag áhugamanna um flugmál, efnir til hópferðar til Bandaríkjanna 7.-14. apríl nk. Markmiðið er að skoða ýmsa heimsþekkta staði sem tengjast flugi. Fyrstu fimm dagana verður dvalið í borginni Lakeland í Flórída um klukkustundar akstur frá Orlando. Aðaltilgangurinn er að sækja SUN 'n FUN flugkomuna (fly-in). Að þessu sinni munu 12. Meira
16. mars 1997 | Bílar | 816 orð

Hraðbrautabrun á sportlegum Fiat

ÍSLENSKUR ökumaður sem ferðast eftir hraðbrautum í Evrópu setur sig í allt aðrar stellingar en heima fyrir og markast það vitanlega mest af aðstæðunum, vegakerfið býður uppá annað og meira en 90 km hraðahámark. Meira
16. mars 1997 | Bílar | 259 orð

HVAÐ! Er farið að snjóa?

SNJÓKOMA undanfarnar vikur hefur gert mörgum ökumanninum skráveifu og ávallt heyrist því fleygt að veðrið hafi komið mönnum í opna skjöldu og þeir hafi ekki verið viðbúnir slíkum ósköpum. Vegna lítillar snjógegndar í höfuðboginni á liðnum vetrum virðist sem menn hafi gleymt norðlægri staðsetningu landsins. Meira
16. mars 1997 | Ferðalög | 711 orð

Íslendingahótel í seglbrettabæ

Íslendingahótel í seglbrettabæ BÆRINN Cabarete á norðurströnd Dóminíska lýðveldisins er ekki ýkja stór en íbúar hans kalla hann þó "seglbrettahöfuðborg heimsins" og réttlæta nafnbótina með því að hafa hýst heimsmeistaramót í þeirri ágætu íþrótt í einhver skipti. Meira
16. mars 1997 | Ferðalög | 128 orð

Í stuttu máli

Slóvenía er sögð búa yfir stórbrotinni náttúru með kjarkmiklu fólki. Tungumál þess er slavnesk mállýska sem jafnvel Króatar og Serbar eiga erfitt með að skilja. Slóvenía er við botn Adríahafs. Ítalía liggur að landinu í vestri, Austurríki í norðri, Ungverjaland í norðaustri og Króatía í austri og suðri. Landið er u.þ.b. Meira
16. mars 1997 | Ferðalög | 178 orð

Milli Ísafjarðar og Djúps

MEÐ tilkomu nýrrar aðstöðu á Arngerðareyri í Ísafjarðardjúpi og á Ísafirði getur hf. Djúpbáturinn, sem rekur ferjuna boðið uppá nýja og öruggari samgönguleið um Ísafjarðardjúp. Komin er upp aðstaða á Arngerðareyri, sem er örstutt frá Steingrímsfjarðarheiði, Djúpmegin. Siglingin frá Arngerðareyri til Ísafjarðar er rúmlega 2 tímar. Meira
16. mars 1997 | Bílar | 258 orð

RTI í Volvo S70 og V70

VOLVO ætlar að kynna nýja gerð leiðsögukerfa með innbyggðu umferðarupplýsingakerfi, RTI (Road and Traffic Information), í nýjum S70 og V70 bílum. RTI er fimm tommu skjár með hágæðaskerpu sem komið er fyrir í mælaborði bílanna. Búnaðurinn fylgir ekki með í kaupum á S70 og V70 en verður valbúnaður. Kenworth framtíðar Meira
16. mars 1997 | Ferðalög | 122 orð

SKÍÐAVÍKA Á ÍSAFIRÐI

SKÍÐAVÍKA í Ísafjarðarbæ hefst pálmasunnudaginn 23. mars með barnamessu í Flateyrarkirkju og lýkur eftir fjölbreytta dagskrá með kvikmyndasýningu í Alþýðuhúsinu kl. 21. Skipulögð dagskrá er allan tímann. Skíðavíkan verður sett í íþróttahúsinu Torfnesi kl. 15 hinn 23. mars og reiknað með lífi og fjöri alla vikuna jafnt á skíðasvæðinu sem utan þess. Meira
16. mars 1997 | Bílar | 200 orð

SNýr jeppi frá Daihatsu DAIHATSU kynnti áhugaverðan smájeppa, fimm manna b

DAIHATSU kynnti áhugaverðan smájeppa, fimm manna bíl með sítengdu aldrifi sem hefur kannski allt eins yfirbragð fólksbíls enda vart um beinan jeppa að ræða. En þetta er laglegur aldrifsbíll með 1,3 lítra og 82 hestafla vél og hand- eða sjálfskiptingu. Meira
16. mars 1997 | Ferðalög | 663 orð

Stefnumót við kyrrðina

ANNA DÓRA Hermannsdóttir eyddi mánuði á Grænlandi í félagi við kyrrðina og kom ekki söm tilbaka. Tilgangurinn var að kanna möguleika á merktum gönguleiðum í grennd við hreindýrastöðina Isortoq, sem er í 100 kílómetra fjarlægð frá Quaqortoq eða Julianehåb. Anna Dóra sér ekki eftir að hafa gengið um óbyggðirnar í ágúst og september, þar sem hún upplifði algert frelsi. Meira
16. mars 1997 | Ferðalög | 1420 orð

Stórbrotin náttúra og saga heillar ferðamanninn

SLÓVENÍA rauf tengsl sín við Júgóslavíu 25. júní 1991 með því að lýsa yfir sjálfstæði. Fólkið háði frelsisstríð sem stóð í tíu daga, en í sumum öðrum lýðveldum hinnar gömlu Júgóslavíu ríkti stríðsástand mun lengur og lauk stríðinu um Bosníu ekki fyrr en á síðasta ári. Meira
16. mars 1997 | Ferðalög | 357 orð

Umhverfis heiminn á fjórum dögum

ÍSLENDINGAR fjölmenntu sem aldrei fyrr á hina árlegu ferðastefnu, International Tourismus Börse, í Berlín. Sextán íslenskir ferðaþjónustuaðilar voru á bás Ferðamálaráðs auk þess sem Flugleiðir voru með eigin bás. Þriðji íslenski kynningarbásinn var undir nafni Atlanta flugfélagsins en þar voru ennfremur nokkrir söluaðilar Íslands í Þýskalandi. Meira
16. mars 1997 | Bílar | 200 orð

Volvo V70 með fjórhjóladrifi

BRIMBORG hefur fengið fyrsta bílinn af gerðinni Volvo V70 með fjórhjóladrifi. Hann er með 193 hestafla vél. Einnig er bíllinn kominn hingað með 140 hestafla forþjöppudísilvél. Fjórhjóladrifni bíllinn kostar 3,7 milljónir króna. V70 AWD er með sjálfvirku aldrifi sem deilir aflinu til fram- og afturhjólanna eftir aðstæðum hverju sinni. Meira
16. mars 1997 | Bílar | 512 orð

Wrangler í sífelldri þróun

JEEP Wrangler, gamli jeppinn er í sífelldri þróun hjá Chrysler og er nú boðinn með nýju sniði, með blæju eða húsi og með 2,5 eða 4,0 lítra vélum og í tveimur útgáfum, Sport eða Sahara. Verðbilið er frá 1,9 milljónum króna uppí nærri 2,7 milljónir. Wrangler er að mörgu leyti forvitnilegur bíll, gamli hrái jeppinn er smám saman að bæta á sig fínheitum en er samt hörkujeppi. Meira

Fastir þættir

16. mars 1997 | Dagbók | 2887 orð

APÓTEK

apótekanna í Reykjavík. Vikuna 14.­20. mars eru Borgarapótek, Álftamýri 1­5 og Grafarvogsapótek, Hverafold 1­5, opin til kl. 22. Auk þess er Borgarapótek opið allan sólarhringinn. »APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19. Meira
16. mars 1997 | Í dag | 26 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli. Fimmtug er í dag, Sigríðu

Árnað heilla ÁRA afmæli. Fimmtug er í dag, Sigríður Brynjúlfsdóttir leikskólakennari, Akurgerði 46, Rvík. Eiginmaður Sigríðar er Sveinn Viðar Stefánsson húsasmíðameistari. Þau eru að heiman í dag. Meira
16. mars 1997 | Í dag | 26 orð

Árnað heilla ÁRA afmæli. Sjötug verður á morgun,

Árnað heilla ÁRA afmæli. Sjötug verður á morgun, mánudaginn 17. mars, Ólína Þorleifsdóttir, Hlíðarvegi 2, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Björgvin Jónsson, útgerðarmaður. Þau hjónin eru að heiman. Meira
16. mars 1997 | Dagbók | 642 orð

dagbok nr. 62,7

dagbok nr. 62,7------- Meira
16. mars 1997 | Í dag | 560 orð

IÐSJÁRVERÐIR menn eru stundum kallaðir refir. Nafnið e

IÐSJÁRVERÐIR menn eru stundum kallaðir refir. Nafnið er sótt til rándýrstegundar af hundaætt, sem hér hefur haft landvist umtalsvert lengur en mannfólkið. Refir eru dýrbítar og eiga það til að virða ekki eignarétt bænda á fénaði, sem fer um fjöll og firnindi. Meira
16. mars 1997 | Dagbók | 125 orð

Kross 2LÁRÉTT: - 1 þvættingu

Kross 2LÁRÉTT: - 1 þvættingur, 8 lífsandinn, 9 varkár, 10 tölustafur, 11 ómerkileg manneskja, 13 stækja, 15 hringiðu, 18 fín klæði, 21 rangl, 22 óþokki, 23 algerlega, 24 afreksverk. Meira
16. mars 1997 | Í dag | 125 orð

ÓþarfahávaðamengunVELVAKANDA hefur borist eftirfarandi br

VELVAKANDA hefur borist eftirfarandi bréf: "Ég sem er nýflutt í Hrísmóa í Garðabæ verð að lýsa furðu minni á því hversu mikið og lengi kirkjuklukkum er hringt á sunnudagsmorgnum. Ég hef í sjálfu sér ekkert á móti því að það sé hringt inn til messu en öllu má ofgera. Þessar hringingar byrja um klukkan 10.30 og eru allt að því stanslausar til klukkan 11. Meira

Íþróttir

16. mars 1997 | Íþróttir | 767 orð

Bestur þegar mikið liggur við

"REYNIR Þór er metnaðarfullur íþróttamaður, sem er tilbúinn að leggja mikið á sig til að ná árangri ­ hann er markvörður framtíðarinnar," sagði Guðmundur Guðmundsson, þjálfari Fram, um markvörð sinn Reyni Þór Reynisson, sem verður 25 ára í haust. Reynir, sem er á öðru ári í sálfræði í Háskóla Íslands, náði bestum árangri markvarða í 1. Meira

Sunnudagsblað

16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 825 orð

Allt byrjar þá ég kem!

Tuttugu vaxtarár, tuttugu ára blómatími, 20 þroskaár og 20 ára hnignun. Eitthvað á þessa leið segir eitt af þessum ágætu írsku spekiyrðum. Mikill sannleikur í því. Kannski vantar þó síðustu 20 árin á þetta hefðbundna gamla æviskeið. Það eru víst vísindaleg sannindi að blómatími minnisins sé um tvítugt og fari hægt að hnigna úr þrítugt. Haldi svo áfram. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 166 orð

Ameríka byggðist fyrr en talið var

HÓPUR bandarískra vísindamanna segist hafa fundið sannanir þess að fólk bjó þar sem nú er suðurhluti Chile fyrir 12.500 árum en hingað til hefur verið talið að Ameríka hafi ekki byggst fyrr en 1.300 árum síðar. Vísindamennirnir segja að hlutir sem fundust í Monte Verde, um 800 km suður af Santiago, séu m.a. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 1730 orð

ATVINNULEYSI, VIRKJANIR OG NÁTTÚRUVERND

MIG hefur undrað mikið í þeirri miklu umræðu sem fram hefur farið að undanförnu um stóriðju á Grundartanga og síðar meir væntanlega víðar á landinu ­ að aldrei er minnst á þá brennandi þörf að útrýma að fullu atvinnuleysinu í landinu, sem birtist ekki aðeins í samfelldu atvinnuleysi og stopulli vinnu og þar sem hægt væri að nýta afl þessa fólks til mikillar framleiðslu verðmæta. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 1282 orð

Á BREYTTUM JEPPUM SUÐURSKAUTSLANDIÐ

FORSAGA þess að íslenskir fjallajeppar leggja á slóðir mörgæsa er orðin löng. Jón Svanþórsson, rannsóknarlögreglumaður, las árið 1987 grein eftir Íslandsvininn sir Peter Scott um Suðurskautslandið í tímaritinu Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 1034 orð

Hjartahreini umboðsmaðurinn

JERRY Maguire (Tom Cruise) er með hlutina á hreinu og virðist með öll tromp á hendi sem einn aðalumboðsmaðurinn hjá fyrirtækinu SMI, þar sem hann hefur margar af þekktustu íþróttastjörnum heimsins að skjólstæðingum. Jerry er myndarlegur, heillandi og tryggur og trúr, hvort sem um er að ræða hagsmuni skjólstæðinganna eða konuna sem hann ætlar að giftast. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 1502 orð

Íhaldssamur glæsileiki Skólabrú í miðborg Reykjavíkur er tvímælalaust einn glæsilegasti veitingastaður landsins. Steingrímur

FIMM ár eru liðin frá því Skúli Hansen opnaði veitingahúsið Skólabrú við samnefnda götu í miðborginni í janúarmánuði 1992. Skúli hafði þá þegar getið sér orð sem einn besti matreiðslumaður landsins, fyrst sem yfirmatreiðslumaður á Hótel Holti (1975­1980) og síðan á Arnarhóli (1980­1990). Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 631 orð

KVIKMYNDIN EFT-ir Deiglu Arthurs Millers stendur vel fyrir

KVIKMYNDIN EFT-ir Deiglu Arthurs Millers stendur vel fyrir sínu. Hún fjallar ekkisíður um dómstólinn í hjarta hvers og eins en rannsóknarréttinn, eða hina "opinberu" samvizku ef svo mætti segja. En sem dómstóll er leikritið nær búddískum skilningi um afdrif hins dauða en lútherskri afstöðu einsog hún er til að mynda túlkuð í Passíusálmunum: Sá dauði hefur sinn dóm með sér. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 1824 orð

KÝLAVEIKIN DAUÐ EÐA...?

Landbúnaðarráðuneytið hefur gefið fyrsta leyfið til flutninga á lifandi hafbeitarlaxi í laxlausa veiðiá síðan bann var lagt á slíka flutninga eftir að hin skæða kýlaveiki gaus upp í Elliðaánum og Kollafirði sumarið 1995. Leyfisveitingin er fyrir Norðlingafljót í Borgarfirði þar sem hafbeitarlaxi hefur verið sleppt allar götur síðan 1987, utan að í fyrra var það bannað. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 2806 orð

LÍFIÐ ER MÉR GOTT NÚNA Illvígir sjúkdómar eru eitt af því sem fólk óttast mjög, ekki síst krabbamein. Sá sjúkdómur er þó ekki

LÍFIÐ ER MÉR GOTT NÚNA Illvígir sjúkdómar eru eitt af því sem fólk óttast mjög, ekki síst krabbamein. Sá sjúkdómur er þó ekki lengur sá óbugandi andstæðingur sem áður var, fjölmargt fólk fær krabbamein og kemst yfir það. Heiðrún Guðmundsdóttir er ein úr þeim hópi. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 1532 orð

LJÓSHAF Á BORPALLI Sl. fimmtudag vígði Statoil í Noregi nýjan borpall í Norðursjó. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrv. forseti, opnaði

FRÁ áramótum hefur ekki verið slegið slöku við í vinnustofu myndlistarmannsins Kristínar Þorkelsdóttur í Lindarhvammi 13 í Kópavogi, allt þar til allar myndirnar fóru til Noregs um síðustu helgi. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 1844 orð

Martröðin í Albaníu

ÉG HEF unnið hörðum höndum í 32 ár og nú á ég hvorki þak yfir höfuðið né einn einasta eyri fyrir mat," sagði Agim Hazizi þar sem hann lá særður á sjúkrahúsinu í Vlore, helstu hafnarborg í Suður- Albaníu. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 845 orð

Minni og hugsun

Allar lífverur þurfa minni af einhverju tagi til að komast af frá degi til dags. Þær lífverur sem hafa miðtaugakerfi hafa þó mun meiri hæfileika til að muna en þær sem frumstæðari eru og það sem við eigum venjulega við þegar talað er um minni er eitthvað sem gerist í heilanum. Minni og hugsun eru nátengd og öll hugsun byggist að verulegu leyti á því sem við munum. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 1178 orð

NÝJAR ÁHERSLUR HJÁ ACO

Áki Jónsson, annar stofnenda Aco hf. og fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækisins, fæddist 4.6. 1938 á Hjalteyri. Hann var starfsmaður Burroughs International í Sviss frá 1965 en sá aðallega um viðhaldsþjónustu fyrir bandaríska flugherinn á Íslandi. Árið 1974 stofnaði hann við annan mann fyrirtækið Aco hf. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 789 orð

Nýjar tillögur um stöðu katalónsku valda deilum

NÝJAR tilögur sem Jordi Pujol, leiðtogi þjóðernissinna í Katalóníu á Norður- Spáni, hefur lagt fram og tryggja eiga yfirburðastöðu katalónsku hafa valdið verulegri spennu í stjórnmálum héraðsins. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 2294 orð

Óveður, ófærð, óbyggðir Mörgum þótti það stappa nær brjálæði, þegar fr

ÞEIR sögðu að ferðinni yrði frestað um viku, ef veðurútlit yrði ekki gott. Ég hélt að þeir ættu við veður sem yrði of vont, en þar sem ég sat í blind, þreifandi, glórulausri stórhríðinni, skildi ég að þeir hefðu átt við ­ of gott. Það var, sem sagt, ekki ekið í rennifæri og glitrandi sólskini í ferð 4X4 ferðaklúbbsins yfir Sprengisand um síðustu helgi. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 587 orð

Rudolf Diesel og dísilvélin

Fyrsta aflvél mannsins utan hann sjálfur er dýr, hestur eða uxi. Ef aflvél þýðir í þessu samhengi dauður hlutur kemst mannskepnan allsnemma upp á að láta rennandi vatn þræla fyrir sig og einnig vindinn, einkum til að mala korn. Vatnsmyllur munu meira að segja hafa verið til hér á landi alllengi. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 1255 orð

Stundum tapar maður Það stóð í biðröðum, fólkið, með verkfallsheimildina í hægri hendinni og hlutabréfin í þeirri vinstri. Í

EF FRÁ eru skildar myndir og frásagnir af sjóslysunum og einstæðum björgunarafrekum voru það tvær fréttamyndir síðustu daga sem vöktu athygli mína umfram aðrar. Báðar voru af einbeittu og alvörugefnu fólki í biðröð. Annars vegar stéttvísir menn að ganga til atkvæðagreiðslu um verkfallsheimild stéttarfélagi sínu til handa. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 212 orð

Suðurskautslandið

SUÐURSKAUTSLANDIÐ (Antarctica) er næstminnsta heimsálfan, tæplega 14 milljónir ferkílómetra að stærð. Á 98% landsins er jökull, að meðaltali 2.000 metra þykkur og allt að 4.700 metrar þar sem hann er þykkastur. Talið er að jökullinn geymi um 70% af ferskvatnsforða jarðar. Víða umhverfis landið flýtur um 120 metra þykk íshella. Á nokkrum stöðum er strandlengjan íslaus. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 2931 orð

SVAR VIÐ GREIN BJÖRGVINS TÓMASSONAR ORGELSMIÐS

ÞRIÐJUDAGINN 18. febrúar sl. birtist grein eftir þig, Björgvin Tómasson orgelsmiður, í Morgunblaðinu og bar hún yfirskriftina "Opið bréf til söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar". Það sem kom mér mest á óvart við lestur greinarinnar var það alræðisvald sem þú telur mig hafa í sambandi við kaup á orgelum og jafnvel það að ég misnoti aðstöðu mína. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 119 orð

Tæki til greiningar á brjóstameinum

Höskuldur Kristvinsson læknir er nýlega kominn frá Bandaríkjunum þar sem hann var að kynna sér notkun tækis sem er kallað Abbi og er notað til greiningar á brjóstameinum. Enn sem komið er er þetta tæki notað fyrst og fremst til þess að taka sýni ef eitthvað finnst óeðlilegt við myndatöku eða þreifingu," sagði Höskuldur. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 546 orð

Ungur, frægur og ríkur

ÞAÐ eru ekki ýkjur að telja Tom Cruise meðal þeirra kvikmyndastjarna sem skærast hafa skinið í Hollywood. í Hollywood er stjörnuskin mælt í dollurum og á hálfum öðrum áratug hafa myndir Tom Cruise tekið inn meira en 3 milljónir dollara. Fáir í bransanum geta státað af slíkum árangri og enginn annar 35 ára gamall leikari. Meira
16. mars 1997 | Sunnudagsblað | 134 orð

Vill lögleiða eiturlyf

FURSTINN af Liechtenstein, Hans Adam II., sagði á mánudag að stríðið sem þjóðir heims hefðu háð gegn eiturlyfjum væri tapað og hvatti til þess að eiturlyfjaneysla yrði leyfð undir eftirliti. Í samtali við St. Galler Tagblattkvaðst furstinn telja að veita ætti eiturlyf á borð við heróín og kókaín í sérstökum eiturlyfjaskýlum sem rekin væru á vegum hins opinbera. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.